Greinar föstudaginn 29. nóvember 2019

Fréttir

29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Aðskilnaðarferlinu lýkur á sunnudag

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Fréttir og annað efni úr Fréttablaðinu ásamt vísunum í blaðið mun formlega hætta að birtast á veffréttamiðlinum Vísi sunnudaginn 1. desember næstkomandi. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Auglýsa lóðir í Úlfarsárdal

Reykjavíkurborg hefur auglýst til sölu byggingarrétt á íbúðarhúsalóðum í Úlfarsárdal. Meira
29. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 796 orð | 3 myndir

„Íslenska lopapeysan átti ekki séns þarna“

„Komdu með til Kanarí“ er nafn á glænýrri handbók um Gran Canaria. Höfundur bókarinnar, Snæfríður Ingadóttir, hefur margoft heimsótt eyjuna og komist í hann krappan. Meðal annars nánast drepist úr kulda þar yfir jólin. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Bogi

Valur er á veiðum Fálkinn horfir haukfránum augum yfir landið og leitar sér að næstu bráð. Þegar hún finnst þarf vart að spyrja að leikslokum, enda veiðieðlið... Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Bókin sem mun bjarga lífi þínu

Hún er þekkt fyrir að baka kökur á heimsmælikvarða og halda veislur sem fá fólk til að fölna af aðdáun. Hún þykir jafnframt yfirmáta smekkleg og sniðug og nýjasta rósin í hnappagat hennar er bók um veisluhald þar sem hún ráðleggur fólki um að halda veislu án þess að verða galið eða gjaldþrota. Meira
29. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Breyta um baráttuaðferðir

Bogi Þór Arason Stefán Gunnar Sveinsson Forystumenn Verkamannaflokksins í Bretlandi ætla að breyta baráttuaðferðum sínum fyrir þingkosningarnar í landinu 12. desember vegna mikillar forystu Íhaldsflokksins í nýlegum skoðanakönnunum. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Diskókúlunni komið fyrir á sínum stað

Unnið var hörðum höndum að því í gær að setja upp skautasvell Nova á Ingólfstorgi, sem glatt hefur íbúa höfuðborgarsvæðisins á aðventunni síðustu árin. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í fólksbíl í akstri

Eldur kviknaði í fólksbíl á akstri á Granda í Reykjavík um þrjúleytið í gær. Tveir menn voru í bílnum og voru þeir komnir út úr honum þegar slökkviliðið kom á vettvang. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1264 orð | 3 myndir

Enginn fer svangur frá Borgarnesi

Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Það hefur sennilega ekki farið fram hjá þeim sem hafa átt leið um Vesturland hversu fjölbreytt flóra er af matsölustöðum í og við Borgarnes. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1953 orð | 5 myndir

Engin þöggun í loftslagsmálum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Loftslagsmálin hafa sennilega aldrei fengið jafn mikið rými í umræðunni. Ríkisstjórnin, sveitarstjórnir og fyrirtæki boða aðgerðir og ungmenni efna til mótmæla á Austurvelli. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Erfitt að finna rekstrargrundvöll

Sláturfélagið Búi er að athuga möguleika á því að taka sláturhúsið á Höfn aftur í notkun og þá sem svokallað þjónustusláturhús. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Eva Laufey með nýja bók

Það heyrir alltaf til tíðinda þegar bitastæðar matreiðslubækur eru gefnar út. Hin eina sanna Eva Laufey gleður aðdáendur sína fyrir þessi jól með dásamlegri bók og slær ekki feilnótu. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1139 orð | 3 myndir

Féllu fyrir víngerðinni í Rúmeníu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það vakti talsverða athygli á dögunum að tvö rúmensk léttvín hlutu viðurkenninguna Gyllta glasið fyrir árið 2019. Það er viðurkenning sem veitt er af Vínþjónasamtökum Íslands á hverju ári. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 4 myndir

Fjölnismenn Kjarvals boðnir upp

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Þrjú málverk eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, auk verka eftir Gunnlaug Scheving, Ásgrím Jónsson og fleiri íslenska listamenn, verða boðin upp hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn 4. desember. Meira
29. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Gimsteinaránið í Dresden óupplýst

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Staðfest hefur verið að 49 karata demantur, sem metinn er á jafnvirði 1,5 milljarða króna, var meðal þeirra gimsteina sem rænt var úr ríkislistasafni í Dresden í Þýskalandi í vikunni. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna ánægð með keppnisárið

