Greinar fimmtudaginn 25. júní 2020

Fréttir

25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

5.430 hafa skráð sig í sumarnám

Metaðsókn er í sumarnám á vegum háskóla og framhaldsskóla landsins og hefur skráningum í sumarnám háskólanna fjölgað ört. Nú þegar hafa 5.100 nemendur skráð sig í slíkt nám við háskóla og rúmlega 330 í sumarnám framhaldsskólanna eða alls 5.430. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Aðeins tveir af 10.000 smitandi

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Þrjú smit kórónuveiru greindust við landamæraskimun á þriðjudag en ekkert þeirra er virkt. Um er að ræða þrjú gömul smit og eru ferðamennirnir sem með þau greindust því ekki smitandi. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 798 orð | 2 myndir

Afþreying, afslöppun og holl hreyfing

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Flest bendir til að kórónuveirufaraldurinn hafi hjálpað til að minna Íslendinga á hvað þeir búa í áhugaverðu landi. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 1724 orð | 4 myndir

„Er skipið virkilega að sökkva?“

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það er hæglætisveður og sléttur sjór að kvöldi þriðjudagsins 28. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

„Hálfgrátlegur“ endir 30 ára sögu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Hér verður skellt í lás um mánaðamótin. Það er ekkert sem tekur við,“ segir Nikulás Árnason, einn aðstandenda verslunarinnar Kauptúns á Vopnafirði. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Bifreiðaskoðun hætt í Langanesbyggð

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Mikil óánægja ríkir á Þórshöfn og nágrannabyggðarlögum vegna þeirrar ákvörðunar Frumherja að hætta bifeiðaskoðun í Langanesbyggð. Meira
25. júní 2020 | Erlendar fréttir | 98 orð

Bæta miðlun upplýsinga um FFH

Nefnd á vegum öldungadeildar Bandaríkjaþings hyggst útbúa regluverk sem snýr að upplýsingamiðlun bandarískra yfirvalda um fljúgandi furðuhluti (FFH), hvort tveggja svo almenningi sé kleift að fylgjast betur með upplýsingastreymi þar og einstakar... Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

E.coli snerti 300 sumarhús

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is E. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Ekki lengur skylt að gefa út frímerki

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) gerir það ekki að skilyrði fyrir veitingu leyfis til alþjónustu á sviði póstflutninga að póstrekandinn standi fyrir útgáfu frímerkja. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Endurbætur loks hafnar á Hegningarhúsinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Húsið ætti að vera komið með nýtt og betra yfirbragð næsta sumar,“ segir Þorsteinn Bergsson, framkvæmdastjóri Minjaverndar. Framkvæmdir eru nú hafnar við endurgerð Hegningarhússins við Skólavörðustíg. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 2 myndir

Framkvæma fyrir NATO

Reiknað er með að framkvæmdum sem ætlað er að bæta aðstöðu Atlantshafsbandalagsþjóðanna á Keflavíkurflugvelli ljúki næsta vor, að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fundu erfðabreytileika

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og samstarfsfólk þeirra innan íslenska heilbrigðiskerfisins, Háskóla Íslands og Karolinska í Svíþjóð, hafa fundið erfðabreytileika í FLT3-geninu sem eykur töluvert áhættuna á því að fá sjálfsónæmissjúkdóm í... Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Greina valkosti til sameiningar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur skipað starfshóp til að undirbúa sameiningu við önnur sveitarfélög. Hefur sveitarstjórnin fengið 4,4 milljóna króna styrk úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að láta vinna valkostagreiningu. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hálslón lætur minna fyrir sér fara en í fyrra

Vatnshæð Hálsóns er enn nokkuð undir vatnshæð síðasta árs en yfir áætluðu meðaltali. Vatnshæðin hefur farið hækkandi að undanförnu og er hún nú 595 metrar yfir sjávarmáli. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hefur rætt um að hleypa öllum að

