Greinar laugardaginn 30. maí 2020

Fréttir

30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Aðeins ein ferð á dag í sumar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vildum hafa tvær ferðir á dag eins og vanalega. Ég myndi segja að það hafi verið varnarsigur að ná þó einni ferð á dag enda eru rekstrarforsendur Sæferða allt aðrar í sumar en undanfarin ár,“ segir Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Átak í atvinnumálum boðað í Skagafirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélagið Skagafjörður hefur kynnt átak í atvinnumálum og fjárfestingum sem viðspyrnu vegna efnahagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Brasilía mætir Frakklandi

Það var örlagarík helgi í maí árið 2014 fyrir Georg Leite og Anaïs Barthe þegar þau sáust fyrst á dansnámskeiði sem Anaïs hélt. Amor hitti þau bæði í hjartastað og var Anaïs flutt til Íslands ári síðar en Georg, sem er frá Brasilíu, bjó hér á landi. Meira
30. maí 2020 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Dönum ráðið frá sólarferðum

Íslendingum, Norðmönnum og Þjóðverjum verður frá 15. júní heimilt að fara yfir landamærin til Danmerkur. Jafnframt er Dönum heimilt að ferðast til þessara landa. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Eggert

Sumarverkin Unnið var að holuviðgerðum í Breiðholti í... Meira
30. maí 2020 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Eldar loga í Minneapolis

Kveikt var í lögreglustöð í Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum aðfaranótt föstudags, en mikil ólga er í borginni og nágrannaborginni St. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Faðir, sonur og glænýtt lag

Viðtal Snorri Másson snorrim@mbl.is Tvennt fornkveðið: Öll él birtir upp um síðir og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 614 orð | 4 myndir

Fasteignamarkaðurinn á uppleið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óskar R. Harðarson, einn eigenda Mikluborgar, stærstu fasteignasölu landsins, segir vaxtalækkanir Seðlabankans hafa örvað markaðinn að undanförnu. Þvert á fullyrðingar þar að lútandi hafi Miklaborg ekki orðið vör við samdrátt í fasteignasölu vegna kórónuveirunnar. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Flórgoði í viðbragðsstöðu á Vífilsstaðavatni

Lífið er óðum að fara í fyrra horf, menn og skepnur að rétta úr sér og sumarið að minna á sig. Flórgoðinn er í viðbragðsstöðu eins og aðrir, farinn að sinna vorverkunum og bíður spenntur eftir því sem koma skal. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 254 orð | 6 myndir

Flórgoðinn augnayndi í allri sinni litadýrð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hvað sem kórónuveirufaraldri líður halda flórgoðarnir á Vífilsstaðavatni sínu striki, sinna vorverkunum og gera sig klára til að fjölga stofninum. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 2. júní. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Þjónustuver áskriftardeildar er opið í dag frá kl. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fyrirkomulagið skýrist eftir helgina

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að fyrirkomulag skimunar á ferðamönnum muni skýrast eftir helgi, og verður allt kapp lagt á að ljúka þeirri vinnu sem eftir er við útfærslu hennar um helgina. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hótel Saga leitar nýrra hluthafa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bændasamtökin leita nýrra hluthafa að rekstrarfélagi Hótels Sögu. Fyrirtækið stefnir að öllu óbreyttu í þrot. Félagið skilaði 450 milljóna króna tapi í fyrra og er eigið fé félagsins neikvætt um hundruð milljóna króna. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Kínversk stjarna auglýsir Ísland

Kínversk samfélagsmiðlastjarna, Ye Ziyi, var nú á dögunum fengin til að aðstoða íslenska sendiráðið þar í landi við kynningu á Íslandi. Er Ye Ziyi með rétt um eina milljón fylgjenda á kínverskum samfélagsmiðlum. Meira
30. maí 2020 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kolkrabbi á 7 kílómetra dýpi

Myndir hafa náðst af kolkrabba á botni Indlandshafs á sjö kílómetra dýpi. Er þetta tveimur kílómetrum dýpra en áður hefur verið vitað til að þessar skepnur gætu hafst við á. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Lífið í eðlilegt horf á varðskipum

