Greinar laugardaginn 21. mars 2020

Fréttir

21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Á þriðja þúsund umsóknir um bætur

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnulausum einstaklingum hefur farið ört fjölgandi á undanförnum dögum og vikum. Þetta má sjá af mikilli fjölgun umsókna um atvinnuleysisbætur sem berast Vinnumálastofnun (VMST). Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bakkelsið afgreitt með andlitsgrímu

Andlitsgrímur eru að verða sífellt algengari sjón hér á landi eftir að kórónuveirufaraldurinn nam hér land, en þær eru alsiða í Austurlöndum fjær. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 350 orð

„Mikið högg“ fyrir þjónustugreinarnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er mikið högg. Ég hef heyrt um sjúkraþjálfara sem eru nú með 20% af þeim verkefnum sem þeir eru vanir. Meira
21. mars 2020 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

„Við neyðumst til þess að aðskilja fólk“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Kaffihús, barir, skemmti- og veitingastaðir, líkamsræktarstöðvar, leik- og kvikmyndahús í Bretlandi lokuðu dyrum sínum í gærkvöldi. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Berjast gegn eldi í Djúpinu

„Verði Ísafjarðardjúp opnað fyrir eldi frjórra laxa verður það svartur dagur í náttúruvernd á Íslandi. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Brá í brún að greinast

Ingu Maríu Leifsdóttur brá heldur betur í brún laugardagskvöld fyrir rúmri viku þegar hún fékk það staðfest að hún bæri kórónuveiruna. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Búa yfir áratuga reynslu af sambærilegri umönnun

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum meðhöndlað sjúklinga í einangrun í langa tíð. Við þekkjum þetta því mjög vel,“ segir Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarnardeildar Landspítala. Meira
21. mars 2020 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Ekkert laganna gjaldgengt 2021

Ekkert þeirra laga sem valin hafa verið síðustu mánuði til að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin skyldi í Rotterdam í Hollandi í maí, verður gjaldgengt í keppnina árið 2021. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fljúga áfram með fisk til Bretlands

„Þrátt fyrir fordæmalausar aðstæður undanfarið hefur DHL haldið uppi hnökralausri flugáætlun daglega, alla virka daga, með fraktvél frá Keflavík til East Midlands í Bretlandi,“ segir Róbert Tómasson, framkvæmdastjóri Cargo Express, í... Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Fólk í fjarvinnu skotmörk netþrjóta

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 353 orð

Fyrirtæki munu fá greiðsluskjól

Baldur Arnarson Stefán Gunnar Sveinsson Forystumenn stjórnarflokkanna kynna í dag aðgerðir til að örva hagkerfið eftir tekjufall vegna kórónuveirufaraldursins. Meðal þeirra er að fresta skattgreiðslum fyrirtækja. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Gera sér glaðan dag í vímulausu umhverfi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við stöndum mjög vel og erum í hámarki hamingjunnar í augnablikinu,“ segir Aðalsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Bindindissamtakanna IOGT á Íslandi. „Við erum á góðum stað í góðu húsi í hæstu hæðum á Vatnsendahæðinni, byggjum á traustum grunni, erum mjög framarlega í forvarnarmálum og í sífelldri endurnýjun.“ Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hamingjusöngur fyrir konuna á svölunum

Þótt aðstæður tímans séu undarlegar hefur aldrei verið mikilvægara en nú að standa saman og sýna væntumþykju. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir á Húsavík varð 100 ára í gær, 20. mars, en hún dvelst á Hvammi, dvalarheimili aldraðra þar í bæ. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Höskuldur Jónsson, fv. forstjóri ÁTVR

Höskuldur Jónsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og forstjóri ÁTVR, er látinn, 83 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum, þar sem hann var í orlofi með eiginkonu sinni, í kjölfar skurðaðgerðar vegna sýkingar. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Íslenskt engiferöl vekur lukku

„Ég vissi nú alveg að þetta væri gott stöff en viðtökurnar hafa samt komið á óvart, þær hafa verið frábærar,“ segir Sturlaugur Jón Björnsson, bruggmeistari hjá Öglu gosgerð. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Launahækkanirnar óraunsæjar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á vel heppnuðum fjarfundi Viðskiptaráðs Íslands vegna kórónuveirunnar, sem haldinn var í gær, kom fram langur listi af hugmyndum um aðgerðir sem æskilegt væri að grípa til til að bregðast við ástandinu í samfélaginu. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Laun allt að 400 þús. að fullu tryggð