Dómsmálaráðherra hefur viðrað þær hugmyndir við stjórnvöld í öðrum Schengen-ríkjum að Ísland opni landamæri sín fyrir íbúum allra ríkja þegar ytri landamæri Schengen-svæðisins verða opnuð að hluta 1. júlí. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Íbúar velja á milli sex tillagna að nafni

Íbúar sameiginlegs sveitarfélags á Austurlandi greiða atkvæði um tillögur að nafni á sveitarfélagið um helgina, samhliða forsetakosningunum. Meira
25. júní 2020 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Johnson boðar „eins metra plús“-reglu

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, kynnti þegnum sínum nýtt kórónuveiruregluverk á þriðjudaginn með gildistöku 4. júlí. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Jötunn fær nafnið Herdís

Sveitarfélagið Ölfus skrifaði í gær undir samning við Faxaflóahafnir um kaup á dráttarbátnum Jötni. Kaupverðið er 220,5 milljónir. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Kolaþorpið að taka á sig mynd

Búast má við miklu lífi og fjöri í Kolaportinu í sumar og segir Gunnar Hákonarson að þar spili inn í öll sú uppbygging sem hefur átt sér stað í kringum þennan vinsæla og rótgróna flóa- og matarmarkað. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Komin í allt annan heim

Það er hálfgerð synd að erlendir ferðamenn hafi hér um bil setið einir að upplifunarsiglingum út á Faxaflóa. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Kristjana Stefánsdóttur syngur ýmis uppáhaldslög í Salnum

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir stígur á svið í forsal Salarins í Kópavogi í dag, fimmtudag, kl. 17. Með henni leika Ómar Guðjónsson á gítar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Lakkrís-skyrkaka með brúnkökubotni

„Lakkrís-skyrkaka með brúnkökubotni er alveg stórkostlega góð kaka,“ segir Linda Ben um þessa köku, sem hún segir að sé bæði einföld og fljótleg. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 4 myndir

Lífið leynist í ruslinu en hver hendir svona?

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Hver hendir svona?“ er síða á Fésbókinni sem nýtur aukinna vinsælda. „Stundum setti ég á vegginn minn myndir af hlutum, sem ég sá á nytjamörkuðum og þótti skrýtnir, með þessari spurningu,“ segir María Hjálmtýsdóttir menntaskólakennari. „Gömlum skólabróður mínum þótti þetta nægilega skemmtilegt til þess að hann bjó til hópsíðu og nú fylgjast tæplega 5.000 manns með henni og leggja henni lið.“ Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Lúsmý komið í Húnavatnssýslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Íslendingar verða að sætta sig við lúsmýið og lifa með því. Það er ekki hægt að útrýma þessu,“ segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði við Háskóla Íslands. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Makrílvertíðin hefst fyrr en áður og hafa fyrstu landanir farið fram

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ofureinfalt útilegukakó

Hér gefur að líta afar einfalt kakó sem hentar vel í útileguna í sumar. Það má samt líka vel gera bara heima fyrir góðar stundir, segir María Gomes á Paz.is um þessa kakóuppskrift. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Rynkeby ekki keppni Ranglega var sagt í myndatexta á forsíðu sl...

Rynkeby ekki keppni Ranglega var sagt í myndatexta á forsíðu sl. þriðjudag að hjólreiðahópurinn Team Rynkeby, sem heimsótti Bessastaði, tæki þátt í keppni. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skapa furðufugla í ÞYKJÓ

Tilraunastofa búninga-, grímu- og fylgihlutagerðarinnar ÞYKJÓ sem ætluð er börnum var opnuð í gær og verður hún opin út vikuna. Um er að ræða hluta af dagskrá HönnunarMars 2020 sem hófst í gær, nokkrum mánuðum á eftir áætlun vegna útbreiðslu... Meira
25. júní 2020 | Innlent - greinar | 404 orð | 4 myndir

