Greinar fimmtudaginn 13. febrúar 2020

Fréttir

13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Af hverju eru olíur misjafnar að gæðum?

Mikið hefur verið rætt og skrifað um olíur og gagnsemi þeirra til að viðhalda góðri heilsu. Til þess að olía geti talist holl þá skiptir máli hvernig hún er unnin. Í dag eru þrjár mismunandi vinnsluaðferðir á olíum; efnanotkun, hitun og kaldpressun. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Alvarleg staða í Straumsvík

Taprekstur síðustu sjö til átta árin skýrir þá ákvörðun Rio Tinto, eiganda álversins í Straumsvík, að endurskoða starfsemi sína. Þetta segir Rannveig Rist, forstjóri álversins. Fyrirtækið tapaði 10 milljörðum króna í fyrra. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Andstaða við innflutning

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti svarenda (56%) í könnun MMR fyrir Árvakur er mjög eða frekar andvígur því að leyfður sé innflutningur til Íslands á hráu, ófrosnu kjöti. Rúmlega fjórðungur (27%) er frekar eða mjög fylgjandi. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð

Appelsínugular viðvaranir vegna veðurs

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna austan vonskuveðurs á landinu öllu á morgun, föstudag, er sérlega djúp lægð gengur yfir landið. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 1122 orð | 3 myndir

Álmarkaðurinn breyst mikið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miklar breytingar á álmarkaði eiga þátt í versnandi samkeppnisstöðu álvers Rio Tinto í Straumsvík. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Átta umsóknir um tvö prestsembætti

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir prestum til þjónustu í tveimur prestaköllum og er umsóknarfrestur nú runninn út. Auglýst var eftir presti til starfa í Selfossprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Umsóknarfrestur um embættið rann út á miðnætti hinn 6. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Björgun átti lægsta tilboð í dýpkun

Hjá Vegagerðinni hafa verið opnuð tilboð í dýpkunarverkefni á Akureyri og á Dalvík. Hafnasamlag Norðurlands og Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskuðu eftir tilboðum í verkin. Tvö tilboð bárust. Björgun ehf. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Blekkingarleikur sem rímar illa við staðreyndir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

CCP í stórsókn um allan heim

Tvær milljónir spilara hafa forskráð sig að nýrri farsímaútgáfu EVE Online. Þetta segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í viðtali við Morgunblaðið í dag. Er þar aðeins um að ræða spilara sem notast við síma með Android-stýrikerfinu. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð

DNB hefur sagt upp viðskiptum sínum við Samherja

Norski bankinn DNB hefur sagt upp viðskiptum sínum við Samherja. Norska ríkisútvarpið NRK greindi fyrst frá þessu í gær og fjallaði einnig um að efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar, Ökokrim, rannsakaði færslur tengdar Samherja. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 888 orð | 4 myndir

Dómur MDE hefur ekki áhrif

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eftir að Guðmundur Andri Ástráðsson taldi rétt sinn til réttlátrar málsmeðferðar hafa verið brotinn í Landsréttarmálinu hafa verið kveðnir upp tveir dómar yfir honum vegna sambærilegra sakarefna. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð

Dósir í barnakerru og viskíflösku stolið

Tilkynnt var nýverið til lögreglunnar á Suðurnesjum um þjófnað á dósum úr bílakerru á lokuðu byggingarsvæði. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Útivist Ef marka má spár veðurfræðinga verður vonskuveður á morgun víða um land. Þó að kalt hafi verið í veðri síðustu daga hefur viðrað ágætlega til útivistar, meðal annars við... Meira
13. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 172 orð | 1 mynd

Eurovision alltaf draumurinn

Íva Marín Adrichem flytur lagið Oculis Videre í Söngvakeppninni í ár en hún mun stíga á svið í undanúrslitum keppninnar laugardaginn 15. febrúar. Meira
13. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 317 orð | 2 myndir

Fá aldrei leið á góða veðrinu

Hjónin Rún Kormáksdóttir og Trausti Hafsteinsson hafa búið og starfað á Tenerife sl. 12 ár. Hjónin starfa nú sem fararstjórar fyrir Heimsferðir á eyjunni en þau tóku vel á móti Loga Bergmanni og Sigga Gunnars í sólinni í gær. Meira
13. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Flokkur Macron valtur í sessi

