Greinar laugardaginn 21. desember 2019

Fréttir

21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

„Sódastríð“ um sódavatnstæki

Í yfirlýsingu á Facebook-síðu Aarke á Íslandi sem flytur inn sódavatnstæki frá samnefndu vörumerki var óánægju lýst með viðskiptahætti raftækjaverslunarinnar Elko sem hefur orðið sér úti um slík tæki „eftir krókaleiðum“ og selt í... Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

„Ættum að vera vel varin“

„Við fáum alltaf bara takmarkað bóluefni á hverju hausti og við erum yfirleitt að klára það um þetta leyti, svona rétt fyrir áramótin. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Boðið í kaffi og kökur er rukkað var fyrir áskrift

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er búinn að vera ansi langur tími og eiginlega orðið gott. Meira
21. desember 2019 | Erlendar fréttir | 84 orð

Danskt vaxtaþak sett á smálán

Danska ríkisstjórnin hefur náð samkomulagi um að árlegur kostnaður þeirra sem taka smálán geti ekki farið yfir 35%. Fram kemur á vef danska ríkisútvarpsins, DR, að dæmi séu um að vaxtakostnaður neytenda vegna smálána hafi verið 7-800% af lánsupphæðinni. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Efling slítur kjaraviðræðum

Efling – stéttarfélag hefur slitið samningaviðræðum við Reykjavíkurborg. Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í gær. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Sólsetur Það var fallegt að horfa yfir Borgarnes á stilltu vetrarkvöldi í vikunni þegar sólin var að hníga til viðar og bæjarbúar að taka á sig... Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Einbýlishús víkja fyrir þéttari byggð

Fjárfestar hafa keypt að minnsta kosti 17 einbýlishús á svæðinu í kringum Kópavogsskóla. Þar af hafa þeir keypt 8 einbýlishúsalóðir við Skólatröð og Álftröð en reiturinn er mitt á milli Kópavogsskóla og Menntaskólans í Kópavogi. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 683 orð | 7 myndir

Einbýlishús víkja við þéttingu byggðar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsráð Kópavogs hefur samþykkt kynningu á vinnslutillögu vegna áforma um þéttingu byggðar vestan Menntaskólans í Kópavogi. Tillagan felur í sér breytingu á aðalskipulagi Kópavogs. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ekki tilefni til aðgerða

Liliane Pasquier, forseti Erópuráðsþingsins, segir að þrátt fyrir úrskurð siðanefndar Alþingis sé ekkert sem bendi til nokkurs forms spillingar eða brota á reglum Evrópuráðsþingsins í máli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttir, þingmanns Pítrata. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fólki fjölgar í Grímsey á jólum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Afar jólalegt er í Grímsey um þessar mundir að sögn Grímseyingsins Svafars Gylfasonar en hann segist búast við að hátt í 50 manns muni verja jólunum á eynni. Meira
21. desember 2019 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Geimferð Boeing misheppnaðist

Geimfar, sem bandaríska flugvélarframleiðandinn Boeing hefur hannað, eyddi of miklu eldsneyti eftir að því var skotið á loft í gær.Var ástæðan sú að tölva í farinu var ekki samstillt tölvu í stjórnstöð á jörðu niðri. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Guðlaug handhafi umhverfisverðlauna

Verkefnið „Guðlaug – heit laug í grjótvörn við Langasand á Akranesi“ er handhafi Umhverfisverðlauna Ferðamálstofu árið 2019. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Halda í jólahefðirnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undirbúningur fyrir jólin stendur nú víða sem hæst og í Stonewall, tæplega 5.000 manna bæ rétt norður af Winnipeg í Kanada, er íslensk fjölskylda með hefðirnar að heiman á hreinu. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hárrétt viðbrögð íbúanna

Viðbrögð íbúa í fjölbýlishúsi í Vesturbergi 4 í Breiðholti voru hárrétt þegar mikill eldur logaði þar í gærmorgun. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Hætta á snjóflóðum um helgina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Opnuð var einbreið leið í gegnum snjóflóð sem féll á hringveginn í Ljósavatnsskarði eftir hádegi í gær. Fólk úr björgunarsveitum stjórnaði umferð bíla sem biðu eftir opnun beggja vegna flóðsins. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ingveldur í Hæstarétt

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá 1. janúar 2020. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Íslendingar flykkjast til Tenerife og Kanarí

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Enginn skortur er á Íslendingum sem velja að verja jólafríinu í sólríkum löndum en einn vinsælasti dagur til slíkra ferðalaga er einmitt í dag samkvæmt upplýsingum frá mörgum ferðaskrifstofum. Meira
21. desember 2019 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jólaundirbúningur í Nasaret

