Greinar laugardaginn 25. apríl 2020

Fréttir

25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Aðstoða þarf hluta sveitarfélaganna

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 4 myndir

Allir þakklátir að fá að leggja hönd á plóg

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Akureyri Framhlið Akureyrarkirkju er alltaf jafntignarleg, sér í lagi nú þegar sólin er farin að skína á ný eftir langan og strangan... Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 270 orð

Einn í gæsluvarðhaldi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ungur piltur var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald, en alls voru fjórir handteknir í fyrradag eftir tvær lífshættulegar líkamsárásir. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ekki uppboð á netinu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að einhvers misskilnings hafi gætt vegna frumvarps hennar um aukna rafræna þjónustu m.a. vegna kórónuveirunnar. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fleiri styrkir til útgáfu og þýðinga

Til að bregðast við áhrifum ríkjandi ástands, þar sem afkomu listamanna eins og margra annara er ógnað, hefur stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta ákveðið að úthluta fleiri og hærri styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga en venja er, alls 51,5 milljónum... Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fréttablaðið dregur úr útgáfu

Útgáfudögum Fréttablaðsins fækkar úr sex í fimm í viku um næstu mánaðamót þegar það hættir að koma út á mánudögum. Er þetta liður í hagræðingu í rekstri fjölmiðla Torgs, að því er fram kom á vef blaðsins í gær en Torg er útgefandi Fréttablaðsins. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð

Frumvarp vegna faraldursins

Í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu er nú unnið að gerð lagafrumvarps til að bregðast við áhrifum kórónuveikifaraldursins á þá sem stunda strandveiðar. Frumvarpið verður kynnt nánar á næstu vikum, segir í frétt frá sjávarútvegsráðuneytinu. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Góður rekstrarafgangur hjá Kópavogsbæ

Bæjarsjóður Kópavogs var gerður upp með 1,7 milljarða kr. afgangi árið 2019 en gert hafði verið ráð fyrir 554 milljónum í fjárhagsáætlun. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 707 orð | 3 myndir

Gætu aflétt takmörkunum hraðar

Helgi Bjarnason Snorri Másson Ragnhildur Þrastardóttir Til greina kemur að samkomutakmörkunum verði aflétt hraðar hér á landi en nú er áformað ef smitum fækkar hraðar en miðað var við þegar ráðstafanirnar voru ákveðnar. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Hátíðahöldunum aflýst í ár

Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík, sunnudaginn 7. júní, hefur verið aflýst í ár vegna aðstæðna í samfélaginu. Þetta er í fyrsta sinn í 82 ára sögu sjómannadagsráðs sem dagskránni er aflýst, en sjómannadagurinn var fyrst haldinn 1938. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 1135 orð | 3 myndir

Hóteleigendur kanna vígstöðuna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reglur fjármunaréttar gætu haft áhrif á réttarstöðu hótela þegar kórónuveirufaraldrinum lýkur. Óviðráðanlegar hindranir, í þessu tilviki bann við komu ferðamanna til landsins, komi enda í veg fyrir að fyrirtækin geti efnt samninga. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lóðréttur sláttur á Þúfunni á Granda

Ýmsar kúnstir þarf til að halda listaverkinu Þúfu á Granda fínu. Guðmundur Hrafn Arngrímsson grjóthleðslumeistari notar meðal annars létta rafmagnssláttuvél til að slá hliðarnar. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Margra vikna bið eftir sendingum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Öllum þessum venjulegu leiðum hefur verið riðlað og það eru miklar tafir á hefðbundnum póstsendingum hvert sem litið er,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Mikil þörf fyrir mataraðstoð

Mikil þörf er fyrir mataraðstoð til þurfandi fólks um þessar mundir, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur hjá Fjölskylduhjálpinni. Úthlutanir voru í Iðufelli 14 á sumardaginn fyrsta og í gær. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sendiherra fluttur heim frá Brussel

Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Gunnar gagnrýni harðlega drög utanríkisráðherra um breytingar á skipun sendiherra. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sjópóstur færir okkur aftur um 50 ár

„Það er búið að kippa stoðunum undan þessari þjónustu. Við erum komin 50 ár aftur í tímann með sjópóstinn,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um endurgreiðslu ferða

