Greinar laugardaginn 2. maí 2020

Fréttir

2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

2,5 milljónir veittar til rannsókna

Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar, fyrrum verkalýðsforingja og alþingismanns, veitti fjóra styrki upp á 2,5 milljónir í gær, á baráttudegi verkalýðsmanna. Andrea Hjálmsdóttir og Valgerður S. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 814 orð | 4 myndir

500 manna verkefni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 500 starfsmenn Icelandair og dótturfélaga þess koma að því stóra verkefni sem félagið hefur nú með höndum – flutningi á hjálpargögnum og heilbrigðisvörum frá Kína til Evrópu. Í aprílmánuði var í þrígang farið á vélum félagsins frá Íslandi til Sjanghæ og þar sóttar vörur, meðal annars fyrir Landspítalann, sem þurfti vegna aðhlynningar sjúklinga með COVID-19. Þetta spurðist út og vatt upp á sig. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

74 verkefni fá 106 milljónir í styrk

Styrkjum sem samtals nema um 106 milljónum króna var úthlutað til 74 verkefna í fyrri úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna fyrir árið 2020. Tæplega 190 umsóknir bárust sjóðnum. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Aldrei hlaupið saman

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar einar dyr lokast opnast aðrar, líka í kórónuveirufaraldri um allan heim. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 749 orð | 2 myndir

Annar bragur yfir bæjarlífinu

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Annar bragur verður yfir bæjarlífinu í höfuðstað Norðurlands á komandi sumri en verið hefur hin fyrri. Frestað. Frestað. Frestað. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Apríl tók við sér á lokasprettinum

Mjög kalt var í veðri framan af nýliðnum aprílmánuði og útlit var fyrir að hann yrði í hópi hinna köldustu á öldinni. En mánuðurinn tók svo vel við sér á lokasprettinum, að því er fram kemur í pistli Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 822 orð | 3 myndir

„Alveg rosalegir boltar í vor“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er mikið af sjóbirtingi fyrir austan og rosalega mikið af stórum fiskum,“ segir Gunnar J. Óskarsson, formaður Stangaveiðifélags Keflavíkur (SVFK), þegar spurt er fregna af veiðivorinu. Félag hans leigir Geirlandsá og frá því að helstu veiðistaðir voru orðnir íslausir snemma í mánuðinum hafa menn verið að veiða vel þar fyrir austan, eins og virðist vera raunin víðast hvar þar sem sjóbirtingsveiði er stunduð í apríl. Víða er reynt við birtinginn aðeins inn í maímánuð, en þá er hann genginn til hafs. Meira
2. maí 2020 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

„Þá hverfið þið bara af netinu“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Biðlistar í ferðir um hálendi og eyðislóðir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Biðlistar eru komnir í margar ferðir sumarsins á vegum Ferðafélags Íslands um hálendi og eyðislóðir. Brugðist hefur verið við með því að fjölga ferðum, meðal annars hjá Ferðafélagi barnanna. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 5 myndir

Breytt hegðun er árangursrík

Guðni Einarsson Alexander Kristjánsson Eitt kórónuveirusmit greindist í fyrradag hjá veirufræðideild Landspítalans en ekkert hjá Íslenskri erfðagreiningu (ÍE), samkvæmt vefnum Covid.is. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavík Það var vor í lofti við Ægisíðuna og hleypti það kappi í ungan mann sem tók glæsilegt stökk við óskipta athygli og aðdáun... Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Flytja hagnað ekki úr landi

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Fyrsta skipulagið fyrir Rauðhólana

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Til stendur að gera deiliskipulag fyrir Rauðhóla, sem eru merkar náttúruminjar innan borgarmarka Reykjavíkur. Rauðhólar hafa verið friðlýstir frá árinu 1961 og sem fólkvangur síðan árið 1974. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð

Fær að flytja út lambshorn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur með úrskurði fellt úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um að synja fyrirtæki um leyfi til vinnslu lambshorna með útflutning og sölu fyrir gæludýr í huga. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Grásleppuveiðar stöðvaðar í kvöld

Frekari grásleppuveiðar á þessu fiskveiðiári verða bannaðar frá miðnætti í kvöld. Um leið falla niður öll grásleppuveiðileyfi. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hjólreiðafólkið vaknað úr vetrardvalanum

Allt frá því að líkamsræktarstöðunum var lokað hafa landsmenn verið duglegir að hreyfa sig utandyra. Göngu- og hjólastígar hafa verið nýttir til hins ýtrasta og hefur mörgum jafnvel þótt nóg um. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hækkun stuðli að aukinni sköpun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hækkun listamannalauna gerir það að verkum að listamenn hafa tækifæri til að vinna að verkefnum sínum og skapa meira, að sögn Erlings Jóhannessonar, formanns Bandalags íslenskra listamanna. Meira
2. maí 2020 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hæst dánartíðni í Belgíu og Bandaríkin í 10. sæti

