Greinar þriðjudaginn 3. desember 2019

Fréttir

3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

20 börn voru alveg laus í bílum

Árið 1985 voru um 80% barna laus í bílum en nú er sá fjöldi kominn niður í 1% samkvæmt könnun sem Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa gerðu á öryggi barna við 57 leikskóla í 28 þéttbýliskjörnum víða um land. Búnaður var kannaður hjá 2. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Ágúst G. Sigurðsson

Látinn er í Hafnarfirði Ágúst G. Sigurðsson, vélstjóri, skipatæknifræðingur, kennari og útgerðarmaður, 88 ára að aldri. Ágúst fæddist í Hafnarfirði 15. september 1931. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson vélstjóri, f. 1903, d. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Beitir með 3.100 tonn af kolmunna

Þokkalega hefur gengið á kolmunnaveiðum austur af Færeyjum undanfarið, en í gær voru nokkur íslensk skip þar að veiðum. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 3.100 tonn, en mestum afla úr einni veiðiferð Beitis var landað 20. apríl sl. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð

Beit lögreglumann á Landspítalanum

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, en hann var fundinn sekur um að hafa bitið lögreglumann við skyldustörf á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Bilaði rafallinn var fjarlægður

Búið er að fjarlægja hinn ónýta rafal úr Brúarfossi, nýsmíði Eimskips í Kína. Það var mikið verk að fjarlægja rafalinn og þurfti að færa til hluta af aðalvélinni til að koma honum út úr vélarrúminu. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Brynja Dögg sett yfir kirkjuráð

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem lögfræðingur hefur verið sett framkvæmdastjóri kirkjuráðs frá og með 14. nóvember sl. og til vors 2020. Brynja lauk BA-námi frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2009 og meistaranámi vorið 2011. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Eftirlitsvélar við alla grunnskóla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafnarfjarðarbær hefur á síðustu tveimur árum unnið að því að koma upp eftirlitsmyndavélum við grunnskóla bæjarins. Verkefninu lýkur fyrir áramót með því að myndavélar verða settar upp við síðasta grunnskólann. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ekki fyrirhugað að breyta aflareglu í ýsu

Sjávarútvegsráðherra mun ekki leggja til að aflareglu fyrir ýsu verði breytt eða hún afnumin á fiskveiðiárinu 2019/2020. Meira
3. desember 2019 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fagna „upphafi nýrra tíma“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Rússlandi og Kína fögnuðu í gær „merkum tímamótum“ í samskiptum ríkjanna, þegar opnað var fyrir nýja gasleiðslu á milli þeirra. Xi Jinping, forseti Kína, sagði að leiðslan, sem ber heitið „kraftur Síberíu“, væri tákn um þann ávinning sem samvinna ríkjanna tveggja gæti fært þeim. „Þetta er upphaf nýrra tíma í samskiptum Kínverja og Rússa,“ sagði Xi. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð

Fimm billjóna sparnaður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissparnaður Íslendinga nam ríflega 5.018 milljörðum í lok þriðja ársfjórðungs og hefur aldrei verið meiri. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrumvarp væntanlegt fljótlega

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun mæla fyrir frumvarpi um stuðning til einkarekinna fjölmiðla á Alþingi á næstu dögum. Síðan mun allsherjar- og menntamálanefnd fjalla um frumvarpið. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Góð störf sem bæta stöðuna

Alþjóðlegur baráttudagur fatlaðs fólks var fyrst haldinn hátíðlegur á Íslandi árið 2007, en það ár skrifuðu fulltrúar Íslands undir samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 766 orð | 4 myndir

Góður ilmur kemur frá gamla reykhúsinu

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri Jólahangikjötið á Stafnsbæjunum í Þingeyjarsveit var tekið niður í liðinni viku, en mjög vel gekk að reykja þetta árið, þar sem tíðarfarið í nóvember var stillt og þurrt. Sigurgeir Hólmgeirsson bóndi og aðrir ábúendur vinna saman að því að reykja í gamla torfhúsinu og þar hefur verið reykt kjöt í meira en hálfa öld. Sigurgeir ólst upp við að fást við reykinn og það er gaman að reykja í svona góðu veðri eins og verið hefur. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Grýla og Leppalúði í Ráðhúsinu

