Greinar fimmtudaginn 19. mars 2020

Fréttir

19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð

Afturkalla skýrslu um Íslandsbanka

Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallað tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafði sent fjármála- og efnahagsráðherra 4. mars síðastliðinn. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 996 orð | 5 myndir

Ákvörðun sem stenst ekki skoðun

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Að takmarka aðgengi eins ákveðins hóps stenst hvorki læknisfræðilegar forsendur né út frá heilbrigðri skynsemi. Hvergi hefur verið gengið eins hart fram á þessu sviði og hér á landi,“ segir Birgir Guðjónsson, fv. yfirlæknir á Hrafnistu og fv. aðstoðarprófessor við Yale-háskóla. Vísar hann í máli sínu til yfirlýsingar fjögurra aðstandenda sem lýst hafa yfir áhyggjum af afleiðingum heimsóknarbanns á hjúkrunarheimili vegna kórónuveirunnar. Sjálfur er Birgir aðstandandi en að hans sögn stenst heimsóknarbannið ekki skoðun. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Bankarnir koma til móts við hótel í rekstrarvanda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stóru bankarnir þrír hyggjast á næstu vikum vinna með fyrirtækjum í gistiþjónustu vegna tímabundins tekjutaps vegna kórónuveirunnar. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Bankinn á enn vopn í búri sínu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meginvextir Seðlabanka Íslands eru nú 1,75% eftir að peningastefnunefnd bankans ákvað á fundi sem haldinn var fyrr í vikunni að lækka vexti um 0,5 prósentur. Á einni viku hefur bankinn því lækkað stýrivexti um 1 prósentu sem viðbragð við hörðum efnahagssamdrætti sem rakinn er til áhrifa af útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
19. mars 2020 | Innlent - greinar | 725 orð | 3 myndir

„Ég hélt að ég væri ósigrandi“

Inga Dagný Eydal er höfundur bókarinnar, Konan sem datt upp stigann, sem nýlega kom út hjá JPV. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og var yfirmaður á sínum vinnustað þegar hún upplifði sjálf kulnun 2016. Hún hélt að manneskja eins og hún væri algerlega ósigrandi. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Binda vonir við að flogið verði á ný í sumar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum með ágæta bókunarstöðu fyrir Grænland í sumar og væntum þess að hægt verði að koma öllu í gang á ný fyrir þann tíma,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Air Iceland Connect. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Birgðir til 5 mánaða í stað þriggja

Stærstu heildsölur landsins horfa nú til þess að eiga fjögurra til fimm mánaða birgðir af helstu vörum fyrir heimilin í landinu, í stað tveggja til þriggja mánaða birgða áður. Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Bólusetja íslenska hesta

Hópur íslenskra hesta var nú á mánudag fluttur til Sviss og Suður-Þýskalands þar sem þeir munu dvelja á svokölluðu „flugusvæði“. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Brugðist við gagnrýni GRECO

Brugðist er við athugasemdum og gagnrýni ríkjahóps Evrópuráðsins (GRECO) gegn spillingu hvað varðar þingmenn, dómara og saksóknara í nýjum frumvarpsdrögum félagsmálaráðherra um breytingar á lögum um Félagsdóm. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Dásemdar súkkulaðibitakaka bökuð í steypujárnspönnu

Góð steypujárnspanna er gulli betri því þær eru ekki bara heppilegar til að steikja í heldur duga þær einnig sem fyrirtaks pítsubökunargræja og bökunarform. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð

Dregið hefur úr kolmunnaafla við Írland

Dregið hefur úr kolmunnaveiði vestur af Írlandi síðustu daga, auk þess sem ótíð hefur verið á miðunum. Fiskurinn er að ganga í norður og norðaustur og er líklegt að hann fari fljótlega inn fyrir 200 mílna mörkin við Írland og Skotland. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð

Eingöngu afbókanir á síðustu dögum

Ferðaþjónustufyrirtækið GoNorth er að verða fyrir gríðarlegu höggi þessa dagana. Þetta segir Unnur Svavarsdóttir, eigandi GoNorth, í umsögn við stjórnarfrumvarp um hlutabætur í atvinnuleysi. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Eliza forsetafrú hjá Rauða krossinum í Efstaleiti

„Viðbrögð og aðstoð vegna kórónuveirunnar eru meðal umfangsmestu verkefna sem við höfum nokkru sinni fengið í fangið,“ segir Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Fái að semja um sex stórframkvæmdir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vegagerðin fær ótvíræða heimild til að semja, að undangengnu útboði, við einkaaðila um samvinnu um sex tilteknar samgönguframkvæmdir á þjóðvegakerfinu skv. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Frumvarp um hlutabætur gagnrýnt

