Greinar mánudaginn 23. mars 2020

Fréttir

23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bono tileinkar nýtt lag sitt Ítölum

Bono, söngvari írsku hljómsveitarinnar U2, birti á dögunum myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann syngur splunkunýtt lag, Let Your Love Be Known, sem hann sagðist hafa samið klukkutíma áður en hann kvikmyndaði sig syngja það. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Dauðar kanínur í Elliðaárdal

Ófögur sjón blasti við gestum og gangandi í vesturhluta Elliðaárdals í morgun. Dauðar kanínur lágu eins og hráviði neðan við vestasta húsið næst Reykjanesbraut. Af myndum að dæma virðast sumar þeirra hafa legið þar um allnokkra hríð. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð

Draga úr smithættu með fitusýrum

Talsverður fjöldi manna hefur komið að þróun íslenskrar vöru sem talin er draga úr smithættu sem stafar af veirum, einkum er varðar smit í gegnum slímhúð í munni og koki, að sögn Einars Stefánssonar, prófessors í læknisfræði við Háskóla Íslands. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Þarfaþing Daglegt líf Íslendinga snýst nú um það að vera með hreinar hendur. Er sprittbrúsinn orðinn eitt helsta þarfaþingið í baráttunni gegn kórónuveirunni, sem vill ekkert með sprittið... Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Einkarekna kerfið tekur þátt

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Mikið samstarf er á milli einkarekna heilbrigðiskerfisins og þess opinbera vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem leiðir til sjúkdómsins COVID-19, að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 952 orð | 2 myndir

Eyðileggja veirur með fitusýru

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Unnið hefur verið hörðum höndum að þróun vöru sem til þess er fallin að draga úr veirusmiti, þar á meðal kórónuveirusmiti, og er talið líklegt að varan, sem unnin er úr lýsi, komi á markað á Íslandi í þessari viku. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Faraldurinn mun breyta framtíðinni

Möguleikar upplýsingatækni gera samfélagið vel undirbúið til að mæta kórónuveirunni og ógnum hennar. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ferðaávísun muni örva ferðaviljann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir fyrirhugaða ávísun á ferðalög munu leiða til aukinnar eftirspurnar. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Framkvæmdir skapi störf

„Fyrstu viðbrögð mín við aðgerðum eru jákvæð, að grípa fljótt til aðgerða við þessar alvarlegu aðstæður skiptir miklu máli. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Fríar æfingar fyrir alla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þjálfarar hjá Karatefélaginu Þórshamri hafa útbúið og birt á Youtube og Facebook-hópi félagsins myndbönd og tillögur að æfingum sem hægt er að gera heima í stofu. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Fyrirtækin fá líflínu og geta myndað viðspyrnu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Víðtækar aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fólki og fyrirtækjum vegna samdráttar í efnahagslífinu af völdum kórónuveirunnar lofa góðu. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Gjörbreytt kennsla sem gengur vel

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð

Horft er í öll horn á Höfn

„Hér er horft í öll horn,“ segir Jörgína E. Jónsdóttir á Höfn í Hornafirði í tölvupósti á stondumsaman@mbl.is . Hún segir Sveitarfélagið Hornafjörð og heilbrigðisstofnunina vera með góða viðbragðsáætlun og standa saman um velferð. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hvetja til varúðar fyrir fuglana

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands hefur sent frá sér ályktun þar sem allir þeir sem fara með efni sem geta valdið sjófuglum eða öðru umhverfi olíumengun eru hvattir til að fara að öllu með gát. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Lömbin koma með vorið í Volaseli

„Lömbin eru vorboði, þó að hér sé enn kalt og langt í sumarið,“ segir Guðfinna Benediktsdóttir í Volaseli í Lóni. Þar á bæ báru tvær ær um helgina; sú fyrri á laugardag og var einlembd. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Mögulega hert aftur

Ragnhildur Þrastardóttir Alexander Gunnar Kristjánsson Stefán Gunnar Sveinsson Viðburðir þar sem fólk kemur saman verða takmarkaðir við 20 manns frá og með miðnætti í nótt og hefur samkomubann sem áður náði til samkomna 100 manns því verið þrengt. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Nepo efstur á áskorendamótinu