Hæst hlutfall skráðra dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar er í Belgíu þegar litið er til hlutfalls látinna af hverri milljón íbúa. Þetta tekur vefsíðan Statista saman, samkvæmt dánartölum frá 30. apríl. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Í eftirlitið úr fræðimennsku

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Þetta er mjög spennandi verkefni hjá stofnun sem hefur verið í mikilli þróun og nýr vettvangur fyrir mig. Meira
2. maí 2020 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Litadýrð en engin mótmæli á degi verkalýðsbaráttu

Enga mótmælendur var að sjá á degi verkalýðsbaráttu í Nantes í Vestur-Frakklandi í gær, enda útgöngubann enn í gildi alls staðar í landinu og hefur verið frá 17. mars. Hins vegar blasti falleg sjón við þeim sem hætti sér út á stræti Nantes. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Olían er geymd í Hvalfirði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Óvenjulegt ástand hefur verið á olíumörkuðum heimsins að undanförnu vegna COVID-19 faraldursins. Dregið hefur stórlega úr eftirspurn eftir olíu, verð hefur fallið og olíubirgðir safnast fyrir. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Olíumengun innan hafnar í Eyjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við reynum alltaf að bregðast við ef vart verður við olíu í höfninni,“ sagði Ólafur Þór Snorrason, hafnarstjóri í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs bæjarins. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð

Remdesivir til Íslands innan 10 daga

Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið gaf í gær út neyðarleyfi fyrir notkun á lyfinu Remdesivir við meðferð sjúklinga með COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Tilraunir með lyfið benda til þess að það stytti bataferlið um allt að fjóra daga. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Samkomubannið breytti 1. maí

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hátíðarhöld á alþjóðlegum frídegi verkafólks, 1. maí, voru með breyttu sniði í gær vegna samkomubannsins. Engar kröfugöngur voru farnar, fyrir utan rafræna kröfugöngu lögreglumanna á Youtube. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Seldur sem íslenskur forngripur

Fagurlega útskorinn forngripur úr tré frá 17. öld, sagður íslenskur að uppruna, var sleginn fyrir 5.600 danskar krónur (um 120 þús. ísl. kr.) á uppboði hjá Lauritz í Kaupmannahöfn fyrr í vikunni. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Sitja uppi með bestu nautasteikurnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Afurðastöðvar hafa lent í vandræðum með sölu á steikum vegna hruns í ferðaþjónustunni og lokunar veitingastaða vegna kórónuveirunnar. Aðallega snýr það að betri nautasteikum en einnig að einhverju leyti að svínasteikum. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð

Slæm afkoma Icelandair

Rekstrartap Icelandair Group á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 26,8 milljarðar króna, eða 208 milljónir dala, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri félagsins sem birt var í Kauphöllinni í gærkvöldi. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð

Spáir lágmarksúrkomu næstu tvær vikur

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáir því að næstu tvær vikur verði fremur þurrar. Þetta kemur fram á vef hans, Bliku. „Maí er alla jafna þurrasti mánuður ársins. Fyrir því eru gildar ástæður. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Streyma flutningi á aríum úr óperunni The Raven's Kiss

Frá menningarhúsinu Hannesarholti verður á morgun, sunnudag, klukkan 12.15 streymt á samfélagsmiðlum flutningi á aríum úr óperunni The Raven's Kiss eftir Evan Fein og Þorvald Davíð Kristjánsson sem frumflutt var á Seyðisfirði í fyrra. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Tvær heilsugæslustöðvar munu rísa

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur óskað eftir að taka á langtímaleigu húsnæði fyrir tvær heilsugæslustöðvar á Akureyri, aðra í norðurhluta bæjarins og hina í suðurhlutanum. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vinna við tvöföldun gengið framar vonum

Vinna við tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi, hefur gengið vel undanfarna tvo mánuði þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn. Fyrsta malbikun sumarsins hófst 28. apríl. Meira
2. maí 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð

Þrjár hnífaárásir á einni viku

Stúlka á grunnskólaaldri, sem veitti jafnaldra sínum áverka með hníf í Kópavogi á fimmtudagskvöld, hefur verið færð til vistunar á viðeigandi stofnun á vegum barnaverndaryfirvalda. Meira
2. maí 2020 | Erlendar fréttir | 176 orð

