Greinar laugardaginn 8. ágúst 2020

Fréttir

8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð

Bankarnir taka yfir íbúðalánamarkaðinn

Í júnímánuði dróst íbúðalánasafn lífeyrissjóðanna saman um ríflega 300 milljónir króna. Skýringanna er fyrst og fremst að leita í miklum uppgreiðslum verðtryggðra lána en óverðtryggðar lánveitingar hafa einnig dregist verulega saman. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Dóra S. Bjarnason

Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita við Háskóla Íslands, er látin, 73 ára að aldri. Dóra fæddist 20. júlí 1947, foreldrar hennar voru Steinunn Ágústa Bjarnason gjaldkeri og Ingi Hákon Bjarnason efnaverkfræðingur. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð

Einn í öndunarvél og 109 virk smit

Jóhann Ólafsson Ragnhildur Þrastardóttir Einn liggur á gjörgæsludeild smitaður af kórónuveirunni. Um er að ræða einstakling á fertugsaldri sem er í öndunarvél. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fleiri leita stuðnings hjá Hjálpræðishernum

„Við finnum fyrir auknum fyrirspurnum og auknum beiðnum,“ segir Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar. Hann segist taka eftir erfiðri stöðu innflytjenda á Íslandi eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 4 myndir

Flækjustig alþjóðlegrar ástar

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Fjölmargir Íslendingar freista gæfunnar erlendis við nám og störf og er þar ekkert heimshorn undanskilið. Eins og gengur bankar ástin upp og er þá hvorki spurt um stétt né stöðu. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Fyrirkomulag upprunaábyrgða gangi ekki upp

Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi belgíska raforkufyrirtækisins Bolt, afhenti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í gær þúsund upprunaábyrgðir fyrir græna raforku, íslenskum stjórnvöldum til eignar. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Guðfræði og fossar

„Mér finnst gaman að ganga um landið og hvergi skynja ég náttúruna og kraft hennar betur en við fossana og gljúfur þeirra. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Göngustígur að Svarthöfða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg mun á næstunni ráðast í stígagerð til að bæta göngutengingu milli Höfðahverfis og Bryggjuhverfis. Sótt hefur verið um framkvæmdaleyfi og nýlega voru opnuð tilboð í verkið. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 742 orð | 3 myndir

Haffjarðará „er í toppformi“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þegar klukkan sló níu kvöld eitt í liðinni viku, og veiði dagsins í Haffjarðará var þar með lokið, stóð breskur veiðimaður orðlaus en skælbrosandi efst við Sauðhyl. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð

Íbúum fjölgar hratt suður með sjó

Íbúafjöldi í Reykjanesbæ nálgast óðum 20 þúsund. Íbúar þar eru núna 19.598 og hefur fjölgað um 175 frá áramótum. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins eftir að íbúar þar urðu fleiri en á Akureyri í febrúar á síðasta ári. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Veitt í soðið Í kringum Ísland eru gjöful fiskimið sem reynst hafa þjóðinni vel. Ekki þarf þó að fara langt til að næla sér í fisk í soðið og þessi reyndi fyrir sér í Sundahöfn í... Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Litla-Grá og Litla-Hvít komnar heim í Klettsvík

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 1073 orð | 3 myndir

Mesti fjöldi smita í annarri bylgju

Ragnhildur Þrastardóttir Jóhann Ólafsson Sautján kórónuveirusmit greindust innanlands á fimmtudag en að auki greindust fjögur smit á landamærunum og eru þrír af þeim smituðu sem greindust á landamærunum smitandi. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Mörgum spurningum enn ósvarað

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hélt í gær fundi með stjórnendum skóla. Haldnir voru þrír fundir og var þeim skipt niður eftir skólastigum. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Nýgengi smita er áhyggjuefni

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Óttast að neyslurými lendi á gráu svæði

Sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Von er á að neyslurými í rekstri sveitarfélaganna líti dagsins ljós á allra næstu mánuðum samkvæmt áætlun heilbrigðisráðherra en allar umsagnir hafa borist vegna reglugerðardraga sem nú liggja í samráðsgátt. Markmið þeirra er að setja ramma um rekstur og starfsemi neyslurýma, sem skuli rekin með skaðaminnkun að leiðarljósi. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Samþykktu samning

