Greinar mánudaginn 4. maí 2020

Fréttir

4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Áætlun um opnun landamæra væntanleg fyrir miðjan maí

„Landamæri okkar eru lokuð til 15. maí og fyrir þann tíma mun liggja fyrir áætlun um næstu skref okkar í þeim málum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í ávarpi til þjóðarinnar í gærkvöldi. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Eggert

Hjólað Margir hafa nýtt sér veðurblíðuna á undanförnum dögum og heimsótt útivistarperlur höfuðborgarsvæðisins. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Gunna stigin upp til himna?

Gunnuhver á Reykjanesi varð eins og hluti af skýjunum um stund þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Hafa tekið veirusýni úr látnu fólki

Ragnhildur Þrastardóttir Þór Steinarsson Alma D. Möller landlæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í gær að ekkert benti til þess að hérlendis væru dauðsföll vantalin eins og gerst hefur erlendis. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Halda úti bílaflotanum í sumar

Hlynur Elfar Þrastarson, framkvæmdastjóri svefnbílaleigunnar Kuku Campers, segir að lítil sem engin starfsemi sé hjá fyrirtækinu um þessar mundir. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Hlakka til að fara aftur að vinna

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fyrstu tilslakanir samkomubannsins taka gildi í dag en með þeim er lagt bann við fjöldasamkomum þar sem fleiri en 50 manns koma saman, í stað 20. Gildir bannið frá deginum í dag og fram til 1. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

IKEA opnað að nýju

Verslun IKEA í Kauptúni verður opnuð í dag í fyrsta sinn frá 23. maí og hlakkar starfsfólk mikið til að mæta aftur til vinnu, að sögn Stefáns Rúnars Dagssonar, framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Í sparigalla með hvítt um hálsinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Leikið við stiku á fáförnum vegi

Þegar umferðin er minni getur vegstika öðlast nýtt hlutverk og orðið að leikfangi barns af svipaðri stærð. Umferð erlendra ferðamanna um landið hefur dregist verulega saman vegna faraldurs kórónuveiru. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Olíumengun drepur fugla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Náttúrustofa Suðurlands gerði út leiðangur í Stafnes á norðvestanverðri Heimaey í gær vegna ábendingar um mörg fuglshræ. Þar fundust 27 hræ, flest af æðarfuglum en einnig af langvíu og álku. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Ósáttur við heimsóknabann

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég verð að leita réttar okkar hjóna vegna þess að okkur hefur verið stíað í sundur. Framkoma stjórnenda á Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hefur verið þannig,“ sagði Ármann Ingimagn Halldórsson, vélamaður á Egilsstöðum. Konan hans, Gróa Ingileif Kristmannsdóttir, dvelur á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum sem er rekið af HSA. Hún er 62 ára og er með vöðvarýrnunarsjúkdóm, er í öndunarvél og þarf mikla umönnun. Ármann gisti hjá Gróu á næturnar fram að heimsóknabanninu til að geta sinnt henni og verið hjá henni. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Samstaða Íslendinga sjálfsprottin

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Íslendingar geta ekki komið hjólum atvinnulífsins af stað upp á eigin spýtur eftir heimsfaraldur kórónuveiru, né komið samfélaginu í eðlilegt horf, segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Skoða reynslu höfunda af Storytel

Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) er að gera könnun á meðal félagsmanna sinna um reynslu höfunda af viðskiptum þeirra við sænsku hljóðbókaútgáfuna Storytel. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Slaka á boðum og bönnum

Fyrsti áfangi tilslakana á samkomubanni og aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiru tók gildi í dag en nú mega allt að 50 manns koma saman en ekki tuttugu eins og áður. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Stafræn vegferð og tæknilausnir í þróun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðstæður sem hafa skapast í samfélaginu undanfarið vegna heimsfaraldursins hafa kallað á að hraðað sé þróun tæknilausna og stafrænna samskipta. Þá hefur tækniþekking fólks stóraukist á skömmum tíma. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Söngleikjalög, leiklestur og barnastund í streymi Borgarleikhússins