Þrýstingur kom frá Kína

Kína reyndi að þrýsta á Evrópusambandið um að draga úr í skýrslu sambandsins um að röngum upplýsingum um kórónuveiruna hefði verið deilt af ásetningi. Þetta staðfestir Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, samkvæmt frétt EUobserver. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2020 | Reykjavíkurbréf | 1844 orð | 1 mynd

Pólitísku veirurnar eru ekki bestar

Það var skrítið að sjá vitnað í verkalýðsleiðtoga sem taldi nú þarfast að blása til nýrrar „búsáhaldabyltingar“ í tilefni af efnahagslegum afleiðingum kórónuveirunnar! Meira
2. maí 2020 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Vaxandi vandi

Borgarstjóri kynnti ársreikning Reykjavíkurborgar í liðinni viku. Hann virtist hróðugur í tilkynningu á vef borgarinnar: „Þessi niðurstaða sýnir öðru fremur sterkan fjárhag borgarinnar eftir síðasta ár.“ Og bætti við: „Þessi niðurstaða er því gott veganesti inn í þær efnahagslegu þrengingar sem við erum að sigla inn í núna í kjölfar Covid-19.“ Meira
2. maí 2020 | Leiðarar | 668 orð

Ýtt undir netrisa

Annað og meira en sakleysisleg kaup á auglýsingum Meira

Menning

2. maí 2020 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Betra er ólofað en illa efnt

Það felast alltaf tækifæri í öllu því sem hendir okkur. Meira
2. maí 2020 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Fjórða syrpan af Höllinni árið 2020

Ný þáttaröð er væntanleg af hinum vinsælu dönsku dramaþáttum Borgen sem sýndir voru á RÚV fyrir fáeinum árum. Danska ríkisútvarpið, DR, mun sem fyrr framleiða þættina en nú í samstarfi við hina voldugu streymisveitu Netflix. Meira
2. maí 2020 | Fólk í fréttum | 251 orð | 3 myndir

Gúmmelaði í útvarpinu

Eldar Ástþórsson, sérfræðingur á sviði samfélagsmiðla og stafrænnar markaðssetningar hjá CCP, mælir með list, afþreyingu og dægradvöl nú á tímum kórónuveirufaraldurs og samkomubanns. Meira
2. maí 2020 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Heimildarmynd sögð skaðleg

Ný heimildarmynd, sem hinn þekkti heimildarmyndahöfundur Michael Moore framleiðir, hefur valdið usla meðal vísindamanna og baráttumanna í umhverfismálum. Meira
2. maí 2020 | Bókmenntir | 700 orð | 1 mynd

Hugmyndirnar taka stjórn

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Mörgæs með brostið hjarta er ný skáldsaga eftir Stefán Mána. Bókin er þó ólík því sem flestir þekkja frá höfundinum en um er að ræða ástarsögu. Meira
2. maí 2020 | Bókmenntir | 231 orð | 1 mynd

Maj Sjöwall látin 84 ára

Sænski rithöfundurinn Maj Sjöwall er látin 84 ára að aldri eftir langvarandi lungnaveikindi. Meira
2. maí 2020 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Munu ekki sýna kvikmyndir Universal

Kvikmyndahúsakeðjan AMC, sú stærsta í Bandaríkjunum, hefur brugðist illa við þeirri ákvörðun kvikmyndaversins Universal að frumsýna samtímis kvikmyndir sínar í kvikmyndahúsum og á sjónvarps- og netveitum. Meira
2. maí 2020 | Bókmenntir | 184 orð | 1 mynd

Saga de Beauvoir loksins gefin út

Les inséparables, skáldsaga sem Simone de Beauvoir skrifaði árið 1954 en var aldrei gefin út, verður nú loksins gefin út. Bókin kemur út á seinni hluta þessa árs en hún þótti of opinská til að hægt væri að gefa hana út á meðan de Beauvoir var á lífi. Meira
2. maí 2020 | Myndlist | 750 orð | 4 myndir

Skýjamyndir

Ritstjórar og höfundar inngangs: Karl Roth, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, Björn Roth og Vera Roth. Höfundur texta: Aðalsteinn Ingólfsson. Hönnun: Ármann Agnarsson og Björn Roth. Útgefendur: Börn Sigríðar, ROTH Verlag, 2019. Kilja, 303 bls Meira
2. maí 2020 | Tónlist | 547 orð | 2 myndir

Veit duftsins dóttir nokkra dýrlegri sýn?