Alþingi samþykkti í gær lög sem gera kleift að greiða hlutabætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitanda. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir hafa ekki lækkað

Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa ekki tekið ákvörðun um hvort og með hvaða hætti stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands muni sjá stað í vaxtakjörum sjóðfélagalána. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 849 orð | 2 myndir

Nái jafnvægi með færri smitum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist hafa trú á niðurstöðum þess spálíkans sem unnið hefur verið af vísindamönnum frá Háskóla Íslands, Embætti landlæknis og Landspítala um áætlaða útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi næstu vikur og mánuði. Það sé í takti við það sem gert hafi verið erlendis, t.a.m. við Imperial College í Bretlandi. Meira
21. mars 2020 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Norwegian upp og niður í kauphöllinni

Viðskipti með hlutabréf norska flugfélagsins Norwegian voru stöðvuð í eina klukkustund skömmu eftir að kauphöllin í Ósló var opnuð í gærmorgun. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Nú standa allir saman

Á erfiðum tímum skiptir samstaðan máli. Kórónuveirufaraldurinn hefur nú þegar haft mikil áhrif á okkar litla samfélag, og er brýnt að allir leggist á eitt til að tryggja það að baráttan við skaðvaldinn vinnist. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 297 orð

Óvissa um eftirspurn eftir áli

Veirufaraldurinn hefur gríðarleg áhrif á markaði fyrir álafurðir álveranna. Eftirspurn, einkum bílaframleiðenda, hefur hríðfallið. ,,Þetta er fordæmalaus staða á mörkuðum og það virðist einkenna þessa krísu að það er hvergi skjól að finna. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Samdráttur gæti orðið 80%

Baksvið Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það er ekki hægt að segja neitt annað en það að staðan er grafalvarleg,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu Norðurlands, en fólk í ferðaþjónustu ræddi þá erfiðu stöðu... Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 881 orð | 2 myndir

Skólastarf raskast af veðri og banni

Úr bæjarlífinu Birna Guðrún Konráðsdóttir Borgarfirði Á Vatnshamravatni í Borgarfirði hefur um áratugaskeið verið keppt í ístölti. Að þessu sinni var mótið haldið að frumkvæði Sveinbjörns Eyjólfssonar í Hvannatúni. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Snjókoma hefur torveldað búskap fyrir norðan

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Allur aðfangaflutningur er auðvitað umtalsvert erfiðari. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Úr flugi og garðyrkju í bakvörðinn

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Um miðjan dag í gær höfðu um 500 manns skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar, tilbúnir að hjálpa til í baráttunni við kórónuveiruna. Skráningin hófst 11. mars sl. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1886 orð | 1 mynd

Veðurstofan á vakt í heila öld

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veðurstofa Íslands fagnar nú 100 ára afmæli, en 1. janúar 1920 tóku Íslendingar formlega við veðurathugunum hér af dönsku veðurstofunni. Meira
21. mars 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vél Icelandair flaug með 262 Þjóðverja heim

Breiðþota af gerðinni Boeing 767-300 ER úr flota Icelandair Group flaug í gær með 262 farþega frá Mexíkó til Frankfurt í Þýskalandi. Millilenti vélin hér á landi þar sem áhafnaskipti áttu sér stað. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2020 | Reykjavíkurbréf | 1391 orð | 1 mynd

Kórónulausir hertogar, Megas og önnur skáld

Hinar daglegu dauðatölur fjölmiðla um afrek kórónuveirunnar eru auðvitað fréttir en samt vandmeðfarnar. Það er erfitt að komast frá þessu án þess að klippa á fréttaþráðinn. En takturinn minnir óþægilega á nýjar tölur á kosninganótt eða fréttir íþróttamanna í kappleikjum. Meira
21. mars 2020 | Staksteinar | 233 orð | 2 myndir

Nú er ekki tími óábyrgra yfirboða

Í dag er búist við að ríkisstjórnin kynni björgunaraðgerðir í efnahagsmálum. Á þingfundi í gær óskaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingar, eftir því að stjórnarandstaðan fengi að koma meira að undirbúningi pakkans áður en hann yrði kynntur. Meira
21. mars 2020 | Leiðarar | 565 orð

