Greinar föstudaginn 14. febrúar 2020

Fréttir

14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Arnarlax eykur afköst við slátrun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arnarlax hefur aukið afköst sláturhúss síns á Bíldudal, fengið öflugt sláturskip til landsins og loðnuskip til að dæla upp dauðum laxi til að bregðast við erfiðleikum sem skapast hafa í eldiskví í Arnarfirði. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Austan illviðri spáð í dag

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veðurstofa Íslands gaf út rauða viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Suðausturlandi í dag. Annars staðar er rauðgul viðvörun. Meira
14. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Áhugasamir tunglfarar óskast

Bandaríska geimvísindastofnunin NASA hefur nú hug á að koma fólki til tunglsins á ný eftir 50 ára hlé og í þetta skiptið af báðum kynjum. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Átak sex skipa við mælingar á loðnu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Átak verður gert í mælingu á veiðistofni loðnu í næstu viku er sex skip verða við loðnumælingar. Skipin halda væntanlega út síðdegis á sunnudag eða þegar veðrinu slotar. Guðmundur J. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð

Benedikt fær að áfrýja til Hæstaréttar

Hæstiréttur hefur samþykkt umsókn Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í meiðyrðamáli sínu gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Breyttu rekstrargrunni án greiningar

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð

Inflúensa staðfest hjá 36 einstaklingum

Inflúensa var staðfest hjá 36 einstaklingum í síðustu viku, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan. Þetta kemur fram á yfirliti Landlæknisembættisins. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 696 orð | 4 myndir

Kanadamenn hreiðra um sig

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi kaup sýna það að við erum komin til að vera. Við erum komin með framtíðarheimili á Íslandi og ég gæti ekki verið ánægðari,“ segir Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi. Meira
14. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Kaupa fimmtungi færri bíla

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Samdráttur í sölu nýrra bifreiða í Kína í janúar nam 18 prósentum samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtar hafa verið. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Beðið í kuldanum Það var napurt í veðri í höfuðborginni í gær og mátti sjá ferðamenn skýla sér fyrir kuldanum þar sem þeir biðu með ferðatöskur sínar eftir rútu við... Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Lengri naglatími

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samgönguráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda fyrirhugaðar breytingar á reglugerð um að tímabilið þegar ökumenn mega aka um á bílum á negldum hjólbörðum verði lengt. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 383 orð | 4 myndir

Lokun álvers hefði víðtæk áhrif

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Lokun álversins í Straumsvík myndi hafa víðtæk efnahagsáhrif á Íslandi. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

Ofsaveður gengur yfir landið

Alexander Kristjánsson Guðni Einarsson Ofsaveður gengur yfir sunnanvert landið og gera spár ráð fyrir austan 20-30 metrum á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu fram eftir morgni. Veður nær hámarki milli klukkan 7 og 11 í morgun, en færist svo norður. Meira
14. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson sýnir í Guggenheim

Í dag opnar Guggenheim-listasafnið í Bilbao á Spáni sýningu á verkum listamannsins Ólafs Elíassonar undir yfirskriftinni In real life , Í lífsins raun, og verður sýningin opin til 21. júní. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Ráðherra grípur ekki strax til aðgerða

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Rómantík með strengjum og Þór Breiðfjörð

Íslenska galasveitin, níu manna hljómsveit sem leidd er af söngvaranum Þór Breiðfjörð, fagnar Valentínusardeginum, degi elskenda, með rómantískum ástartónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð

Skjalavarsla braggans ólögleg

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Skjalavarsla og skjalastjórn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar (SEA) vegna framkvæmda við braggann í Nauthólsvík samræmdist ekki í veigamiklum atriðum lögum um opinber skjalasöfn. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skoðar ægifegurð og kraft jöklanna

Myndlistarkonan Stefanía Ragnarsdóttir opnar í dag kl. 16 sýningu í Listasal Mosfellsbæjar sem hún kallar Jökla. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Skökk verk, upphengi og varðveisla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Námskeiðið „Er verkið skakkt? Upphengi og varðveisla listaverka“ verður á Kjarvalsstöðum á sunnudag. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Smithætta hér á landi lítil