Stóll Helga Hallgrímssonar endurgerður af Finn Juhl

Stóll Helga Hallgrímssonar var frumsýndur á HönnunarMars í gær. Það er danska húsgagnafyrirtækið House of Finn Juhl sem framleiðir stólinn. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Svífa yfir Íslandi eins og fugl

Þótt sýningin FlyOver Iceland hafi fyrst og fremst verið hönnuð með erlenda ferðamenn í huga kom fljótt í ljós að Íslendingum þykir upplifunin ekki síður merkileg. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð

Telja niðurgreiðsluna ólögmæta

Félag atvinnurekenda (FA) telur að útfærsla á niðurgreiðslu sumarnáms sé ólögmæt, samkeppnishamlandi og brjóti gegn samningi um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 987 orð | 4 myndir

Umfangsmikil sala Yutong-rafvagna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Yutong Eurobus Scandinavia AS, norskt dótturfélag íslenska fyrirtækisins GTGroup ehf., hefur nýlega gengið frá samningi um sölu 102 rafmagnsvagna til Bergen í Noregi. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Um samspil líkama og sálar

Þegar kemur að veikindum, jafnvel langvinnum veikindum, eigum við til að líta á þau á afmarkaðan hátt, sem sértæka bilun sem þarfnast viðgerðar. Vissulega á það stundum við, sérstaklega þegar um bráð veikindi eða slys er að ræða. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Upplifun að heimsækja miðborgina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Reykjavíkurborg hefur hleypt af stokkunum metnaðarfullu átaki sem miðar að því að bjóða landsmenn hjartanlega velkomna í miðborgina í sumar. Verkefnið hefur fengið yfirskriftina Sumarborgin og snýst m.a. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Verðlag hér vel yfir meðaltali innan ESB

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Verð á vörum og þjónustu á Íslandi er á nær öllum sviðum yfir meðaltali verðlags í löndum Evrópusambandsins. Eina undantekningin er á sviði net- og farsímaþjónustu. Meira
25. júní 2020 | Erlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Viðbúið að gáttir Evrópu verði lokaðar Bandaríkjamönnum

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Sendiherrar Evrópusambandsins gagnvart löndum utan þess, ásamt fleiri embættismönnum sambandsins, funduðu í gær um opnun ytri landamæra álfunnar 1. júlí og ráðstafanir varðandi umferð fólks frá ríkjum sem enn eiga í vök að verjast gegn kórónuveirunni, svo sem Bandaríkjunum, þar sem fjöldi smitaðra nálgast nú tvær og hálfa milljón og skráð dauðsföll um miðjan dag í gær voru 123.476. Meira
25. júní 2020 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Voru að ræða heimsfaraldur fyrir slysið

Mannleg mistök flugstjóra og flugumferðarstjóra urðu þess valdandi að farþegaflugvél pakistanska flugfélagsins Pakistan International Airlines hrapaði í síðasta mánuði með þeim afleiðingum að 97 létu lífið. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Þrír kostir við tengingu vegarins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrír valkostir við tengingu vegarins úr Fjarðarheiðargöngum við veginn um Egilsstaði verða skoðaðir í mati á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Það eru Miðleið sem fer í gegnum Egilsstaði á núverandi stað, Suðurleið sem tengist Austurlandsvegi sunnan Egilsstaða og Norðurleið sem liggur norðan Eyvindarár og tengist þjóðveginum við Egilsstaðaflugvöll. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Þrjár uppfærslur á einni viku

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þrjár uppfærslur af ferðagjafar-appi stjórnvalda hafa verið gefnar út síðan appið var gert aðgengilegt fyrir viku, að sögn Ara Steinarssonar, framkvæmdastjóra nýsköpunarfyrirtækisins YAY sem hannaði forritið. Meira
25. júní 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Össur innan handar við umboð á rafmagnsvögnum