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fær ekki að ganga á línu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Umhverfisstofnun hefur hafnað beiðni franska ævintýramannsins Antoine Mesnage um að fá að ganga á línu við Svörtuloft á Snæfellsnesi í sumar og nota dróna til að taka athæfið upp á myndband. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Gómsæt gulrótarkaka og glænýr rjómaostur

Það þekkja flestir rjómaostinn í bláu dósunum en hann er nú kominn í nýjar umbúðir og það sem betra er nú hefur osturinn verið endurbættur til muna svo hann er enn mýkri og bragðbetri en áður. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Í A-landsliðinu 75 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þorgeir Guðmundsson er eins og gott vín, verður bara betri með aldrinum. Hann verður 76 ára í haust og varð Íslandsmeistari í tvímenningi í pílukasti, 501, á dögunum. Meira
19. mars 2020 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Íhuga borgaralaun vegna faraldursins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum boðuðu í gær enn frekari aðgerðir til þess að verja hagkerfi ríkja sinna fyrir áhrifum kórónuveirufaraldursins, en nú hafa meira en 200.000 manns smitast af veirunni og um 8. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Íslandshótel loka nokkrum hótelum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela, segir mögulega fimm hótel af 17 í keðjunni verða lokuð tímabundið vegna tekjutaps út af kórónuveirunni. Þá bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Íslenskar hálstöflur rokseljast í Kína

Sala á íslenskum Voxis-hálstöflum og Keynatura-fæðubótarefni er hafin í Kína, en Voxis er notað við kvef- og flensueinkennum. Vörurnar eru framleiddar af fyrirtækinu SagaNatura. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Í sóttkví við heimkomu

Allir Íslendingar sem koma til landsins munu frá og með deginum í dag fara í tveggja vikna sóttkví. Þetta staðfesti Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í gær. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Kína vísar blaðamönnum úr landi

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Kínversk stjórnvöld tilkynntu í gær að bandarískum blaðamönnum, sem starfa fyrir dagblöðin The New York Times , The Washington Post og Wall Street Journal , yrði vísað úr landi. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vorverk Þrátt fyrir vonda veirutíð þessa dagana er vorið á leiðinni og nauðsynlegt að huga að trjágróðrinum í tíma. Það voru þessir verkamenn einmitt að gera á Arnarhóli í... Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1529 orð | 3 myndir

Kvíði og angist meðal Frakka

Baksvið Ágúst Ásgeirsson skrifar frá Frakklandi Með innilokun landsmanna á heimilum sínum, lokun verslana annarra en matvælabúða, stöðvun almannasamgangna og takmarkaðri sorphirðu hófst nýr og byltingarkenndur kafli í lífi Frakka. Meira
19. mars 2020 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Lifir í nokkra daga við réttar aðstæður

Ný rannsókn sem birt var á þriðjudag bendir til þess að kórónuveiran geti lifað utan mannslíkamans í nokkra daga á vissum flötum. Þá gefa niðurstöður rannsóknarinnar til kynna að veiran geti lifað sem svifúði í loftinu í allt að þrjá klukkutíma. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð

Loftorka bauð lægst í gatnagerð

Tilboð voru opnuð nýlega um gatnagerð í Breiðamýri á miðsvæði Álftaness. Tólf tilboð bárust og bauð Loftorka ehf. lægst í verkefnið eða liðlega 204 milljónir króna. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Mannvit átti lægsta boð í örútboði

Fyrirtækið Mannvit var með lægsta tilboðið í örútboði á óháðri úttekt sem fram á að fara á fyrirliggjandi gögnum og rannsóknum Vegagerðarinnar á Landeyjahöfn. Meira
19. mars 2020 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Mesta áskorunin frá síðari heimsstyrjöld

Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í sérstöku sjónvarpsávarpi sínu í gær að Þjóðverjar stæðu nú frammi fyrir sinni mestu áskorun frá dögum síðari heimsstyrjaldar. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Meta svigrúmið til vaxtalækkana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stóru bankarnir þrír kanna nú hvort þeir muni lækka vexti í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabankans. Meginvextir lækkuðu í gær um hálft prósentustig í annað sinn á einni viku og eru nú komnir í 1,75%. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nýir aðilar taka við rekstri Cintamani