Jólaskógur var opnaður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Þetta var í áttunda skipti sem Tjarnarsalnum var breytt í jólaskóg. Hönnun og framkvæmd var í höndum Steins Einars Jónssonar upplifunarhönnuðar. Meira
3. desember 2019 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hafnar boði demókrata vegna NATO-fundarins

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að demókratar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefðu hagað sér skammarlega eftir að þeir buðu forsetanum að sækja fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar á morgun, miðvikudag, en þar á að ræða ásakanir um að... Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Íbúar Mosfellsbæjar eru orðnir 12 þúsund

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tólfþúsundasti íbúinn í Mosfellsbæ var skráður hjá bæjarfélaginu í lok nóvember. Með því hefur íbúunum fjölgað um 40% á áratug. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Íbúarnir eru orðnir 12 þúsund

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúar Mosfellsbæjar urðu 12 þúsund talsins í nóvember. Með því hefur þeim fjölgað um 20% frá því sumarið 2017 en þá urðu þeir 10 þúsund. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kirkjuvaldsstefnan rædd á fundi í dag

Sjöundi og síðasti hádegisfyrirlestur haustsins hjá Sagnfræðingafélagi Íslands verður haldinn í dag, 3. desember. Fyrirlestrarnir hafa verið haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í fundasal þess og hefjast kl. 12.05. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Spegill Vætusamt hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðastliðna daga og bólar lítið á snjókomu í kortum Veðurstofunnar. Jólaskrautið er því eitt um að minna á komandi... Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Kvartað yfir gjaldtöku Íslandspósts

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Neytendasamtökin telja eðlilegt að notendur póstþjónustu greiði sanngjarnt gjald fyrir póstsendingar. Taka þarf tillit til kostnaðar og eðlilegra hagnaðarsjónarmiða Íslandspósts. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

Móðir veitti barnungri dóttur sinni áverka

Kona var í Héraðsdómi Vestfjarða dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að veitast að barnungri dóttur sinni og sýna henni vanvirðandi háttsemi og ruddalega framkomu. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Niðurstöður PISA kynntar í dag

Niðurstöður PISA-könnunar sem gerð var hjá 15 ára nemendum grunnskóla landsins á síðasta ári verður kynnt í dag. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Okkar fólk geti lifað með reisn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Viðfangsefni okkar sem störfum að málefnum fatlaðs fólks eru jafnan þau að umbjóðendur okkar geti lifað með reisn og átt sjálfstætt líf. Enn eru margvíslegar hindranir fyrir því að svo megi verða og þeim verðum við að ryðja úr vegi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð

Óháð úttekt

Þingsályktunartillaga um óháða úttekt á Landeyjahöfn var samþykkt í gær með 55 atkvæðum. Í henni felst að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að láta nú þegar hefja óháða úttekt á Landeyjahöfn. Henni á að vera lokið 31. ágúst 2020. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Ólga vegna orða bæjarfulltrúa

Guðni Einarsson Arnar Þór Ingólfsson Þórunn Kristjánsdóttir Erla María Markúsdóttir Kennsla verður samkvæmt stundaskrá í Grunnskóla Seltjarnarness í dag, samkvæmt tilkynningu skólans til foreldra í gær. Kennarar í Valhúsaskóla felldu niður kennslu í 7. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð

Setja hnefann í borðið

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Silja Elsabet syngur á Kúnstpásu í hádeginu

Silja Elsabet Brynjarsdóttir mezzósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari koma fram á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í Norðurljósum Hörpu í dag, þriðjudag, kl. 12.15. Meira
3. desember 2019 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Skoða betur hvort ógn stafi af 74 föngum

