Greinar laugardaginn 23. maí 2020

Fréttir

23. maí 2020 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Allir farþegar í 14 daga sóttkví

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Farþegar sem koma til Bretlands frá útlöndum þurfa frá mánaðamótunum og um ótiltekinn tíma að fara í fjórtán daga sóttkví. Innanríkisráðherrann Priti Patel greindi frá þessu í gær. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 520 orð | 9 myndir

Auðveldar glímuna við sjúkdóma

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja fá nemendur við Háskólann í Reykjavík að sýna hvað í þeim býr. Þar fá þeir aðeins u.þ.b. þrjár vikur til að finna og þróa viðskiptahugmynd og gera viðskiptaáætlun. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Áhrifavaldar verði fyrir gagnrýni

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Mér finnst mikilvægt að ekki sé settur sami stimpill á alla áhrifavalda,“ segir Gunnar Birgisson, eigandi framleiðslu- og ráðgjafarfyrirtækisins Swipe Media, um svokallaða áhrifavalda. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Birtir nöfn sumra fyrirtækja á hlutabótum

Vinnumálastofnun hefur birt á vef sínum nöfn þeirra fyrirtækja sem hafa gert samkomulag við starfsfólk sitt um skert starfshlutfall, nýtt hina svokölluðu hlutabótaleið. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Borgin auglýsti skipulagið of seint

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Deiliskipulag Espigerðis fyrir lóðina nr. 23 við Furugerði er ógilt. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindsamála frá 20. maí sl. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Endurskoða áformin

Sigtryggur Sigtryggsson Baldur Arnarson Fordæmalausar aðstæður í ferðaþjónustu kalla á breytta hönnun svonefnds Landsímareits. Þetta er inntakið í minnisblaði sem Icelandair Group hefur sent Reykjavíkurborg, fyrir hönd Flugleiðahótela og Lindarvatns. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fjöldasöngur með Siggu og Kalla

Tónlistarparið Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir mætir í Hljóðberg í Hannesarholti á morgun kl. 14 og stjórnar fjöldasöng. Þau hafa margoft komið fram í Hannesarholti á ýmsum tónlistaruppákomum. Meira
23. maí 2020 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks lést í flugslysi

Fjöldi fólks lét lífið um hálftíuleytið í gærmorgun þegar pakistönsk farþegavél brotlenti í íbúðarhverfi í Karachi, höfuðborg landsins. Um borð í vélinni voru 99 farþegar og sjö manna áhöfn. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Fjöldi sýna á sér eðlilegar skýringar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum verið að taka sýni hjá fólki sem er að koma í mótefnamælingar til okkar. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hrella ferðalanga

Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi Lokun hringvegarins um Austurveg á Selfossi hefur valdið ökumönnum í gegnum bæinn nokkrum vandræðum þegar umferð þyngist. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 3 myndir

Húsavík geti heillað tugi milljóna áhorfenda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það var mikið húllumhæ í kringum upptökurnar og ég held að fólk hér bíði spennt eftir myndinni. Ég hef líka væntingar um að húsvískir aukaleikarar sjáist á hvíta tjaldinu,“ segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri í Norðurþingi. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Húsbílaeigendur taka útilegusumarið á Íslandi snemma

Húsbílaeigendur taka sumarið snemma til að geta nýtt góðviðrisdagana. Nokkrir bílar voru á tjaldsvæðinu á Þingvöllum í gær. Ekki þurftu þeir að elta sólina því hún skein um allt land. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hægt að safna ferðagjöfum stjórnvalda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Heimilt verður að gefa frá sér ferðagjöf sem stjórnvöld hafa kynnt að standi til boða í sumar. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Icelandair hækkaði mest í kauphöll Íslands

Icelandair hf. hækkaði mest allra fyrirtækja í kauphöll Íslands í gær, eða um 5,84% í 28 milljóna króna viðskiptum. Var lokagengi félagsins 1,63 krónur á hvern hlut. Næstmesta hækkunin í gær varð á bréfum Marels hf. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Kjöt áfram flutt inn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkisstjórnin treystir sér ekki til að verða við óskum Bændasamtaka Íslands um að sleppa útboðum á tollkvótum til innflutnings á kjöti frá Evrópusambandinu á seinni hluta þessa árs. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 775 orð | 3 myndir

