Greinar mánudaginn 2. desember 2019

Fréttir

2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

450 manns perluðu saman

„Þetta er ótrúlega gaman og notaleg stund fyrir alla fjölskylduna. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Atvinnutekjur fara hækkandi

Heildaratvinnutekjur á höfuðborgarsvæðinu jukust um 4,7% á milli áranna 2017 og 2018. Hæstu meðalatvinnutekjurnar á höfuðborgarsvæðinu voru í Garðabæ og á Seltjarnarnesi árið 2018 en lægstar voru þær í Reykjavík og Hafnarfirði. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 3 myndir

Bárður stærstur plastbátanna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Heimsiglingin gekk vel og báturinn lofar góðu. Á leiðinni frá Færeyjum lentum við í bræluskít en þegar kom að suðurströndinni var ládeyða og alveg í höfn,“ segir Pétur Pétursson á Arnarstapa, skipstjóri á Bárði SH 81. Margir voru á bryggjunni í Hafnarfirði á laugardagsmorgun þegar nýr bátur Péturs kom þangað, stærsti plastbátur vertíðarflotans. Báturinn, sem gerður verður út frá Ólafsvík, er 154 tonn, 26,9 metra langur, sjö metrar á breidd og djúpristan 2,5 metrar. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

BBC mælir með íslenskum þáttum

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Íslensku sjónvarpsþættirnir Brot, eða The Valhalla Murders, eru á lista breska ríkisútvarpsins, BBC, yfir þætti sem lesendur ættu að horfa á í desember. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bruni í Bröndukvísl

Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í einbýlishúsi við Bröndukvísl í Ártúnsholti í Reykjavík síðdegis í gær. Fólk var inni í húsinu þegar þetta gerðist en eldurinn kviknaði út frá kertaskreytingu. Skv. Meira
2. desember 2019 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Brúin enn lokuð í London

Fólk á ferð um Lundúnabrúna þar sem óbreyttir borgarar yfirbuguðu hryðjuverkamann á föstudag. Vegna rannsóknar hryðjuverksins var brúin enn lokuð fyrir bílaumferð í gær. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Börn gefi skógjafir sínar til Mósambík

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Ina Steinke, íslensk kona sem búsett er ásamt fjölskyldu sinni í borginni Pemba í Mósambík, ætlar að gefa börnum í Mósambík í skóinn. Meira
2. desember 2019 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Dýr voru stígvél Napóleons

Napóleon Frakklandskeisari hefur vart borgað svo hátt verð fyrir reiðstígvélin sem hann klæddist í útlegðinni á eynni Sankti Helenu, en þar bar hann beinin. Stígvélin voru slegin hæstbjóðanda á uppboði í París í fyrradag á 117. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Edgar Guðmundsson

Edgar Guðmundsson verkfræðingur lést 29. nóvember, 79 ára að aldri, eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Edgar var bæjarverkfræðingur á Ólafsfirði og á Dalvík 1968-69, vann á verkfræðistofu G. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Eftirlitsmyndavélar við grunnskóla Kópavogs

Til stendur að koma á myndavélaeftirliti í öllum grunnskólum Kópavogs á næstu tveimur árum, að sögn Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi. Lögð voru fram drög að reglum um notkun eftirlitsmyndavéla hjá stofnunum bæjarins á bæjarráðsfundi 26. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ekkert tilboð barst í atvinnulóðir í Mjódd

Engin tilboð bárust í fjórar atvinnulóðir í Mjódd í Breiðholti, sem Reykjavíkurborg auglýsti lausar til umsóknar í haust. Þessar lóðir eru á góðum stað, rétt við Reykjanesbrautina. Leitað var eftir tilboðum í allan byggingarrétt hverrar lóðar fyrir sig. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fínpússa frumvarp

Fjölmiðlafrumvarpið svonefnda verður lagt fram með afbrigðum í vikunni fyrir Alþingi og er stefnt að gildistöku þess um komandi áramót. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð

Færri á slysadeild þegar hlýnaði í veðri

Um 20 manns leituðu á bráðadeild Landspítala í gær eftir að hafa hrasað í hálku. „Þetta var kúfur fyrri hluta dags sem datt niður þegar hlýnaði og hálkan fór,“ segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hafa selt 20 milljón bækur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Turnarnir þrír í íslenskum spennusagnaheimi; Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson, hafa náð frábærum árangri á heimsvísu á liðnum árum. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð

Hvassahraun ekki arðbært

Sigurður Bogi Sævarsson sb s@mbl.is Gerð nýs flugvallar í Hvassahrauni verður aldrei arðbær nema völlurinn verði alhliða og þjóni bæði innanlands- og millilandaflugi. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hyggjast bæta aðstöðu í Laugardal

„Við Þróttarar erum mjög ánægðir með að það sé að komast hreyfing á aðstöðumál félagsins,“ segir Kristján Kristjánsson, varaformaður félagsins. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 518 orð | 4 myndir

Íbúar Portland hrifnir af íslenska Kexinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur farið rosalega vel af stað, miklu betur en við þorðum að vona. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Íhaldssemi ríkjandi um nafngiftir

„Ríkjandi viðhorf um mannanöfn eru mun íhaldssamari en margir halda og hafa áhyggjur af. Foreldrar hafa aldrei áhuga á að gefa börnum ónefni,“ segir Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju í Reykjavík. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Íþróttaaðstaða í Laugardal bætt

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur ákveðið að skipa starfshóp sem á að fjalla um aðstöðu fyrir íþróttaæfingar, kennslu og keppni í Laugardal. Er hópnum ætlað að skila niðurstöðu fyrir lok febrúar 2020. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Jólasveinar gáfu tóninn á Austurvelli

Kveikt var á Óslóarjólatrénu á Austurvelli í Reykjavík í gær, en sú athöfn markar í vitund margra upphaf jólaundirbúnings. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kosið verður á Austurlandi 18. apríl

Stefnt er að því að íbúar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi gangi að kjörborði og velji sér nýja sveitarstjórn 18. apríl á næsta ári. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Krimmahöfundarnir moka út bókum ytra

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þrír vinsælustu spennusagnahöfundar landsins hafa komið sér makindalega fyrir á metsölulistum þessa jólavertíðina rétt eins og undanfarinn áratug. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þjóðlegt Fullveldisdeginum var fagnað í gær. Þótt margir einbeittu sér frekar að upphafi aðventunnar og undirbúningi jólanna var Harpa lýst upp í fánalitunum af þessu... Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Margir kallaðir en tveir útvaldir höfundar Njálu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hver er höfundur Njálu? Margir hafa velt því fyrir sér í áratugi, greinar og bækur komið út um efnið, en enn virðist svarið vera á huldu. Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún sendi nýverið frá sér bókina Leitin að Njáluhöfundi, þar sem hann rekur söguna, tekur fyrir helstu persónur og staðhætti, fer yfir fyrri kenningar og þrengir hringinn með útilokunaraðferð, þar til tveir eru eftir og líklegastir sem höfundar. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Metfjöldi doktora heiðraður

Metfjöldi doktora, 95, hefur brautskráðst frá Háskóla Íslands á síðustu tólf mánuðum og var þessum stóra hópi fagnað á árlegri hátíð brautskráðra doktora sem fram fór í hátíðarsal skólans í gær, 1. desember. Viðstaddur var Guðni Th. Meira
2. desember 2019 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Moskva fær „ferða-Óskarinn“

Rússnesku höfuðborginni Moskvu hefur eftir afar harða keppni hlotnast viðurkenningin „heimsins helsti borgaráfangastaður“. Lagði Moskva að velli höfuðborgir eins og París og London auk 16 annarra borga, þar á meðal Pétursborg í Rússlandi. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Mótmæli eru orðin hefð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að mæta á Austurvöll til þess að mótmæla ráðstöfunun stjórnvalda, spillingu eða öðru virðist vera orðið að hefð. Nú treysti ég mér ekki til þess að segja til um þróun mála til framtíðar, en miðað við þróun síðustu tíu ára virðist margir kjósa að nýta sér tjáningarfrelsi sitt svona. Tímarnir og samfélagið hafa breyst frá því sem var og því hefur lögreglan brugðist við með aðgerðum og stefnu sem hefur gengið upp,“ segir Arnar Rúnar Marteinsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Oftar smyglað gegnum flugvöllinn