Ólíklegt er að kórónuveiran verði veruleg lýðheilsuógn berist hún hingað til lands. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra frá því í gær. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Stór hluti í Hótel Keflavík til sölu

Stór hluti reksturs Hótels Keflavíkur og fasteignafélagsins JWM, sem á eignina, er nú til sölu. Davíð Jónsson einn eigenda hótelsins, staðfestir í samtali við Morgunblaðið að hluturinn sé meðal annars í eigu hans sjálfs. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Syrtir í álinn hjá kútter Sigurfara

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Styrkur til að gera við og varðveita kútter Sigurfara á Akranesi fékkst ekki frá Europe Nostra, stofnun sem styður við evrópska menningararfleifð. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Treystu landfestar bátanna

Faxaflóahafnir viðhöfðu hefðbundinn viðbúnað vegna slæmrar spár, að sögn Gísla Gíslasonar hafnarstjóra. Allir bátaeigendur fengu SMS þar sem þeir voru hvattir til að huga að bátum sínum. Þá voru bátar færðir úr Suðurbugt í gömlu höfninni. Meira
14. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Úrskurðað í vinnudeilu blaðamanna

Félagsdómur hefur kveðið upp úrskurð í máli Blaðamannafélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins og mbl.is, vegna fréttaskrifa á vef mbl.is á meðan á verkfalli blaðamanna netmiðla stóð 8. nóvember. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2020 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Dæmir sig sjálfur!

Það mætti hugsa sér MDE sem þarflegt tæki í þágu mannréttinda. En hann hefur sýnt ítrekað að hann rís ekki undir kröfum sem gerðar eru til dómstóls. Hann minnir á félag eins og t.d. Meira
14. febrúar 2020 | Leiðarar | 444 orð

Lægð af manna völdum

Hægara á að vera að komast upp úr þeirri efnahagslægð sem nú gengur yfir en flestum fyrri Meira
14. febrúar 2020 | Leiðarar | 293 orð

Stjórnlaus borg

Það fer ekki á milli mála að borgarreksturinn stefnir í óefni Meira

Menning

14. febrúar 2020 | Leiklist | 371 orð | 1 mynd

Brúðan er frásagnartæki

Í leiksýningunni Sæhjarta , sem frumsýnd er klukkan átta í Tjarnarbíói í kvöld, er gripið til brúðuleiks þegar túlka á sérstaklega erfið viðfangsefni og stórar tilfinningar. Meira
14. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar þýskar myndir

Á þýskum kvikmyndadögum sem hefjast í dag í Bíó Paradís er áhersla lögð á nýjar, fjölbreyttar kvikmyndir sem henta öllum aldurshópum. Þeir eru haldnir í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark og þýska sendiráðið á Íslandi. Meira
14. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Fólk flykkist á Sníkjudýrin

Víða um lönd flykkist fólk í kvikmyndahús að sjá suðurkóresku kvikmyndina Parasite , Sníkjudýrin, sem hreppti Óskarsverðlaunin sem besta kvikmyndin og fyrir bestu leikstjórn og handrit. Meira
14. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 244 orð | 1 mynd

Júróvisjónkvíðinn

Þetta er skollið á. Júróvisjónáreitið sem dynur á manni 33% ársins og nú kemur það eins og reiðarslag í kjölfar eins erfiðasta janúarmánaðar sem er vistaður í skammtímaminninu. Meira
14. febrúar 2020 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Katrín Ýr flytur tónlist Adele

Tónlistarkonan Katrín Ýr heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, föstudag, og á Hard Rock Cafe í Reykjavík, annað kvöld, laugardag. Á tónleikunum mun hún flytja lög eftir hina vinsælu bresku tónlistarkonu Adele. Meira
14. febrúar 2020 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Kynna flytjendur á Airwaves í haust

Nú er ljóst hver þorri listamannanna er sem kemur fram á næstu Iceland Airwaves-hátíð sem verður haldin 4. til 7. nóvember næstkomandi í miðborg Reykjavíkur. Meira
14. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 892 orð | 2 myndir

