Greinar laugardaginn 9. maí 2020

Fréttir

9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 638 orð | 4 myndir

100 ár friðunar og ræktunar á Þórsmörk

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Friðun birkiskóganna á Þórsmörk er eitt af merkilegri verkefnum 20. aldar í náttúruvernd,“ segir Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri þjóðskóganna hjá Skógræktinni. Meira
9. maí 2020 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

75 ár liðin frá uppgjöf Þjóðverja

Skoski höfuðsmaðurinn Andy Reid lék í gær á sekkjapípur sínar við hina hvítu kletta Dover á meðan tvær Spitfire-vélar flugu hjá. Gjörningnum var ætlað að minnast þess að í gær voru liðin 75 ár frá skilyrðislausri uppgjöf Þjóðverja í síðari... Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

76% fleiri sumarstörf í Kópavogi

Sumarstörfum í Kópavogi verður fjölgað úr 425 í 750 í sumar eða um tæplega 76% miðað við í fyrra. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti fyrr í vor aðgerðir til að bregðast við afleiðingum faraldursins og er fjölgun sumarstarfa hluti af þeim aðgerðum. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Auðvelda verður verðmætasköpun

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það skiptir auðvitað öllu máli að hafa fjölbreyttar leiðir til að skapa gjaldeyri og verðmæti. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

„Það eru alltaf einhverjir svartir sauðir í mörgu fé“

Vinnumálastofnun vinnur nú að því að fá þá sem þiggja hlutabætur en eru ekki gjaldgengir í hlutabótakerfið lengur til að afskrá sig, að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bíll við bíl á planinu við Kringluna

Kringlukast hófst í vikunni og virðast verslunarglaðir Íslendingar hafa tekið vel við sér við tilboðin sem Kringlukasti fylgja og fréttir af tilslökunum samkomubanns ef marka má þann fjölda bíla sem hvíldi sig á planinu við verslunarmiðstöðina í gær. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Elsta félag Íslands notar nýjustu tækni

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Er viðbúin öllu í uppgreftrinum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fornleifarannsókn á Stjórnarráðsreitnum hófst á ný 1. apríl. Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur, sem stjórnar rannsókninni, sagði stefnt að því að nýta sumarið og vinna að uppgreftrinum til loka ágúst. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Fengu nýja landamærabifreið vegna Schengen

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra afhenti lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýja landamærabifreið í gær. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fjarlægja grenndargáma vegna óþrifa

Ákveðið hefur verið að fjarlægja tímabundið grenndargáma á vegum Reykjavíkurborgar sem staðið hafa við Endurvinnsluna í Knarrarvogi. Í bréfi sem Endurvinnslan hefur fengið frá Sorpu, sem hefur haft umsjón með gámunum, segir m.a. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð

Flýta úttekt vegna bóta

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Til greina kemur að Vinnumálastofnun krefji fyrirtæki sem ekki eru í rekstrarvanda en hafa samt sótt um hlutabætur fyrir starfsfólk sitt um að endurgreiða Vinnumálastofnun bæturnar. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fyrst frjálst flæði innan Schengen

Í annað sinn síðan 17. mars kallar framkvæmdastjórn Evrópusambandsins eftir því að ríki sambandsins framlengi bann við „ónauðsynlegum“ ferðalögum um einn mánuð. Núna til 15. júní. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Gríðarleg ásókn í auglýst störf

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum orðið vör við umtalsverða fjölgun umsókna, en þó ekki eins mikla og við mátti búast sé horft til talna frá Vinnumálastofnun. Meira
9. maí 2020 | Erlendar fréttir | 343 orð

Hafnar niðurstöðu stjórnlagadómsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Evrópudómstóllinn lýsti því yfir í gær að hann einn hefði lögsögu yfir evrópska seðlabankanum. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Hekluaska og loftslagsrannsókn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísindamenn nota öskulag sem varð til við Heklugos fyrir nær 27 þúsund árum til viðmiðunar við rannsókn á skyndilegum loftslagsbreytingum sem urðu á norðurhveli jarðar á síðustu ísöld. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 1197 orð | 3 myndir

Hernámið gerbreytti þjóðlífinu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á morgun, sunnudaginn 10. maí, eru 80 ár liðin frá því að Ísland var hernumið af Bretum. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Klofningsvegurinn verði klæddur

Sveitarstjórn Dalabyggðar vill í ályktun að Vegagerðin hefjist handa í sumar um að leggja klæðningu eða slitlag á svonefndan Klofningsveg. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Leigubifreiðastjórar komist á bætur

Brugðist er við miklum samdrætti í rekstri leigubíla vegna kórónuveirufaraldursins með stjórnarfrumvarpi á Alþingi sem heimilar bílstjórum að leggja inn leyfi sitt til næstu áramóta. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Lífsgleði í fyrirrúmi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lífsgleðin geislar af Sigfríði Nieljohníusdóttur sem er 100 ára í dag. „Ég er alltaf í góðu skapi og fer eftir því sem móðuramma mín sagði, „gott er jafnan glaðlyndur að vera og góðan hug til allra manna bera“. Aðalatriðið er að vera sjálfum sér nægur, sjálfstæður og heiðarlegur.“ Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Rekstur Hafnarfjarðarbæjar í plús

Afgangur af rekstri A- og B-hluta bæjarsjóðs Hafnarfjarðar á síðasta ári var 1.236 milljónir kr., borið saman við áætlun þar sem búist var við 642 millj. kr. í plús. A-hluti bæjarsjóðs var gerður upp með 426 millj. kr. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Ritað COVID, Covid, covid eða CoviD?