„Ég er ánægð með keppnisárið sem er að baki,“ segir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem á dögunum var útnefnd frjálsíþróttakona ársins. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Látin er í Reykjavík Guðrún Jónsdóttir geðlæknir, 93 ára að aldri. Guðrún fæddist 6. október 1926 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Júníusson stýrimaður frá Syðra-Seli á Stokkseyri og Jónína Jónsdóttir húsmóðir frá Mundakoti á Eyrarbakka. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Gulrótartertan góða

Grunnurinn að góðri heilsu er góð næring hvort heldur sem sætindi eiga í hlut eða máltíð. Þessi gulrótarterta er stútfull af næringu og virkilega góð. Hér er uppskrift að gulrótartertu sem er svo bragðgóð að það er leitun að öðru eins. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Haförninn heldur sig á klettum við Mývatn

Tveir ernir hafa síðustu daga kannað aðstæður við Mývatn og halda sig gjarnan við svonefndan Garðsvog og sitja þar á klettum. Ernir eru sjaldséðir við Mývatn, en bregður stundum fyrir á haustin. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hámuðu í sig kalkún

Ríflega 700 manns mættu í Hámu, veitingastað Félagsstofnunar stúdenta á Háskólatorgi, í gær þar sem boðið var upp á kalkún með tilheyrandi meðlæti. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Hefur þú gaman af því að baka?

Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is Þá er þetta eitthvað fyrir þig því matarvefur mbl.is í samstarfi við Hagkaup og Til hamingju ætlar að efna til skemmtilegrar baksturskeppni í næstu viku þar sem vinningarnir eru ekki af verri endanum. Meira
29. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 554 orð | 4 myndir

Heillaðir af Reykjanesinu

Þeir Siggi Gunnars og Logi Bergmann voru í beinni útsendingu í Reykjanesbæ í sjálfu Rokksafninu síðastliðinn föstudag. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Hnúturinn er harður

„Við bíðum eftir nýju útspili atvinnurekenda. Fyrr mun ekkert þokast í átt til samkomulags í þessari deilu,“ segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð

Hráefnið skiptir öllu

Valhnetur og valhnetuolían er ein besta næring sem hægt er að fá fyrir frumur heilans svo og hjarta- og æðakerfi. Valhnetuolía er einnig talin góð fyrir hormónastarfsemina, bólgur og húðina en olían hefur einnig áhrif til lækkunar á blóðþrýstingi. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð

Hætta við hækkun launanna

Fimm bæjarfulltrúar af sjö í Grindavíkur ákváðu í gær að draga til baka launahækkanir sér til handa sem samþykktar voru í bæjarstjórn sl. þriðjudag. Þær gerðu ráð fyrir að jafnaði 20-24% hækkun grunnlauna bæjarfulltrúa, sem hefðu farið úr um 180 þús.... Meira
29. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 49 orð | 10 myndir

Ísland gjörbreyttist á þessum árum

Páll Baldvin Baldvinsson, blaðamaður og rithöfundur, fagnaði útkomu bókar sinnar, Síldarárin 1967-1969, í bókabúð Forlagsins við Fiskislóð. Margt var um manninn í teitinu og mikið fjör eins og sést á myndunum. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jónsvaka Helgasonar í Veröld á sunnudag

Haldin verður Jónsvaka Helgasonar í Veröld – húsi Vigdísar, á sunnudag kl. 14 í tilefni nýrrar útgáfu af ljóðasafni hans og að 120 ár eru liðin frá fæðingu Jóns. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 770 orð | 4 myndir

Keisarinn, Jay-Z og kampavínið

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rappsenan í Bandaríkjunum er fjölskrúðug. Þar rís einn listamaður sennilega upp yfir aðra. Jay-Z er talinn í hópi allra áhrifamestu listamanna samtímans og áhrif hans einskorðast ekki aðeins við tónlistina. Meira
29. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 390 orð | 3 myndir

Korkurinn er það sem koma skal

Eins og víða eru umhverfisvæn umskipti að verða í jógaveröldinni. Meðvitund hefur vaknað um að flestar jógadýnur eru mjög óumhverfisvænar, þ.e. flestar eru úr plasti. Nú hefur leitin að betri efnum í jógadýnur og fylgihluti borið árangur. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 660 orð | 4 myndir

Kvistir á sköpunarverk Guðjóns

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru í fullum gangi við hið sögufræga Landssímahús við Austurvöll. Að framkvæmdunum stendur félagið Lindarvatn ehf. og í húsinu og sambyggðum húsum verður í framtíðinni rekið eitt af glæsihótelum borgarinnar, Curio by Hilton. Til stóð að opna hótelið síðastliðið vor en framkvæmdir hafa tafist vegna deilna um gamla kirkjugarðinn, eins og alkunna er. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Lágt ungahlutfall í veiðinni

