Greinar laugardaginn 18. janúar 2020

Fréttir

18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Alvarlegt slys í Hafnarfjarðarhöfn

Mjög alvarlegt slys varð í Hafnarfirði á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar bifreið fór fram af Óseyrarbryggju og hafnaði í sjónum. Meira
18. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 78 orð

Annað tilfelli lungnabólgunnar

Taílensk heilbrigðisyfirvöld sögðu í gær að annað tilfelli af lungnabólgunni dularfullu sem nýlega spratt upp í Kína hefði fundist í landinu. Var það í ferðalangi frá Kína, sem var stöðvaður við eftirlit á stærsta flugvelli Taílands. Meira
18. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Bauð Zelenskí afsögn sína

Oleksí Gontsjarúk, forsætisráðherra Úkraínu, bauðst í gær til þess að segja af sér eftir að hljóðupptaka af honum birtist á netinu þar sem hann virðist gera lítið úr þekkingu Volodymyr Zelenskí Úkraínuforseta á efnahagsmálum. Meira
18. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 128 orð

Dershowitz og Starr í slaginn

Alan Dershowitz, einn frægasti lögfræðingur Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að hann yrði hluti af lögfræðingateymi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, en réttarhöld til höfuðs honum hefjast í öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Eggjandi með slæður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Senjóríturnar, kór eldri kvenna, verða með tónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 25. janúar og hefjast þeir klukkan 16. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fangar til Hollywood

Sjónvarpsserían Fangar er fyrsta íslenska serían sem verður endurgerð í Hollywood, en rétturinn var nýlega seldur þangað, að sögn Unnar Aspar Stefánsdóttur, leikara og eins framleiðanda Fanga. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 643 orð | 4 myndir

Finnur til öryggisleysis vegna skorts á vörnum

„Ég er í áfalli yfir því að hafa ekki vitað að höfnin var hættusvæði og eins því að hún var óvarin fyrir snjóflóðum,“ sagði Guðrún Pálsdóttir á Flateyri. Hún á hlut í fjölskyldufyrirtækinu Hlunnum ehf. sem gerði út Blossa ÍS. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fjórir slösuðust alvarlega í bílslysi við Skeiðará

Erla María Markúsdóttir Jóhann Ólafsson Fjórir erlendir ferðamenn eru alvarlega slasaðir eftir að jeppi og jepplingur skullu saman við Háöldukvísl á Skeiðarársandi, miðja vegu milli Núpsstaðar og Skaftafells, á öðrum tímanum í gær. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Fjórtán fengu styrk fyrir hleðslustöðvar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls var um 19,5 milljónum króna úthlutað úr styrktarsjóði til fjórtán húsfélaga í Reykjavík á síðasta ári vegna uppsetningar hleðslubúnaðar fyrir rafbíla á lóðum fjöleignarhúsa. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Flott að byrja á laugardegi

Bergey VE kom í fyrsta skipti til heimahafnar í Vestmannaeyjum í gær. Skipið var smíðað í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi og er eitt af sjö systurskipum sem skipasmíðastöðin smíðaði fyrir íslensk fyrirtæki. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð

Flugumferðarstjórar semja

Samninganefndir Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Kjarasamningar flugumferðarstjóra hafa verið lausir síðan 31. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Förufálki í góðu yfirlæti í Eyjum

Í bílskúr í Vestmannaeyjum hefur ungur fálki fengið skjól. Fálkinn, sem hefur fengið nafnið Sindri, fannst niðri á bryggju í bænum fyrir fimm dögum, blautur og hrakinn. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð

Gera atlögu að stóru forgangsmáli

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kraftur hefur verið settur í kjaraviðræður um styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk og er stefnt að því að reyna að leiða þau mál til lykta með stífum fundarhöldum yfir alla helgina. Meira
18. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Gerði lítið úr mótmælunum

AFP. Teheran. | Æðstiklerkurinn Ali Khamenei, leiðtogi Írans, lýsti því yfir í gær að mótmælin sem spruttu upp í landinu eftir að Íransher skaut niður úkraínska farþegaþotu væru ekki lýsandi fyrir íranskan almenning. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Helstu göngustígar í borginni hafa nú fengið nöfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Helstu göngu- og hjólastígar höfuðborgarinnar hafa nú fengið nöfn, rétt eins og götur borgarinnar. Á fundi í skipulags- og samgönguráði í vikunni var samþykkt tillaga nafnanefndar um nöfn stíganna. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð

Landsréttardómararnir enn á fullum launum

Fjórir dómarar við Landsrétt sem fóru í leyfi eftir dóm undirréttar Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) eru enn á fullum launum. Þetta kemur fram í svari dómstólasýslunnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. „Umræddir einstaklingar eru samkvæmt 1. mgr. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lög um ráðherraábyrgð endurskoðuð

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Mega taka afganga af afgöngum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsfólki Landgræðslunnar í Gunnarsholti er boðið að taka afganga af hádegismatnum á föstudögum með sér heim. Er þetta liður í átaki starfsfólks mötuneytisins til að draga úr matarsóun. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Miklar sveiflur í 60 ára sögu loðnuveiða

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fimm skip leita nú loðnu úti fyrir Austfjörðum, rannsóknaskipið Árni Friðriksson og fjögur veiðiskip. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar Óskarsson

Veisla Gæsirnar við Reykjavíkurtjörn hópuðust að fuglavini sem kom færandi hendi með brauð í poka en fuglafræðingar hvetja fólk til að gefa fuglunum þar yfir... Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Prestar nú ráðnir ótímabundið

Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, hefur staðfest ráðningu sr. Arnaldar Bárðarsonar í embætti sóknarprests í Eyrarbakkaprestakalli. Umsóknarfrestur um Eyrarbakkaprestakall í Suðurprófastsdæmi rann út 18. desember og sótti einn um, sr.... Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 578 orð | 5 myndir

Ríkið ráðskast í fullkominni andstöðu

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 791 orð | 3 myndir

Seta Róberts Spanó í yfirrétti vekur athygli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lögfræðingar sem Morgunblaðið ræddi við telja athyglisvert að Róbert Spanó skuli vera dómari í undirrétti og yfirrétti Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í landsréttarmálinu. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sigríður fær ekki að svara fyrir sig

Forseti Mannréttindadómstóls Evrópu hefur hafnað ósk Sigríðar Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, um að koma á framfæri sjónarmiðum sínum í máli á hendur íslenska ríkinu sem rekið er fyrir yfirdeild dómsins. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Sólardagurinn nálgast óðum

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Siglfirðingar eru orðnir langþreyttir á því að komast ekki burt úr plássinu nema endrum og sinnum yfir vetrartímann þótt einhver óveður geri með ofankomu og öðrum leiðindum. Meira
18. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vaðið gegnum eld og brennistein

Mikið var um dýrðir við opnun ljósahátíðar í þorpinu San Bartolome de Pinares í miðhluta Spánar í fyrrakvöld, en hátíðin er haldin til heiðurs heilögum Antonio Abad, sérlegum verndardýrlingi dýra. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 1004 orð | 3 myndir

Varnirnar ekki pottþéttar

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ökumaður rútunnar ekki í belti

Ökumaður almenningsvagns, sem lést á sjúkrahúsi mánuði eftir að hafa lent út af Ólafsfjarðarvegi sumarið 2018, var ekki í bílbelti. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa sem gefin var út í gær. Meira
18. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Öryggisleysi eftir snjóflóðin

Íbúar á Flateyri segjast finna fyrir óvissu og öryggisleysi eftir að í ljós kom, er á reyndi, að snjóflóðavarnargarðar ofan við þorpið reyndust ekki sú vörn sem talið var. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2020 | Leiðarar | 822 orð

Á röngum forsendum

Í landsréttarmálinu hafa menn verið á villigötum frá upphafi Meira
18. janúar 2020 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Hvar verða fréttirnar til?

Andrés Magnússon, blaðamaður og fjölmiðlarýnir, ritaði um fyrirhugaða fjölmiðlastyrki í fjölmiðlapistli sínum í Viðskiptablaðinu. Meira
18. janúar 2020 | Reykjavíkurbréf | 1400 orð | 1 mynd

Varnarsigur

Það birtist mynd af formönnum samstarfsflokkanna í ríkisstjórn skömmu áður en þyrla Landhelgisgæslunnar flaug með þá á vettvang snjóflóðsins á Flateyri. Þeir voru glaðlegir á myndinni. Og eins og hendi væri veifað hófst opinber umræða um það hversu ósmekkleg og óviðeigandi sú „framkoma“ ráðherranna væri. Þau viðbrögð eru of dæmigerð fyrir umræðutakta sumra úr þeim hópi sem vill stýra tali hvers dags, snúa sem flestu á haus og helst láta þá umfjöllun hafa sem neikvæðust áhrif á tilfinningar og skoðanir almennings. Og það tekst of oft, þótt margir sjái í gegnum þá tilburði. Meira