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is COVID-19, alþjóðlega heitið á þeim sjúkdómi sem kórónuveiran veldur, hefur stimplað sig inn í málvitund Íslendinga. En þótt flestir viti merkingu orðsins er deilt um ritháttinn. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Skoða flug með viðkomu á Íslandi

Baldur Arnarson baldur@mbl.is Fulltrúar ungverska lággjaldaflugfélagsins Wizz Air hafa undanfarið skoðað möguleika á flugi til Bandaríkjanna með viðkomu á Íslandi. Félagið hefur nýverið hafið flug milli Bandaríkjanna og Evrópu. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Tilfellin alls þrjú í maí

Snorri Másson Jóhann Ólafsson Ragnhildur Þrastardóttir Ekkert nýtt tilfelli kórónuveiru var tilkynnt í gær og hafa því einungis þrjú smit veirunnar verið greind það sem af er maímánuði. Smit af veirunni hafa einnig verið greind án sýnatöku hérlendis. Meira
9. maí 2020 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Trump hafnar allri aðild Bandaríkjanna

Donald Trump Bandaríkjaforseti hafnaði í gær öllum ásökunum um að Bandaríkin hefðu staðið að meintri „innrás“ kólumbískra skæruliða í Venesúela, þrátt fyrir að tveir Bandaríkjamenn hefðu verið handteknir í kjölfarið. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Tækifærin eru til staðar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við leggjum mikla áherslu á uppbyggingu Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vanhæfir í tveimur málum

Landsréttardómararnir Hervör Þorvaldsdóttir og Aðalsteinn E. Jónasson voru á mánudag úrskurðuð vanhæf í tveimur málum. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð

Varast verður geisla frá maísólinni

Mikilvægt er að passa að hafa húðina ekki óvarða úti í sólinni lengur en í skamma stund. Á það sérstaklega við um börn en sólbruni veldur húðskemmdum sem jafnframt geta leitt til húðkrabbameins síðar á ævinni. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Við hurfum inn í heim bókanna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hrönn og Bylgja Hafþórsdætur, tvíburasysturnar á bókasafninu á Siglufirði, eru líkar bæði í sjón og raun. Svipurinn er sá sami og eins smekkur þeirra fyrir bókum, en báðar hafa þær verið lestrarhestar alveg síðan í æsku. Ungar drukku þær í sig hinar vinsælu ævintýrabækur Enid Blyton og af íslensku efni voru Öddubækur Jennu og Hreiðars Stefánssonar og sögur Ármanns Kr. Einarssonar í uppáhaldi. Á unglingsárum fóru systurnar svo að lesa skáldverk, ævisögur og svo mætti áfram telja; bækur í öllum sínum fjölbreytileika eru þverskurður af veröld sem breytist hratt. Meira
9. maí 2020 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vilja framlengja ferðabann ESB

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti í gær aðildarríki sambandsins til þess að framlengja ferðabann ríkjanna inn í Schengen-svæðið um einn mánuð, eða til 15. júní næstkomandi. Meira
9. maí 2020 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Virðisauki makríls háður geymsluþoli

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Makríllinn sem veiðist við Íslandsstrendur hefur verið erfiður til úrvinnslu sökum þess að á þeim árstíma sem hann er að finna hér við land er makríllinn mjög viðkvæmur og þránar auðveldlega. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2020 | Leiðarar | 773 orð

Handþvottur og heilbrigði

Fyrir nokkrum vikum þótti sérviskulegt að ganga með sótthreinsandi efni á sér og bera á hendurnar reglulega, en nú þykir það meira en sjálfsagt Meira
9. maí 2020 | Staksteinar | 222 orð | 2 myndir

Hvers vegna þessa mynd?