Hlutfall unga í rjúpnaveiðinni í haust virðist vera lágt, samkvæmt aldursgreiningu Ólafs K. Nielsen, vistfræðings og rjúpnasérfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, á rjúpnavængjum. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Neita að hafa átt eða stýrt Cape Cod

Samherji sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrðingum Stundarinnar og Ríkisútvarpsins, um að félagið hafi átt fyrirtækið Cape Cod FS og að JPC Shipmanagement hafi „leppað“ eignarhald Samherja á því, var hafnað með öllu. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Norður Salt til Finnlands

Sigurganga Norður Salts á erlendri grundu heldur áfram. Á dögunum var undirritaður samningur við stærstu matvöruverslanakeðju Finnlands en auk þess verður saltið til sölu í minni sælkeraverslunum þar í landi. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1129 orð | 3 myndir

Óboðleg umræða afneitunarsinnna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Andri Snær Magnason rithöfundur segir það ábyrgðarhluta hjá íslenskum fjölmiðlum að leiða fram afneitunarsinna í loftslagsumræðunni. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Rask fyrir hluta íbúa í upphafi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meirihluti íbúa Hafnar í Hornafirði fær vatn frá nýrri hitaveitu í lok næsta sumars og lokið verður við að tengja nýja notendur við veituna þar og í sveitinni á fyrri hluta ársins 2021. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 969 orð | 5 myndir

Riddarinn úr ævagömlu birki

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Útidyrahurðin er vígaleg í meira lagi, útskorin í dökkan við og ólík flestum sem prýða einkahíbýli hér á landi. Helst að hún minni á sjálfa Valþjófsstaðarhurðina, einn merkasta forngrip Íslendinga. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Samþykkja ekki þvingunaraðgerðir vegna mengunar

Mikil óánægja ríkir meðal borgarfulltrúa sjálfstæðismanna í umhverfis- og heilbrigðisráði eftir fund ráðsins um loftgæði sem haldin var sl. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Sérstaklega styrktur fóðurprammi til Tálknafjarðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjöldi gesta fór niður á höfn á Tálknafirði þegar nýjasta skip flotans kom til heimahafnar sl. þriðjudag. Það er raunar ekki alvöru skip heldur fóðurprammi af nýjustu gerð. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Síðasta blómið á hótel jörð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sýningin „Þú vaknar að morgni“ með 60 verkum Ragnheiðar Jónsdóttur myndlistarkonu stendur nú yfir í Villa Frida, gamla Borgarbókasafninu í Þingholtsstræti. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Skilaði mikilli þekkingu um ævi Snorra

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Árangurinn er í mínum huga langt umfram vonir. Sérstaklega rannsóknir á fornleifum og menningarlandslagi. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skrautsýning hjá náttúrunni í nýjum íshellum í Skeiðarárjökli

Þegar sólin er lágt á lofti og gægist inn í íshellinn við Færnes í Skeiðarárjökli við sólarupprás er skrautsýning hjá náttúrunni. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sóunin senn á enda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir ríkisstjórnina undirbúa innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Það muni m.a. birtast í breytingum á matvælaframleiðslu til að draga úr matarsóun. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Stefnt er á Hvassahraun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Línurnar í flugvallarmálum hafa skýrst með þessu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra í samtali við Morgunblaðið. Í gær undirrituðu ráðherra og Dagur B. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tveir nýir reitir í kringum Valhöll

Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina númer 1 við Háaleitisbraut, þar sem Valhöll, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins eru til húsa, auk nokkurra fyrirtækja. Lóðin er í eigu Sjálfstæðisflokksins. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Upplifun í næði í nýjum íshellum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þarna eru aðallega þrír hellar sem við getum farið í. Þeir eru stutt frá lendingarstað. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá Árvakri

Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, mbl.is og K100, sagði í gær upp 15 starfsmönnum og dreifast uppsagnirnar á margar deildir fyrirtækisins. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð

Verk eftir gamla meistara boðin upp

Þrjú málverk eftir Jóhannes Kjarval, eitt eftir Gunnlaug Scheving og eitt eftir Ásgrím Jónsson eru meðal verka sem boðin verða upp á vegum uppboðshússins Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn í næstu viku. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vilja endurgreiða fyrir jól