Boðið verður upp á tónlistarstund í beinu streymi í Borgarleikhúsinu á miðvikudag kl. 12. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Verðmæti eldisafurða jókst um 27 prósent

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 2.739 milljónum króna í mars, samkvæmt Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 549 orð | 4 myndir

Þekktir skaðvaldar hafa numið hér land

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hlaupskorpumöttull og appelsínumöttull eru á meðal fimm nýrra tegunda möttuldýra sem hafa greinst við landið á síðustu tveimur árum. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Þrír stofnar í sögulegu lágmarki

Stofnar keilu, hlýra og tindaskötu eru í sögulegu lágmarki samkvæmt skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem gefin var út á dögunum. Þar er gerð grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælinga botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 27. Meira
4. maí 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Þyrftu tvo hektara fyrir 2.000 manns

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tveggja metra reglan svokallaða gerir það að verkum að ómögulegt er að halda viðburði innandyra, að sögn Magna Ásgeirssonar, tónlistarmanns og annars Bræðslustjóra. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2020 | Leiðarar | 223 orð

Jákvæðar aðgerðir

Bretar, líkt og fleiri þjóðir, styðja bækur og dagblöð með lágum sköttum Meira
4. maí 2020 | Leiðarar | 407 orð

Nú þarf að huga að undirstöðunni

Lækkun skatta og einföldun regluverks mun flýta förinni út úr kreppunni Meira
4. maí 2020 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Þrasgjarnir þingmenn

Ef marka má þau eintök sem ratað hafa inn á Alþingi má segja að þrasgirni sé það sem helst greinir Pírata frá öðru fólki. Þetta er ekki vegna þess að aðrir þingmenn grípi ekki stundum til þrass en það verður að teljast ólíklegt að aðrir þingflokkar hafi einkennst svo mjög af þrasinu og jafn lítið af innihaldi umræðunnar. Jón Þór Ólafsson steig í fundarstól þingsins í liðinni viku og ræddi yfirvofandi verkfall Eflingar. Fór hann mikinn vegna orða sem hann taldi sig hafa heyrt sögð úti í bæ um að mögulega þyrfti að setja lög á verkfallsaðgerðir Eflingar. Meira

Menning

4. maí 2020 | Bókmenntir | 1293 orð | 2 myndir

Hugsað stórt í litlu landi

Bókarkafli | Málvísindamaðurinn Rasmus Kristian Rask (1787-1832) var sérstakur áhugamaður um íslenska tungu og hafði mikil áhrif á íslenska málhreinsun á 19. öld og þróun tungunnar í átt til málstaðals 20. Meira
4. maí 2020 | Leiklist | 257 orð | 1 mynd

Mega leikarar snertast?

„Við fáum leiðbeiningar um hvernig við eigum að þrífa og auka bilið milli áhorfenda á tímum kórónuveirufaraldursins. Meira
4. maí 2020 | Tónlist | 331 orð | 3 myndir

Skrifstofuplanta og Gaulverjar

Tónlistarmaðurinn Sváfnir Sigurðarson mælir með listaverkum í kófinu. „Samkomubannið hefur kallað á svo marga göngutúra að jafnvel hundurinn er farinn að verða leiður en í þessum göngutúrum nýti ég tímann í að hlusta á gott podcast eða á tónlist. Meira
4. maí 2020 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir samborgarana

Úti um heimsbyggðina leita listamenn leiða til að skemmta og hvetja samborgara sína til dáða á erfiðum tímum, samtímis og þeir vinna áfram að listsköpun sinni eins og þeim er unnt. Meira

Umræðan

4. maí 2020 | Hugvekja | 520 orð | 2 myndir

Að rækta eigin garð

Við skulum ekki leyfa óttanum og efanum að hafa taumhald á lífi okkar. Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Hvað verður um tröllið við Austurvöll?