Nú hefur Bubbi Morthens tónlistarmaður ratað í fjölmiðla vegna tóbaksreykinga og svo sem ekki í fyrsta sinn. Að þessu sinni er tilefnið þó í sérkennilegri kantinum því að athygli hefur vakið að Borgarleikhúsið hefur ákveðið að fjarlægja sígarettu úr munni Bubba, það er að segja myndar af honum. Einhverjir velta því sjálfsagt fyrir sér hvers vegna Borgarleikhúsið ákvað sérstaklega að velja mynd af tónlistarmanninum þar sem hann var með sígarettu í munnvikinu og þurrka hana svo út, í stað þess að velja einfaldlega mynd þar sem hann er ekki með sígarettu. Slíkar myndir eru ekki vandfundnar. Meira
9. maí 2020 | Reykjavíkurbréf | 1843 orð | 1 mynd

Um kórónur og orður

Það er engum blöðum um það að fletta að þeir sem stýrðu varnarviðbrögðum Íslendinga gagnvart kórónuveirunni náðu prýðilegum árangri sem þjóðin metur. Meira

Menning

9. maí 2020 | Kvikmyndir | 751 orð | 2 myndir

Ást í leynum

Leikstjórn: Chris Bolan. Handrit: Chris Bolan, Alexa L. Fogel og Brandan Mason. Kvikmyndataka: Stephen Kazmierski. Klipping: Bernadine Colish. Meira
9. maí 2020 | Bókmenntir | 451 orð | 4 myndir

„Súrdeigsmóðir er forboði nýs hagkerfis“

Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, „Það er heilmikil kúnst að baka súrdeigsbrauð. Súrdeigsbökunaræðið sem hefur gripið um sig er tímanna tákn. Meira
9. maí 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Dansarinn Jordan og Regnboginn

Síðustu dansspor körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan hafa vakið töluverða athygli síðustu vikur en þáttaröð um kappann og frábæra liðsfélaga hans fylgir eftir síðustu danssporum eins besta körfuboltaliðs sögunnar vorið 1998. Meira
9. maí 2020 | Tónlist | 600 orð | 3 myndir

Far vel Florian

Tilkynnt var um andlát Florian Schneider í vikunni, en hann stofnaði til hinnar þýsku Kraftwerk ásamt Ralf Hütter árið 1970. Engin sveit, fyrir utan Bítlana mögulega, hefur haft jafn rík áhrif á þróun og þroska dægurtónlistarinnar. Meira
9. maí 2020 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Glópagull: þjóðsaga í Midpunkt

Sýningin Glópagull: þjóðsaga eftir listakonuna Steinunni Gunnlaugsdóttur verður opnuð í Midpunkt, Hamraborg 22 í Kópavogi, í dag kl. 14. Meira
9. maí 2020 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

San Francisco-ballettinn sýnir Rómeó og Júlíu í streymi Lincoln Center

Ballettinn Rómeó og Júlía eftir Helga Tómasson, listrænan stjórnanda San Francisco-ballettsins, verður sýndur í streymi á Facebook-síðu Lincoln Center-sviðslistamiðstöðvarinnar í New York á mánudagskvöld kl. 21. Meira
9. maí 2020 | Myndlist | 421 orð | 2 myndir

Stuðlar að sýnileika blaðaljósmyndunar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tæplega hundrað ljósmyndir frá liðnu ári eru á ljósmyndasýningunni Myndir ársins, sem opnuð verður almenningi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Meira
9. maí 2020 | Bókmenntir | 263 orð | 2 myndir

Styrkjum fjölgað vegna kórónuveiru

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt um fyrri úthlutun ársins í styrki til þýðinga á íslensku. Meira
9. maí 2020 | Fólk í fréttum | 1153 orð | 5 myndir

Verk huldumanns afhjúpuð

Sýningarhöfundur: Ívar Brynjólfsson. Þjóðminjasafn er opið alla daga frá kl. 10 til 17. Höfundur greina í samnefndri bók: Steinar Örn Erluson. Ritstjóri: Linda Ásdísardóttir. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands, 2020. Kilja í stóru broti, 112 bls. Meira
9. maí 2020 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Waititi leikstýrir Stjörnustríðsmynd

Nýsjálenski kvikmyndaleikstjórinn Taika Waititi mun bæði leikstýra og skrifa handrit að kvikmynd í Stjörnustríðsbálkinum, samkvæmt tilkynningu frá Disney sem framleiðir Stjörnustríðsmyndirnar og þætti sem tengjast þeim sagnaheimi. Meira

Umræðan

9. maí 2020 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

75 ára sigurafmæli í föðurlandsstríðinu mikla

Eftir Anton Vasiliev: "Í föðurlandsstríðinu mikla misstu Sovétríkin um 27 milljónir manna, en það eru 40% af öllu manntjóni í seinni heimsstyrjöldinni." Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

„Bévítans komminn“

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Er einhver trygging fyrir því að starfsmenn haldi áunnum réttindum og fullum fyrri launum og fríðindum? Hver ætti að tryggja slíkt?" Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Betur sjá augu en auga

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Markmiðið með þessum tillögum var að opna augu þingsins fyrir öðrum leiðum til að leysa vandamálið og stuðla þannig að jákvæðum áhrifum fyrir þjóðina." Meira
9. maí 2020 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Fyrirvari við fjárauka