Varðskipin Týr og Þór hafa bæði legið í Reykjavíkurhöfn undanfarna daga. Skipin voru síðast saman í Reykjavík um jólin 2019, samkvæmt upplýsingum Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Meirihluti til í aðgerðir

Þór Steinarsson Helgi Bjarnason Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins tóku stöðuna í samningaviðræðum á fundi hjá ríkissáttasemjara eftir hádegið í gær og lauk fundi þeirra um sjöleytið í gærkvöldi. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mikill ferðahugur í Íslendingum

Þung umferð var á helstu vegum sem liggja frá höfuðborgarsvæðinu í gær, og ljóst að margir hugðust leggja land undir fót um helgina. Ragnhildur Haraldsdóttir hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra sagði í samtali við mbl. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi nýr formaður SFS

Litlu munaði milli frambjóðenda í embætti formanns Samtaka fyrirtækja sjávarútvegi (SFS) á aðalfundi samtakanna í gær. Hlaut Ólafur Helgi Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf., 49,99% atkvæða en Ægir Páll Friðbertsson, framvæmdastjóri Brims hf. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 615 orð | 4 myndir

Rekstur íþróttafélaganna er gjörbreyttur

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Óvissan um fjárhagsleg áhrif Covid-19 er mikil og ljóst er að fjöldi íþróttafélaga hefur orðið fyrir tjóni,“ segir Andri Stefánsson, sviðsstjóri hjá Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Römmuð sýn sett upp

Útilistaverkið Römmuð sýn er óðum að taka á sig mynd á jarðhitasvæðinu við Þeistareyki í Suður-Þingeyjarsýslu. Sjálfir rammarnir, sem mynda stærstan hluta verksins, voru nýlega fluttir á staðinn, að því er fram kemur á heimasíðu Landsvirkjunar. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sýning með verkum listamanna og hönnuða sem vinna með viðinn

Efni:viður er heiti sýningar sem verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Er sýningin sett upp í tengslum við HönnunarMars sem var frestað vegna veirufaraldursins en mun fara fram 24. til 28. júní. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sömdu um kaup á Norðanfiski ehf.

„Það er afar mikilvægt að Norðanfiskur verði áfram á Akranesi og að kominn sé öflugur hópur fjárfesta sem ætlar að byggja upp fyrirtækið og hefur trú á því til framtíðar, ekki síst á þessum óvissutímum sem nú eru,“ segir Sævar Freyr... Meira
30. maí 2020 | Erlendar fréttir | 76 orð

Ungt barn lést vegna veirunnar

Barn lést í Sviss úr COVID-19, sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur. Er þetta fyrsta barnið sem deyr þar í landi vegna veirunnar, en yfirvöld í Sviss vildu ekki greina frá aldri þess í gær. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vaxtalækkanir örva fasteignamarkaðinn

Óskar R. Harðarson, einn eigenda Mikluborgar, stærstu fasteignasölu landsins, segir vaxtalækkanir Seðlabankans hafa örvað markaðinn að undanförnu. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Vilja að lög og reglur nái utan um sölu nikótínpúða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru engin lög eða reglugerðir um sölu á þessum púðum. Þó er hærra nikótínmagn í þessum vörum heldur en í vörum sem eru leyfðar. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vilja gera upp „gamlar syndir“

Landssamband lögreglumanna lagði fram á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara í fyrradag það sem formaðurinn, Snorri Magnússon, kallar leið að lausn „gamalla synda“. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Þjónustan mikilvæg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Hreggviður Hreggviðsson og María Jóna Einarsdóttir hafa annast útfararþjónustu í Borgarnesi í um aldarfjórðung. Fyrst meðan þau unnu hjá Borgarneskirkju og Borgarneskirkjugarði en eftir að þau hættu þar tóku þau við rekstrinum. Viðar Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir, sem reka Strandir útfararþjónustu á Hólmavík, hafa nú keypt húsnæði, bíl og búnað af þeim. Meira
30. maí 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Þróunin í rétta átt

„Þetta er smátt og smátt að mjakast í rétta átt,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í samtali við mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2020 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Hvar er glæpurinn?