Einar Karl Birgisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri útivistarvörumerkisins Cintamani, hefur ásamt hópi fjárfesta í félaginu Cinta 2020, keypt Cintamani af Íslandsbanka. Einar verður framkvæmdastjóri hins endurreista fyrirtækis. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 786 orð | 5 myndir

Stöðugar brælur úr öllum áttum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég er búinn að vera á sjó í tæp 40 ár og þessi vetur er búinn að vera sá alerfiðasti sem ég man eftir,“ segir Pétur Pétursson, útgerðarmaður og skipstjóri á Bárði SH 81. „Búið að vera sitt á hvað suðvestan og vestan stormar eða norðaustan rok. Stöðugar brælur úr öllum áttum.“ Í gær voru Pétur og félagar að veiðum vestur í Brún úti af Hellissandi og sagði Pétur að loðna væri komin í fiskinn, en undanfarið hefur síld verið víða á svæðinu og mikið líf á miðunum. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Teflt og spilað til sóknar á netinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hraðskákmót verður á chess.com í kvöld og hefst það klukkan 19.30. Þetta er fjórða skákmótið á netinu síðan samskiptabann vegna kórónuveirunnar var sett á um helgina. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Telur smit hér verða um 700 hinn 1. apríl

Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi, spáir því að kórónuveirusmit hér á landi verði orðin rúmlega 700 um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram í færslu sem hann birti á Facebook í gær. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1067 orð | 2 myndir

Veiran setur mark sitt á bæjarlífið

Baksvið Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það leggja sig allir fram um að vinna hratt og örugglega samkvæmt því sem Almannavarnir, sóttvarnalæknir og landlæknir boða til þess að vinna gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar. En það er ljóst að verkefnið er afar stórt og erfitt að spá hvernig mál þróast frá degi til dags,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, en kórónuveiran hefur sett mark sitt á bæjarlífið norðan heiða líkt og annars staðar í heiminum. Fyrstu menn orðnir veikir og þó nokkur fjöldi hefst við í sóttkví í heimahúsum. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vilja eiga allt að fimm mánaða vörubirgðir

Stærstu heildsölur landsins horfa nú til þess að eiga fjögurra til fimm mánaða birgðir af helstu vörum fyrir heimilin í landinu, í stað tveggja til þriggja mánaða birgða áður. Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Meira
19. mars 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Vinnur að bóluefni gegn veirunni

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Örn Almarsson, íslenskur efnafræðingur búsettur í Massachusetts í Bandaríkjunum, er einn þeirra sem vinna nú að mögulegu bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2020 | Leiðarar | 291 orð

Sandurinn smyr illa

Íslendingar þurfa ekki á ofvöxnu bákni og óþörfum reglum að halda Meira
19. mars 2020 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Veiran afhjúpar getuleysið

Páll Vilhjálmsson minnir á að „Þjóðverjar lokuðu landamærum sínum áður en landamærum Evrópu var lokað gagnvart umheiminum. Þjóðverjar vildu ekki COVID-19 smit frá Austurríki og Ítalíu. Meira
19. mars 2020 | Leiðarar | 383 orð

Viðskiptabönkunum veitt aukið svigrúm

Seðlabankinn steig jákvætt skref, aðrir bankar þurfa að fylgja á eftir Meira

Menning

19. mars 2020 | Bókmenntir | 145 orð | 4 myndir

Einsemd, Alexanderplatz og geimverur

Rithöfundurinn, samfélagsrýnirinn og ástríðugrúskarinn Illugi Jökulsson var beðinn um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
19. mars 2020 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Eurovision hefur verið aflýst í ár

Eurovision-keppninni í ár hefur verið aflýst vegna kórónuveirufaraldursins en keppnin átti að fara fram í Rotterdam í Hollandi. Meira
19. mars 2020 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Í heimi á hvolfi þarf fólk sem má treysta

„Það er ekkert að gera – enginn fótbolti!“ sagði maður ergilega í símann þar sem ég gekk framhjá honum í verslun. Og skortur á leikjum í beinni hlýtur að ganga nærri sálartetri margra – ofan á annað. Meira
19. mars 2020 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Kettir versta kvikmynd ársins 2019

Söngvamyndin Cats, Kettir, hlaut skammarverðlaunin Golden Raspberry, þ.e. Gyllta hindberið, sem versta kvikmynd ársins 2019. Verðlaunin eru afhent árlega í Los Angeles og veitt fyrir það versta á liðnu kvikmyndaári. Meira
19. mars 2020 | Leiklist | 1136 orð | 2 myndir