Jólanna beðið Undirbúningur fyrir jólin stendur nú sem hæst víða um heim. Þessi mynd var tekin í gær í borginni Nasaret í Ísrael sem er oft nefnd arabísk höfuðborg landsins. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lífið fyrir slys og lífið eftir slys

Haustið 2014 lenti Bryndís Björk Kristjánsdóttir í slysi við Þríhnúkagíg. Hún féll með höfuðið á undan sex metra ofan í grýtta sprungu. Skjót viðbrögð björgunarfólks urðu henni til lífs en hún hlaut mikla höfuðáverka. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Lægri vísitölur þorsks og fleiri fisktegunda

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lítill árgangur þorsks frá 2013 setti svip á niðurstöður haustralls og einnig gekk illa að veiða stóra þorskinn. Niðurstaðan er sú að stofnvísitala þorsks hefur lækkað töluvert frá árinu 2017 þegar hún mældist sú hæsta frá upphafi haustmælingarinnar og er nú svipuð því sem hún var árið 2012. Vísitölur ýsu og ufsa lækkuðu frá fyrra ári eftir að hafa farið hækkandi frá 2014. Jákvæð tíðindi eru hvað varðar ýsuna, en fyrstu vísbendingar um árganginn frá 2019 gefa til kynna að hann sé sá næststærsti síðan 1996, aðeins árgangurinn frá 2003 sé stærri. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Malbikun í uppnámi vegna viðskiptabanns

Hlaðbær Colas og aðrir malbiksframleiðendur hér á landi munu áfram fá bik frá sænska fyrirtækinu Nynas AB á næsta ári, þrátt fyrir að Nynas hafi óskað eftir greiðslustöðvun í heimalandinu. Ástæða vandræða Nynas er viðskiptabann Bandaríkjanna á... Meira
21. desember 2019 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Meirihluti studdi Brexit-frumvarp

Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna í neðri deild breska þingsins samþykkti í gær að stjórnarfrumvarp um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu færi til annarrar umræðu í þinginu. Alls samþykktu 358 þingmenn frumvarpið en 234 voru því andvígir. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Meiri skattalækkun í bígerð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Endurmetnar áætlanir gera ráð fyrir að stöðugleikaframlög slitabúanna muni skila ríkissjóði um 458 milljörðum, eða um 74 milljörðum hærri fjárhæð en fyrst var talið. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Móttökuhúsnæði fyrir fjölskyldur endurbætt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í svona húsnæði fara margir í gegn og stoppa stutt. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 578 orð | 5 myndir

Raforkustjórar kvaddir til

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér hefur fundist menn ekki vera að taka þetta nægilega alvarlega í gegnum tíðina. Ég held að það hafi ekki verið almenn vitneskja á svæðinu um það hversu illa kerfið stóð allt saman,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1443 orð | 2 myndir

Sálfræðingur lét drauminn rætast

Viðtal Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Sálfræðingurinn Kristín Heimisdóttir á Þórshöfn er kona sem lætur drauma sína rætast og nú er nýjasti draumur hennar, barnabók, orðinn að veruleika. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Skjálftahrinu lokið

Mjög dró í gær úr jarðskjálftahrinunni við Fagradalsfjall á Reykjanesi sem hófst 15. desember. Meira en 1.700 jarðskjálftar mældust í hrinunni til 20. desember. Þar af voru ellefu skjálftar þrjú stig eða stærri. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1385 orð | 4 myndir

Skuldir munu áfram minnka

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir áætlað að heildarskuldir ríkissjóðs, að frádregnum innstæðum, minnki úr 682 milljörðum í 670 milljarða króna á milli áranna 2019 og 2020. Meira
21. desember 2019 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Tunberg komin heim

Greta Tunberg tók sér á ný stöðu framan við sænska þinghúsið í Stokkhólmi í gærmorgun meðal annarra ungmenna sem mótmæltu þar aðgerðaleysi stjórnvalda gegn loftslagsbreytingum. Tunberg er komin heim til Svíþjóðar eftir margra mánaða ferðalag. Meira
21. desember 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöður á morgun

Vetrarsólstöður verða á morgun, 22. desember, en ekki í dag, á 21. degi mánaðar eins og oftast er. Í Reykjavík verða vetrarsólstöður kl. 04:19 að morgni, sólin rís kl. 11:22 og verður hæst á lofti 2,7 gráður yfir sjóndeildarhring kl. 13:26. Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2019 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Alltaf gott að lækka skatta

Sá ágæti hagfræðingur Milton Friedman sagðist aldrei hafa rekist á slæmar tillögur um skattalækkanir og um skattalækkanir hafði hann meðal annars þetta að segja: „Ég styð lækkun skatta við hvaða kringumstæður sem er og af hvaða ástæðu sem er, hvenær sem mögulegt er.“ Meira
21. desember 2019 | Leiðarar | 205 orð

Óskeikulleiki í uppnámi?