Minningarathafnir voru haldnar í Bretlandi í gær til þess að heiðra fórnarlömb hryðjuverkaárásarinnar við London Bridge á föstudaginn var þar sem tveir létust auk árásarmannsins. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Standa vörð um arfleifðina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Styrktarsjóður Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefur gefið út heimildaritið Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – tilurð og saga, sem Birgitta Spur, ekkja listamannsins, ritstýrði. Af því tilefni býður styrktarsjóðurinn til fagnaðar í safninu á Laugarnesi á morgun kl. 17. Dagskráin endurspeglar breiddina í starfsemi safnsins, sem frá upphafi hefur fjallað um myndlist, tónlist, bókmenntir og náttúru- og menningarminjar á Laugarnesi. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Starfsmönnum fjölgað um 156 á 13 árum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsfólki Landsvirkjunar hefur fjölgað um 156 frá árinu 2005, eða um 57%. Þá hafa laun forstjóra Landsvirkjunar, aðstoðarforstjóra og framkvæmdastjóra hækkað um tæp 140% á sama tíma. Meira
3. desember 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Umsóknarfresturinn framlengdur um viku

Guðni Einarsson Jóhann Ólafsson Umsóknarfrestur um starf útvarpsstjóra var framlengdur í gær um eina viku, eða til 9. desember. Fresturinn átti að renna út í gær. Meira
3. desember 2019 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Val milli vonar og uppgjafar

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær í opnunarræðu sinni á leiðtogafundi samtakanna um loftslagsmál í Madríd að ríki heimsins yrðu að velja á milli þess að halda í vonina og þess að gefast upp fyrir loftslagsbreytingum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2019 | Leiðarar | 658 orð

Getur vont enn versnað

Það getur brugðið til beggja vona í Þýskalandi. Sumir segja að eina spurningin sé sú hversu illa fari Meira
3. desember 2019 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Hver er hin raunverulega skýring?

Ríkisútvarpið er á góðri leið með að klúðra með mjög afgerandi hætti ráðningu nýs útvarpsstjóra. Í gær átti frestur til að sækja um starfið að renna út en stjórnin ákvað að framlengja frestinn um viku. Meira

Menning

3. desember 2019 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

Aríur úr jólaóperum

Það fer ekki mikið fyrir jólaóperum sem slíkum en þó eru vissar þekktar óperur býsna tengdar jólum,“ segir tenórsöngvarinn Þorsteinn Freyr Sigurðsson þegar hann er spurður um efnsiskrána á hádegistónleikum þeirra Antoníu Hevesi píanóleikara í... Meira
3. desember 2019 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Hlaut þrenn verðlaun í Tórínó

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur hlaut þrenn verðlaun um nýliðna helgi á kvikmyndahátíð í Tórínó á Ítalíu. Hátíðin var haldin í 37. sinn og lauk 30. Meira
3. desember 2019 | Hönnun | 93 orð | 1 mynd

Hliðstæður og áhrifavaldar Guðjóns

„Byggingarlist Guðjóns Samúelssonar – hliðstæður og áhrifavaldar“ nefnist fyrirlestur sem Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sýningarstjóri, flytur í Hafnarborg í kvöld kl. Meira
3. desember 2019 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Hættir vegna valsins á Handke

Rithöfundarnir Kristoffer Leandoer og Gun-Britt Sundström hafa sagt sig úr sérstakri Nóbelsnefnd sem stofnuð var síðla árs 2018 að kröfu Nóbelsstofnunarinnar (NS) í framhaldi af þeirri krísu sem ríkti innan Sænsku akademíunnar (SA) frá árslokum 2017. Meira
3. desember 2019 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Krúttlegasta krílið í alheiminum

Stjörnustríðsafleggjaraþættirnir The Mandalorian, framleiddir af hinu ógnarmáttuga fyrirtæki Disney, hafa farið vel af stað en í þeim segir af kappa miklum sem tilheyrir hinum svokölluðu Mandaloríum, hjálm- og brynjuklæddum stríðsköppum sem taka að sér... Meira
3. desember 2019 | Bókmenntir | 58 orð | 1 mynd