Enn einn fjáraukinn var kynntur til sögunnar á Alþingi í fyrradag. Hann er jákvæður fyrir einhverja, en sannarlega ekki fyrir alla. Sem 2. varaformaður fjárlaganefndar skrifaði ég undir nefndarálit fjáraukans með fyrirvara. Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Gaslýsing

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Það er gaslýsing að koldíoxíð stjórni loftslagi á jörðinni en það þjónar hagsmunum valdamikilla hópa að við trúum því." Meira
9. maí 2020 | Pistlar | 871 orð | 1 mynd

Heimsbyggðin og litla Ísland

Hér mun lítið breytast nema heimsbyggðin öll nái sér á strik Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Innlendir ferðamenn

Eftir Arngrím Stefánsson: "Ferðavenjur mínar eru ekki nærri eins gjafmildar og hjá ferðamönnum." Meira
9. maí 2020 | Pistlar | 416 orð | 2 myndir

Íslenskt táknmál

Almenningur kannast við inngangsorð Víðis á upplýsingafundum þríeykisins undanfarið þegar hann kynnir frummælendur og bætir svo við eitthvað á þá leið að í dag sé það Árný sem túlkar. Íslenskt táknmál er eina minnihlutatungumálið á Íslandi sem nýtur beinnar viðurkenningar og verndar samkvæmt lögum. Því er sjálfsagt og eðlilegt að stjórnvöld hugsi fyrir táknmálstúlkun á opinberum vettvangi og ekki síst þegar um brýna fræðslu og leiðbeiningar er að ræða. Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Kvikmyndir framtíðarinnar

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Með fyrstu heildstæðu kvikmyndastefnunni er vörðuð raunsæ en metnaðarfull braut, sem mun styðja við vöxt og alþjóðlega samkeppnishæfni kvikmyndagerðar á Íslandi." Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Kvæðið Alsnjóa eftir Jónas Hallgrímsson

Eftir Guðna Björgólfsson: "... seilst er langt um hurð til lokunnar til útskýringa á því þegar flest liggur nokkuð ljóst fyrir ef að er gáð." Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Léttir til við skuggaskil

Eftir Gunnþór Ingason: "Og er ekki sem skilningur vaxi á því að það séu svik við lífið að framleiða og safna sýkla,- efna- og kjarnavopnum..." Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 385 orð | 2 myndir

Líkur á miklu birkifrjói í sumar?

Eftir Stein Kárason: "Mikill fjölda karlrekla á birkitrjám í vor getur verið vísbending um að mikið verði um birkifrjó í sumar. Líkur eru á miklu birkifræi í haust." Meira
9. maí 2020 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Vísindaleg ráðgjöf er ein meginstoð íslenskrar fiskveiðistjórnunar

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Stjórnun fiskveiða á grundvelli vísindalegrar ráðgjafar er lykilatriði til að tryggja ábyrgar og sjálfbærar fiskveiðar." Meira
9. maí 2020 | Pistlar | 311 orð

Vörn gegn veiru

Svo virðist sem veirufaraldrinum sé hér að linna, þótt hann geisi enn víða erlendis. Hvað situr eftir? Ég hef áður leitt rök að því að frelsisunnendur hljóta að sætta sig við þá skerðingu á frelsi sem nauðsynleg er til að minnka smit. Meira
9. maí 2020 | Hugvekja | 552 orð | 2 myndir

Þakklæti

Ég sé fagrar dyggðir skína víða í kringum mig. Dyggðir eins og visku, þekkingu, hugrekki, staðfestu og miskunnsemi. Meira

Minningargreinar

9. maí 2020 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Arnheiður Ragnarsdóttir

Arnheiður Ragnarsdóttir fæddist 4. september 1960. Hún lést 6. apríl 2020. Útför Arnheiðar hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Árni Arnar Sæmundsson

Árni Arnar Sæmundsson fæddist 3. nóvember 1944 á Strönd í Ólafsfirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 21. apríl 2020 eftir löng veikindi. Foreldrar hans voru Halldóra Gestsdóttir, f. 9.3. 1924, d. 17.6. 1986, og Sæmundur Pálmi Jónsson, f. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Benedikt Júlíus Jónasson

Benedikt Júlíus Jónasson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1976. Hann lést á heimili sínu 16. apríl 2020. Foreldrar hans eru Pálína Guðný Emilsdóttir, f. 30.6. 1956, og Jónas Sigurðsson, f. 5.7. 1956, d. 21.4. 2004. Stjúpfaðir Benedikts er Guðlaugur Fr. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Bjarni Ólafsson

Bjarni Ólafsson fæddist 29. júní 1948. Hann lést 10. apríl 2020. Útförin fór fram 5. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 2279 orð | 1 mynd

Elís Gíslason

Elís Gíslason fæddist á Grund í Eyrarsveit 26. nóvember 1932. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fellaskjóli, Grundarfirði 26. apríl 2020. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Karel Elísson, bóndi á Grund og verkamaður í Grafarnesi, Eyrarsveit,... Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