Eftir Jón Hálfdanarson: "Markaðurinn hrundi þegar kórónuveiran lagði heiminn undir sig. Samt halda menn áfram eins og ekkert hafi ískorist. Viljum við það?" Meira
4. maí 2020 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Lífeyrir og þingfararkaup

Það fór ekki fram hjá neinum að laun þingmanna og ráðherra voru hækkuð hinn 1. maí um 6,3% frá áramótum. Til þess að gæta allrar sanngirni þá hækkuðu launin samkvæmt lögum hinn 1. janúar sl. Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Má ekki opna Ísland strax?

Eftir Bjarna Hafþór Helgason: "Gleymum ekki að heimurinn hefur náð veirunni niður með verslanir opnar og ýmsa aðra starfsemi í fullum gangi." Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 405 orð | 6 myndir

Nú er lag að styrkja íslenskan byggingariðnað

Eftir Helga Steinar Karlsson, Viðar Guðmundsson, Þórarin Hrólfsson, Rafn Gunnarsson, Snæbjörn Þ. Snæbjörnsson og Þráin Þorvaldsson: "Breytt verklag, tækni og efnismeðferð í múrsmíði er fyrir hendi." Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Skref aftur á bak, já, en höldum samt áfram!

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Ég er stolt af viðbrögðum ríkisstjórnarinnar en velti fyrir mér enn og aftur breyttri framtíð, rétt eins og við gerðum öll í kjölfar bankahrunsins." Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Til varnar frelsinu

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Þótt ríkissjóður sé rekinn betur en borgarsjóður er ekki hægt annað en að gagnrýna fjárausturinn í kringum viðbrögðin við Covid-19 enda mun einhver þurfa að borga þau ósköp." Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Treystum á ferðaþjónustuna

Eftir Arnheiði Jóhannsdóttur: "Það er nauðsynlegt að lágmarka skaðann og tryggja að við stöndum ekki uppi með landsvæði þar sem öll þjónusta hefur lagst af." Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Útskúfun við æðri menntastofnanir

Eftir Arnar Sverrisson: "Síðustu áratugina hefur mál- og rannsóknafrelsi átt erfitt uppdáttar við háskólana. Fjölda karlkennara hefur verið útskúfað." Meira
4. maí 2020 | Aðsent efni | 1071 orð | 1 mynd

Þrekvirki íslenska menntakerfisins á tímum COVID-19

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Ljóst er að íslenskt samfélag stendur frammi fyrir verulegum breytingum á vinnumarkaðnum. Mikilvægt er að forgangsraða í þágu gæða menntunar." Meira

Minningargreinar

4. maí 2020 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson fæddist 9. júní 1943 á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Hann lést á heimili sínu Sundabúð 3 á Vopnafirði 22. apríl 2020. Foreldrar hans voru Sigurður Gunnarsson, f. 5.11. 1895, bóndi og oddviti á Ljótsstöðum, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2020 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Ásdís Líndal Hafliðadóttir

Ásdís Líndal Hafliðadóttir fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 8. apríl 2020. Dóttir Guðrúnar Karlsdóttur og Þórhalls Árnasonar sellóleikara en var ættleidd af hjónunum Halldóru Sveinbjörnsdóttur húsmóður, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2020 | Minningargreinar | 2684 orð | 1 mynd

Erla Kristófersdóttir

Erla Kristófersdóttir fæddist í Barkastaðaseli í Miðfirði 17. júní 1930. Hún lést 8. apríl 2020 á Landakoti. Foreldrar hennar voru Jónína Árnadóttir, húsfreyja og bóndi, f. 28.11. 1900, d. 7.6. 1998 og Kristófer Jóhannesson bóndi, f. 30.11. 1893, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2020 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Óskar Vigfús Markússon

Óskar Vigfús Markússon fæddist 3. maí 1925. Hann lést 5. febrúar 2020. Útför Óskars var gerð 17. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2020 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Sigrún Svansdóttir

Sigrún fæddist í Reykjavík 24. maí 1961. Hún lést á heimili sínu 8. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Alda Hraunberg Kristjánsdóttir, f. 30.3. 1939, d. 26.3. 2014, og Svanur Fannberg Jóhannsson, f. 17.7. 1937, d. 11.5. 2001. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2020 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónasdóttir

Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Eiði á Langanesi 12. mars 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Reykjavík 20. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Laufey Kristjana Benediktsdóttir, f. 1908, d. 1992, og Jónas Gunnlaugsson, f. 1907, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 610 orð | 2 myndir

Buffett bjartsýnn fyrir hönd Bandaríkjanna

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.isAldrei þessu vant steig Warren Buffett á svið fyrir framan galtóman sal á árlegum aðalfundi Berkshire Hathaway í Omaha um helgina. Meira
4. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Lækkun í Sádi-Arabíu

Á sunnudag varð 7,4% hrun í Tadawul-kauphöllinni í Sádi-Arabíu eftir að Mohammed Al-Jadaan, fjármálaráðherra konungsríkisins, tilkynnti að hið opinbera myndi þurfa að ráðast í sársaukafullar niðurskurðaraðgerðir, bæði vegna kórónuveirufaraldursins og... Meira
4. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Norwegian tókst að semja

Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian tilkynnti á sunnudag að samið hefði verið við lánardrottna félagsins um að breyta um 1,2 milljarða dala virði af skuldum í hlutafé. Meira

Fastir þættir

4. maí 2020 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 e5 6. a3 Rge7 7. b4 cxb4...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 e5 6. a3 Rge7 7. b4 cxb4 8. axb4 0-0 9. Bb2 d6 10. Bxc6 Rxc6 11. b5 Re7 12. c4 f5 13. exf5 Bxf5 14. d4 Bg4 15. dxe5 Bxf3 16. gxf3 Rf5 17. Rd2 Rh4 18. Kh1 Dg5 19. Hg1 Df5 20. Hb1 dxe5 21. Hg3 Had8 22. Meira
4. maí 2020 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

60 ára

Sæmundur Steinar Sæmundsson er 60 ára í dag. Hann er fæddur á Akranesi en hefur verið búsettur í Gautaborg síðan 1979. Vegna heimsfaraldurs hefur 60 afmælispartíinu One Love! Meira
4. maí 2020 | Árnað heilla | 852 orð | 5 myndir

Eflir menninguna á Akureyri

Gestur Einar Jónasson er fæddur 4. maí 1950 á Akureyri í húsi afa síns og ömmu, þeirra Gests sótara og Lísbetar, að Reynivöllum 2 á Eyrinni. „Ég átti frábær ár sem strákur á Eyrinni með skemmtilegum vinum. Meira
4. maí 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Hanna Lára Ásgeirsdóttir

40 ára Hanna ólst upp í Neskaupstað og á Akureyri en býr í Reykjavík. Hún er stúdent frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og er verkefnastjóri hjá Nordic Visitor. Maki : Halldór Jóhann Sigfússon, f. 1978, handboltaþjálfari hjá Selfossi. Meira
4. maí 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Jóhanna J. Thorlacius

80 ára Jóhanna ólst upp á Háteigsvegi í Reykjavík en býr í Garðabæ. Hún er hjúkrunarfræðingur og vann mest á geðdeildum. Maki : Ólafur Þór Thorlacius, f. 1936, fyrrverandi deildarstjóri hjá Sjómælingum Íslands. Dætur : Margrét, f. 1961, Sigríður Elín,... Meira
4. maí 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Þegar árlegar skólaheimsóknir lúsarinnar hefjast rifjast upp fyrir foreldrum að egg hennar nefnist nit. Meira
4. maí 2020 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Saumaði grímur fyrir heyrnarskerta

Dj Dóra Júlía sagði frá því í Ljósa punktinum á K100 að hin 21 árs gamla Ashley Lawrence hefði undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að því að vernda fólk sem þjáist af heyrnarleysi eða heyrnarskerðingu gegn smithættu af COVID-19 með því að hanna... Meira
4. maí 2020 | Í dag | 287 orð

Svona á að hafa vor

Á fimmtudag orti Pétur Stefánsson „vísu dagsins“ á Leir: Vorsins blærinn veröld strýkur, velli nærir sólin blíð. Allur snær frá vetri víkur, vaknar kær og betri tíð. Pétur bætti síðan við: „Vorsólin skín glatt þennan daginn. Meira

