Greinar laugardaginn 28. desember 2019

Fréttir

28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

2,8 milljarðar í vinninga í ár

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Við höfum verið að reyna að skila um 1,5-1,6 milljörðum til okkar eigenda. Mér sýnist að það muni ganga eftir á þessu ári,“ segir Stefán S. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Aukið álag á 1717 yfir hátíðarnar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Innhringingum í Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, hefur farið sífjölgandi á árinu og mikið álag hefur verið á símalínur og netspjall hans í kringum hátíðarnar. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð

Barn talið hafa orðið fyrir fíkniefnaeitrun

Talið er að barn foreldra sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu í heimahúsi í Norðlingaholti í Reykjavík á jóladag hafi orðið fyrir eitrun tengdri fíkniefnum. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Brauðgjöf fleytir fuglunum yfir veturinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gæsirnar á höfuðborgarsvæðinu reiða sig á matargjafir borgarbúa þegar eru jarðbönn, að sögn Ólafs Karls Nielsen, vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands og formanns Fuglaverndar. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Byggt verði yfir eða undir bílastæðin

Til skoðunar er hjá umhverfis- og samgöngusviði Kópavogsbæjar að leysa bílastæðavanda við Sundlaug Kópavogs með því að byggja hæð ofan á bílastæðin eða gera bílastæði í kjallara undir núverandi stæðum. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Elja leikur í Iðnó

Kammersveitin Elja heldur tónleika í Iðnó 30. desember kl. 20. Á efnisskránni eru Some Reasons for Hesitating eftir J. Hodkinson; Kammerkonsert fyrir píanó og fiðlu með 13 blásurum eftir A. Berg og Sinfónía nr. 4 í A-dúr eftir F. Mendelssohn. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fálkaungi er í fóstri hjá forseta Íslands

„Unginn er allur að braggast enda í hlýju skjóli hér. Hér vorum við að gefa fuglinum svartfuglsbringu og næst fær hann hreindýrslifur og -hjarta,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjölmenni við bænastund í Víkurkirkju

Fjölmenni var við bænastund í gærkvöldi í Vík í Mýrdal, en þar bjó lengi Rima Grunskyté Feliksasdóttir sem leitað hefur verið frá Þorláksmessu. Bíll hennar fannst við Dyrhólaey sem hefur því verið miðdepill leitar. Meira
28. desember 2019 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fjölmenn mótmæli í Mumbai og víðar á Indlandi

Fjöldi Indverja mótmælti í gær umdeildri löggjöf er varðar hælisleitendur, sem þykir mismuna múslimum. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Flugumferð langt undir fyrri spám

Samkvæmt nýrri spá Isavia munu 6,68 milljónir farþega fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Til samanburðar spáði Isavia því í nóvember 2017 að 10,38 milljónir farþega færu um völlinn 2018. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Flökkustofnar fylgi síðustu samningum

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að aflamark Íslands fyrir flökkustofna kolmunna og norsk-íslenskrar síldar á næsta ári fari eftir síðustu strandríkjasamningum. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Frjálst valferli

Eiríkur Tómasson, formaður dómnefndar vegna umsókna um dómarastöður við Landsrétt síðastliðið sumar, segir hendur nefndarmanna ekki bundnar við tillögur um dómaraval. „Það gilda um hana ákveðnar starfsreglur sem henni er skylt að fylgja... Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Gengur á með gulu og appelsínugulu

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Veðurfar hefur örugglega verið þó nokkuð til umræðu í nýliðnum jólaboðum, enda umræðuefni sem nýtur vinsælda og gildir þá í raun einu hvaða árstíð er ríkjandi. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Gísli í eigin Heimi

Karlakórinn Heimir í Skagafirði efnir í kvöld til árlegrar áramótagleði í Miðgarði. Hefst dagskráin kl. 20:30. Stjórnandi kórsins sem fyrr er Stefán R. Gíslason og Thomas R. Higgerson undirleikari. Munu ungir söngvarar í kórnum m.a. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Grunur um brot á þremur konum

Ragnhildur Þrastardóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Sigurður Bogi Sævarsson Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um að hafa svipt unga konu frelsi sínu í tíu daga hið minnsta og brotið á henni kynferðislega, verður... Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Guli miðinn styrkir Bleiku slaufuna

Heilsa ehf. afhenti á dögunum Bleiku slaufunni, átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, styrk upp á 700 þúsund krónur. Er þetta afrakstur styrktarátaks Heilsu ehf. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð

Handteknir eftir að hafa ekið á fimm bíla

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærmorgun þrjá karlmenn sem grunaðir eru um að hafa stungið af eftir að hafa ekið á fimm bifreiðir í miðbænum á sjöunda tímanum í gærmorgun. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Hanna nýtt hjúkrunarheimili

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Efnt hefur verið til hönnunarsamkeppni um byggingu nýs 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík. Nýja heimilið mun leysa af hólmi dvalar- og hjúkrunarheimilið Hvamm. Með tilkomu þess fjölgar um sex hjúkrunarrými á svæðinu. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kolefnisjöfnun á lægra verði 2020

Votlendissjóður, sem stofnaður var árið 2018 í þeim tilgangi að endurheimta framræst votlendi, hefur breytt framlagsforsendum og verðlagningu kolefnisjöfnunar og mun á næsta ári bjóða upp á 2.000 krónur fyrir hvert endurheimt tonn en það kostaði áður 5. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Útreiðartúr Margir hafa nýtt jóladagana til útivistar af öllu tagi enda vel viðrað til þess flesta daga. Nú eru nokkrar breytingar á veðrinu í vændum með skúrum eða... Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Kría í góðu skjóli á Bessastöðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kría er gæfur fugl og nær sér vonandi fljótt,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þegar Morgunblaðið kom við á Bessastöðum í gær. Friðbjörn B. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Kúnninn ræður hvar hann kaupir flugelda

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sala flugelda hefst í dag og hefst þar með flugeldavertíð björgunarsveita, íþróttafélaga og einkaaðila sem hafa staðið í ströngu við undirbúning vertíðarinnar upp á síðkastið. Er markaðurinn þekktur fyrir að vera erfiður enda samkeppni mikil og heimilaður sölutími stuttur en heimilt er að selja flugelda frá 28. desember til 6. janúar ár hvert. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Langleggur og Skjóða skemmtu börnum á jólaballi HÍ