Látið hefur verið sem dómnefndir séu óskeikular, en hvað er til ráða þegar þær skila ólíkum niðurstöðum? Meira
21. desember 2019 | Leiðarar | 411 orð

Sagan endalausa

Enn er biðtími of langur eftir aðgerðum Meira
21. desember 2019 | Reykjavíkurbréf | 1837 orð | 1 mynd

Voldugustu samsærismenn reyndust ekki ósnertanlegir. Það er þakkarefni

Jólin eru á allra næsta leiti og notalegt að finna að maður hlakkar enn þá til. Vísdómsmaður varð forðum sakaður um það að vera barnalegur í ályktunum sínum. Hann brosti í kampinn og sagði að í sínum dal fyrir norðan hefði það verið haft fyrir satt að þeir sem væru barnalegir lungann úr lífinu gengju ekki í barndóm þótt í ellina kæmust. Meira

Menning

21. desember 2019 | Bókmenntir | 501 orð | 3 myndir

Af rottum og fyrirmyndarríkinu

Eftir Gunnar Helgason Mál og menning, 2019. Innb. 207 bls. Meira
21. desember 2019 | Leiklist | 1279 orð | 4 myndir

„Hversdagslegur absúrdismi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi hugmynd er búin að vera í loftinu í nokkurn tíma niðri í Þjóðleikhúsi. Meira
21. desember 2019 | Bókmenntir | 1821 orð | 2 myndir

„...um jólin þrái ég alltaf heim til ykkar“

Bókarkafli | Jakobína: saga skálds og konu heitir bók eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur, dóttur Jakobínu Sigurðardóttur. Í bókinni segir hún frá lífi Jakobínu og fléttar saman endurminningar, heimildavinnu og ögn af skáldskap. Meira
21. desember 2019 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Bretar og íslenskt „láfabread“

Bretarnir koma sterkir inn þessa dagana á skjánum mínum. Undirrituð ákvað loks að hlusta á almannaróm sem lengi hefur lofað þættina The Crown. Meira
21. desember 2019 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Eitthvað fallegt

Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur halda árlega jólatónleika sína undir yfirskriftinni Eitthvað fallegt í kvöld kl. 21 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Tónleikarnir heita eftir samnefndri hljómplötu þeirra sem kom út árið 2014. Meira
21. desember 2019 | Tónlist | 558 orð | 3 myndir

Ilmandi ljúf jólastemning

Hjörtun okkar jóla er ný jólaplata eftir söngkonurnar Marínu Ósk og Stínu Ágústs. Pistilritari sá jólasæng sína upp reidda og djúprýndi gripinn sem er með eindæmum vel heppnaður. Meira
21. desember 2019 | Tónlist | 57 orð

Jólablús hvíld frá veraldlegu amstri

Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir blús- og jólaviðburðinum Jólablús á VOX Club annað kvöld, 22. desember, kl. 21. Meira
21. desember 2019 | Kvikmyndir | 185 orð | 1 mynd

Köttum lógað

Kvikmyndin Cats , eða Kettir , sem byggist á samnefndum söngleik, fær heldur neikvæða dóma hjá flestum þeim gagnrýnendum sem hafa ritað dóma um hana. Nokkrir gagnrýnenda sjá ekkert jákvætt við myndina. Meira
21. desember 2019 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Mazowse kemur fram í Hallgrímskirkju

Pólska sendiráðið á Íslandi stendur fyrir tónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 17. Á þeim kemur fram fjölmennur, pólskur listhópur sem nefnist Mazowsze og hefur hann á að skipa kór, hljómsveit og dönsurum. Meira
21. desember 2019 | Fjölmiðlar | 63 orð | 1 mynd

Nýir þættir með Skoppu og Skrítlu

Vinkonurnar Skoppa og Skrítla frumsýna nýja þáttaröð á Stöð 2 og verður fyrsti þáttur sýndur á morgun, 22. desember. Meira
21. desember 2019 | Bókmenntir | 700 orð | 2 myndir