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fíkniefnum er smyglað hingað til lands í stærri sendingum og í auknum mæli í gegnum flugvelli, að sögn Karls Steinars Valssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð

Senda 4.656 jólagjafir til Úkraínu

Ríflega 4.600 börn í Úkraínu fá jólagjöf frá Íslandi þetta árið, en gámur með gjöfunum fór héðan um miðjan nóvember. KFUM og KFUK standa að baki verkefninu Jól í skókassa. Þetta er í 16. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir krabbameinsveik börn

Team Rynkeby Ísland, sem hjólar til styrktar góðu málefni, stendur fyrir tónleikum í Hlégarði á miðvikudag, 4. desember, kl. 19.30 til styrktar krabbameinsveikum börnum. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sölkurnar voru þrjár

Áform dómsmálaráðherra um að rýmka reglur um mannanöfn ber að skoða í því ljósi að þjóðin sjálf er íhaldssöm hvað varðar nafngiftir. Þetta segir Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju í Reykjavík. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Tilraun til að losna við flugvöllinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ávinningur af gerð nýs flugvallar í Hvassahrauni verður lítill sem enginn. Eigi slíkur völlur fyrst og síðast að þjóna innanlandsflugi stendur fjárfestingin aldrei undir sér. Meira
2. desember 2019 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Uggandi um öryggi Grænlands

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Danir hafa í fyrsta sinn í sögu sinni sett Grænland í efsta sæti viðfangsefna í þjóðaröryggismálum. Á það er lögð meiri áhersla en á rannsóknir hryðjuverkastarfsemi og netglæpa. Meira
2. desember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Útskurður á laufabrauðinu krefst mikillar einbeitni

Hin fjögurra ára gamla Halla Bríet Ingvarsdóttir gerði sér ferð frá Akureyri til ömmu sinnar, Höllu Hallgrímsdóttur, á Húsavík til að skera út laufabrauð með fjölskyldunni. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2019 | Leiðarar | 277 orð

Hryðjuverkavandinn

Hryðjuverkamenn eru ekki eins og aðrir glæpamenn Meira
2. desember 2019 | Leiðarar | 444 orð

Ójöfnuður fer ekki vaxandi

Nýjar rannsóknir fræðimanna varpa ljósi á ranga útreikninga í fyrri rannsóknum Meira
2. desember 2019 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Rúv. í Efstaleyni

Ríkisútvarpið fór í samkvæmisleik á vef sínum á föstudag undir fyrirsögninni Hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra? Þar kom fram að umsóknarfrestur um stöðuna rynni út í dag, mánudag, ýmis nöfn hefði borið á góma og að ríkisfréttastofan hefði náð tali af sumum mögulegum lysthafendum. Þá kom fram að stjórn stofnunarinnar hefði ákveðið að birta ekki lista yfir umsækjendur. Ríkisfréttastofan virtist telja þetta alveg sjálfsagt og sá ekki ástæðu til að spyrja út í lögmæti þeirrar ákvörðunar að halda umsækjendum leyndum. Morgunblaðið gerði það hins vegar og birti svör sitjandi útvarpsstjóra um helgina. Þau voru ekki sannfærandi. Meira

Menning

2. desember 2019 | Bókmenntir | 605 orð | 1 mynd

Fimmtán bækur tilnefndar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru kynntar í 31. sinn við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
2. desember 2019 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Hinn fjölhæfi Miller látinn

Einn af þekktustu leikstjórum, höfundum og háðfuglum Bretlands síðustu hálfu öld, Jonathan Miller, sem var læknir að mennt, er látinn 85 ára að aldri. Meira
2. desember 2019 | Myndlist | 202 orð | 1 mynd