Félagsmenn þriggja aðildarfélaga Kennarasambands Íslands hafa samþykkt kjarasaminga, sem gerðir voru við Samband íslenskra sveitarfélaga í júlí. Atkvæðagreiðslu um samningana lauk í gær. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Sektað fyrir samkomur og brot á sóttkví

Brot á sóttkví og samkomutakmörkunum voru á meðal þess sem lögreglan hefur sektað einstaklinga eða lögaðila fyrir, síðan kórónuveirufaraldurinn skall á og sóttvarnareglur tóku gildi. Meira
8. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir

Trump í stríð við TikTok og WeChat

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gripið til víðtækra ráðstafana til að þrengja umsvif kínversku samfélagsmiðlanna TikTok og WeChat. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Tuttugu ár frá flugslysinu í Skerjafirði

Tuttugu ár voru í gær liðin frá flugslysi í Skerjafirði þar sem allir fimm farþegar flugvélar létust sem og flugmaður vélarinnar. Ástvinir þeirra komu saman í gær við minnisvarða um slysið og minntust hinna látnu. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Unga kynslóðin skemmti sér í tívolí

Tívolí Akureyrar var loks opnað í fyrrakvöld eftir að leyfi hafði fengist frá bæjaryfirvöldum fyrir norðan. Áður hafði verið ráðgert að tívolíið yrði opnað um síðustu helgi, en seinkun varð þar á sökum hertra sóttvarnareglna og aukinnar smithættu. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vel undirbúin fyrir aðra bylgju smits

„Við erum talsvert betur undirbúin núna en við vorum í mars,“ segir Kristófer Júlíus Leifsson, framkvæmdastjóri Eldum rétt. Fyrirtækið býður upp á matarpakka sem innihalda hráefni og uppskriftir að ákveðnum réttum. Meira
8. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ökumaður sexhjóls lést í Reyðarfirði

Banaslys varð í Reyðarfirði á fimmtudagskvöld er ökumaður sexhjóls lést þegar hjólið valt yfir hann í fjalllendi. Lögreglan á Austurlandi greindi frá þessu í tilkynningu. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2020 | Leiðarar | 277 orð

Kosið í Hvíta-Rússlandi

Alexander Lukashenko hefur verið forseti Hvíta-Rússlands í rúman aldarfjórðung og býður sig fram til endurkjörs á morgun. Meira
8. ágúst 2020 | Leiðarar | 408 orð

Léttari álögur, ekki fleiri opinber störf

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vakti athygli á því í færslu á Facebook á dögunum að á sama tíma og fyrirtækin í borginni þyrftu að segja upp fjölda starfsmanna væri borgin sjálf að auglýsa eftir starfsmönnum. Meira
8. ágúst 2020 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Óboðlegir tilburðir verkalýðsforystu

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifar um lífeyrissjóðina á blog.is og segir: Meira
8. ágúst 2020 | Reykjavíkurbréf | 2121 orð | 1 mynd

Stjórnvísindi er eitt. Stjórn og vísindi er allt annað

Líbanon er fjarstýrt ríki með sama hætti og Gazasvæðið er, en víða, svo sem á Íslandi, hafa menn málað sér skrítna mynd af stöðunni. Hernaðararmur Hezbollah ræður mestu í Líbanon, í umboði klerkanna í Íran. Meira

Menning

8. ágúst 2020 | Tónlist | 615 orð | 3 myndir

Án sköpunar kemstu hvorki lönd né strönd

Studio Silo er hljóðver sem er undir hatti Sköpunarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði. Þau Vinny Wood og Una Sigurðardóttir tóku á móti blaðamanni og fræddu hann um herlegheitin. Meira
8. ágúst 2020 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Bestu blaðaljósmyndir síðasta árs sýndar við Sæbraut og Hörpu

39 ljósmyndir frá árlegri sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands eru nú til sýnis meðfram Sæbrautinni og við Hörpu og verða þar til sumarloka. Meira
8. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Braut tærnar af systur Napóleons

Austurrískur karlmaður hélt á dögunum upp á fimmtugsafmælið með ferð til Norður-Ítalíu. Meira
8. ágúst 2020 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Farvegur Ólafar í Hannesarholti

Farvegur er heiti sýningar Ólafar Svövu Guðmundsdóttur sem verður opnuð í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg í dag, laugardag, kl. 15 til 17. Ólöf er menntaður leikskóla- og listgreinakennari. Meira
8. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 246 orð | 1 mynd

Fleiri bóndadaga!