Benedikt G. Guðmundsson, aðaleigandi umboða Yutong á Norðurlöndunum í gegnum GTGroup ehf., segir að sala rafmagnsvagna frá Yutong hafi gengið vel og hafa að undanförnu verið gerðir samningar í Noregi, Danmörku og Finnlandi. Áður hefur Strætó bs. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2020 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Að spyrja og spyrja rétt er kúnstin

Nútíminn lifir og hrærist í skoðanakönnunum og vill gleyma að „úrslit“ þeirra fara mest eftir því hvenær er spurt, um hvað er spurt og hvernig spurningarnar eru orðaðar. Meira
25. júní 2020 | Leiðarar | 370 orð

Einkaframtakið þarf að fá að njóta sín víðar

Fordómar í garð einkarekstrar á heilbrigðissviði verða að víkja Meira
25. júní 2020 | Leiðarar | 271 orð

Því að leggja eyru við?

Það er rétt að vægi og virðing eldhúsdags hefur minnkað. En kemur það á óvart? Meira

Menning

25. júní 2020 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Beinar útsendingar hafnar á ný

Eftir að hafa reitt sig á endursýningar svo vikum skiptir eru beinar útsendingar aftur komnar á dagskrá á íþróttarásum. Meira
25. júní 2020 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Björn Steinar leikur á Orgelsumri

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá deginum í dag til 20. ágúst, undir heitinu Orgelsumar 2020 í Hallgrímskirkju. Meira
25. júní 2020 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Fræðsluganga um Skólavörðuholt

Listasafn Reykjavíkur býður upp á kvöldgöngu um Skólavörðuholtið í kvöld og verður lagt upp frá höggmyndagarðinum við Listasafn Einars Jónssonar kl. 20. Meira
25. júní 2020 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Góss í Bæjarbíói í kvöld

Hljómsveitin Góss, þau Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar, fagna sumrinu með tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan 20.30. Meira
25. júní 2020 | Kvikmyndir | 702 orð | 2 myndir

Konungur slæpingjanna

Leikstjórn: Judd Apatow. Handrit: Judd Apatow, Pete Davidson, Dave Sirus. Kvikmyndataka: Robert Elswit. Klipping: Jay Cassidy, William Kerr og Scott Olds. Aðalhlutverk: Pete Davidson, Marisa Tomei, Bel Powley, Bill Burr, Maude Apatow. 136 mín. Bandaríkin, 2020. Meira
25. júní 2020 | Bókmenntir | 1745 orð | 1 mynd

Listin varð fjölbreytt og spennandi

Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is Opna svæðið. Tímaritið Birtingur og íslenskur módernismi, nefnist nýútkomin bók eftir Þröst Helgason sem er byggð á doktorsritgerð hans í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. „Ég hef lengi haft áhuga á þessu fyrirbæri sem menningartímaritið er. Þetta er þvermenningarlegt fyrirbæri sem er í eðli sínu vettvangur þar sem ýmsar listgreinar mætast. Ég var sjálfur búinn að fást við að skrifa um ýmsar greinar og það var ekki síst fyrir þær sakir að þetta efni höfðaði til mín. Birtingur var menningartímarit, bókmenntatímarit og listtímarit auk þess að vera merkilegur listmiðill.“ Meira
25. júní 2020 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Move, nýr kvartett Óskars, í Mengi

Nýr kvartett Óskars Guðjónssonar saxófónleikara, Move, kemur fram á tónleikum í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Meira
25. júní 2020 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Ný vatnslitaverk eftir Ólaf Elíasson í i8

Handan mannlegs tíma er heiti sýningar með nýjum vatnslitaverkum eftir Ólaf Elíasson sem verður opnuð í i8 galleríi við Tryggvagötu í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira
25. júní 2020 | Myndlist | 632 orð | 3 myndir

Ólíkir heimar raunsæisverkanna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
25. júní 2020 | Bókmenntir | 923 orð | 3 myndir

Svefn – vellíðan, heilsa og árangur

Eftir Matthew Walker. Þýðandi Herdís M. Hübner. Bókafélagið, 2020. Kilja, 375 bls. Meira
25. júní 2020 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Úrval af íslensku landslagi eftir Kjarval

Hér heima er heiti sýningar á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval sem verður opnuð í austursal Kjarvalsstaða í kvöld klukkan 20. Meira

Umræðan

25. júní 2020 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Á hvaða leið eru stjórn LEB og formaður kjaranefndar?