Íþróttir

4. maí 2020 | Íþróttir | 303 orð | 3 myndir

Á þessum degi

4. maí 1975 Kristbjörg Magnúsdóttir er vesturþýskur meistari í handknattleik með Eintracht Minden sem sigrar RW Kiebitzreihe 12:8 í úrslitaleik. Hún er eina íslenska konan sem hefur unnið þýska meistaratitilinn. Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 691 orð | 2 myndir

Erfiðara að vera landsliðsþjálfari núna

Landsliðið Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Knattspyrnuheimurinn hefur auðvitað orðið fyrir skakkaföllum undanfarið vegna kórónuveirufaraldursins en aðeins virðist þó vera farið að birta til. Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Guðjón Valur fer á fornar slóðir

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Hvíta-Rússland BATE Borisov – Neman Grodno 3:1 • Willum Þór...

Hvíta-Rússland BATE Borisov – Neman Grodno 3:1 • Willum Þór Willumsson lék allan leikinn með BATE. *Efstu lið: Slutsk 16, Torpedo Zhodino 14, BATE 13, Energetik Minsk 12, Isloch 12, Shakhter Soligorks 11, Dinamo Brest... Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hætta aldrei baráttu fyrir jafnrétti

Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe, besti leikmaður HM 2019, sagði á Twitter að leikmenn bandaríska landsliðsins myndu aldrei hætta baráttunni fyrir jafnrétti. Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

KR líka með lið í 1. deildinni

KR-ingar verða með tvö lið í tveimur efstu deildum Íslandsmóts karla í körfuknattleik næsta vetur eftir að KV tók boði mótanefndar KKÍ um að leika í 1. deildinni 2020-21. Lið KV er skipað ungum leikmönnum úr KR og hafnaði í þriðja sæti af tólf liðum 2. Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 1142 orð | 2 myndir

Nú þyrfti ég líka helst að breyta nafninu

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Mariam Eradze, landsliðskona í handknattleik, gerði þriggja ára samning við Val í síðustu viku. Kemur hún til Hlíðarendafélagsins frá Toulon í Frakklandi. Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Starfsemi íþróttafélaganna fer af stað á ný í dag

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslensk íþróttafélög hefja starfsemi sína á ný í dag en fyrsta þrepið í afléttingu samkomubanns hefur í för með sér að börn og ungmenni 16 ára og yngri geta hafið æfingar að nýju án takmarkana. Meira
4. maí 2020 | Íþróttir | 452 orð | 3 myndir

*Valsmenn staðfestu um helgina að þeir hefðu fengið knattspyrnumanninn...

*Valsmenn staðfestu um helgina að þeir hefðu fengið knattspyrnumanninn Aron Bjarnason lánaðan frá Újpest í Ungverjalandi til loka komandi tímabils hér á landi. Meira

Ýmis aukablöð

4. maí 2020 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd

Lufthansa vongott um ríkisaðstoð

Þýska flugfélagið Lufthansa er vongott um að þýska ríkið hlaupi undir bagga með því til að lina áhrif og afleiðingar kórónuveirufaraldursins á reksturinn. Meira
4. maí 2020 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Skiptust á skotum

Suðurkóreski herinn segir að skothríð norðurkóreskra hermanna á vopnahlésbeltinu á landamærum ríkjanna hafi verið óviljaverk, að sögn Yonhap-fréttastofunnar. Meira
4. maí 2020 | Blaðaukar | 340 orð | 1 mynd

Stíga fyrstu afléttingarskrefin

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nokkur Evrópuríki stíga í dag fyrstu skrefin í þá átt að aflétta ströngum reglum sem gripið var til vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
4. maí 2020 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd

Tilbúnir með andlátsbréf

Læknar sem önnuðust Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands á spítala eftir að hann veiktist af kórónuveirunni voru reiðubúnir með yfirlýsingu um andlát hans dæi hann á sjúkrabeðinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.