Sveitamennska og ritstörf fara vel saman

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í bók Óskars Magnússonar, Verjandinn , var aðalsögupersónan hæstaréttarlögmaðurinn Stefán Bjarnason, sem glímdi við snúið sakamál með rætur vestur um haf. Meira
21. desember 2019 | Kvikmyndir | 1081 orð | 2 myndir

Ökklabrotnað í lendingunni

Leikstjóri: J.J. Abrams. Handrit: J.J. Abrams og Chris Terrio, byggt á sögu Dereks Connollys, Colins Trevorrows, J.J. Abrams og Chris Terrios. Aðalhlutverk: Carrie Fisher, Mark Hamill, Adam Driver, Daisy Ridley. Meira

Umræðan

21. desember 2019 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Að búa í jaðarbyggð

Eftir Ingibjörgu Hönnu Sigurðardóttur: "Veðrið undanfarna sólarhringa hefur minnt rækilega á að ef viðhalda á byggð þarf að stokka spilin upp á nýtt. Taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir." Meira
21. desember 2019 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Forgangsröðum rétt

Við Íslendingar erum ýmsu vön þegar kemur að náttúru landsins. Meira
21. desember 2019 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Fréttirnar segir fréttastofa RÚV

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þar var búið að klippa viðtalið til og fjarlægja svör mín um að samtalið við dómstjórann hefði ekki átt sér stað fyrr en hann hafði lokið störfum við að skipa í dóminn, þannig að þar yrði engu breytt." Meira
21. desember 2019 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Geymd króna glatað fé

Þeir sem fylgst hafa með ævintýralegri þenslu á húsnæðis- og leigumarkaði síðustu fimm árin geta sannarlega nagað sig í handarbökin hafi þeir haft í huga að festa fé í íbúð. Meira
21. desember 2019 | Pistlar | 780 orð | 1 mynd

Hálendisþjóðgarður...

...er ígildi friðunar fiskimiða Meira
21. desember 2019 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Samtalsmeðferð á netinu – bylting fyrir ýmsa hópa

Eftir Þóreyju Kristínu Þórisdóttur: "Samtalsmeðferð á netinu er að opna dyr fyrir landsbyggðina, ungu kynslóðina og karlmenn" Meira
21. desember 2019 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Sólhvörf

Á morgun, 22. desember, eru vetrarsólhvörf, öðru nafni vetrarsólstöður, sá tími árs þegar sólargangur er stystur. Nú verða hin árvissu hvörf í náttúrunni að sól tekur smám saman að hækka á lofti. Meira
21. desember 2019 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Stórt skref í átt að bættum hag barnafjölskyldna

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Það heildarfjármagn sem rennur til fæðingarorlofs mun hækka úr tíu milljörðum í tuttugu þegar aðgerðirnar verða að fullu komnar til framkvæmda." Meira
21. desember 2019 | Pistlar | 297 orð

Til hvers eru kosningar?-

Íslendingar fylgjast miklu betur með stjórnmálum í Bretlandi og Bandaríkjunum en á meginlandi Norðurálfunnar, og er það eflaust vegna enskunnar, sem við höfum betur á valdi okkar en flest önnur mál, en þessi lönd eru líka nálægt okkur landfræðilega og... Meira
21. desember 2019 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Vér ólæsu

Eftir Guðmund Ólafsson: "Vér ólæsu og óskrifandi, höfum ekki áhyggjur af PISA og blessuðum kennurunum, lesum áfram það sem er skemmtilegt." Meira

Minningargreinar

21. desember 2019 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Alda Björgvinsdóttir

Alda Björgvinsdóttir fæddist 7. mars 1959. Hún lést 9. desember 2019. Útför Öldu fór fram 19. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2019 | Minningargreinar | 2975 orð | 1 mynd

Anna Erla Eymundsdóttir

Anna Erla Eymundsdóttir fæddist á Seyðisfirði 17. október 1934. Hún lést á HSN á Siglufirði 9. desember 2019. Foreldrar Erlu voru Sigurborg Gunnarsdóttir saumakona, f. 9.4. 1906, d. 22.11. 1983, og Eymundur Ingvarsson sjómaður og verkamaður, f. 31.5. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2389 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Erla Eymundsdóttir

Anna Erla Eymundsdóttir fæddist á Seyðisfirði 17.10. 1934. Hún lést á HSN á Siglufirði 9.12. 2019.Foreldrar Erlu voru Sigurborg Gunnarsdóttir saumakona, f. 9.4. 1906, d. 22.11. 1983, og Eymundur Ingvarsson sjómaður og verkamaður, f. 31.5. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2019 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Einarsdóttir