Rökrétt bann

Enginn vill vera í þeirri stöðu að hafa gert of lítið til að afstýra að smit bærist inn á hjúkrunarheimili Meira

Menning

21. mars 2020 | Leiklist | 900 orð | 2 myndir

„Mér er um og ó“

Af leiklist Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sæhjarta nefnist brúðulistasýning fyrir fullorðna sem Handbendi brúðuleikhús frumsýndi í Tjarnarbíói í seinasta mánuði. Meira
21. mars 2020 | Kvikmyndir | 894 orð | 9 myndir

„Mér finnst hún sprenghlægileg“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónskáldið Atli Örvarsson er alltaf með mörg járn í eldinum og þessa dagana er hann að ljúka við tónlist við gamanmyndina Eurovision sem Netflix tekur til sýninga síðar á árinu. Meira
21. mars 2020 | Leiklist | 552 orð | 2 myndir

„Okkar viðleitni til að halda lífi í lokuðu húsi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er okkar viðleitni til að halda lífi í lokuðu húsi, gefa af okkur meðan á samkomubanninu stendur og vera í virku samtali við okkar góðu gesti. Meira
21. mars 2020 | Tónlist | 213 orð | 2 myndir

Bubbi á breyttum tímum

„Vorið kemur, sumarið kemur – og laxinn kemur í ána – og veiran mun fara!“ sagði Bubbi Morthens hvetjandi öllum þeim sem fylgdust með tónleikum hans á sviði Borgarleikhússins í hádeginu í gær. Meira
21. mars 2020 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Hljómsveit og kór Metropolitan sagt upp

Peter Gelb, stjórnandi Metropolitan óperunnar í New York, hefur sagt upp öllum starfsmönnum hljómsveitar hússins og kór frá og með 12. mars síðastliðnum. Meira
21. mars 2020 | Tónlist | 538 orð | 3 myndir

Hluti af mér, hluti af þér

Ný hljóðversplata Jófríðar Ákadóttur, sem kallar sig JFDR, kallast New Dreams. Pistilritari tekur gripinn til kostanna og setur hann í samhengi við fyrri verk listamannsins. Meira
21. mars 2020 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðinni í Cannes frestað vegna kórónuveiru

Menningarhátíðum víða um lönd hefur verið frestað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og hafa skipuleggjendur kvikmyndahátíðarinnar í Cannes nú sent frá sér tilkynningu þess efnis að hátíðin verði ekki haldin 12.-23. maí eins og til stóð. Meira
21. mars 2020 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Óska eftir þrefalt hærri greiðslu

Tónlistarmenn hafa kallað eftir því að Spotify greiði þeim hærri fjárhæð fyrir að streyma tónlist þeirra, nú á tímum kórónuveirunnar með tilheyrandi tekjutapi hinna ólíku atvinnugreina og þeirra á meðal tónlistarmanna. Meira
21. mars 2020 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Rita sem fer sínar eigin leiðir

Kannski er það vegna ástandsins í samfélaginu, kannski ekki, en ég er farinn að horfa á þáttaröð á Netflix í fyrsta skipti. Meira
21. mars 2020 | Kvikmyndir | 323 orð | 5 myndir

Vírusar, slys og náttúruhamfarir

Marteinn Þórsson kvikmyndagerðarmaður mælir með kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem hægt er að horfa á heima hjá sér á meðan á samkomubanni stendur. Meira

Umræðan

21. mars 2020 | Hugvekja | 844 orð | 2 myndir

Amma

Amma, ég vil ekki fá þessa kórónuveiru,“ sagði barnabarnið mitt við mig. Ég reyndi að ræða við drenginn á fræðandi og traustvekjandi hátt til að ótti sæti ekki í huga hans. Meira
21. mars 2020 | Pistlar | 476 orð | 2 myndir

„Vörn fyrir veiru“

Sú veira sem nú herjar á heimsbyggðina á sér formælendur fáa og því kann að skjóta skökku við að rifja hér upp titil á grein sem Vilmundur Jónsson landlæknir skrifaði árið 1955 til varnar nýyrði sínu um það sem aðrir kölluðu vírus – og beygðu... Meira
21. mars 2020 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Bræðralag er boðorð dagsins

