Greinar föstudaginn 27. mars 2020

Fréttir

27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð

42% færri íbúðir á frumstigi bygginga

Ný talning Samtaka iðnaðarins (SI) leiðir í ljós verulegan samdrátt í smíði íbúða. Þannig voru 42% færri íbúðir á fyrstu byggingarstigum á höfuðborgarsvæðinu en í talningu samtakanna vorið 2019. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 692 orð | 5 myndir

Aðgerðir borgar í breiðri sátt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er mjög stoltur af niðurstöðunni. Hún er afgerandi og er gerð í breiðri sátt og mér finnst það sýna mikinn styrk,“ segir Dagur B. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Aðgerðirnar skila árangri

Helgi Bjarnason Freyr Bjarnason Erla María Markúsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Meðalfjöldi greindra smita á Íslandi er með því lægsta sem gerist í Evrópu. Íslendingar standa sig mjög vel í baráttunni gegn kórónuveirunni. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Allir í stíl eins og Alma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af gamla fólkinu okkar þó svo það sé ekki hægt að heimsækja það,“ segir Kristrún Steinarsdóttir í pósti til Morgunblaðsins og vekur athygli á góðu starfi starfsfólks Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Almannavarnafrumvarpið fær stuðning

Almannavarnafrumvarp dómsmálaráðherra nýtur almennt stuðnings samkvæmt umsögnum. Um er að ræða breytingu á lögum um almannavarnir. Til stendur að bæta við þau nýrri grein. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

„Óttumst hið versta en vonum það besta“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mörg fyrirtæki eru nú að huga að aðgerðum vegna áhrifa kórónuveirunnar. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fengu gám undir lífrænan úrgang

Fyrirtækið Sýni, sem býður upp á ráðgjöf og þjónustu við matvælafyrirtæki og fóðurframleiðendur, hugar vel að flokkun lífræns úrgangs, sem kemur sér vel í miðjum veirufaraldri. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Fjölmörg verkefni í 15 milljarða átaki

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framkvæmdir við samgöngumannvirki eru stærsti einstaki liðurinn í sérstöku 15 milljarða átaki ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Getum ekki „gripið alla“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls höfðu um 11.100 umsóknir borist klukkan 16 í gærdag til Vinnumálastofnunar vegna minnkaðs starfshlutfalls. Þar af voru um sjö þúsund umsóknir frá deginum áður. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gæta þess að gott bil sé við þann næsta í biðröðinni

Flestir landsmenn eru löghlýðnir og reyna eftir besta megni að fara eftir reglum samkomubanns heilbrigðisyfirvalda. Vandræði sköpuðust í Spönginni í gær og þá þurftu viðskiptavinir að fara í hraðbanka Arion banka. Meira
27. mars 2020 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hleypa útlendingum ekki aftur í landið

Stjórnvöld í Kína tilkynntu í gær að þau ætluðu að loka fyrir alþjóðlegar flugleiðir og hindra að útlendingar sem byggju í landinu gætu snúið aftur þangað, jafnvel þó að þeir hefðu gildar vegabréfsáritanir og dvalarleyfi. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hljóðsaga um vináttu

Í streyminu Heima í Hörpu í dag ætla liðsmenn Dúó Stemmu, þau Herdís Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari að spila ýmis þjóðlög og segja hljóðsöguna sína um vináttuna. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 613 orð | 5 myndir

Mikill samdráttur í smíði íbúða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný talning Samtaka iðnaðarins (SI) leiðir í ljós verulegan samdrátt í smíði íbúða. Þannig voru 42% færri íbúðir á fyrstu byggingarstigum á höfuðborgarsvæðinu en í talningu samtakanna vorið 2019. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ókeypis námskeið í fjarvinnu á Office

Fyrirtækið Tækninám, sem hefur sérhæft sig í námskeiðshaldi í upplýsingatækni, býður nú ókeypis námskeið í fjarvinnu með forritinu Microsoft Office 365. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Óttast smit á leikskólunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sóttvarnalæknir og landlæknir sendu þriðjudaginn 24. mars bréf til skólastjórnenda, kennara og foreldra barna í leik- og grunnskólum. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ríkið sýknað af kröfu Guðjóns

Íslenska ríkið hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af bótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar vegna áralangrar óréttmætrar frelsissviptingar hans vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála en krafa hans hljóðaði upp á um 1,3 milljarða. Meira
27. mars 2020 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Setja 15 milljónir Maduro til höfuðs