Jólaball fyrir starfsfólk og stúdenta Háskóla Íslands og fjölskyldur þeirra var haldið á Háskólatorgi í gær, líkt og undanfarin jól. Langleggur og Skjóða mættu á svæðið og skemmtu ungum sem öldnum. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ljósmóðir draumur hjá dúx í flugvirkjun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Diljá Kristjánsdóttir og Erla Björg Valþórsdóttir luku námi í flugvirkjun í Tækniskólanum í Reykjavík á dögunum. Þær voru verðlaunaðar fyrir framúrskarandi árangur en þetta er í fyrsta skipti sem tvær konur brautskrást sem flugvirkjar frá skólanum á sama tíma. Meira
28. desember 2019 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Margir lifðu af flugslys í Kasakstan

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Í það minnsta 12 eru látnir og yfir 50 særðir eftir brotlendingu vélar lággjaldaflugfélagsins Bek Air nálægt Almaty-flugvelli í Kasakstan í gærmorgun. Frá þessu greindi fréttaveitan AFP . Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Meira framleitt þótt gripum fækki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrátt fyrir að mjólkurkúm hafi fækkað um 2% á þessu ári er útlit fyrir að innvegin mjólk til mjólkursamlaganna verði sú sama og á síðasta ári, um 152,5 milljónir lítra. Ástæðan er sú að nytin eykst að meðaltali. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Mótmæla 29% hækkun á sorpurðunargjaldi

Sorpurðun Vesturlands ákvað fyrr í þessum mánuði að hækka gjaldskrá á móttöku heimilissorps um 29%. Þessu var harðlega mótmælt á síðasta fundi bæjarráðs Akraness fyrir jól og ályktun samþykkt þess efnis. Meira
28. desember 2019 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Netanyahu sigraði með yfirburðum

Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hlaut afgerandi meirihluta atkvæða í formannskjöri Likud-flokksins í gær, líkt og búist var við. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Pétur Sveinbjarnarson

Pétur Sveinbjarnarson lést aðfaranótt 23. desember, 74 ára að aldri. Hann fæddistt 23. ágúst 1945. Hann lætur eftir sig tvo syni, þá Guðmund Ármann og Eggert. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð

Rigning um áramót

Búast má við rigningu víðast hvar á sunnan- og vestanverðu landinu á gamlárskvöld og hiti verður gjarnan á bilinu 7-9 stig. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Sérblaðið Tímamót

Blaðinu í dag fylgir sérblaðið Tímamót, sem unnið er í samvinnu við The New York Times , og kemur það í stað Sunnudagsblaðsins. Lykilorðakrossgátan fellur þó ekki niður og er hana að finna á síðu 40 í blaðinu í... Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stjórnin og Herra Hnetusmjör með ball

Stjórnin og Herra Hnetusmjör halda áramótaballið 2019 í Austurbæ í kvöld, laugardagskvöld. Húsið verður opnað kl. 23 og mun tónlistin óma frá miðnætti til kl. þrjú um nóttina. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 866 orð | 5 myndir

Studdust ekki við reiknilíkanið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eiríkur Tómasson, fv. forseti lagadeildar Háskóla Íslands, segir dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara ekki vera settar fastar skorður í störfum sínum. Nefndin starfar samkvæmt lögum um dómstóla. Meira
28. desember 2019 | Erlendar fréttir | 60 orð

Svara fyrir klippingu Trumps úr jólamynd

Kanadíska sjónvarpsstöðin CBC segir að atriði Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í sígildu jólamyndinni Home Alone 2: Lost in New York hafi verið klippt út til að rúma auglýsingatíma. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

Tugprósentum færri en spáð var

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á farþegaspám Isavia síðustu misseri. Spárnar hafa verið endurmetnar til lækkunar og munar orðið tugum prósenta á rauntölum og spám. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Tvö banaslys í flugi óvenjulega mikið

Fréttaskýring Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Það voru tvö banaslys á þessu ári. Það er ekki algengt að það gerist,“ segir Þorkell Ágústsson, verkfræðingur og rannsóknarstjóri flugsviðs rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA), í samtali við Morgunblaðið um árið sem senn er liðið. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Uppbygging Kjalvegar í mat

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipulagsstofnun hefur ákveðið að uppbygging Kjalvegar í Bláskógabyggð skuli vera háð mati á umhverfisáhrifum. Vegagerðin stefnir að því að byggja upp rúmlega 17 km kafla Kjalvegar á milli Árbúða og Kerlingarfjallavegar. Meira
28. desember 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð

Verða foreldrar ung og glíma við sjúkdóma

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Fólk sem greinist með taugaþroskaröskunina ADHD er yngra en aðrir þegar það eignast sitt fyrsta barn og þau verða líka að jafnaði fleiri en hjá fólki sem ekki hefur þessa greiningu. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2019 | Leiðarar | 616 orð

Búmerang á bakaleið

Símtalsákæran á hendur Trump gerir nú demókrötum minna en ekkert gagn Meira
28. desember 2019 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Nýr vinkill?

Hún er fróðleg umræðan á meginlandinu í kjölfar sigurs Borisar Johnson. Útleggingar á slíkum atburðum fara út og suður. Fáum lánast þó að skrifa sig frá því að Bretar vildu út. Þeir ætla að hringja klukkum Big Ben þegar út er komið, eins og gert var í stríðslok. Fyrirmæli frá Brussel fara nú óopnuð í körfuna og gamla reglufarganið skal grisjað frá fyrsta degi. Samkeppnisstaðan gagnvart ESB styrkist samstundis. Páll Vilhjálmsson er með þennan vinkil: Meira

Menning

28. desember 2019 | Myndlist | 785 orð | 5 myndir

Andlit fortíðar – múmíuportrett frá klassíska tímabilinu

Af myndlist María Hilmarsdóttir majahilmars@gmail.com Á annarri hæð í Breska safninu í London er til sýnis málverk af einu mest hrífandi andliti sem ég hef augum litið. Dökkbrún augun eru blikandi og full af lífi, vel lagaðar varir lyftast svolítið upp á við og hárið er greitt í fallega bárulagaða lokka samkvæmt hátísku tímans og eru sem mjúkur rammi um andlit þessarar gullfallegu konu. Hún er í vönduðum hágæða klæðnaði, skrýdd dýrindis hálsfesti og eyrnalokkum sem málarinn nær að kalla fram með léttum strokum og greinilegt er að konan er af efnuðum ættum. Verkið er málað með vaxlitum á lindivið og er líklegast frá 2. öld e.Kr. Það tilheyrir því klassíska tímanum og er frá Egyptalandi og málað í grísk-rómverskum stíl. Meira
28. desember 2019 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Ari Behn látinn

Norski rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Ari Behn svipti sig lífi á jólunum. Behn, sem var 47 ára, var giftur Märtha Louise Noregsprinsessu á árunum 2002-2016 og eignuðust þau þrjár dætur sem eru á aldrinum 11 til 16 ára. Meira
28. desember 2019 | Bókmenntir | 1063 orð | 4 myndir

Eru þingmenn úti að aka?