Fjóla Gunnarsdóttir

Fjóla Gunnarsdóttir fæddist í Bakkagerði, Reyðarfirði, 14. maí 1935. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 14. apríl 2020. Foreldrar Fjólu voru Gunnar Bóasson útvegsbóndi frá Stuðlum í Reyðarfirði, f. 10.5. 1884, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Fróði Ploder

Fróði Ploder fæddist 27. febrúar 1992. Hann lést af slysförum 7. apríl 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 3382 orð | 1 mynd

Guðný Halldórsdóttir

Guðný Halldórsdóttir fæddist á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 2. mars 1930. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. apríl 2020. Hún var fjórða í röð sex barna hjónanna Halldórs Ólasonar og Þuríðar Árnadóttur. Eftirlifandi eru Halldóra, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1003 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Halldórsdóttir

Guðný Halldórsdóttir fæddist á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 2. mars 1930. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. apríl 2020.Hún var fjórða í röð sex barna hjónanna Halldórs Ólasonar og Þuríðar Árnadóttur. Eftirlifandi eru Halldóra, f. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Inga Björg Ragnarsdóttir

Inga Björg fæddist á Valþjófsstöðum í Núpasveit 16. nóvember 1944. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 2. maí 2020. Foreldrar Ingu voru Guðrún Sigurðardóttir, húsmóðir og símastúlka, f. 20.5. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Jónas Runólfsson

Jónas Runólfsson fæddist 11. júní 1937. Hann lést 22. apríl 2020. Útför Jónasar fór fram 8. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Jónína Bryndís Jónsdóttir

Jónína Bryndís Jónsdóttir fæddist 29. maí 1923. Hún lést 28. apríl 2020. Útför Jónínu fór fram 7. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 85 orð | 1 mynd

Katrín Markúsdóttir

Katrín Markúsdóttir fæddist 4. desember 1949. Hún lést 1. apríl 2020. Útför Katrínar fór fram 8. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Nanna Kolbrún Bjarnadóttir

Nanna Kolbrún Bjarnadóttir fæddist 2. september 1938. Hún lést 11. apríl 2020. Jarðsungið var frá Eskifjarðarkirkju í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 3245 orð | 1 mynd

Oddur K. Sæmundsson

Oddur K. Sæmundsson fæddist 12. maí 1950. Hann lést 25. apríl 2020. Útför Odds fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 2495 orð | 1 mynd

Páll Helgason

Páll Helgason fæddist 17. september 1941 á Gerði, Eskifirði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. apríl 2020 eftir stutt veikindi. Páll var sonur Helga Pálssonar, fæddur 26. júní 1897 og lést 12. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

Sigríður Vigdís Böðvarsdóttir

Sigríður Vigdís Böðvarsdóttir, íþróttakennari og forstöðumaður Sundlaugar Húsavíkur, fæddist í Brennu í Lundarreykjadal 22. mars 1928 og lést 30. apríl 2020 á Skógarbrekku, Húsavík. Foreldrar hennar voru Ásthildur Björg Vigfúsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

Svanhildur Kjartans

Svanhildur fæddist 15. mars 1931 á Víðidalsá í Hólmavíkurhreppi. Hún lést á LHS 4. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2020 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Svanhvít Skúladóttir

Svanhvít Skúladóttir fæddist 16. júlí 1926. Hún lést 12. apríl 2020. Útför hennar fór fram í kyrrþey 7. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Brotalamir hjá Lífeyrissjóði bankamanna

Vettvangsathugun Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands hjá Lífeyrissjóði bankamanna, sem framkvæmd var í desember í fyrra, leiddi í ljós að brotalamir voru í áhættustýringu og áhættustýringarstefnu sjóðsins. Eru athugasemdir eftirlitsins í fjórum liðum . Meira
9. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 3 myndir

Gengið orðið heldur lágt

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það er sennilegt að raungengið sé orðið heldur lágt eins og það er núna og meira sem bendir til að það muni frekar þokast eitthvað upp á við á næstunni heldur en hitt.“ Þetta segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, þegar hann er spurður út í þróun gengis íslensku krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum að undanförnu. Meira
9. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 695 orð | 3 myndir

Kynna ferðir innanlands

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýr vefur, ferdalandid.is, sem á að hjálpa Íslendingum að finna áhugaverða áfangastaði og afþreyingu innanlands í sumar, er kominn í loftið. Meira
9. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Verðtryggð útlán sjóðanna aukast

Ný útlán lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga námu ríflega 6,6 milljörðum í marsmánuði. Er það ívið meira en í sama mánuði í fyrra þegar útlánin námu 5,7 milljörðum. Meira

