Greinar miðvikudaginn 19. febrúar 2020

Fréttir

19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Aukin umferð kallar á öflugri dráttarbát

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tilboð í notaðan dráttarbát fyrir höfnina í Þorlákshöfn voru opnuð um miðjan síðasta mánuð. Þrjú tilboð bárust, en 25 aðilar sýndu útboðinu áhuga. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Áhrif á skóla og heimaþjónustu

sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áhrif ótímabundins verkfalls félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg verða meiri eftir því sem verkfallið stendur lengur. Verði ekki samið mun t.d. skortur á þrifum hafa fljótlega áhrif á starfsemi skóla. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

„Sakamál og hefur alltaf verið“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Miklar umræður urðu um málefni braggans við Nauthólsvík á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi. Reglur voru brotnar, tölvupóstum var eytt og gögn ekki skráð. Meira
19. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 100 orð

Beita Rosneft refsiaðgerðum

Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að hún hygðist beita dótturfélag rússneska ríkisolíufyrirtækisins Rosneft viðskiptaþvingunum vegna viðskipta þess við stjórnvöld í Venesúela. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bláfjöll skörtuðu sínu fegursta

Skíðaunnendur nutu þess að renna sér í glampandi sólskini og veðurblíðu í Bláfjöllum í gær og starfsmaður var þar önnum kafinn við að skipta út gömlu perulömpunum fyrir LED-lýsingu sem á að koma upp á öllu skíðasvæðinu. Opið var í Bláfjöllum frá kl. Meira
19. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Bloomberg mælist með aukið fylgi

Auðkýfingurinn Michael Bloomberg mælist nú með 19% á landsvísu vestanhafs í könnunum á fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í forvali demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í haust. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð

Eftirför frá Sundahöfn í Lækjargötu

Rétt fyrir klukkan fjögur í gær barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um að kona í annarlegu ástandi hefði stolið bifreið við Sundahöfn. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Enn er óvissa um brottvísun

„Hann er enn í óvissu gagnvart stjórnvöldum um hvort honum verði vísað úr landi á meðan mál hans er til meðferðar. Hins vegar hefur frestur verið veittur til 24. febrúar um að leggja fram frekari gögn í málinu,“ segir Claudie Ashonie Wilson, lögmaður Maní Shahidi, 17 ára transpilts frá Íran. Honum og fjölskyldu hans hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Erum að bregðast börnunum okkar

Sviðsljós Þorgerður AnnaGunnarsd. thorgerdur@mbl.is Engin þjóð í heiminum er með fullnægjandi hætti að verja heilsu, umhverfi og framtíð barna samkvæmt nýrri tímamótaskýrslu UNICEF, WHO og The Lancet. Ísland er eitt besta land í veröldinni fyrir börn en mikil losun gróðurhúsalofttegunda dregur okkur niður listann. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Fá styrki til að setja upp hleðslustöðvar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nítján umsóknir hafa borist styrktarsjóði ætluðum fjöleignarhúsum til uppsetningar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fær ekki starfsleyfi sem osteópati

Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest úrskurð Embættis landlæknis þess efnis að hafna því að menntaður osteópati fái starfsleyfi sem slíkur hér á landi. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gefa eftir réttinn til að fá afskriftir

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að frístundakort borgarinnar sé minnst nýtt í Hóla- og Fellahverfi. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson, bókaútgefandi og fv. skólastjóri á Þingeyri og staðarhaldari á Hrafnseyri, varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 16. febrúar. Hann var á áttugasta aldursári. Hallgrímur var fæddur í Reykjavík 28. júní 1940. Meira
19. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Hvetja fólk til stillingar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Heilbrigðisyfirvöld í Kína birtu í gær nýja skýrslu um kórónuveirufaraldurinn, sem bendir til þess að veiran valdi einungis mildum einkennum í um 81% tilfella. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ísland í 9. sæti

Ísland lendir í 9. sæti af 180 löndum heims þegar kemur að velferð barna varðandi heilsu, menntun, næringu og barnadauða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem UNICEF, WHO (Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin) og tímaritið Lancet senda frá sér í dag. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Jakob Björnsson

Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, lést á hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 15. febrúar. Jakob fæddist 30. apríl 1926, sonur Björns Guðmundar Björnssonar bónda í Fremri-Gufudal í A-Barðastrandasýslu og Sigríðar Ágústu Jónsdóttur húsfreyju. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð

Kórónuveiran hefur áhrif á sölu Össurar

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir útlit fyrir að kórónuveiran muni hafa veruleg áhrif á sölu fyrirtækisins í Kína á fyrsta ársfjórðungi. „Fjárfestar eru rólegir yfir þessu af því að þetta er tímabundið. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Krefjast aðgerða tafarlaust

„Bíðum ekki eftir að verði keyrt á annað barn,“ sagði einn fundargesta á íbúafundi sem efnt var til í Glerárskóla fyrir íbúa í Hlíða- og Holtahverfi á Akureyri í gærkvöld. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Lýsa óánægju með fyrirgreiðslu banka

Mikil umræða hefur skapast í hópnum Íslendingar í útlöndum á Facebook að undanförnu um réttindi og fyrirgreiðslu í bönkum á Íslandi. Tugþúsundir Íslendinga eru í hópnum og virðast margir telja sig hlunnfarna í viðskiptum. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Með stjörnum í Nashville

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistar- og söngkonan Anna Hansen, sem býr í Kaupmannahöfn, hefur verið á ferðinni heimsálfa á milli að undanförnu. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Metfjöldi nýtti bótaréttinn ytra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun gaf í fyrra út ríflega 1.400 leyfi til að fara í atvinnuleit erlendis og fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi á meðan. Það er um 50% aukning frá fyrra metári sem var kreppuárið 2009. Meira
19. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Neitar að viðurkenna úrslitin

Forsetaframbjóðandinn Abdullah Abdullah tilkynnti í gær að hann viðurkenndi ekki lokaniðurstöðu landskjörstjórnar Afganistan, sem hafði fyrr um daginn lýst því yfir að Ashraf Ghani, sitjandi forseti, hefði unnið endurkjör með 50,64% atkvæða. Meira
19. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Níu sýknaðir vegna skorts á sönnunum

Níu manns voru í gær sýknaðir af tyrkneskum dómstól, en þeir voru hluti af sextán, sem hafði verið ákærður fyrir tilraun til þess að kollvarpa stjórnvöldum með mótmælunum í Gezi-garðinum í Istanbúl árið 2013. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Ræktun á spergilkáli tvöfaldaðist á milli ára

Blómkál og spergilkál eru þær tegundir útiræktaðs grænmetis sem mest aukning var í á síðasta ári, miðað við árið á undan. Einnig varð veruleg aukning í uppskeru af kartöflum og rófum milli ára. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sigurður Árnason

Sigurður Árnason, tónlistarmaður og kerfisfræðingur, lést 15. febrúar, á 73. aldursári. Sigurður, kallaður Siggi Árna, fæddist í Reykjavík 12. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Skiptast í fylkingar um hlýnun jarðar

Helmingur landsmanna telur að fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar séu almennt réttar. Aðrir skiptast í tvær fylkingar þar sem ríflega fjórðungur telur að þær séu almennt ýktar og nær fjórðungur telur að þær séu almennt vanmetnar. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Skoða hvernig tryggja eigi markmið sáttar

Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar hvernig unnt sé tryggja að markmið sáttar sem gerð var við stofnunina árið 2018 vegna samruna fyrirtækjanna N1 og Festar, um m.a. að vernda samkeppnishagsmuni neytenda á Hellu og Hvolsvelli, nái fram að ganga. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Sýnir tryggð við íslenska framleiðslu

Höskuldur Daði Magnússon Sigurður Bogi Sævarsson „Það er mjög skiljanlegt að almenningur sé andsnúinn innflutningi og vilji standa með innlendri framleiðslu. Jafnframt að fólk óttist sjúkdóma sem gætu fylgt innflutningi, það vorum við mörg hver líka en er ekki stætt á samkvæmt dómum sem fallið hafa og stjórnvöld urðu að bregðast við,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tangó frumfluttur á háskólatónleikum