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna kynnti í gær ákærur á hendur Nicolas Maduro, forseta Venesúela, fyrir hryðjuverkastarfsemi tengda fíkniefnasmygli. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skín við sólu laðar til sín þúsundir

Fyrir fimm dögum stofnaði Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi hjá UMFÍ, sem býr á Sauðárkróki, vefinn Skín við sólu á Facebook. Var þetta hugsað til að létta Skagfirðingum lífið, búsettum og burtfluttum, vinum þeirra og vandamönnum um heim allan. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Súðbyrðingur tilnefndur af UNESCO

Norðurlandaríkin öll, ásamt sjálfsstjórnarríkjunum Færeyjum og Álandseyjum, standa saman að tilnefningu norrænnar trébátasmíði á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um óefnislega menningararfleifð mannkynsins. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnir víða á fjarfundum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sífellt fleiri sveitarstjórnir og nefndir sveitarfélaga notast nú við fjarfundabúnað á fundum sínum. Meira
27. mars 2020 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Tilfellum fjölgar hratt vestanhafs

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tilfellum kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt í Bandaríkjunum, og hafa rúmlega þúsund ný tilfelli verið greind þar á dag undanfarna tvo daga. Eru nú 82. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 3 myndir

Valgerður segir upp hjá SÁÁ

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Valgerður Á. Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins Vogs, hefur sagt upp störfum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Sendi hún stjórn SÁÁ tölvupóst þess efnis í gær. Valgerður hefur verið yfirlæknir samtakanna frá maímánuði 2017 þegar hún tók við starfinu af Þórarni Tyrfingssyni. Hafði hún fram að því verið sérfræðilæknir og yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi í 18 ár. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 952 orð | 4 myndir

Við verðum að halda í gleðina núna

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Fólk hefur brugðist vel við þessari áskorun minni. Vinir og vinkonur hafa sent mér myndir, til dæmis fór ein vinkona mín í silkiblússu áður en hún settist við vinnu heima hjá sér. Margar hafa klætt sig upp og skellt á sig varalit og ég fékk myndband sent frá vinkonu þar sem hún dansaði fyrir mig. Sjálf hef ég dregið fram áhugaverða gamla flík á hverjum degi frá því ég setti þessa áskorun fram, núna er ég til dæmis í gullprjónavesti sem á stendur „Love indifferent“. Við megum ekki koðna niður á þessum tímum,“ segir María Sólrún Sigurðardóttir. Meira
27. mars 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Yfirlæknir á Vogi hættir skyndilega

Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist láta af störfum. Ástæðan er sögð vera djúpstæður ágreiningur við formann samtakanna, Arnþór Jónsson. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2020 | Leiðarar | 557 orð

Hið kínverska Tsjernóbyl?

Leyndarhyggja kommúnistaflokksins hefur afhjúpað bresti stjórnarfarsins Meira
27. mars 2020 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Óvænt sátt

Í skugga kórónuveirunnar hverfa fréttir sem ella væru fyrirferðarmiklar. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur í þrígang virst kominn að endimörkum síns langa ferils sem forsætisráðherra. Meira

Menning

27. mars 2020 | Bókmenntir | 150 orð | 1 mynd

Auglýst eftir handritum

Reykjavíkurborg hefur nú auglýst eftir óprentuðu handriti að ljóðabók, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar sem verður úthlutað á seinni hluta þessa árs. 800. Meira
27. mars 2020 | Bókmenntir | 328 orð | 3 myndir

Áhorfendur hvattir til að styrkja listamenn

Saman í sóttkví nefnast nýjir þættir sem sýndir verða á Hringbraut og fésbókarsíðu sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
27. mars 2020 | Tónlist | 311 orð | 5 myndir

„Einmitt það sem hugurinn þarfnast“

Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræðingur, rithöfundur og listrænn ráðgjafi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var beðinn um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
27. mars 2020 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Ein sonnetta á dag á kórónuveirutímum

Breski leikarinn Patrick Stewart hóf í byrjun vikunnar að birta á Twitter upplestur sinn á sonnettum Williams Shakespeare. Meira
27. mars 2020 | Tónlist | 469 orð | 2 myndir