Daglegt líf

9. maí 2020 | Daglegt líf | 1123 orð | 3 myndir

Gengið í spor Sigríðar í Brattholti

Þær eru sláandi líkar, Greta Thunberg og Sigríður í Brattholti. Þær búa báðar yfir óbilandi baráttukrafti fyrir náttúruna. Eyrún Ingadóttir vinnur að sögulegri skáldsögu um merkiskonuna Sigríði í Brattholti sem barðist fyrir vin sinn Gullfoss. Meira

Fastir þættir

9. maí 2020 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. g3 e6 4. Bg2 b5 5. 0-0Rbd7 6. a4 b4 7. Rbd2 c5 8...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. g3 e6 4. Bg2 b5 5. 0-0Rbd7 6. a4 b4 7. Rbd2 c5 8. e4 cxd4 9. exd5 Rxd5 10. Rxd4 Bb7 11. Rc4 Hc8 12. De2 Dc7 Staðan kom upp í atskákhluta skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi sem fram fór sumarið 2015. Meira
9. maí 2020 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA | Helgistund birtist á heimasíðu Áskirkju; askirkja.is, og á...

ORÐ DAGSINS: Ég mun sjá yður aftur. Meira
9. maí 2020 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Kolbrún Pálína Helgadóttir

40 ára Kolbrún ólst upp í Kópavogi og býr þar. Hún lærði einkaþjálfarann og til förðunarmeistara í Mílanó, sem leiddi hana í tísku- og fjölmiðlaheiminn sem hún hefur starfað við í 20 ár. Meira
9. maí 2020 | Fastir þættir | 559 orð | 4 myndir

Levon Aronjan snýr aftur

Sá sem þessar línur ritar hefur tvisvar átt þess kost að tefla í Armeníu, bæði skiptin í höfuðborginni Jerevan. Hið fyrra var undir lok Sovéttímans á minningarmóti um Tigran Petrosjan og í síðara skiptið á Ólympíuskákmótinu 1996. Meira
9. maí 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Maður sem ráðinn var í eftirsótt embætti eftir samkeppni við marga aðra sem langaði í það var sagður „vel til starfsins kominn“. Ekki var átt við það að hann væri velkominn í nýju vinnuna heldur að hann væri vel að starfinu kominn. Meira
9. maí 2020 | Í dag | 236 orð

Oft verður meyjan annars glys

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Yfirdrottning allra þjóða. Ung er snót í lífsins blóma. Engum gefin er sú tróða. Er sá dómur hreinn með sóma. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Fyrst kemur María mey, svo meyja, sem stúlka ein. Meira
9. maí 2020 | Árnað heilla | 148 orð | 1 mynd

Sigurður B. Haraldsson

Sigurður Bjarni Haraldsson fæddist á Syðra-Rauðamel í Hnappadalssýslu 9. maí 1930. Foreldrar hans voru Úlfhildur Hannesdóttir, f. 1897, d. 1982, og Haraldur Lífgjarnsson, f. 1896, d. Meira
9. maí 2020 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Skipulögðu Zoom-danspartí

„Nú er helgin gengin í garð og enn eru skemmtistaðir miðbæjarins lokaðir, skemmtanaþyrstum sennilega til örlítils ama. Meira
9. maí 2020 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Svanhildur Margrét Ólafsdóttir

50 ára Svanhildur er Borgnesingur. Hún er leikskólakennari að mennt frá Háskólanum á Akureyri og er í meistaranámi í sérkennslufræðum við HÍ. Svanhildur er leikskólakennari á Uglukletti í Borgarnesi. Maki : Fausto Bianchi, f. Meira
9. maí 2020 | Fastir þættir | 179 orð

Teljandi vera. V-Enginn Norður &spade;G973 &heart;K85 ⋄92...

Teljandi vera. V-Enginn Norður &spade;G973 &heart;K85 ⋄92 &klubs;K963 Vestur Austur &spade;K4 &spade;65 &heart;ÁDG932 &heart;76 ⋄106 ⋄ÁDG874 &klubs;D102 &klubs;G74 Suður &spade;ÁD1082 &heart;104 ⋄K63 &klubs;Á85 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. maí 2020 | Árnað heilla | 724 orð | 4 myndir

Tónlist og garðyrkja fara vel saman

Hilmar Örn Agnarsson er fæddur 9. maí 1960 í Reykjavík og ólst upp til tíu ára aldurs í Álfheimum og til unglingsáranna í Fossvogi. Meira
9. maí 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að rangt var farið með aldur...

Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að rangt var farið með aldur Bjarna Torfa Álfþórssonar. Hann er 60 ára. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira

Íþróttir

9. maí 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Á heimleið frá Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson leikur væntanlega í fyrsta skipti með meistaraflokksliði á Íslandi á næsta tímabili. Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 321 orð | 3 myndir

Á þessum degi

9. maí 1989 Morgunblaðið segir frá því að Alfreð Gíslason , landsliðsmaður í handknattleik, hafi gert tveggja ára samning við spænska félagið Bidasoa. Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 957 orð | 2 myndir

„Svekkelsið var alveg gríðarlegt“

Arnór Kristján Jónsson kris@mbl.is Á þessum degi fyrir þrjátíu árum lék Arnór Guðjohnsen til úrslita með Anderlecht í Evrópukeppni bikarhafa gegn ítalska liðinu Sampdoria. Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 189 orð

Botnliðin vöruð við fyrir fundinn

Ensku úrvalsdeildarfélögin verða vöruð við því á fundi á mánudaginn að það gæti komið þeim verulega í koll að leggjast gegn því að síðustu níu umferðir deildarinnar verði leiknar á hlutlausum völlum í sumar. Sky Sports greinir frá þessu. Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 1082 orð | 2 myndir

Frábær lausn fyrir okkur að fara til Akureyrar

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir sneri heim úr atvinnumennsku á dögunum þegar hún skrifaði undir tveggja ára samning við handknattleiks lið KA/Þór sem leikur í úrvalsdeild kvenna. Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn hjá Fjölni hættur

Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Fjölnir og Bergsveinn sendu frá sér í gær. Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Gamalreyndur vinnufélagi minn vatt sér upp að mér í gær (hélt samt...

Gamalreyndur vinnufélagi minn vatt sér upp að mér í gær (hélt samt tveggja metra fjarlægð) og bað mig um að koma á framfæri skilaboðum frá vini sínum, Ellliða, með þremur L-um, sem væri með böggum hildar þessa dagana vegna ástandsins í enska... Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leikstjórnandi til Þorlákshafnar

Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur samið við bandarískan leikstjórnanda, Jahii Carson, um að leika með liðinu í úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í Hafnarfréttum í gær. Carson er 26 ára og lék með Arizona State háskóla til 2014. Meira
9. maí 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ragnar snýr á heimaslóðir

KA-menn halda áfram að stækka hóp sinn í handboltanum, en í gær skýrðu þeir frá því að Ragnar Snær Njálsson væri kominn aftur til félagsins eftir langa fjarveru. Meira

Sunnudagsblað

9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1009 orð | 10 myndir

10 förðunarráð fyrir þroskaða húð

Með aldrinum breytist húð okkar og því er oft ágætt að endurskoða snyrtivörurnar sem maður notar og hvernig maður notar þær. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenninn@gmail.com Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 439 orð | 1 mynd

Amma, það eru morðingjar fyrir utan

Hann hoppar um í stofunni á meðan hann útskýrir fyrir henni hver staðan sé: tveir morðingjar bíði fyrir utan húsið hans og hann verði einhvern veginn að koma sér í burtu. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 514 orð | 2 myndir

Andlát stjörnunnar enn ráðgáta

Andlát leikkonunnar Natalie Wood árið 1981 hefur ávallt verið sveipað hulu. Wood drukknaði við Catalina-eyju að næturlagi og enn er ekki vitað hvað gerðist. Í vikunni var frumsýnd heimildarmynd um leikkonuna, Natalie Wood: What Remains Behind. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Árni Sörensen Það hefði nú verið gaman að sjá Bítlana á sínum tíma...

Árni Sörensen Það hefði nú verið gaman að sjá Bítlana á sínum... Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 2881 orð | 3 myndir

„Ég hef lifað og hrærst í þessum smitsjúkdómum lengi“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er orðinn heimilisvinur flestra Íslendinga enda sést hann daglega á skjáum landsmanna. Hann er alltaf skýr, yfirvegaður og traustur enda veit hann sínu viti. Þórólfur er sérfræðingur í barnalækningum og smitsjúkdómum, doktor í lýðheilsuvísindum og hefur gegnt embætti sóttvarnalæknis í fimm ár. Í kórónuveirufaraldrinum sem gengur nú yfir er gott að vita af honum í brúnni. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1214 orð | 1 mynd

„Skömm þeirra er mikil“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Móðir fimmtán ára stúlku á einhverfurófi segir að skólayfirvöld í Mosfellsbæ hafi komið í veg fyrir að dóttir hennar næði prófum í 10. bekk í vor með því að veita henni ekki fullnægjandi sjúkrakennslu í vetur. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 2588 orð | 2 myndir

„Þessi mannlegi ófullkomleiki“

Vart þarf að kynna þá bræður og listamenn Bubba og Tolla Morthens fyrir þjóðinni. Í gegnum lífsins ólgusjó hafa þeir stutt við bakið á hvor öðrum og eiga bræðurnir afar fallegt og dýrmætt samband sem ekkert fær grandað. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Dansað á Laugarvatni

Í júlí verða haldnar nýstárlegar dans- og leiklistarsumarbúðir á Laugarvatni. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 71 orð | 4 myndir

Ég heiti Aðal-Reynir, ég er kamelljón

Á tímum nets og niðurhals þraukar Aðal-Reynir Maríuson enn á Klapparstígnum; einn kvikmyndabænda á höfuðborgarsvæðinu. Honum finnst hann bera ábyrgð á safni sínu, 30.000 titlum, og vill koma því í örugga höfn áður en hann íhugar að rifa seglin. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagspistlar | 562 orð | 1 mynd

Hjólað í fólk

Þetta er akkúrat það sem ég þurfti. Stillanlegt hjól á breiðum dekkjum sem gefur mér smá hjálp upp brekkurnar. Og allt í einu varð ég eins og flugstjóri, sem þarf að segja öllum hvað hann gerir. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hver er pýramídinn?