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sex umsagnir höfðu borist um frumvarp um breytingu á lögum um pakkaferðir í gær. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 939 orð | 2 myndir

Snúin steypuvinna í Seyðisfirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfsmenn Landhelgisgæslunnar stefna að því í lok maímánaðar að steypa fyrir op við olíutanka í flaki El Grillo á botni Seyðisfjarðar. Um talsverða aðgerð er að ræða og samþykkti ríkisstjórnin nýverið 38 milljóna króna framlag til þess að koma í veg fyrir olíuleka úr skipinu. Gert er ráð fyrir að varðskipið Þór fari á staðinn, minnst fimm til sex kafarar taki þátt í aðgerðinni og afþrýstiklefi verði um borð í varðskipinu. Til að tryggja öryggi verður varðskipið búið mengunarvarna- og mengunarhreinsibúnaði meðan á aðgerðinni stendur. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Sumartunglið kviknaði á fyrsta degi sumars

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Það styttist í sauðburð og nú þegar eru litlir vorboðar mættir í stöku fjárhús þótt sauðburður hefjist ekki fyrir alvöru fyrr en kringum fyrstu vikuna í maí. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tekið á móti garðaúrgangi

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að bjóða upp á móttöku garðaúrgangs frá íbúum borgarinnar nú í vor. Þessi þjónusta verður í boði á þremur stöðum í borginni. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Tíu pakkar hið minnsta

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson „Þeir verða örugglega yfir tíu því vinna okkar stjórnmálamanna næstu misseri er að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin.“ Þetta segir Þórdís Kolbrún R. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tæp 92% samþykktu samning

Yfirgnæfandi meirihluti eða tæplega 92% félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum samþykkti nýgerðan kjarasamning við ríkið í atvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í gær. Meira
25. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ummæli vekja mikla furðu

Framleiðendur sótthreinsiefna hafa sumir séð ástæðu til að senda út tilkynningu vegna ummæla forseta Bandaríkjanna þar sem hann velti því upp hvort kanna ætti möguleika á því að dæla sótthreinsivökva inn í líkama fólks sem nokkurs konar meðferð við... Meira
25. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Veiran hrakin burtu með trúnni

Margir hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna útbreiðslu kórónuveiru í Afríku, einkum sökum þess hve illa búin mörg Afríkuríki eru undir það erfiða verkefni sem fram undan er. Meira
25. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Veiran mun hverfa óháð aðgerðum ríkja

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Votlendi endurheimt í Grafarkoti

Núverið hófst endurheimt votlendis á vegum Votlendissjóðs á jörðinni Grafarkoti í Borgarfirði. Endurheimtin er unnin að beiðni landeigenda af Votlendissjóði í samstarfi við Landgræðsluna. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Yfir sex hundruð bíða eftir ökuprófi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikið uppsafnað og menn verða að vera þolinmóðir þegar þetta fer af stað aftur,“ segir Björgvin Þór Guðnason, formaður Ökukennarafélags Íslands. Meira
25. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Öldungur miðdepillinn á sumarkvöldi í Grenivík

Hugrún ÞH-240 er varðveitt í Útgerðarminjasafninu á Grenivík. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2020 | Leiðarar | 363 orð

Breytingum fylgja tækifæri

Netverslun tekur rækilega við sér Meira
25. apríl 2020 | Reykjavíkurbréf | 1686 orð | 1 mynd

Djörf drottning og fleira fólk

Stundum er sagt að þeir sem flækist ungir í vef frjálshyggju, svo ekki sé talað um nýfrjálshyggju, hafi ekki hjarta í þeim huglæga skilningi sem lífspumpan góða stendur fyrir. Og á móti hefur því verið haldið fram í þágu rökræðunnar að þeir sem tekið hafa út þroska og dingli enn með vinstri óskhyggjuna, sem alls staðar hefur beðið skipbrot, hafi ekki heila. Meira
25. apríl 2020 | Leiðarar | 303 orð

Eitur að utan

Ekki má vanmeta skipulagða glæpastarfsemi erlendra hringja á Íslandi Meira
25. apríl 2020 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Forðumst ríkisvæðinguna

