Greinar miðvikudaginn 1. júlí 2020

Fréttir

1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Aðferð og efni með sama hætti og áður

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Aðferðin og efnið sem notuð voru við malbikun á vegkafla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, þar sem banaslys varð á sunnudag, voru með sama hætti og venja er. Þetta segir G. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð

Almennt atvinnuleysi haldist óbreytt í júnímánuði

Ráðgera má að atvinnuleysi í júnímánuði verði sambærilegt við mánuðinn á undan. Þetta segir Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun. Almennt atvinnuleysi í maí var um 7,4% eða rétt um 21.500 einstaklingar. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

„Það er enginn sem á SÁÁ“

Þór Steinarsson Ragnhildur Þrastardóttir „Ég held að við Valgerður [Rúnarsdóttir, yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi] verðum mjög gott teymi hvað varðar faglega þáttinn. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Bindur vonir við næsta sumar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er eitthvert líf þótt það sé ekki mjög mikið. Það gefur okkur ákveðna von,“ segir Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri bílaleigunnar Hertz. Meira
1. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bretar lýsa yfir þungum áhyggjum

Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, lýsti yfir þungum áhyggjum sínum af nýrri þjóðaröryggislöggjöf Hong Kong, sem tók gildi í gær. Þar er m.a. kveðið á um að kínverska öryggislögreglan geti starfað óhindrað innan borgarmarka Hong Kong. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Breytingarnar höfðu mögulega slæm áhrif

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Við fyrstu skoðun lítur út fyrir að gerðar hafi verið breytingar á mannvirkinu sem ekki hafi verið sótt um byggingarleyfi fyrir. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Laugarnestangi Sprengd hefur verið klöpp við jarðvinnu fyrir nýjan meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut. Þaðan er grjótið flutt til landfyllingar við Sundahöfn, austan... Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Eyfirskur flugfögnuður

Þeir gerast vart sjaldgæfari farfuglarnir en þeir sem flugu yfir Eyjafirði sl. laugardag. Tvær F-35 orustuþotur ítalska flughersins flugu þar samhliða og heiðruðu gesti á jörðu niðri. Meira
1. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Fékk skýrslu í lok febrúar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Frá Alcoa-Fjarðaáli til Faxaflóahafna

Magnús Þór Ásmundsson, fv. forstjóri Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði, hefur verið ráðinn hafnarstjóri Faxaflóahafna. Þetta var samþykkt samhljóða í stjórn Faxaflóahafna og tekur Magnús við starfinu af Gísla Gíslasyni 5. ágúst næstkomandi. Meira
1. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Harmar voðaverk Belga í Kongó

Filippus Belgíukonungur sendi í gær bréf til forseta Austur-Kongó, Felix Tshisekedi, þar sem hann lýsti yfir „sinni dýpstu iðrun“ vegna þess skaða sem Belgar ollu við stjórn nýlendu sinnar í Kongó. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Himbrimar með gæsarunga undir verndarvæng sínum

Himbrimapar hefur tekið gæsarunga í fóstur á stöðuvatni í nágrenni Reykjavíkur. Pétur Alan Guðmundsson, kaupmaður og fuglaljósmyndari, tók þessar myndir um helgina og segir þetta samneyti afar athyglisvert. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Kvartar til ESA vegna námskeiða

Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) formlega kvörtun vegna niðurgreiðslna stjórnvalda á sumarnámskeiðum háskóla sem haldin eru í beinni samkeppni við námskeið á vegum félagsmanna FA, einkarekinna fræðslufyrirtækja. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Lokatilboð lagt fyrir Norðurál

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Verkalýðsfélag Akraness hefur lagt „lokatilboð“ fram í kjaraviðræðum við Norðurál. Tilboðið er sagt byggjast á hinum margumrædda lífskjarasamningi sem Samtök atvinnulífsins tóku þátt í að skapa. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð

Lög um vinnslu persónuupplýsinga

Frumvarp heilbrigðisráðherra, sem lýtur að vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og miðlun þeirra, var meðal þeirra mála sem Alþingi samþykkti í fyrrinótt. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð

Metamfetamín á maganum

Karlmaður á fertugsaldri, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á dögunum, reyndist vera með tæplega 300 grömm af metamfetamíni og 1.600 stykki af sterkum lyfseðilsskyldum lyfjum í fórum sínum. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 524 orð | 5 myndir

Mörg mál afgreidd undir lokin

Sviðsljós Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Þingstörfum lauk í fyrrinótt og náðu rétt um þrjátíu stjórnarfrumvörp fram að ganga á síðustu fundum þingsins. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Óvíst hver áhrif sniðgöngunnar verða

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Rekstur b5 og fleiri staða í mikilli óvissu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mjög erfitt að standa af sér árásir frá lánardrottnum með litlar tekjur,“ segja veitingamennirnir Þórður Ágústsson og Þórhallur Viðarsson á b5 í Bankastræti. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Sátt í deilu um Síldarárabók

Forlagið mun leiðrétta tilvísanir í verk Jóns Ólafs Björgvinssonar í næstu útgáfu bókarinnar Síldarárin 1867-1967. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Sumarfrí á Ströndum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Helgi Björns og Reiðmenn vindanna hafa átt sviðið síðan samkomubannið vegna kórónuveirunnar var sett á um miðjan mars, en hlaða nú batteríin fyrir næstu törn, sem hefst um verslunarmannahelgina. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ull af forystufé í fatnaði

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar hyggst setja á markað fatnað og fylgihluti úr tweed-efni sem ofið er úr ull af íslensku forystufé. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Veirusmitum fjölgar og áhyggjur fólks aukast

Tvö ný smit greindust í gær, annað við landamæraskimun og hitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. Á sama tíma fækkaði einstaklingum í sóttkví úr 433 í 415. Alls eru nú tólf einstaklingar með virkt smit. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Verk eftir son sóttvarnalæknis frumflutt á Sumartónleikum

Tónleikaröðin Sumartónleikar í Skálholti hefst á morgun, 2. júlí. Fjölbreytt dagskrá verður næstu tvær vikur og áhersla lögð bæði á nýja tónlist og tónlist fyrri alda. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Viðkvæmustu hópar eldri borgara í skjól

Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um félagslegan viðbótarstuðning við eldri borgara hefur verið samþykkt á Alþingi. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vilja að komið verði í veg fyrir annað slys

Sorg er í hjörtum bifhjólafólks vegna banaslyss sem varð á Kjalarnesi síðastliðinn sunnudag, að sögn Jokku G. Birnudóttur, gjaldkera bifhjólasamtakanna Sniglanna. Hún hélt erindi á samstöðufundi við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í gær. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Virði Facebook-vörumerkisins féll

Virði Facebook sem vörumerkis féll um 7% milli ára samkvæmt nýútkominni skýrslu BrandZ, þar sem verðmæti vörumerkja á heimsvísu var metið. Meira
1. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Þernutrítill í heimsókn

Sigurður Ægisson sae@sae.is Þernutrítill, lítill vaðfugl kominn alla leið frá Suður-Evrópu eða jafnvel Norður-Afríku, er þessa dagana í Garði á Reykjanesskaga. Hans varð fyrst vart þar á föstudag, 26. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júlí 2020 | Leiðarar | 789 orð

Ekkert lát á faraldrinum

Mikilvægt er að sýna áfram aðgát vegna kórónuveirunnar Meira
1. júlí 2020 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Óárennilegar ábendingar

Gunnar Rögnvaldsson, sem heggur iðulega eftir því sem aðrir missa af, bendir á orð fróðleiksmanns sem sýna að bandaríska hagkerfið í heild skilaði 90 prósent afköstum á meðan kórónuveiran herjaði mest þar. Meira

Menning

1. júlí 2020 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Á vinsældalistum í sex áratugi

Nóbelsverðlaunahöfundurinn Bob Dylan komst enn og aftur í sögubækur í vikunni þegar ný plata hans, Rough and Rowdy Ways , fór beint í annað sæti Billboard-vinsældalistans vestanhafs. Meira
1. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Fýlusprengju varpað á skjáinn