Eftir Finn Birgisson: "Maður hlýtur því að spyrja sig: Hverra erinda eru einstakir forystumenn í samtökum aldraðra og formaður kjaranefndar LEB eiginlega að ganga?" Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Enn veitir borgin afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

Eftir Egil Þór Jónsson: "Er áhugi borgaryfirvalda ekki nægilega mikill til þess að bæta utanumhald og skráningar? Þurfa málefni fatlaðs fólks alltaf að mæta afgangi?" Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 186 orð | 1 mynd

Fellum styttuna!

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Nú vantar tengsl við góða Samfylkingarmenn sem ég ekki hef til að koma þessu til leiðar." Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Guðni er fyrirmynd

Eftir Ásbjörn Björgvinsson: "Því vil ég hvetja alla til að mæta á kjörstað á laugardaginn og sýna í verki hvaða hug við berum til forsetaembættisins og Guðna Th. Jóhannessonar." Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 987 orð | 2 myndir

Hvert skal SÁÁ halda?

Eftir Valgerði Rúnarsdóttur: "Á Sjúkrahúsinu Vogi verða nú það sem eftir lifir árs færri stöðugildi og 20% færri innritanir, sem hafa verið yfir 2.100 á ári í 20 ár." Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 103 orð | 1 mynd

Kýs Franklín

Eftir Guðmund Jónas Kristjánsson: "Já, kýs því Franklín forseta fólksins fyrir land mitt og þjóð!" Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Réttar tölur og gott samtal um gosdrykki

Eftir Ólaf Stephensen: "Fyrst það er að gerast sem landlæknir vill að gerist – að neyzla á sykruðu gosi minnki – af hverju lætur embættið eins og það viti það ekki?" Meira
25. júní 2020 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Samgöngumál rædd í þaula

Alþingi hefur líklega aldrei eða a.m.k. ekki oft setið jafn lengi fram að forsetakosningum og nú. Þetta þing hefur verið óvenjulegt vegna kórónuveirufaraldursins sem herjað hefur á heimsbyggðina og setti mark sitt á þingstörfin líkt og allt samfélagið. Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Sjálfsköpuð súr epli

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Nú bítur meirihlutinn í það sjálfskapaða súra epli, að hafa haldið frjálslega um rekstur borgarsjóðs undanliðin kjörtímabil." Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Starfslokasáttmáli við andlát

Eftir Benedikt Vilhjálmsson Warén: "Breytingin sú er á orðin að ellilífeyririnn skerðist við töku úr lífeyrissjóði, sem eru þar á ofan orðnir óþarflega áhættusæknir." Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 978 orð | 2 myndir

Um öflun þekkingar og vörslu íslenskrar náttúru

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Um rannsóknir og hvatningarorð Péturs M. Jónassonar vatnavistfræðings 100 ára." Meira
25. júní 2020 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Það vex sem að er hlúð

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Á okkur hvílir sú ábyrgð að nýta kosningarréttinn sem fylgir lífsgæðum lýðræðisins." Meira

Minningargreinar

25. júní 2020 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Eggert Vigfússon

Eggert Vigfússon fæddist 27. apríl 1932. Hann lést 2. júní 2020. Útförin hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 4081 orð | 1 mynd

Elín Kristjánsdóttir

Elín Kristjánsdóttir fæddist 30. desember 1931. Hún lést 1. júní 2020 á Droplaugarstöðum. Hún var dóttir hjónanna Ingunnar Árnadóttur húsfreyju frá Stóra-Hrauni, f. 25. janúar 1895, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Gissur Þór Sigurðsson