Þroskasaga listamanns

Leikstjórn og handrit: Greta Gerwig. Kvikmyndataka: Yorick Le Saux. Klipping: Nick Houy. Aðalhlutverk: Saoirse Ronan, Florence Pugh, Emma Watson, Laura Dern, Timothée Chalamet, Eliza Scanlen og Meryl Streep. 135 mín. Bandaríkin, 2019. Meira

Umræðan

14. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Hagsmunir hluthafa og sifjalið Satans

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Líkt og sálsjúkir menn segja geðlækni aldrei allan sannleikann, þá segja endurskoðendur hluthöfum aldrei allan sannleikann." Meira
14. febrúar 2020 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Vont er þeirra ránglæti

Grunnstefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum er aðför að einkarekstri. „Lausnir“ hennar eru meira fjármagn til málaflokksins, en lítill áhugi á því að verja því fé með hagkvæmum hætti fyrir sjúklinga. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2091 orð | 1 mynd

Amalía Sverrisdóttir

Amalía Sverrisdóttir, eða Millý eins og hún var kölluð, fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1940. Hún lést á Vífilsstöðum 1. febrúar 2020 Hún var dóttir hjónanna Sverris Sigurðssonar, lyfjafræðings, f. 15. ágúst 1910, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Benedikt Ólafsson

Benedikt Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Glófaxa, fæddist í Reykjavík 10. janúar 1925. Hann lést 28. janúar 2020 á LSH. Fossvogi. Foreldrar hans voru Kristín Benediktsdóttir húsmóðir, f. 22. apríl 1901, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Guðjón Kristinn Harðarson

Guðjón Kristinn Harðarson fæddist í Bolungarvík 23. desember 1954. Hann lést á Ísafirði 1. febrúar 2020. Móðir hans er Margrét Kristín Jónasdóttir, f. 18.4. 1936. Faðir hans var Hörður Snorrason, f. 14.1. 1934, d. 29.12. 2007. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Guðmundur Hagalín Jensson

Guðmundur Hagalín Jensson fæddist 6. mars 1962. Hann lést 21. október 2019. Útförin fór fram 7. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

Hanna Björg Sveinbjörnsdóttir

Hanna Björg Sveinbjörnsdóttir fæddist á Hauganesi á Árskógsströnd í Eyjafirði 24. ágúst 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurbjörg Jóhannsdóttir, f. 14. maí 1916, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Hrefna Erna Jónsdóttir

Hrefna Erna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1934. Hún lést á líknardeild í Kópavogi 5. febrúar 2020. Foreldrar Hrefnu voru Jón Aðalsteinn Sigurgeirsson, f. 20. júlí 1901, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Kristjón Guðmannsson

Kristjón Guðmannsson fæddist 26. mars 1953. Hann lést 17. janúar 2020. Útför Kristjóns fór fram 29. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Pétur Jóhannsson

Pétur Jóhannsson fæddist í Færeyjum 18. desember 1924. Hann lést á Hornbrekku, heimili aldraðra á Ólafsfirði 1. febrúar 2020. Pétur verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, 14. febrúar 2020, klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Sigrún Haraldsdóttir

Sigrún Haraldsdóttir frá Þorvaldsstöðum, Skeggjastaðahreppi, N-Múlasýslu, fæddist 19. febrúar 1924. Hún lést 3. febrúar 2020. Foreldrar Sigrúnar voru Þórunn Björg Þórarinsdóttir ljósmóðir, f. 18.12. 1891, d. 3.9. 1973, og Haraldur Guðmundsson kennari,... Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Sigrún Hermannsdóttir

Sigrún Hermannsdóttir fæddist 27. desember árið 1919 á Hrauni við Hánefsstaði á Seyðisfirði. Hún lést 2. febrúar 2020 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Hermann Vilhjálmsson útvegsbóndi, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3381 orð | 1 mynd

Sigurður Árni Sigurðsson

Sigurður Árni Sigurðsson eða Addi eins og hann var gjarnan kallaður, fæddist á Bakkastíg 8, Hausthúsum, 4. janúar 1928. Hann lést 5. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Lovísa Pálína Árnadóttir frá Vestdalseyri við Seyðisfjörð, f. 21. desember 1897, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