Menning

18. janúar 2020 | Tónlist | 447 orð | 3 myndir

„Hlökkum til að fylgjast með hruni vestrænnar siðmenningar“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin margverðlaunaða andkapítalíska gjörningasveit Hatari og femíníska hip hop-sveitin Cyber munu leggja Evrópu að fótum sér í tónleikaferð sem ber yfirskriftina Europe Will Crumble , þ.e. Evrópa mun hrynja. Meira
18. janúar 2020 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

Bond verður alltaf karl, segir Broccoli

Barbara Broccoli segir njósnarann James Bond verða framvegis, líkt og hingað til, karlkyns. Meira
18. janúar 2020 | Kvikmyndir | 782 orð | 2 myndir

Dembt beint í skotgrafirnar

Leikstjóri: Sam Mendes. Handrit: Sam Mendes og Krysty Wilson-Cairns. Aðalhlutverk: George MacKay, Dean-Charles Chapman, Mark Strong, Andrew Scott, Richard Madden, Claire Duburcq, Colin Firth og Benedict Cumberbatch. Bandaríkin og Bretland, 2019. 119 mín. Meira
18. janúar 2020 | Myndlist | 247 orð | 1 mynd

Feðgar mætast í Midpunkt

Curver Thoroddsen opnar sýningu í dag í Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi. Meira
18. janúar 2020 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Íslenskir ferðamannastaðir

Sýning kanadíska ljósmyndarans Jessicu Auer, Horft til norðurs , verður opnuð á Veggnum í Þjóðminjasafninu kl. 14. Jessica kennir ljósmyndun við háskóla í Montréal en býr hálft árið á Seyðisfirði og rekur þar stúdíóið Strönd. Meira
18. janúar 2020 | Tónlist | 505 orð | 3 myndir

Ljómandi gott

Ein besta útgáfan á síðasta ári úr heimi dans- og raftónlistar var platan Radiance. Höfundur er Milena Glowacka, Pólverji sem búsettur er hér á landi. Meira
18. janúar 2020 | Leiklist | 54 orð | 1 mynd

Lotta frumsýnir Hans klaufa í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Lotta frumsýnir í Tjarnarbíói í dag kl. 13 fjölskyldusöngleikinn Hans klaufa. Hópurinn setti Hans klaufa fyrst upp árið 2010 og hefur verkið nú verið endurskrifað að stórum hluta og nýjum lögum bætt við. Meira
18. janúar 2020 | Hönnun | 123 orð | 1 mynd

Mistök eru falleg og mannleg

Hönnuðirnir Valdís Steinarsdóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir, sem mynda tvíeikið We are studio, munu dvelja í Gryfjunni í Ásmundarsal í u.þ.b. mánuð og safna saman sögum af mistökum sem munu svo birtast í sýningu. Meira
18. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Mun Gunnar taka við af Brodda?

Fyrir nokkrum árum fór að gjósa hér á eyjunni. Minntist ég þá á hlutverk Brodda Broddasonar hjá útvparpi ríkisins. Meira
18. janúar 2020 | Myndlist | 855 orð | 5 myndir

Myndheimur huldumanns

Í ljósmálinu er heiti sýningar með verkum ljósmyndarans Gunnars Péturssonar (1928-2012) sem verður opnuð í Myndasal Þjóðminjasafnsins í dag, laugardag, klukkan 14. Gunnar var ástríðufullur áhugaljósmyndari sem átti langan og einstakan feril á því sviði. Meira
18. janúar 2020 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Rúnar tekur þátt í Bergamo Film Meeting

Rúnar Rúnarsson kvikmyndaleikstjóri verður gestur Bergamo Film Meeting, alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Bergamo á Ítalíu sem fram fer 7.-15. mars næstkomandi. Mun hann taka þátt í dagskrárlið sem nefnist Europe, Now! Meira
18. janúar 2020 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Tónlist úr austurvegi í Norðurljósum Hörpu

Páll Palomares fiðluleikari, Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja tónlist úr austurvegi á fyrstu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á nýju ári sem haldnir verða í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
18. janúar 2020 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Valdís opnar sýningu í 12 tónum