Ljóðhúsasmiðir fagna í Stofunni

Á haustmisseri í Háskóla Íslands hafa heyrst hamarshögg og sagarhljóð úr ritsmiðjunni Ljóðhús, þar sem tuttugu meistaranemendur Steinunnar Sigurðardóttur í ritlist hafa verið að störfum. Meira
3. desember 2019 | Myndlist | 164 orð | 1 mynd

Louisa St. Djermoun í Hannesarholti

Leið mín að silkinu – Mon chemin vers la Soie nefnist sýning sem Louisa St. Djermoun hefur opnað í Hannesarholti og stendur til jóla. Louisa er fædd og uppalin í Reykjavík, en hefur verið búsett í Frakklandi síðustu 18 árin. Meira
3. desember 2019 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Makedónsk kvikmynd valin sú besta

EFP, kynningarmiðstöð evrópskra kvikmynda, og ACC, miðstöð arabískra kvikmynda, standa saman að verðlaunum sem veitt voru í fyrsta sinn í lok nóvember fyrir bestu evrópsku kvikmyndina að mati gagnrýnenda í arabalöndum. Meira
3. desember 2019 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Óperukórinn flytur þrjár sálumessur

Óperukórinn í Reykjavík flytur sálumessur eftir Mozart, Verdi og Puccini ásamt sinfóníuhljómsveit undir stjórn Garðars Cortes á tvennum tónleikum, í kvöld og annað kvöld. Meira
3. desember 2019 | Bókmenntir | 324 orð | 2 myndir

Óvenjuleg og flott frumraun höfundar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er í annað sinn sem þetta gerist,“ segir Þórdís Gísladóttir og vísar til þess að í annað sinn er hún byrjuð að þýða bók sem svo hlýtur sænsku bókmenntaverðlaunin Augustpriset. Meira

Umræðan

3. desember 2019 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Jarðgöng inn í Hörgárdal

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Engin gögn eru til um hvort jarðfræðilegar aðstæður fyrir svona samgöngumannvirki undir Tröllaskaga séu góðar eða slæmar." Meira
3. desember 2019 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Keisarinn er nakinn

Eftir Katrínu Atladóttur: "Hverfið mitt er rándýrt sýndarlýðræðisverkefni." Meira
3. desember 2019 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Sameining á íslenskum bankamarkaði er verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Nú er rétti tíminn til að hefja söluferli á eignarhlutum ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbanka og minnka þannig áhættu ríkissjóðs til lengri tíma." Meira
3. desember 2019 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Samherjaskjölin og traustið

Það sem vitnast með Samherjaskjölunum er stórmál; um mútur, skattsvik, skattaskjól og arðrán. Það er stórmál fyrir Samherja, fyrir aðra sem veiða og flytja út fisk frá Íslandi, fyrir íslenskt atvinnu- og viðskiptalíf og fyrir íslenskt samfélag. Meira
3. desember 2019 | Aðsent efni | 1038 orð | 1 mynd

Ultima Thule – Fróðleikur fornra sagna

Eftir Hjálmar Magnússon: "Sigldi Píþeas hér norður um höf og skrifaði sögur um ferðir sínar sem samferðamenn hans skildu ekki." Meira

Minningargreinar

3. desember 2019 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

Helga Jóna Guðjónsdóttir

Helga Jóna Guðjónsdóttir fæddist á Hesti í Önundarfirði 27. apríl 1933. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 17. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Guðjón Gísli Guðjónsson, bóndi á Hesti í Önundarfirði, f. 28. október 1897, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2019 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Helgi Ingvar Guðmundsson

Helgi Ingvar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1929. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónas Helgason, f. 28. desember 1899, d. 23. maí 1989, og Guðrún Helgadóttir, f. 18. desember 1897, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2019 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurðsson

Jóhann Sigurðsson fæddist á Seyðisfirði 15. október 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. nóvember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Gestsdóttir, f. 3. apríl 1929, d. 26. nóvember 2006, og Sigurður Þorkelsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2019 | Minningargreinar | 2487 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 18. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson frá Seyðisfirði, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2019 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Ólafur Einar Magnússon

Ólafur Einar Magnússon fæddist á Seyðisfirði 26. júlí 1932. Hann lést á Droplaugarstöðum 19. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Vilborg Júlíana Guðmundsdóttir, f. 18 júní 1898, d. 21 apríl 1978, og Magnús Símon Guðfinnsson, f. 4. desember 1898, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2019 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Ragnar Þ. Guðmundsson

Ragnar Þórarinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. nóvember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 30. október 1907, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2019 | Minningargreinar | 3196 orð | 1 mynd

Steinar Sigurðsson

Steinar Sigurðsson fæddist 13. september 1958 í Reykjavík. Hann lést í Kraká í Póllandi 13. nóvember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Kristófer Árnason skipstjóri, f. 7. febrúar 1925, d. 18. nóvember 2007, og Þorbjörg J. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Eimskipafélagið á fullu stími í Kauphöllinni

Bréf Eimskipafélagsins hækkuðu um tæp 6% í Kauphöll Íslands í gær. Námu viðskipti með bréf félagsins 158,7 milljónum króna. Ekkert félag hækkaði með viðlíka hætti í viðskiptum gærdagsins. Meira
3. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 3 myndir

Erlend staða þjóðarbúsins aldrei verið sterkari en nú

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Jafnvel þó að afgangur af viðskiptajöfnuði á 3. fjórðungi þessa árs sé tæplega 15% minni en á sama tíma í fyrra, eða um 63 milljarðar króna í samanburði við 73,8 milljarða króna á 3. Meira
3. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Skelfiskmarkaðurinn enn til sölu

Húsnæði veitingastaðarins Skelfiskmarkaðarins, sem var opnaður 28. ágúst 2018 og lokað í mars 2019, hefur verið auglýst til sölu. Seljandi er verktakafyrirtækið Þingvangur og er um að ræða 622,9 fermetra með nýjum innréttingum. Meira

Fastir þættir

3. desember 2019 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 g6 3. Rc3 d5 4. Dd2 Bg7 5. Bh6 0-0 6. Bxg7 Kxg7 7. e3...

1. d4 Rf6 2. Bf4 g6 3. Rc3 d5 4. Dd2 Bg7 5. Bh6 0-0 6. Bxg7 Kxg7 7. e3 c5 8. f3 Rc6 9. g4 cxd4 10. exd4 He8 11. 0-0-0 a6 12. Rge2 b5 13. g5 Rh5 14. Rg3 Rxg3 15. hxg3 b4 16. Re2 a5 17. Meira
3. desember 2019 | Í dag | 256 orð

Af klaustri við Templarasund og fössara

Á fésbókarsíðu sinni rifjar Hjálmar Freysteinsson upp þessa limru sem hann orti 30. nóvember fyrir ári: Þau héldu fámennan fund og fjölluðu drykklanga stund um kvenfólksins alla kosti og galla í klaustri við Templarasund. En 28. nóvember sl. Meira
3. desember 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Hálfdan Ómar Hálfdanarson

70 ára Hálfdan Ómar er fæddur og uppalin á Ytra-Seljalandi undir Eyjafjöllum en býr á Seltjarnarnesi. Hann er skógarbóndi á Ytra-Seljalandi, líffræðingur og þýðandi hjá utanríkisráðuneytinu. Maki : Þuríður Þorbjarnardóttir, f. Meira
3. desember 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Von þýðir annars vegar það sem maður óskar en hins vegar það sem búast má við . Gangi e-ð vonum framar gengur það betur en búast mátti við . En gangi það vonum verr ? Meira
3. desember 2019 | Árnað heilla | 642 orð | 3 myndir