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) vinna nú að lausn, í samvinnu við sjúkraþjálfara, til að nálgast rafræn gögn um sjúklinga sem sóttu meðferð sjúkraþjálfara dagana 12. og 13. nóvember sl. og að endurgreiða þeim. Meira
29. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 601 orð | 3 myndir

Þarna gerast töfrarnir

Ekki óraði mig fyrir því að hægt væri að upplifa ævintýraferð lífsins á eyjunni Madeira sem tilheyrir Portúgal. Þótt eyjan sé ekki stór þá hefur hún upp á að bjóða allskonar töfra. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Þúsundir heimila leita aðstoðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætla má að fólk frá um 1.000 heimilum leiti aðstoðar Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á aðventunni. Það er meira en verið hefur undanfarin ár, enda hefur þeim sem hafa þurft hjálp hjá nefndinni fjölgað allt þetta ár. Meira
29. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þversnið af verkum Jóns Baldurs sl. 30 ár

Sýningin Augnablik, sem opnuð verður í dag í Litla Gallerý í Hafnarfirði kl. 18, veitir þversnið af verkum Jóns Baldurs Hlíðberg sl. 30 ár. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2019 | Leiðarar | 302 orð

Lýðræðisleg afturför

Hin andlýðræðislega þróun stjórnsýslunnar er í senn skaðleg og hættuleg Meira
29. nóvember 2019 | Leiðarar | 368 orð

Nýsköpun

Íslenskt fyrirtæki rannsakar byltingarkennda tækni í rafhleðslum Meira
29. nóvember 2019 | Staksteinar | 168 orð | 2 myndir

Styrkti Trójuhesturinn Tróju?

Á miðvikudag bárust fréttir af því að staða ríkisstjórnarinnar hefði veikst því að þingmaðurinn Andrés Ingi Jónsson hefði sagt skilið við þingflokk Vinstri grænna og hygðist standa utan þingflokka. Meira

Menning

29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 810 orð | 9 myndir

Bekkurinn – dagbók í Gullhring

Bekkurinn – dagbók í Gullhring heitir bók eftir Þórarin Leifsson og birtir minningar og myndir frá starfi Þórarins við ferðaþjónustu árin 2018-2019. Á einu ári fór hann sjötíu og sex sinnum í Gullhring með erlenda ferðamenn. Meira
29. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Eldað í örbylgjuofnum og á bílvélum

Örbylgjuofnar eru á flestum heimilum en sennilega sjaldnast notaðir til annars en að poppa og hita upp afganga. Sumir hafa þó meiri metnað fyrir eldamennsku í þessum tækjum og í vikunni var á K100 haldið Íslandsmót í örbylgjueldun. Meira
29. nóvember 2019 | Menningarlíf | 658 orð | 1 mynd

Flétta af ólíkum sögum

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Málleysingjarnir er fyrsta skáldsaga Pedro Gunnlaugs Garcia. Bókin er viðamikil og óvenjuleg en í henni fléttast saman ólíkar sögur fólks og greinilegt að mikil vinna hefur verið lögð í bókina. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 610 orð | 3 myndir

Fyrirmyndar-fótboltastelpur

Eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Mál og menning, 2019. Innb., 293 bls. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1942 orð | 2 myndir

Glöð að hafa lifað en ekki dáið

Í Systu skráir Vigdís Grímsdóttir ævisögu Sigrúnar Sveinbjörnsdóttur, sem er ævinlega kölluð Systa, sálfræðings og prófessors emerítu við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Meira
29. nóvember 2019 | Tónlist | 36 orð | 4 myndir

Kvartett gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar hélt tónleika á Kex Hosteli...

Kvartett gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar hélt tónleika á Kex Hosteli í vikunni. Auk Ásgeirs skipa hljómsveitina Snorri Sigurðarson á trompet, Andri Ólafsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1563 orð | 3 myndir

Mannskæðar hamfarir til sjávar og sveita

Í febrúar árið 1925 gekk mikið óveður yfir Ísland – það mesta frá upphafi mælinga. Fimm manns urðu úti í fárviðrinu og alls drukknuðu 74 sjómenn á Halamiðum úti fyrir Vestfjörðum. Í bókinni Halaveðrinu mikla rekur Steinar J. Lúðvíksson hamfarirnar á láði og á legi. Meira
29. nóvember 2019 | Menningarlíf | 1099 orð | 4 myndir

Meinhollt fyrir börn að vera hrædd

Viðtal Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég var mjög hrædd við Grýlu og fékk nokkrar martraðir um að hún væri komin til að sækja mig. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 562 orð | 1 mynd