Kórónuveiran og vísindin

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hydroxychloroquine, tvíblindar prófanir, afturbatablóðvökvi, hjarðónæmi. Allt vísindaheiti sem dunið hafa á fólki sem fylgifiskur kórónuveirufaraldursins. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Kórónuveirufaraldurinn tefur byggingu lúxushótels

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í uppbyggingu Reykjavík Edition-hótelsins við Hörpu. Meðal annars hefur framleiðsla á innréttingum og húsgögnum tafist vegna röskunar á framleiðslu í Evrópu. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lagfæra vegarslóðann um Dómadal

Vegagerðin hyggst í næsta mánuði færa vegslóða á um 700 metra kafla á Dómadalsleið. Umhverfisstofnun hefur fjallað um framkvæmdina og telur að hún hafi jákvæð áhrif á umferð um svæðið. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Merkir staðir styrktir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hæstu styrkirnir í fyrstu úthlutun úr verkefninu Ritmenning íslenskra miðalda fara til rannsókna á Staðarhóli í Dölum, Þingeyrum og Odda á Rangárvöllum. Meira
23. maí 2020 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Morðingjar fái ekki uppgjöf saka

Enginn hefur rétt til þess að veita morðingjum sádiarabíska blaðamannsins Jamals Khashoggis sakaruppgjöf. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Mögulega lokað fyrir varasama vinstri beygju

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ýmsar breytingar verða gerðar á tengingum við aðra vegi þegar ráðist verður í tvöföldum Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá, Mosfellsbæ og Reykjavík. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Óboðlegur frágangur í Úlfarsárdal

„Víða um hverfið er óboðlegur frágangur og umgengni á og umhverfis lóðir ýmist í eigu einkaaðila eða borgarinnar.“ Þetta kemur m.a. fram í bókun sem Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals lagði fram á síðasta fundi sínum. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Óþarft að niðurgreiða olíu á Selfossi

fRÉTTASKÝRING Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Niðurgreiðsla á flutningskostnaði olíuvara verður bundin við viðkvæmar dreifðari byggðir, nái frumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um flutningsjöfnun olíu fram að ganga. Meira
23. maí 2020 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ramadan múslima lauk með bænastundum

Föstumánuði múslima, ramadan, helgustu hátíð þeirra, lauk í gær og minntust trúaðir þess hvarvetna um hinn íslamska heim með bænastundum. Myndin er tekin í mosku í Karachi, höfuðborg Pakistans. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Samþykkt að selja allt að 30 milljarða króna hlutafé

Helgi Bjarnason Aron Þórður Albertsson Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir „Ég er mjög bjartsýnn um það. Ég veit fyrir hvað félagið stendur og verðmæti sem í því eru. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sjómaðurinn er á nítjánda aldursári

Sjómaðurinn sem talið er að hafi fallið fyrir borð á fiskiskipinu Erling KE-140 á Vopnafirði síðastliðinn mánudag er á nítjánda aldursári, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Hann heitir Axel Jósefsson Zarioh og er búsettur í Kópavogi. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skilvirkari leið úr námi í starf

Hugbúnaðarfyrirtækið 50skills, sem framleiðir samnefndan ráðningarhugbúnað, og Háskóli Íslands hafa hafið samstarf sem miðar að því að efla tengingu á milli atvinnulífs og nemenda við skólann. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sumarstemmning hjá höfuðborgarbúum í Nauthólsvík

Sumarstemmning var í Nauthólsvík í gær enda blíðviðri í höfuðborginni eins og víðast hvar á landinu. Hópar borgarbúa söfnuðust þar saman og virtust flestir gæta að tveggja metra reglunni. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Tíföld netsala hjá Nettó þegar best lét

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Salan í netverslun Nettó tífaldaðist þegar mest lét í miðjum heimsfaraldri kórónuveiru. Er netsalan nú fimmfalt meiri en hún var áður en útbreiðslu og áhrifa veirunnar tók að gæta hér á landi. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Tveir skiluðu framboðum

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Framboðsfrestur til forseta Íslands rann út í gær. Tveir skiluðu framboðum, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson hagfræðingur. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Tvíræðni er leyfileg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skömmu eftir að Norræna húsið var opnað í Vatnsmýrinni í Reykjavík 1968 byrjuðu ungir háskólanemar og samstúdent þeirra, sem var næturvörður í Árnagarði, að venja þangað komur sínar í kaffi á laugardögum. Þeir hafa haldið uppteknum sið síðan, eða í 52 ár. „Vissulega hefur kvarnast úr hópnum og nýir bæst við en við erum nokkrir sem höfum staðið vaktina allan tímann,“ segir Páll Sigurðsson, prófessor emeritus, en hann kenndi við lagadeild Háskóla Íslands í 41 ár. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Knudsen

