Greinar mánudaginn 30. desember 2019

Fréttir

30. desember 2019 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

10 látnir í miklum kjarreldum í Ástralíu

Tíu eru látnir og hundruð hafa misst heimili sín í kjarreldum sem geisa í Ástralíu. Yfir 100 eldar loga nú víðsvegar um landið, þeir stærstu í námunda við Sydney í Nýja Suður-Wales. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Á þrettánda hundrað útkalla á árinu

Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út um 1.250 sinnum árið 2019. Eru það svipaðar tölur og í fyrra en út frá þeim má ætla að sveitirnar hafi verið kallaðar út þrisvar á dag að meðaltali. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Búast við fleiri kærum

Alexander Kristjánsson Þór Steinarsson Ekki kæmi á óvart að fleiri kærur bærust á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, sem er í haldi vegna gruns um frelsisskerðingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þremur konum. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð

Forsætisráðherra minntist Vilhjálms

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra minntist Vilhjálms Einarssonar á fésbókarsíðu sinni í gær. Sagði hún m.a. að Vilhjálmur hefði verið þjóðhetja og að afrek hans á Ólympíuleikunum í Melbourne hefði markað djúp spor í Íslandssöguna. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Framtíð í ferðamennsku

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Frá og með 1. janúar 2020 geta ferðamenn á leið til Nepals fengið áritanir í vegabréf á ræðisskrifstofu Nepals á Íslandi, en til þessa hafa Íslendingar þurft að sækja um áritanir til landsins hjá sendiráði Nepals í Kaupmannahöfn. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Gáfu fálkaunganum rjúpu

Alma D. Möller landlæknir og eiginmaður hennar, Torfi Fjalar Jónasson hjartalæknir, fóru í vitjun til fálkaungans Kríu á Bessastöðum í gær og færðu henni dýrindis jólamat, rjúpu. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð

Gæti endað í aðgerðum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Baklandið okkar er farið að banka verulega á og vill að búinn sé til einhver meiri þrýstingur. Það verða okkar fyrstu skref eftir áramót, að leggja það niður fyrir okkur. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Helgi og hljóðfæraleikararnir kveðja árið

Helgi og hljóðfæraleikararnir verða með tónleika á Græna hattinum í kvöld kl. 22 til að kveðja bæði jólin og áramótin. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hnöttóttur snjókarl í Skorradal

Kátir krakkar sem voru við sumarhús í Skorradalnum í Borgarfirði í gær nýttu efnivið náttúrunnar og hlóðu myndarlegan hnöttóttan snjókarl. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hoyvíkursamningurinn heldur

Lögþing Færeyja samþykkti á föstudag að draga til baka uppsögn Hoyvíkursamningsins, fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja. Færeyska ríkisútvarpið, Kringvarpið, greinir frá þessu. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Listsund Sundáhugamenn söfnuðust saman í innilaug Laugardalslaugar og fylgdust með listsundi. Eftir sýninguna gafst áhorfendum tækifæri til að spyrja spurninga og taka þátt í... Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Maður slasaðist á Breiðamerkurjökli

Íslenskur karlmaður á miðjum aldri féll á Breiðamerkurjökli laust eftir hádegi á laugardag með þeim afleiðingum að hann hlaut opið beinbrot. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna slyssins. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Reru fyrstir á Suðurskautslandið

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ég er gríðarlega stoltur af teyminu mínu og afreki okkar. Við erum að skrifa söguna,“ sagði úthafsræðarinn Fiann Paul, sem búið hefur á Íslandi undanfarinn rúmlega áratug, starfar hér sem þerapisti og rær undir íslenskum fána, á bloggsíðu sinni í gærkvöld. Fiann varð á jóladag einn af sex ræðurum sem afrekuðu í fyrsta skipti „hinn ómögulega róður“ sem kallaður er, að róa milli Suður-Ameríku og Suðurskautslandsins. Þurfti hópurinn meðal annars að fara gegnum hið alræmda Drakesund, sem þekkt er fyrir ógurlega strauma og hættulegar öldur. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rok, rigning og minni mengun