Lítill drengur gleymdi sér

Leiktexti og leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Tónlist og söngtextar: Bubbi Morthens. Útsetningar og tónlistarstjórn: Guðmundur Óskar Guðmundsson. Danshöfundur: Lee Proud. Dramatúrg: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Meira
19. mars 2020 | Myndlist | 682 orð | 1 mynd

Yfirvofandi brotlending

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Svissneski myndlistarmaðurinn Andreas Brunner er sá 41. sem sýnir í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
19. mars 2020 | Menningarlíf | 1878 orð | 5 myndir

Þegar sjálfan mætir á safnið

Ýmislegt bendir til að „listasjálfur“ í anda þeirra sem margir freistast eflaust til að taka í „Chromo Sapiens“ – og hafa gaman af – snúist ekki endilega um yfirborðslega skemmtun eða sjálfhverfu. Meira

Umræðan

19. mars 2020 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Andið eðlilega

Þegar súrefnisskortur myndast í flugrými falla súrefnisgrímur niður úr loftinu. Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Eldri borgarar eiga skilið virðingu og þakklæti

Eftir Albert Þór Jónsson: "Eldri borgarar sem eru um 15% af heildarmannfjölda á Íslandi eru vannýtt auðlind sem þarf að virkja á næstu árum." Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Er heiðinn siður að yfirtaka alþjóðasamskipti?

Eftir Jónas Elíasson: "Svona launmorð í hefndarskyni eru svartasti bletturinn á alþjóðlegum samskiptum þjóða í dag." Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Fumlaus og örugg viðbrögð

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Aðgerðir næstu daga og vikur verða að miða að því að aðstoða fyrirtæki sem lenda í tímabundnu tekjufalli þannig að fólk geti haldið störfum sínum og skaðinn verði eins lítill og kostur er." Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Gáfnapróf

Eftir Sigurður Oddsson: "Seinasta myndin hefur oft komið upp í hugann þegar misvitrir stjórnmálamenn hafa tekið ákvarðanir án þess að hugsa um seinni tíma afleiðingar." Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Lausnir á löngum biðlista barna

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Með samstarfi sérfræðinga skólaþjónustu og Þroska- og hegðunarstöðvar myndu biðlistar styttast og börnin fá fyrr þá þjónustu sem þau þarfnast." Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Tvær greinar

Eftir Hauk Ágústsson: "Tvær íhugunarverðar greinar birtust í Morgunblaðinu 16. þ.m." Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Umhverfismálin

Eftir Hjálmar Magnússon: "Hafið augu og eyru vel opin og fylgist vel með því næstu árin hvað er að gerast." Meira
19. mars 2020 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Við og þið

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Eignatilfærslan er gerð í lokuðum bakherbergjum – en kórónuveiruteymið vinnur fyrir framan myndavélar fréttamanna." Meira

Minningargreinar

19. mars 2020 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Árnadóttir

Anna Guðrún Árnadóttir fæddist 25. júlí 1924. Hún lést 18. febrúar 2020. Útför hennar fór fram 2. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2020 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Herdís Ólína Guðmundsdóttir

Herdís Ólína Guðmundsdóttir fæddist 12. febrúar 1932. Hún lést 8. mars 2020. Dóttir hjónanna Guðmundar Sveinssonar, f. 27.1. 1887, d. 7.8. 1967, og Sigurborgar Þorvaldsdóttur, f. 14.5. 1883, d. 3.10. 1978. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2020 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Magnús Jóhann Óskarsson

Magnús Jóhann Óskarsson fæddist á Ísafirði 28. september 1941. Hann lést 7. mars 2020 á Landspítalanum. Hann var sonur hjónanna Óskars Sumarliðasonar og Margrétar Kristjánsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Bernie Sanders leggst undir feld

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders lagðist undir feld í gær og íhugaði hvort hann ætti að halda forsetaframboði sínu til streitu eftir að Joe Biden, helsti keppinautur hans um útnefningu Demókrataflokksins, vann öruggan sigur í öllum... Meira
19. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 662 orð | 1 mynd

Ekki tími fyrir „ég“ heldur „við“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira

Daglegt líf

19. mars 2020 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Byggja upp flott umhverfi um iðkun og keppni í íþróttinni

Fulltrúar Stöðvar 2, Rafíþróttasamtaka Íslands og Skjáskots undirrituðu í vikunni yfirlýsingu um samstarf sín á milli um eflingu rafíþrótta á Íslandi. Meira
19. mars 2020 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Fuglamyndir í samkomubanni