Heimsending til landans

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við búum að því að hafa í gegnum tíðina reglulega boðið upp á beint myndstreymi frá völdum tónleikum á vef hljómsveitarinnar til að sinna öllum þeim sem eiga ekki heimangengt á tónleika sveitarinnar, s.s. Meira
27. mars 2020 | Myndlist | 271 orð | 2 myndir

Hjólið III fær hæsta styrkinn

Tilkynnt hefur verið um fyrri úthlutanir ársins úr Myndlistarsjóði en 23 milljónum króna er úthlutað í styrki til 65 verkefna. Umsóknir voru hins vegar 181. Styrkir til sýningarverkefna eru 43, tæplega 16 milljónir króna. Meira
27. mars 2020 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Klassíkin rýkur út

Sala á klassískum bókmenntum hefur aukist verulega á Bretlandseyjum síðustu daga, bæði á pappírsformi og rafbækur, samkvæmt umfjöllun í The Guardian . Er sagt greinilegt að lesendur búist við að hafa góðan tíma til lestrar í sóttkví næstu vikna. Meira
27. mars 2020 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Sigurvegari raunveruleikaþáttanna

Survivor er líklega ein langlífasta raunveruleikasjónvarpsþáttaröð allra tíma. Ég er að sjálfsögðu að tala um bandarísku útgáfuna sem hóf göngu sína árið 2000. Meira
27. mars 2020 | Leiklist | 123 orð | 1 mynd

Terrence McNally allur

Bandaríski leikritahöfundurinn Terrence McNally er látinn, 81 árs að aldri. Dánarmein hans voru veikindi af völdum kórónuveirunar Covid-19. McNally var áratugum saman í fremstu röð bandarískra leikskálda og hlaut fern Tony-verðlaun fyrir verk sín. Meira

Umræðan

27. mars 2020 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Dýrmæt staða á erfiðum tímum

Þegar við fórum inn í nýtt ár var fáa sem grunaði að þremur mánuðum síðar myndi geisa skæður heimsfaraldur sem ógnar lífi og heilsu jarðarbúa svo og efnahag flestra þjóða heims. Meira
27. mars 2020 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Einnota umboðssvik?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Margir hafa nefnilega áttað sig á að Hæstiréttur landsins hefur tekið ákvörðun um að refsa beri mönnum fyrir auðgunarbrot ef þeir gera sig „seka“ um að gera í viðskiptum áhættusama samninga." Meira
27. mars 2020 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Er lögreglustjóri Vesturlands hallur undir Hval hf.?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Að verka 426 langreyðar, 25.000 tonn af hvalkjöti með ólöglegum hætti sem gat varðað allt að tveggja ára fangelsi átti að vera „smávægilegt brot“!" Meira
27. mars 2020 | Hugvekja | 856 orð | 2 myndir

Lífsins gæði

Þegar margt í okkar daglegu rútínu stendur okkur ekki til boða um stundarsakir birtast hin raunverulegu gæði lífsins okkur ljóslifandi. Meira
27. mars 2020 | Aðsent efni | 299 orð | 2 myndir

Stöndum saman um léttari byrðar

Eftir Eyþór Arnalds: "Með þessum nú samþykktu tillögum er verið að gefa nokkurn slaka. Og það er líka verið að gefa von." Meira
27. mars 2020 | Aðsent efni | 332 orð | 2 myndir

Stöndum öll eins

Eftir Valdimar Guðjónsson: "Gríðarlegt peningaveltufall í hagkerfum flestra landa nú er hins vegar afleiðing og nánast framandi efnahagsleg staðreynd." Meira
27. mars 2020 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Um lýðræði, lýðhylli og lýðskrum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sennilega er megineinkenni lýðsleikja það að lýðsleikjur skilgreina sig sem gallalausar persónur til fyrirmyndar fyrir aðra." Meira

Minningargreinar

27. mars 2020 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Erla Guðrún Sigurðardóttir

Erla Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík þann 19. maí 1931. Hún lést á Skjóli þann 15. mars 2020. Erla var miðjubarn hjónanna Sigurðar G. Jóhannssonar, f. 11. júní 1902, d. 11. ágúst 1990, og Sigrúnar Benediktsdóttur, f. 11. maí 1906, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2020 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Friðrik Jóhann Stefánsson

Friðrik Jóhann Stefánsson fæddist 9. desember 1927. Hann lést 8. janúar 2020. Útför Friðriks fór fram 17. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2020 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Gunnar Ólafsson

