Greinar mánudaginn 20. apríl 2020

Fréttir

20. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 153 orð

10 létust í skotárás í Nova Scotia

Maður sem dulbjó sig sem lögregluþjón skaut að minnsta kosti tíu manns til bana í Nova Scotia í Kanada í gærkvöldi. Hann hóf skothríð í nokkrum mismunandi bæjum í fylkinu og var eltur um endilangt fylkið af lögreglunni eftir árásirnar. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Allir nema einn sjóðanna hafa lækkað vexti

Fréttaskýring Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Af þremur stærstu lífeyrissjóðum landsins hefur einn, Lífeyrissjóður verzlunarmanna, ekki lækkað vexti sjóðfélagalána síðan í febrúarbyrjun og ekki tekið ákvörðun um að gera það, að því er fram kemur í svari sjóðsins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Bjartsýni að leiðarljósi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lífið heldur áfram þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn og Í hjarta mínu, fyrsta bókin frá nýstofnaðri bókaútgáfu, er væntanleg á markað á miðvikudag. Meira
20. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Boris Johnson snýr til starfa á ný

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Breski forsætisráðherrann Boris Johnson er á batavegi eftir að hafa sýkst af kórónuveirunni og hefur nú á ný tekið við töglum og högldum á Englandi. Dagblaðið Telegraph greinir frá þessu. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Endurbætur á fjölförnum vegum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Opnuð hafa verið hjá Vegagerðinni tilboð í endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar í Garðabæ. Meira
20. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Enginn út að óþörfu á meginlandinu

Hraðatakmarkalausir þjóðvegir Þýskalands standa nær auðir vegna kórónuveirufaraldursins, þar á meðal þessi hér rétt við Leverkusen. Þýskaland þykir hafa náð betri tökum á faraldrinum en margar aðrar stórþjóðir Evrópu. Þótt 145. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fámennt en góðmennt við bænastund í Hallgrímskirkju

Fjórir voru við bænastund í Hallgrímskirkju í hádeginu í gær, þar sem beðið var fyrir sjúkum, sorgmæddum, stjórnvöldum, náttúrunni og raunar mannlífinu öllu. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Flugu í hjarta

Flugmenn Boeing 767-vélar Icelandair sem lenti á Keflavíkurflugvelli í gær með átján tonn af lækningavörum frá Kína tóku á sig hjartalaga krók yfir Reykjavík til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Göngin séu örugg

Viðbragðsáætlun vegna eldsvoðahættu í Strákagöngum við Siglufjörð sem og umferðarstjórn verður tilbúin í sumar, að því er fram kemur í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra við fyrirspurn á Alþingi frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Hávaðaútköll í samkomubanni

Ragnhildur Þrastardóttir Alexander Gunnar Kristjánsson Lögreglunni bárust óvenjumörg útköll vegna hávaða í heimahúsum um helgina, að sögn Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, sem segir að það geti gefið til kynna að fólk sé aðeins farið að slaka á þeim... Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Helguvík geti tekið við herskipum

Snorri Másson snorrim@mbl.is Áhugi er fyrir því hjá Reykjaneshöfnum að ráðast í uppbyggingu í Helguvíkurhöfn á þann veg að Atlantshafsbandalagið geti haft þar aðstöðu sem tengjast myndi aðstöðu þess á Keflavíkurflugvelli. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Helguvík þyrfti ítarlegri umræðu

Snorri Másson snorrim@mbl.is Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs í Reykjanesbæ, segir að sveitarstjórnin sé „áhugasöm um alla uppbyggingu á þessum tímum“ og að þar á meðal sé möguleg uppbygging NATO í Helguvíkurhöfn. Þó þurfi að fara réttar leiðir við að koma slíku til leiðar og að enn hafi ekki verið rætt formlega um málið í bæjarráði. „Þetta er á umræðustigi hjá okkur. Við höfum í raun og veru séð fyrir okkur að ríkið komi að uppbyggingu í Helguvík og höfum hvatt ríkið til þess að koma sérstaklega að því vegna aðstæðna,“ segir Friðjón. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Iðar í skinninu að munda aftur skæri