Vilhjálmur Knudsen kvikmyndagerðarmaður er látinn, 76 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist á Bíldudal 14. maí 1944, sonur Ósvaldar Knudsen, málarameistara og kvikmyndagerðarmanns, og Maríu H. Ólafsdóttur listmálara. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 776 orð | 3 myndir

Vilja breyta Landsímareit

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fordæmalausar aðstæður í ferðaþjónustu gera það að verkum að gera þarf skynsamlegar breytingar á hönnun Landsímareitsins. Þetta er inntakið í minnisblaði sem Icelandair Group hf. Meira
23. maí 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð

Viss um góða samninga um Max-vélar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Icelandair mun bjóða út nýtt hlutafé að fjárhæð 22 til 29 milljarðar króna dagana 29. júní til 2. júlí. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2020 | Leiðarar | 845 orð

Hringurinn þrengist

Stjórn Obama á stóran þátt í að stríðið í Sýrlandi hefur dregist á langinn með hörmulegum afleiðingum Meira
23. maí 2020 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Hverjum ógna skoðanaskiptin?

Forysta sumra verkalýðsfélaga hefur farið mikinn í umræðum um þann lífróður sem Icelandair rær nú. Í liðinni viku gerðist það að forstjóri flugfélagsins sendi starfsfólki þess bréf og upplýsti um tilboð sem félagið hefði gert samninganefnd Flugfreyjufélagsins. Meira
23. maí 2020 | Reykjavíkurbréf | 1638 orð | 1 mynd

Íslensk skáld í Danmörku lifa hér

Persóna í frægu íslensku leikriti bendir á að fjarlægðin geri fjöllin blá og mennina mikla. Við höfum síðan haft það fyrir satt. Ekki þarf vísindalega uppáskrift á fyrri fullyrðingunni. Við höfum öldum saman vitað þetta fyrir víst og eins hitt hve bláminn bliknar þegar nær fjallinu kemur. Bréfritari sleit barnsskóm á Selfossi og það hékk í að fjarlægðin dygði fjallinu hans, Ingólfsfjalli, til bláma. Meira

Menning

23. maí 2020 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Fordæmalaus sýning um fordæmalausa tíma

Sýningin Sóttqueen verður opnuð í Ásmundarsal í dag kl. 17 og er hún á vegum prentverkahópsins Postprent sem sendi 24. Meira
23. maí 2020 | Tónlist | 220 orð | 2 myndir

Fyrstu dagsetningar staðfestar

Skipuleggjendur Listahátíðar í Reykjavík hafa nú staðfest fyrstu dagsetningar viðburða á hátíðinni í ár og verða fleiri gerðar opinberar á næstu vikum og tilkynntar jafnóðum, að því er fram kemur í tilkynningu en hægt er að kynna sér heildardagskrá... Meira
23. maí 2020 | Fólk í fréttum | 436 orð | 4 myndir

Ghibli, Campbell og kvenlæg öskur

Anna Margrét Björnsson, blaðamaður og kynningarstjóri, mælir með list og afþreyingu sem njóta má innan veggja heimilisins í kófinu. Meira
23. maí 2020 | Bókmenntir | 446 orð | 3 myndir

Grátur af hollari gerðinni

Eftir Jojo Moyes. Herdís M. Hübner íslenskaði. Bjartur gefur út. Kilja, 491 bls. Meira
23. maí 2020 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

i8 gallerí sýnir verk Ragnars á Fair

Engar alþjóðlegar myndlistarkaupstefnur fara fram um þessar mundir en i8 galleríið, sem á ári hverju tekur þátt í nokkrum þeim helstu, tekur nú þess í stað þátt í nýrri kaupstefnu, Fair. Fer hún fram á netinu og er vefslóðin thisisfair.org. Meira
23. maí 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Maðurinn á bak við tjöldin