Nefndur eftir Noregskonungi

Ólafur Tryggvason Elíasson fæddist 3. desember 1934 í Reykjavík og ólst þar upp í Skerjafirðinum fyrstu fjögur árin en síðan á Akranesi. Meira
3. desember 2019 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Ryan Gosling í hlutverk Jókersins

Kvikmyndin Jókerinn er búin að slá í gegn og hala inn yfir einn milljarð dollara og að sjálfsögðu fara menn þá að spá í framhald á kvikmyndinni. Raddir heyrast nú um að flýta eigi framleiðslu á Jóker vs. Meira
3. desember 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Sigurlaug Hanna Jóhannsdóttir

50 ára Sigurlaug er Keflvíkingur, fædd þar og uppalin. Hún tók skrifstofutækninám og er förðunar- og naglafræðingur. Sigurlaug er gjaldkeri hjá Íslenskum aðalverktökum. Maki : Reynir Þór Reynisson, f. 1963, jarðvinnuverktaki. Börn : Ingi Þór, f. Meira
3. desember 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Skattmann. S-Allir Norður &spade;D42 &heart;K8 ⋄KD83 &klubs;9543...

Skattmann. S-Allir Norður &spade;D42 &heart;K8 ⋄KD83 &klubs;9543 Vestur Austur &spade;863 &spade;7 &heart;DG104 &heart;976532 ⋄Á975 ⋄1042 &klubs;K2 &klubs;D76 Suður &spade;ÁKG1095 &heart;Á ⋄G6 &klubs;ÁG108 Suður spilar 6&spade;. Meira

Íþróttir

3. desember 2019 | Íþróttir | 719 orð | 2 myndir

Allt small saman gegn stórveldinu

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hljóðið var gott í Tryggva Snæ Hlinasyni, landsliðsmiðherja í körfuknattleik, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gær. Er það ekki skrítið þar sem Zaragoza, lið Tryggva, vann stórveldið Real Madrid á sannfærandi hátt á sunnudaginn 84:67 í spænsku úrvalsdeildinni. Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Njarðvík: Njarðvík – Keflavík b...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Njarðvík: Njarðvík – Keflavík b 19.15 Enski boltinn á Siminn Sport Burnley – Manchester City 20. Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Messi skráði sig í sögubækurnar

Lionel Messi, fyrirliði spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, skrifaði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi þegar hann hlaut Gullboltann í sjötta sinn á ferlinum á árlegri verðlaunaafhendingu France Football sem fram fór í París. Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Miðvörðurinn með markanefið

Mörk Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu og miðvörður gríska meistaraliðsins PAOK frá Thessaloniki, komst í fámennan flokk íslenskra fótboltamanna í fyrrakvöld. Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Norsk handboltasýning í seinni hálfleiknum

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hélt sýningu í seinni hálfleik gegn Slóvenum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Kumamoto í Japan í gær. Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – FH 31:37 Staðan: Haukar 12930333:30221...

Olísdeild karla Selfoss – FH 31:37 Staðan: Haukar 12930333:30221 Afturelding 12912334:30719 FH 12723347:32616 ÍR 12723364:33416 Valur 12714320:27515 Selfoss 12714369:36515 ÍBV 12615335:32013 KA 12417329:3459 Stjarnan 12246308:3268 Fram... Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Rússland CSKA Moskva – Arsenal Tula 0:1 • Hörður Björgvin...

Rússland CSKA Moskva – Arsenal Tula 0:1 • Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir CSKA Moskvu og Arnór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu. Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur FH-inga á Selfossi

Bikarmeistarar FH gerðu sér lítið fyrir og unnu sannfærandi sigur gegn Íslandsmeisturum Selfoss í Hleðsluhöllinni á Selfossi í tólftu umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildinni, í gær. Meira
3. desember 2019 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Sonur minn fagnaði eins árs afmæli sínu síðasta sunnudag. Hann, líkt og...

Sonur minn fagnaði eins árs afmæli sínu síðasta sunnudag. Hann, líkt og ég, hafði lítið val um það hvaða lið væri „hans“ lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.