Ein aðgerðanna í nýjum pakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins er að „fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta.“ Fram kom í kynningu að þetta yrðu samfélagslega mikilvæg verkefni og ráða mátti að þetta yrðu störf sem unnin yrðu á vegum opinberra stofnana. Meira

Menning

25. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 303 orð | 3 myndir

Áhugaverðir þættir á jiddísku

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, dagskrárgerðarmaður á Rás 2, var beðin að mæla með listaverkum, afþreyingu og dægradvöl nú á tímum samkomubanns. „Samkomubann, lítil viðvera í vinnu og meiri við tölvuna heima. Meira
25. apríl 2020 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Ásdís Arnardóttir bæjarlistamaður Akureyrar og Gestur Einar heiðraður

Ásdís Arnardóttir sellóleikari er bæjarlistamaður Akureyrar árið 2020 en það var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu, þar sem veittar voru ýmsar viðurkenningar. Meira
25. apríl 2020 | Bókmenntir | 714 orð | 4 myndir

Danska akademían lent í djúpri krísu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Krísan sem hófst innan Sænsku akademíunnar í árslok 2017 hefur nú leitt til alvarlegrar krísu innan Dönsku akademíunnar með þeim afleiðingum að fjórir meðlimir hafa sagt sig frá störfum í henni. Meira
25. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Gott að þurfa ekki að fara upp á þak

Tæknin í kringum sjónvarp hefur breyst mikið síðan í árdaga þess. Meira
25. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 1032 orð | 4 myndir

Í fullum herklæðum í þrjátíu stiga hita

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikarinn Eysteinn Sigurðarson fer með hlutverk í fjórðu þáttaröð The Last Kingdom sem verður aðgengileg 26. apríl á Netflix. Meira
25. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Jónsi sendir frá sér fyrsta nýja sólólagið í áratug auk myndbands

Tónlistarmaðurinn Jónsi, Jón Þór Birgisson, söngvari Sigur Rósar, hefur sent frá sér fyrsta sólólagið í áratug. Nefnist það „Exhale“ og stjórnaði Jónsi upptökum ásamt A.G. Cook. Meira
25. apríl 2020 | Kvikmyndir | 1173 orð | 3 myndir

Látið ævintýrin í friði

Söngvamyndin hefur vaxið og þroskast síðan þá en meginreglan er sú að söngvamyndir sem taka sig ekki of alvarlega og leyfa sér að virða lögmál veruleikans að vettugi eru einfaldlega betri bíómyndir. Meira
25. apríl 2020 | Tónlist | 508 orð | 3 myndir

Útrás öfgarokksins

Nokkrar íslenskar öfgarokkssveitir hafa verið að landa útgáfu- og dreifingarsamningum við stöndug erlend fyrirtæki að undanförnu. Hvað veldur? Meira

Umræðan

25. apríl 2020 | Aðsent efni | 109 orð

Ábending

Í grein minni sem birt var í Morgunblaðinu í gær undir fyrirsögninni „Fasteignaskatturinn“ kemur fram „að ekkert hafi spurst af þessu máli“, þ.e. Meira
25. apríl 2020 | Aðsent efni | 601 orð | 2 myndir

Drifkraftar nýsköpunar í framtíðinni

Eftir Sævar Kristinsson og Karl Friðriksson: "Því miður er stefnumótun, bæði opinberra aðila og fyrirtækja, of oft beint að einni tiltekinni framtíð, sem óvíst er hvort muni raungerast eða ekki." Meira
25. apríl 2020 | Pistlar | 350 orð

Farsóttir og einkaframtak

Talið er, að um 500 milljónir manna eða þriðjungur jarðarbúa árið 1918 hafi smitast af spánsku veikinni og af þeim hafi um tíu af hundraði látist, um 50 milljónir manna. Meira
25. apríl 2020 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Fólk í fyrirrúmi

Eftir Lilju Rafney Magnúsdóttur: "Mikilvægt er að ungt fólk fái að nýta starfskrafta sína og ekki verra ef það fær að nýta menntun sína og skapa sér atvinnutækifæri til framtíðar." Meira
25. apríl 2020 | Pistlar | 890 orð | 1 mynd

Hætturnar fram undan en ...