Gissur Þór Sigurðsson fæddist 20. apríl 1938. Hann lést 1. júní 2020. Útför Gissurar fór fram 13. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 3662 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir fæddist 1. febrúar 1949 í Grundarfirði. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júní 2020. Foreldrar hennar eru Guðný Ingibjörg Hjartardóttir, f. 28.2. 1928 og Halldór Guðnason, f. 26.8. 1922, d. 10.11. 2009. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 4836 orð | 1 mynd

Hendrik Skúlason

Hendrik Skúlason úrsmiður fæddist í Reykjavík 6. maí 1941. Hann lést 12. júní 2020 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar hans voru Skúli Þórðarson, úrsmiður og forstöðumaður á meðferðarheimilinu Gunnarsholti, f. 10. september 1917, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Ingólfur Skagfjörð Hákonarson

Ingólfur Skagfjörð Hákonarson fæddist 9. janúar 1951. Hann lést 3. júní 2020. Útför hans fór fram 11. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Kristinn Daníelsson

Kristinn Daníelsson vélfræðingur fæddist 29. júní 1958. Hann lést 17. apríl 2020. Útför Kristins fór fram 23. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Kristín Anna Erlendsdóttir

Kristín Anna Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1973. Hún lést á heimili sínu 11. júní 2020. Foreldrar Kristínar Önnu eru Anna Karlsdóttir, fædd 24. ágúst 1949, og Erlendur Erlendsson, fæddur 25. desember 1950. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 4040 orð | 1 mynd

Kristín Axelsdóttir

Kristín Axelsdóttir fæddist á Syðri-Bakka í Kelduhverfi 1. ágúst 1923. Kristín lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 14. júní 2020. Kristín var dóttir Sigríðar Jóhannesdóttur húsfreyju og bónda og Axels Jónssonar kennara og bónda. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Ólafía Guðrún Ragnarsdóttir

Ólafía Guðrún Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1958. Hún lést á heimili sínu að Lindargötu 57 í Reykjavík 3. júní 2020. Foreldrar hennar voru Katrín Björnsdóttir skrifstofumaður, f. 6. nóvember 1920, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Haraldsson

Ragnar Ingi Haraldsson var fæddur 21. desember 1936. Hann lést 31. mars 2020. Minningarathöfn og jarðsetning fór fram 13. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2020 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Svanhildur Ingvarsdóttir

Svanhildur Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. október 1937. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ingvar Jónsson frá Loftsstöðum í Flóa, f. 4. júní 1903, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Bjartsýni að aukast í samfélaginu

Samkvæmt væntingavísitölu Gallup fyrir júnímánuð virðist sem bjartsýni landsmanna sé að aukast. Vísitalan hækkar um ríflega 16 stig á milli mánaða og mælist nú tæplega 78 stig. Meira
25. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 670 orð | 5 myndir

Telja óvarlegt að breyta lögunum nú

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Talsverð fyrirstaða virðist á Alþingi við því að hleypa í gegn frumvarpi ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um breytingar á samkeppnislögum. Meira

Daglegt líf

25. júní 2020 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Fimmtudagurinn langi

Mörg söfn og sýningarstaðir í miðbæ Reykjavíkur ætla að bjóða upp á lengdan afgreiðslutíma síðasta fimmtudagskvöld í sumar, í júní, júlí og ágúst. Fyrsti langi fimmtudagur er í dag, 25. júní, þá verður opið til 22 á mörgum sýningarstöðum. Meira
25. júní 2020 | Daglegt líf | 1059 orð | 2 myndir

Hann sá mig sem norn við grautarpott

„Við burðumst með margt í gegnum lífið sem er óþarfi og íþyngjandi, sérstaklega það sem gerist í bernskunni, því börn eru eins og svampar,“ segir Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari. Meira
25. júní 2020 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Læra kungfú og kínversku