Gunnar Ólafsson fæddist í Odda í Vestmannaeyjum 12. desember 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 8. mars 2020. Foreldrar hans voru Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir húsmóðir frá Oddhóli í Vestmannaeyjum, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2020 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Ingi Steinarr Guðbrandsson

Ingi Steinarr Guðbrandsson fæddist 23. ágúst 1942 í Finnbogahúsum í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Boðaþingi 16. mars 2020. Foreldrar Inga voru dr. Guðbrandur Jónsson prófessor, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2020 | Minningargreinar | 29 orð

Leiðrétting

Við uppsetningu á minningargrein um Leó Kristjánsson í blaðinu 26. mars eftir Ellert Ólafsson misfórst stærðfræðiformúla. Formúlan birtist hér rétt: Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2020 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Þórdís Steinunn Sveinsdóttir

Þórdís Steinunn Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 25 maí 1931. Hún lést á heimili sínu á Sólvangi í Hafnarfirði 15. mars 2020. Foreldrar hennar voru Sveinn Sigurjón Sigurðsson, guðfræðingur og ritstjóri Eimreiðarinnar, f. 8. des. 1890, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Marel hækkaði mest allra félaga í Kauphöll

Gengi bréfa Marel hækkaði um tæp 7% í Kauphöll Íslands í gær í tæplega 525 milljóna króna viðskiptum. Bréf félagsins höfðu gefið talsvert eftir á markaði það sem af er ári, líkt og flest önnur, en eftir hækkunina í gær nemur lækkunin frá áramótum... Meira
27. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Segir upp 164 starfsmönnum

Bláa lónið sagði upp 164 starfsmönnum í gær, en starfsemi fyrirtækisins hefur að stærstum hluta legið niðri eftir að starfsstöðvum þess var lokað síðastliðinn mánudag. Meira
27. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 2 myndir

Tryggð en samt ekki

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
27. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 648 orð | 2 myndir

Útlitið dökknar enn frekar á evrusvæðinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagvísar á evrusvæðinu vitna um að hagkerfin eru í frjálsu falli vegna kórónuveirufaraldursins. Greiningarfyrirtækið IHS Markit tekur saman vísitölu um umsvif þjónustugeirans á evrusvæðinu. Vísitalan er endurgerð á grafinu hér til hliðar. Eins og sjá má hefur vísitalan – græna línan – hrunið og er gildið nú lægra en eftir alþjóðlegu fjármálakreppuna 2008-9. Og áhrifin eru nýbyrjuð að koma fram. Meira
27. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Viðar lætur af störfum sem forstjóri Valitor

Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, hefur komist að samkomulagi við stjórn félagsins um starfslok. Hann hefur gegnt starfinu í áratug. Við starfi Viðars tekur tímabundið Herdís Fjeldsted , sem verið hefur formaður stjórnar Valitor. Meira

Fastir þættir

27. mars 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 a6 5. a4 Rf6 6. Be2 0-0 7. 0-0 Rc6...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 a6 5. a4 Rf6 6. Be2 0-0 7. 0-0 Rc6 8. h3 e6 9. Be3 b6 10. e5 Re8 11. Bg5 Dd7 12. He1 Bb7 13. exd6 Rxd6 14. d5 Rd8 15. Bf1 e5 16. Bxd8 Haxd8 17. Rxe5 Df5 18. Rg4 h5 19. Re3 Df4 20. Re2 Df6 21. Rc3 Dh4 22. Df3 Hfe8 23. Meira
27. mars 2020 | Í dag | 299 orð

Bara að vona hið besta

Í síðasta Vísnahorni birtist þessi staka eftir Ármann Þorgrímsson: Upp svo komist einhver börn offjölgun skal linna. Náttúran í neyðarvörn neytir krafta sinna. Henni svaraði Fía á Sandi. Meira
27. mars 2020 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Elton John blæs til tónleika

Fyrstu stóru góðgerðartónleikarnir haldnir til að afla fjár vegna COVID-19 faraldursins í Ameríku en það er enginn annar en Elton John sem hefur slegið til. Tónleikarnir fara fram á FOX og heita Living Room Concert for America. Meira
27. mars 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Guðmundur Valdimarsson