Tími „sýndar“stjórnmála er liðinn. Meira
25. apríl 2020 | Aðsent efni | 143 orð | 1 mynd

Jón Ísberg sýslumaður

Jón Ísberg, sýslumaður Húnvetninga, var fæddur á Möðrufelli í Eyjafirði 24. apríl 1924, sonur Árnínu Hólmfríðar Ísberg húsmóður og Guðbrands Ísberg sýslumanns. Meira
25. apríl 2020 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Mikilvægi strandveiða

Eftir Örn Pálsson: "Mikilvægt er að frumvarp sem ráðherra mun leggja fyrir ríkisstjórn taki sem mest mið af tillögum LS og fái flýtiafgreiðslu Alþingis." Meira
25. apríl 2020 | Hugvekja | 889 orð | 2 myndir

Skapandi viðbrögð trúarinnar

Þessir tímar hafa hreyft við flestum þótt það birtist með ólíkum hætti. Meira
25. apríl 2020 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Skriftir

Eftir Gunnar Björnsson: "Verður ekki séð, að presturinn hafi rofið trúnað eða brotið starfs- og siðareglur. Það var því ástæðulaust að segja honum upp störfum." Meira
25. apríl 2020 | Pistlar | 365 orð | 1 mynd

Varnir, vernd og viðspyrna

Í vikunni var annar hluti efnahagsaðgerða stjórnvalda vegna Covid 19-faraldursins kynntur. Meira
25. apríl 2020 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Vísindakapphlaupið 2020

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Ísland gefur ekkert eftir og mun vonandi verða leiðandi afl í alþjóðasamstarfi framtíðarinnar." Meira
25. apríl 2020 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Örnefni og tungutak í sumarleyfinu

Senn fer að bera á óþoli vegna þeirrar samstöðu og hlýðni sem hefur grafið um sig frá því að þríeykið tók við landstjórninni. Meira

Minningargreinar

25. apríl 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1427 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðríður Jónsdóttir

Guðríður Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 29. júlí 1924. Hún lést á Hrafnistu 5. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þórðarson skipstjóri á Patreksfirði, f. 1. desember 1874, d. 5. september 1953, og Ingibjörg Ólafsdóttir húsmóðir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2020 | Minningargreinar | 2660 orð | 1 mynd

Guðríður Jónsdóttir

Röng mynd birtist með minningargreinum um Guðríði í blaðinu 23. apríl. Við birtum hér greinarnar aftur með réttri mynd. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Guðríður Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 29. júlí 1924. Hún lést á Hrafnistu 5. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2020 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Hergeir Kristgeirsson

Hergeir Kristgeirsson fæddist á bænum Vestri-Hellum í Gaulverjabæjarhreppi 16. ágúst 1934. Hann lést á heimili sínu að Grænumörk 5 á Selfossi 12. apríl 2020. Foreldrar hans voru þau Kristgeir Jónsson, f. 1871, d. 1938, og Herborg Bjarney Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1096 orð | 1 mynd | ókeypis

Nanna Kolbrún Bjarnadóttir

Nanna Kolbrún Bjarnadóttir húsmóðir fæddist á Árbakka, Eskifirði, 2.9. 1938. Hún lést á umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað 11.4. 2020. Foreldrar hannar voru Bjarni Kristjánsson, sjómaður á Eskifirði, f. 13.2. 1911, d. 23.1. 1998 og eiginkona hans Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2020 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Nanna Kolbrún Bjarnadóttir

Nanna Kolbrún Bjarnadóttir húsmóðir fæddist á Árbakka, Eskifirði, 2.9. 1938. Hún lést á umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað 11.4. 2020. Foreldrar hannar voru Bjarni Kristjánsson, sjómaður á Eskifirði, f. 13.2. 1911, d. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2020 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Páll Jónsson

Páll Jónsson fæddist á Ytri-Húsabakka í Skagafirði 26. september 1935. Páll lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 16. apríl 2020. Páll var sonur Jóns Þorgrímssonar, bónda á Ytri-Húsabakka, sem ættaður var frá Hofsstaðaseli í Skagafirði, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2020 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Valdine Deanne Thorbjorg Bjornsson