Bjarnheiður Einarsdóttir fæddist 17. nóvember 1939. Hún lést 10. desember 2019. Útför Bjarnheiðar fór fram 19. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2019 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir

Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir fæddist 12. september 1915. Hún lést 26. nóvember 2019. Útför Guðnýjar fór fram 14. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2019 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Gyða Stefánsdóttir

Gyða Stefánsdóttir fæddist 5. september 1932. Hún lést 24. nóvember 2019. Útför Gyðu fór fram 19. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2019 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

Lára Þorsteinsdóttir

Lára Þorsteinsdóttir fæddist í Litla-Garði rétt fyrir utan Akureyri, nú Eyjafjarðarbraut, 10. janúar 1929. Hún andaðist 6. desember 2019. Afi hennar, Benedikt Sigurðsson, hafði flutt með konu og börn að Litla-Garði árið 1909 í torfbæ og hafið þar... Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2019 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson, bóndi Fremri Hundadal, Miðdölum Dalabyggð, fæddist að Bæ í Miðdölum 22. nóvember 1938. Hann lést 2. desember 2019. Foreldrar: Málfríður Kristjánsdóttir, f. 1897, d. 1988, og Ragnar Sigurðsson, f. 1897, d, 1973. Systkini: Kristín, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 741 orð | 2 myndir

Ísland fær áfram bik á næsta ári

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Greiðslustöðvun sem sænska olíuframleiðslufyrirtækið Nynas AB hefur óskað eftir í Svíþjóð mun ekki hafa áhrif á framboð á biki á Íslandi á næsta ári, að sögn Þorsteins Guðnasonar, umboðsaðila Nynas á Íslandi. Meira
21. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Risi í íslenskri ferðaþjónustu verður til

Arctic Adventures (AA) og Icelandic Tourism Fund I (ITF) hafa ákveðið að sameina fyrrnefnda fyrirtækið og INto the Glacier ehf. Meira

Daglegt líf

21. desember 2019 | Daglegt líf | 936 orð | 2 myndir

Samke

„Ég hef trú á því að ýmis kvenleg gildi, það sem stendur nær hjartanu og viðkvæmninni sé líklegra til að bjarga okkur út úr þessu heldur en nokkuð annað,“ segir Melkorka Ólafsdóttir, ljóðskáld og tónlistarkona, um þá staðreynd að við... Meira

Fastir þættir

21. desember 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0 8. a7 Hxa7 9. Rf3 e6 10. Be2 exd5 11. exd5 d6 12. 0-0 Ra6 13. Bf4 Rc7 14. He1 Hb7 15. Dd2 Rfxd5 16. Rxd5 Hxb2 17. Dd1 Rxd5 18. Dxd5 Hxe2 19. Hxe2 Bxa1 20. Bxd6 Be6 21. Dxc5 He8 22. Meira
21. desember 2019 | Árnað heilla | 631 orð | 3 myndir

Brautryðjandi í bókaútgáfu

Örlygur Hálfdanarson fæddist 21. desember 1929 í Viðey á Kollafirði og ólst þar upp og á Seltjarnarnesi. Hann lauk prófi frá Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði 1949, verslunarprófi frá Samvinnuskólanum 1953 og framhaldsdeildarprófi frá sama skóla 1954. Meira
21. desember 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Dagur Þór Baldvinsson

40 ára Dagur er Sauðkrækingur, hann er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og er hafnarstjóri hjá Skagafjarðarhöfnum. Maki : Þyrey Hlífarsdóttir, f. 1982, kennari í Varmahlíðarskóla. Börn : Eva Rún, f. 2003, Hlífar Óli, f. Meira
21. desember 2019 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Framhald af hryllingsmyndinni A Quiet Place á leiðinni

A Quiet Place var ein besta hrollvekja síðustu ára. Hún vann til fjölda verðlauna og tók 341 milljón dollara í kassann en framleiðslukostnaður var um 20 milljónir dollara. Meira
21. desember 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Hannes Erlendsson

70 ára Hannes er Reykvíkingur, ólst upp í Vogunum en býr í Grafarvogi. Hann er blikksmiður að mennt og er verkstjóri Hjá Ísloft – blikk- og stálsmiðju. Maki : Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 1951, húsmóðir. Börn : Sigríður, f. 1969, og Bjarni, f. 1976. Meira
21. desember 2019 | Fastir þættir | 194 orð | 7 myndir