Samkeppniseftirlitið reiddi hátt til höggs, og ekki í fyrsta sinn, í ákvörðun sinni gegn Símanum vegna enska fótboltans. Sekt stofnunarinnar hljóðar upp á hálfan milljarð króna fyrir það sem stofnunin telur brot gegn fimm ára gömlum sáttum fyrirtækisins við stofnunina. Meira
30. maí 2020 | Reykjavíkurbréf | 1416 orð | 1 mynd

Veira, ekki meira, ekki meira

Það þurfti hugarfar sem í annarri hlið tilverunnar er sagt sýna „eindreginn brotavilja“ til að draga með einkennilegri þögn úr atbeina Kára Stefánssonar og afreki fyrirtækis hans og samstarfsmanna þar að stemma stigu við heimsfaraldrinum hér á landi. Meira
30. maí 2020 | Leiðarar | 846 orð

Vígvöllur stórþjóða

Í Líbíu eru Tyrkir og Rússar meðal þeirra sem bítast um yfirráð í styrjöld sem engan endi virðist ætla að taka Meira

Menning

30. maí 2020 | Leiklist | 505 orð | 1 mynd

95 milljónir til 30 verkefna atvinnuhópa

Mennta- og menningarmálaráðherra samþykkti nýverið tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020. Meira
30. maí 2020 | Tónlist | 1269 orð | 2 myndir

„Þar sem orðunum sleppir“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
30. maí 2020 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Doug Liman fer með Cruise út í geim

Fyrirhuguð kvikmynd með Tom Cruise í aðalhlutverki og sú fyrsta sem tekin verður upp úti í geimnum er nú komin með leikstjóra, Doug Liman, að því er kvikmyndavefurinn Deadline greinir frá. Meira
30. maí 2020 | Tónlist | 503 orð | 3 myndir

Fagrir tónar í miðjum faraldri

COVID-19-faraldurinn staðfesti svo um munar þörf okkar fyrir tónlist og menningu almennt. Engu að síður riðar sá geiri nánast til falls. Hér verða neikvæðar og jákvæðar birtingarmyndir faraldursins skoðaðar, með sérstaka áherslu á dægurtónlist. Meira
30. maí 2020 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Fyrsta sýningin í Verksmiðjunni

Fyrsta sýning sumarsins í Verksmiðjunni á Hjalteyri verður opnuð í dag, laugardag. Ekki verður um formlega opnun að ræða en sýningin verður opin frá kl. 14 til 19. Meira
30. maí 2020 | Myndlist | 928 orð | 4 myndir | ókeypis

Hestar með sterkan persónuleika

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rán Flygenring, einn þekktasti teiknari Íslands, veit sem er að það er virkilega erfitt að teikna hest. Meira
30. maí 2020 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Leikkonan Irm Hermann látin, 77 ára

Þýska leikkonan Irm Hermann er látin, 77 ára að aldri. Hermann var með þekktari leikkonum Þýskalands og lék bæði á sviði, í sjónvarpi og útvarpi og var lengi vel ein helsta samstarfskona leikstjórans Rainer Werner Fassbinder. Meira
30. maí 2020 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Svo slæmt að það verður gott

Ættarerjur Carrington-auðmannsfjölskyldunnar í Atlanta eru megininntak þáttanna Dynasty sem sýndir eru á Netflix. Þættirnir eru byggðir á samnefndum þáttum frá níunda áratugnum. Meira
30. maí 2020 | Myndlist | 349 orð | 1 mynd

Sýna einungis verk kvenna á CHART

Norræna listkaupstefnan CHART, sem haldin hefur verið í ágúst mörg undanfarin ár í sýningarsölum Charlottenborg í Kaupmannahöfn, með þátttöku allra helstu myndlistar- og nú síðast einnig hönnunargallería Norðurlanda, verður með breyttu sniði í ár. Meira

Umræðan

30. maí 2020 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Ari Johnsen

Ari Márus Johnsen fæddist 30. maí 1860 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Daníel Johnsen, þá verslunarstjóri á Ísafirði, og Anna Guðrún Duus. Ari átti eina systur og fluttist fjölskyldan til Kaupmannahafnar þegar Ari var barn að aldri. Meira
30. maí 2020 | Aðsent efni | 657 orð | 2 myndir