85 ára Guðmundur er fæddur á Akranesi og ólst þar upp en býr í Vestmannaeyjum. Hann er vélstjóri að mennt og var vélstjóri og útgerðarmaður í Eyjum. Síðustu árin var hann vélstjóri á Baldri VE-24. Maki : Margrét Ólafdóttir, f. 1939, húsmóðir. Meira
27. mars 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Jóhannes Stephensen

40 ára Jóhannes er Hafnfirðingur og hefur alltaf búið í Hafnarfirði. Hann er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri og vinnur í tekjustýringu hjá Icelandair. Maki : Thelma Guðmundsdóttir, f. 1981, mannauðsstjóri hjá Grey Line. Meira
27. mars 2020 | Í dag | 43 orð

Málið

Enn bregður orðinu ráðahagur fyrir í merkingu á borð við ráðstöfun, fyrirkomulag, ákvörðun, aðgerðir og því um líkt. M.a. um rausnarlega launahækkun bankastjóra – þá „stigu margir fram og gagnrýndu ráðahaginn“. Meira
27. mars 2020 | Fastir þættir | 169 orð

Óunnin verk. V-Allir Norður &spade;KD1065 &heart;KG1064 ⋄K...

Óunnin verk. V-Allir Norður &spade;KD1065 &heart;KG1064 ⋄K &klubs;75 Vestur Austur &spade;72 &spade;Á8 &heart;Á2 &heart;8753 ⋄DG1064 ⋄872 &klubs;ÁG64 &klubs;D932 Suður &spade;G943 &heart;D9 ⋄Á953 &klubs;K108 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. mars 2020 | Árnað heilla | 743 orð | 3 myndir

Stundar fjölbreyttar rannsóknir

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir fæddist á föstudaginn langa, þann 27. mars árið 1970, á Akureyri. Fyrstu tvö æviár hennar bjó fjölskyldan á Garðsá í Öngulsstaðahreppi en flutti árið 1972 á Bárðartjörn í Grýtubakkahreppi. Meira

Íþróttir

27. mars 2020 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

Á þessum degi

27. mars 1965 Morgunblaðið segir frá því að Ellert B. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Blikar sjá á eftir Pétri Ingvars

Pétur Ingvarsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfuknattleik Ekki er ljóst hver tekur við liðinu, sem var í 3. sæti þegar keppni var hætt vegna veirunnar. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 1311 orð | 2 myndir

Feluleiknum loks lokið

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðhyltingurinn Kristinn Björgúlfsson fær það erfiða hlutverk að stýra karlaliði ÍR í handknattleik á næstu leiktíð en hann tekur við þjálfarastarfinu af Bjarna Fritzsyni. Kristinn hefur stýrt kvennaliði ÍR á þessari leiktíð, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari karlaliðsins, og hann veit því að hverju hann gengur. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Frestunin gæti jafnvel komið mér vel

Júdó Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Sveinbjörn Jun Iura, júdókappi úr Ármanni, hefur ekki gefið drauminn um að taka þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan upp á bátinn, þó að leikunum hafi verið frestað um eitt ár, eða til sumarsins 2021. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Hvenær má hafa félagaskipti?

FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, skoðar nú að breyta því hvenær félagaskipti eru leyfð, vegna kórónuveirunnar. Félagaskiptaglugginn verður opnaður 10. júní á Bretlandi en gera má ráð fyrir því að enska úrvalsdeildin verði enn í gangi á þessum tíma. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Launalækkun í Barcelona

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Barcelona á Spáni, hefur þurft að taka á sig 70% launalækkun vegna kórónuveirufaraldursins sem nú herjar á heimsbyggðina. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 441 orð | 3 myndir

*Norska félagið Bergsøy tilkynnti á Facebook í gær að Einar Jónsson...

*Norska félagið Bergsøy tilkynnti á Facebook í gær að Einar Jónsson hefði verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Skipuleggur sig upp á nýtt

„Í bili verður öll vinnan unnin í gegnum tölvur og síma. Sjúkrateymið okkar á að fylgjast með leikmönnunum eins vel og mögulegt er. Meira
27. mars 2020 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Umdeilt tímabil spilað til enda

Sagan Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrátt fyrir að við séum að ganga í gegnum „fordæmalausa“ tíma er þetta ekki í fyrsta skipti sem deilt er um hvort fresta eigi eða aflýsa íþróttamótum. Þegar fyrri heimsstyrjöldin skall á 4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.