Reikna má með suðvestanátt, lágskýjuðu veðri og rigningu á Suður- og Vesturlandi á gamlársdag og hita allt að sjö stigum. Á Norður- og Austurlandi verður þurrt og bjart. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Róandi ofurhugar

„Ég er búinn að ná mér aftur að fullu. Ég er einungis að glíma við minni háttar meiðsl en er á batavegi,“ skrifaði úthafsræðarinn Fiann Paul, um borð í skipi á leið frá Suðurskautslandinu til Síle um miðjan dag í gær. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Safna í brennur og undirbúa sig fyrir áramótin

Undirbúningur áramótabrenna er í fullum gangi en þær verða haldnar á tíu stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal á Ægisíðu. Þar stóðu starfsmenn borgarinnar í ströngu við að safna eldivið í brennuna í gær. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Sektir hækka á nýju ári

Sekt við akstri gegn rauðu ljósi hækkar úr 30.000 í 50.000 krónur um áramótin. Aðrar hækkanir og þyngri refsingar gegn umferðarlagabrotum koma fram í nýrri reglugerð um sektir og viðurlög vegna umferðarlagabrota sem tekur gildi 1. janúar næstkomandi. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Stærst, minnst, lengst, heitast og fljótast

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Árið 2019 var ár heimsmetanna en fæst þeirra voru sett í íþróttum. Hér á eftir er fjallað um nokkur þessara meta í samantekt AFP-fréttastofunnar. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sækja þarf um leyfi til selveiða

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2020. Umsóknarfrestur er til 15. janúar næstkomandi. Umsóknum á að skila á eyðublaði sem er aðgengilegt á vef Fiskistofu (fiskistofa.is). Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Strax eftir áramót munu forystumenn...

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Strax eftir áramót munu forystumenn Sameykis, stéttarfélags í almannaþjónustu, leggjast í undirbúning fyrir mögulegar aðgerðir félagsins í kjaraviðræðum. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Tækifæri í tækninni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lengri hvíldartími, sterkari veikindaréttur og úrbætur í lífeyrismálum verða áherslumál sjómanna í kjaraviðræðum við útgerðina, en kjarasamningar þessara aðila runnu úr gildi 1. desember sl. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Verði aðeins í ýtrustu neyð

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Eignarréttarhagsmunir á jörðum eru mjög mikilvægir og varðir í stjórnarskrá og það á ekki að beita eignarnámi vegna almannahagsmuna nema í ýtrustu neyð,“ sagði Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, þegar leitað var álits hans á ummælum Njáls Trausta Friðbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, í blaðinu fyrir helgi um að ekki gengi að réttur landeigenda væri svo sterkur að þeir hefðu algert neitunarvald um framkvæmdir á sínu eignarlandi ef þær skiptu miklu máli fyrir almenning. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Einarsson

Vilhjálmur Einarsson, fyrrverandi skólameistari, frjálsíþróttamaður og fyrsti verðlaunahafi Íslendinga á Ólympíuleikum, lést á Landspítalanum á laugardag, 28. desember. Vilhjálmur fæddist á Hafranesi við Reyðarfjörð 5. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Von á fjölda nýrra íbúða á markað

Útlit er fyrir að umfang fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu hafi verið svipað á þessu ári og því síðasta. Meira
30. desember 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Þrjú útköll á dag yfir árið

Landsbjörg fór í um þrjú útköll að meðaltali á dag á árinu sem er að ljúka, að sögn Guðbrands Arnar Arnarsonar, verkefnastjóra aðgerðamála hjá Landsbjörg. Hann segir að þó sé ekki búið að gera árið upp og tölurnar skýrist þegar líða taki á nýtt ár. Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2019 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Kristnir menn eru víða ofsóttir

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fv. alþingismaður, segir frá því í pistli á blog.is að George Carey, fv. erkibiskup í Canterbury, hafi hafið rannsókn á því hvers vegna hlutfall kristinna kvótaflóttamanna sé sáralítið. „Aðeins 1,6% af kvótaflóttafólki til Bretlands er kristið fólk. Hlutfallið í öðrum Evrópuríkjum er svipað. Kristið fólk og Yasidar hafa búið við mestu ofsóknir í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi, en samt eru þeir nánast ekki gjaldgengir til að njóta hjálparstarfs kristinna ríkja Vestur-Evrópu.“ Meira
30. desember 2019 | Leiðarar | 411 orð

Slæmur félagsskapur

Kína og Rússland senda afleit skilaboð með heræfingu með Íran Meira
30. desember 2019 | Leiðarar | 182 orð

Vegabætur í umhverfismat?