Bláa hagkerfið

Eftir Þór Sigfússon og Þórlind Kjartansson: "Líklegt er að gott sambland af hugviti og reynslu af nýtingu auðlindanna verði áfram mikilvægasta uppspretta verðmætasköpunar á Íslandi." Meira
30. maí 2020 | Pistlar | 461 orð | 2 myndir

Endurnýting og endurnýjun tungutaksins

Við lifum á einkennilegum tímum. Lýðskrumarar beita fyrir sig tungutaki sem við héldum mörg að væri komið á öskuhauga sögunnar. Meira
30. maí 2020 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Hugsum hlýlega hvert til annars

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það er svo þungt að missa og svo sárt að sakna." Meira
30. maí 2020 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Refsum fyrir dugnað

Eftir Leif Finnbogason: "Launþegar sem stunduðu 100% vinnu samhliða 73,3% námi eða meira eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum hafi þeir misst vinnuna." Meira
30. maí 2020 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Samstaða um betra námslánakerfi

Nú hillir undir að ný lög um menntasjóð námsmanna verði samþykkt á Alþingi. Óhætt er að segja að um stærsta hagsmunamál stúdenta síðustu áratugi sé að ræða. Meira
30. maí 2020 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Stærri og meiri göngugötur

Eftir Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur: "Göngugötur bæta aðgengi með meira plássi fyrir fólk á öllum aldri, með römpum inn í verslanir og með fleiri stæðum fyrir hreyfihamlaða í hliðargötum." Meira
30. maí 2020 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Tækifæri í flugrekstri

Eftir Andra Má Ingólfsson: "Það sem skiptir máli er að viðhalda ódýrum fargjöldum til landsins, svo að ferðamenn haldi áfram að koma, og fá ný félög til að hefja flug til landsins." Meira
30. maí 2020 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Um vald forseta Íslands

Eftir Hauk Arnþórsson: "Forsetinn hefur völd sem leiðtogi í ríkiskerfinu. Hann á að beita þeim á grundvelli yfirstæðra sjónarmiða til verndar samfélagsgerðinni og almannahag." Meira
30. maí 2020 | Pistlar | 859 orð | 1 mynd

Unga fólkið og kórónuveiran

Fram Landverndarsveitir Íslands! Meira
30. maí 2020 | Pistlar | 383 orð

Þriðji frumburður móðurinnar

Í frjálsum löndum leyfist okkur að hafa skoðanir, en rökfræðin bannar okkur þó að lenda í mótsögn við okkur sjálf. Þriðji frumburður móður er ekki til, aðeins frumburðurinn eða þriðja barnið. Á Íslandi eru þrjár mótsagnir algengar í stjórnmálaumræðum.... Meira

Minningar- og afmælisgreinar

30. maí 2020 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Bjarný Sólveig Sigtryggsdóttir

Bjarný, eða Baddý eins og hún var ætíð kölluð, fæddist á Mosfelli í Ólafsvík 15. nóvember 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 20. maí 2020. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Sigtryggsson, f. 6.8. 1898 á Ríp í Skagafirði, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Gréta Garðarsdóttir

Gréta Garðarsdóttir fæddist 26. júlí 1961. Hún lést 13. maí 2020. Útför Grétu fór fram 25. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 114 orð | 1 mynd

Hjördís Baldursdóttir

Hjördís Baldursdóttir fæddist 26. desember 1947. Hún lést 19. maí 2020. Útför Hjördísar fór fram 29. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Kristján Ólafur Kristjánsson

Kristján Ólafur Kristjánsson fæddist 15. ágúst 1958. Hann lést 3. maí 2020. Vegna aðstæðna hefur bálför farið fram en útför hans verður síðar. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 20. júlí 1925. Hún lést 9. maí 2020. Útförin fór fram 29. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Sigríður Svavarsdóttir

Sigríður Svavarsdóttir fæddist í Húsum, Fljótsdal, N-Múlasýslu 6. janúar 1945. Hún lést á nýrnadeild Landspítalans 18. maí 2020. Foreldrar hennar voru Lilja Hallgrímsdóttir, f. 27.3. 1926, d. 4.5. 2013, og Svavar Bjarnason, f. 12.12. 1915, d. 8.8. 1995. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Sigrún Rúnarsdóttir