Það er visst afrek að ná í stuttri heimsókn til elstu lifandi borgar jarðar að tala í ein tíu skipti um ólykt, fnyk eða fýlu. Og lítið mál að fullyrða að slíkur daunn liggi yfir öllu, þegar hann skilar sér ekki með á skjáinn. Meira
1. júlí 2020 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Joker og SinfoniaNord í Eldborgarsal

Aðdáendur Hildar Guðnadóttur, tónskálds og Óskverðlaunahafa, geta nú tekið gleði sína á ný eftir að tónleikar með tónlist hennar úr kvikmyndinni Joker eru komnir aftur á dagskrá. Meira
1. júlí 2020 | Leiklist | 152 orð | 1 mynd

Lokað á Broadway þar til á næsta ári

Samtök leikhúsa við Broadway í New York hafa ákveðið að hafa húsin lokuð út þetta ár, vegna Covid-19-faraldursins sem enn leikur bandarískt samfélag hart. Meira
1. júlí 2020 | Menningarlíf | 737 orð | 4 myndir

Mikilvægt að halda sínu striki

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sumartónleikar í Skálholti 2020 hefjast á morgun, 2. júlí. Þétt dagskrá verður fimmtudag til sunnudags í þessari viku og þeirri næstu. „Þetta er í raun styttra tímabil en hefur áður verið á... Meira
1. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Rolling Stones hóta Trump

Félagarnir í hljómsveitinni Rolling Stones hóta að lögsækja Donald J. Trump Bandaríkjaforseta hætti hann ekki að nota lag þeirra á fjöldafundum sínum. Meira
1. júlí 2020 | Bókmenntir | 236 orð | 3 myndir

Smásögur sem kæta

Eftir Eygló Jónsdóttur. Björt, 2020. Innbundin, 112 bls. Meira
1. júlí 2020 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Yfir 11 milljarðar fyrir Bacon

Stórt þrískipt verk eftir Francis Bacon (1909-1992), „Triptych Inspired by the Oresteia of Aeschylus“, málað árið 1981, vakti mikla athygli á fyrsta umfangsmikla myndlistaruppboðinu sem Sotheby's hefur haldið í lifandi streymi. Meira

Umræðan

1. júlí 2020 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Fer bókin út með baðvatninu?

Það eru tíðindi í bókheimum og ekki bitið úr nálinni með þau ósköp. Ásteytingin virðist vera tæknin, og hún er sú skepna sem við ráðum síst við. Við sjáum myndir af sliguðum pappakössum á vörubrettum. Meira
1. júlí 2020 | Pistlar | 330 orð | 1 mynd

Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu

Frumvarp mitt til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 var samþykkt á Alþingi 26. júní síðastliðinn. Meira
1. júlí 2020 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Skófar kerfis og tregðulögmáls

Eftir Óla Björn Kárason: "Frelsismálin eru lítil og stór en eiga oft erfitt uppdráttar. Múrar forræðishyggjunnar eru sterkir og brotna ekki af sjálfu sér." Meira
1. júlí 2020 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Stóra stökkið í samgöngum

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Aldrei áður hefur jafnmiklum fjármunum verið varið til samgangna og gert er í þessari áætlun sem á eftir að skila sér í öruggari og greiðari umferð um allt land." Meira
1. júlí 2020 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Tekinn lyfjalaus með hnefann á lofti í útgöngubanni á Spáni

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Á þessari stundu sá ég fyrir mér þröngan dimman fangaklefa upp á vatn og brauð og mjög sárar barsmíðar." Meira

Minningargreinar

1. júlí 2020 | Minningargreinar | 3005 orð | 1 mynd

Benedikt Björgvinsson

Benedikt Björgvinsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1942. Hann lést úr krabbameini á heimili sínu í Reykjavík 18. júní 2020. Benedikt fæddist á Reynimel 56 í Reykjavík, elstur þriggja bræðra. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2020 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd

Gróa Jónatansdóttir

Gróa Jónatansdóttir fæddist 25. maí 1940 að Laxárholti á Mýrum. Hún lést á Landspítalanum 18. júní 2020. Foreldrar hennar voru Birgitta Einarsdóttir f. 1900, d. 1981 og Jónatan Halldór Þorsteinsson f. 1893, d. 1980. Systkini hennar eru Þorsteinn f. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2020 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Guðfinna Elínborg Guðmundsdóttir

Guðfinna Elínborg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júní 2020. Móðir hennar var Guðfinna Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 27.1. 1917, d. 7.12. 1955. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2020 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurður Ingimarsson

Guðmundur Sigurður Ingimarsson fæddist 6. júní 1955. Hann lést 10. mars 2020. Hann var jarðsunginn 29. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2020 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

Guðmundur W. Vilhjálmsson

Guðmundur William Vilhjálmsson fæddist 24. maí 1928. Hann lést 26. maí 2020. Útför Guðmundar fór fram 18. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2020 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

Jón Hjörleifsson

Jón Hjörleifsson fæddist 25. júní 1949 á Hellu. Hann lést 18. júní 2020. Móðir hans var Ingibjörg Snæbjörnsdóttir, f. 15. janúar 1927, d. 25. september 2011, og faðir hans Hjörleifur Jónsson, f. 28. september 1925, d. 7. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. júlí 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Bb5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Bb5 0-0 8. 0-0 Bb6 9. a4 Dg6 10. Bd3 Bxd4 11. cxd4 Rb4 12. Rc3 Rxd3 13. Dxd3 d5 14. f3 c6 15. Dd2 Be6 16. Hae1 Hae8 17. Re2 f6 18. e5 fxe5 19. dxe5 b6 20. b4 Hc8 21. Hc1 Hfd8 22. Meira
1. júlí 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Alan Thomas Searles

50 ára Alan er frá Cork á Írlandi en fluttist til Íslands 1995. Hann er með B.Sc. gráðu í hagnýtri eðlisfræði frá Cork Institute of Technology og BA-gráðu í ensku frá Háskóla Íslands. Alan er „director of digital innovation“ hjá Alvotech. Meira
1. júlí 2020 | Árnað heilla | 972 orð | 3 myndir

„Guð hefur gefið mér gott líf“

Níels Árni Lund er fæddur 1. júlí 1950 í Nýhöfn á Melrakkasléttu, úr Leirhafnarjörð. Foreldrar hans byggðu Miðtún úr landi Nýhafnar; æskuheimili Níels Árna. Meira
1. júlí 2020 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

„Maður var bara: Á ég að segja eitthvað?“

„Þetta var bara svo skemmtilegt. Sem Íslendingur var maður að sjá að íslenskan var svona mátulega góð og nöfnin svona næstum því íslensk. Maður var bara: Á ég að segja eitthvað? Er þetta viljandi? Meira
1. júlí 2020 | Fastir þættir | 179 orð

Fráfæran. V-NS Norður &spade;643 &heart;-- ⋄87653 &klubs;Á10742...

Fráfæran. V-NS Norður &spade;643 &heart;-- ⋄87653 &klubs;Á10742 Vestur Austur &spade;1095 &spade;ÁG82 &heart;-- &heart;96532 ⋄ÁKG10942 ⋄D &klubs;953 &klubs;D86 Suður &spade;KD7 &heart;ÁKDG10874 ⋄-- &klubs;KG Suður spilar 6&heart;. Meira
1. júlí 2020 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Júlíana Sól Margeirsdóttir fæddist 1. júlí 2019 í...