Vegagerðin verður að geta ráðist í lagfæringu gamals og úr sér gengins vegar Meira

Menning

30. desember 2019 | Leiklist | 625 orð | 6 myndir

Leiksýningar ársins

Leiksýningar ársins - Leiksýningar ársins - Leiksýningar ársins Geimveran Súper – þar sem kjöt snýst um fólk í Þjóðleikhúsinu Eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Meira
30. desember 2019 | Menningarlíf | 495 orð | 5 myndir

Um 250 nýjar bækur um Da Vinci

Líklega er óhætt að kalla Leonardo da Vinci myndlistarmann ársins sem er að líða. Sem er vissulega sérkennilegt þar sem listamaðurinn lést fyrir fimm hundruð árum. En 2. maí síðastliðinn voru einmitt fimm aldir síðan endurreisnarmeistarinn fjölhæfi skildi við, og þess hefur verið minnst á árinu með einstökum sýningum í virtum söfnum, sem mikið hefur verið fjallað um, og gríðarlega fjölbreytilegri útgáfu bóka og fræðirita af ýmsu tagi. Meira

Umræðan

30. desember 2019 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Bláa hagkerfið 2020

Eftir Þór Sigfússon: "Ef rétt er á málum haldið kann að vera að allt að helmingur veltu bláa hagkerfisins sé lítið eða ekkert tengdur hefðbundnum veiðum innan 20 ára." Meira
30. desember 2019 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Draumur, raunveruleiki og martröð

Eftir Albert Þór Jónsson: "Tækifæri Íslands eru fjöldamörg horft til framtíðar þar sem Ísland er einstakt land og eftirspurn eftir gæðum þess mun eingöngu aukast á næstu áratugum." Meira
30. desember 2019 | Aðsent efni | 671 orð | 2 myndir

Heimur án alnæmis, berkla og malaríu

Eftir Rémy Rioux og Peter Sands: "Á liðnum áratug hefur dauðsföllum af völdum HIV, berkla og malaríu fækkað um helming á ársgrundvelli." Meira
30. desember 2019 | Pistlar | 326 orð | 1 mynd

Hvað knýr áfram hagvöxt?

Áhugaverðir tímar eru fram undan á Íslandi vegna þeirra framfara sem eiga sér stað á sviði tækni og vísinda. Þó að hægst hafi á hagkerfinu, en gert er ráð fyrir um 1,5% hagvexti árið 2020, þá eru sóknarfæri víða. Meira
30. desember 2019 | Aðsent efni | 27 orð | 1 mynd

Röng mynd með Tungutakspistli

Þau mistök urðu við vinnslu á pistlinum Tungutak eftir Guðrúnu Nordal í blaðinu síðastliðinn laugardag að röng höfundarmynd birtist með pistlinum. Morgunblaðið biður hlutaðeigandi afsökunar á... Meira
30. desember 2019 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin virði Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Eftir Kjartan Eggertsson: "Sveitarfélögin í landinu mismuna börnum. Við búum enn við hugmyndir sem eru andstæðar markmiðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna." Meira

Minningargreinar

30. desember 2019 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Álfheiður Sylvía Briem

Álfheiður Sylvia Brighid Victoria Helgadóttir Briem, jafnan kölluð Sylvia, var fædd í Lissabon 17. janúar 1942. Hún lést 3. desember 2019. Foreldrar: Helgi P. Briem sendiherra, f. 18. júní 1902, d. 2. ág. 1981, og Doris M. Briem húsmóðir, f. 17. sept. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2019 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ósk Harðardóttir

Guðbjörg Ósk Harðardóttir fæddist á Bíldudal 17. ágúst 1943. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. desember 2019. Foreldrar hennar voru Hörður Gíslason, vörubílstjóri og verkamaður í Reykjavík, f. á Patreksfirði 18.3. 1912, d. 31.5. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2019 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Hreinn Jónsson