„Fólk er orðið óþreyjufullt að komast í klippingu og margir hafa haft samband til að stimpla sig inn. Mér finnst því sennilegt að fyrst eftir 4. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Íris

Sull Vorið er handan við hornið og þá fara kátir krakkar út að leika sér. Þessi börn voru við Nauthólsvíkina í gær og busluðu þar með leikföng sín og hver veit nema þau hafi veitt agnarsmá... Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Jafnvægi eigi að nást sjálfkrafa

Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, leggst gegn því að frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á húsaleigulögum fari í gegnum Alþingi á þessu þingi, enda hafi allar aðstæður breyst vegna... Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Landinn er í framkvæmdahug á tímum farsóttar

Byggingarvörur seljast vel þessa dagana og ljóst að margir hafa nýtt nýjar aðstæður til lagfæringa á heimilum sínum. Gólfefni og málning rjúka út og nóg var að gera í verslunum í gær. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 635 orð | 6 myndir

Landinn málar og leggur parket

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Forsvarsmenn BYKO vænta þess að geta strax nú um mánaðamótin tekið þá 125 starfsmenn sem á dögunum fóru á hlutabætur hjá Vinnumálastofnun aftur inn á launaskrá í fullu starfshlutfalli. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 4 myndir

Listafólk flykkist á Seltjarnarnesið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hafa alltaf búið margir listamenn á Seltjarnarnesi og sótt í umhverfið hér. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Nálgast þolmörk

„Ég held að það sé farið að nálgast þolmörk hjá mörgum fjölskyldum og þá sjáum við gjarnan aukningu í komum til okkar. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Óþrifaleg aðkoma í Knarrarvogi

Heldur var aðkoman óþrifaleg fyrir utan bækistöðvar Endurvinnslunnar í Knarrarvogi fyrir helgi. Pappakassar, plastpokar og fleira drasl lá þar eins og hráviði, þeim sem skildi það eftir til lítils sóma. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 988 orð | 4 myndir

Sjókvíum raðað í Ísafjarðardjúp

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Skipta sér ekki af vöxtum

Landssamtök lífeyrissjóða hafa ekki gefið út nein tilmæli til lífeyrissjóða varðandi vaxtalækkanir en einn af stóru sjóðunum þremur hefur ekki lækkað sína vexti frá því í júlí í fyrra þrátt fyrir miklar stýrivaxtalækkanir. Meira
20. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Slakað á takmörkunum víða í Evrópu

Evrópuþjóðir eru sumar, eins og Ísland, að búa sig undir að slaka á samkomutakmörkunum þeim sem gerðar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. Sumar afléttingar taka gildi í dag. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Spyrna við fótum í Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að bæta alls 714 milljónum króna við þegar boðaðar framkvæmdir til þess að spyrna við vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Til skoðunar að fjölga kjörstöðum

Á fundi borgarráðs á fimmtudag var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar vegna forsetakosninga sem fram fara að óbreyttu 27. júní nk. með tillögu að kjörstöðum í Reykjavíkurkjördæmum, þóknunum til kjörstjórna, umboði til borgarráðs og fleira. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Velferðin sé tryggð í gjörbreyttu samfélagi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðstæður nú krefjast nýrrar hugsunar í velferðarmálum, því samfélagið hefur gjörbreyst á örskömmum tíma. Jafnframt hefur orðið ljós vandi ákveðinna hópa, sem við þurfum að ná betur utan um. Í því sambandi höfum við vakið athygli stjórnvalda á ýmsu regluverki sem þarf að bæta svo fólk fái nauðsynlega framfærslu,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vinnuafl skortir vegna kórónuveiru

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Yfirvofandi er að vinnuafl muni skorta í skógrækt á komandi sumri vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Meira
20. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Þú borðar auðvitað ekki pylsur endalaust

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2020 | Leiðarar | 660 orð

Breytist allt?