Jólaskákþrautir

Eins og stundum áður hefur pistlahöfundur sett saman nokkur skákdæmi fyrir jólin. Dæmin eru trúlega í strembnari kantinum en nefna má að dæmi nr. Meira
21. desember 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

Taka má viljann fyrir verkið þegar tilmælin to back off eru þýdd „að halda sig til friðs“. Þau þýða að draga sig í hlé , draga sig til baka, hætta o.s.frv. Meira
21. desember 2019 | Í dag | 724 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Vitnisburður Jóhannesar Meira
21. desember 2019 | Árnað heilla | 159 orð | 1 mynd

Rafn Hafnfjörð

Rafn Hafnfjörð fæddist 21. desember 1928 í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Þuríður Sveinsdóttir og Gunnlaugur F. Sigurðsson. Meira
21. desember 2019 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Sörli Einarsson fæddist 1. júlí 2019 kl. 11.51. Hann vó 3.154...

Reykjavík Sörli Einarsson fæddist 1. júlí 2019 kl. 11.51. Hann vó 3.154 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Gunnars og Einar Sörli... Meira
21. desember 2019 | Í dag | 248 orð

Tveggja stranda járn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Land, sem vatni liggur að. Lítt sá vinur kemst úr stað. Seggur kenndur sýslu við. Á sveitabæjum þekkt nafnið. Meira
21. desember 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Öryggið uppmálað. S-NS Norður &spade;2 &heart;K763 ⋄Á765...

Öryggið uppmálað. S-NS Norður &spade;2 &heart;K763 ⋄Á765 &klubs;ÁK42 Vestur Austur &spade;104 &spade;G7653 &heart;10852 &heart;D94 ⋄9832 ⋄G4 &klubs;G108 &klubs;763 Suður &spade;ÁKD98 &heart;ÁG ⋄KD10 &klubs;D95 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

21. desember 2019 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Ari tilbúinn eftir vetrarfríið

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, missti í gærkvöld af sínum fimmta leik í röð með belgíska félaginu Oostende þegar það mætti Mechelen í A-deildinni þar í landi. Ari meiddist í landsleik gegn Moldóvu í nóvember. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ágúst er á förum frá Sävehof

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður sænsku meistaranna Sävehof og íslenska landsliðsins í handknattleik, yfirgefur félagið að þessu keppnistímabili loknu. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Áhorfandi í dag en tekur við á morgun

Spánverjinn Mikel Arteta tekur formlega við sem knattspyrnustjóri Arsenal á morgun, sunnudag, og fylgist því með viðureign liðsins við sitt gamla félag Everton úr stúkunni á Goodison Park í dag. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Enski boltinn á Síminn Sport Everton – Arsenal (mbl.is) L12.30...

Enski boltinn á Síminn Sport Everton – Arsenal (mbl.is) L12.30 Manchester City – Leicester L17.30 Watford – Manchester United S14 Tottenham – Chelsea S16. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Ég held að úrvalsdeild karla í körfubolta, þessi sem kennd er við...

Ég held að úrvalsdeild karla í körfubolta, þessi sem kennd er við pítsur, hafi sjaldan eða aldrei verið betri en á yfirstandandi keppnistímabili. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Flest stig og stoðsendingar

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, átti afar góðan leik með þýska liðinu Alba Berlín, þrátt fyrir 81:93-tap á útivelli gegn Frökkunum í Lyon-Villeurbanne í Evrópudeildinni, sterkustu keppni álfunnar. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hilmar á verðlaunapalli í Sviss

Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi lýkur árinu 2019 á góðum nótum í skíðabrekkunum. Hilmar vann í gær til silfurverðlauna í svigi á Evrópumótaröð IPC en keppt var í St. Moritz. Hilmar var annar eftir fyrri ferðina þegar hann skíðaði á 46,67 sekúndum. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 887 orð | 2 myndir

Kannski hefur verið feimni eða hræðsla

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Guðrún Ósk Ámundadóttir hefur náð góðum árangri með kvennalið Skallagríms í körfubolta í vetur, en hún var ráðin þjálfari liðsins fyrir tímabilið. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 834 orð | 3 myndir

Sveinbjörn bragðaði á forréttinum í Hong Kong

Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Sveinbjörn Jun Iura, júdókappi úr Ármanni, er einn þeirra Íslendinga sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikana í Japan sem haldnir verða 24. júlí til 9. ágúst á næsta ári. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Svíþjóð Ystad IF – Kristianstad 25:27 • Ólafur Andrés...