Nýju lífi blásið í list Sigurjóns í Danmörku

Yfirlitssýningin Mangfoldige former eða Fjölbreytt form með verkum Sigurjóns Ólafssonar sem opnuð var í Listasafninu í Tønder í Danmörku um miðjan september hlýtur fimm stjörnur af sex mögulegum hjá Lars Svanholm, myndlistarrýni danska dagblaðsins... Meira
2. desember 2019 | Bókmenntir | 1228 orð | 3 myndir

Skráningu á viðkvæmu efni

Eftir Guðjón Friðriksson. Mál og menning, 2019. Innb., 668 bls. Meira
2. desember 2019 | Menningarlíf | 45 orð | 3 myndir

Sýning á ljósmyndaverkinu Bráðnun jökla 1999/2019 eftir Ólaf Elíasson...

Sýning á ljósmyndaverkinu Bráðnun jökla 1999/2019 eftir Ólaf Elíasson var opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi á fimmtudaginn var. Meira

Umræðan

2. desember 2019 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Að fara í hornið hjá börnunum

Eftir Unni Pétursdóttur: "Fullorðið fólk á skilið að njóta lífsins og sinna hugðarefnum sínum. Við viljum ekki lengur dúsa í horninu hjá börnunum eins og Guðrún frá Lundi lýsti." Meira
2. desember 2019 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða

Eftir Tómas N. Möller: "Markmiðið er að bæta áhættustýringu, styðja við trausta langtímaávöxtun og að endurspegla gildi lífeyrissjóða sem fjárfesta." Meira
2. desember 2019 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Erfðafjárskattur – leið til lækkunar

Eftir Reyni Vignir: "Markmið aðgerðanna ætti að vera að fella niður erfðafjárskatt á stóran hluta minni dánarbúa og einfalda álagninguna í framkvæmd." Meira
2. desember 2019 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Korter fyrir Múrinn

Þess hefur verið minnst að þrjátíu ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins, en hvernig var ástandið síðustu mánuði fyrir byggingu hans? Meira
2. desember 2019 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Við líðum ekki ofbeldi

Greint var frá því í fréttum um sl. helgi að annan hvern dag komi kona með áverka eftir heimilisofbeldi á Landspítalann. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri skýrslu sem nær yfir 10 ára tímabil. Beinn kostnaður spítalans er sagður um 100 milljónir... Meira

Minningargreinar

2. desember 2019 | Minningargreinar | 498 orð | 2 myndir

Auður Björnsdóttir og Magnús Vilhelm Stefánsson

Auður Björnsdóttir fæddist 13. apríl 1932. Hún lést 5. nóvember 2019. Útför hennar fór fram 23. nóvember 2019. Magnús Vilhelm Stefánsson fæddist 30. desember 1934. Hann lést 28. ágúst 2019. Útför hans fór fram frá Möðruvallaklausturskirkju 6. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2019 | Minningargreinar | 3439 orð | 1 mynd

Árni Þ. Þorgrímsson

Árni Þ. Þorgrímsson fæddist í Keflavík 6. ágúst 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 18. nóvember 2019. Árni var sonur hjónanna Þorgríms St. Eyjólfssonar framkvæmdastjóra, f. 2. maí 1905, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2019 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Baldur Sigfússon

Baldur Sigfússon fæddist í Hafnarfirði 2. september 1934. Hann lést á heimili sínu 18. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Sigurást Ásbjörnsdóttir, f. 27.nóvember 1910, d. 23. mars 1997 og Sigfús Magnússon, f. 13. júlí 1905, d. 19. júní 1990. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2019 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Joachim Osterhorn

Heinz Theodor Joachim Osterhorn fæddist 13. desember 1936. Hann lést 18. nóvember 2019. Útförin fór fram 26. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2019 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Sigmar Örn Pétursson

Sigmar Örn Pétursson fæddist 6. nóvember 1982 á Akureyri. Hann lést eftir erfið veikindi 18. nóvember 2019. Hann ólst upp í Ytri-Njarðvík og flutti síðan norður á Dalvík með fjölskyldunni. Foreldrar hans eru Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, f. 21.7. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2019 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Sævar Pálsson