Veronique Vaka er frá Kanada og hefur verið búsett hér á landi um nokkra hríð. Hún hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarin misseri fyrir tónlist sína og skrifar um þessar mundir sellókonsert fyrir Sæunni Þorsteinsdóttur. Meira

Umræðan

2. maí 2020 | Aðsent efni | 440 orð | 2 myndir

Athugun á uppruna og útbreiðslu COVID-19

Eftir Þorgeir Eyjólfsson og Hrafn Magnússon: "Af þessu má sjá að áfallið sem Ísland er að verða fyrir vegna faraldursins er af stærðargráðu sem á sér vart hliðstæðu meðal þjóða heims." Meira
2. maí 2020 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Atvinnusköpun er númer 1, 2 og 3

Stærsta verkefni íslensks samfélags í dag er að skapa störf. Íslenskt samfélag hefur alla burði til að sækja fram. Menntunarstig er hátt og samfélagið er auðugt af hugviti og auðlindum. Meira
2. maí 2020 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Ábyrg stjórnun á alvarlegum tímum

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Yfirstjórnir sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu eru að vinna saman á mjög jákvæðan máta til þess að fást við ástandið." Meira
2. maí 2020 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Kvikmyndatækni

Eftir Valdemar Gísla Valdemarsson: "Margir hafa áhuga á kvikmyndagerð og ljóst að þörf fyrir gott fólk sem kann sitt fag er mikil." Meira
2. maí 2020 | Pistlar | 338 orð

Norræn hugsun í Las Vegas

Dagana 3.-6. apríl á þessu ári sat ég ráðstefnu APEE, Samtaka um einkaframtaksfræðslu, í Las Vegas. Ég hafði framsögu og stjórnaði umræðum á málstofu um norræna frjálshyggju. Meira
2. maí 2020 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Samstöðu þarf til

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson: "Við endurreisnina fram undan þurfa allir að vinna saman." Meira
2. maí 2020 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Stöndum með ferðaþjónustunni

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Ég hvet alla Íslendinga til að ferðast um okkar fagra land í sumar. Þannig styðjum við við það fólk sem hefur haldið uppi mikilvægu starfi fyrir land og þjóð síðustu árin og höldum hjólunum gangandi." Meira
2. maí 2020 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Teljið lýsingarorðin!

Það hefur verið stöðug veisla hjá hagyrðingum að undanförnu þó tilefnið sé ekki gleðilegt. Ég rakst á þetta á „sveitasímanum“: Þórólfur og Alma M og yfirlögga Víðir, við viljum að þið verðið memm uns veiran deyr um síðir. Meira
2. maí 2020 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Vor feðra trú

Eftir Gunnar Björnsson: "Biskupi og misvitrum ráðgjöfum hans ber tafarlaust að taka aftur þessa misgjörð sína – og biðjast afsökunar." Meira
2. maí 2020 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Það sem allir sjá

Eftir Jóhannes Loftsson: "Ríkisstjórn sem ekki vill sjálf leiða þjóð úr aðsteðjandi vanda á að segja af sér." Meira
2. maí 2020 | Pistlar | 847 orð | 1 mynd

Það sem þagað er um

Rannsóknir Drífu Jónasdóttur leiða fram óhugnanlegar upplýsingar um heimilisofbeldi. Meira
2. maí 2020 | Hugvekja | 789 orð | 2 myndir

Þegar allt er orðið eðlilegt aftur

Ef COVID-faraldurinn hefur kennt okkur eitthvað þá er það að allt í heiminum tengist og hangir saman. Meira

Minningargreinar

2. maí 2020 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Björn Viðar Sigurjónsson

Björn Viðar Sigurjónsson fæddist 7. júní 1944. Hann lést 4. apríl 2020. Útför Björns Viðars fór fram 21. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2020 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Kristín Þórarinsdóttir

Kristín Þórarinsdóttir fæddist 13. janúar 1925 á Grund í Stöðvarfirði. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. apríl 2020. Hún var húsmóðir í Hafnarnesi til 1970, eftir það starfaði hún við fiskvinnslu á Fáskrúðsfirði til starfsloka. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 842 orð | 3 myndir

Gætu sætt færis í faraldri

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tölvuþrjótar leita í sífellu nýrra leiða til að gera fólki og fyrirtækjum lífið leitt og leggja stundum mikla vinnu í að sitja fyrir fórnarlömbum sínum og finna á þeim snöggan blett. Meira
2. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 1 mynd

Hertz í Bandaríkjunum í vanda

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bandaríski bílaleigurisinn Hertz á í verulegum rekstrarerfiðleikum og er líklegt að fyrirtækið sæki um greiðslustöðvun eða gjaldþrotameðferð á næstu dögum. Meira

Daglegt líf

2. maí 2020 | Daglegt líf | 944 orð | 2 myndir

Þvílíkur fögnuður í flóknu hekluverki

Margir hafa í heimasetu veirutíðar litað mandölur sér til hugarhægðar, en Sunna Björk tók þetta skrefinu lengra og heklaði risastóra mandölu, enda nennir hún ekki að hekla ef það eru engar áskoranir. Meira

Fastir þættir

2. maí 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. De2 Rxe4 6. Dxe4 Be6 7. c4...