Hreinn Jónsson fæddist í Axlarhaga í Blönduhlíð í Skagafirði 12. janúar 1943. Hann lést á Landspítalanum 8. desember 2019. Foreldrar hans voru Arnfríður Jónasdóttir frá Grundarkoti, f. 12.11. 1905, d. 9.2. 2002, og Jón Pálmason frá Svaðastöðum, f. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2019 | Minningargreinar | 2729 orð | 1 mynd

Jóna Kristjana Eiríksdóttir

Jóna Kristjana Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1924. Hún lést á Sólvangi 16. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2019 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Rósa Aðalsteinsdóttir

Rósa Aðalsteinsdóttir frá Ási, Vopnafirði, fæddist 30. september 1958 á Vopnafirði. Hún lést á líknardeild Landspítalans 16. desember 2019. Foreldrar hennar voru Stefán Aðalsteinn Sigurðsson, sjómaður og útgerðarmaður frá Ási, Vopnafirði, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Tyrkir frumsýna rafbíl

Tyrknesk stjórnvöld frumsýndu á föstudag fyrsta bílinn sem er að fullu hannaður og smíðaður þar í landi. Um er að ræða rafmagnsbíl sem ætlunin er að framleiddur verði í allt að 175.000 eintökum árlega. Meira
30. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 790 orð | 3 myndir

Vísbendingar um jafnvægi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á tímabili leit út fyrir samdrátt í sölu fasteigna á höfuðborgarsvæðinu en markaðurinn rétti úr kútnum með haustinu og stefnir núna í að álíka margar eignir verði seldar á þessu ári og því síðasta. Meira

Fastir þættir

30. desember 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8. Dd2 b5 9. a3 Db6 10. Re2 Be7 11. dxc5 Bxc5 12. Red4 g5 13. g3 g4 14. b4 gxf3 15. bxc5 Dc7 16. a4 bxa4 17. Dc3 Bb7 18. Bd3 Rxd4 19. Bxd4 Bc6 20. 0-0 Bb5 21. Hxf3 Hc8 22. Db4 Hb8 23. Meira
30. desember 2019 | Í dag | 335 orð

Auðhumla

Bókin Auðhumla um kýr og nautahald fyrri alda eftir Þórð Tómasson í Skógum kom út nú fyrir jólin og gaf ég mér hana í jólagjöf. Meira
30. desember 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Ásta Kristín Gunnarsdóttir

30 ára Ásta ólst upp í Kópavogi en býr í Garðabæ. Hún er sjúkraþjálfari að mennt og vinnur á taugasviði á Reykjalundi. Maki : Sigurður Möller, f. 1989, fjármálaverkfræðingur hjá KPMG. Börn : Jón Trausti Möller, f. 2016, og Anna Sigrún Möller, f. 2018. Meira
30. desember 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Garðabær Anna Sigrún Möller fæddist 24. september 2018 kl. 19.11 í...

Garðabær Anna Sigrún Möller fæddist 24. september 2018 kl. 19.11 í Reykjavík. Hún vó 4.330 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Kristín Gunnarsdóttir og Sigurður Möller... Meira
30. desember 2019 | Árnað heilla | 822 orð | 4 myndir

Handboltinn stór hluti af lífinu

Davíð Benedikt Gíslason fæddist 30. desember 1969 í Reykjavík. Hann bjó í Hlíðunum fyrstu árin og fór fyrst í æfingadeild Kennaraháskóla Íslands. Meira
30. desember 2019 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

John Travolta með tvær af tíu verstu myndunum

Hollywood Reporter hefur gefið út lista yfir tíu verstu myndir 2019. Meira
30. desember 2019 | Fastir þættir | 180 orð

Leið þrjú. S-Allir Norður &spade;K74 &heart;D2 ⋄D1072 &klubs;6532...