Sannsögulegur uppspuni

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu kom út skáldsaga Sigrúnar Pálsdóttur sem hún nefnir Delluferðina . Meira
29. nóvember 2019 | Myndlist | 304 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að setja saman sýningu

„Þetta er þriðja sýningin í galleríinu sem Svava Björnsdóttir myndlistarkona hefur komið upp í vinnustofunni sinni og kallar Skothús. Hún hefur sett upp eina sýningu á ári, áður sýndu hjá henni Guðrún Vera Hjartardóttir og Inga R. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 667 orð | 3 myndir

Takmarkalaus sigurvilji

Eftir Söru Björk Gunnarsdóttur. Magnús Örn Helgason skrásetur. Benedikt, 2019. Innbundin, 224 bls. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 325 orð | 3 myndir

Út yfir gröf og dauða

Eftir Ármann Jakobsson. Bjartur, 2019. 315 bls. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1324 orð | 3 myndir

Veröld sem verður

Út er komin bókin Náttúruþankar eftir feðginin Bjarna E. Guðleifsson og Brynhildi Bjarnadóttur. Bókin fjallar um ýmis fyrirbæri í náttúru og umhverfi, stór og smá, og lýst er áhrifum ýmissa mannlegra athafna á náttúruna, svo sem gróðureyðingu, loftslagsbreytingum og orkunýtingu. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Vetrarhefti Stínu er komið út

Annað hefti Stínu þessa árs, tímarits um bókmenntir og listir, er komið út. Meira
29. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1597 orð | 2 myndir

Þetta elskulega karlaraup

Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði í Laxárdal er nú gefin út í þriðja sinn, en bókin kom upphaflega út í þremur bindum á árabilinu 1913 til 1933. Meira

Umræðan

29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

29. nóvember, dagur alþjóðlegrar samstöðu með Palestínu

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Meðferð Ísraeslríkis á ungmennum sínum, sem skylduð eru í herinn og látin níðast á nágrönnum sínum, fer óhjákvæmlega illa með þetta unga fólk." Meira
29. nóvember 2019 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Að fara að lögum

Við viljum öll að það sé farið eftir lögum. Við viljum líka að lög séu réttlát og sanngjörn sem gerist að sjálfsögðu ekki alltaf. Meira
29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Auðveldum rekstur í Reykjavík

Eftir Katrínu Atladóttur: "Ofurskattheimta á fyrirtæki í Reykjavík skerðir samkeppnisstöðu þeirra gagnvart fyrirtækjum í sveitarfélögum með lægri skattheimtu." Meira
29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 734 orð | 2 myndir

Hugsum hnattrænt, framkvæmum heima

Eftir Elías Elíasson og Svan Guðmundsson: "Vistkerfi hafsins er það sem skiptir okkur hér á Íslandi mestu máli." Meira
29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Lengi býr að fyrstu gerð

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Lögin voru á margan hátt byltingarkennd á sínum tíma en nú er hins vegar kominn tími til að endurskoða ýmis ákvæði þeirra í takt við tímann." Meira
29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Lengra fæðingaorlof tryggt

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Fæðingaorlof í 12 mánuði á 20 ára afmæli fæðingaorlofslaganna. Hafin er heildarendurskoðun laganna í samráði við hagsmunaaðila." Meira
29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Sjómenn, þekkið þið ykkar rétt?

Eftir Sigurð Pál Jónsson: "Sjómannsstarfið er erfitt líkamlega og slítandi. Mikill skilningur er á því að starfsævi þeirra geti verið styttri en flestra annarra." Meira
29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Tímarnir breytast og mennirnir með

Eftir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur: "Hins vegar er ekki hægt að líta fram hjá því að eldri starfsmenn búa yfir reynslu og þekkingu sem getur reynst dýrmæt." Meira
29. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Varðstaða gegn útþenslu einræðis

Eftir Björn Bjarnason: "Múrinn táknaði smán kommúnista sem urðu að reisa hann þvert í gegnum Berlín til að halda fólki nauðugu undir einræðis- og fátæktarstjórn sinni." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Bergþóra Ólafsdóttir

Bergþóra Ólafsdóttir fæddist 12. nóvember 1923. Hún lést 17. nóvember 2019. Útför Bergþóru fór fram 25. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Birna Valgerður Jóhannesdóttir

Birna Valgerður Jóhannesdóttir fæddist 10. október 1937. Hún lést 22. október 2019. Útför hennar fór fram 1. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Einar Halldór Halldórsson