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. De2 Rxe4 6. Dxe4 Be6 7. c4 Rd7 8. b3 Rf6 9. De3 Bf5 10. Bb2 e6 11. Be2 Be7 12. h3 0-0 13. 0-0 a5 14. Rh4 Bg6 15. Rxg6 hxg6 16. Bf3 a4 17. Bc3 Rd7 18. d4 Bf6 19. Hab1 axb3 20. axb3 He8 21. Hfd1 Db6 22. Meira
2. maí 2020 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Egill Björnsson

40 ára Egill ólst upp í Kópavogi en býr í Hafnarfirði. Hann er stúdent frá Keili og er vörustjóri í Húsasmiðjunni. Maki : Sóley Árnadóttir, f. 1975, læknaritari hjá Landspítalanum. Synir : Alexander Björn, f. 2007, Kristófer Árni, f. Meira
2. maí 2020 | Árnað heilla | 734 orð | 4 myndir

Frumkvöðull í nýtingu sjávarafurða

Sigurjón Arason fæddist 2. maí 1950 í Neskaupstað og ólst þar upp. Hann var í sveit á Útnyrðingsstöðum á Héraði 6-9 ára og að Vöðlum í Vöðlavík 10 ára. Sigurjón var í Barnaskólanum í Neskaupstað og tók landspróf frá Gagnfræðaskólanum þar. Meira
2. maí 2020 | Í dag | 259 orð

Haugur og haugur er sitt hvað

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Maður latur mjög er sá. Mykju kenndur er hann við. Mishæð líka landi á. Látnir hvíld þar undir fá. Eysteinn Pétursson svarar: Hauglatur er halur sá, er haugnum liggur mykju á. Hauga lítt við himin ber. Meira
2. maí 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Skynbragð þýðir skilningur , skyn , vit, þekking. Orðið var talsvert notað forðum en sést nú aðeins í orðasambandinu að bera skynbragð á e-ð : „Best er að segja sem fæst um hluti sem maður ber ekkert skynbragð á. Meira
2. maí 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Mikið vesen. S-NS Norður &spade;ÁDG54 &heart;ÁD3 ⋄643 &klubs;K6...

Mikið vesen. S-NS Norður &spade;ÁDG54 &heart;ÁD3 ⋄643 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;10962 &spade;K &heart;10982 &heart;765 ⋄95 ⋄D10872 &klubs;G94 &klubs;D1083 Suður &spade;873 &heart;KG4 ⋄ÁKG &klubs;Á752 Suður spilar 6G. Meira
2. maí 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Rósa Jónsdóttir

90 ára Rósa Jónsdóttir er fædd og uppalin á Djúpavogi en hefur í rösk 70 ár búið á Suðurnesjum, fyrst í Sandgerði og síðan í Reykjanesbæ. Maki : Jón H. Júlíusson, f. 1927, d. 1987, hafnarstjóri. Börn : Júlíus Jón, f. 1950, Ína Dórothea, f. 1952, Alma,... Meira
2. maí 2020 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Soffanías Cecilsson

Soffanías Cecilsson fæddist 3. maí 1924 á Búðum í Grundarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Runólfsdóttir, f. 1898, d. 1972, og Cecil Sigurbjarnarson, f. 1896, d. 1932. Meira
2. maí 2020 | Fastir þættir | 601 orð | 5 myndir

Þótti góð og gild vara

Þ að er ekki víst að allir geri sér grein fyrir þeim feikna mun sem hefur orðið á undirbúningi fyrir skákmenn nú til dags miðað við það sem áður var. Meira
2. maí 2020 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Ætlar að borða einungis ís í mánuð

Jón Jóhannsson, framkvæmdastjóri ísgerðarinnar Skúbb, ætlar að borða einungis ís allan maímánuð en hann ræddi um ís-matarkúrinn í morgunþættinum Ísland vaknar í gær. Sagði hann að uppátækið væri aðeins til skemmtunar. Meira

Íþróttir

2. maí 2020 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Á nokkrum mánuðum hafa þrír íþróttamenn, sem hlotið hafa sæmdarheitið...