Sigrún Rúnarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1965. Hún lést 3. maí 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir, f. 26.3. 1940, og Rúnar Ársælsson, f. 1.3. 1941, d. 22.4. 1983. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 145 orð

11,4 milljarða viðskiptaafgangur á 1. fjórðungi

Viðskiptajöfnuður við útlönd var jákvæður um 11,4 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins, samanborið við 50,9 milljarða afgang á síðasta fjórðungi ársins 2019. Á fyrsta fjórðungi síðasta árs var afgangurinn 44 milljarðar . Meira
30. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

96% færri gistinætur

Erlendir ferðamenn keyptu 3.000 gistinætur á hótelum í apríl síðastliðnum. Íslendingar keyptu hins vegar 6.200 gistinætur, eða 67,3% allra seldra gistinótta í mánuðinum. Sala hótelherbergja, mæld í seldum nóttum, dróst saman um 97% frá sama mánuði 2019. Meira
30. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 796 orð | 3 myndir

Hótel Saga á heljarþröm

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rekstur Hótels Sögu gekk afleitlega á nýliðnu ári. Heimildir Morgunblaðsins herma að tapið hafi numið um 450 milljónum króna. Ingibjörg Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri hótelsins, segir í samtali við blaðið að reksturinn hafi orðið fyrir afar þungu höggi við fall WOW air í lok marsmánaðar í fyrra. Meira
30. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Topparnir bæta við hlut sinn í Arion banka

Félagið Brekkuás ehf. keypti 300.000 hluti í Arion banka í gær á genginu 59,99. Nemur kaupverðið því tæpum 18 milljónum króna. Félagið er í eigu Ragnheiðar Ástu Guðnadóttur , eiginkonu Benedikts Gíslasonar, bankastjóra Arion banka. Meira

Daglegt líf

30. maí 2020 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Ekki láta veður stoppa ykkur

Full ástæða er til að hvetja fólk til að láta veður ekki skemma fyrir sér fríhelgina sem framundan er. Meira
30. maí 2020 | Daglegt líf | 713 orð | 6 myndir

Lífið í leikhúsunum heillar mest

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira

Fastir þættir

30. maí 2020 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 e6 4. b3 Be7 5. Bb2 0-0 6. Bd3 b6 7. 0-0 Bb7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 e6 4. b3 Be7 5. Bb2 0-0 6. Bd3 b6 7. 0-0 Bb7 8. Rbd2 c5 9. a3 Rc6 10. dxc5 bxc5 11. c4 a5 12. cxd5 exd5 13. Dc2 a4 14. Had1 axb3 15. Rxb3 Db6 16. Bxf6 gxf6 17. Bxh7+ Kh8 18. Rh4 Re5 19. Meira
30. maí 2020 | Í dag | 284 orð

Á daginn er best að ætla

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Glaður sá maður aldrei er. Ævi manns á jörðu hér. Nýliðinn tíma telja má. Trónir hann valdastóli á. Helgi R. Einarsson svarar og segir að vísnagátan hafi þvælst vel og lengi fyrir sér núna. Meira
30. maí 2020 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

„Skrítnir allir þessir stimplar“

„Ég er svo kátur með það að það var aldrei sagt hvað ég var ofvirkur heldur: Djöfull ertu duglegur,“ sagði Bubbi Morthens sem hefur ekki setið auðum höndum í samkomubanninu en hann hefur nýtt tímann til að æfa líkamann, rækta garðinn af... Meira
30. maí 2020 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Högni Snær Hauksson

40 ára Högni býr í Mosfellsbæ og er fæddur þar og uppalinn. Hann er verkefnastjóri hjá Garðlist. Högni er félagsmaður í Fálkunum og Liverpool-klúbbnum. Maki : Marta Gíslrún Ólafsdóttir, f. 1979, sjúkraliði á Hjúkrunarheimilinu Mörk. Börn : Silja Rún, f. Meira
30. maí 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Haft var eftir manni sem giftur var mun yngri konu að aldursmunurinn hefði á endanum „komið upp að“ honum og konu hans. Meira
30. maí 2020 | Árnað heilla | 904 orð | 3 myndir