Eftir Guðna Ágústsson: "Ástandið er orðið svo alvarlegt, að heimurinn allur þarf á einni heimssál að halda, sem gengur í takt." Meira
21. mars 2020 | Pistlar | 824 orð | 1 mynd

Heimilin – ein mikilvægasta rekstrareiningin

Þau skipta máli ekki síður en fyrirtækin Meira
21. mars 2020 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Kórónuveiran – áskorun til yfirvalda

Eftir Jón P. Líndal: "Hálfkák dugar ekki." Meira
21. mars 2020 | Aðsent efni | 1018 orð | 4 myndir

Margföldum útflutningsverðmæti sjávarafurða Íslands

Eftir Kjartan Ólafsson: "Því felast mikil tækifæri fyrir Íslendinga í að rækta fisk á bláu ökrunum okkar með stóraukinni áherslu á fiskeldi." Meira
21. mars 2020 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Sómi Íslands

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Breytingar á skólahaldi eru ekki hristar fram úr erminni. Aðstæður til að bregðast við eru afar ólíkar en skólasamfélagið hefur staðist prófið." Meira
21. mars 2020 | Pistlar | 299 orð

Spádómsgáfa Tocquevilles

Einn kunnasti hugsuður frjálshyggjunnar er franski rithöfundurinn og aðalsmaðurinn Alexis de Tocqueville. Spádómsgáfu hans var við brugðið. Tocqueville sat í fulltrúadeild franska þingsins og kvaddi sér hljóðs í janúar 1848. Meira
21. mars 2020 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Starf í framhaldsskólum á tímum COVID-19

Eftir Stein Jóhannsson: "Kennarar, eins og nemendur, hafa tekið þessum aðstæðum sem áskorun um að þróa nýjar kennsluaðferðir og nýta nýjar og öðruvísi samskiptaleiðir." Meira
21. mars 2020 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaða hunsuð á hættutímum

Lítt stoðar að halda áfram að berjast gegn innflutningi kórónuveirunnar. Með öllum greiddum atkvæðum hefur ríkisstjórnin ákveðið að halda áfram að flytja veiruna til landsins. Meira
21. mars 2020 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Stöndum saman fyrir borgarbúa

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Neyðarstjórn Reykjavíkur setti strax af stað teymi til að greina mögulega þróun, sem hægt væri að byggja ákvarðanir og áætlanir á." Meira

Minningargreinar

21. mars 2020 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

Birgir Bjarnason

Birgir Bjarnason fæddist í Bolungavík 13. júlí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungavík 12. mars 2020. Foreldrar hans voru Austur-Skaftfellingarnir og kaupmannshjónin þau Bjarni Eiríksson, f. 20. mars 1888, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimundarson

Guðmundur Ingimundarson fæddist í Borgarnesi 9. mars 1927. Hann lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 6. mars 2020. Foreldrar hans voru Margrét Helga Guðmundsdóttir frá Hundastapa á Mýrum, f. 21.7. 1893, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurhansson

Guðmundur Sigurhansson fæddist 23. júlí 1953 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. mars 2020. Foreldrar Guðmundar: Sigurhans Víglundur Hjartarson, f. 7. apríl 1929, d. 21. september 1980, og Helga Guðmundsdóttir, f. 10. janúar 1931. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Lilla Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Lilla Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1942. Hún lést á gjörgæsludeild LSH 6. mars 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hannes Agnarsson, f. 13. júní 1915, d. 20. okt. 1944 og Unnur Bárðardóttir, f. 16. ágúst 1914, d. 21. jan. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Inga Dagbjört Dagbjartsdóttir

Inga Dagbjört Dagbjartsdóttir fæddist 28. nóvember 1943 í Hafnarfirði. Hún lést á sjúkradeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað þann 10. mars 2020. Foreldrar hennar voru Dagbjartur Geir Guðmundsson sjómaður sem lést 17. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Jón Ingi Sigurjónsson

Jón Ingi Sigurjónsson, Jonni, fæddist í Norðurkoti á Eyrarbakka 23. febrúar 1936. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 7. mars 2020. Foreldrar hans voru Guðbjörg Lilja Böðvarsdóttir frá Skálmholtshrauni í Flóa, f. 9.4. 1914, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Kirsten Henriksen