Flokkur Emmanuel Macron Frakklandsforseta, La République en Marche , þykir eiga í vök að verjast nú þegar rúmur mánuður er í sveitarstjórnarkosningar í Frakklandi. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Fólk getur flutt sig í bestu þjónustuna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum lagt mjög ríka áherslu á að allir fái sinn fasta lækni. Svo höfum við tekið upp morgunmóttöku þar sem allir geta komið án þess að hafa pantað tíma, eins og alls staðar er komið. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Framkvæmdastjóra Sorpu sagt upp störfum

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Birni H. Halldórssyni hefur verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri Sorpu bs., með sex mánaða uppsagnarfresti í samræmi við ráðningarsamning. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sorpu í gær. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Framreiða freyðandi ljóð á Borgarbókasafni

Skáldin Kristín Svava Tómasdóttir, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Þórdís Gísladóttir og Fríða Ísberg koma fram á ljóðakaffi Borgarbókasafnsins í Kringlunni í dag klukkan 17.30. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Frekari loðnumælingar undirbúnar

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur frá því á mánudag mælt loðnu norður með Austfjörðum. Líklegt er að gera þurfi hlé á leitinni við Langanes á morgun, föstudag, vegna slæms veðurútlits. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Gateu Marcel

Þessi uppskrift er ein þeirra sem kalla á að náð sé í skærin og hún klippt út. Hér erum við að tala um hina stórkostlegu frönsku súkkulaðiköku Gateu Marcel sem margir telja bestu súkkulaðiköku veraldar. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 1184 orð | 2 myndir

Gæti orðið stærsti símatölvuleikurinn

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sautján ár eru liðin frá því að tölvuleiknum Eve Online var hleypt af stokkunum. Hann er enn í sókn og flest bendir til þess að notendafjöldinn muni springa út á þessu ári. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 748 orð | 3 myndir

Heitt vatn og kalt, matur, matarupplifun og matarstígur

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Eyjafirði „Þegar verið er að skoða möguleika á nýrri atvinnuuppbyggingu þurfa þessi mál að vera klár,“ segir Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi, en sveitarstjórn hefur falið honum að... Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hin margverðlaunaða Bergmál sýnd í MoMa

Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Bergmál, var sýnd í gærkvöldi á kvikmyndahátíð hins virta samtímalistasafns MoMA í New York. Bergmál hlaut aðalverðlaun á Locarno-kvikmyndahátíðinni í Sviss í haust. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 921 orð | 4 myndir

Hljómsveit án hliðstæðna

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lýðræðið gilti þegar Stuðmenn völdu þau 30 lög sem er á efnisskrá 50 ára afmælistónleika sveitarinnar sem haldnir verða í Hörpu nú á laugardaginn, 15. febrúar. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Innflytjendum gæti fjölgað um 32 þúsund til 2030

Um 23% starfsfólks á Íslandi eru erlendir ríkisborgarar, sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Hefur þátttaka þeirra á vinnumarkaði verið lykilþáttur í að skapa hagvöxt síðustu ára. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

ISAL fær ekki leyfi að utan til að skrifa undir kjarasamning

Hallur Már Hallsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Samninganefnd álversins í Straumsvík, ISAL, fær ekki leyfi frá stjórnendum Rio Tinto til að skrifa undir nýja kjarasamninga við starfsfólk álversins. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Kyrkislöngur ekki æskilegar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Frétt Morgunblaðsins um að Umhverfisstofnun hafi veitt leyfi til innflutnings á fimm kyrkislöngum til sýningar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum vakti mikla athygli í gær. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Mikil andstaða við innflutning á hráu kjöti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti svarenda (56%) í könnun MMR fyrir Árvakur er mjög eða frekar andvígur því að leyfður sé innflutningur til Íslands á hráu, ófrosnu kjöti. Rúmlega fjórðungur (27%) er frekar eða mjög fylgjandi. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Mæðgur saman á sviði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mæðgur syngja ekki saman opinberlega á hverjum degi og hvað þá í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Nýr Krakkafoss í smíðum og hringekjan endurbætt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikilvægt að við séum með garð sem við getum verið stolt af. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Nýr prestur í Þorlákshöfn

Kjörnefnd í Þorlákshafnarprestakalli hefur kosið séra Sigríði Mundu Jónsdóttur til embættis sóknarprests og hefur biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, staðfest ráðningu hennar. Sex sóttu um embættið. Sr. Sigríður Munda er fædd á Akranesi 1. Meira
13. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nýsmitum fækkar annan daginn í röð í Hubei