Valdís Thor opnar í dag kl. 16 sýninguna Samsetningu / Assemblage , í versluninni 12 tónum að Skólavörðustíg 15. Sýningin verður við Forsetabarinn í versluninni og mun Dj Anna Margrét, einnig þekkt sem Barbarella, sjá um tónlistarflutning. Meira

Umræðan

18. janúar 2020 | Pistlar | 488 orð | 2 myndir

„Málvönun“

Í fundarboði frá stjórnmálaflokki, sem ég ber virðingu fyrir, heyri ég orðin: „Öll velkomin.“ Ég hrekk í kút. Ætlum við virkilega að sætta okkur við að menn knýi fram breytingar á málinu sem einungis munu valda málótta? Meira
18. janúar 2020 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Besti vinnustaðurinn

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Hugmyndafræðin sem býr að baki Fyrirtæki ársins er sú að innra starfsumhverfi fyrirtækja hafi mikil áhrif á afkomu þeirra ekki síður en ytri rekstrarskilyrði." Meira
18. janúar 2020 | Aðsent efni | 1169 orð | 1 mynd

Efnahagsleg áhrif sjálfsmyndarinnar – Hvað vitum við?

Eftir Ernu Kaaber: "Hagvöxtur skapandi greina er umfram meðaltal og er sú atvinnugrein sem byggist á mestri starfaaukningu síðastliðinn áratug." Meira
18. janúar 2020 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Ég á líf

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Lof sé Guði fyrir lífið, óendanlega elsku hans og trúfesti sem nær langt út yfir gröf og dauða." Meira
18. janúar 2020 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Frjáls þjóð í frjálsu landi

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Í allri umræðunni um okkar stjórnarskrárvörðu þjóðkirkju hefur því miður aldrei farið fram sú umræða um hvað gerist þegar menn rjúfa tengslin við Guð." Meira
18. janúar 2020 | Pistlar | 847 orð | 1 mynd

Ísland er hættulegt land

Náttúruváin sækir á Meira
18. janúar 2020 | Pistlar | 336 orð

Kínversk ekki-speki

Fræg er sagan af því, þegar Bandaríkjamenn spurðu Zhou Enlai, einn af leiðtogum kínverskra kommúnista, að því árið 1971, hvað hann segði um frönsku stjórnarbyltinguna. „Það er of snemmt um það að segja,“ svaraði Zhou. Meira
18. janúar 2020 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Samfélag mannanna

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Allt getur samverkað öllum til góðs." Meira
18. janúar 2020 | Pistlar | 355 orð | 1 mynd

Þjóðin mætir til leiks

Málefni þjóðarleikvanga hafa verið til umræðu hjá ríki, Reykjavíkurborg og íþróttahreyfingunni í nokkurn tíma. Mannvirki sem eiga að hýsa alþjóðlegar keppnir eru mörg hver komin til ára sinna. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2020 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Ágústa Jóna Jónsdóttir

Ágústa Jóna Jónsdóttir fæddist 1. janúar 1958. Hún lést 3. janúar 2020. Útförin fór fram 10. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Bergur Ingi Guðmundsson

Bergur Ingi Guðmundsson fæddist í Bolungarvík 3. ágúst 1964. Hann lést á heimili sínu í Vesturhlíð í Skálatúni 7. janúar 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristjánsson, f. 21. nóvember 1923, d. 23. september 1987, og Guðrún Pálmadóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Helgi Brynjar Þórisson

Helgi Brynjar Þórisson fæddist 19. janúar 1942. Hann lést 18. nóvember 2019. Útför Helga fór fram 13. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Knútur Eyjólfsson

Knútur Eyjólfsson fæddist í Hvammi í Landsveit 7. janúar 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 31. desember 2019. Foreldrar hans voru Eyjólfur Ágústsson bóndi, f. 9.1. 1918, d. 30.3. 1997, og Guðrún Sigríður Kristinsdóttir húsmóðir, f. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Kristín Kolbrún Guðmundsdóttir

Kristín Kolbrún Guðmundsdóttir fæddist 14. október 1948 í Reykjavík. Hún lést 10. janúar 2020 á HSu, Selfossi. Foreldrar Kollu, eins og hún var alltaf kölluð, voru Guðmundur Guðnason, f. 30.4. 1924, d. 18.1. 1995, og Fjóla Guðmundsdóttir, f. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 4353 orð | 1 mynd