Einar Halldór Halldórsson fæddist í Reykjavík 10. september 1957. Hann lést 17. nóvember 2019. Sonur Eddu Einarsdóttur, f. 9. janúar 1940, og Borgars Garðarssonar, f. 23. október 1938. Ættleiddur af Halldóri Valtý Vilhjálmssyni, f. 8. ágúst 1932, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2431 orð | 1 mynd

Gréta Sævarsdóttir

Gréta Sævarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1959. Hún lést á heimili sínu að Klettaborg 32 á Akureyri 20. nóvember 2019. Foreldrar Grétu eru Sævar Sigurðsson, fyrrum útgerðarmaður og skipstjóri, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2278 orð | 1 mynd

Guðjón Kristinn Þorsteinsson

Guðjón Kristinn Þorsteinsson fæddist 3. nóvember 1921 á Ísafirði. Hann andaðist 16. nóvember 2019 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Mikael Ásgeirsson sjómaður, f. 6. febr. 1877, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Hafdís Björk Hallgrímsdóttir

Hafdís Björk Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1972. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember 2019. Foreldrar hennar eru Hallgrímur Sigurðsson, f. 11. apríl 1944, og Margrét Helena Högnadóttir, f. 19. október 1939. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Katrín Sigurjónsdóttir

Katrín Sigurjónsdóttir fæddist á Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum 22. desember 1936. Hún lést 17. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson frá Hemlu, f. 1898, d. 1959 og kona hans Ingileif Auðunsdóttir frá Arnarhóli, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3605 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnason

Magnús Bjarnason fæddist í Garðshorni í Vestmannaeyjum 5. júlí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 21. nóvember 2019. Foreldrar hans voru: Ásta Haraldsdóttir, f. 26. október 1914, d. 2. júní 2005, og Bjarni Jónsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2019 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Ólöf Sveinsdóttir

Ólöf Sveinsdóttir fæddist 25. janúar 1931 á Akureyri. Hún lést á öldrunarheimilinu Hlíð 10. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinbjörnsson pípulagningameistari og Helga Sigurjónsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

A-hluti undir áætlun

Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar til september 2019 er 595 milljónum króna lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir. Niðurstaðan var, samkvæmt tilkynningu, jákvæð um 5.126 milljónir, en áætlunin gerði ráð fyrir 5. Meira
29. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

AirPods Pro njóta mikilla vinsælda

AirPods-heyrnatólin frá Apple hafa selst í tugum þúsunda eintaka hér á landi að sögn Guðna Rafns Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Eplis, endursölu- og dreifingaraðila Apple á Íslandi, en ný uppfærsla þeirra, AirPods Pro, kom nýlega í búðir hér á landi. Meira
29. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mældist 3,6% í októbermánuði

Atvinnulausir voru 7.400 í október, eða um 3,6% af vinnuaflinu samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Er það 0,1% hærri atvinnuþátttaka en í september. Meira
29. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 565 orð | 3 myndir

Isavia gert skylt að veita aðgang að upplýsingum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Isavia ohf., sem rekur m.a. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, er skylt að veita bílastæðaþjónustunni Base Parking aðgang að upplýsingum um tekjur vegna reksturs Isavia á bílastæðum við flugstöðina. Meira
29. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 804 orð | 2 myndir

Þróa betri staðsetningartæki

Sprotar Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gaman verður að fylgjast með sprotanum Dufl á komandi misserum. Verkefnið hreppti aðalverðlaun hugmyndasamkeppninnar Gulleggsins í október og hlaut að auki verðlaun fyrir bestu vöru keppninnar. Meira

Daglegt líf

29. nóvember 2019 | Ferðalög | 645 orð | 6 myndir

Borgir sem valda vonbrigðum

Margar heimsfrægar borgir eru ekkert sérstaklega skemmtilegar heim að sækja. Sem betur fer er hægt að finna betri valkosti í sama heimshluta. Meira
29. nóvember 2019 | Ferðalög | 967 orð | 5 myndir

Leikjaborgin Tókýó

Rússíbanar, sýndarveruleikja-salir og alls kyns fjör er á hverju strái í höfuðborg Japans. Meira
29. nóvember 2019 | Daglegt líf | 256 orð | 1 mynd

Mikið er ort á Austurlandi

„Ljóðahefðin á Austurlandi er sterk, hvað sem ræður. Meira
29. nóvember 2019 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Opið á fyrsta sunnudegi í aðventu í Króki á Garðaholti