Svíþjóð Ystad IF – Kristianstad 25:27 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 5 mörk fyrir Kristianstad og Teitur Örn Einarsson 3. Sävehof – IFK Ystad 24:22 • Ágúst Elí Björgvinsson varði ekki skot í marki Sävehof. Meira
21. desember 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Þýskaland Hoffenheim – Dortmund 2:1 Staða efstu liða: RB Leipzig...

Þýskaland Hoffenheim – Dortmund 2:1 Staða efstu liða: RB Leipzig 16104245:1934 Mönchengladb. 16111433:1834 Bayern M. Meira

Sunnudagsblað

21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 212 orð | 1 mynd

Andstæða við þessi hefðbundnu jólalög

Tónlistarhópurinn Cauda Collective stendur fyrir tónleikum á Þorláksmessukvöld kl. 21 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 2564 orð | 5 myndir

„Ég sé nú hversu tvísýnt þetta var“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Íþróttakennarinn og leiðsögumaðurinn Bryndís Björk Kristjánsdóttir datt ofan í djúpa sprungu haustið 2014. Hún slasaðist illa á höfði og glímir enn við eftirköst slyssins nú fimm árum síðar. Þrjóskan og jákvæðnin fleyta henni langt og lætur hún hverjum degi nægja sína þjáningu. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 1153 orð | 3 myndir

„Jólin sem mér þykir vænst um“

Valgerður Erla Árnadóttir er mikið fyrir jólin. Hún segir dýrmætustu jól sem hún hefur upplifað þau jól þar sem allt fór úrskeiðis. Þá hafi mikið verið hlegið og glatt verið á hjalla enda snúist jólin um að vera með þeim sem maður elskar mest. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 1481 orð | 5 myndir

„Það gerir enginn veganhangikjöt!“

Hver segir að grænkerar geti ekki fengið sér hefðbundinn íslenskan jólamat? Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir hefur þróað hangioumph og hamborgaroumph og segir bragðið af jólum ná vel í gegn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Björn Halldór Björnsson Rjúpur sem ég skaut sjálfur. Það er uppáhalds...

Björn Halldór Björnsson Rjúpur sem ég skaut sjálfur. Það er... Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Dimma og drungi yfir þessu

Rokk „Ég vil ekki ljóstra of miklu upp vegna þess að við eigum enn þá langt í land en við erum klárlega á rokkbomsunum. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 390 orð | 1 mynd

Gagnrýni á gagnrýnina

Hvers vegna skrifarðu þá ekki um það?“ flýtti Ragnhildur sér að spyrja. „Nei, það er ekki hægt,“ svaraði gagnrýnandinn. Gjört er gjört. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 402 orð | 2 myndir

Haldirðu að þín fjölskylda sé galin, sjáðu þá mína

Nú bý ég ekki að sérfræðiþekkingu á jólalögum og hef þaðan af síður lagst í skipulagðar rannsóknir en mér segir eigi að síður svo hugur að obbi þeirrar ágætu tónlistar feli í sér fallegan boðskap um fjölskylduhygli og frið og almenna jákvæðni í garð... Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 149 orð | 5 myndir

Hárgreiðslur fyrir jólaboðin

Katrín Sif Jónsdóttir, hárgreiðslukona á Sprey hárstofu, sýnir okkur tvær hárgreiðslur sem hún gerði með vörum frá ástralska hárvörumerkinu Kevin.Murphy. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenninn@gmail.com Meira
21. desember 2019 | Sunnudagspistlar | 537 orð | 1 mynd

Hin fullkomna jólagjöf

Svo koma jólin og þau eru dásamleg. Samveran, kertaljós, maturinn og allt sem fylgir. En samt er stór streituvaldur enn þá eftir. Jólagjöfin til þeirra sem skipta mann mestu máli. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 401 orð | 3 myndir

Hlý, trú og trygg

Þú hefur unnið þig upp með orku íþróttamannsins frá unga aldri og hefur hæfileika kamelljónsins, þú lagar þig að öllum aðstæðum sem þú ert sett í. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Hvar er krossinn?

Auður djúpúðga nam land í Dalasýslu og reisti sér bæ í Hvammi, sem við er kennd heil sveit og fjörður sem gengur inn af Breiðafirði. Auður var kristin og hermt er að hún hafi reist kross á bergstapa miklum og farið þangað til bænagjörðar. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 737 orð | 2 myndir

Hvenær lögðu miðjumenn á djúpið?