Með betra efni í íslensku útvarpi nú um stundir eru samtöl Inga Þórs Ingibergssonar, gestastjórnanda Næturvaktarinnar á Rás 2, og Guðmundar Valtýssonar, bónda á Eiríksstöðum í Svartárdal. Meira
8. ágúst 2020 | Tónlist | 1368 orð | 4 myndir

Frumskógur en þó ekki órjúfanlegur

vIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi, verður aðgengileg á slóðinni tonatal.is frá og með 11. Meira
8. ágúst 2020 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Hörputónleikum Bjarkar frestað

Þeim fyrstu af fernum tónleikum sem Björk Guðmundsdóttir hugðist halda í mánuðinum í Eldborgarsal Hörpu, Björk Orkestral, og áttu að hefjast á morgun, hefur verið frestað vegna hertra samkomutakmarkana. Meira
8. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 58 orð | 6 myndir

Ljósmyndaveita AFP býður upp á fjölbreyttar menningartengdar ljósmyndir...

Ljósmyndaveita AFP býður upp á fjölbreyttar menningartengdar ljósmyndir þótt kórónuveira herji á heimsbyggðina og má þar meðal annars sjá agnarsmáa plötubúð fyrir mýs og gríðarstóra marglita ljósakrónu í nýopnuðu safni Viktoríu og Alberts í London. Meira
8. ágúst 2020 | Bókmenntir | 454 orð | 3 myndir

Samskiptaleysi og sektarkennd

Eftir Sofiu Lundberg. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Veröld, 2020. Kilja, 391 bls. Meira
8. ágúst 2020 | Bókmenntir | 373 orð | 3 myndir

Spilað á tilfinningar

Eftir Carin Gerhardsen. Sigurður Þór Salvarsson íslenskaði. Sögur útgáfa 2020. Kilja. 367 bls. Meira
8. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 288 orð | 4 myndir

Tökur á The Northman á næsta leiti

Tökur á kvikmyndinni The Northman eru nú aftur í undirbúningi eftir að þeim var slegið á frest vegna Covid-19 fyrr á árinu. Meira

Umræðan

8. ágúst 2020 | Pistlar | 457 orð | 2 myndir

„Hvað veldur gagnkynhneigð?“

Sjónvarpið sýnir nú þáttaröðina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur, um baráttusögu samkynhneigðra hér á landi. Það er erfitt fyrir ungt fólk að skilja viðtekna fordóma samfélagsins eins og þeir birtust í tungumálinu fyrir nokkrum áratugum. Meira
8. ágúst 2020 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Ein saga – eitt skref

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar." Meira
8. ágúst 2020 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Er fókusinn rétt stilltur?

Eftir Mörtu Bergman: "Ég vil þakka Sigmundi Davíð fyrir að hreyfa við umræðunni. Það var kominn tími til." Meira
8. ágúst 2020 | Pistlar | 291 orð

Hin hliðin á sigrinum

Eitt af því, sem menn læra í grúski um söguna, er, að fleiri hliðar eru á henni en okkur voru kenndar í skólum. Meira
8. ágúst 2020 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Landvættir og Biblían

Eftir Steinþór Þórðarson: "Hvaða gildi hafa landvættirnir umhverfis skjaldarmerki Íslands?" Meira
8. ágúst 2020 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Lifum með veirunni

Síðan í lok febrúar á þessu ári höfum við á Íslandi glímt við Covid-19. Glíman hefur falið í sér áskoranir fyrir samfélagið allt, þar á meðal heilbrigðiskerfið og efnahagskerfið, og hefur haft í för með sér miklar breytingar á daglegu lífi okkar allra. Meira
8. ágúst 2020 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Löng bið eftir aðstoð getur reynst dýrkeypt og jafnvel kostað líf