Tónlistarhópurinn Blóðberg frumflytur Tangó eftir Harald V. Sveinbjörnsson auk þess að flytja tónlist eftir Girolamo Frescobaldi, Dario Castello og Isaac Albéniz á háskólatónleikum í kapellu aðalbyggingar Háskóla Íslands í dag kl. 12.30. Meira
19. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Tíu látnir eftir árás í Austur-Kongó

Tíu létust í fyrrinótt þegar íslömsku hryðjuverkasamtökin ADF réðust á þorpið Manzahalo. Hafa samtökin haldið uppi herferð í austurhluta landsins frá því í október síðastliðnum og drepið fjölda manns. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Vaktarinn áfram í sprotakeppni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hefring ehf. var valið eitt af 27 athyglisverðustu sprotafyrirtækjum á hraðli eða vinnustofu fyrir hafsækin sprota- og nýsköpunarverk efni í Rotterdam í síðustu viku. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja svör frá ríkinu vegna Hraunbúða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjarráð Vestmannaeyja fól Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra, á fundi í vikunni, að óska eftir fundi með heilbrigðisráðherra vegna hallareksturs dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum. Meira
19. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vonskuveður á kolmunnaslóð

Eitt íslenskt skip, Hoffell SU, hefur undanfarið verið tilbúið til kolmunnaveiða á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Vonskuveður hefur verið á þessum slóðum og ekkert verið hægt að athafna sig á miðunum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2020 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Með réttu mannréttindaráði?

Ýmsir hafa lengi haft áhyggjur af, ef ekki skömm og fyrirlitningu á, Mannréttindaráði SÞ. Iðulega hafa fulltrúar þjóða, sem engum dettur í hug að nefna í sama orði og mannréttindi, ráðið þarna mestu. Meira
19. febrúar 2020 | Leiðarar | 743 orð

Nýir menn, annað upplit

Menn sem búa til gervivandamál frá morgni til kvölds finna „kulnun í starfi“ þegar þau leysast upp Meira

Menning

19. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Bráðskondið skíðaskyttublæti

Ég er mikill áhugamaður um dellur. Mér er í raun slétt sama hversu galin og langt frá mér dellan er svo lengi sem sá sem er með delluna sinnir henni af alúð og ástríðu. Þá hrífst gamli með. Dæmi um slíka dellu er skíðaskotfimisblæti Ríkissjónvarpsins. Meira
19. febrúar 2020 | Bókmenntir | 752 orð | 3 myndir

Brot í himingrárri tönn

Eftir Brynjólf Þorsteinsson. Una útgáfuhús, 2019. Kilja, 58 bls. Meira
19. febrúar 2020 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Fjallar um dagbók sína í ljósmyndum

Einar Falur Ingólfsson mun kl. 12.15 í dag, miðvikudag, fjalla um ferðasögur og dagbók sína í Gerðarsafni í Kópavogi. Einar Falur hefur lengi sinnt listgrein sinni, ljósmyndun, með margvíslegum hætti. Meira
19. febrúar 2020 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Gunnarsdætur í Vatnsmýrinni

Snæbjörg Guðmunda Gunnarsdóttir sópransöngkona og Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanóleikari koma fram á ljóðasöngstónleikum í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudag, klukkan 20. Meira
19. febrúar 2020 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Húslestur Huldars og Sverris í kvöld

Rithöfundarnir Huldar Breiðfjörð og Sverrir Norland verða gestir viðburðaraðar Menningarhússins Gerðubergs í Breiðholti „Húslestur í skammdeginu“ í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
19. febrúar 2020 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Kvartett Babtist og Sigurðar á Múlanum

Kvartett Mariu Baptist og Sigurðar Flosasonar heldur tónleika í röð Jazzklúbbsins Múlans í kvöld kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Babtist er þýskur píanóleikari og tónskáld og verður á tónleikunum flutt tónlist eftir hana og Sigurð. Meira
19. febrúar 2020 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Lykilmaður sýruhústónlistar látinn

Breski upptökustjórinn, plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Andrew Weatherall er látinn, 56 ára að aldri. Lést hann af völdum blóðtappa. Meira
19. febrúar 2020 | Leiklist | 916 orð | 2 myndir