Á nokkrum mánuðum hafa þrír íþróttamenn, sem hlotið hafa sæmdarheitið Íþróttamaður ársins hjá samtökum íþróttafréttmanna, ákveðið að láta staðar numið sem keppnisfólk. Meira
2. maí 2020 | Íþróttir | 343 orð | 3 myndir

Á þessum degi

2. maí 1981 Skúli Óskarsson frá Fáskrúðsfirði setur Norðurlandamet í hnébeygju í 82,5 kg flokki á Meistaramóti Íslands í Laugardalshöll þegar hann lyftir 315 kg. Skúli er í fantaformi á mótinu og setur Íslandsmet bæði í réttstöðulyftu og í samanlögðu.... Meira
2. maí 2020 | Íþróttir | 770 orð | 2 myndir

Fannst hún ekki geta sagt nei við þessu tækifæri

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir mun ekki leika með uppeldisfélagi sínu ÍBV á Íslandsmótinu í haust eins og upprunalega stóð til. Meira
2. maí 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Hafði skoðað þennan möguleika fyrr í vetur en sá ekkert spennandi

„Ég var að skoða þetta fyrr í vetur en ekkert spennandi kom upp og ég skrifaði undir hjá ÍBV. Meira
2. maí 2020 | Íþróttir | 1617 orð | 2 myndir

Sigur á risamóti breytti ekki Íslandsferð

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Um fjögurra ára skeið snemma á öldinni var staðið fyrir metnaðarfullum golfmótum á Hvaleyrinni í Hafnarfirði. Komu þá erlendir kylfingar í boði Nýherja og kepptu á móti íslenskum kylfingum. Fyrir fjórum þessara erlendu gesta átti að liggja að vinna risamót í golfinu eftir Íslandsheimsóknina. Þar er um að ræða þá Retief Goosen og Trevor Immelman frá Suður-Afríku, Írann Padraig Harrington og Englendinginn Justin Rose. Meira
2. maí 2020 | Íþróttir | 207 orð

Staðráðin í að klára tímabilið

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu sendi frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að félög væru staðráðin í að leika tímabilið til enda og að deildin færi aftur af stað þegar það væri öruggt. Meira
2. maí 2020 | Íþróttir | 169 orð

Stærsta sviðið bíður Alberts

Evrópska knattspyrnusambandið samþykkti í gær tillögu hollenska knattspyrnusambandsins um að verðlauna fimm efstu lið hollensku úrvalsdeildarinnar með sætum í Evrópukeppnum á næstu leiktíð. Meira

Sunnudagsblað

2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Að trúa er lykillinn TVÍBURINN | 21. MAÍ – 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, nú ert þú svo sannarlega að vakna og tilfinningar þínar eru að aukast til muna. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 311 orð | 1 mynd

Afköst í annatíð FISKARNIR | 19. FEBRÚAR – 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, það er svo ótrúlegt að sjá það hvað lífið getur gefið manni mörg kraftaverk. Og það gerist oft akkúrat á þeirri stundu sem maður býst ekki við því, en það er nefnilega sá tími sem þú ert að synda inn í núna. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Afþakkaði afmælisgjafir á átta ára afmælinu

Dj Dóra Júlía segir í Ljósa punktinum á K100 frá góðverki átta ára drengs að nafni Emilio Flores, sem er búsettur í New Jersey. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Alls ekki að hætta

Hjúkk Eflaust hafa einhverjir átt erfiða viku og verið litlir í sér eftir að haft var eftir látúnsbarkanum og Íslandsvininum David Coverdale á þessum vettvangi fyrir viku að hann gæti hugsað sér að leggja hljóðnemann á hilluna á næsta ári. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Allt smellur BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER – 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þótt aðstæður hafi gefið þér að maður geti ekki stjórnað öllu, þá bjóðast þér bara nýjar leiðir. Þú aðlagar þig að lífinu eins og ekkert hafi ískorist. Þetta er sannarlega góður tími fyrir þig ef þú ert eitthvað tengdur sköpun. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Ágæt lexía

Faraldur Gömlu þrassbrýnin í Metallica eru með afkastamestu tónleikaböndum okkar tíma og skipuleggja sig að jafnaði langt fram í tímann. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 3757 orð | 1 mynd

„Lífið er svo hlykkjótt“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Kristín Sigurðardóttir hefur lifað spennandi og skemmtilegu lífi sem slysa- og bráðalæknir en læknisfræðin heillaði hana upp úr skónum þegar hún fékk að fylgjast með stórri aðgerð sumarið eftir menntaskóla. Á lífsins leið hefur hún búið og starfað í Bretlandi og á Kanaríeyjum og lent þar í ýmsum ævintýrum. Í dag fræðir hún fólk um streitu og seiglu en hana skortir sjálfa ekki seigluna. Kristín þurfti að hætta að vinna sem sjúkrahúslæknir vegna veikinda af völdum rakaskemmda en horfir björtum augum til framtíðar og er full af nýjum hugmyndum. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Bergþór Logi Sousa Sleikjó. Gulur og bleikur sleikjó...