Margir spá miklum breytingum, en er það af raunsæi eða óskhyggju? Meira
20. apríl 2020 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Tvær tillögur

Styrmir Gunnarsson bendir á það að fyrirtæki og heimili muni á næstunni þurfa að „skera niður óþarfa kostnað í sínum ranni, einfaldlega vegna þess að það er óhjákvæmilegt“. Og hann spyr hvernig þetta sé hjá opinberum aðilum. Meira

Menning

20. apríl 2020 | Bókmenntir | 652 orð | 6 myndir

„Hið fullkomna bókmenntaform“ – sem bítur

Örsögur eftir 49 höfunda frá 12 löndum Rómönsku-Ameríku. Kristín Guðrún Jónsdóttir þýddi og ritar formála. Ritstjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2020. Kilja, 222 bls. Meira
20. apríl 2020 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Farber leikstýrir Fullkominni vinkonu

Yael Farber hefur verið ráðin af Þjóðleikhúsinu til að leikstýra uppfærslu á Fullkominni vinkonu , leikriti sem unnið er upp úr samnefndri skáldsögu í Napólí-þríleik rithöfundar sem gengur undir dulnefninu Elena Ferrante. Meira
20. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Fjallar um textíl og endurvinnslu

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá í streymi á netinu á meðan samkomubann stendur yfir og í dag, 20. apríl, kl. Meira
20. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 369 orð | 3 myndir

Heimskviður og Fornaldarsögur

Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólameistari, rithöfundur og gagnrýnandi með meiru, segir frá og bendir lesendum á sitthvað áhugavert að gera og njóta á þessum óvenjulegu tímum: „Þetta er vitaskuld furðulegt ástand en viðbrigðin kannski ekki eins... Meira
20. apríl 2020 | Bókmenntir | 1209 orð | 2 myndir

Þórbergur endurfæðist til esperantos

Bókakafli | Í bókinni Lifandi mál lifandi manna rekur Kristján Eiríksson esperantotímabilið í lífi Þórbergs Þórðarsonar og áhuga hans á framgangi hlutlausrar alþjóðatungu. Meira

Umræðan

20. apríl 2020 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Aðeins ein leið fær

Eftir Jóhannes Loftsson: "Lögregluríki og ferðamannaiðnaður fara illa saman." Meira
20. apríl 2020 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Breytast Hvalfjarðargöng í slysagildru?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Að loknum framkvæmdum við Sundabraut og Vesturlandsveg getur breikkun ganganna í fjórar akreinar þýtt að slysahættan fimmfaldist ef meðalumferð á dag verður meira en 25 þúsund bílar." Meira
20. apríl 2020 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Brúarlán og meðferð ríkisfjár

Fjármálaráðherra hefur undirritað samning ríkisins við Seðlabankann um svonefnd brúarlán eða viðbótarlán. Lánin eru með ríkisábyrgð sem bankarnir koma til með að veita fyrirtækjum sem uppfylla ákveðin skilyrði. Meira
20. apríl 2020 | Aðsent efni | 753 orð | 2 myndir

Er hið óvænta orðið að normi?

Eftir Sævar Kristinsson og Karl Friðriksson: "Við getum því átt margar mögulegar framtíðir á komandi tímum og eins gott að undirbúa sig ekki aðeins fyrir eina fyrirsjáanlega framtíð." Meira
20. apríl 2020 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Íslenskur flugrekstur í vanda – taktleysi stjórnvalda

Eftir Matthías Sveinbjörnsson: "Flugið hefur orðið fyrir stærstu skakkaföllunum í þeim faraldri sem nú herjar á heiminn allan. Það er jafnframt líklegt að flugið verði síðast til að komast út úr þeim efnahagslega hildarleik sem við göngum í gegnum." Meira
20. apríl 2020 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Kjör hjúkrunarfræðinga og heilbrigðisþjónustan

Eftir Rúnar Vilhjálmsson: "Mikilvægt er að komist á breið sátt í samfélaginu til frambúðar um viðunandi kjör hjúkrunarfræðinga." Meira
20. apríl 2020 | Hugvekja | 760 orð | 2 myndir