Sigurgeir Stefán Júlíusson

Sigurgeir Stefán Júlíusson fæddist á Arnareyri í Hvalvatnsfirði, Fjörðum, Suður-Þingeyjarsýslu 24. apríl 1929. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 4. janúar 2020. Foreldrar hans voru Júlíus Stefánsson, f. 18.12. 1903, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

Sumarrós Jóhanna Helgadóttir

Sumarrós Jóhanna Helgadóttir, eða Rósa eins og hún var kölluð, fæddist í Ólafsfirði 20. mars 1926. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hornbrekku Ólafsfirði 6. janúar 2020. Foreldrar Rósu voru hjónin Helgi Jóhannesson, f. 20. desember 1893, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 2343 orð | 1 mynd

Sverrir Björnsson

Sverrir Björnsson fæddist á Fallandastöðum í Hrútafirði 1. janúar 1932. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 4. janúar 2020. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson bóndi á Fallandastöðum og síðar í Brautarholti í Hrútafirði, f. 23. apríl 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2020 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Þórveig Sigurðardóttir

Þórveig Sigurðardóttir fæddist á Sleitustöðum í Skagafirði 11. mars 1925. Hún lést 11. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir frá Víðivöllum í Skagafirði, f. 29. júní 1886, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 4 myndir

Álver á Norðurlöndum samkeppnishæfari en í ESB

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Álver á Norðurlöndum eru mun samkeppnishæfari en álver í löndum Evrópusambandsins vegna mun lægri orkukostnaðar. Meira
18. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Hafa slitið viðræðum um sameiningu að sinni

„Meginskýringin er sú að við náðum ekki alla leið með nógu mörg mál til þess að klára þetta,“ segir Gunnar Tómasson , framkvæmdastjóri Þorbjarnar , um ástæður þess að viðræðum um mögulega sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna Þorbjarnar og... Meira
18. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í Kína ekki minni frá 1990

Landsframleiðsla Kína jókst um 6,1% í fyrra og er það minnsti vöxtur hennar sem mælst hefur frá árinu 1990. Er minnkandi vöxtur m.a. rakinn til veikari einkaneyslu, aukins atvinnuleysis og erfiðleika í fjármálakerfi landsins, að sögn Financial Times. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 e6 6. e4 Bb4 7. e5 Rd5 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 e6 6. e4 Bb4 7. e5 Rd5 8. Bd2 b5 9. axb5 Bxc3 10. bxc3 cxb5 11. Rg5 Bb7 12. Dh5 De7 13. Be2 b4 14. 0-0 bxc3 15. Bc1 Rc6 16. Ba3 Rcb4 17. Bxc4 h6 18. Bxd5 Bxd5 19. Bxb4 Dxg5 20. Dh3 Kd7 21. f4 Df5 22. Meira
18. janúar 2020 | Fastir þættir | 544 orð | 4 myndir

Benónýsk sóknaráætlun

Ólympíumótið í skák fer að þessu sinni fram í Moskvu og hefst í byrjun ágúst. Meira
18. janúar 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hinn 14. janúar síðastliðinn áttu Björk Axelsdóttir , kennari og...

Hinn 14. janúar síðastliðinn áttu Björk Axelsdóttir , kennari og íslenskufræðingur, og Jón Sveinn Pálsson , fyrrverandi skólastjóri, 60 ára brúðkaupsafmæli. Afkomendur og tengdafólk fögnuðu merkum tímamótum með... Meira
18. janúar 2020 | Árnað heilla | 864 orð | 3 myndir

Í músík og miðaldabókmenntum

Óttar Felix Hauksson fæddist 19. janúar 1950 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann gekk í Laugarnesskóla og Laugalækjarskóla. Hann lagði stund á tónlistarnám í Barnamúsíkskólanum í Reykjavík frá 10 ára aldri. Meira
18. janúar 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Baranowski

50 ára Kristín fæddist í Tuscaloosa í Alabama en ólst upp í Keflavík og býr þar. Hún er viðurkenndur bókari og er rekstrar- og fjármálastjóri hjá Skólum ehf. og situr líka í stjórn fyrirtækisins. Maki : Bleda Tusha, f. Meira
18. janúar 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Boðstólar . Sést aðeins í orðtakinu að hafa e-ð á boðstólum sem þýddi fyrst og fremst að bjóða e-ð til sölu en þýðir nú orðið að hafa upp á eitthvað – eiginlega hvað sem er, úr anda eða efni, – að bjóða . Meira
18. janúar 2020 | Í dag | 1266 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Brúðkaupið í Kana Meira
18. janúar 2020 | Fastir þættir | 178 orð

Punktalögmálið. N-Enginn Norður &spade;Á &heart;Á ⋄ÁKD1052...