Þessa dagana, eða meðan á samgöngubanni stendur, eru á Facebook-síðu Fuglaverndar birtar myndir af þeim tegundum fugla sem algengastir eru á Íslandi. Að sjálfsögðu var byrjað á lóunni fyrir nokkrum dögum. Meira
19. mars 2020 | Daglegt líf | 853 orð | 3 myndir

Lætur sér ekki leiðast á veirutímum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ísabella Nótt er nýorðin 14 ára og býr í Danmörku. Hún hefur þurft að halda sig alfarið heima frá því öllum skólum þar í landi var lokað fyrir viku. Hún býr á gömlu býli en upplifir sig ekki einangraða enda nóg að gera í heimanámi og tónlistarnámi á netinu. Meira
19. mars 2020 | Daglegt líf | 591 orð | 3 myndir

Varast að valda börnum kvíða

Þessa dagana lifum við óvenjulega tíma þegar umfjöllun sem tengist COVId-19 veirunni er mjög fyrirferðarmikil, jafnt í frétta- og samskiptamiðlum og almennri umræðu. Meira

Fastir þættir

19. mars 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Rd2 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0-0 9. Be2 Ra6 10. 0-0 Re8 11. Rc4 f5 12. exf5 Bxf5 13. Bf4 Hb8 14. Rb5 Staðan kom upp í aðalflokki alþjóðlegs móts sem lauk fyrir skömmu í Kragerö í Noregi. Meira
19. mars 2020 | Í dag | 337 orð

Andríki og brúður í bandi

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann stóð fyrir austan alþingishúsið. Hann hallaði höfðinu eilítið afturábak til vinstri, horfði á Dómkirkjuna og sönglaði: Það er mikið hvað kötturinn mjálmar og margt sem vitsmunum tálmar. Meira
19. mars 2020 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Guðni Vilberg Baldursson

40 ára Guðni ólst upp í Þorlákshöfn og Hveragerði en býr í Reykjavík. Hann er framkvæmdastjóri Vatnsvirkjans ehf. Maki: Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir, f. 1977, mannauðsráðgjafi hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Börn : Kolfinna Ríkey Guðnadóttir, f. Meira
19. mars 2020 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Katy Perry langar í stelpu

Katy Perry langar að eignast stelpu. Eins og alþjóð veit er Katy Perry ófrísk og sagði frá því á dögunum, en faðir barnsins er Orlando Bloom. Orlando á eitt barn úr fyrra sambandi með Miröndu Kerr. Meira
19. mars 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Skítur gerir ekki sama gagn og shit , sem táknað getur nær hvers kyns vandræði, kjaftæði, ógæfu o.fl. Þótt sagt hafi verið „this shit has to stop“ um tíð manndráp gengur „þessi skítur“ ekki. Meira
19. mars 2020 | Fastir þættir | 382 orð | 2 myndir

Samkomubannið jákvætt fyrir Patrek

Patrekur Jaime, aðalstjarnan í nýja íslenska raunveruleikaþættinum „Æði“, mætti ásamt leikstjóra þáttanna, Jóhanni Kristófer, í morgunþáttinn Ísland vaknar í gær og spjallaði um nýja og spennandi tíma. Meira
19. mars 2020 | Árnað heilla | 828 orð | 3 myndir

Samtals 95 ára í dag

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir er fædd 19. mars 1960 í Reykjavík. Hún ólst upp í Hlíðunum í fjölskylduhúsi þriggja kynslóða með foreldrum, systkinum og móðurforeldrum, ásamt móðurbróður, Guðmundi Haraldssyni. Meira
19. mars 2020 | Fastir þættir | 166 orð

Vakandi og sofandi. S-Allir Norður &spade;KG2 &heart;K65 ⋄K10865...