Ekkert lið er lengur lið með liðum í heimi fótmenntanna nema það búi að djúpum miðjumanni. Því fer fjarri að það hafi alltaf verið þannig. Í gamla daga voru miðjumenn jafnvígir á vörn og sókn. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Jólasveinar handteknir

Morgunblaðið greindi frá því á Þorláksmessu árið 1969 að átta jólasveinar hefðu verið handteknir í Lundúnum sakaðir um óspektir á almannafæri og óleyfilegar mótmælaaðgerðir. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 22. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 390 orð | 4 myndir

Limrubækur, tiltekt og Tom Jones

Þessa dagana er ég að lesa próförk að Sögu Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni , sem Jón Þ. Þór skrifar. Þetta er vandað rit sem segir mikla sögu en ætlunin er að það komi út næsta haust. Ég hygg að þetta sé 147. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Markús Guðjónsson Alltaf hamborgarhryggur og bayonneskinka...

Markús Guðjónsson Alltaf hamborgarhryggur og... Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Neil tekur sig í gegn fyrir túrinn

Heilsa „Við skulum sjá til hvernig Vince kemur til með að syngja og líta út þegar túrinn byrjar,“ sagði Allen Kovac, umboðsmaður glysmálmbandsins Mötley Crüe, við Fox Business á dögunum, spurður um stöðuna á Vince Neil söngvara, en svo sem... Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Nellý Pétursdóttir Heitt hangikjöt beint úr pottinum. Svo kalt á...

Nellý Pétursdóttir Heitt hangikjöt beint úr pottinum. Svo kalt á... Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 2531 orð | 3 myndir

Raðmorðingi í Reykjavík?

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Brot, ný íslensk glæpasería í átta hlutum, hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu annan í jólum. Þar kveður við nýjan tón, að sögn Þórðar Pálssonar, sem á hugmyndina að þáttunum og leikstýrir þeim ásamt fleirum, en í Broti mun vera að finna meiri hraða og drunga en við eigum að venjast úr íslensku sjónvarpi. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 33 orð

Reynir Lyngdal er handritshöfundur og leikstjóri áramótaskaupsins í ár...

Reynir Lyngdal er handritshöfundur og leikstjóri áramótaskaupsins í ár. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Sinéad sögð í banastuði

Popp Írska söngkonan Sinéad O'Connor fær glimrandi dóma í dagblaðinu The Guardian fyrir fyrstu tónleika sína í Bretlandi í fjögur ár en þeir fóru fram í Shepherd's Bush Empire í Lundúnum fyrir skemmstu. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Skandalar á haustin

Hvernig gengur að klára skaupið? Það gengur vel, við erum á síðustu metrunum. Hverju á þjóðin von á í ár? Vonandi gríni og glensi og frekar sterkri þjóðfélagsádeilu með hæfilegri blöndu af leiknu og sungnu gríni. Mun eitthvað koma á óvart? Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Star wars: Rise of skywalker dæmd rotin

Rotten Tomatoes greindi frá því á dögunum að Star Wars: The Rise of Skywalker væri ekki góð kvikmynd. Í umfjölluninni segir að aðeins 58% gagnrýnenda finnist eitthvað varið í myndina. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Sunna Karen Arnardóttir Rjúpa. Mér finnst hún góð...

Sunna Karen Arnardóttir Rjúpa. Mér finnst hún... Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 553 orð | 1 mynd

Til hjálpar í Namibíu – til tilbreytingar

Og nú segir Rauði kross Íslands okkur að með myndarlegu átaki megi gera brunna og leggja vatnslagnir sem geri þurrkasvæði í Namibíu sjálfbær. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 894 orð | 4 myndir

Upp með skálmar!

Hann stóð íbygginn við borðið hjá mér. „Heyrðu,“ byrjaði hann með sinni alkunnu og óræðu hægð, „ertu ekki til í að skrifa stuttan dóm um þessa plötu? Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Vildi ekki koma nakin fram

Nekt Ýmsir urðu undrandi þegar breska leikkonan Ruth Wilson sagði skilið við bandarísku dramaþættina The Affair, sem sýndir hafa verið í Sjónvarpi Símans, en bæði hafa þeir notið vinsælda og hún unnið til Golden Globe-verðlauna fyrir frammistöðu sína. Meira
21. desember 2019 | Sunnudagsblað | 45 orð | 5 myndir

Ys og þys í Moskvu

Mikill jólasvipur var kominn á Moskvu þegar Ragnar Axelsson átti leið um á aðventunni og var erill og ös í borginni. Moskvubúar voru í óðaönn að koma sér í jólaskap, þótt jólin beri ekki að garði hjá þeim fyrr en 7. janúar samkvæmt gregoríanska tímatalinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.