Á morgun, 22. mars 2020, hefði Kirsten Henriksen dýralæknir orðið tíræð. Vil ég af því tilefni minnast þeirrar merkiskonu, sem mér hlotnaðist að eiga fyrir ömmu. Hún lést hinn 26. febrúar 2009, tæplega 88 ára gömul, eftir skammvinn veikindi. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 2392 orð | 1 mynd

Svanhildur Traustadóttir

Svanhildur Traustadóttir fæddist í Reykjavík 27.12. 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Trausti Árnason, f. að Hnjóti í Örlygshöfn 13.10. 1913, d. 19.5. 1981, og Sigríður Olgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2020 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Þórey Inga Jónsdóttir

Þórey Inga Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. júní 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 5. mars 2020. Foreldrar hennar voru Jón Benónýsson, f. 7.5. 1897, og Kristín Karitas Valdadóttir, f. 21.2. 1898. Hinn 25.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 949 orð | 3 myndir

Dæmi um yfir 90% samdrátt í sölu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er eins og að fara í tímavél að koma inn á Hlemmtorg. Það eru sárafáir á ferli. Vanalega tekur tíma að fá viðtöl við athafnafólk við Laugaveginn. En ekki þennan daginn. Það eru sárafáir á ferli og viðtölin gætu allt eins verið í heimahúsi. Við innganginn eru sprittbrúsar vegna veirunnar. Meira
21. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Leiðir til að mæla verðbólguna í skoðun

Vegna kórónuveirunnar hefur flug nær stöðvast. Með því hefur hefðbundið framboð flugmiða farið úr skorðum og verðlagningin um leið. Flugfargjöld eru meðal undirliða vísitölunnar við verðbólgumælingar. Meira

Daglegt líf

21. mars 2020 | Daglegt líf | 949 orð | 2 myndir

Róandi að spjalla við hestana

Á tímum kórónuveiru þegar fólk þarf að halda sig sem mest út af fyrir sig er gott að eiga hesta. Bjarki Bjarnason er með tvo hesta á húsi og segir það dreifa huganum að annast um þá og spjalla við þá. Hann situr við skriftir, sem er einnig góð hvíld frá veirufári. Meira

Fastir þættir

21. mars 2020 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Rbd7 8. f4 Rc5 9. f5 Be7 10. Df3 Dc7 11. Be3 b5 12. a3 0-0 13. 0-0 Kh8 14. Hae1 Bb7 15. Bg5 Rfxe4 16. Bxe7 Rxc3 17. Meira
21. mars 2020 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

30 ára Hallgerður býr í Mosfellsbæ og ólst þar upp. Hún er með BA-gráðu...

30 ára Hallgerður býr í Mosfellsbæ og ólst þar upp. Hún er með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ og Sciences Po Paris, og er að klára MS-gráðu í verkefnastjórnun frá HÍ. Maki : Sævar Ingi Eiríksson, f. 1990, rafvirki hjá Straumbroti. Dóttir : Björt, f. Meira
21. mars 2020 | Fastir þættir | 179 orð

Afhjúpandi útspil. S-Allir Norður &spade;D &heart;D6 ⋄KG98654...

Afhjúpandi útspil. S-Allir Norður &spade;D &heart;D6 ⋄KG98654 &klubs;K72 Vestur Austur &spade;10852 &spade;G9764 &heart;G932 &heart;ÁK7 ⋄D107 ⋄3 &klubs;93 &klubs;G1084 Suður &spade;ÁK3 &heart;10854 ⋄Á2 &klubs;ÁD65 Suður spilar 3G. Meira
21. mars 2020 | Í dag | 268 orð

Afsleppt er áls haldið

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sjór á milli eyja er. Innst má finna hann í tré. Rák, sem hross á baki ber. Á blálandskeisaranum sé. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Állinn milli lands og eyja liggur. Líka áll er mergurinn í tré. Meira
21. mars 2020 | Fastir þættir | 531 orð | 4 myndir

Áskorendakeppnin hafin í Rússlandi

Nú þegar viðburðum í hinum aðskiljanlegustu keppnisgreinum hefur verið frestað eða þeir verið slegnir af virðist Alþjóðaskáksambandið FIDE ekki láta útbreiðslu COVID-19-veirunnar trufla starfsemina og áskorendamótið hófst á tilsettum tíma í... Meira
21. mars 2020 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Glastonbury aflýst