Eftir Hauk Arnþórsson. Reykjavík, 2019. Kilja, 238 bls. Meira
28. desember 2019 | Bókmenntir | 1381 orð | 2 myndir

Fljótræðisstökk mannkynsins

Bókarkafli | Í bókinni Sapiens fer sagnfræðiprófessorinn Yuval Noah Harari yfir mannkynssöguna, frá árdögum til nútímans, og notar meðal annars líffræði, mannfræði, fornleifafræði og umhverfisfræði til að sýna hvernig sagan hefur mótað manninn og... Meira
28. desember 2019 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Fréttasafninu í Washington lokað

Eftir að hafa verið opið í meira en áratug mun fréttasafninu Newseum í Washington-borg verða lokað nú um áramótin. Meira
28. desember 2019 | Bókmenntir | 272 orð | 3 myndir

Geymt en ekki gleymt

Eftir Camillu Sten og Vivecu Sten. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Ugla 2019. Kilja. 160 bls. Meira
28. desember 2019 | Bókmenntir | 266 orð | 3 myndir

Illskan verður ekki mikið verri

Eftir Adrian McKinty. Þýðendur: Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell. Björt 2019. Kilja, 378 bls. Meira
28. desember 2019 | Kvikmyndir | 273 orð | 4 myndir

Kvikmyndir ársins

Margar framúrskarandi kvikmyndir voru sýndar á árinu 2019. Tveir af kvikmyndagagnrýnendum Morgunblaðsins, Helgi Snær Sigurðsson og Brynja Hjálmsdóttir, völdu tíu og nokkrar til viðbótar af þeim bestu sem frumsýndar voru hér á landi á árinu og gagnrýndar í blaðinu. Meira
28. desember 2019 | Kvikmyndir | 193 orð | 1 mynd

Kvikmynd um þrettándahátíð

Heimildarmyndin Þrettándinn var frumsýnd í Vestmannaeyjum og Reykjavík í gær en hún fjallar um þrettándagleðina í Eyjum sem hefur verið haldin óslitið frá árinu 1948. Meira
28. desember 2019 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Málverkin komu í leitirnar 40 árum síðar

Í desembermánuði árið 1979 var fimm verðmætum málverkum stolið að næturlagi úr Friedenstein-kastalanum, sem hafði verið breytt í safn í borginni Gotha í Austur-Þýskalandi. Meira
28. desember 2019 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Slegið í púkk á aðfangadagskvöld

„Við erum með tengt klósett, þau eru með mat,“ sagði ein aðalpersóna hins tvískipta nýja jólaverks Útvarpsleikhússins, Litlu jólin. Meira
28. desember 2019 | Tónlist | 666 orð | 1 mynd

Syngur á sjö tungumálum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Foreldrar mínir hvöttu mig til að gefa út disk með lögum frá ýmsum heimshornum sem ég hef lært í gegnum tíðina, jafnt þjóðlög og dægurlög frá 20. öld sem og tangóar,“ segir Sólveig Thoroddsen sem geisladisk sinn sem nefnist Snotrur. „Eftir að ég fór út í nám kynntist ég fólki sem kenndi mér þjóðlög frá sínum löndum,“ segir Sólveig sem byrjaði að spila á keltneska hörpu samkvæmt írskri hefð og æfði sig þá að syngja með. Meira

Umræðan

28. desember 2019 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Engan flugvöll í Hvassahraun

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Í Hvassahrauni er nýr flugvöllur óhugsandi án þess að stór hluti Reykjanesbrautar verði fyrst færður til suðurs." Meira
28. desember 2019 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Forn rúnasteinn á Orkneyjum

Eftir Hjálmar Magnússon: "Oft má lesa meira milli línanna í hinum gömlu frásögnum heldur en við komum auga á." Meira
28. desember 2019 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Fyrstu minningar um gamlárskvöld

Eftir Guðjón Jensson: "Í dag er óhófið að ganga frá heilsu okkar. Væri þessum miklu fjármunum ekki betur varið í eitthvað skynsamlegra í þágu allra?" Meira
28. desember 2019 | Pistlar | 478 orð | 2 myndir

Hið augljósa er ekki endilega rétt

Við áramót lítum við til liðins árs og á þessu ári hefur íslensk tunga svo sannarlega verið í brennidepli. Ástæða er til að fagna stórum skrefum sem stigin voru til gera tungunni kleift að fóta sig í nýju alþjóðlegu og stafrænu umhverfi. Meira
28. desember 2019 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Hlutdræg framsetning

Eftir Jón Magnússon: "Lögmaðurinn sýnir ekki fram á orsakasamband milli símtalsins og vals á dómurum." Meira
28. desember 2019 | Pistlar | 373 orð

Hundur Rousseaus

Svo frægur var árekstur heimspekinganna Karls R. Poppers og Ludwigs Wittgensteins í Cambridge 25. október 1946 að um hann hefur verið skrifuð heil bók, Eldskörungur Wittgensteins (Wittgenstein's Poker), sem ég hef minnst hér á. Meira
28. desember 2019 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Sitt er hvað, auður og auðna

Fyrir sex hundruð árum orti Skáld Sveinn í Heimsósóma : „Peningur veitir völd en minnkar náðir“. Það er ekki nýtt að á auðlegð séu tvær hliðar. Veraldlegur auður veitir sjaldnast sælu. Meira
28. desember 2019 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Skýr samningsvilji

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Ofveiðin mun að óbreyttu hafa ófyrirséðar afleiðingar á afkomu fjölda fólks og fyrirtækja og grafa undan orðspori allra samningsaðila." Meira
28. desember 2019 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Svartnætti í skipulagsmálum

Eftir Pál Gíslason: "Viðmið í mati á umhverfisáhrifum standa beinlínis í vegi fyrir því að orkuskipti í samgöngum nái yfirlýstum markmiðum sem að er stefnt." Meira
28. desember 2019 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Þankabrot

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ég hef það fyrir satt að Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari, sem sótti málið gegn Baldri, hafi ekki setið á milli þeirra á bíóhúsinu." Meira
28. desember 2019 | Pistlar | 851 orð | 1 mynd

Þjóð í sálarkreppu?