Valdine Deanne Thorbjorg Bjornsson (Geirholm) fæddist í Selkirk í Manitoba í Kanada 23. nóvember 1938. Hún lést í Gimli Manitoba 4. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Gudny og Kjartan Geirholm sem voru bæði af íslenskum ættum. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2020 | Minningargreinar | 3117 orð | 1 mynd

Þóra Ragnarsdóttir

Þóra Ragnarsdóttir fæddist 25. mars 1954. Hún lést 16. apríl 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 3 myndir

Auglýsa hótelið til leigu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur félagsins Á5 ehf. leita nú að nýjum leigutaka undir hótelrekstur í Ármúla 5 en City Park Hótel var með rekstur í húsnæðinu sem er um 1.630 fermetrar. Meira
25. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Einstakur drykkur

Íslenski kollagendrykkurinn COLLAB frá Feel Iceland og Ölgerðinni er nú fáanlegur í fjórum bragðtegundum. Ný bragðtegund kom í verslanir í síðustu viku. Meira
25. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Gengi Icelandair Group ekki verið lægra frá árinu 2009

Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði skarpt við opnun markaða í gær. Nam lækkunin í upphafi dags tæpum 15%. Voru miklar sveiflur á því meðan Kauphöll var opin og á tímabili nam lækkunin 17%. Meira
25. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Lára Björg aðstoðar ríkisstjórnina

Ríkisstjórnin samþykkti í gær að ráða Láru Björgu Björnsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem nýjan aðstoðarmann stjórnarinnar á sviði jafnréttismála og annarra samstarfsverkefna ráðuneyta. Meira
25. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 978 orð | 8 myndir

Suður með sjó

Hraun, sandar og svarrandi brim á Reykjanesinu. Hér er staldrað við á Stafnesi, þar sem ljósviti er sæfarendum til halds og trausts. Tvær heimsálfur sem eru slóðir sálmaskálds og Clints Eastwoods. Meira
25. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Vilja ganga að tryggingum hótels

Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir kröfuhafa hótels hafa neitað að taka tillit til erfiðra aðstæðna í ferðaþjónustu. Algjört tekjuhrun sé í greininni út af kórónuveirufaraldrinum. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. e4 d6 7. Be2...

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. e4 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Be3 0-0 10. Dd2 Rg4 11. Bxg4 Bxg4 12. Bd4 Hc8 13. Bxg7 Kxg7 14. b3 Da5 15. Hc1 a6 16. h4 f5 17. f3 Bh5 18. 0-0 fxe4 19. Rxe4 Dxd2 20. Rxd2 Hf4 21. g3 Hd4 22. Meira
25. apríl 2020 | Í dag | 696 orð | 3 myndir

„Trúaður frá því ég var drengur“

Séra Eðvarð Ingólfsson, prestur og rithöfundur, er fæddur í Reykjavík 25. apríl 1960 en ólst upp á Hellissandi. Hann var við nám í Héraðsskólanum í Reykholti í tvo vetur. Stúdent varð hann frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1981. Meira
25. apríl 2020 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Fyrirmyndir fyrir jákvæða karlmennsku

Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra er hrósað sérstaklega á facebooksíðu Karlmennskunnar fyrir að vera fyrirmyndir jákvæðrar karlmennsku. Meira
25. apríl 2020 | Í dag | 259 orð

Ganga verður sem lagið er

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á flóttanum herði ég hana. Í hægð svona dóla af vana. Í sjónum ég sá hana flana. Þar seggir á fannbreiðu spana. Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Herði ég gönguna ef hottað er á mig. Meira
25. apríl 2020 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Haukur Hólm Ármannsson

30 ára Haukur Hólm er Akureyringur og vinnuvélastjóri. Hann rekur eigið fyrirtæki, vinnuvélaþjónustuna Hólmverk, norðan heiða. Maki: Tinna Ósk Kristinsdóttir, f. 1986, kennaranemi og starfsmaður á elliheimili á Akureyri. Börn: Heiðar Hólm, f. Meira
25. apríl 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Lausbeisluð lína. S-NS Norður &spade;Á7 &heart;Á10 ⋄G7...