Sævar Pálsson fæddist 10. ágúst 1954 og var uppalinn í austurbæ Reykjavíkur. Hann lést 19. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Páll Ágúst Finnbogason frá Velli í Hvolhreppi, f. 12. maí 1919, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2019 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Þórey Hrefna Proppé

Þórey Hrefna Proppé fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 17. október 1925. Hún lést á heimili sínu 22. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Elínborg Katrín Sveinsdóttir símstöðvarstjóri og Ólafur Jónsson húsasmiður. Systkini Þóreyjar eru Yngvi, f. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Netverslun jókst á svartaföstudag

Tölur frá seljendum benda til að bandarískir neytendur hafi verið duglegir að nýta sér afsláttartilboð á netinu í lok síðustu viku. Meira
2. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 822 orð | 3 myndir

Ójöfnuður sem gæti verið æskilegur

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tímaritið The Economist birti í síðustu viku áhugaverða umfjöllun um ýmsa annmarka sem komið hafa í ljós í útreikningum á ójöfnuði. Sagt var frá þessu á mbl.is og kom þar fram að með vandaðri reikniaðferðum hafi m.a. Meira
2. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Play biðst afsökunar á miðasölutöfum

Nýja íslenska flugfélagið Play birti tilkynningu á facebooksíðu sinni á laugardag þar sem beðist er afsökunar á að tafir hafi orðið á opnun vefsíðu og byrjun miðasölu hjá félaginu. Meira

Fastir þættir

2. desember 2019 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

1. b3 Rf6 2. Bb2 g6 3. Bxf6 exf6 4. c4 Bg7 5. Rc3 0-0 6. g3 f5 7. Hc1 d6...

1. b3 Rf6 2. Bb2 g6 3. Bxf6 exf6 4. c4 Bg7 5. Rc3 0-0 6. g3 f5 7. Hc1 d6 8. Bg2 c6 9. e3 a6 10. Rge2 b5 11. 0-0 Bb7 12. d4 Ha7 13. Rf4 Rd7 14. cxb5 axb5 15. d5 c5 16. Rxb5 Ha6 17. a4 Rb6 18. Dd2 Dd7 19. Hfd1 Haa8 20. Bf1 Ba6 21. Ra3 Bxf1 22. Meira
2. desember 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Lilja Rós Sigurðardóttir fæddist 7. maí 2019. Hún vó 15,5...

Akureyri Lilja Rós Sigurðardóttir fæddist 7. maí 2019. Hún vó 15,5 merkur og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurður Brynjar Júlíusson og Þórdís Huld Vignisdóttir... Meira
2. desember 2019 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Claire Foy í Crown-þáttaröð númer 4

Claire Foy snýr aftur í fjórðu seríu The Crown en hún sást á tökustað þegar verið var að mynda útsendingu á tuttugu og eins árs afmæli drottningarinnar. Meira
2. desember 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Helga Bryndís Gunnarsdóttir

70 ára Helga ólst upp í Reykjavík en býr á Akureyri. Hún er hjúkrunarfræðingur og vann á ýmsum deildum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Maki : Baldur Ellertsson, f. 1948, prentari, þjónn og myndlistarmaður. Börn : Jóhannes, f. 1971, Ásta Björk, f. Meira
2. desember 2019 | Fastir þættir | 168 orð

Kennarinn Kantar. V-Enginn Norður &spade;62 &heart;ÁD2 ⋄G108742...