Komið til mín

Það er dýrmætt að eiga athvarf í bæninni. Í kapellu sumarbúðanna í Vatnaskógi er afsteypa af Kristsmynd Thorvaldsens með áletruninni „Komið til mín“. Meira
20. apríl 2020 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Málbandið vitlaust og vigtin skökk

Það er seintekinn gróði að eiga hestakaup við Sumarliða póst, var einu sinni sagt, og svipað á við um bankakerfið í dag. Kunningi minn seldi fasteign um daginn og vildi geyma andvirðið nokkurn tíma og setti það inn á verðtryggðan reikning í lok janúar. Meira
20. apríl 2020 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Verkefnið fram undan

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Það skiptir öllu máli að viðurkenna það að bæði hið opinbera og hið einkarekna sneru bökum saman til þess að freista þess að fá bestu niðurstöðuna." Meira
20. apríl 2020 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Viðbrögð við kreppunni – tékklisti launafólks

Eftir Stefán Ólafsson: "Í greininni er fjallað um æskileg viðbrögð við kóvid-kreppunni, frá sjónarhóli launafólks." Meira

Minningargreinar

20. apríl 2020 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Elín Klara Davíðsdóttir

Elín Klara Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1936. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. apríl 2020. Faðir hennar var Davíð J. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2020 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Eysteinn Sigurðsson

Eysteinn Sigurðsson fæddist 11. nóvember 1939. Hann lést 21. mars 2020. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2020 | Minningargreinar | 4155 orð | 1 mynd

Kristín Gunnlaugsdóttir

Kristín Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. apríl 2020 eftir erfið veikindi. Foreldrar Kristínar voru Gunnlaugur Kristinsson múrarameistari, f. 18. júlí 1910, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2020 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Sigmar Halldór Óskarsson

Sigmar Halldór Óskarsson fæddist í Reykjavík 17. desember 1952. Hann lést á hjartadeild Landspítalans hinn 6. apríl 2020. Foreldrar Sigmars Halldórs voru hjónin Óskar Rafn Magnússon, f. 5. janúar 1916, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2020 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

Þorgerður Kolbeinsdóttir

Þorgerður Kolbeinsdóttir fæddist 8. mars 1924 á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu en fluttist sama ár að Stóra-Ási í Hálsasveit, þar sem hún ólst upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 11. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

50.000 ný störf verða til hjá Walmart

Bandaríska matvöruverslanakeðjan Walmart tilkynnti á föstudag að ráða þyrfti um 50.000 manns til viðbótar til að anna mikilli eftirspurn eftir matvælum og heimilisvörum. Meira
20. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 773 orð | 3 myndir

Freistandi að reisa varnarmúra á vinnustaðnum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Atvinnulífið hefur fengið á sig töluverðan skell vegna veirufaraldursins og eiga sérfræðingar erfitt með að segja til um hvenær fyrirtækin í landinu geta vænst þess að rétta úr kútnum. Hafa mörg fyrirtæki þegar þurft að segja starfsmönnum upp eða minnka starfshlutfall þeirra. Meira
20. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Neiman Marcus á barmi gjaldþrots

Stjórnendur bandarísku lúxusvöruverslanakeðjunnar Neiman Marcus undirbúa nú að sækja um greiðslustöðvun. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2020 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8. Re2 Be7 9. c3 cxd4 10. Rexd4 Rc5 11. Rb3 b6 12. Be2 0-0 13. 0-0 Bb7 14. De1 a5 15. Rbd4 Re4 16. Bd3 Bc5 17. f5 exf5 18. Rxf5 Dd7 19. Bxc5 bxc5 20. Bxe4 dxe4 21. Rg5 Rxe5 22. Meira
20. apríl 2020 | Árnað heilla | 799 orð | 4 myndir

Framsýnn frumkvöðull

Víðir Finnbogason er fæddur 20. apríl 1930 í Vestmannaeyjum en fljótlega flutti fjölskyldan til Siglufjarðar þar sem Víðir ólst upp. „Ég var sendur í sveit sem barn en sveitalífið átti ekki vel við mig. Meira
20. apríl 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Hafliði Sævarsson