Lausbeisluð lína. S-NS Norður &spade;Á7 &heart;Á10 ⋄G7 &klubs;ÁKDG1083 Vestur Austur &spade;10654 &spade;832 &heart;G8754 &heart;32 ⋄853 ⋄ÁK102 &klubs;6 &klubs;9753 Suður &spade;KDG9 &heart;KD96 ⋄D964 &klubs;2 Suður spilar 6G dobluð. Meira
25. apríl 2020 | Fastir þættir | 539 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen hefur slitið tengslin við Norska skáksambandið

Það er í sjálfu sér ekkert nýtt að öflugir skákmenn og jafnvel heimsmeistarar skipuleggi sterk skákmót en ný vefsíða Magnúsar Carlsen, https://www.magnuscarlsen. Meira
25. apríl 2020 | Í dag | 62 orð

Málið

Maðurinn sem „rann blint í sjóinn“ er ekki öfundsverður, nóg er að renna í sjóinn þótt maður sjái til við það. En sitt er hvað renna og renna , önnur sögnin beygist: renna, renndi , rennt, hin: renna, rann , runnum, runnið. Meira
25. apríl 2020 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Sif Magnúsdóttir

40 ára Sif Magnúsdóttir er Hafnfirðingur og hefur verið búsett þar frá fæðingu. Hún starfar sem veitinga- og rekstrarstjóri á Geysi Bistro. Maki: Þórður Norðfjörð matreiðslumeistari, f. 1973. Börn: Sindri Snær, f. 1999, og Magnús Máni, f. 2007. Meira

Íþróttir

25. apríl 2020 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Aron á leiðinni í undanúrslitin

Tvö Íslendingafélög hafa verið felld út úr Meistaradeild Evrópu í handknattleik en tvö eru komin í undanúrslit eftir að Evrópska handknattleikssambandið, EHF, ákvað í gær að fella niður sextán og átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 992 orð | 2 myndir

Ánægð með fyrsta skref í atvinnumennsku

Frakkland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta var mjög áhugavert, skemmtilegt og mikil reynsla,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, landsliðskona í handknattleik, við Morgunblaðið um sitt fyrsta tímabil í atvinnumennsku erlendis. Hrafnhildur gekk í raðir Bourg-de-Péage í efstu deild Frakklands fyrir leiktíðina, eftir að hafa leikið allan ferilinn heima á Selfossi. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ásdís fer ekki á fleiri stórmót

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur keppt á síðasta stórmóti sínu í frjálsíþróttum, þar sem Evrópumeistaramótinu 2020 sem fram átti að fara í París í ágúst hefur verið aflýst. Þetta staðfesti hún í samtali við Bylgjuna í hádeginu í gær. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 334 orð | 3 myndir

Á þessum degi

25. apríl 1967 KR-ingar eru Íslandsmeistarar karla í körfuknattleik þriðja árið í röð eftir stórsigur á ÍR, 72:43, í hreinum úrslitaleik liðanna um titilinn í Laugardalshöllinni en þau höfðu endað jöfn og efst í deildinni. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Besti leikmaðurinn í liðinu

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið besti leikmaður þýska B-deildarliðsins Darmstadt á yfirstandandi keppnistímabili, að mati knattspyrnutímaritsins Kicker. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 778 orð | 2 myndir

Ekkert umspil hjá landsliðinu

HM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Í gær varð ljóst að Ísland verður með í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í janúar á næsta ári. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Evrópuleikjum Vals aflýst

Keppnistímabilinu hjá karlaliði Vals í handknattleik er formlega lokið þar sem EHF ákvað í gær að aflýsa því sem eftir er af Áskorendabikar Evrópu. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fótboltanum aflýst í Hollandi

Keppni í hollenskum fótbolta er lokið á tímabilinu og verður ekkert lið krýnt meistari og ekkert lið fellur. Þá fer ekkert lið upp úr B-deildinni. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

KSÍ fær um 100 milljónir frá FIFA

Knattspyrnusamband Íslands á von á nálægt 100 milljón króna greiðslu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Sjálfsagt voru blendin viðbrögð í handboltahreyfingunni á Íslandi við...