Rússneski stórmeistarinn Jan Nepomnjasjtsjí, kallaður Nepo, er einn efstur á Áskorendamótinu í skák sem er haldið í Jekaterínborg í Rússlandi. Hann lagði Kínverjann Wang Hao í fimmtu umferðinni sem fram fór í gær og er með þrjá og hálfan vinning. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Óvissa um framhald forkosninganna

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Samstaðan skín alls staðar í gegn

Kynningarátak Árvakurs, Stöndum saman, hófst nú um helgina og hefur urmull ábendinga nú þegar borist á netfangið stondumsaman@mbl.is. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 776 orð | 3 myndir

Stefnum í dekkstu spána

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þeim sem sýktir eru af kórónuveiru hefur fjölgað ört undanfarna daga og hafa aldrei fleiri greinst sýktir en á laugardag, þegar 95 smit voru staðfest. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sungu fyrir heimilisfólk á Sauðárhæðum

Tónlistarfólk í Skagafirði tók sig til sl. laugardag og efndi til tónleika fyrir utan sjúkrahús og dvalarheimili aldraðra á Sauðárhæðum á Sauðárkróki, sem Heilbrigðisstofnun Norðurlands rekur. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vaknaði snemma og út að moka

Týr Theo Norðdahl, ellefu ára gamall drengur úr Vesturbænum, sat ekki auðum höndum um helgina, vaknaði snemma á laugardagsmorguninn og fór út að ryðja göngustíga fyrir nágranna sína. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Veðurstofan á vaktinni í hundrað ár

Í tilefni af 100 ára afmæli Veðurstofu Íslands hefur verið gerð heimildarmynd, Á vaktinni í 100 ár, og verður hún frumsýnd á RÚV í kvöld, á alþjóðlega veðurathugunardeginum. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Við stöndum á þröskuldi mikilla breytinga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ekkert verður samt eftir COVID-19. Allt leitar í nýjan farveg; samskipti fólks, atvinnuhættir, verslun, ferðalög, menning og svo framvegis. Við stöndum á þröskuldi mikilla þjóðfélagsbreytinga,“ segir Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania. „Samkomubann með öllu sem því fylgir hefði sjálfsagt orðið mun erfiðara í framkvæmd en reynst hefur ef ekki væru hér til staðar sterkir innviðir og öflug fjarskipti. Samfélagið heldur áfram að virka þótt fólk sé í stórum stíl heima við. Samskipti fólks hafa núna á allra síðustu dögum færst að stórum hluta yfir á netið. Allt það sem við höfum tileinkað okkur á þeim tíma sem faraldurinn gengur yfir tökum við með okkur inn í framtíðina.“ Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Vilja aukna kennslu í norrænum málum

Dagur Norðurlandanna er í dag, 23. mars, en 58 ár eru liðin frá undirritun Helsinkisáttmálans, sem er eins konar „stjórnarskrá“ norræns samstarfs. Meira
23. mars 2020 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Virkni gegn veirunni vekur von

Klínísk rannsókn á virkni lyfjablöndu gegn COVID-19 sjúkdómnum gefur góð fyrirheit í baráttunni gegn sjúkdómnum sem er nú orðinn útbreiddur um allan heim. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2020 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Eina aðgerð vantar

Ríkisstjórnin kynnti umfangsmiklar efnahagsaðgerðir á laugardag og er ástæða til að vona að þær verði til þess að gera einhverjum fyrirtækjum kleift að komast í gegnum það efnahagsáfall sem þjóðin stendur nú frammi fyrir. Um leið standa vonir til þess – og þar á milli er augljóst og sterkt samhengi – að sem fæstir missi vinnuna vegna ástandsins. Meira
23. mars 2020 | Leiðarar | 299 orð

Kveðja frá Norður-Kóreu

Ógnvaldar heimsins hika ekki við að skáka í skjóli kórónuveirunnar Meira
23. mars 2020 | Leiðarar | 442 orð

Stöndum saman

Hertar aðgerðir eru nauðsynlegar til að veiran fari ekki úr böndum Meira

Menning

23. mars 2020 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Menningarútsendingar frá Kópavogi