Lesandi góður. Þegar þú lest þessa fyrirsögn er Spaugstofan vafalítið það fyrsta sem kemur upp í huga þér en atriði með þessu heiti voru vinsæl í þáttum þeirra um skeið. Meira
23. maí 2020 | Tónlist | 850 orð | 2 myndir

Mikilvægt tækifæri fyrir nemendur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir óperuna Schauspieldirektor eða Óperustjórann , eftir Wolfgang Amadeus Mozart, í Tjarnarbíói á mánudaginn, 25. maí, kl. 18 og 20.30. Meira
23. maí 2020 | Fólk í fréttum | 127 orð | 4 myndir

Opna söfnin með stífum skilyrðum

Ítalía hefur verið hart leikin af Covid-19-veirunni en í liðinni viku byrjuðu stjórnvöld í ýmsum héruðum landsins að leyfa opnun safna að nýju. Meira
23. maí 2020 | Tónlist | 580 orð | 3 myndir

Tómas Jónsson metsöluplata

Platan 3 er önnur sólóplata Tómasar Jónssonar, eins undarlega og það kann að hljóma. Tómas hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarið, m.a. vegna starfa sinna í gæðasveitinni ADHD. Meira
23. maí 2020 | Bókmenntir | 378 orð | 3 myndir

Örsögur leikstjórans

Eftir Katrinu Ottarsdóttur. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði. Dimma, 2020. Kilja, 95 bls. Meira

Umræðan

23. maí 2020 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Eftirleikar hrunsins

Eftir Elías Elíasson: "Bókin segir magnaða sögu af mönnum sem unnu Íslandi allt og oft án mikillar greiðslu en líka sögu tregðu og vanhæfis innan stjórnkerfisins." Meira
23. maí 2020 | Pistlar | 452 orð | 2 myndir

Fordæmalausar aðstæður til forna

Á farsóttartímum er forvitnilegt að rifja upp elstu sagnfræðiheimild sem til er um slíkan faraldur. Árið 430 f. Kr., snemma í stríðinu milli Aþeninga og Spartverja, gaus upp skelfileg drepsótt í Aþenu. Meira
23. maí 2020 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Frumvarp um neyslurými samþykkt

Alþingi samþykkti í vikunni frumvarp mitt um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, um neyslurými. Meira
23. maí 2020 | Pistlar | 356 orð

Gleymdi maðurinn

Þegar menn keppast við að leggja á ráðin um aukin ríkisútgjöld, að því er virðist umhugsunarlaust, er ekki úr vegi að rifja upp frægan fyrirlestur sem bandaríski félagsfræðingurinn William Graham Sumner hélt í febrúar 1883 um „gleymda... Meira
23. maí 2020 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Hugleiðing um stjórnarskrá

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Sá sem er ábyrgðarlaus er að sama skapi réttlaus!" Meira
23. maí 2020 | Pistlar | 806 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir í brennidepli

Það er ekki sjálfsagt að lífeyrissjóðir bjargi Icelandair – það á öll þjóðin að gera. Meira
23. maí 2020 | Aðsent efni | 1203 orð | 2 myndir

Rannsóknir og nýsköpun til framtíðar

Eftir Lilju Alfreðsdóttur og Willum Þór Þórsson: "Nýsköpun og blómlegt efnahagslíf haldast í hendur og styrkja samkeppnisstöðu landsins til framtíðar." Meira
23. maí 2020 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Ræktum Tómasarlund

Eftir Jakob Frímann Magnússon: "Vinir og velunnarar Tómasar hafa sameinast um verkefnið „Tómasarlund um land allt!“ Það felur í sér að rækta skóg og lund sína í senn." Meira
23. maí 2020 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Stéttarfélög fyrir hvern?

Eftir Guðjón Jónsson: "Þegar meðlimur í stéttarfélagi fer á eftirlaun virkar félagið eins og spilakassi; þegar klinkið hættir að koma stoppar kassinn." Meira
23. maí 2020 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Tregðulögmálið dugar lítt gegn snjóflóðum

Eftir Eggert Ólafsson: "Hér er verið að ræða um hugmyndir sem aðeins myndu kosta lítið brot af mannvirkjunum sem hafa tíðkast hér og hafa þó ekki dugað til." Meira
23. maí 2020 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Verkefni til framtíðarinnar

Eftir Gunnar Vilhelmsson: "Núna er rétti tíminn til þess að gera betur." Meira
23. maí 2020 | Aðsent efni | 326 orð | 2 myndir

Vindmyllur – tækifæri eða ógn?