Kennarinn Kantar. V-Enginn Norður &spade;62 &heart;ÁD2 ⋄G108742 &klubs;KD Vestur Austur &spade;KDG8754 &spade;3 &heart;54 &heart;G10876 ⋄D3 ⋄Á5 &klubs;42 &klubs;G7653 Suður &spade;Á109 &heart;K93 ⋄K96 &klubs;Á1098 Suður spilar 4G. Meira
2. desember 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Það er mikið valfrelsi að „eiga þess kost að velja um tvenns konar egg“ og gæti ært óstöðugan. Það mætti einfalda t.d. með því að eiga kost á tvenns konar eggjum eða geta valið um tvenns konar egg . Meira
2. desember 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Sigurður Brynjar Júlíusson

40 ára Sigurður er Húsvíkingur en býr á Akureyri. Hann er verslunarstjóri hjá verkfæra- og vinnufataversluninni Würth á Akureyri. Maki : Þórdís Huld Vignisdóttir, f. 1984, öryggis- og umhverfisstjóri hjá aflþynnufyrirtækinu TDK Foil Iceland. Meira
2. desember 2019 | Í dag | 258 orð

Við Pollinn og skepnur í Fáskrúðsfirði

Á miðvikudaginn skrifaði Davíð Hjálmar í Davíðshaga í Leirinn að á Akureyri væri hörkufrost svo að sjó úr Sandgerðisbót væri ekki dreift á götur í bili. Hér er öllum orðið kalt þótt ullar klæðist fötum. Dömubindi, saur og salt saman frýs á götum. Meira
2. desember 2019 | Árnað heilla | 943 orð | 3 myndir

Þrengsli og flóð í Iðnó

Soffía Guðrún Jakobsdóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1939. Fluttist hún með foreldrum sínum og eldri systur til Akureyrar þegar hún var níu mánaða. Þegar Soffía var fimm ára fór faðir hennar, ásamt bróður sínum, í framhaldsnám í tónlist til London, en hann var organisti. Meira

Íþróttir

2. desember 2019 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 71:75 Valur – KR...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 71:75 Valur – KR 74:68 Skallagrímur – Snæfell 76:65 Haukar – Grindavík 70:60 Staðan: Valur 10100866:63620 KR 1073765:67714 Keflavík 1073744:69014 Skallagrímur 1073703:65114 Haukar... Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

England Leicester – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Leicester – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton og lék allan leikinn. Burnley – Crystal Palace 0:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss – FH 19. Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Heimsmeistararnir gætu lent í vandræðum í Japan

Slæm byrjun heimsmeistara Frakklands hefur komið mest á óvart á fyrstu tveimur keppnisdögum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem hófst í Japan á laugardagsmorguninn. Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

HK fór uppfyrir helstu keppinautana

HK komst uppfyrir KA/Þór og í fjórða sæti úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn með sigri, 32:27, í viðureign liðanna í Kórnum. Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Fjölnir 36:29 Fram – Valur 18:31 HK...

Olísdeild karla ÍR – Fjölnir 36:29 Fram – Valur 18:31 HK – Haukar 26:28 KA – Afturelding 25:28 Staðan: Haukar 12930333:30221 Afturelding 12912334:30719 ÍR 12723364:33416 Valur 12714320:27515 Selfoss 11713338:32815 FH... Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Ólík lið í skemmtilegri glímu

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Afturelding eltir Hauka eins og skugginn á toppi úrvalsdeildar karla í handknattleik og er áfram tveimur stigum á eftir þeim. Mosfellingar sóttu KA heim í 12. Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Rodgers einn um að elta Klopp?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Er Leicester City eina liðið sem mögulega getur elt Liverpool og veitt Jürgen Klopp og hans sigursælu sveit keppni um enska meistaratitilinn í fótbolta í vetur? Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

* Tryggvi Snær Hlinason landsliðsmaður í körfuknattleik átti mjög góðan...

* Tryggvi Snær Hlinason landsliðsmaður í körfuknattleik átti mjög góðan leik í gærkvöld en lið hans Zaragoza vann þá magnaðan stórsigur á toppliði Real Madrid, 84:67, í spænsku ACB-deildinni. Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 251 orð

Tveir í Búdapest og einn í München

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðbrögð landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar við riðladrættinum fyrir EM karla í fótbolta 2020 á laugardaginn eru skiljanleg. Meira
2. desember 2019 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Valskonur ekki ósigrandi

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur vann 74:68-heimasigur á KR í toppslag Dominos-deildar kvenna í körfubolta í gær. Eftir tíu leiki eru Valskonur ósigraðar og með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.