Stærstu tónlistarhátíð Bretlands hefur nú eins og svo mörgum öðrum viðburðum verið aflýst. Tónlistarhátíðin hefði verið haldin í fimmtugasta sinn á þessu ári en þeir sem að Glastonbury standa ákváðu að það væri fyrir bestu að aflýsa henni í ár. Meira
21. mars 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Hjálmar Björn Guðmundsson

30 ára Hjálmar ólst upp í Steinsstaðahverfi í Skagafirði en býr á Blönduósi. Hann er rafvirki að mennt og vinnur hjá Rafmagnsverkstæðinu Átaki. Hjálmar situr í bæjarstjórn Blönduóss og er formaður Björgunarfélagsins Blöndu. Meira
21. mars 2020 | Árnað heilla | 744 orð | 3 myndir

Kominn tími til að hafa það rólegt

Fríður Ester Pétursdóttir er fædd 21. mars 1935 í Blesugróf í Reykjavík, önnur í röð sjö systkina. Meira
21. mars 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Magnús Oddur Guðjónsson

50 ára Magnús er Garðbæingur og er fæddur þar og uppalinn. Hann er stúdent frá FG og er framkvæmdastjóri Létt flotastjórnun, sem er rekstrarleiga á bílum. Maki : Ágústa Símonardóttir, f. 1971, fjármálastjóri hjá Létt flotastjórnun. Börn : María, f. Meira
21. mars 2020 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

María Elísabet Kristjánsdóttir

María Elísabet Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 17.3. 1841 og ólst upp í Grjótaþorpinu. Foreldrar hennar voru Rósa Bjarnadóttir og Kristján Eiríksson sjómaður. Hún giftist Magnúsi Eyjólfssyni, f. 1824, d. Meira
21. mars 2020 | Í dag | 46 orð

Málið

Þótt á okkur standi öll spjót skulum við aldrei játa að „gert hafi verið mistök“. Aftur á móti megum við (svo fremi við getum ekki borið neinn mennskan skjöld fyrir okkur) játa að gerð hafi verið mistök. Meira
21. mars 2020 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús rak út illa anda. Meira
21. mars 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Björt Sævarsdóttir fæddist 2. mars 2019 kl. 15.27 á...

Mosfellsbær Björt Sævarsdóttir fæddist 2. mars 2019 kl. 15.27 á Landspítalanum. Hún vó 3.334 g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Hallgerður Ragnarsdóttir og Sævar Ingi Eiríksson... Meira

Íþróttir

21. mars 2020 | Íþróttir | 336 orð | 3 myndir

Á þessum degi

21. mars 1964 Frétt í Morgunblaðinu: Knattspyrnukvikmyndin England – Heimurinn verður sýnd í Gamla bíói í dag vegna fjölda áskorana. Myndin verður ekki sýnd oftar hér, og er þetta því síðasta tækifærið sem knattspyrnuunnendum gefst til að sjá... Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Brady á Flórída næstu tvö árin

Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni í bandaríska ruðningnum, tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að hann væri genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers. Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Framkvæmd Ólympíuleikanna 2020 hefur valdið mér ákveðnu hugarangri...

Framkvæmd Ólympíuleikanna 2020 hefur valdið mér ákveðnu hugarangri undanfarna daga. Íþróttamenn keppast við að stíga fram og kalla eftir því að leikunum verði frestað vegna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Íþróttastarf lagt niður ótímabundið

ÍSÍ og UMFÍ tilkynntu í gær að allt skipulagt íþróttastarf hér á landi yrði lagt niður vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Óljóst er hve lengi bannið mun standa yfir. Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KA og Þróttur deildarmeistarar

Blaksamband Íslands hefur ákveðið að núverandi staða í deildakeppnum karla og kvenna á Íslandsmótinu í blaki verði lokastaða mótanna. KA er þar með deildarmeistari kvenna 2020 og Þróttur frá Neskaupstað deildarmeistari karla 2020. Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Maður er í raun bara sjokkeraður