Örnólfur Hall

Örnólfur Hall arkitekt fæddist í Reykjavík 2. desember 1936. Hann lést 30. janúar 2020 á heimili sínu Lynghvammi 6 í Hafnarfirði. Örnólfur var sonur hjónanna Ragnars Hall málarameistara frá Þingeyri við Dýrafjörð, f. 1. desember 1905, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 1 mynd

Hagnaður trappast niður

Stefán E. Stefánsson Arnar Þór Ingólfsson Þóroddur Bjarnason Hagnaður viðskiptabankanna þriggja minnkar milli ára. Minnstur er samdrátturinn hjá Landsbankanum, eða 1,1 milljarður. Bankinn hagnast hins vegar mun meira en Íslandsbanki og Arion banki. Meira
14. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Heimavellir högnuðust um 795 milljónir

Leigufélagið Heimavellir hagnaðist um 795 milljónir króna á síðasta fjórðungi 2019, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2020 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxe7 Dxe7 7. Bxc6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxe7 Dxe7 7. Bxc6 dxc6 8. Dxd4 Rf6 9. Rc3 Bg4 10. 0-0-0 Bxf3 11. gxf3 0-0 12. f4 Hfd8 13. De3 Hxd1+ 14. Hxd1 He8 15. Dxa7 b6 16. Db7 Dc5 17. Dxc7 Dxf2 18. Dxc6 Dxf4+ 19. Kb1 He6 20. Rd5 Hxc6 21. Meira
14. febrúar 2020 | Í dag | 261 orð

Af Indíru Gandí og skáldinu á Strjúgi

Gylfi Þorkelsson vekur athygli á því á Boðnarmiði að bent hefur verið á að afköst ættu að ráða launakjörum fremur en menntun: Neysluna við nögl jeg sker, nýti' úr gömlum fötum. Eftir vinnu varpa mér vanalega flötum. Meira
14. febrúar 2020 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Heinz-tómatsósa komin á IMDb

Kraft Heinz í Kanada hefur sett af stað herferð vegna óskarsverðlaunahátíðarinnar og er að reyna að setja upp IMDb-síðu fyrir Heinz-tómatsósu sem mun telja upp hvaða myndum tómatsósan hefur sést í í gegnum tíðina og ættu það að vera ófáar kvikmyndir sem... Meira
14. febrúar 2020 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Þórðarson

40 ára Jón Gunnar er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og býr þar. Hann er með BA-gráðu í leikstjórn frá Drama Centre í London og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Jón Gunnar er framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila ehf. Meira
14. febrúar 2020 | Í dag | 64 orð

Málið

Ef e-ð ber í e-ð er það í sömu sjónlínu og hitt en nær : Á myndinni ber mig í bílskúrinn. Að e-ð beri við loft merkir: e-ð gnæfir við loft . „Þar sem jökulinn ber við loft ...“ og mjög er vitnað til. Meira
14. febrúar 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Nett slaufa. N-Enginn Norður &spade;52 &heart;D4 ⋄ÁKDG10832...

Nett slaufa. N-Enginn Norður &spade;52 &heart;D4 ⋄ÁKDG10832 &klubs;D Vestur Austur &spade;G1076 &spade;D83 &heart;10983 &heart;K65 ⋄9 ⋄65 &klubs;KG85 &klubs;Á10764 Suður &spade;ÁK94 &heart;ÁG72 ⋄74 &klubs;932 Suður spilar 3G. Meira
14. febrúar 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Olga Sædís Einarsdóttir

60 ára Olga er fædd og uppalin í Stykkishólmi en býr í Grundarfirði. Hún er fyrrverandi bankamaður, er eigandi veitingastaðarins Bjargarsteinn ásamt fjölskyldu sinni og situr í sóknarnefnd Grundarfjarðarkirkju. Maki : Þorkell Gunnar Þorkelsson, f. Meira
14. febrúar 2020 | Árnað heilla | 532 orð | 4 myndir