Menningin lifir lengst í samfélaginu

Fríða Björk Ingvarsdóttir fæddist 30. maí í Reykjavík og sleit barnsskónum í Reykjavík og síðar í Kópavogi. Hún varð stúdent frá Verzlunarskóla Íslands árið 1980 og hóf í kjölfarið nám í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Meira
30. maí 2020 | Í dag | 1066 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: „Hvar er Guð þinn?“ Meira
30. maí 2020 | Fastir þættir | 529 orð | 5 myndir

Skákin komst aftur á skrið á Íslandsmóti grunnskólasveita

Skáklífið á Íslandi braust úr greipum COVID-19 faraldursins þegar Íslandsmótið í skólaskák fór fram í Rimaskóla um síðustu helgi. Teflt var í yngri og eldri flokki grunnskólanemenda. Í yngri flokki, sem skipaður var nemendum 1.-7. Meira
30. maí 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Sverrir Friðþjófsson

70 ára Sverrir er Reykvíkingur, ólst upp í Smáíbúðahverfinu og býr þar. Hann er kennari frá KÍ og íþróttakennari frá Laugarvatni. Sverrir vann lengi hjá ÍTR, en síðast á skóla- og frístundasviði hjá Rvíkurborg. Maki : Elísabet Ingvarsdóttir, f. Meira
30. maí 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Vinsæl sögn. V-NS Norður &spade;DG42 &heart;K1093 ⋄Á &klubs;7532...

Vinsæl sögn. V-NS Norður &spade;DG42 &heart;K1093 ⋄Á &klubs;7532 Vestur Austur &spade;10865 &spade;93 &heart;-- &heart;D876542 ⋄G85432 ⋄96 &klubs;G94 &klubs;106 Suður &spade;ÁK7 &heart;ÁG ⋄KD107 &klubs;ÁKD8 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

30. maí 2020 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

Á þessum degi

30. maí 1987 Arnór Guðjohnsen er markakóngur efstu deildar og meistari með Anderlecht, auk þess sem hann er útnefndur besti leikmaður deildarinnar af tveimur stærstu dagblöðum landsins. 30. maí 1998 Jón Arnar Magnússon setur Íslandsmet í tugþraut, 8. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 1012 orð | 2 myndir

Eins og krakki á jólunum

KA Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Bergmann Steingrímsson er á leiðinni í sitt ellefta tímabil hjá knattspyrnuliði KA á Akureyri. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íris þjálfar efnilega markverði

Íris Björk Símonardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handknattleik, verður markmannsþjálfari U-16 ára landsliðs kvenna og verður hluti af teymi þeirra Ágústs Jóhannssonar og Árna Stefáns Guðjónssonar sem þjálfa liðið. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KSÍ greiðir 100 milljónir til félaganna

Knattspyrnusamband Íslands hefur greitt 100 milljónir króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaganna til að aðstoða þau vegna kórónuveirufaraldursins sem sett hefur strik í reikning íþróttahreyfingarinnar undanfarna mánuði. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Misstu af dýrmætum stigum

Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Darmstad er liðið gerði 1:1-jafntefli við Greuther Fürth á heimavelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Darmstad komst í 1:0 á 56. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ólsarar þétta raðirnar

Ólsarar eru þessa dagana að þétta raðirnar fyrir knattspyrnusumarið. Englendingurinn Harley Willard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking Ólafsvík og kemur til félagsins frá Fylki. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Sveinbjörn undrandi þegar hans gamla félag setti sig í samband

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson er á leiðinni aftur í atvinnumennskuna eftir að hafa hætt í handbolta fyrir tæpu ári. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Það er orðið ansi margt íslenska handboltafólkið sem ætlar að yfirgefa...