Tímabilinu hjá Halldóri Stefáni Haraldssyni og leikmönnum hans í norska B-deildarliðinu Volda er lokið vegna kórónuveirunnar. Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Rúmenar eiga að koma 4. júní

Leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspilsins fyrir EM karla 2020 í knattspyrnu á að fara fram á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 4. júní, svo framarlega sem keppni verði komin af stað á nýjan leik. Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 1078 orð | 2 myndir

Sáttur við flest en þrír leikir sem svíða svolítið

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Finnur Freyr Stefánsson gerði karlalið KR að Íslandsmeistara í körfubolta fimm ár í röð, árin 2014-2018. Meira
21. mars 2020 | Íþróttir | 848 orð | 1 mynd

Undankeppni EM hápunktur á landsliðsferli

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Sunnudagsblað

21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Guðmundsson Þetta er fólk sem við getum treyst og bæði...

Aðalsteinn Guðmundsson Þetta er fólk sem við getum treyst og bæði heilbrigðisfólk og stjórnvöld eru að gera það sem þau... Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Að varpa ljósi á styrkleika

Olaf de Fleur kvikmyndaleikstjóri býður fólki upp á listræna einkaþjálfun gegnum netið, m.a. á sviði leiklistar, kvikmyndagerðar og handritsgerðar. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 980 orð | 2 myndir

„Líkast sem alt líf væri að fjara út“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Talið er að tveir þriðju hlutar Reykvíkinga hafi verið rúmliggjandi vegna spænsku veikinnar þegar mest var í nóvember 1918. Samfélagið lamaðist og dagblöð hættu að koma út um tíma. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 2848 orð | 11 myndir

„Var kominn með bullandi hita“ Blaðamaður sló á þráðinn til...

„Var kominn með bullandi hita“ Blaðamaður sló á þráðinn til manns sem smitaðist í byrjun mars og er nú í einangrun ásamt kærustu sinni. Þau eru á bataleið en eru bæði búin að vera mjög veik. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Checkmate fjallar ekki um Trump

Boðskapur Randy Blythe, söngvari Lamb of God, sem þekktur er fyrir beitta texta sína, hafnar því alfarið í samtali við tónlistartímaritið Billboard að Checkmate, fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu bandaríska málmbandsins, sem ber nafn þess, fjalli um... Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 2696 orð | 4 myndir

Ég vil gera hlutina vel

Alma D. Möller hræðist ekki mikla vinnu enda alin upp við fiskvinnu á Siglufirði sem barn. Sem unglæknir vann hún með Gæslunni og vílaði ekki fyrir sér að síga niður í skip í tíu metra ölduhæð. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Fanney Dögg Guðmundsdóttir Ágætlega. Ég hef það alla vega fínt og er...

Fanney Dögg Guðmundsdóttir Ágætlega. Ég hef það alla vega fínt og er... Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 389 orð | 4 myndir

Fersk, sniðug, hæglesin

Mín fyrsta minning tengd bókum og lestri er pabbi minn að lesa fyrir systur mína og mig Róbinson Krúsó í sumarhúsi sem við áttum á Borgarfirði eystra. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Franklín Georgsson Þeir sem eru með höfuðhlutverk hafa staðið sig vel...

Franklín Georgsson Þeir sem eru með höfuðhlutverk hafa staðið sig vel. Við getum þakkað þessu fólki mjög... Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Gítaristinn Jason Rainey látinn

Andlát Jason Rainey, stofnandi og fyrrverandi gítarleikari bandaríska þrassbandsins Sacred Reich, lést í byrjun vikunnar, 53 ára að aldri. Talið er að banamein hans hafi verið hjartaáfall. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 1752 orð | 8 myndir

Haga lífinu eftir sólinni

Bogi Bjarnason kom um liðna helgi að undirbúningi og vann sigur á fyrsta viðurkennda frisbígolfmótinu í Níkaragva. Hann er enn í landinu en vonast til að komast heim í byrjun næstu viku í gegnum Miami og London. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Handritið tónað niður

Afmæli Miðaldra kaupsýslumaður borgar ungri vændiskonu fyrir að þjónusta sig í heila viku. Ekkert sérstaklega uppörvandi upplegg en það kom ekki í veg fyrir að Pretty Woman yrði ein af vinsælustu og ástsælustu gamanmyndum seinustu áratuga. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Hvað ef þetta værir þú?