Tíminn vinnur á endanum

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Leikstjórn: Stefán Hallur Stefánsson. Leikmynd: Högni Sigurþórsson, Magnús Arnar Sigurðarson og Hermann Karl Björnsson. Búningar: Ásdís Guðný Guðmundsdóttir. Tónlist: Anna Halldórsdóttir. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson. Meira

Umræðan

19. febrúar 2020 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

135 ár frá mannskæðasta snjóflóði á Íslandi

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Barn eitt sem náðist var að sjá andvana, kalt og hálfstirðnað. Úr öllum áttum heyrðust óp og vein. Menn komu naktir hvaðanæva, vaðandi gegnum snjó og ís." Meira
19. febrúar 2020 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Áfengi til útlanda og aftur heim

Frá árinu 1995 hefur almenningur átt þess kost að flytja inn eigið áfengi til einkaneyslu. Einkaréttur ÁTVR til innflutnings á áfengi var með öðrum orðum afnuminn fyrir 25 árum. Meira
19. febrúar 2020 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Frístundakortið og íþróttafélagið Leiknir

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Verið er að beita börn efnaminni foreldra órétti með því að gefa þeim tækifæri með hægri hendi en hrifsa það til baka með þeirri vinstri." Meira
19. febrúar 2020 | Aðsent efni | 908 orð | 2 myndir

Leikið á strengi sósíalismans

Eftir Óla Björn Kárason: "Sá sem leikur á strengi sósíalismans og lofar að gefa kjósendum „alla peningana hans Jóa“ stendur best að vígi." Meira
19. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Rof í þagnarhjúpinn

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hann ætti að ræða ástæðurnar fyrir því að valdsækni hans á þessu sviði hefur verið gagnrýnd og skýra hvernig sjálfdæmi ábyrgðarlauss dómarahópsins fær staðist skýra stjórnarskrárreglu." Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Guðjón Kristinn Harðarson

Guðjón Kristinn Harðarson fæddist 23. desember 1954. Hann lést 1. febrúar 2020. Útför Guðjóns fór fram 14. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson fæddist í Hólsseli 31. janúar 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð 15. janúar 2020. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jóhannes Sigurðsson, fæddur á Víðirhóli 2. nóvember 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist á Akureyri 30. nóvember 1936. Hún lést á Kanaríeyjum 22. desember 2019. Foreldrar hennar voru Ólafur Magnússon pípulagningameistari, f. 7. september 1906, og Droplaug Pálsdóttir húsmóðir, f. 3. mars 1911. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

Kolbrún Jensdóttir

Kolbrún (Kolla) Jensdóttir fæddist 27. apríl 1952 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 10. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Jens Hinriksson, vélstj. hjá Tryggva Ófeigssyni og síðan lengst sem vaktstjóri í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi,... Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2649 orð | 1 mynd

Ruth Pálsdóttir

Ruth Pálsdóttir fæddist 10. desember 1926 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. febrúar 2020. Hún var dóttir hjónanna Ingunnar Guðjónsdóttur frá Laugabökkum í Ölfusi, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Sigrún Hermannsdóttir

Sigrún Hermannsdóttir fæddist 27. desember 1919. Hún lést 2. febrúar 2020. Útför Sigrúnar fór fram 14. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Sigrún Siggeirsdóttir

Sigrún Siggeirsdóttir fæddist 10. mars 1946. Hún lést 11. febrúar 2020. Sigrún var jarðsungin 18. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Sigurður Árni Sigurðsson

Sigurður Árni Sigurðsson fæddist 4. janúar 1928. Hann lést 5. febrúar 2020. Útför Adda fór fram 14. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Steinunn Gróa Valdimarsdóttir

Steinunn Gróa Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júlí 1925. Hún lést á Droplaugarstöðum 29. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Sigurlína Jónsdóttir frá Innstu-Tungu í Tálknafirði, f. 20.8. 1893, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. febrúar 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. e3 Bg7 4. d4 Rf6 5. d5 0-0 6. Rf3 d6 7. Be2 e6 8...