Vinnan við að takast á við hana er sennilega rétt að byrja. Meira

Minningargreinar

28. desember 2019 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Gunnar Vilmundarson

Gunnar Vilmundarson fæddist 29. júlí 1953. Hann lést 5. desember 2019. Útför hans fór fram 13. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2019 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Gyða Stefánsdóttir

Gyða Stefánsdóttir fæddist 5. september 1932. Hún lést 24. nóvember 2019. Útför Gyðu fór fram 19. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2019 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Kristmundur Bjarnason

Kristmundur Bjarnason, rithöfundur, fræðimaður og bóndi á Sjávarborg, fæddist á Reykjum í Tungusveit, Skagafirði 10. janúar 1919. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 4. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2019 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Nanna Þórhallsdóttir

Nanna Þórhallsdóttir fæddist 16. júní 1924. Hún lést 2. desember 2019. Útför Nönnu fór fram 9. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2019 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Sigurður Eiríksson

Sigurður Eiríksson fæddist 22. mars 1928 í Fíflholts-Vesturhjáleigu í Vestur-Landeyjum. Hann lést 14. desember 2019 á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi. Foreldrar Sigurðar voru Eiríkur Björnsson bóndi, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Allir nefndarmenn studdu tillöguna

Allir fulltrúar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands studdu tillögu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra um að halda stýrivöxtum óbreyttum í desember. Meira
28. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 2 myndir

„Verðið mun lækka og úrvalið aukast – það er loforð“

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nái frumvarp dómsmálaráðherra um heimild til handa íslenskum vínsölum til sölu á vörum sínum á netinu fram að ganga mun það lækka áfengisverð til muna og auka úrval. Meira
28. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 2 myndir

Íslenskur fiskur hjá kínverskum netrisa

Íslenska fyrirtækið IS Seafood, sem sérhæfir sig í sölu íslenskra sjávarafurða í Kína, hefur ásamt markaðssetningarfyrirtækinu Acorn Fresh gert samning við JD.com, risa í kínverskri netsölu, um stofnun íslenskrar netverslunar með sjávarafurðir í Kína. Meira
28. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skilakrossgátu 28. Meira

Daglegt líf

28. desember 2019 | Daglegt líf | 118 orð | 6 myndir

Margt er brallað yfir hátíðirnar um veröld víða

Mannskepnan er sem betur fer þannig gerð að hún grípur hvert tækifæri til að sprella og jólin eru einmitt kjörið tækifæri til að bregða sér í búning og hafa gaman. Meira

Fastir þættir

28. desember 2019 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

10 til 14 Stefán Valmundar 14 til 18 Ásgeir Páll 500 vinsælustu lögin á...

10 til 14 Stefán Valmundar 14 til 18 Ásgeir Páll 500 vinsælustu lögin á Retró Útvarpsstöðin Retró er byrjuð að telja niður 500 vinsælustu lögin frá áttunda, níunda og tíunda áratugunum. Meira
28. desember 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Atli Þór Albertsson

40 ára Atli ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Hafnarfirði. Hann er menntaður leikari frá Listaháskóla Íslands. Atli er markaðsstjóri Þjóðleikhússins, skemmtikraftur, útvarpsmaður og kennari við Bjórskólann. Meira
28. desember 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Aukaséns. S-Allir Norður &spade;76 &heart;ÁKG7 ⋄G96 &klubs;G874...

Aukaséns. S-Allir Norður &spade;76 &heart;ÁKG7 ⋄G96 &klubs;G874 Vestur Austur &spade;DG942 &spade;10853 &heart;10854 &heart;D62 ⋄ÁK2 ⋄83 &klubs;5 &klubs;9632 Suður &spade;ÁK &heart;93 ⋄D10754 &klubs;ÁKD10 Suður spilar 3G. Meira
28. desember 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Kristinn Árni Lár Hróbjartsson

30 ára Kristinn ólst upp í Bamberg í Bæjaralandi og í Laugardalnum í Reykjavík og býr þar. Hann er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og er rekstrarstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Gagnverk. Meira
28. desember 2019 | Fastir þættir | 260 orð | 7 myndir

Lausnir á jólaskákþrautum

Höfundur ókunnur 1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik Lausn: 1. Dg8 a) 1.... a4 2. Dg1 mát b) 1.... Ha3 2. bxa3 mát. c) 1.... Ha4 2. b4 mát d) 1.... Hxb2 2. Bxb2 mát. Albert Wolkman, 1950 2. Hvítur leikur og mátar í 2. leik Lausn: 1. Rd4 – Hótun 2. Meira
28. desember 2019 | Árnað heilla | 150 orð | 1 mynd

María Pétursdóttir

María Anna Pétursdóttir fæddist 26. desember 1919 á Ísafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Elín Torfadóttir og Pétur Sigurðsson. Meira
28. desember 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Þótt valfrelsi og fjölbreytni tákni fyrirbæri sem við metum mikils er hvorugt orðanna sjálfra verulega sjarmerandi. Nóg um það. Við erum ekki neydd til að segja ævinlega „Hann kvað vera kominn“ þegar hann kvað vera kominn. Meira
28. desember 2019 | Í dag | 1475 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Símeon og Anna. Meira
28. desember 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Olsen-tvíburunum ekki boðið með

Lokasería þáttanna Fuller house er í bígerð og hefur tvíburunum Mary-Kate og Ashley Olsen ekki verið boðið að vera með. Meira
28. desember 2019 | Árnað heilla | 666 orð | 4 myndir

Sköpun og miðlun í forgrunni

Stefán Jökulsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1949 og voru æskuslóðirnar í Norðurmýrinni og fyrsti skólinn Ísaksskóli. „Ísak bjó skammt frá okkur og stundum urðum við samferða yfir Klambratúnið í skólann hans í Hlíðunum. Það þótti mér upphefð. Meira
28. desember 2019 | Í dag | 236 orð

Þegar rignir á prestinn þá drýpur á djáknann

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fagnaðarboðskap flytur sá, fremstur hluti sporði á. Einatt veginn vísar þér. Vel í holu unir sér. Guðrún Bjarnadóttir á þessa lausn: Prédikun hjá prestum. Prestur við sporðinn er. Vegprestur vísar gestum. Meira
28. desember 2019 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Þetta athyglisverða endatafl kom upp á alþjóðlegu móti sem fór fram í...