Opið verður í Króki í Garðahverfi við Garðaholt í Garðabæ sunnudaginn 1. desember, kl. 13-17. Gamla jólatréð í Króki verður til sýnis og boðið er upp á rjúkandi kaffi og nýbakaða klatta. Rúna K. Meira
29. nóvember 2019 | Ferðalög | 973 orð | 5 myndir

Singapúr fyrir alla fjölskylduna

Með bættum flutengingum við Asíu opnast nýir og spennandi ferðamöguleikar fyrir Íslendinga. Singapúr hentar vel til að skoða SA-Asíu og ódýrt að fljúga þaðan til staða eins og Taílands eða Balí. Meira
29. nóvember 2019 | Daglegt líf | 577 orð | 2 myndir

Þegar jólastressið gerir vart við sig

Nú er sá árstími þegar margir finna fyrir aukinni streitu. Í dag vitum við að það er fyrst og fremst magn og tíðni streitu sem hefur áhrif á heilsu okkar. Meira
29. nóvember 2019 | Ferðalög | 608 orð | 7 myndir

Ævintýralegur vetur í München

Hvort sem fólk er með bíladellu, brennandi áhuga á ballett, eða á kafi í þýskum expressjónisma veldur höfuðborg Bæjaralands ekki vonbrigðum. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2019 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Bg7 4. e4 d6 5. Re2 0-0 6. Be3 c5 7. d5 b6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Bg7 4. e4 d6 5. Re2 0-0 6. Be3 c5 7. d5 b6 8. Rec3 e5 9. Bg5 h6 10. Bh4 Rbd7 11. Bd3 a6 12. Rd2 De8 13. g4 Rh7 14. Bf2 f5 15. exf5 e4 16. Bxe4 gxf5 17. gxf5 Re5 18. De2 b5 19. 0-0 Bxf5 20. Kh1 Bh3 21. Hg1 Rg5 22. Hg3 b4 23. Meira
29. nóvember 2019 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. Meira
29. nóvember 2019 | Fastir þættir | 160 orð

Dýrkeypt fikt. S-Enginn Norður &spade;105 &heart;ÁD10963 ⋄ÁD...

Dýrkeypt fikt. S-Enginn Norður &spade;105 &heart;ÁD10963 ⋄ÁD &klubs;1095 Vestur Austur &spade;KD972 &spade;843 &heart;K5 &heart;G74 ⋄KG7 ⋄105432 &klubs;D62 &klubs;G8 Suður &spade;ÁG6 &heart;82 ⋄986 &klubs;ÁK743 Suður spilar 3G. Meira
29. nóvember 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Eiður Örn Þórsson

40 ára Eiður er Skag-strendingur, fæddur í Reykjavík en ólst upp á Skagaströnd. Hann býr í Garðabæ. Eiður er véla- og orkutækniverkfræðingur frá HR með meistarabréf í skrúðgarðyrkju. Hann er vélaverkfræðingur hjá Marel. Maki : Hugrún Ósk Sævarsdóttir,... Meira
29. nóvember 2019 | Í dag | 322 orð

Ellikvæði og sjálfslýsingar

Kristján Eiríksson skrifaði í fésbók fyrir viku rúmri: „Þegar ég vaknaði eldgamall í gærmorgun og leit út í myrkrið mundi ég allt í einu eftir gömlu Ellikvæði eftir franska sextándu aldar skáldið Pierre de Ronsard sem ég sneri fyrir löngu á... Meira
29. nóvember 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Katrín Helga Reynisdóttir

60 ára Kata er fædd og uppalin í Reykjavík en býr í Kópavogi. Hún er bókari og rekur bókhaldsþjónustuna Profito. Maki : Sigtryggur Harðarson, f. 1966, bifreiðasmiður hjá Réttingaþjónustunni. Börn : Kristján Páll Rafnsson, f. Meira
29. nóvember 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Mannvinurinn Liam Gallagher

Liam Gallagher er nú á tónleikaferðalagi um Bretland í kjölfar útgáfu annarrar sólóplötu sinnar „Why Me? Why Not“ sem kom út 20. september. Í kvöld kemur hann fram í The O2 arena í London og hafa miðar á tónleikana rokselst. Meira
29. nóvember 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

Miðmyndin að horfast – af horfa – sést í orðasamböndum eins og horfast í augu (við e-n) og horfast á (við e-n). En ( þetta fór betur en ) á horfðist merkir: (þetta fór betur en) útlit var fyrir . Þar býr að baki nafnorðið horfur . Meira
29. nóvember 2019 | Árnað heilla | 708 orð | 4 myndir

Naut þess að taka á móti gestum

Jónína Guðrún Valdimarsdóttir fæddist 29. nóvember árið 1916 á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Húsakynnin þar voru torfbær eins og algengt var í sveitum landsins á fyrri hluta tuttugustu aldar. Meira
29. nóvember 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Skriðugil, Akureyri Eik Óladóttir fæddist 6. febrúar 2019 kl. 15.26. Hún...