Sinnir trjárækt og listmálun

Óli Hilmar Briem Jónsson er fæddur 14. febrúar 1950 í Reykjavík. „Ömmusystir mín var Sigrún Briem læknir. Hún fórst með eiginmanni sínum og þrem kornungum börnum þegar þýskur kafbátur skaut Goðafoss í kaf utan við Garðaskaga í nóvember 1944. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Akureyringurinn raðaði inn mörkum

Oddur Gretarsson var atkvæðamestur Íslendinga í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær. Akureyringurinn skoraði átta mörk fyrir Balingen, en það dugði skammt því liðið tapaði á útivelli fyrir Erlangen, 27:32. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fjölnir minnkaði forskotið á toppnum

Fjölnir minnkaði forskot Íslandsmeistara SA á toppi Hertz-deildar karla í íshokkí með 9:4-sigri á botnliði SR í Egilshöllinni í gærkvöldi. SA er með 33 stig í toppsætinu og Fjölnir í öðru sæti með 21 stig, en SR er án stiga. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Geysisbikar kvenna Bikarkeppni KKÍ, undanúrslit: Valur – KR (frl.)...

Geysisbikar kvenna Bikarkeppni KKÍ, undanúrslit: Valur – KR (frl.) 99:104 Skallagrímur – Haukar 86:79 *KR og Skallagrímur mætast í úrslitaleiknum í Laugardalshöll á morgun. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Origo-höll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Origo-höll: Valur – Afturelding 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Hertz-höll: Grótta – Fjölnir U 18 Höllin Ak.: Þór Ak. – Víkingur 18.30 Kaplakriki: FH U – KA U 20.15 1. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

* Heimir Hallgrímsson stýrði í gær Al-Arabi til undanúrslita í katarska...

* Heimir Hallgrímsson stýrði í gær Al-Arabi til undanúrslita í katarska deildabikarnum í fótbolta. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Al-Arabi sem hafði betur gegn Al-Wakrah, 1:0. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 714 orð | 6 myndir

KR og Skallagrímur í úrslit

Í Höllinni Kristján Jónsson Bjarni Helgason KR og Skallagrímur mætast í úrslitaleik Geysisbikars kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöll á morgun. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Martin ekkert með í forkeppninni?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik þarf að búa sig undir að leika alla forkeppni heimsmeistaramótsins án síns besta leikmanns, Martins Hermannssonar. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Mjög ánægður með valið

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, er byrjaður að koma sér fyrir hjá Rhein-Neckar Löwen, sem fékk hann til sín frá Val á dögunum. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Natasha og Berglind í landsliðið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keflvíkingurinn Natasha Anasi fær fyrsta tækifæri sitt með íslenska landsliðinu í knattspyrnu þegar það tekur þátt í Pinatar-mótinu á Spáni í næsta mánuði. Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, undanúrslit, fyrri leikir: Athletic Bilbao &ndash...

Spánn Bikarinn, undanúrslit, fyrri leikir: Athletic Bilbao – Granada 1:0 Real Sociedad – Mirandés 2:1 Ítalía Bikarinn, undanúrslit, fyrri leikir: Inter Mílanó – Napoli 0:1 AC Milan – Juventus 1:1 Lengjubikar karla Deildabikarinn,... Meira
14. febrúar 2020 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Bergischer 28:22 • Arnór Þór Gunnarsson...

Þýskaland Göppingen – Bergischer 28:22 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2 mörk fyrir Bergischer, Ragnar Jóhannsson ekkert. Erlangen – Balingen 32:27 • Oddur Gretarsson skoraði 8 mörk fyrir Balingen. Meira

Ýmis aukablöð

14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 525 orð | 1 mynd

Aldrei mælst jafnmikið kókaín í skólpi Reykjavíkur

Kaffistofur landsins loga vegna norsku þáttanna Exit (eða Útrás eins og þeir kallast á íslensku) sem sýndir eru í sarpi RÚV. Þættirnir fjalla um norska útrásarvíkinga sem lifa lífi sínu á glannalegan hátt. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 94 orð

Áberandi varir og listræn augnförðun

Förðunartískan fyrir vorið snýst um að endurspegla sérstæðu og eru förðunarfræðingar alltaf að fara nær listrænni nálgun í förðun í stað þess að fylgja úreltum reglum. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1430 orð | 2 myndir