Leið þrjú. S-Allir Norður &spade;K74 &heart;D2 ⋄D1072 &klubs;6532 Vestur Austur &spade;D10 &spade;G98 &heart;G98753 &heart;Á10 ⋄965 ⋄83 &klubs;G8 &klubs;ÁKD974 Suður &spade;Á6532 &heart;K64 ⋄ÁKG4 &klubs;10 Suður spilar 4&spade;. Meira
30. desember 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Að vera ekki myrkur í máli (eða vera ómyrkur í máli ) þýðir að segja skoðun sína skýrum orðum , tæpitungulaust. Myrkt er óljóst , ómyrkt er ljóst . Meira
30. desember 2019 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafur Sigurðsson

60 ára Óli Siggi er Siglfirðingur. Hann er vélvirki að mennt og vinnur á JE vélaverkstæði á Siglufirði. Maki : Margrét Bjarnadóttir, f. 1964, vinnur hjá hreingerningafyrirtækinu Dagar. Börn : Geirrún Sigurðardóttir, f. Meira

Íþróttir

30. desember 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Aftur er leitað til Moyes

Íslandsvinurinn David Moyes er tekinn við West Ham United á nýjan leik. Félagið tilkynnti um ráðninguna í gærkvöldi og gerði Moyes átján mánaða samning. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Átti stórleik í bikarsigri

Sigvaldi Björn Guðjónsson fagnaði í gær bikarmeistaratitlinum í norska handboltanum þegar lið hans, Elverum, vann 35:33-sigur á Haslum í úrslitaleiknum í Osló. Þetta er annað árið í röð sem Elverum og Sigvaldi vinna keppnina. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

* Berglind Gígja Jónsdóttir hefur verið tilnefnd sem besti leikmaður...

* Berglind Gígja Jónsdóttir hefur verið tilnefnd sem besti leikmaður ársins 2019 í strandblakinu í Danmörku. Blakfréttir greindu frá þessu um helgina. Berglind Gígja hefur verið búsett í Danmörku síðan árið 2014 og æfir þar strandblak allt árið. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Björgvin Páll fer aftur til Hauka

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmaður í handknattleik, kemur heim til Íslands í sumar. Björgvin hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka og gengur hann í raðir félagsins eftir tímabilið. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

England Newcastle – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Newcastle – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Burnley – Manchester United 0:2 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Burnley á 68. mínútu. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Hrafnhildur og Birna með fjögur mörk

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði fjögur mörk fyrir Bourg De Péage í efstu deild franska handboltans í gær. Liðið tapaði fyrir Fleury Loiret á útivelli. Liðið er í 10. sæti. Toulon er í 9. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Kiel með eins stigs forskot á toppnum

Bjarki Már Elísson heldur áfram að skora fyrir Lemgo í þýsku bundesligunni í handknattleik. Lemgo varð þó að játa sig sigrað gegn toppliði Kiel í gær 31:24. Bjarki skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo en Gísli Kristjánsson er á sjúkralistanum hjá Kiel. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Liverpool með mikið forskot um áramót

Forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í lok árs er þrettán stig. Liverpool er með 55 stig en næsta lið, Leicester City, er með 42 og á Liverpool þó leik til góða. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Óhugnanleg stigasöfnun

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Liverpool er í lok árs með þrettán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Í gær vann Liverpool 1:0-sigur gegn Wolves í Bítlaborginni með marki Sadios Manés. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Ótrúlegt að tilheyra þessum hópi fólks

„Þessi titill, íþróttamaður ársins, og þessi kvöldstund. Maður hefur horft á þetta í sjónvarpinu frá því að maður var barn og horft aðdáunaraugum á allt þetta íþróttafólk sem hefur fengið þessa nafnbót í gegnum tíðina. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Baskonia 101:80 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Zaragoza – Baskonia 101:80 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig og tók 2 fráköst fyrir Zaragoza á 14 mínútum. Danmörk Köbenhavn – Horsens 61:103 • Finnur Stefánsson þjálfar Horsens sem er á toppi... Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 937 orð | 2 myndir

Veit ekki hvert þakið er

Íþróttamaður ársins Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Júlían Jóhann Karl Jóhannsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins 2019 af Samtökum íþróttafréttamanna í Hörpu í Reykjavík. Meira
30. desember 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Lemgo 31:24 • Gísli Þorgeir Kristjánsson lék...

Þýskaland Kiel – Lemgo 31:24 • Gísli Þorgeir Kristjánsson lék ekki með Kiel vegna meiðsla en Bjarki Már Elísson skoraði 4 mörk fyrir Lemgo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.