Nýsmitum kórónuveirunnar í Hubei-héraði í Kína fækkaði í gær, annan daginn í röð, sem kveikir vonir um að tekið sé að hægja á útbreiðslu veirunnar. Annars staðar í Kína hefur dregið úr nýsmiti síðustu vikuna. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Opnað fyrir umsóknir um sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef borgarinnar í gær. Ýmis störf eru í boði og eru allir áhugasamir hvattir til að sækja um. Meira
13. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Rússar og Kínverjar helsta ógnin

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Leyniþjónusta Noregs segir Kínverjum hafa tekist að komast yfir norskar hátækniupplýsingar í fleiri en einu tilfelli síðustu ár. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð

Sameyki kýs um verkfall

Fjölmennur fundur trúnaðarmannaráðs Sameykis samþykkti í gær að hefja atkvæðagreiðslu um verkfall. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Setur allar áætlanir fólks úr skorðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Við erum ekki með sterka innviði hér og sækjum mikið þjónustu til Ísafjarðar, meðal annars heilbrigðisþjónustu, og félagsþjónustan kemur þaðan. Margir sækja vinnu til Ísafjarðar og nágrannasveitarfélaga. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 860 orð | 6 myndir

Sýna krefjandi aðstæðum skilning

Arnar Þór Ingólfsson Jóhann Ólafsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Við sýnum því skilning að aðstæður fyrirtækisins [Rio Tinto] eru krefjandi og eigum í samtali við Rio Tinto til þess að fá sameiginlega sýn á stöðu mála. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Viðgerðarkostnaður nemur tugum milljóna

Viðgerðarkostnaður vegna skemmda sem urðu á norðurhlið súrálsbakka álversins í Straumsvík í óveðrinu í desember í fyrra hleypur á tugum milljóna króna. Meira
13. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Vilja meðhöndla fólk á heimilunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Helga Hansdóttir, yfirlæknir á hjúkrunarheimilunum Grund og Mörkinni, segir að það hafi gefist mjög vel að hafa lækna í fastri vinnu og tiltæka til að geta sinnt sem flestum tilfellum á hjúkrunarheimilunum sjálfum. Meira
13. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 627 orð | 2 myndir

Viltu ekki fróðleik í fararnesti?

Með fróðleik í fararnesti er samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands, Ferðafélags barnanna og Háskóla Íslands þar sem mörg þúsund manns, ungir og aldnir, hafa gengið í borgarlandinu og hlotið þrennt: góða útivist, fína hreyfingu og fróðleik í fararnesti... Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2020 | Leiðarar | 700 orð

Margt er skrítið og víðar en í kýrhausnum

Staðan í framboðsmálum vestra hefur breyst en óljóst er hvort það er allt til batnaðar Meira
13. febrúar 2020 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Rétti tíminn er nú

Forstjóri Landsvirkjunar segir „alveg ótímabært“ að ræða hvaða mögulegu afleiðingar lokun álversins í Straumsvík myndi hafa á rekstur Landsvirkjunar. Meira

Menning

13. febrúar 2020 | Myndlist | 869 orð | 5 myndir

„Hugvíkkandi fyrir samfélagið“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í rúman mánuð hefur fjölmennur hópur fólks, yfir tuttugu manns, unnið að uppsetningu á verkum eftir bandaríska myndlistarmanninn Sol LeWitt í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Meira
13. febrúar 2020 | Myndlist | 1038 orð | 1 mynd

„Kerfin eru niðurnjörvuð“

Öll verk Sols byggja á kerfum sem hann mótaði, skrifuðum fyrirmælum og skýringateikningum,“ segir John Hogan þegar sem hann gengur með blaðamanni um salina þar sem tugir handa eru að setja verk Sols LeWitt upp í Hafnarhúsinu. Meira
13. febrúar 2020 | Leiklist | 1496 orð | 2 myndir

„Mér finnst betra bara að treysta“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Verkið fjallar um Önnu sem ferðast um í tíma og rúmi til að reyna að bjarga mömmu sinni sem liggur veik á spítala. Meira
13. febrúar 2020 | Tónlist | 1065 orð | 3 myndir

„Vil leggja mitt lóð á vogarskálarnar“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
13. febrúar 2020 | Tónlist | 878 orð | 2 myndir

„Þetta er bara ég“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dúettinn Between Mountains, sigurvegari Músíktilrauna árið 2017, gaf út fyrstu breiðskífu sína í byrjun vetrar, samnefnda sveitinni, en nú er dúettinn ekki lengur dúett heldur ein ung kona. Meira
13. febrúar 2020 | Leiklist | 131 orð | 1 mynd