Sjálfsagt voru blendin viðbrögð í handboltahreyfingunni á Íslandi við tíðindum gærdagsins. Enda voru þau þess eðlis. Meira
25. apríl 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Undankeppni EM felld niður

Kvennalandslið Íslands í handknattleik spilar ekki meira í undankeppni Evrópumótsins en EHF, Evrópska handknattleikssambandið, ákvað í gær að aflýsa því sem eftir var af henni. Meira

Sunnudagsblað

25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 348 orð | 6 myndir

Alltaf með eina langloku opna á náttborðinu

Nýlega las ég, með mjög stuttu millibili, bækurnar Skógarhöggsmenn eftir Thomas Bernard og Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson, en það var algjör tilviljun sem réð því að það gerðist. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

„Til fjandans með kórónuveiruna“

Gamla málmbrýnið Ozzy Osbourne segir kórónuveirunni stríð á hendur með því að setja leðurblökuskreyttan síðermabol á markað. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Búa til grímur úr plasti úr hafinu

Dj Dóra Júlía greindi frá því í Ljósa punktinum á K100 að félag atvinnukafarakennara (e. Professional Association of Diving Instructors (PADI)) væri að sameina krafta sína og umhverfissinnanna í Rash'R. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 32 orð

Child Reykjavík selur nú stuttermaboli til styrktar Kvennaathvarfinu...

Child Reykjavík selur nú stuttermaboli til styrktar Kvennaathvarfinu. Allar upplýsingar má finna á childrvk.is, á Facebook undir childreykjavik og á instagram á child.rvk. Fyrirtækið reka þeir Benedikt Andrason og Sigurður Ýmir... Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 224 orð | 1 mynd

Dó frá nýfæddu barni

Heilbrigðisyfirvöld hér á landi og víðar hafa verið dugleg að vekja athygli á því að enda þótt það sé fátíðara þá geti kórónuveiran eigi að síður lagst mjög þungt á ungt fólk. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Ekki draga smókinn

Árið 1930 þótti ekkert feimnismál að auglýsa tóbak í dagblöðum á Íslandi. Forsíða Morgunblaðsins var lögð undir auglýsingar á þessum árum og 26. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Elsa Valgarðsdóttir Mjög vel, ég er að fara að vinna aftur og drengurinn...

Elsa Valgarðsdóttir Mjög vel, ég er að fara að vinna aftur og drengurinn verður eins árs. Þetta verður gott... Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 3350 orð | 2 myndir

Ég fæddist miðaldra

Edda Hermannsdóttir hefur verið ákveðin allt frá barnaæsku, en sjö ára hitti hún blóðföður sinn, Hemma Gunn, á Ráðhústorginu og sagðist vera dóttir hans. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 2187 orð | 3 myndir

Fór nokkra hringi til að safna þessu saman

Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kemur út í næstu viku en þar er hermt af tæplega fjögur hundruð prentstöðum á Íslandi allt aftur á öndverða sextándu öld. Svanur segir verkið hafa verið fróðlegt og ánægjulegt en hann stendur á níræðu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 831 orð | 13 myndir

Föt og fylgihlutir með sögu heilla

Ragnheiður Helga Blöndal förðunarfræðingur er óhrædd við að blanda saman fínum og hversdagslegum fötum. Hún starfar í Spúútnik og er sjálf hrifin af því að ganga í gömlum fötum. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 575 orð | 2 myndir

Grímuball í Búndeslígunni?

Leikmenn í Búndeslígunni verða með andlitsgrímur í leikjum fram á sumarið og í sóttkví á hótelum milli leikja, nái meintar hugmyndir yfirvalda í Þýskalandi fram að ganga. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Hljóðneminn á hilluna?

Endalok David Coverdale, söngvari málmbandsins lífseiga Whitesnake, kann að hafa komið fram á sínum síðustu tónleikum; alltént gaf hann í skyn í samtali við útvarpsstöðina WRIF í Detroit á dögunum að árið 2021 væri ekki verra en hvað annað til að... Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 676 orð | 1 mynd

Húsnæði á vildarkjörum eða vegi sem enginn ekur á?

Það er kominn tími til þess að setja alvarleg spurningarmerki við ýmis áður viðtekin viðhorf til útþenslukerfis kapítalismans. Það hljóta þau alla vega að gera sem segjast hafa áhyggjur af ágengni mannskepnunnar í viðkvæmt lífríki Móður jarðar. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Hvað heitir hólminn?