Þetta athyglisverða endatafl kom upp á alþjóðlegu móti sem fór fram í Ísrael í lok júní síðastliðins. Ísraelski alþjóðlegi meistarinn David Gorodetzky (2.461) hafði hvítt gegn úkraínska stórmeistaranum Alexander Moiseenko (2.642) . Svartur lék síðast... Meira

Íþróttir

28. desember 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Aftur til Ítalíu eftir langt hlé

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic hefur samið til hálfs árs við sitt gamla félag AC Milan sem tilkynnti um komu hans síðdegis í gær. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Boðar talsverðar breytingar í dag

Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóri Everton, sagðist í gær ætla að gera talsverðar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag, til þess að forðast álagsmeiðsli í þeirri þéttu leikjatörn sem nú er í gangi. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Brandur fer til Svíþjóðar

Sænska knattspyrnufélagið Helsingborg tilkynnti í gær að gengið hefði verið frá þriggja ára samningi við færeyska landsliðsmanninn Brand Olsen sem hefur leikið með FH undanfarin tvö ár, og að samkomulag hefði náðst við FH um félagaskiptin. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

England Wolves – Manchester City 3:2 Staðan: Liverpool...

England Wolves – Manchester City 3:2 Staðan: Liverpool 18171046:1452 Leicester 19123441:1839 Manch.City 19122552:2338 Chelsea 19102733:2732 Wolves 1979329:2430 Tottenham 1985634:2729 Sheffield Utd 1978423:1729 Manch. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Enski boltinn á Síminn Sport Brighton – Bournemouth L12.30...

Enski boltinn á Síminn Sport Brighton – Bournemouth L12.30 Newcastle – Everton (mbl.is) L15 Norwich – Tottenham L17.30 Burnley – Manchester United L19.45 Arsenal – Chelsea S14.00 Liverpool – Wolves S16. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins 2019 hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður krýndur...

Íþróttamaður ársins 2019 hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður krýndur í kvöld. Samtökin voru stofnuð á sínum tíma til þess að kjósa íþróttamann ársins og enn þann dag í dag er þetta helsta og stærsta viðfangsefni þeirra á hverju ári. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

Kjöri SÍ lýst í 64. skipti í kvöld

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Samtök íþróttafréttamanna hafa kosið íþróttamann ársins í 64. skipti og opinbera niðurstöðuna í hófi í Hörpu í Reykjavík í kvöld. Bein útsending frá kjörinu hefst á RÚV klukkan 19.40. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Lykilmenn Noregs úr leik

Áföllin dynja á norska karlalandsliðinu í handbolta. Bjarte Myrhol, fyrirliði liðsins, verður ekki með á EM í janúar vegna veikinda og þá missir Kent Robin Tønnessen af mótinu vegna meiðsla. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ragnar á leið til Tyrklands?

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, er í viðræðum við tyrkneska félagið Trabzonspor um samning, samkvæmt fréttum tyrkneskra fjölmiðla í gær. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Rússland Enisey – UNICS Kazan 95:93 • Haukur Helgi Pálsson...

Rússland Enisey – UNICS Kazan 95:93 • Haukur Helgi Pálsson skoraði þrjú stig fyrir Kazan og tók þrjú fráköst en hann lék í 15 mínútur. *Efstu lið: Khimki Moskva 11/1, CSKA Moskva 9/3, Lokomotiv Kuban 7/4, Enisey 6/4, UNICS Kazan 6/5, N. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur í fyrsta leik

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann öruggan 29:21-sigur á Sviss í fyrsta leik sínum á Sparkassen-bikarnum sem fram fer í Þýskalandi. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 64 orð

Sjötti sigurleikurinn í röð

Borås vann sinn sjötta sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld, eftir framlengda spennu við Djurgården á útivelli, 95:92. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Slóveninn hafði góð áhrif

Bakvörðurinn fjölhæfi frá Slóveníu, Luka Doncic, sneri aftur í lið Dallas Mavericks í fyrrinótt, eftir að hafa misst af fjórum leikjum vegna meiðsla, og var í aðalhlutverki í naumum heimasigri á nágrönnunum San Antonio Spurs, 102:98. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Sverrir Ingi orðaður við ítalskt félag

Sverrir Ingi Ingason, miðvörður grísku meistaranna PAOK og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var orðaður við ítalska félagið Fiorentina í ítalska blaðinu Firenze Viola í gær. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Svíþjóðarmeistarinn vildi fá nýja áskorun

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnfirðingurinn Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur ákveðið að skipta um lið næsta sumar eins og fram kom á dögunum. Eftir að hafa stigið fyrstu skrefin í atvinnumennskunni með Sävehof í Svíþjóð hefur Ágúst nú hug á að takast á við nýja áskorun á næsta tímabili. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Úlfarnir bitu meistarana

Wolves vann ótrúlegan 3:2-sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. City komst í 2:0 snemma í seinni hálfleik, en Wolves neitaði að gefast upp og svaraði með þremur mörkum. Vendipunktur leiksins kom strax á 12. Meira
28. desember 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Leverkusen 28:29 • Hildigunnur...

Þýskaland Göppingen – Leverkusen 28:29 • Hildigunnur Einarsdóttir var ekki í leikmannahópi Leverkusen. Blomberg-Lippe – Neckarsulmer 33:29 • Birna Berg Haraldsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Neckarsulmer. Meira

Ýmis aukablöð

28. desember 2019 | Blaðaukar | 34 orð | 1 mynd

2019 með augum fimm listamanna

Tímamót leituðu til fimm listamanna og báðu þá að velja eitt af sínum eigin verkum og lýsa með hvaða hætti það væri táknrænt fyrir eða endurspeglaði árið 2019. © 2019 The New York Times Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 2608 orð | 13 myndir

Af hverju er fegurð okkur mikilvæg?