„Trúir því að tilgangurinn finnist í að þjóna öðrum“

Brynja Guðmundsdóttir hefur nýverið stofnað fyrirtækið Máttur kjarnans þar sem hún hvetur fólk til þess að einbeita sér að kjarnanum sínum. Hugmyndin að baki fyrirtækinu er að fá fólk til að gera það sem það geri best, en að útvista hinu. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 403 orð | 6 myndir

„Þú ert í tísku“

Rakel Unnur Thorlacius er „vintage“-fatadrottning að eigin sögn. Enda á hún og rekur Wasteland-fataverslunina í Reykjavík. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 845 orð | 7 myndir

„Ætli ég sigli ekki á borðstofuborðinu inn í eilífðina“

Margrét Jónsdóttir leirlistakona býr og starfar á Akureyri. Heimilið hennar er engu öðru líkt þar sem fallegir munir eftir hana kallast á við náttúrulega liti og notaða hluti. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Burt með grámygluna

Við komumst í gegnum janúar til þess eins að uppgötva að veturinn er langt frá því að vera yfirstaðinn. Spegilmyndin kann að sýna heldur þreytulega ásýnd, nánast eins og húðin liggi í vetrardvala. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 222 orð | 22 myndir

Hedi Slimane hefur talað!

Franska tískuhúsið Celine, með Hedi Slimane innanborðs, sýndi heillandi línu á tískuvikunni í París í haust. Þetta er þriðja línan sem hann gerir fyrir Celine en áður vann hann fyrir YSL. Marta María | mm@mbl.is Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 750 orð | 10 myndir

Hugsað um viðkvæma húð

Það getur reynt á þolinmæðina að vera með viðkvæma húð eða jafnvel rósroða. Oft þarf að prófa sig áfram til að finna eitthvað sem húðin er sátt við og finna ákveðið jafnvægi. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 116 orð | 3 myndir

Jakki viðskiptakonunnar

Franska tískuhúsið Balmain var stofnað af Pierre Balmain árið 1945. Síðan þá hefur tískuhúsið vaxið og dafnað. Í vorlínunni er að finna blaserjakka með gulltölum sem kemur í nokkrum litum. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 336 orð | 8 myndir

Láttu eins og þú sért ómáluð þegar þú ert í raun stífmáluð!

„No makeup makeup“ er það heitasta núna og fram á vor og sumar þar sem konur vilja nota förðunarvörur en samt ekki að það sjáist á húðinni. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 130 orð | 3 myndir

Leggðu áherslu á líkamann

Fólki hættir til að setja allan fókus á andlitið en gleyma líkamanum. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem vilja hlúa að húð líkamans á einstakan hátt. Marta María | mm@mbl.is Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 2845 orð | 5 myndir

Lifir drauminn í Los Angeles

Athafna- og listakonan Rósa Guðmundsdóttir hefur búið í tæplega tvo áratugi í Bandaríkjunum. Hún lifir áhugaverðu lífi með eiginkonu sinni Moonli Singha sem er fyrsti einstaklingurinn sem hún var tilbúin að ganga í hjónaband með. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 547 orð | 8 myndir

Málarinn málar ekkert sérstaklega gott málverk með fingrunum

Sigrún Sigurðardóttir, Senior Event Artist hjá MAC, er nýkomin heim af tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Hún segir að mattur farði sé það heitasta í dag. Marta María | mm@mbl.is Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 639 orð | 7 myndir

Nokkrar leiðir til að massa húðina í mesta kuldanum

Íslendingar búa vel að því leytinu til að híbýli landsmanna eru vel upphituð. Þegar kalt er í veðri verður húð okkar fyrir miklum hitabreytingum. Hitabreytingar gera það að verkum að húðin þornar óvenjumikið. Meira
14. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1029 orð | 9 myndir

Það er hægt að fjárfesta í góðu hári

Egill Einarsson hársnyrtir er einn af eigendum Slippsins hársnyrtistofu. Hann segir gott fagfólk og vandaðar hárvörur vera lykilinn að fallegu hári. Að fjárfesta í hárinu virðist skila sér margfalt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.