Punktalögmálið. N-Enginn Norður &spade;Á &heart;Á ⋄ÁKD1052 &klubs;ÁD873 Vestur Austur &spade;DG85 &spade;K10762 &heart;K42 &heart;G987 ⋄873 ⋄94 &klubs;KG2 &klubs;65 Suður &spade;943 &heart;D10653 ⋄G6 &klubs;1094 Suður spilar 7⋄. Meira
18. janúar 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Alex Davíðsson fæddist 12. apríl 2019 kl. 11.43. Hann vó 3.600...

Reykjavík Alex Davíðsson fæddist 12. apríl 2019 kl. 11.43. Hann vó 3.600 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kolbrún Edda Aradóttir og Davíð... Meira
18. janúar 2020 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Sigurður Margeir Magnússon

40 ára Sigurður er Reykvíkingur, ólst upp í Seljahverfi og býr þar. Hann er jarðvinnuverktaki og vélamaður. Maki : Linda Rún Traustadóttir, f. 1990, aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Borg. Stjúpdóttir : Bjarney Sara Haraldsdóttir, f. 2011. Meira
18. janúar 2020 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Steinunn Jóhannesdóttir

Steinunn Jóhannesdóttir eða Steinunn Alice J. Hayes fæddist 19. janúar 1870 á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Jónsson bóndi og Ellisif Helgadóttir. Þegar Steinunn var 18 ára gömul flutti hún til Vesturheims. Meira
18. janúar 2020 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Travel Guide eftir Anthony Bourdain kemur út innan tíðar

Eitt og hálft ár er liðið frá því að matgæðingurinn Anthony Bourdain lést langt fyrir aldur fram en hann var að vinna í bók sem hann kallaði World Travel: An Irreverent Guide en þetta verkefni kokksins mun líta dagsins ljós í október. Meira
18. janúar 2020 | Í dag | 244 orð

Þrefaldur strengur slitnar trautt

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Flytja manni ljúfust lög. Lög í vegg ég hugsa' um. Sárum valda sviða mjög. Svo eru þeir á buxum. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Á hljóðfærum menn strengi strjúka. Strengi í vegghleðslum má sjá. Meira

Íþróttir

18. janúar 2020 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Þór Þ 83:76 Grindavík – Haukar...

Dominos-deild karla Þór Ak. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

EM karla 2020 MILLIRIÐILL II, Malmö: Slóvenía – Ísland 30:27...

EM karla 2020 MILLIRIÐILL II, Malmö: Slóvenía – Ísland 30:27 Noregur – Ungverjaland 36:29 Portúgal – Svíþjóð 35:25 • Kristján Andrésson þjálfar Svíþjóð. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Erkifjendur mætast á morgun

Liverpool og Manchester United mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðdegis á morgun, á Anfield. United er eina liðið sem hefur tekið stig af Liverpool í vetur en liðin skildu jöfn á Old Trafford í fyrri umferðinni. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Fram L16 Kórinn: HK – Afturelding L16 Ásvellir: Haukar – ÍBV L16 Origo-höllin: Valur – KA/Þór L16 1. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Hilmar fékk silfur á Ítalíu

Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi heldur áfram að gera það gott í skíðabrekkunum. Í gær vann hann til silfurverðlauna í svigi á alþjóðlegu heimsbikarmóti fatlaðra í Prato Nevoso á Ítalíu. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Holland B-deild: Excelsior – Telstar 3:3 • Elías Már Ómarsson...

Holland B-deild: Excelsior – Telstar 3:3 • Elías Már Ómarsson lék allan leikinn fyrir Excelsior og skoraði tvö mörk. Belgía B-deild: Lommel – Lokeren 1:0 • Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði sínum öðrum leik í röð á...