Hópur listamanna, vísindamanna, rithöfunda og hugsuða veltir fyrir sér hvers vegna fegurð er ómissandi í lífi okkar. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1154 orð | 5 myndir

Afrískir frumkvöðlar munu leiða næstu stafrænu byltingu

Meintir ágallar Afríku munu gera hinum kappsömu og útsjónarsömu í álfunni kleift að endurmóta hana þannig að hún taki forustu í heiminum í hagvexti og nýsköpun. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Alicja Kwade

„ParaPivot“ (2019) Þetta ár var fjallað um lendinguna á tunglinu fyrir 50 árum í ýmsum sýningum um allan heim. Ég tók þátt í nokkrum þeirra og hef glaðst yfir að geta undirstrikað þetta afrek mannkyns. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd

Aliza Nisenbaum

„Neðanjarðarlestin í London: Brixton-stöðin og starfsfólk Viktoríulínunnar“ („London Underground: Brixton Station and Victoria Line Staff “ (2019)) Gregg Bordowitz prófessor, sem eitt sinn kenndi mér, var vanur að spyrja:... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 43 orð | 1 mynd

Apríl

WOW Air þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti í lok mars, og vildu ýmsir fylla það skarð sem flugfélagið skildi eftir sig. Þar var þó alls ekki á vísan að róa og því leitaði Réttarríkið að traustu vörumerki sem gæti leyst allar ferðaraunir... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 31 orð | 1 mynd

Ágúst

Vaxandi umferðarþungi, þrengingar á götum og borgarlínan voru sívinsæl umræðuefni þeirra sem hafa áhuga á skipulagsmálum í ár. Ýmsar breytingar á gamalgrónum götum í miðbænum þóttu nokkuð ruglingslegar að mati... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 73 orð | 1 mynd

Álft festi gogginn í áldós

Þessi álft vakti athygli í vor en hún hafði fest gogginn í áldós. Álftin dvaldist við Urriðakotsvatn og var þeim tilmælum beint til fólks að reyna ekki að fanga hana sjálft. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1428 orð | 6 myndir

Áratug óreiðu lýkur og áratugur háska tekur við

Vestræn lýðræðisríki hafa gefið undan gagnvart Kína og einræðisherrum. Á sama tíma hefur spilling og misrétti aukist. Getur kynslóð mótmælenda snúið blaðinu við? Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 543 orð | 1 mynd

Bandaríkin selja Kína hrísgrjón Kínverskur heildsali í einkarekstri...

Bandaríkin selja Kína hrísgrjón Kínverskur heildsali í einkarekstri keypti rúmlega 40 tonn af hrísgrjónum af fyrirtækinu Sun Valley Rice í Kaliforníu í júní til innflutnings til Kína. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 737 orð | 4 myndir

„Hver sefur hjá hverjum, hver er heiðarlegur og hver svindlar“

Á tímamótum sem þessum er vel við hæfi að skoða hvað bar hæst 2019. Í heimi hégómavísindanna, eins og Freyr Gígja Gunnarsson fréttamaður á RÚV kallar dægurmálaheiminn, gerðist margt á árinu sem vert er að skoða nánar. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

Berst við þunglyndi fyrir opnum tjöldum

Þegar indverska Bollywood-stjarnan Deepika Padukone fann fyrir þunglyndi vissi hún ekki hvernig hún átti að bregðast við. Nú tekst hún á við vandann fyrir opnum tjöldum og leggur sitt af mörkum til að hjálpa öðrum og berjast gegn fordómum. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Björgvin fékk stjörnu

„Frægðarstjarna“ Björgvins Halldórssonar var afhjúpuð við Bæjarbíó í Hafnarfirði í júlímánuði. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 188 orð

Blikur eru á lofti í efnahagsmálum og lát gæti orðið á vexti, en þótt...

Blikur eru á lofti í efnahagsmálum og lát gæti orðið á vexti, en þótt undan láti er borð fyrir báru. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 337 orð | 1 mynd

Dawoud Bey

Dawoud Bey er styrkþegi hjá MacArthur-stofnuninni og ljósmyndari og býr nú í Chicago. Undanfarið hefur hann í verkum sínum einbeitt sér að því að endurímynda sér afrísk-ameríska sögu í ljósi samtímans. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Desember

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, lagði fram frumvarp í desember, sem fól í sér ríkisaðstoð til einkarekinna fjölmiðla til að bæta úr bágborinni stöðu þeirra. Einhverjir töldu þó vanta umræðu um stöðu RÚV á... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1156 orð | 5 myndir

Ekki aðskilja konur í íþróttum – hyllið þær

Konur hafa náð efstu hæðum í atvinnuíþróttum. Það er eins gott að venjast því. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

Febrúar

Íslenska gatnakerfið kemur alltaf misvel undan vetrinum og þótti nokkuð bera á því að malbik væri holótt og vegir erfiðir eftir veturinn. Kannski er það bara enn einn vorboðinn eins og lóan að þurfa að gera við höggdeyfana í... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 2071 orð | 3 myndir

Forystumenn í viðskiptum taka út gervigreind

18 leiðtogar svara spurningum um traust, endurmenntun og framtíðina á vinnumarkaði. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1500 orð | 4 myndir

Hart í bak á skammri stund

Margar stórar áskoranir einkenndu íslenskt viðskipta- og efnahagslíf á árinu 2019. Þær verða jafnvel enn stærri á komandi ári. Viðbrögð stjórnvalda og fyrirtækja á komandi misserum munu ráða miklu um hvernig tekst að vinna úr stöðunni. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Hatari ekki allra í Eurovision

Ísland tók þátt sem endranær í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Að þessu sinni var framlag Íslands BDSM-pönkbandið Hatari, sem vakti athygli fyrir óvenjulega sviðsframkomu og búninga. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1152 orð | 5 myndir

Heilinn hefur ekki roð við tækninni

Við þurfum að laga stafræna miðla að þeim gildum sem gera okkur að mönnum. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 51 orð | 1 mynd

Hið nýja kalda stríð

Hið nýja kalda stríð er hafið og það er við Kína, segir sagnfræðingurinn Niall Ferguson. Það er háð á sviði viðskipta og vísinda og tækni, en fátt bendir til að gripið verði til vopna. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1034 orð | 5 myndir

Hið nýja kalda stríð er við Kína og er þegar hafið

Árið 2019 breytist það sem hófst sem viðskiptastríð í staðbundinn ágreining hér og þar. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 42 orð | 1 mynd

Hæðir og lægðir

Farið yfir það sem hæst bar á sviði hégómavísinda og dægurmála á árinu og drepið á þá staðreynd að einu gildir hvað við reynum að setja okkur á háan hest, þegar öllu er á botninn hvolft erum við og verðum félagsverur. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1184 orð | 5 myndir