1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. e3 Bg7 4. d4 Rf6 5. d5 0-0 6. Rf3 d6 7. Be2 e6 8. Rd2 He8 9. 0-0 Ra6 10. a4 Rc7 11. e4 b6 12. He1 a6 13. a5 b5 14. dxe6 Hxe6 15. Rb3 Rxe4 16. Rxe4 Hxe4 17. cxb5 Rxb5 18. Rxc5 Hxe2 19. Hxe2 Rd4 20. Re4 d5 21. Hd2 dxe4 22. Meira
19. febrúar 2020 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Aníta Lind Þorvaldsdóttir , Alexandra Kolka Steffy Eydal og Íris Ósk...

Aníta Lind Þorvaldsdóttir , Alexandra Kolka Steffy Eydal og Íris Ósk Sverrisdóttir héldu nokkrar tombólur á Akureyri til styrktar Rauða krossinum. Þær komu með afraksturinn, 9.584 krónur, og afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins. Meira
19. febrúar 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Elín Ragna Þorsteinsdóttir

50 ára Elín er frá Akranesi en býr í Garðabæ. Hún er með BEd.-gráðu í þroskaþjálfun og BEd.-gráðu í sérkennslu frá Háskóla Íslands. Elín er sérkennari og nemenda- og kennsluráðgjafi í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Maki : Ómar Rögnvaldsson, f. Meira
19. febrúar 2020 | Árnað heilla | 582 orð | 3 myndir

Fékk fálkaorðuna í byrjun árs

Ólöf Þórelfur Hallgrímsdóttir er fædd 19. febrúar 1960 á Akureyri en ólst upp í Vogum í Mývatnssveit og hefur átt heima þar alla tíð. Meira
19. febrúar 2020 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Loksins kominn á Instagram

Leikarinn Matthew Perry er loksins komin á Instagram, síðastur Vinahópsins, og margir fagna því að sjá hann loksins inni á samfélagsmiðlinum. Lisa Kudrow, sem lék með honum í þáttunum Vinir, skrifaði á Instagram-síðuna sína „Loksins!!! Jei!! Meira
19. febrúar 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Sjálfbær merkir öðrum þræði að vera sjálfum sér nægur – einkum þó með tilliti til nýtingar matar, hráefna o.fl. Maður sem ekki taldi sig þurfa hjálp við að leggja mat á mál nokkurt kvaðst vera alveg „sjálfbær“ að gera það. Meira
19. febrúar 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Ragna Dögg Ólafsdóttir

40 ára Ragna býr í Neskaupstað, er fædd þar og uppalin. Hún er með BEd.-gráðu í íþróttafræðum við Högskolen í Hedmark, Noregi, og er að klára meistaranám á heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri. Ragna kennir sund í Nesskóla. Meira
19. febrúar 2020 | Í dag | 278 orð

Sögur á milli lægða

Þau eru mörg vandamálin. Á sunnudag skrifaði Sigurlín Hermannsdóttir „Sögur á milli lægða“ í Leirinn: Sagði einn sélegur herra að sér þætti fátt nokkuð verra á viðkvæmum stundum á venusarfundum en þegar hann þyrfti að hnerra. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2020 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Annar lykilmaður úr leik

Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur fengu slæmar fréttir í gær þegar félagið skýrði frá því að suðurkóreski sóknarmaðurinn Heung-min Son væri handleggsbrotinn eftir leikinn gegn Aston Villa á sunnudaginn. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Enn og aftur deildarbikar á loft á Akureyri

SA tryggði sér deildarmeistaratitil karla í íshokkí með 5:3-sigri á Fjölni í Skautahöll Akureyrar í gærkvöldi. SA, sem hefur haft yfirburði í íshokkí hér á landi í áraraðir, lenti 2:3-undir í fyrstu lotu. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Toulon – Metz 23:33 &bull...