Vert er að vekja athygli á skemmtilegu sumarnámskeiði Konfúsíusarstofnunar og Heilsudrekans fyrir börn og unglinga þar sem blandað er saman kennslu í bardagaíþróttinni kungfú og kínversku. Námskeiðin eru haldin á virkum dögum eftir hádegi til og með 23. Meira
25. júní 2020 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Þykjó grímusmiðja fyrir börn

„Viltu koma í þykjó?“ er yfirskrift skapandi grímusmiðju fyrir börn sem eru 4 ára og eldri og fjölskyldur þeirra, sem verður í Grófinni í Borgarbókasafni við Tryggvagötu í Reykjavík laugardaginn 27. júní. Meira

Fastir þættir

25. júní 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. Rf3 Rc6 5. Rbd2 Rh5 6. dxc5 Rxf4 7. exf4...

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. Rf3 Rc6 5. Rbd2 Rh5 6. dxc5 Rxf4 7. exf4 Da5 8. Bd3 Dxc5 9. 0-0 g6 10. Rb3 Dd6 11. Dd2 Bg7 12. c3 0-0 13. Hfe1 Bg4 14. De3 Bxf3 15. Dxf3 e6 16. h4 h5 17. g3 Hfe8 18. Had1 a6 19. Rd2 b5 20. Re4 Dd7 21. Rg5 Had8 22. Meira
25. júní 2020 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

„Skulum ekkert vera að þvælast þarna“

Stefán Jakobsson eða Stebbi Jak, Mývetningur og söngvari rokkhljómsveitarinnar Dimmu, segir Mývetninga öllu vana í sambandi við jarðhræringar. Meira
25. júní 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Elmar Breki Hafdal Kristinsson fæddist 1. júlí 2019. Hann...

Hafnarfjörður Elmar Breki Hafdal Kristinsson fæddist 1. júlí 2019. Hann vó 3.388 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kristinn Sveinn Pálsson og Fjóla Rún Hafdal Jónsdóttir... Meira
25. júní 2020 | Fastir þættir | 239 orð | 3 myndir

K100 í beinni frá sumarborginni

Útvarpsstöðin K100 ætlar að kynnast landinu betur í sumar og kynna þá stórkostlegu staði sem eru í boði fyrir landsmenn innanlands. Á morgun, 26. júní, verður öll dagskráin í beinni frá Reykjavík. Meira
25. júní 2020 | Árnað heilla | 915 orð | 3 myndir

Kominn tími fyrir gæluverkefnin

Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir er fædd 25. júní 1970 á Landspítalanum í Reykjavík og ólst upp í Laugarneshverfinu, fyrst á Laugarnesvegi en síðar á Brekkulæk. Meira
25. júní 2020 | Fastir þættir | 182 orð

Kröfupass. A-Allir Norður &spade;ÁD4 &heart;ÁG954 ⋄ÁDG64 &klubs;--...

Kröfupass. A-Allir Norður &spade;ÁD4 &heart;ÁG954 ⋄ÁDG64 &klubs;-- Vestur Austur &spade;9 &spade;108753 &heart;D83 &heart;7 ⋄973 ⋄K8 &klubs;KD10963 &klubs;ÁG754 Suður &spade;KG62 &heart;K1062 ⋄1052 &klubs;82 Suður spilar 6&heart;. Meira
25. júní 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Margrét Rúnarsdóttir

30 ára Margrét er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hún er með BS í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og er ráðgjafi á legudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. Maki : Jónas Orri Jónasson, f. Meira
25. júní 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Notalegur stubbur úr gamalli íþróttafrétt: „Þeir runnu 54 km fyrri daginn ...“ Notalegur, því þetta var ekki þýðing úr ensku. Að renna þýðir m.a. að hlaupa : „Bolt rann skeiðið á 9,91 sek. Meira
25. júní 2020 | Í dag | 292 orð