Vakandi og sofandi. S-Allir Norður &spade;KG2 &heart;K65 ⋄K10865 &klubs;83 Vestur Austur &spade;9765 &spade;Á108 &heart;84 &heart;D1093 ⋄D42 ⋄3 &klubs;D1062 &klubs;KG974 Suður &spade;D43 &heart;ÁG72 ⋄ÁG97 &klubs;Á5 Suður spilar 3G. Meira
19. mars 2020 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Vill líta á björtu hliðarnar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir spjallaði í vikunni við Loga Bergmann og Sigga Gunnars um Facebook-síðuna Björtu hliðarnar sem hún stofnaði til að hjálpa fólki að deila jákvæðni í þeim aðstæðum sem heimurinn tekst á við um þessar mundir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
19. mars 2020 | Fastir þættir | 77 orð | 1 mynd

Völdu fimm seríur hver

Logi Bergmann og Siggi Gunnars, þáttastjórnendur Síðdegisþáttarins á K100, settu sér það verkefni í vikunni ásamt Ragnari Eyþórssyni að velja fimm sjónvarpsseríur hver sem þeir mældu með til hámhorfs (e. Meira
19. mars 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Þórunn Ósk Þórarinsdóttir

50 ára Þórunn ólst upp í Mosfellsbæ og býr þar. Hún er leikskólakennari að mennt með framhaldsnám í stjórnun menntastofnana frá Háskólanum á Akureyri. Þórunn er leikskólastjóri í Reykjakoti í Mosfellsbæ. Synir : Arnar Freyr Reynisson, f. Meira

Íþróttir

19. mars 2020 | Íþróttir | 348 orð | 3 myndir

Á þessum degi

19. mars 1964 Frétt í Morgunblaðinu: Kvenfólkið í meistaraflokkum handknattleiksliðanna hefur séð um það að baráttuþráðurinn á Hálogalandi hefur ekki alveg fallið niður á meðan landslið karla var í Tékkóslóvakíu. Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Engir meistarar á árinu 2020

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keppnistímabilinu 2019-20 í körfuboltanum lauk í gær þegar stjórn KKÍ ákvað á fundi í hádeginu að hætta keppni og reyna ekki að leika síðar lokaumferðir efstu deilda og úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitlana. Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Enski boltinn fyrir luktum dyrum?

Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu íhuga nú að þeir leikir sem eru eftir af tímabilinu verði allir spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Fyrir síðustu helgi var tilkynnt að leikjum deildarinnar yrði frestað til 4. Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ég er frekar undrandi á þeirri ákvörðun stjórnar Körfuknattleikssambands...

Ég er frekar undrandi á þeirri ákvörðun stjórnar Körfuknattleikssambands Íslands að hætta tímabilinu 2019-20 og leika ekki til úrslita um Íslandsmeistaratitlana og sæti í efstu deildum. Hvað lá á að taka þessa ákvörðun 18. mars? Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramótinu frestað

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ákvað á fundi sínum í gær að fresta heimsmeistarakeppni félagsliða í karlaflokki sem átti að fara fram sumarið 2021. Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfari með veiruna

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, greindi frá því í gær að hann væri kominn með kórónuveiruna. „Ég er veikur af COVID-19 og er í einangrun heima hjá mér út mars. Ég hef það fínt og er það heppinn að veiran fer ágætlega með... Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 878 orð | 3 myndir

Reiði og pirringur yfir því að þurfa að spila

Tyrkland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íþróttalíf í Evrópu er lítið sem ekkert þessa dagana enda hefur flestum íþróttaviðburðum verið frestað í álfunni vegna kórónuveirunnar. Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Sá sigursælasti til Flórída

Tom Brady, hinn sigursæli leikstjórnandi sem hefur leikið með bandaríska ruðningsliðinu New Englands Patriots undanfarna tvo áratugi, er á leiðinni til Tampa Bay Buccaneers, samkvæmt frétt ESPN. Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Seinkun Íslandsmóts liggur fyrir

„Það liggur fyrir seinkun á mótinu sem verður ekkert stórkostleg,“ sagði Haraldur Haraldsson, formaður ÍTF, meðlimur í stjórn KSÍ og framkvæmdastjóri Víkings Reykjavíkur, í samtali sem birtist á mbl.is í gærkvöld. Meira
19. mars 2020 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Þjálfarinn sagði mér að drífa mig heim

Badminton Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Kristófer Darri Finnsson hefur verið í fremstu röð í badminton á Íslandi síðustu ár. Hefur hann m.a. unnið til gullverðlauna á Íslandsmótum og Reykjavíkurleikum og verið í landsliðinu. Meira

Ýmis aukablöð

19. mars 2020 | Blaðaukar | 1115 orð | 1 mynd

Leiðir fólk um fjöll

Helga Kristín Torfadóttir stundar doktorsnám í eldfjalla- og bergfræði við Háskóla Íslands en hún hefur vakið feiknaathygli fyrir vísindamiðlun á eigin Instagram-síðu undanfarin misseri. Þar deilir hún fróðleik á mannamáli um ótrúlegustu undur sem snerta jarð- og jöklafræði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.