Eftir Halldór S. Magnússon: "Eigi ekki að hljótast stórtjón af verður að stöðva árás vindmyllurisanna á landið áður en þeir festa hér rætur." Meira
23. maí 2020 | Velvakandi | 176 orð | 1 mynd

Þegar gríman fellur

Þegar krísur ganga yfir, náttúruhamfarir eða þaðan af verra, þjappar þjóðin sér saman og gengur ekki hnífurinn á milli íhaldskurfs og krata, bóndadurgs eða lattelýðs. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

23. maí 2020 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Oddný Valdimarsdóttir

Bjarnfríður Oddný Valdimarsdóttir fæddist 29. maí 1928 á Bíldudal í Arnarfirði. Hún lést á sjúkradeildinni á Húsavík 9. maí 2020. Foreldrar hennar voru Valdimar Guðbjartsson, f. 1895, d. 1972, og Bjarnfríður Oddný Tómasdóttir, f. 1890, d. 1928. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðmannsdóttir

Guðbjörg Guðmannsdóttir fæddist á Jórvík í Álftaveri 29. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 18. maí 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðríður Bárðardóttir og Guðmann Ísleifsson, bóndi á Jórvík og orgelleikari í Þykkvabæjarkirkju. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson

Hjónin Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson létust á Landspítalanum í Fossvogi hinn 23. mars og 2. apríl síðastliðinn. Jóninna fæddist hinn 4. júní 1948 í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1209 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson

<p>Hjónin Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson létust á Landspítalanum í Fossvogi hinn 23. mars og 2. apríl síðastliðinn. </p> Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Magnús V. Tryggvason

Magnús Valsteinn Tryggvason fæddist á Akureyri 5. febrúar 1936. Hann lést á Kristnesi 15. maí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Tryggvi Stefánsson, f. 14. nóvember 1893, d. 11. mars 1983, og kona hans Sigrún Jónína Trjámannsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. maí 2020 | Daglegt líf | 767 orð | 3 myndir

Regnhlíf yfir öll liðin í sveitunum

Þeir gerðu sér lítið fyrir ungu mennirnir í uppsveitum Árnessýslu og stofnuðu nýtt íþróttafélag og líka nýtt lið í meistaraflokki karla í fótbolta. Sólmundur Sigurðarson segir mikinn hug og metnað vera í hópnum. Meira

Fastir þættir

23. maí 2020 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 b6 7. cxd5 Rxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 b6 7. cxd5 Rxd5 8. Rxd5 Dxd5 9. a3 c5 10. dxc5 Dxd1+ 11. Hxd1 Bxc5 12. Bd3 Bb7 13. Rg5 h6 14. Re4 Be7 15. 0-0 Hd8 16. Meira
23. maí 2020 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

„Skrítið að sjá borgina svona“

„Það er skrítið að sjá borgina svona. Þetta er mjög leiðinlegt og ömurlegt ástand en samt er fallegt að labba um borgina þegar hún er svona róleg. Meira
23. maí 2020 | Fastir þættir | 537 orð | 4 myndir

Fortíðarþrá

Nú þegar keppnir af ýmsu tagi liggja niðri á hverju byggðu bóli er ekki laust við að gæti fortíðarþrár í skrifum þeirra sem fjalla um keppnisgreinar. Skákin hefur ekki farið varhluta af því þó svo að mörg mót farið fram á netinu t.d. í mót nr. Meira
23. maí 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Guðný Vala Tryggvadóttir

40 ára Guðný ólst upp í Seláshverfi í Reykjavík en býr í Mosfellsbæ. Hún er stuðningsfulltrúi í Varmárskóla. Guðný ræktar St. Bernharðshunda og hefur hlotið ýmar viðurkenningar fyrir hundarækt. Maki : Farney Moore, f. 1990, rafvirki hjá Veitum. Meira
23. maí 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Hlynur Snær Theodórsson

50 ára Hlynur ólst upp á Hvolsvelli en er kúabóndi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum og trúbador. Hlynur er bifreiðasmiður að mennt. Maki : Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir, f. 1971, kúabóndi. Börn : Valtýr Freyr, f. 1992, Brynja Sif, f. Meira
23. maí 2020 | Árnað heilla | 879 orð | 3 myndir

Löggæsla, öryggis- og varnarmál

Óskar Herbert Þórmundsson er fæddur 23. maí 1950 í Reykjavík og ólst upp í Melabragganum við Hjarðarhaga. Meira
23. maí 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Saddur þýðir mettur , sem hefur fengið nægju sína, jafnvel meira en nóg. Maður borðar sig saddan af mat og verður saddur af mat – hvort tveggja með af . Meira
23. maí 2020 | Í dag | 827 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
23. maí 2020 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Arthur Valur Farnleysson Moore fæddist 10. desember 2019 kl...