Konur og krínólín í Þjóðleikhúskjallara

Leikhúslistakonur 50+ sýna tískugjörningurinn „Konur og krínólín“ í Þjóðleikhúskjallaranum í febrúar. Fyrsta sýning er á laugardag kl. 16. Sýningin var upphaflega sett upp í Iðnó sumarið 2017. Meira
13. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Stranglega bönnuð Útrás í boði Símans

Þessi litli pistill ætti eiginlega að vera kostaður af Símanum en án hans hefði mér aldrei dottið í hug að kíkja á norsku þættina Exit, eða Útrás, eins og þeir kallast í þýðingu Guðna Kolbeinssonar á RÚV. Meira
13. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Verk myndlistarmanna á ástarhátíð

Samsýningin Le Boudoir / Dyngjan verður opnuð í húsnæði Alliance Française í Tryggvagötu 8 í Reykjavík í dag, fimmtudag, klukkan 18 og eru allir velkomnir á sýninguna. Á sýningunni Le Boudoir mætast verk eftir listamennina Zuzu Knew, Katrínu I. Meira

Umræðan

13. febrúar 2020 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Borgarbáknið blæs út

Eftir Eyþór Arnalds: "Á meðan bakarí eiga í rekstrarerfiðleikum og þurfa að minnka umsvifin fjárfestir SORPA umhugsunarlítið fyrir marga milljarða. Og þegar fyrirtæki í ferðaþjónustu berjast í bökkum hækka fasteignagjöld á rekstraraðila í Reykjavík." Meira
13. febrúar 2020 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Dauðans alvara steðjar að

Inga Sæland: "Er furða þótt maður velti fyrir sér og það í fullri alvöru hvað sé raunverulega á ferðinni í Wuhan-héraði í Kína? Er einhver sem raunverulega veit það fyrir utan kínversk stjórnvöld?" Meira
13. febrúar 2020 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Ótrúlegt réttarfar við yfirdeild MDE

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er ekkert nema furðulegt að dómstóllinn skuli viðhafa þetta fyrirkomulag á meðferð mála fyrir yfirdeildinni. Þessi staða jafngildir því að annar málsaðila hafi talsmann með atkvæðisrétt í dómarahópnum en hinn ekki." Meira
13. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1563 orð | 6 myndir

Sameinuð í fjölbreytileika

Eftir Hannes G. Sigurðsson: "Breytingin á íbúasamsetningu landsins síðustu ár á sér ekki hliðstæðu í sögunni. Erlendir ríkisborgarar eru 14% íbúa á Íslandi og þeim mun enn fjölga á næstu árum. Rík þörf hefur verið fyrir erlenda starfsmenn á íslenskum vinnumarkaði á síðustu árum og ekkert bendir til annars en að svo verði áfram." Meira
13. febrúar 2020 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Skrifum undir – verjum Elliðaárdalinn

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Það yrði óafturkræft umhverfisslys ef gengið yrði á dalinn með umfangsmiklum byggingum með tilheyrandi hávaða- og ljósamengun." Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2408 orð | 1 mynd

Benta Margrét Briem

Benta Margrét Briem fæddist á Akureyri 6. maí 1925. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Jón Steingrímsson, f. 1900, d. 1961, sýslumaður í Borgarnesi, og Karítas Guðmundsdóttir, f. 1899, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2020 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Davíð Örn Sigþórsson

Davíð Örn Sigþórsson fæddist í Reykjavík 30. júlí 1977. Hann lést á heimili sínu 4. febrúar 2020. Foreldrar hans eru Jóna Kristín Baldursdóttir, f. 1. nóvember 1951, d. 10. júní 2017, og Sigþór Kristinn Ágústsson, f. 16. ágúst 1955. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

Gunnar Cesar Pétursson

Gunnar Cesar Pétursson fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1930. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Jóna Magnúsdóttir húsmóðir frá Heylæk í Fljótshlíð, f. 1. sept. 1905, d. 7. des. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Helgi Snorrason

Helgi Snorrason fæddist í Kópavogi 8. nóvember 1951. Hann lést 4. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Snorri Helgason frá Borgarfirði eystri, f. 2.6. 1929, d. 13.10. 2006. Þórdís Todda Jónsdóttir ættuð frá Seyðisfirði, f. 7.6. 1925, d. 16.1. 2017. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson fæddist 4. september 1954. Hann lést 25. janúar 2020. Hjálmar var jarðsunginn 12. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1376 orð | 2 myndir

Magnús Örn Guðmundsson

Magnús Örn fæddist í Reykjavík 7. desember 1956. Hann lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 4. febrúar 2020. Foreldrar: Anna S. Steingrímsdóttir frá Höfðakoti Skagaströnd, f. 28. júní 1933, d. 26. mars 2018, og Guðmundur Jón Magnússon, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Hagnaður Arion 1,1 ma.

Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarða króna á nýliðnu ári. Dróst hagnaðurinn saman um 6,6 milljarða frá fyrra ári. Tap reyndist á síðasta ársfjórðungi og nam það 2,8 milljörðum. Hreinar vaxtatekjur jukust um 3% og námu 30,3 milljörðum króna. Meira
13. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Hagnaður Regins jókst um 39%

Hagnaður fasteignafélagsins Regins á síðasta ári nam tæpum 4,5 milljörðum króna, samanborið við ríflega 3,2 milljarða hagnað árið 2018. Leigutekjur jukust um 20% á árinu og námu 9.266 milljónum. Meira
13. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 2 myndir

Íslandsbanki hagnaðist um 1,7 milljarða

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslandsbanki hagnaðist um tæplega 1,7 milljarða króna á síðasta fjórðungi ársins 2019, samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins til Kauphallar Íslands í gær. Meira
13. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Stjórnendur fyrirtækja búast við hagræðingu

Meðal stjórnenda framleiðslufyrirtækja segja 88% mjög eða frekar líklegt að fyrirtæki þeirra grípi til hagræðingaraðgerða á árinu, að því er fram kemur í niðurstöðum könnunnar sem Outcome framkvæmdi fyrir Samtök iðnaðarins. Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2020 | Daglegt líf | 215 orð | 4 myndir

Dansað fyrir betri veröld

Milljarður rís á föstudaginn. Sjónum er beint gegn stafrænu ofbeldi sem viðgengst víða en ekki er alltaf brugðist við. Dansað verður í Hörpu og víðar um landið. Meira
13. febrúar 2020 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Jeppar af öllum gerðum

Hin árlega jeppasýning Toyota í Kauptúni í Garðabæ verður næstkomandi laugardag, 15. febrúar, milli kl. 12 og 16 í Kauptúni. Meira
13. febrúar 2020 | Daglegt líf | 522 orð | 2 myndir

Munum eftir handþvottinum

Nú þegar inflúensan og aðrar sýkingar eru í hámarki í umhverfi okkar er vert að minna okkur á mikilvægi handþvottar. Með góðum handþvotti er hægt að hindra að sýklar berist staða á milli. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2020 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxe7 Dxe7 7. Bxc6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxe7 Dxe7 7. Bxc6 dxc6 8. Dxd4 Rf6 9. Rc3 Bg4 10. Rd2 c5 11. De3 0-0-0 12. h3 Be6 13. 0-0-0 b6 14. f4 Hhe8 15. Hhe1 Rd7 16. g4 f6 17. Rf3 Rb8 18. Hxd8+ Dxd8 19. e5 Bd7 20. Hd1 De7 21. Rd5 Df7 22. Meira
13. febrúar 2020 | Í dag | 238 orð

Af fótbolta og góðum Leirdegi

Fram kom í spjalli á fésbókarþræði um algjörlega óáhugaverðar fótboltaupplýsingar að Graham nokkur Roberts hefði verið rekinn sem landsliðsþjálfari Nepals eftir 3-0 tapleik gegn Túrkmenistan. Meira
13. febrúar 2020 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Bruno skrifar undir hjá Disney

Eftir margra mánaða samningaviðræður hefur Bruno Mars skrifað undir samning við Disney. Meira
13. febrúar 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Ína Sif Stefánsdóttir

40 ára Ína er Siglfirðingur en býr á Akranesi. Hún er menntaður grunnskólakennari frá Háskóla Íslands en vinnur sem bókari hjá Raftíðni. Maki : Guðjón Marinó Ólafsson, f. 1981, vinnur hjá Skaginn 3X. Börn : Sveinn Ingi, f. 2007, Katrín Hugljúf, f. Meira
13. febrúar 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Jenný Ósk Þórðardóttir

30 ára Jenný Ósk ólst upp í Þorlákshöfn og býr í Árbænum. Hún er með M.ed-gráðu í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands. Jenný er íþrótta- og sundkennari í Háaleitisskóla. Einnig vinnur hún sem þjálfari hjá Reebok Fitness. Meira
13. febrúar 2020 | Árnað heilla | 840 orð | 3 myndir