Til að bregðast við samkomubanninu munu Menningarhúsin í Kópavogi vera með vefútsendingar klukkan 13 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga út apríl, frá og með deginum í dag. Meira
23. mars 2020 | Leiklist | 489 orð | 2 myndir

Óvelkomnir í betri stofuna

Þó að Ást og karókí hafi ráðist í þennan skítlega leiðangur er heiðarleiki grunntónn sýningarinnar. Meira
23. mars 2020 | Bókmenntir | 1484 orð | 2 myndir

Varnaðarmerki um ástand vistkerfis hafsins

Bókarkafli | Í bókinni Undir yfirborðinu segir norski blaðamaðurinn Kjersti Sandvik sögu norska laxeldisævintýrisins. Laxeldið hefur treyst byggð í dreifbýli og leitt til gróða þeirra sem að því standa. Meira

Umræðan

23. mars 2020 | Aðsent efni | 1161 orð | 1 mynd

Endalok kalda stríðsins – hvert stefnir?

Eftir Þröst Ólafsson: "Mannkynið mun þurfa á allri sinni dómgreind, skarpskyggni og skynsemi að halda. Heimsvá leysum við ekki á grunni þjóðernishyggju, þar sem hver skarar eld að sinni köku og þeir stóru tefla fram hersveitum sjálfum sér til bjargar." Meira
23. mars 2020 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Enn um upprunaábyrgðir

Eftir Knút Haukstein Ólafsson: "Eflaust mun Helgi halda því fram að ég slíti úr samhengi og sleppi einhverju en mér finnst það allt merkingarlaust bull til að „afvegaleiða umræðuna“." Meira
23. mars 2020 | Velvakandi | 99 orð | 1 mynd

Farið nú að plasta bækurnar aftur

Fyrir nokkrum misserum hættu bókagefendur flestir að bregða plasti utan um bækur þær sem þeir sendu í verslanir. Síðan hafa bókakaupendur mátt gera sér að góðu flettar og úthnerraðar bækur, stundum kámugar og brotið upp á síðurnar. Meira
23. mars 2020 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Lærum af Covid-19

Eftir Finn Ricart Andrason: "Hvað eiga Covid-19 og hamfarahlýnun sameiginlegt og hvað getum við lært?" Meira
23. mars 2020 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Við gerum okkar besta

Þetta er ljóta ástandið.“ Ég sá konu sópa snjó af bílnum sínum, renndi niður bílrúðunni og við kölluðumst á. Gættum þess vandlega að engar veirur gætu flogið á milli okkar. Meira
23. mars 2020 | Hugvekja | 686 orð | 2 myndir

Þessi fallegi dagur

Sólin skein skært um daginn. Laugardagur, heiðskírt og himinblámi. Ég og nokkur barnanna á leið á skíði. Við sátum í bílnum og í fjarska heyrðust tónar og tal úr útvarpinu. Mikið að gerjast, skrítnir og ögrandi tímar. Meira

Minningargreinar

23. mars 2020 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Ársæll Ársælsson

Ársæll Ársælsson fæddist í Vestmannaeyjum 8. apríl 1936. Hann lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 21. febrúar 2020. Hann var sonur hjónanna frá Fögrubrekku í Vestmannaeyjum, Ársæls Sveinssonar útgerðarmanns, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Doris Audrey Thordarson

Doris Audrey Thordarson fæddist í London 23. apríl 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. mars 2020. Doris var dóttir hjónanna Johns Richards Matthews, f. 12.11. 1904, d. 26.3. 1962, og Doris Helena Matthews, f. 12.8. 1906, d. 22.4. 1993. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Brynjólfsdóttir

Jóhanna Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist 8. febrúar 1948. Hún lést á Tenerife 21. febrúar 2020. Útför Jóhönnu fór fram í lokaðri athöfn 20. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason fæddist 22. september 1934. Hann lést 25. febrúar 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 2302 orð | 1 mynd

Sigrún Þóra Ásgrímsdóttir

Sigrún Þóra Ásgrímsdóttir fæddist á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð 25. desember 1923. Hún lést á dvalarheimili aldraðra, Sauðárkróki, 8. mars 2020. Foreldrar hennar voru Ásgrímur Halldórsson, bóndi og vegaverkstjóri, f. 27. nóvember 1886, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 3890 orð | 1 mynd