Mosfellsbær Arthur Valur Farnleysson Moore fæddist 10. desember 2019 kl. 10.40 í Reykjavík. Hann vó 4.050 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Guðný Vala Tryggvadóttir og Farnley Moore... Meira
23. maí 2020 | Árnað heilla | 146 orð | 1 mynd

Oliver Steinn Jóhannesson

Oliver Steinn fæddist 23. maí 1920 í Ólafsvík. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Magnússon, f. 1887, d. 1936, og Guðbjörg Oliversdóttir, f. 1890, d. 1962. Oliver ólst upp í Ólafsvík og frá 1933 í Hafnarfirði. Meira
23. maí 2020 | Í dag | 298 orð

Vissulega er glóra í þessu

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Ljós í myrkri lítið er. Lítið tár á vanga sést. Uppstytta til hálfs er hér. Höfum víst í kolli flest. „Svona lítur lausnin út í dag,“ segir Harpa á Hjarðarfelli: Glóra í myrkri er lítið ljós. Meira
23. maí 2020 | Fastir þættir | 166 orð

Öfugsnúið. S-Allir Norður &spade;1087 &heart;ÁK75 ⋄73 &klubs;Á853...

Öfugsnúið. S-Allir Norður &spade;1087 &heart;ÁK75 ⋄73 &klubs;Á853 Vestur Austur &spade;Á65 &spade;4 &heart;D86 &heart;G1042 ⋄KG4 ⋄ÁD982 &klubs;DG104 &klubs;982 Suður &spade;KDG942 &heart;93 ⋄1065 &klubs;K7 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

23. maí 2020 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Aðeins einn Íslendingur klár í slaginn

Þýski fótboltinn heldur áfram um helgina, en fyrsta umferðin eftir kórónuveirufrí fór fram um síðustu helgi. Guðlaugur Victor Pálsson var eini Íslendingurinn af fjórum í tveimur efstu deildum Þýskalands sem lék um síðustu helgi. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 199 orð | 3 myndir

Á þessum degi

23. maí 1950 Fyrsti landsleikurinn í handknattleik er háður hér á landi þegar karlalandslið Íslands og Finnlands mætast á Melavellinum í Reykjavík. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

GOLF Fyrsta mót ársins á mótaröð GSÍ, B59 Hotel-mótið, heldur áfram á...

GOLF Fyrsta mót ársins á mótaröð GSÍ, B59 Hotel-mótið, heldur áfram á Leynisvelli á Akranesi. Annar hringur er leikinn í dag og sá þriðji og síðasti á... Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Grótta fær leikmann KR að láni

Knattspyrnulið Gróttu hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í sumar því Ástbjörn Þórðarson er genginn í raðir félagsins að láni frá grönnunum í KR. Grótta leikur fyrsta tímabil sitt í efstu deild í sumar og mætir Breiðabliki í 1. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Guðmunda á leiðinni í aðgerð

Framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir verður ekki með KR í fyrstu leikjum tímabilsins í Pepsi Max-deildinni í fótbolta vegna meiðsla. „Hún hefur verið að glíma við meiðsli í mjöðm og nára frá því í nóvember og er að fara í aðgerð núna 25. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 1097 orð | 2 myndir

Kemur sterkari heim frá Kýpurdvöl

Stjarnan Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Jasmín Erla Ingadóttir, 21 árs knattspyrnukona hjá Stjörnunni, er spennt fyrir Íslandsmótinu sem hefst hinn 12. júní næstkomandi. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Með naumt forskot á heimavelli

Valdís Þóra Jónsdóttir er með eins höggs forystu á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir fyrsta hring á B59 Hotel-mótinu í golfi, en það er fyrsta mótið á mótaröð Golfsambands Íslands á árinu. Fer mótið fram á Leynisvelli á Akranesi, heimabæ Valdísar. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Sigurður Pétursson, þrefaldur Íslandsmeistari, var í viðtali í aukablaði...