Kolféll fyrir kennarastarfinu

Jón Páll Haraldsson er fæddur 13. febrúar 1970 á Patreksfirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. „Ég var líka mikið hjá Nonna afa og Pöllu ömmu sem bjuggu í næstu götu. Meira
13. febrúar 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Oft er lofsvert að halda sínu striki, en ekki þó „á hverju sem dynur“. Hvað sem á dynur þýðir: hvað sem fyrir kemur. Hins vegar er sjálfsagt að hvika ekki á hverju sem gengur . Að ógleymdu hvað sem á gengur . Meira
13. febrúar 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Ungi maðurinn. S-AV Norður &spade;106 &heart;ÁK874 ⋄7 &klubs;KG652...

Ungi maðurinn. S-AV Norður &spade;106 &heart;ÁK874 ⋄7 &klubs;KG652 Vestur Austur &spade;G3 &spade;KD72 &heart;D2 &heart;G1065 ⋄ÁKD942 ⋄G10 &klubs;974 &klubs;ÁD3 Suður &spade;Á9854 &heart;93 ⋄8653 &klubs;108 Suður spilar 3&spade;. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Ásdís rétt hjá Íslandsmetinu

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud var hársbreidd frá því að slá Íslandsmet sitt í kúluvarpi kvenna innanhúss í fyrradag þegar hún keppti á sænsku Grand Prix-móti í Sätrahöllinni í Stokkhólmi. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

„And now you‘re gonna believe us, were gonna win the...

„And now you‘re gonna believe us, were gonna win the league,“ sungu stuðningsmenn Liverpool eftir 2:0-sigur liðsins gegn Manchester United á Anfield í Liverpool 19. janúar síðastliðinn. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Chelsea fær Ziyech frá Ajax í sumar

Chelsea hefur komist að samkomulagi við hollenska félagið Ajax um kaup á marokkóska knattspyrnumanninum Hakim Ziyech í sumar en talið er að kaupverðið sé ríflega 40 milljón evrur, samkvæmt Voetbal International í Hollandi. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Elverum nálgast bikarinn óðfluga

Sigvaldi Björn Guðjónsson átti mjög góðan leik fyrir Elverum þegar liðið vann 33:30-heimasigur gegn Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigvaldi skoraði sex mörk úr sex skotum í leiknum og var næstmarkahæstur í liði Elverum. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Fjögur efstu liðin eru eftir

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Í kvöld skýrist hvaða lið mætast í úrslitum Geysisbikars kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Undanúrslitaleikirnir fara þar fram í dag og í kvöld. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Dijon – París SG 1:6 &bull...

Frakkland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Dijon – París SG 1:6 • Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon í leiknum. Holland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: AZ Alkmaar – Breda 1:3 • Albert Guðmundsson hjá AZ er frá keppni vegna meiðsla. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Gengið í gegnum ýmislegt í Garðabæ

Patrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar í handknattleik til næstu þriggja ára. Patrekur tekur formlega við liðinu næsta sumar en þjálfarinn er uppalinn hjá Stjörnunni og lék með liðinu á árunum 1989 til 1994. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla Fjölnir – Grindavík 74:91 *Grindavík mætir...

Geysisbikar karla Fjölnir – Grindavík 74:91 *Grindavík mætir Stjörnunni eða Tindastóli í úrslitaleik en viðureign þeirra var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Haukar U – Valur U 33:27 Staðan: Þór Ak...

Grill 66 deild karla Haukar U – Valur U 33:27 Staðan: Þór Ak. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Íslendingar atkvæðamiklir

Aalborg er með átta stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir 23:21-sigur gegn Holstebro í gær. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon fóru báðir mikinn. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, undanúrslit: Laugardalshöll: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, undanúrslit: Laugardalshöll: Valur – KR 17.30 Laugardalshöll: Skallagr. – Haukar 20.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Fjölnir – SR 19. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Reyndur framherji til Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska leikmanninn Tiffany McCarty og mun hún leika með kvennaliði félagsins í sumar. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 619 orð | 4 myndir

Sigtryggur sneri leiknum

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Galdramaðurinn Sigtryggur Arnar Björnsson kann vel við sig í bikarleikjum eins og íþróttaunnendur sáu þegar Tindastóll varð bikarmeistari fyrir tveimur árum. Meira
13. febrúar 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Sverrir og PAOK í undanúrslit

Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í gríska knattspyrnufélaginu PAOK eru komnir í undanúrslit grísku bikarkeppninnar eftir 1:0-sigur gegn Panathinaikos í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.