Hólmi þessi er innarlega í Hvalfirði. Ýmsar fornar sagnir um staðinn eru til, svo sem um ræningjalið sem þar hafðist við undir forystu Harðar Grímkelssonar. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Kolbeinn Steinþórsson Það er mikil óvissa framundan þannig að ég veit...

Kolbeinn Steinþórsson Það er mikil óvissa framundan þannig að ég veit ekki hvernig sumarið kemur... Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 26. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 303 orð | 1 mynd

Með eljuna að vopni

„Þetta verkefni gaf mér ofboðslega orku og setti mig í allt aðrar stellingar en bókasöfnunin sem ég hef stundað í meira en fjörutíu ár. Ég hef aldrei kynnst öðrum eins eljumanni og Svani Jóhannessyni. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 231 orð | 1 mynd

Orkan í samstöðu

Hvað ertu að bardúsa? Okkur Sigurð Ými Kristjánsson, sem er bekkjarbróðir minn úr Listaháskólanum og Myndlistaskólanum, langaði alltaf að gera eitthvað saman. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 871 orð | 3 myndir

Ógnareðli umfram Örvæntingu

Fátt jafnast á við góðan trylli, hvort sem er í niðdimmu kvikmyndahúsi eða bara heima í stofu. Gaman getur verið að dusta rykið af gamalli klassík en hafið í huga að bíómyndir eldast misvel. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Rokkið lifir!

Eldflaugavísindi „Alvörurokktónlist á pottþétt eftir að ná sér aftur á strik. En hún þarf að enduruppgötva sig að einhverju leyti. Menn þurfa að gerast örlítið meira skapandi. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Sigurður Friðriksson Ágætlega. Það verður ferðast innanlands í sumar...

Sigurður Friðriksson Ágætlega. Það verður ferðast innanlands í... Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 499 orð | 2 myndir

Skáldverk en ekki ævisaga

Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að ástralska kvikmyndaleikstjóranum Andrew Dominik takist loksins að ljúka við mynd sína Blonde, sem fjallar um leikkonuna og þokkagyðjuna Marilyn Monroe. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 1198 orð | 1 mynd

Sofnaði eitt augnablik á verðinum

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Auður Helga Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur smitaðist af kórónuveirunni, að því er hún telur vegna þess að hún gleymdi sér eitt augnablik þegar hún gekk frá búningi sínum eftir langa vakt á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagspistlar | 553 orð | 1 mynd

Starfshópur um skynsemi

Ég er þannig að ég vil frekar hafa þessar furðulegu samsæriskenningar um að Bill Gates og Evrópusambandið séu að dreifa veirum með 5g-geislum og setja örflögur í fólk en að byrja að banna fjölmiðla eða setja þá á svartan lista. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Tinna Gunnarsdóttir Ég er spennt fyrir því; við erum búin að plana ferð...

Tinna Gunnarsdóttir Ég er spennt fyrir því; við erum búin að plana ferð um... Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 550 orð | 9 myndir

Útsýnið sem setti netið á hliðina

Á Facebook hefur verið stofnaður hópur sem nefnist View from my window og eru meðlimir orðnir 1,6 milljónir. Fólk um allan heim tekur mynd út um gluggann sinn og birtir á síðunni og sýnir þannig öðrum sinn veruleika nú á tímum kórónuveirunnar. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 381 orð | 1 mynd

Versti vetur sögunnar?

Auðvitað komu einhverjar hamfaralægðir með rauðum viðvörunum og viðbjóði; minnstu munaði að ég fengi eina slíka inn á rúmgafl til mín í febrúar. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Vilja aftur vera vondar stelpur

Framhald Rachel McAdams er opin fyrir því að gera framhald af hinni vinsælu unglingagamanmynd Mean Girls sem frumsýnd var árið 2004. Meira
25. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Þið létuð okkur finna til tevatnsins

Angist Bandaríska leikkonan Maya Hawke vandar ekki foreldrum sínum og kynslóð þeirra kveðjurnar í viðtali við tímaritið Nylon en foreldrar hennar eru leikaranir Ethan Hawke og Uma Thurman. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.