Indverska leikkonan Deepika Padukone um hvers vegna hún ákvað að kljást við þunglyndi fyrir opnum tjöldum

Indverska leikkonan Deepika Padukone var greind með þunglyndi árið 2014. Nú er hún staðráðin í að draga úr áfellisdóminum, sem fylgir geðrænum sjúkdómum á Indlandi. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1073 orð | 7 myndir

Í samtali við samfélagið

Viðvörun við uppgangi bæði fasisma og rasisma í samtímanum var áberandi leiðarstef í mörgum af bestu leiksýningum ársins. Kastljósinu var einnig iðulega beint að spilltum stjórnvöldum og valdagræðgi sem bitnar á saklausu fólki. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Íþróttagoðsagnir setjast í helgan stein

Íþróttaárið 2019 var viðburðaríkt, en meðal þess markverðasta á árinu var annars vegar að körfuboltastjarnan Jón Arnór Stefánsson lagði landsliðsskóna á hilluna í febrúar eftir að hafa tryggt Íslandi sigur á Portúgal í sínum hundraðasta landsleik, og... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Janúar

Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín fékk á sig gagnrýni í upphafi ársins fyrir ummæli sín um hvernig koma mætti í veg fyrir sjálfsvíg. Alda Karen viðurkenndi að ummælin hefðu verið klaufaleg, en sagðist einnig hafa fengið mikinn... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Júlí

Þróun á íslenskum fasteignamarkaði var nokkuð í fréttum á árinu og var þá einkum rætt um vandamál þeirra sem væru að reyna að kaupa sér sína fyrstu fasteign, auk þess sem fasteignaverð í Reykjavík var talið í hæstu... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Júní

Deilur um þriðja orkupakkann settu mikinn svip á fyrri hluta sumars, og töluðu þingmenn Miðflokksins vel og lengi um andstöðu sína við málið. Á endanum náðist samkomulag um þinglok þar sem afgreiðslu þess var frestað til... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Konur leiddu íslamskt bænahald

Tvær konur voru ímamar og leiddu bænagjörð blandaðs safnaðar í Frakklandi í september. Var það í fyrsta skipti sem konur stýrðu íslömsku helgihaldi í Frakklandi. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Kosið um verkföll í sérstökum bíl

Kjaraviðræður í vor þóttu erfiðari en oft áður og töldu forvígismenn fjögurra verkalýðsfélaga sig nauðbeygða til þess að boða til svonefndra „skæruverkfalla“ vegna kjaradeilunnar. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Linsa listamannsins

Höfundar fimm listaverka, sem settu svip á árið 2019, segja frá þeim. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Maí

Eurovision fór að þessu sinni fram í Ísrael og var raf-pönkhljómsveitin Hatari valin sem fulltrúi Íslands. Hatari vakti athygli fyrir skrautlega búninga og sviðsframkomu og töldu margir líkt og venjulega að nú væri tími Íslands runninn... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Mars

Kjaraviðræður sigldu í strand og hófst þá hrina skæruverkfalla. Þótti einhverjum sem Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefði farið yfir strikið þegar hún sagðist hlakka til þess að fara í verkföll eftir að viðræðurnar fóru út um... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd

Max-vélarnar kyrrsettar

Icelandair neyddist til þess að kyrrsetja allar Boeing 737 MAX-vélar sínar í aprílmánuði eftir að tvö mannskæð flugslys erlendis með stuttu millibili leiddu í ljós alvarlegan galla á hönnun vélarinnar. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1266 orð | 4 myndir

Menntun reddast ekki

Hættum að tala í frösum og látum verkin tala. Rúmur þriðjungur barna þarf stuðningsúrræði í samræmdum prófum. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Metverð fyrir verk Koons

Metverð fékkst fyrir verkið „Kanína“, skúlptúr úr ryðfríu stáli, sem listamaðurinn Jeff Koons gerði árið 1986. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 42 orð | 1 mynd

Mjaldrar til Eyja

Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít lentu í Keflavík í júnímánuði, en för þeirra var heitið til nýrra heimkynna í Vestmannaeyjum. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 34 orð | 1 mynd

Nóvember

Samherjamálið svonefnda kom upp í nóvember þegar Kveikur, fréttaþáttur RÚV, birti í löngu máli uppljóstranir sínar um meintar misgjörðir Samherja í Namibíu. Málið vakti athygli, enda þóttu ýmsir angar þess allt að því... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1302 orð | 4 myndir

Nú vantar væntingamenn

Þjóðarbúið hefur aldrei staðið betur og þjóðin aldrei verið ríkari. Samt hafa miklar væntingar enn á ný hjaðnað í niðursveiflu. Fyrstu tvo áratugi aldarinnar höfðu frumkvöðlar mikil áhrif á væntingar. Líklegt er að á næstunni verði horft til stjórnvalda. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1004 orð | 6 myndir

Ný Evita rís í Argentínu

Afbrigði Cristinar Fernández de Kirchner af femínisma er ekki ætlað að valdefla aðrar konur – aðeins hana sjálfa. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 501 orð | 1 mynd

Ný meðferð gegn jarðhnetuofnæmi samþykkt Matvæla- og lyfjastofnun...

Ný meðferð gegn jarðhnetuofnæmi samþykkt Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna mælti með því að leyfi yrði gefið fyrir fyrsta lyfinu til að nota gegn jarðhnetuofnæmi barna. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Nýtt undir sólinni 2019

Óvæntir, alvarlegir og stundum kjánalegir viðburðir og straumar, sem gerðust eða vart var við í fyrsta skipti 2019. Eftir Triciu Tisak Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 83 orð | 1 mynd

Ok-jökull kvaddur með viðhöfn

Ok-jökull var kvaddur formlega í ágústmánuði, en hann mun vera fyrstur íslenskra jökla til þess að hverfa á tímum loftslagsbreytinga. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 44 orð | 1 mynd

Október

Það er góð skemmtun að horfa á bíómyndir oftast nær, jafnvel þegar þær eru stundum átakanlegar. En hvort sem um er að ræða hina frábæru mynd 12 Years A Slave frá 2013 eða 12 Years a Sleif, hafa þessar kindur vonandi skemmt sér... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 289 orð | 1 mynd

Patty Chang

„Mjólkurskuld“ („Milk Debt“ (2019)) Sumarið 2018 fann ég fyrir yfirþyrmandi kvíðatilfinningu vegna loftslagsbreytinga og núverandi stöðu mála í Bandaríkjunum. Ég ákvað að gera lista yfir allt sem ég óttaðist á þeirri stundu. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd

Rauð viðvörun og rafmagnsleysi

Veðurstofan sendi frá sér rauða viðvörun í fyrsta sinn í byrjun desember þegar mikið óveður skall á landinu. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Rihanna brýtur blað

Merkið Fenty, sem listamaðurinn Rihanna stofnaði, fór í tískusamvinnu við LVMH Hennessy Louis Vuitton, stærsta munaðarvörufyrirtæki heims, og braut þar með blað með ýmsum hætti. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Sádar opna á ferðamennsku

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu byrjuðu á árinu að bjóða upp á vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn sem vilja fara til landsins án þess að trúarlegar ástæður búi að baki. Yfirvöld í landinu eru þekkt fyrir íhaldssemi og hafa ekki gefið kost á þessu áður. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 32 orð | 1 mynd

September

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsótti Ísland í septembermánuði. Íslensk stjórnvöld lögðu í aðdraganda fundarins áherslu á að þar yrðu einkum rædd efnahags- og viðskiptamál, en ekki varnarmál. Pence virtist á öðru... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Sheeran troðfyllti Laugardalsvöllinn – tvisvar

Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran hélt tvenna tónleika á Laugardalsvelli í byrjun ágústsmánaðar. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Stór högg en staðan góð

Skammt var stórra högga á milli á árinu. Þjóðin hefur þó aldrei verið ríkari og staðan aldrei verið betri, þótt dragi úr væntingum vegna niðursveiflu. Baldur Arnarson og Stefán Einar Stefánsson fjalla um stöðuna í efnahagslífinu. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Stungið sér til (ermar)sunds með Marglyttum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, stakk sér til sunds í ágústmánuði með Marglyttunum svonefndu, en þær eru sundhópur kvenna sem hugðist þreyta boðsund yfir Ermarsundið mánuði síðar. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Stærsta flugvél sem tekið hefur á loft

Flugvélinni Stratolaunch, sem er stærsta flugvél í heimi, var flogið jómfrúfluginu í apríl yfir Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu. Flugvélin, sem er tæp 226 tonn á þyngd, er með tvo skrokka og er hönnuð til að skjóta eldflaugum á braut um jörðu á flugi. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 48 orð | 1 mynd

Talað inn í samtímann

Margar leiksýningar á árinu skírskotuðu með sterkum hætti til samtímans, hvort sem um var að ræða ný íslensk verk eða erlenda klassík. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 368 orð | 1 mynd

Teresita Fernández

Teresita Fernández er listamaður á MacArthur styrk. Í verkum sínum endurhugsar hún tengsl landslags við nýlendustefnu, sögu, ofbeldi og vald. Yfirlitssýningin „Teresita Fernández: Elemental“ stendur yfir í Pérez-listasafninu í Miami til 9. febrúar 2020. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Umferð um Miklubraut í vetrarhúminu

Umferðarmál í Reykjavík voru til nokkurrar umfjöllunar á árinu og telja sumir að umferðin hafi þyngst til mikilla muna á síðustu árum án þess að nokkuð hafi verið gert til mótvægis, á meðan aðrir vilja meina að eina lausnin á vandanum felist í... Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

Umrót eftir fall WOW

WOW Air varð gjaldþrota í lok mars og hafði fall félagsins þegar umtalsverð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Þá þegar spruttu upp ýmsir aðilar sem lýstu yfir áhuga sínum á endurreisn hins fallna flugfélags. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 2528 orð | 6 myndir

Uppátækjasöm og hvatvís

Allir eru með ADHD breytileika, bara mismarga. Hátt ADHD fjölgenaskor er engin ávísun á ADHD en líkurnar á að fá ADHD eru meiri er meðal þess sem kemur fram í erfðarannsóknum á hvað valdi því að fólk er með athyglisbrest og er ofvirkt. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 1219 orð | 18 myndir

Úkraínska kirkjan fær sjálfstæði

Rétttrúnaðarkirkja Úkraínu sleit sig frá þeirri rússnesku í hátíðlegri athöfn í Istanbúl í janúarmánuði, en kirkjurnar höfðu verið samtengdar í margar aldir. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 845 orð | 4 myndir

Úrelt landamæri eru að kæfa opið lýðræði

Ágreiningur um landsvæði ætti að snúast um að valdefla borgarana, ekki stjórna þeim. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 42 orð | 1 mynd

Vandamál Reykjalundar í hámæli

Hjúkrunarheimilið Reykjalundur var áberandi í fréttum í haust þegar deilur stjórnenda og starfsfólks vegna ráðninga á tveimur nýjum stjórnendum komust í hámæli. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 919 orð | 6 myndir

Varð Bölvar einmana sel að bráð?

Suðurheimskautið eða hvíta heimsálfan er nánast ósnert undraveröld sem á enga sína líka á jörðinni. Hún er að mestu hulin ís sem er 4.700 metra þykkur þar sem hæst ber og varðveitir 75 prósent af öllu ferskvatni jarðarinnar. Myndir og texti: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Verkfall vegna loftslagsins

Mótmæli og verkföll settu mikinn svip á árið hérlendis, en skólaverkfallið 15. mars skar sig þó úr að því leytinu til að þar var um að ræða samstillt átak nemenda í grunnskólum víðsvegar um heiminn. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð sett með ljósainnsetningu

Vetrarhátíð var haldin á höfuðborgarsvæðinu í 18. skipti, og var opnunaratriði hátíðarinnar ljósainnsetningin Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja-Sjálandi, sem var varpað á Hallgrímskirkju. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd

Viðbúnaður varaforsetans vekur athygli

Bandarísk stjórnvöld sýndu þróun mála hér á landi aukinn áhuga á árinu, og heimsóttu bæði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Mike Pence varaforseti landið. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 2190 orð | 8 myndir

Viljum við eilífa æsku?

Vísindamenn reyna nú að finna æskubrunninn með það fyrir augum að lengja mannsævina og tryggja betri heilsu fram eftir aldri. Tilraunir með mýs og fiska lofa góðu og tekist hefur að tífalda ævi bandorma. Meira
28. desember 2019 | Blaðaukar | 72 orð | 1 mynd

Vísindamenn birta fyrstu myndina af svartholi

Stjörnufræðingar birtu í fyrsta skipti í sögunni mynd af svartholi. Reynt hafði verið að ná slíkri mynd án árangurs í rúmlega hálfa öld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.