Það er orðið ansi margt íslenska handboltafólkið sem ætlar að yfirgefa Danmörku og leika annars staðar næsta vetur. Í einhverjum tilfellum hafa þessir leikmenn komið heim en í einhverjum tilfellum farið til Þýskalands. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 858 orð | 2 myndir

Þeir kunna vel við Íslendinga

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson er á leiðinni aftur í atvinnumennskuna eftir að hafa hætt í handbolta fyrir tæpu ári. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild kvenna Wolfsburg – Köln 4:0 • Sara Björk...

Þýskaland A-deild kvenna Wolfsburg – Köln 4:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn með Wolfsburg. Meira
30. maí 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Söru í endurkomunni

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Wolfsburg sneru aftur í þýsku efstu deildinni í knattspyrnu eftir tveggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Sunnudagsblað

30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

365 flöskur víns á dag

Fyrirspurnir á Alþingi eru ekki nýjar af nálinni og ekki heldur kvartanir um að þær kosti skildinginn. Í maí 1980 spurðist Árni Gunnarsson, þá þingmaður Alþýðuflokks, fyrir um áfengiskaup ráðuneyta. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 257 orð | 1 mynd

Ballöður og rokk og ról

Hvernig liggur á þér? Mjög vel, betur en oft áður. Ég er kominn aftur af stað sem tónlistarmaður en ég hef ekki spilað gigg síðan 20. febrúar. Ég er búinn að vera tónlistarmaður í 35 ár þannig að það er skrítið að detta svona út. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 2818 orð | 2 myndir

„Fékk jákvætt kúltúrsjokk“

Hinn brasilíski Georg Leite og hin franska Anaïs Barthe eru sest að á Íslandi. Georg hefur verið hér meira og minna í tvo áratugi en Anaïs í fimm ár. Helgarnámskeið í dansi leiddi parið saman og síðan þá hafa þau skapað sér gott líf hér ásamt börnum sínum tveimur. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

„Með betri tímum sem ég hef tekið“

Dj Dóra Júlía sagði frá persónulegri upplifun sinni á opnun líkamsræktarstöðva í vikunni í Ljósa punktinum á K100 en þar lýsti hún góðum áhrifum samkomubannsins á hana líkamlega. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Broddgölturinn snýr aftur

KVIKMYNDIR Framleiðendum í Hollywood leiðist ekki að gera framhaldsmyndir. Staðfest hefur verið að framhald af myndinni Sonic the Hedgehog verði framleitt, en fyrri myndin kom út í febrúar. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Ekki treysta öðrum

BYSSUR Rapparinn Killer Mike er harðorður í pistli sem hann skrifar fyrir fréttasíðuna Colorlines í kjölfar þess að myndband var birt þar sem George Floyd kafnar undan þunga lögreglumanns við handtöku. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagspistlar | 619 orð | 1 mynd

Ég móðgast fyrir þig

Kári er fullfær um að móðgast sjálfur. Hann þarf enga sérstaka hjálp við það frekar en önnur geðbrigði hins daglega lífs. Og í ljósi þess að hann virðist ekki hafa móðgast, er ekki óþarfi að fólk úti í bæ bjóði upp á þessa sértæku þjónustu; að móðgast fyrir hönd annarra? Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 118 orð | 2 myndir

Fatasaumur og forritun

Tækniskóli unga fólksins er með fjölbreytt námskeið í sumar. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 104 orð | 6 myndir

Gekk illa en festust í sessi

Stundum er ekki nóg að gera góða kvikmynd svo að fólk mæti í bíóhúsin. Tímasetning, markaðssetning og samfélagsstemning geta oft ráðið úrslitum. Að endingu finna góðar myndir oftast áhorfendahóp sinn og verða svokallaðar költmyndir. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 318 orð | 7 myndir

Glæpir og gæðakonur

Ég er nýbúin með bókina Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah. Mér fannst hún mjög sérstök en bókin hefur vakið mikla athygli. Þetta er saga af æsku Noah en móðir hans var svört og faðirinn hvítur. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 949 orð | 6 myndir

Grillsumarið mikla

Sumarið er handan við hornið og tími til kominn að dusta rykið af grillinu. Íslendingar verða flestir á landinu næstu mánuði og því tilvalið að prófa sig áfram við grillið í sumar. Komdu vinum og fjölskyldu á óvart með geggjaðri grillveislu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 394 orð | 1 mynd

Hlaup eða mjúka teppið frá Perú?