Frakkland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Toulon – Metz 23:33 • Mariam Eradze skoraði 2 mörk fyrir Toulon. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur – Fjölnir 20.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – Skallagrímur 18 Smárinn: Breiðablik – Grindavík 19. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 770 orð | 2 myndir

Hefur enn ekki misst úr deildarleik í Grikklandi

Grikkland Kristján Jónsson kris@mbl.is „Persónulega hefur gengið mjög vel hjá mér þessi tæpu tvö ár sem ég hef verið hérna. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Liverpool lenti á vegg í Madríd

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Liverpool þurfti að sætta sig við 0:1-tap fyrir Atlético Madríd á útivelli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Atlético Madrid...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Atlético Madrid – Liverpool 1:0 Saúl Niguez 4. Dortmund – París SG 2:1 Erling Braut Håland 69., 77. – Neymar 75. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stefán Teitur hjá Sarpsborg

Stefán Teitur Þórðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarfélaginu Sarpsborg sem dvelur í æfingabúðum í Marbella á Spáni. Fótbolti.net skýrði frá þessu í gær. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Stór og stæðilegur framherji í KA

Knattspyrnudeild KA hefur fengið stóran og stæðilegan framherja, Jibril Abubakar, að láni frá Midtjylland, toppliði dönsku úrvalsdeildarinnar. Gildir lánssamningurinn út ágústmánuð. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

*Thelma Dís Ágústsdóttir, landsliðskona í körfubolta, var valin...

*Thelma Dís Ágústsdóttir, landsliðskona í körfubolta, var valin íþróttamaður vikunnar hjá Ball State-háskólanum í Indiana vestanhafs. Thelma skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf tvær stoðsendingar í 69:58-sigri á Buffalo. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Valdís og Guðrún ríða á vaðið

Atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir verða báðar á meðal þátttakenda á Ladies Classic Bonville-mótinu sem fram fer í Ástralíu dagana 20.-23. febrúar næstkomandi í Evrópumótaröðinni. Meira
19. febrúar 2020 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Valur gegn fornum fjendum?

Valsmenn gætu mætt sínum fornu fjendum í Potaissa Turda frá Rúmeníu, takist þeim að sigra Halden frá Noregi í átta liða úrslitum Áskorendabikars karla í handknattleik. Meira

Viðskiptablað

19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 2038 orð | 2 myndir

Auðvelda ferlið við fasteignakaup og fleira

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjártæknifyrirtækið Two Birds vinnur að því að breyta fasteignamarkaðnum á Íslandi. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Eigið fé tryggingafélaganna 145 ma.

Tryggingastarfsemi Eignir íslenskra tryggingafélaga jukust um 11% á árinu 2019 og námu þær 258,4 milljörðum króna. Hafa þær aldrei verið meiri en í júní síðastliðnum þegar þær stóðu í 258,8 milljörðum króna. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Er allt vænt sem vel er grænt?

Áhugi á útgáfu grænna skuldabréfa hefur aukist mjög undanfarin ár, og sérstaklega eftir undirritun Parísarsáttmálans. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Ferðalag eftir skoskri strönd

Hið ljúfa líf Skoska viskíið Laphroaig er drykkur sem virðist kljúfa viskí-unnendur í tvær andstæðar fylkingar. Hjá sumum er þessi blæbrigðaríki drykkur í algjöru uppáhaldi, á meðan öðrum þykir hann yfirþyrmandi. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Greiða háa skatta fyrir það eitt að vera með fólk í vinnu

Sem framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar ber Pétur Thor ábyrgð á vörum sem fyrir löngu eru orðnar samofnar íslenskri matarmenningu, eins og Lakkrís Draumi og Djúpum, að ógleymdum Freyju Karamellunum. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 735 orð | 2 myndir

Hampa sérstöðu Íslands og gæðum hráefnisins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áherslurnar í markaðsstarfi Feel Iceland veita vísbendingu um hvernig markaðssetja ætti íslenskt sjávarfang á erlendum mörkuðum. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Harðari barátta um laus störf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Margfalt fleiri sækja nú um lausar stöður sérfræðinga en fyrir aðeins tveimur árum. Framkvæmdastjóri Hagvangs segir óvissu skaðlega. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 625 orð | 1 mynd

Iðnbylting, atvinna og lífskjarasókn

Út frá meðalverði Landsvirkjunar til iðnaðar má áætla að álverin hafi keypt raforku fyrir um 40 milljarða. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 977 orð | 3 myndir