Sigurður Pétursson, þrefaldur Íslandsmeistari, var í viðtali í aukablaði um golfi sem fylgdi Morgunblaðinu á fimmtudag. Þar kom ýmislegt athyglisvert fram. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 1126 orð | 1 mynd

Veit af áhuga stórliðsins

Þýskaland Kristján Jónsson kris@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, segir merkilegt til þess að vita að stórlið eins og Panathinaikos sýni honum áhuga. Meira
23. maí 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þýskaland Hertha Berlín – Union Berlín 4:0 Staðan: Bayern M...

Þýskaland Hertha Berlín – Union Berlín 4:0 Staðan: Bayern M. 26184475:2658 Dortmund 26166472:3354 Mönchengladb. Meira

Sunnudagsblað

23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Árnheiður Edda Hermannsdóttir Já, ég er orðin miklu rólegri og er farin...

Árnheiður Edda Hermannsdóttir Já, ég er orðin miklu rólegri og er farin að knúsa mína allra... Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1142 orð | 4 myndir

„Ekkert að gefast upp“

Bloggarinn Albert Eiríksson, sem heldur úti vinsælu matarbloggi, hyggst venda kvæði sínu í kross í sumar og blogga um ferðalag sitt um Ísland með eiginmanni sínum og tengdaföður. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1017 orð | 4 myndir

„Nei, ég er faðir þinn“

40 ár eru liðin frá því Star Wars-myndin The Empire Strikes Back kom út. Myndin er talin ein besta framhaldsmynd allra tíma en oftast er rangt farið með frægustu tilvitnun hennar. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
23. maí 2020 | Sunnudagspistlar | 556 orð | 1 mynd

Ferðamaður í föðurlandi

Það getur líka verið að fyrir sum okkar sé kominn tími til að sjá alla þessa staði sem útlendingarnir halda ekki vatni yfir. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 25 orð

Fyrirlestraröð sem tekur á COVID-19-faraldrinum verður 18. maí til 8...

Fyrirlestraröð sem tekur á COVID-19-faraldrinum verður 18. maí til 8. júní, milli 12 og 13, á opnum zoomfundum. Hægt er að fylgjast með á https://eu01web.zoom. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Fyrsta túristagosið?

Orðið túristagos festi sig rækilega í sessi þegar gaus á Fimmvörðuhálsi fyrir tíu árum og gígarnir Magni og Móði mynduðust. Orðið á sér þó lengri sögu. Ef marka má yfirborðslega leit í grunninum timarit. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Giftust með The Office

GIFTINGAR John Krasinski, sem flestir þekkja sem Jim Halpert í þáttunum The Office, vígði par til hjónabands í gegnum samskiptaforritið Zoom um aðra helgi. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Grét úr gleði yfir barnabörnunum

Dj Dóra Júlía sagði frá fallegu myndbandi sem hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum upp á síðkastið í ljósa punktinum á K100. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson Já, já. Er rólegri en samt meðvitaður...

Guðmundur Einarsson Já, já. Er rólegri en samt... Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Hringdi í stjörnuna í miðri mynd

SÍMTÖL Grínistinn Adam Sandler var gestur í spjallþætti Jimmys Kimmels á dögunum og sagði hann frá einu af síðustu skiptunum sem hann fór út úr húsi vegna annars en nauðsynja áður en fólk var hvatt til að halda sig heima vegna kórónuveirunnar. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 900 orð | 6 myndir

Húðumhirða sambærileg því að bursta tennur tvisvar á dag

Leikkonan Aldís Amah Hamilton velur náttúrulegar snyrtivörur frá fyrirtækjum sem prófa ekki vörur sínar á dýrum. Hún hugsar vel um húðina og málar sig lítið hversdagslega. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Hvað heita björgin?

Hamrarnir eru kolsvartir og ganga til suðurs frá Öndverðarnesi yst á Snæfellsnesi. Þessi klettaveggur, sem sumstaðar er tugir metra á hæð, er 4 km langur og óvíða er brimið jafn kröftugt og hrikalegt sem þarna. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Jóhanna Berndsen Já aðeins. Ekki samt farin að knúsa fólk ennþá...