Sjónvarp Bresku þættirnir Noughts + Crosses, sem hermt var af á þessum vettvangi fyrir viku, fá þokkalega dóma í breska blaðinu The Independent, þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Hvað heitir staðurinn?

Höfðinn sem hér sést er syðri oddi Heimaeyjar og tengist henni með mjóum granda sem heitir Aur. Stapi þessi myndaðist, að sögn jarðfræðinga, fyrir um 6.000 árum og er 122 metra hár. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 1553 orð | 1 mynd

Hvorki gítarleikari né söngkona

Í Toronto í Kanada býr hin íslenska Sigrún Stella Haraldsdóttir. Hún vinnur alla daga að tónlist sinni og á í dag vinsælt lag, Sideways, sem er að gera það gott bæði hér á landi og í Kanada. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 1063 orð | 8 myndir

Innanhússarkitektastarfið stundum eins og björgunarstarf

Sjónsteypa, dökkur viður og bæsuð eik sameina fallegt heimili sem Rut Káradóttir innanhússarkitekt teiknaði. Hún segir það ekki rétt að flest heimili séu í gráum tónum því fasteignavefurinn sanni að flestir landsmenn séu fastir í hvíta litnum. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Í dystópískri vísindaskáldsögu

Og hvað með aumingja fjöllin, Þorbjörn og þau. Eitt þeirra prumpar og við tölum um það í fimm mínútur. Snúum okkur svo aftur að veirunni. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 733 orð | 1 mynd

Krefjandi tímar

Ljóst er að stjórnvöld þurfa hér að grípa til afgerandi ráðstafana til að létta undir með einstaklingum og fyrirtækjum. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 22. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 237 orð | 1 mynd

Lifandi glamúrmagasín

Hver ert þú? Ég er 37 ára gömul tvíburamamma, eiginkona, skemmtikraftur og blómakona. Aðalstarfið mitt er að vinna í blómabúð sem við mamma eigum. Um helgar skemmti ég fólki og er oft veislustjóri eða kynnir. Svo er ég með stóra samfélagsmiðla. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 22 orð

Mannlíf, ný íslensk þáttaröð í átta þáttum, er komin í Sjónvarp Símans...

Mannlíf, ný íslensk þáttaröð í átta þáttum, er komin í Sjónvarp Símans Premium. Þáttastjórnandinn Eva Ruza segir þættina léttmeti fyrir innilokaðan... Meira
21. mars 2020 | Sunnudagspistlar | 599 orð | 1 mynd

Nándin í fjarlægðinni

Við höfum staðið meira saman síðustu vikur en við höfum gert í langan tíma. Við höfum líka staðið saman á bak við þau sem eru að reyna að hafa hemil á þessum vanda og svara spurningum okkar á daglegum fundum. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 847 orð | 3 myndir

Plantið ykkur ei í mín spor!

Robert Plant stjakaði við honum og hann hunsaði fyrstu símtölin frá „fábjánanum“ Lars Ulrich. Samt sló Ross Halfin rækilega í gegn og varð einn eftirsóttasti ljósmyndarinn í rokkheimum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Sara Pálsdóttir Á heildina ágætlega. Það vantar kannski upp á að hjálpa...

Sara Pálsdóttir Á heildina ágætlega. Það vantar kannski upp á að hjálpa fólki að fara ekki inn í... Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd

Tapaðar upptökur

„Við athugun á möguleikum til að kynna í Ríkisútvarpinu tónverk eftir undirritaðan hefir komið í ljós að tapazt hafa í vörzlum útvarpsins upptökur, sem því hafa verið látnar í té. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 536 orð | 2 myndir

Ung stúlka í miðjum stormi

Fáar kvikmyndir floppuðu jafn hressilega á tíunda áratugnum og erótíska dramað Showgirls sem Paul Verhoeven leikstýrði eftir handriti Joe Eszterhas árið 1995; hún kolféll í miðasölunni og gagnrýnendur slátruðu henni eins og grunlausu haustlambi. Meira
21. mars 2020 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Vinir hittast seinna

HBO seinkar tökum á endurfundum Friends en sýningar á þáttunum áttu að byrja í maí á þessu ári. Það er að sjálfsögðu COVID-19 sem er að raska tökum á þáttunum eins og mörgu öðru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.