Bergþór Logi Sousa Sleikjó. Gulur og bleikur... Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Bryndís Karlsdóttir Súrt nammi, eins og súrt hlaup...

Bryndís Karlsdóttir Súrt nammi, eins og súrt... Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Eldri konur, sjáið hvað ég get!

Spræk „Ég er hérna til að sýna og sanna að margt gott getur gerst hjá eldri konum,“ segir bandaríska sveitasöngkonan og lagahöfundurinn Lucinda Williams í samtali við breska blaðið The Independent en Williams, sem orðin er 67 ára, sendi á... Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Engin ólund í Lundahlaupi

Hið árlega Lundahlaup fer fram í Vestmanneyjum laugardaginn 9. maí nk. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 400 orð | 1 mynd

Fitnaði ekki í samkomubanninu

Á Ægisíðunni varð ekki þverfótað fyrir fólki, gangandi, hlaupandi og hjólandi, og mér leið einna helst eins og ég væri staddur á miðju Oxford-stræti. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 3148 orð | 2 myndir

Fæ ekki færri hugmyndir nú en þegar ég var ungur

82 árum eftir að hann sá sína fyrstu leiksýningu býr Sveinn Einarsson, leikstjóri og rithöfundur, enn að brennandi ástríðu fyrir leiklistinni. Hann sendi frá sér tvær bækur í fyrra og skrifar á hverjum degi. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 437 orð | 10 myndir

Færðu stofuna út í garð

Á tímum sem þessum þar sem við sjáum fram á að verja sumrinu heima hjá okkur er ekki úr vegi að velta því fyrir sér hvað við getum gert til þess að heimilið verði vistlegra og þá sérstaklega útisvæðið heima hjá okkur. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 505 orð | 3 myndir

Hafa ekki náð að halda dampi

Ég spurði hér í blaðinu í síðustu viku hvað í ósköpunum hefði orðið um leikkonurnar Önnubellu Sciorra og Rebeccu De Mornay, sem gerðu garðinn frægan í tryllinum The Hand That Rocks the Cradle árið 1992. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Heiður María Þórisdóttir Svartur lakkrís...

Heiður María Þórisdóttir Svartur... Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1247 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið ekki fyrir veika?

Móðir fimmtán ára stúlku á einhverfurófi segir stöðu dóttur sinnar hafa versnað eftir að hún fékk fullnaðargreiningu í fyrra. Þrátt fyrir ákveðinn skilning sé BUGL ekki viljugt til að veita fullnægjandi þjónustu og greiningin sé notuð gegn stúlkunni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 32 orð

Helgi Björnsson verður með síðustu kvöldvöku sína, Heima með Helga, í...

Helgi Björnsson verður með síðustu kvöldvöku sína, Heima með Helga, í kvöld, laugardagskvöld. Í lok ágúst verður Helgi með ferna tónleika í Háskólabíói undir nafninu Sumarhátíð Helga Björns. Miðar fást á... Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 241 orð | 1 mynd

Hjartað fær að skína

Hvað ertu að bralla? Ég er að fara upp í hesthús á eftir. Sólin skín og ég var að fá hest í hús. Það er spennandi. Nú eru síðustu tónleikarnir núna um helgina, bjóstu við þessum vinsældum? Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Hugmyndirnar flæða VOGIN | 23. SEPTEMBER – 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, í öllu álagi er styrkur þinn fólginn í því að álagið fær þig til að taka ákvörðun. Þetta leiðir þig áfram og þegar það gerist sleppir þú tökunum. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hvað heitir tanginn?

Sitthvað í Vestmannaeyjum minnir á Tyrkjaránið árið 1627 enda er þeirri sögu haldið vel til haga. Tanginn sem hér sést er við svonefnda Brimurð, sunnarlega á Heimaey. Tanginn dregur nafn sitt af sjóræningjunum tyrknesku sem svo mikinn usla gerðu. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 307 orð | 1 mynd

Hvert andartak tækifæri MEYJAN | 22. ÁGÚST – 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, þú ert svo hjartahlý og vel af Guði gerð, þú verður bara að læra að skilja það betur sjálf. Tækifærin felast í hverju einasta andartaki og stundum á maður ekki að láta alla vita hvaða skref er næst. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Höfuðin kveðja sér hljóðs á ný