Jóhanna Berndsen Já aðeins. Ekki samt farin að knúsa fólk... Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Jóhann Bjarnason Já, ég er farinn að gera það. Ég held fjarlægð að mestu...

Jóhann Bjarnason Já, ég er farinn að gera það. Ég held fjarlægð að mestu en er farinn að... Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 24. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 305 orð | 17 myndir

Lífsgæðaaukning á sundlaugarbakkanum

Íslendingar tóku gleði sína á ný þegar sundlaugar landsins voru opnaðar á ný eftir samkomubann. Einhverjir göntuðust með það að þeir lifðu svo goslausu lífi að sundferðir væru kryddið í tilveruna. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 127 orð | 2 myndir

Loftfimleikasilki vinsælast

Börnin geta lært sirkuslistir í sumar hjá Æskusirkusnum. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 480 orð | 2 myndir

Saðningaraldin í stað kjöts

Thrissur, Indlandi. AFP. | Ávöxturinn er grænn, alsettur göddum og gefur frá sér mikla, sæta lykt. Saðningaraldin var áður illgresi í bakgörðum á suðurströnd Indlands en er nú að verða eftirlæti þeirra sem vilja sniðganga kjöt á Vesturlöndum. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 258 orð | 1 mynd

Samfélagið umbyltist

Segðu mér frá þessari fyrirlestraröð. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Stríðsmynd frá Spike Lee

KVIKMYNDIR Fyrsta stikla fyrir nýjustu kvikmynd Spikes Lees, Da 5 Bloods, kom út á dögunum. Verður myndin frumsýnd á Netflix 12. júní næstkomandi. Hún segir frá fjórum fyrrverandi hermönnum bandaríska hersins sem börðust í Víetnamstríðinu. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 693 orð | 2 myndir | ókeypis

Veistu hvað gerðist í Rúanda?

Og bók sem skrifuð er um lífsreynslu lítils drengs í Rúanda segir meira, hefur dýpri áhrif á okkur en þúsund fréttir og þúsund skýrslur. Hún gefur okkur sýn inn í okkar heim, ekki síður en þann sem lýst er. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 4684 orð | 4 myndir

Vorið sem varð að vetri

Skömmu eftir uppreisnina í Túnis vatt sér stúdent inn á skrifstofu Noahs Feldmans, prófessors við Harvard, og bað hann að koma með sér að aðstoða við að semja nýja stjórnarskrá í landinu. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 354 orð | 6 myndir

Yndislegar myndir af lífinu

Upp á síðkastið hef ég verið að endurlesa einn mikilfenglegasta bókaflokk síðustu aldar, The Book of the New Sun , eftir Gene Wolfe. Þar segir af böðlinum Severian og misförum hans á deyjandi jörðu framtíðarinnar. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 2479 orð | 3 myndir

Það er þjáning á sviðinu

Sólveig Matthildur, Margrét Rósa og Laufey Soffía mynda saman hljómsveitina Kæluna Miklu. Þær spila draumkennda og myrka tónlist og eru að hasla sér völl í Evrópu. Kælan Mikla er rétt að byrja og stefnir hátt. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 309 orð | 1 mynd

Ætlarðu að skemma TikTok?

Þarna fór ég greinilega yfir strikið. Miðaldra fólk á semsagt að halda sig á Facebook og ekki „eyðileggja“ nýja samfélagsmiðla með nærveru sinni. Meira
23. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1119 orð | 1 mynd

Öruggt að fara af stað?

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Við viljum hafa þetta aftur eins og þetta var. Við viljum stóra, stóra leikvanga fulla af fólki,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í símaviðtali í tengslum við óformlegt fjögurra manna golfmót sem sýnt var á NBC-sjónvarpsstöðinni síðastliðinn sunnudag. Átti hann þar við íþróttaviðburði, sem hann telur mikilvægt að fari af stað sem fyrst. Vildi Trump fá aftur stóra hópa þar sem fólk „stendur nánast hvað ofan á öðru, nýtur sín og hefur ekki áhyggjur“. Taldi hann hlutina geta breyst hratt hvað þetta varðar. Meira

Barnablað

23. maí 2020 | Barnablað | 738 orð | 4 myndir

Sælgæti er okkar fararskjóti

Prakkarapúkarnir og bræðurnir Karíus og Baktus eru sannkölluð tanntröll sem hreiðra um sig í tönnum þeirra sem ekki bursta tennurnar og borða mikið af sætindum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.