Einu kallarnir sem læka mig eru sjötíu plús. Og nei, takk. Enda er ég löngu búin að gefast upp á þessu og hef það bara mjög fínt með kettinum, takk fyrir. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Hvað heitir fossinn?

Þessi breiði og svipsterki foss er í Svartá í Skagafirði, skammt sunnan við Vindheimamela þar sem hestamannamót voru lengi haldin. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Karl Rafnsson Ég fer væntanlega út úr bænum, jafnvel til Aðalvíkur. Ég...

Karl Rafnsson Ég fer væntanlega út úr bænum, jafnvel til Aðalvíkur. Ég hef aldrei komið... Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 31. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Mist Þrastardóttir Ég er að útskrifast úr MR og fer svo í aðra...

Mist Þrastardóttir Ég er að útskrifast úr MR og fer svo í aðra stúdentaveislu... Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Ný mynd frá einmana eyju

KVIKMYNDIR Settur hefur verið útgáfudagur fyrir nýja mynd háðfuglsins Andy Samberg, Palm Springs. Myndin, sem var frumsýnd á Sundance-hátíðinni fyrr á árinu, verður gefin út á streymisveitunni Hulu og í völdum bílabíóum í Bandaríkjunum 10. júlí. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 730 orð | 1 mynd

Ný sýn á þróun ferðaþjónustunnar

Við skiptum ekki um kúrs vegna þessara atburða en þeir kunna að gefa okkur nýja sýn á leiðirnar að markinu. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1158 orð | 1 mynd

Rignir mikið á þessu svæði?

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Samkvæmt öllum gögnum um slys og dánartíðni eru flugsamgöngur öruggasti ferðamátinn sem völ er á. Í þokkabót verður sífellt öruggara að ferðast með flugvél og hefur slysum og dauðsföllum fækkað með hverjum áratugnum sem líður frá því flugfélög hófu starfsemi sína um miðja síðustu öld. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1137 orð | 12 myndir

Rækta rósir í garðinum á Ægisíðunni

Ásdís Alda Þorsteinsdóttir leikskólakennari og Árni Þór Bjarnason framkvæmdastjóri búa á Ægisíðunni í húsi með garði sem margir telja einn af fallegri görðum borgarinnar. Hér deila þau listinni á bakvið blómlega garðrækt. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Sigríður Diljá Vagnsdóttir Ég ætla að vera heima í sauðburði; í...

Sigríður Diljá Vagnsdóttir Ég ætla að vera heima í sauðburði; í... Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Valur Magnússon Ég ætla að elska sjálfan mig og njóta þess að vera í...

Valur Magnússon Ég ætla að elska sjálfan mig og njóta þess að vera í... Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Var nýhættur með kærustunni

OFURHETJUR Þó að flestir myndasöguaðdáendur þekki Chris Evans best sem Kaptein Ameríku er það ekki fyrsta ofurhetjan sem hann leikur. Árið 2005 lék hann Mannlega blysið (e. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 493 orð | 2 myndir

Vilja draga úr sóun og hraða

París. AFP. | „Ekkert verður aftur eins,“ heyrist iðulega sagt í kórónuveirufárinu. Í tískuheiminum gætu það orðið orð að sönnu. Meira
30. maí 2020 | Sunnudagsblað | 2682 orð | 5 myndir

Ættum við að leika Guð?

Á síðasta áratug hefur erfðabreytingatækni fleytt hratt fram. Stærstan hlut að máli á CRISPR/Cas9-tæknin sem gerir mönnum kleift að breyta erfðamengi að vild. Meira

Ýmis aukablöð

30. maí 2020 | Atvinna | 616 orð | 8 myndir

Bjargaði músum úr kjafti kattar

Sara Lind Magnúsdóttir er 12 ára stelpa sem býr á Drangsnesi á Ströndum. Hún er í sjöunda bekk í Grunnskólanum á Drangsnesi og er sú eina í sínum bekk, en hún er með sjötta bekk í samkennslu. Sara er mikill dýravinur og hefur átt mörg óvenjuleg gæludýr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.