Sjónvarp Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur hafið gerð tólf nýrra þátta í hinni vinsælu Talking Heads-einleikjaseríu eftir Alan Bennett sem sló í gegn bæði 1988 og 1998. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 374 orð | 5 myndir

Kippt áratugi aftur í tímann

Enda þótt gamla síldarverksmiðjan á Hjalteyri við Eyjafjörð megi muna sinn fífil fegri er hún ekkert verra myndefni í dag en þegar starfsemin stóð þar í blóma á síðustu öld, líkt og Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, komst að raun um á dögunum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 3. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 662 orð | 2 myndir

Landið rís þrátt fyrir allt

Nýjasta útspili stjórnvalda um greiðsluskjól, aðstoð við launagreiðslur á uppsagnarfresti og fleira var vel tekið af atvinnulífinu. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 340 orð | 5 myndir

Óþarflega mikil vitneskja um Vestur-Íslendinga

Ég átti mjög erfitt með svefn sem barn. Mamma brá á það ráð að lesa fyrir mig bækur sem hún var með á náttborðinu; kannski í veikri von um að þær myndu svæfa mig úr leiðindum. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Ríkharður Gíslason Dökkt súkkulaði...

Ríkharður Gíslason Dökkt... Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Sameign alþjóðar

„Útnesjakarl“ nokkur ritaði Morgunblaðinu bréf fyrir réttum sextíu árum og fannst, eins og fjölmörgu öðru fólki, að á sumardag fyrsta ætti útvarpið að flytja mest íslenskt efni, bæði í orði og hljómum. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Sálin er forstjóri heilans VATNSBERINN | 20. JANÚAR – 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo tilfinningaríkur og mikill í eðli þínu og afgerandi í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú gefst aldrei upp þótt á móti blási heldur finnur þér bara nýjan farveg. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Svörin berast HRÚTURINN | 21. MARS – 20. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, það hefur verið alls kyns ókyrrð í kringum þig og þú þarft að passa þig að láta ekki utanaðkomandi persónur hafa áhrif á þína líðan. Það hefur svo margt og mikið verið að gerast undanfarinn mánuð. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 338 orð | 1 mynd

Tími allt sem þarf STEINGEITIN | 21. DESEMBER – 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, ég veit að lífið er langhlaup, sem getur gert þig dálítið pirraða á köflum. En þá get ég sagt þér að þú ert eins og O-blóðflokkurinn. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 309 orð | 1 mynd

Tími ljónsorkunnar LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ – 21. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þrátt fyrir allt sem þú ert búinn að ganga í gegnum þá er tími ljónsorkunnar runninn upp, sérstaklega ef þið skoðið tímann frá fjórða maí. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagspistlar | 553 orð | 1 mynd

Við þurfum fleiri reglur (um sumt)

Ef þú þarft að gera eitthvað stórt á salerninu, ekki bíða með það þangað til þú ert kominn um borð í flugvél. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 864 orð | 3 myndir

ZZ Toppar allt í langlífi

Ekkert rokkband hefur starfað lengur saman í óbreyttri mynd en ZZ Top, 51 ár, og eru hvergi nærri hættir. Liðskipan U2 hefur ekki breyst í 42 ár og allir á þeim bæ komu að stofnun bandsins. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 269 orð | 1 mynd

Þakklætið eflir KRABBINN | 21. JÚNÍ – 20. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, alveg sama hvað gerist eða hvaða hindranir eru settar fyrir framan þig þá áttu alltaf miklu fleiri vini en þú heldur. Það eru allir tilbúnir að hjálpa þér, því þú ert svo sannarlega búinn að gefa svo mikið af þér til annarra. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 336 orð | 1 mynd

Þinn sterkasti tími NAUTIÐ | 21. APRÍL – 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, álagið sem er búið að vera í kringum þig getur birst þér í óútskýrðri þreytu og ástæðan er sú að þú hefur verið að hugsa allt of mikið fram og til baka. Meira
2. maí 2020 | Sunnudagsblað | 275 orð | 1 mynd

Þú ert hamingjan SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER – 22. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, þú dásamlega einstaka vera, fullt tungl í Sporðdreka er staðsett sjöunda maí og þá skaltu vera tilbúinn með óskalistann þinn. Og þá skiptir miklu máli að hafa óskirnar stórar. Meira

Barnablað

2. maí 2020 | Barnablað | 549 orð | 4 myndir

Gott fyrir sjálfstraustið

Í sumar býður Leikfélag Mosfellssveitar upp á spennandi leiklistarnámskeið fyrir börn, eins og gert hefur verið undanfarin mörg sumur og margir krakkar hafa notið í gegnum tíðina. Sumarnámskeiðin heita Leikgleði enda leiðist engum þar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.