Stefán Hallgrímsson

Stefán Hallgrímsson fæddist á Laugavegi 41a í Reykjavík 27. nóvember 1928. Hann lést á LSH 11. mars 2020. Foreldrar hans voru Hallgrímur G. Bjarnason, f. á Tjörn í Biskupstungum 22. apríl 1886, d. 31. maí 1971 í R.vík. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Steinvör Bjarnadóttir

Steinvör Bjarnadóttir fæddist 2. ágúst 1930. Hún lést 5. mars 2020. Útför Steinvarar fór fram 12. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Svanfríður Guðrún Gísladóttir fæddist 4. ágúst 1945. Hún lést 4. mars 2020. Útför Svanfríðar fór fram 17. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2020 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

Þórarinn Jóhannesson

Þórarinn Jóhannesson fæddist 23. ágúst. Hann lést 11. mars 2020. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu var útförin lokuð. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Fleiri flugfélög aflýsa ferðum

Emirates, ríkisflugfélag Sameinuðu arabísku furstadæmanna, tilkynnti á sunnudag að félagið myndi hætta öllu farþegaflugi frá og með 25. mars. Meira
23. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 2 myndir

Ræðst á komandi mánuðum

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur raskað aðfangakeðjum um allan heim en áhrifin koma ekki fram að fullu fyrr en á næstu mánuðum eða misserum. Fari allt á besta veg mun veirufaraldurinn draga úr framleiðslu og hægja á flutningum í skamman tíma og alþjóðahagkerfið síðan komast smám saman aftur á réttan kjöl, en í versta falli gætu afleiðingarnar orðið langvarandi og kostnaðarsamar truflanir á framleiðslu og vöruflutningum, samhliða viðvarandi samdrætti í eftirspurn. Meira

Fastir þættir

23. mars 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Bg5 e6 4. e3 Be7 5. c4 0-0 6. Rc3 h6 7. Bh4 b6 8...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Bg5 e6 4. e3 Be7 5. c4 0-0 6. Rc3 h6 7. Bh4 b6 8. Be2 Bb7 9. Bxf6 Bxf6 10. cxd5 exd5 11. b4 Dd6 12. Db3 c6 13. 0-0 Rd7 14. Hab1 Hfd8 15. Hfe1 a5 16. bxa5 Hxa5 17. a4 Hb8 18. e4 dxe4 19. Rxe4 Df4 20. Meira
23. mars 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Ályktanir. V-Allir Norður &spade;Á53 &heart;K962 ⋄G643 &klubs;D6...

Ályktanir. V-Allir Norður &spade;Á53 &heart;K962 ⋄G643 &klubs;D6 Vestur Austur &spade;KG764 &spade;D9 &heart;D84 &heart;7 ⋄D7 ⋄9852 &klubs;ÁG5 &klubs;K98743 Suður &spade;1082 &heart;ÁG1053 ⋄ÁK10 &klubs;102 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. mars 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Eggert Pálsson

60 ára Eggert er Reykvíkingur, ólst upp í Holtahverfi og býr á Háteigsvegi. Hann er menntaður páku- og slagverksleikari frá Tónlistarskólanum í Vín og er í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eggert er einnig í söngsveitinni Voces Thules, m.a. Meira
23. mars 2020 | Í dag | 256 orð

Enn um COVIDveiruna, sápu og spritt

Davíð Hjálmar í Davíðshaga yrkir um „ástina á dögum veirunnar“ á Leir: Þau hittust fyrst, Habba og Ossi, í hópferð að Aldeyjarfossi og saman þau kættust uns sálirnar mættust í eldheitum olnbogakossi. Meira
23. mars 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Breki Fannar Stefánsson fæddist 15. febrúar 2019. Hann vó...