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði sínum öðrum leik í röð á Evrópumótinu í Austurríki, Noregi og Svíþjóð í gær. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meiðsli herja á meistarana

Emil Ásmundsson og Finnur Tómas Pálmason, leikmenn Íslandsmeistara KR í knattspyrnu, eru báðir meiddir þessa stundina en þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við 433.is í gær. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Meistaraefnin í Stjörnunni óstöðvandi

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ekkert fær Stjörnuna stöðvað í Dominos-deild karla í körfubolta. Liðið vann sanngjarnan 73:66-sigur á Tindastóli á heimavelli í 14. umferðinni í gær. Sigurinn var sá tíundi í röð hjá meistaraefnunum. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Samúel Kári til Þýskalands

Þýska knattspyrnufélagið Paderborn hefur gengið frá kaupum á landsliðsmanninum Samúel Kára Friðjónssyni frá norska félaginu Vålerenga og hann hefur skrifað undir samning til sumarsins 2022. Samúel er 23 ára Keflvíkingur og leikur sem miðjumaður. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Tvöföld tvenna í stórsigri á útivelli

Elvar Már Friðriksson heldur áfram að gera það gott fyrir topplið Borås í efstu deild Svíþjóðar í körfuknattleik en Íslendingurinn skilaði tvöfaldri tvennu í 28 stiga sigri gegn Jamtland á útivelli í gær. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Verðugt verkefni bíður strákanna

Portúgal gerði sér lítið fyrir og vann tíu marka sigur gegn Svíþjóð í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik í Malmö í gær. Leiknum lauk með 35:25-sigri portúgalska liðsins sem leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 15:12. Meira
18. janúar 2020 | Íþróttir | 659 orð | 4 myndir

Vonin um þátttöku í Japan orðin dauf eftir annað tap

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Vonin um að karlalandsliðið í handknattleik verði á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Japan næsta sumar er orðin dauf. Ísland tapaði í gær fyrir Slóveníu í fyrsta leik sínum í milliriðli II á EM í Malmö 30:27. Meira

Sunnudagsblað

18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

90% karla leiðinleg

Fyrirmyndir „Allar mínar hetjur eru konur. Gegnum tíðina hafa 90% karla hér um bil drepið mig úr leiðindum. Konur hafa kennt mér allt sem ég kann,“ segir breski leikarinn Brian Blessed í eldhressu samtali við breska blaðið The Guardian. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 378 orð | 6 myndir

Afturgenginn Ástríkur gleður gamlan

Mér áskotnuðust óvenjumargar nýjar bækur í nóvember og desember og hef því þurft að hafa mig allan við til að grynnka á bunkanum. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Allt getur nú gerzt

„Íslendingar eru frjálslegasta fólk, sem ég hefi kynnzt, og svo eru þeir svo skapmiklir, láta bæði ánægju sína í ljós og óánægju, og þá næ ég mér á strik, og ég fæ það á tilfinninguna að ég geti látið allt flakka, gefið eitthvað af sjálfri mér,... Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 629 orð | 2 myndir

Allt illt sem hendir mig er öðrum að kenna

En mín tillaga er sú að við reynum eins og kostur er að styðjast við eigin dómgreind og útvista henni ekki í hendur löglærðra kröfugerðarmanna. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Aníta Víðisdóttir Nei, ég fer ekki neitt svo ég viti...

Aníta Víðisdóttir Nei, ég fer ekki neitt svo ég... Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Anna María Ingibergsdóttir Nei, ég stefni á að halda áfram með...

Anna María Ingibergsdóttir Nei, ég stefni á að halda áfram með BA-ritgerðina og klára... Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 217 orð | 10 myndir

Arnaldur sýndi fyrir Armani

Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson var einn af þeim sem sýndu haust- og vetrarlínu Armani 2020/21 í Mílanó í vikunni. Arnaldur er 22 ára og á framtíðina fyrir sér í faginu. Yfirskrift sýningar Armani þetta árið er sjálfbærni og endurvinnsla. Marta María mm@mbl.is Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 1661 orð | 10 myndir

Á dauða mínum átti ég von...

Þorgils Þorgilsson, útgerðarmaður og fiskverkandi á Flateyri, varð fyrir miklu tjóni þegar hann missti bátinn sinn í snjóflóðinu í vikunni. Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 208 orð | 5 myndir

Bleikur fleytir okkur lengra

Tískudrottningar þessa lands eru strax farnar að láta sig dreyma um tískuföt komandi mánaða þótt flestar vaði snjó upp að hnjám þessa dagana. Marta María mm@mbl.is Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Bogdan Vlaicu Nei, ég fer ekki neitt...

Bogdan Vlaicu Nei, ég fer ekki... Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagspistlar | 580 orð | 1 mynd

Daglegi veruleikinn

Það ætti að vera einhver vísbending þegar samfélagsmiðlastjörnur segja opinskátt frá því að það taki stundum tvo til þrjá tíma að ná réttu myndinni. Hve langan tíma það tekur að grípa andartakið sem lýsir einhverjum draumaheimi þess sem allt hefur. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Daníel Cramer Nei, því miður, ég fer ekki langt...