40 ára Hafliði er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Vesturbænum. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Utrecht og MBA frá Háskólanum í Wales. Hafliði er verkefnastjóri á skrifstofu alþjóðasamskipta í HÍ. Meira
20. apríl 2020 | Í dag | 244 orð

Heilræði dagsins og kórónutafl

Með lausn sinni á gátunni á laugardag sendi Helgi R. Einarsson tvær limrur - Heilræði dagsins í dag: Nú áttu að vera inni og efla við börnin þín kynni. Svo loksins er lag að líta' upp í dag og kynnast konunni sinni. Meira
20. apríl 2020 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Hrósum fólki og sýnum þakklæti

Dj Dóra Júlía benti á það í dagskrárlið sínum „Ljósa punktinum“ að símafyrirtækið Visible Mobile hefði sett af stað þráð á instagram-reikningnum sínum sem er kallaður „Sýnilegar gerðir góðmennsku“ (e. Visible Acts of Kindness). Meira
20. apríl 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Stjórnvöld vildu sýna að þau „létu ekki standa við orðin tóm“. Að standa við orð sín er að standa við loforð sitt. Orðin tóm er sagt um innihaldslaust tal . Og að láta við e-ð sitja er að hirða ekki um að breyta e-u . Meira
20. apríl 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Þorsteinn Lárusson

50 ára Þorsteinn er Hafnfirðingur, ólst upp í Norðurbænum og býr í Áslandi. Hann er rafvirki að mennt frá Iðnskólanum í Reykjavík og er sölustjóri á fyrirtækjasviði hjá BYKO. Maki : Lilja Þorsteinsdóttir, f. 1979, sjúkraliði á Landspítalanum. Meira

Íþróttir

20. apríl 2020 | Íþróttir | 330 orð | 3 myndir

Á þessum degi

20. apríl 1975 Víkingur verður Íslandsmeistari kvenna í blaki með sigri á ÍMA frá Akureyri 3:0 í úrslitaleik. Víkingur vann hrinurnar 15:5, 15:10 og 15:8. Meira
20. apríl 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fer Aron aftur af stað í júní?

Félög spænsku A-deildarinnar í handbolta funduðu í vikunni og samþykktu að allt yrði reynt til að klára yfirstandandi tímabil. Eins og flestar deildir Evrópu fór sú spænska í frí vegna kórónuveirunnar. Meira
20. apríl 2020 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

*Handknattleiksdeild Fram tilkynnti um helgina komu Breka Dagssonar til...

*Handknattleiksdeild Fram tilkynnti um helgina komu Breka Dagssonar til félagsins, en hann hefur alla tíð leikið með Fjölni. Gerir hann þriggja ára samning við Fram. Þá hefur Arnar Snær Magnússon framlengt samning sinn við Fram um þrjú ár. Meira
20. apríl 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hélt Guðni eitt allsherjar þjálfaranámskeið sumarið 1991?

Í blaðinu í dag er kíkt á karlalið KR í knattspyrnu sumarið 1991. Þegar farið er yfir leikmannahópinn kemur í ljós að átta leikmenn úr liðinu hafa síðar þjálfað lið í efstu deild og sjö þeirra orðið Íslands- eða bikarmeistarar sem þjálfarar. Meira
20. apríl 2020 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Orðuð við Evrópumeistara síðustu fjögurra ára

Franski fjömiðillinn RMC Sport fullyrti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, myndi ganga til liðs við franska stórliðið Lyon í sumar þegar samningur hennar við Wolfsburg í Þýskalandi rennur út. Meira
20. apríl 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Yfirburðirnir nýttust ekki

Willum Þór Willumsson og samherjar hans í BATE Borisov nýttu ekki yfirburði sína á heimavelli gegn Torpedo í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og niðurstaðan varð markalaust jafntefli. Fór til að mynda vítaspyrna forgörðum hjá BATE. Meira
20. apríl 2020 | Íþróttir | 1760 orð | 10 myndir

Þekktir þjálfarar úr sama liðinu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.