Japan mun hrista kreppuna af sér

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Landsframleiðsla á síðasta ársfjórðungi 2019 dróst mun meira saman en búist hafði verið við og líklegt að samdrátturinn haldi áfram á þessu ári. Japan á samt mikið inni. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Kom út úr skápnum sem rokkstjarna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fyrrverandi þungarokkarinn James Dodkins er meðal vinsælustu fyrirlesara í heimi á sviði þjónustuupplifana viðskiptavina. Hann kemur til landsins í byrjun næsta mánaðar. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 783 orð | 5 myndir

Konur vannýtt auðlind í tónlistarheiminum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Starfsemi Beatopia miðar að því að rétta hlut kvenna í grasrót tónlistarheimsins. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Kórónuveiran setur strik í sölu Össurar í Kína

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína hefur dregið úr sölu Össurar í Kína. Forstjóri félagsins telur að áhrifin verði tímabundin. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 217 orð

Léttúð eða barnaskapur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Einn stærsti raforkukaupandi landsins er í rekstrarerfiðleikum. Flestir sjá mikilvægi þess að álverið í Straumsvík eigi sér framhaldslíf. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Matsbreytingarnar 80% hagnaðarins

Fasteignir Fasteignafélögin þrjú sem skráð eru í Kauphöll Íslands, Eik, Reginn og Reitir, skiluðu samanlagt um 10,8 milljarða hagnaði í fyrra. Jókst hann um 84% milli ára en árið 2018 reyndist hann tæpir 5,9 milljarðar. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Keypti hús á 20,9 milljarða Apple-vöruskortur yfirvofandi ... Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 232 orð | 2 myndir

Myndgreining nýtt við verðmat fasteigna

Fjártæknifyrirtækið Two Birds ryður brautina fyrir nýja nálgun á verðmat fasteigna hér á landi. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Mæta skorti í Urriðaholtinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Húsið í hverfinu ehf. hefur hafið uppbyggingu skrifstofuhúsnæðis í Urriðaholti. Eigendurnir sjá tækifæri á markaðnum. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Órökstuddar dylgjur og meiðyrði

Framkvæmdastjórn Hafró krefst þess að Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) biðjist opinberlega afsökunar á bréfi sem FÍN sendi stofnuninni þar sem sagt var frá því að félagsmenn FÍN sem starfa hjá Hafró upplifi að þeim sé hótað, að ágreiningur sé... Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Rausnarlegar gjafir hins frjálsa markaðar

Bókin Allt of auðvelt er að gleyma því, í dagsins amstri, að flest okkar lifa þvílíku lúxuslífi að myndi gera konunga og keisara fyrri alda græna af öfund. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 101 orð | 2 myndir

Samsung og Thom Browne gera síma

Græjan Suðurkóreski raftækjaframleiðandinn kom skemmtilega á óvart fyrr í mánuðinum með nýjum samlokusíma, Galaxy Z Flip. Innan í „samlokunni“ er sveigjanlegur snertiskjár sem þolir það að vera brotinn saman í miðjunni. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Skoðar kaup á Domino´s

Veitingamarkaður Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir skoðar nú möguleikann á því að kaupa að nýju Domino´s á Íslandi. Þetta herma heimildir ViðskiptaMoggans. Birgir seldi fyrirtækið til Domino´s Pizza Group í Bretlandi í tveimur hlutum árin 2016 og 2017. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 718 orð | 2 myndir

Spurt hvort eftirlit sé fullnægjandi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Starfsmenn Fiskistofu voru 674 eftirlitsdaga á sjó á árinu 2019 og starfa um 30 starfsmenn við veiðieftirlit stofnunarinnar. Þá komu upp 219 brotamál í fyrra og hafa slík tilvik verið 1.443 á árunum 2013 til 2019. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 335 orð

Til að kóróna vandann

Við stöndum á viðkvæmum stað á vaðinu. Seðlabankinn er búinn að viðurkenna það og síðasta stýrivaxtalækkun var endurómur af því. En sennilega brást bankinn of seint við. Meira
19. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Veiran hefur áhrif á Apple

Hagnaðarmarkmið Apple á fyrsta fjórðungi 2020 nást ekki vegna kórónu-veirunnar,... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.