Daníel Cramer Nei, því miður, ég fer ekki... Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 3443 orð | 2 myndir

Ég var eins og Kató gamli

Þórhildur Líndal var fyrsti umboðsmaður barna á Íslandi en aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að embættinu var komið á fót. Hún er stolt af því sem embættið hefur fengið áorkað, ekki síst hve mörg af baráttumálum hennar hafa náð fram að ganga. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Finnst dóttirin núna?

Sjónvarp Von er á framhaldi bresku dramaþáttanna Save Me, sem RÚV sýndi í fyrra, á árinu og kallast þeir einfaldlega Save Me Too. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 928 orð | 3 myndir

Gerði hið ómögulega auðvelt

Neil Peart, trommuleikari kanadísku rokksveitarinnar Rush, lést fyrir rúmri viku. Fjölmargir hafa minnst hans sem mikils öðlings og eins fremsta trymbils sem rokkið hefur alið af sér. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Heillar ekki Twain

Vesen Leikarinn og handritshöfundurinn Andrew Hunt benti á það á Twitter á dögunum að Brad Pitt væri ekki á réttri leið ætlaði hann sér að ganga í augun á sveitasöngkonunni Shaniu Twain og vísaði þar í kvikmyndina Ad Astra, þar sem Pitt leikur... Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hvað heitir kletturinn?

Þessi sérstæði brimsorfni klettur er í flæðarmálinu við austanvert Vatnsnes fyrir norðan, við botn Húnafjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 443 orð | 1 mynd

Hyggst spila fótbolta til sextugs

Tókýó. AFP. | Japanski miðherjinn Kazuyoshi Miura lætur aldurinn ekki standa í vegi fyrir sér. Miura er elsti atvinnumaður sögunnar í knattspyrnu og um liðna helgi endurnýjaði hann samning sinn við knattspyrnufélagið Yokohama FC. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

James Bond verður alltaf karlmaður

Í apríl kemur 25. Bond-myndin út en það er James Bond: No Time to Die, sem er síðasta Bond-myndin þar sem Daniel Craig fer með hlutverk njósnarans 007. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 19. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 4252 orð | 5 myndir

Lúxus að fá að gráta í vinnunni

Unnur Ösp Stefánsdóttir hefur fundið sinn stað á sviðinu, bæði sem leikari og leikstjóri. Hún leikur um þessar mundir stórt hlutverk í Vanja frænda sem fengið hefur glimrandi dóma. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Móðgaður fyrir hönd Jennifer Lopez

Sniðganga Margir hafa móðgast fyrir hönd bandarísku leikkonunnar Jennifer Lopez í vikunni fyrir þær sakir að hún er ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Hustlers. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 406 orð | 1 mynd

Rasshaus og United-maður!

Svo ég reyni nú að bera blak af mér sjálfur, þá get ég svarið að ég hafði ekki hugmynd um að ekki mætti kalla Liverpool Lifrarpoll. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 253 orð | 5 myndir

Skyggnst inn í framtíðina í Las Vegas

Ýmsar forvitnilegar tækninýjungar voru kynntar á hátæknisýningu fyrir neytendur í Las Vegas fyrir viku. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Stoltur „þjóðflokkur“

Í níunda skipti kemur Eyjafólk nær og fjær og vinir saman í Hörpu og rifjar upp gömul og góð Eyjalög í bland við ný laugardagskvöldið 25. janúar. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 39 orð

Sunnudaginn 19. janúar klukkan 14 verður fjöldasöngur í Hannesarholti og...

Sunnudaginn 19. janúar klukkan 14 verður fjöldasöngur í Hannesarholti og mun Harpa Þorvaldsdóttir, söngkona og tónmenntakennari, halda utan um söngstundirnar í vetur. Á Facebook-síðu Hannesarholts verður viðburðinum streymt beint. Miðar fást á tix. Meira
18. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 247 orð | 1 mynd

Söngur sameinar fólk

Hefurðu mikla reynslu af því að stjórna samsöng? Já, ég er að kenna í Laugarnesskóla og er með söngstund þar á hverjum morgni og þá syngja 540 börn saman. Svo er ég vikulega á Hrafnistu og þar er sungið fyrir fullu húsi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.