Skriðugil, Akureyri Eik Óladóttir fæddist 6. febrúar 2019 kl. 15.26. Hún vó 3.588 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigþrúður Elínardóttir og Friðrik Óli Atlason... Meira

Íþróttir

29. nóvember 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Allt á uppleið hjá Alba og Martin

Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlín unnu í gærkvöld sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjunum í Evrópudeildinni í körfuknattleik, Euroleague. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Haukar 89:75 Tindastóll – Þór...

Dominos-deild karla Njarðvík – Haukar 89:75 Tindastóll – Þór Þ 72:67 Valur – Þór Ak 79:88 ÍR – Grindavík 90:92 Staðan: Tindastóll 972787:73114 Keflavík 862697:65612 Stjarnan 862727:68912 Njarðvík 954743:65410 KR 853672:63010... Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA C-RIÐILL: Krasnodar – Basel 1:0 • Jón Guðni...

Evrópudeild UEFA C-RIÐILL: Krasnodar – Basel 1:0 • Jón Guðni Fjóluson var ekki í leikmannahópi Krasnodar. Trabzonspor – Getafe 0:1 *Basel 10, Krasnodar 9, Getafe 9, Trabzonspor 1. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna Fylkir – ÍBV U 22:21 Staðan: Fram U...

Grill 66 deild kvenna Fylkir – ÍBV U 22:21 Staðan: Fram U 9900304:21218 FH 9711247:19815 Selfoss 9621207:18814 Grótta 9612224:20013 ÍR 9504225:22110 Valur U 9414242:2319 ÍBV U 10415249:2479 Stjarnan U 9315228:2517 Fylkir 10307191:2156 HK U... Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV 18.15 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV 20.15 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ásvellir: Haukar U – Víkingur 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Kominn með 13 mörk í deildinni

Kjartan Henry Finnbogason skoraði mark í þriðja leik sínum í röð fyrir Vejle þegar lið hans vann góðan útisigur á Viborg, 4:3, í toppslag dönsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Methafi Vals til Eyjamanna

Eyjamenn fengu í gær til liðs við sig einn reyndasta knattspyrnumann landsins þegar Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi við þá fyrir næsta tímabil. ÍBV féll úr úrvalsdeildinni í haust. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 879 orð | 3 myndir

Mun heimsmetið hjá Jarmilu standa í 100 ár?

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Líftími meta í íþróttunum er mjög mismunandi. Vilhjálmur Einarsson átti til að mynda ólympíumet í aðeins tvær klukkustundir árið 1956. Á hinn bóginn geta met staðið í áratugi. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Rúmenar tveimur sætum ofar

Þegar Ísland og Rúmenía voru dregin saman í umspilinu fyrir EM karla í fótbolta 2020 í síðustu viku voru Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslista FIFA. Nýr listi var birtur í gær og nú munar aðeins tveimur sætum á liðunum. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Rúnar lagði strákana frá Manchester

Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana, meistaraliði Kasakstan, fengu í gær sín fyrstu stig í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þegar þeir lögðu Manchester United að velli, 2:1, á heimavelli. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 626 orð | 4 myndir

Sigling á Njarðvíkingum

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar fengu Hauka í heimsókn í Njarðtaksgryfjuna í gærkvöld í Domions-deild karla í körfubolta. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Um þetta leyti árs fyrir 38 árum upplifði ég það í fyrsta og eina...

Um þetta leyti árs fyrir 38 árum upplifði ég það í fyrsta og eina skiptið til þessa að vera sagt upp störfum. Þá var ég ungur háskólanemi og hafði verið íþróttafréttamaður á Dagblaðinu í tæplega þrjá mánuði. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 309 orð | 4 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir er í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á...

* Valdís Þóra Jónsdóttir er í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Andalúsíumótinu í golfi á Costa del Sol á Spáni en mótið er það næstsíðasta á Evrópumótaröðinni í ár. Valdís lék hringinn á 78 höggum, sex yfir pari, og er í 86. sæti af 96 keppendum. Meira
29. nóvember 2019 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Ætlar að gera atlögu að ólympíusæti

Frjálsar Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er ánægð með keppnisárið sem er að baki,“ segir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem á dögunum var útnefnd frjálsíþróttakona ársins á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.