Nóttlaus dásemd og síðan rignir

Á Boðnarmiði getur Kristján frá Gilhaga ekki orða bundist yfir þessari nóttlausu dásemd undanfarinna dægra: Ekki er nótt, og ekki er kominn dagur enginn tími, þetta augnablik uns hljómasætur söngfuglanna bragur seiðir fram hið öra dagsins kvik. Meira
25. júní 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Sigrún Þorvarðsdóttir

60 ára Sigrún er Reykvíkingur, ólst upp í Vogunum og Bústaðahverfinu en býr í Breiðholti. Hún er íslenskufræðingur, framhaldsskólakennari og ljósmyndari. Sigrún er Íslandsmeistari í brids í tvímenningi kvenna. Maki : Eggert Ólafsson, f. Meira

Íþróttir

25. júní 2020 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Akureyringar standa nú frammi fyrir hneykslismáli sem mun ekki jafna við...

Akureyringar standa nú frammi fyrir hneykslismáli sem mun ekki jafna við Lúkasarmálið í írafári og skelfingu, en gæti jafnað við það í fáránleika. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 632 orð | 3 myndir

Annað einvígi fram undan?

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrátt fyrir allt tal og væntingar um jafnari deild en í fyrra er ekki annað að sjá en að við eigum fyrir höndum annað einvígi milli Breiðabliks og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hólmbert tryggði fyrsta stigið

Hólmbert Aron Friðjónsson tryggði nýliðum Aalesund fyrsta stig sitt í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar hann jafnaði metin í 2:2 gegn Brann á heimavelli, tíu mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Ólafsvík: Víkingur Ó. &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Víkingur R 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Keflavík 19. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Liverpool í kjörstöðu

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Liverpool er með níu fingur á Englandsmeistarabikarnum eftir stórsigur gegn Crystal Palce í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í gær, 4:0. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Martin á leiðinni í tvo úrslitaleiki

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín voru ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sigur í undanúrslitaeinvíginu við Oldenburg í keppninni um þýska meistaratitilinn í körfuknattleik í München í gærkvöld. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Þór/KA 6:0 ÍBV – Stjarnan 0:1...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Þór/KA 6:0 ÍBV – Stjarnan 0:1 Staðan: Breiðablik 330011:09 Valur 330011:19 Fylkir 32106:37 Þór/KA 32018:76 Stjarnan 32015:46 Selfoss 31022:33 ÍBV 31024:83 Þróttur R. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sandra áfram í Leverkusen

Sandra María Jessen, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samið að nýju við þýska félagið Bayer Leverkusen til eins árs en Leverkusen skýrði frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Stóru liðin sluppu vel

Bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH og Fjölnir knúðu fram nauma sigra á 1. og 2. deildarliðum Þróttar úr Reykjavík og Selfoss í þriðju umferð bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarsins, í gærkvöld. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Tveir reyndir úr leik?

Tveir reyndir knattspyrnumenn hafa slasast illa í bikarleikjum með liðum sínum og óttast er að þeir hafi báðir slitið krossband í hné. Reynist það rétt spila þeir ekki meira á þessu tímabili og ferillinn gæti verið í hættu hjá þeim báðum. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þór sektaður vegna auglýsinga

KSÍ skýrði frá því í gær að aga- og úrskurðarnefnd sambandsins hefði sektað Þór á Akureyri um 50 þúsund krónur fyrir veðmálaauglýsingar. Meira
25. júní 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þýskaland Undanúrslit, seinni leikur Alba Berlín – Oldenburg 81:59...

Þýskaland Undanúrslit, seinni leikur Alba Berlín – Oldenburg 81:59 • Martin Hermannsson lék í 14 mínútur með Alba, skoraði 5 stig, átti 6 stoðsendingar og tók 2 fráköst. *Alba Berlín sigraði 173:122 samanlagt og mætir Ludwigsburg í úrslitum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.