Hafnarfjörður Júlíana Sól Margeirsdóttir fæddist 1. júlí 2019 í Reykjavík og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.350 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagbjört Helga Daníelsdóttir og Margeir Guðbjartsson... Meira
1. júlí 2020 | Í dag | 269 orð

Kippir í kynið og vel kveðið vestra

Pétur Stefánsson skrifar í Leirinn: „Langafi minn (í beinan karllegg) Björn Pétursson frá Sléttu í Fljótum orti og sendi þessar vísur heim til Íslands mannskaðavorið 1922, þá búsettur í Kanada“: Týnast fley og farast menn fjörs með grandi... Meira
1. júlí 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Það væri ómanneskjulegt að liggja nokkrum á hálsi fyrir það að kannast ekki við nafnorðið læ . Enda er það steindautt nema í þágufalli: lævi . (Læ, læ, lævi, læs. Meira
1. júlí 2020 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Júlíus Guðmundsson

40 ára Sigurður ólst upp á Ólafsfirði en býr í Reykjavík. Hann er menntaður fjölmiðlatæknir frá Borgarholtsskóla og er eigandi Arína upplýsingatækni. Sigurður situr í stjórn Bangsafélagsins. Maki : Andres Pelaez, f. Meira

Íþróttir

1. júlí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Eygló Ósk er hætt keppni

Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein sigursælasta sundkona Íslandssögunnar, er hætt keppni, 25 ára gömul, en hún skýrði frá þessu á samfélagsmiðlum í gær. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Hræringar á lokadegi félagaskiptagluggans

Félagaskiptaglugganum í íslensku knattspyrnunni var lokað á miðnætti og var nokkuð um hræringar í Pepsi Max-deild karla. HK styrkti sig er félagið samdi við Ívar Örn Jónsson, en bakvörðurinn gerði tveggja og hálfs árs samning við uppeldisfélagið. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ísak í liði umferðarinnar í Svíþjóð

Hinn 17 ára gamli Skagamaður Ísak Bergmann Jóhannesson er í liði umferðarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en sjónvarpsstöðin Dplay stendur fyrir valinu. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Selfoss 19. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Markvörðurinn áfram í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert nýjan samning við bosníska landsliðsmarkvörðinn Petar Jokanovic sem varði mark liðsins á síðasta tímabili. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Meistararnir með fullt hús

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valskonur eru með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta eftir 3:1-sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í gær. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Messi skoraði mark númer 700

Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi náði enn einum áfanganum í 2:2-jafntefli Barcelona og Atlético Madrid í spænsku 1. deildinni í gær. Messi kom Barcelona í 2:1 snemma í seinni hálfleik en markið er það 700. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Valur 1:3 Staðan: Valur 440014:212...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Valur 1:3 Staðan: Valur 440014:212 Breiðablik 330011:09 Fylkir 32106:37 Þór/KA 32018:76 Stjarnan 32015:46 Selfoss 31022:33 ÍBV 41035:113 Þróttur R. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Portúgalinn allt í öllu hjá United á suðurströndinni

Manchester United vann sinn þriðja sigur í röð í öllum keppnum er liðið vann afar sannfærandi 3:0-sigur á Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 989 orð | 3 myndir

Skemmtilegt að lesa þetta

3. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Danski framherjinn Patrick Pedersen fór mikinn fyrir Valsmenn þegar liðið heimsótti HK í 3. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, í Kórinn í Kópavogi á sunnudaginn. Meira
1. júlí 2020 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

* Sol Campbell hætti í gær störfum sem knattspyrnustjóri enska...

* Sol Campbell hætti í gær störfum sem knattspyrnustjóri enska C-deildarfélagsins Southend United, sem og aðstoðarmaður hans Hermann Hreiðarsson , fyrrverandi landsliðsmaður. Meira

Viðskiptablað

1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 1316 orð | 1 mynd

Að hagnast á erlendu vinnuafli

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Lönd sem breiða út faðminn á móti innflytjendum ættu að verða ríkari fyrir vikið. En þá þarf samfélagið líka að vera frjálst. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 505 orð | 2 myndir

Amazon verðmætasta vörumerki í heimi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Amazon er verðmætasta vörumerki í heimi en Facebook fellur um tvö sæti á lista þeirra 100 stærstu. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Ákvörðun um áfrýjun væntanleg

Framkvæmdir Ákvörðun um það hvort áfrýjað verði sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur af kröfu verktakafyrirtækisins Sérverks ehf. um endurgreiðslu rúmlega 120 m.kr. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 2022 orð | 2 myndir