Pýramídi þessi er hluti af stórum fjallaklasa milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar, sem einu nafni er kallaður Skarðsheiði. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Jónína Númadóttir Eric Clapton, það er draumurinn...

Jónína Númadóttir Eric Clapton, það er... Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Kristín Guðrún Helgadóttir Sálina hans Jóns míns...

Kristín Guðrún Helgadóttir Sálina hans Jóns... Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 10. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Leika til styrktar góðu málefni

VÍDEÓSAMTÖL Persónur og leikendur þáttanna Parks and Recreation endurnýjuðu kynnin í sérstökum aukaþætti á dögunum, fimm árum eftir að síðustu þáttaröð þáttanna lauk. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Leita leiða til að fagna stórafmæli gleðigöngunnar

Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir stjórn daganna, sem verða haldnir 4.-9. ágúst, nú funda stíft til að skipuleggja dagskrána en bíða frekari upplýsinga frá yfirvöldum vegna COVID-19. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Ljósaskipti í mollinu

KVIKMYNDIR Leikstjórinn Kevin Smith, sem frægastur er fyrir kult-kvikmyndirnar Clerks, Mallrats og Chasing Amy, situr ekki auðum höndum á tímum kórónuveirunnar og samkomubanns. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 220 orð | 1 mynd

Meikar ekki sens

Hvað ertu að bardúsa? Við vorum að frumsýna nýja sjónvarpsþáttaröð í Sjónvarpi Símans Premium í vikunni. Það er algjör draumur að fá að segja þessa setningu! Við erum bara tvítugir, ég og Arnór Björnsson, sem skrifuðum og lékum í þessum sketsum. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 24 orð

Meikar ekki sens eru ferskir sketsaþættir sem sýndir eru í Sjónvarpi...

Meikar ekki sens eru ferskir sketsaþættir sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans Premium. Aðalleikarar og handritshöfundar eru þeir Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór... Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 346 orð | 6 myndir

Metnaður og algjör nördaskapur

Ég stofnaði bókaklúbb ásamt nokkrum vinkonum í vinnunni og við áttum sameiginlegan draum að lesa fleiri bækur. Þessi klúbbur fékk heitið „Ferðab(r)ækurnar“. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Óli Pétur Pálmason Ég myndi velja U2...

Óli Pétur Pálmason Ég myndi velja... Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 244 orð | 1 mynd

Pervisinn húsvörður hetja

Innbrot var framið í sendiráð Íslands í London aðfaranótt 12. október 1949 og birtist æsileg frásögn af því í Morgunblaðinu fjórum dögum síðar. Kom þar fram að kona húsvarðarins, Mrs. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 599 orð | 2 myndir

Prófsteinar á samstöðu

Kórónuveiran hefur vakið upp slíka hreyfingu á heimsvísu að allt víkur fyrir henni. Hver hugsar um sig, einstaklingar og ríki. Allir loka að sér. Hér standa fáir Íslendingum á sporði. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Segja frá ofskynjunarreynslu

HEIMILDARMYNDIR Á morgun, mánudag, verður heimildarmyndin Have a Good Trip: Adventures in Psychedelics frumsýnd á Netflix. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1231 orð | 2 myndir

Síðasti dansinn

Nýir heimildarþættir um Chicago Bulls og Michael Jordan hófu göngu sína á Netflix í apríl. Áður óséð myndefni frá síðasta tímabili Jordans er notað og ferill hans og liðsfélaga skoðaður. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 158 orð | 10 myndir

Tískudrottning bauð í teiti

Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona, er komin með nýtt tískumerki sem heitir KATLA. Hún er einn af stofnendum Moda Operandi, sem sérhæfir sig í netsölu á hönnun frægustu tískuhönnuða heims. Meira
9. maí 2020 | Sunnudagsblað | 32 orð | 10 myndir

Veiran setur svip sinn á umhverfið

Kórónuveiran hefur sett svip sinn á daglegt líf um allan heim. Hún er líka farin að setja svip sinn á umhverfið eins og sést á þessum myndum víðs vegar að í heiminum. Meira

Ýmis aukablöð

9. maí 2020 | Atvinna | 588 orð | 7 myndir

Byrjaði að æfa sex ára

Daði Logason er 12 ára strákur sem æfir karate hjá Karatefélagi Reykjavíkur, KFR, og hefur nýlega hafið æfingar með unglingalandsliðinu í karate. Daði æfir líka fótbolta hjá Þrótti og er í A-liði í 5. flokki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.