Hafnarfjörður Breki Fannar Stefánsson fæddist 15. febrúar 2019. Hann vó 3.735 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Helena Ýr Gunnarsdóttir og Stefán Þór Halldórsson... Meira
23. mars 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Helena Ýr Gunnarsdóttir

30 ára Helena ólst upp á Álftanesi en býr í Hafnarfirði. Hún er geislafræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er geislafræðingur hjá Krabbameinsfélaginu. Maki : Stefán Þór Halldórsson, f. 1988, nemi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Meira
23. mars 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Fundið var að ólánlegu orðasambandi en taldar þær málsbætur að það „innihéldi ágætan hrynjanda“. Nú merkir hrynjandi í karlkyni fall , hrun , svo það hefur varla verið meiningin. Meira
23. mars 2020 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Rosie O'Donnell safnar fyrir gott málefni

The Rosie O'Donnell Show sneri aftur aðeins eitt kvöld. Meira
23. mars 2020 | Árnað heilla | 688 orð | 3 myndir

Vill hafa fólk í kringum sig

Valgerður Sverrisdóttir fæddist 23. mars 1950 að Lómatjörn í Grýtubakkahreppi og ólst þar upp. „Ég á bara góðar minningar um bernskuna þar til mamma veiktist, en hún dó þegar ég var 10 ára,“ segir Valgerður. „Eftir fráfall mömmu þurftum við systurnar að stóla mikið á okkur sjálfar og kannski hefur það að einhverju leyti haft góð áhrif á okkur en það var oft svolítið erfitt.“ Meira

Íþróttir

23. mars 2020 | Íþróttir | 355 orð | 3 myndir

Á þessum degi

23. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Geir til liðs við Skagamenn

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, er kominn aftur í íslenska fótboltann eftir rúmlega þriggja ára fjarveru. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Hilmar stefnir ótrauður á Ólympíuleikana

Frjálsar Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Hilmar Örn Jónsson, Íslandsmethafi í sleggjukasti, átti næstbesta kast sitt á ferlinum á kastmóti í Laugardalnum á laugardaginn er hann kastaði 74,16 metra. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

* Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur skorað 84 mörk í 19 leikjum með...

* Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur skorað 84 mörk í 19 leikjum með Bourg-de-Péage í efstu deild Frakklands í handbolta á leiktíðinni. Er hún tíundi markahæsti leikmaður deildarinnar. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Leikunum yrði aldrei aflýst

Margir aðilar innan íþróttahreyfingarinnar víðs vegar um heim hafa undanfarna daga kallað eftir því að Ólympíuleikunum sem fram eiga að fara í Tókýó 24. júlí til 9. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 818 orð | 2 myndir

Reynum að vera hugmyndarík

Þýskaland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég verð í einangrun í viku í viðbót, eins og allir í liðinu, og má ekkert fara út. Ég hef samt ekki fundið fyrir neinum einkennum,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við Morgunblaðið. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sandra aftur til Vestmannaeyja

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við landsliðskonuna Söndru Erlingsdóttur og gerir hún tveggja ára samning við félagið. Sandra er Eyjakona sem hefur undanfarin tvö ár leikið með Val. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Spennandi að fá Anton Svein

Sund Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður hjá kanadíska félaginu Toronto Titans, sem keppir í stórri alþjóðlegri deild, International Swimming League, ISL. Meira
23. mars 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Vill ekki fara frá Lakers

Körfuboltamaðurinn LeBron James segist vilja ljúka ferlinum hjá Los Angeles Lakers, en hann gekk til liðs við félagið árið 2018. LeBron er 35 ára gamall og einn sigursælasti leikmaður deildarinnar í dag. Meira

Ýmis aukablöð

23. mars 2020 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

Jörð skalf í Króatíu

Öflugur jarðskjálfti reið yfir Króatíu í gærmorgun og hlaust mikið tjón af á mannvirkjum í höfuðborginni Zagreb og víðar. Þá greip um sig skelfing meðal fólks. Meira
23. mars 2020 | Blaðaukar | 541 orð | 1 mynd

Milljarður manna í einangrun

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Rúmlega milljarður Indverja býr við útgöngubann vegna stríðsins gegn kórónuveirunni, sem smitað hefur rúmlega 300.000 manns um heimsbyggðina alla og valdið 13.000 dauðsföllum. Að minnsta kosti 93.000 manns eru hins vegar aftur komnir til fullrar heilsu eftir smit. Yfirvöld í Langbarðalandi á Ítalíu hafa hert enn frekar á ráðstöfunum til að stöðva framrás veirunnar. Algjört útgöngubann ríkir og eru heilsubótaræfingar utanhúss bannaðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.