Ánægjan er þeim mun meiri

Þóroddur Bjarnason Tobj@mbl.is Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar tók þátt í Hönnunarmars í ár og kynnti til sögunnar nýtt tweed, eða vaðmál, sem nú er framleitt úr íslenskri ull eftir 50 ára hlé. En fyrirtækið er með ýmislegt annað á prjónunum, eins og ViðskiptaMogginn fékk að vita. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

„Sárvantar aðila til að svara kallinu“

Nýlega rataði Edda Sif á lista yfir efnilegustu ungu stjórnendur Íslands. Hún er vel að þessari vegtyllu komin enda hámenntuð og tók nýlega við því verkefni að stýra Carbfix, nýju dótturfélagi OR. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 818 orð | 2 myndir

Best geymda leyndarmálið er á VOX

Það er ekki hægt að halda því fram að íslenskir neytendur valsi um auðugan garð þegar kemur að hágæða kampavíni. Þau eru sannarlega nokkur á boðstólum en þar er í flestum tilvikum um að ræða heimsþekkt vín frá stærstu húsum. En þó eru til... Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 198 orð

Bölvun þess breytilega

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ein mesta lífskjarabót sem íslensk heimili hafa notið á síðustu árum er lækkandi vaxtastig. Að fjármagna húsnæði er mun miklu ódýrara nú en fyrir örfáum árum síðan. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Eldsneytisverðið hefur þróast í hagstæða átt

Flugrekstur Verðþróun á flugvélaeldsneyti síðustu vikur mun gera það að verkum að Icelandair Group þarf ekki að gjaldfæra háar fjárhæðir í bókum sínum í uppgjöri annars ársfjórðungs. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 351 orð

Fremur léleg töfrabrögð

Risarnir á sviði endurskoðunar voru fimm allan síðari hluta 20. aldarinnar. Ekkert virtist geta haggað þeim. En allt breyttist 3. desember 2001. Þá hrundi til grunna orkufyrirtækið Enron. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Fær hrós fyrir Prósjoppunafnið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Magnús Lárusson, eða Maggi Lár eins og hann er jafnan kallaður, og Páll Ingólfsson opnuðu nýverið golfbúðina Prósjoppuna í Síðumúla 33. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Konráð tekur við nýju starfi

Konráð S. Guðjóns-son verður nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands frá og með 1.... Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 431 orð | 2 myndir

Laga alla þjónustuna á Siglufirði að Íslendingum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ferðaþjónusta á Siglufirði hefur tekið miklum breytingum og nú eru það Íslendingar sem setja svip á bæjarlífið. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Kaupfélaginu bjargað frá lokun Sýna Icelandair áhuga „Alveg ótrúlega lélegt“ Vilja að starfsleyfi Creditinfo... Fleiri millifærslur kynntar... Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Mikið stuð á rafbílamarkaðnum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Innflutningur á rafbílum hefur aukist mjög það sem af er ári og hefur hann nú tekið fram úr innflutningi bíla sem ganga fyrir hefðbundnum orkugjöfum. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Ólögmæt arðgreiðsluvenja

Þrátt fyrir ákvæði einkahlutafélagalaga hafði sú venja skapast að móðurfélag bókfærði hlutdeild í afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga inn á eigin rekstrarreikning. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Rata heim í ullarefni af íslensku forystufé

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar býður nú í fyrsta skipti í áratugi herraföt unnin úr íslenskri ull. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Veltan svipuð á fyrri hluta árs og í fyrra

Verðbréfamarkaður Á fyrstu sex mánuðum ársins nam velta með skráð félög á aðalmarkaði Kauphallarinnar 317,5 milljörðum króna. Er það um 10 milljörðum meiri velta en yfir fyrstu sex mánuði síðasta árs. Meira
1. júlí 2020 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Viðhöldum við nýju vinnubrögðunum?

Auðvitað kemur ekkert í staðinn fyrir að hitta samstarfsfólk eða viðskiptavini augliti til auglitis og fjarfundir og -ráðstefnur geta verið lýjandi ekki síður en hefðbundin fundaseta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.