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Vanlíðan sem fær að krauma og grafa um sig getur á einni svipstundu orðið bráðavandi sem ekki hefði orðið ef fullnægjandi hjálp hefði verið veitt fyrr" Meira
8. ágúst 2020 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Spurning dagsins, alla ævi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Fermingin er hátíðleg og táknræn og ómissandi liður í okkar trúar, kærleiks og þroskaferli en spurning fermingardagsins er spurning dagsins, alla ævi." Meira
8. ágúst 2020 | Pistlar | 884 orð | 1 mynd

Sundurlyndi skaðar lítið samfélag

Krafan sem yngri kynslóðir geta gert til hinna eldri. Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2896 orð | 1 mynd

Árni Páll Jóhannsson

Árni Páll Jóhannsson fæddist 13. október 1950. Hann lést 23. júlí 2020. Útför hans fór fram 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Erla Dís Arnardóttir

Erla Dís Arnardóttir fæddist 13. janúar 1982. Hún lést 6. júlí 2020. Útförin fór fram 16. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Hjördís Hafsteinsdóttir

Hjördís Hafsteinsdóttir fæddist 15. nóvember 1952. Hún lést 24. júní 2020. Útförin fór fram 7. júlí 2020, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 933 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Hafsteinsdóttir

Hjördís Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík þann 15. nóvember 1952.Hún lést á Líknardeild LSH í Kópavogi miðvikudaginn 24. júní sl. Eftir skammvinn veikindi.Foreldrar hennar eru Hafsteinn Hjartarson Lögreglumaður, f.05.09 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 995 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Ólafsdóttir

Magnea Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík þann 28. nóvember 1969. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 6. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2968 orð | 1 mynd

Magnea Ólafsdóttir

Magnea Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík þann 28. nóvember 1969. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 6. júlí 2020. Foreldrar hennar eru Hulda Bjarnadóttir f. 1952 og Ólafur Ingi Reynisson f. 1952. Slitu þau samvistum. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Sigurður Jörundur Sigurðsson

Sigurður Jörundur Sigurðsson (Sissi) fæddist 1. júlí 1935. Hann lést 23. júlí 2020. Sigurður var jarðsunginn 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Steinar Valberg

Steinar Valberg fæddist 12. mars 1962. Hann lést 8. júlí 2020. Útför Steinars fór fram í kyrrþey 18. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2020 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Þórhalla Guðnadóttir

Þórhalla fæddist 25. febrúar 1925. Hún lést 14. júlí 2020. Útförin fór fram 21. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Gullforði Seðlabankans aldrei verðmætari en nú

Gullforði Seðlabanka Íslands hefur aldrei verið verðmætari en í lok júlímánaðar. Var hann þá metinn á tæpa 17 milljarða króna og hafði verðmæti hans aukist um ríflega 1,3 milljarða frá fyrri mánuði. Meira
8. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Útlánasafn sjóðanna minnkar

Ný útlán lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga drógust saman um 333 milljónir króna í nýliðnum júnímánuði. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabankans. Þær ná allt aftur til ársins 2009 og aldrei fyrr hafa útlán sjóðanna dregist saman milli mánaða. Meira
8. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 654 orð | 5 myndir

Þróttmikil sala í notuðum bílum á miklu ferðasumri

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Talsverður gangur hefur verið í sölu notaðra bíla það sem af er sumri. Þetta staðfesta bæði tölur sem Bílgreinasambandið tekur saman og samtöl Morgunblaðsins við bílasala sem þekkja markaðinn vel. Meira

Daglegt líf

8. ágúst 2020 | Daglegt líf | 598 orð | 4 myndir

Í rútuferð sameinast sálir fólksins

Hringferð! Leiðangur um landið á fjórum dögum. Rúntur í rútu. Þakklátir farþegar, segir Jakob Frímann. Upplifðu Ísland. Meira
8. ágúst 2020 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Lundinn er í endursköpun

„Nú gefst andrými til að endurskapa ímynd lundans,“ segir Elín Elísabet Einarsdóttir listamaður. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bf5 5. d3 e6 6. Rc3 h6 7. Re5 Bd6...

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bf5 5. d3 e6 6. Rc3 h6 7. Re5 Bd6 8. e4 Bh7 9. Rg4 Rbd7 10. He1 d4 11. Rxf6+ Rxf6 12. e5 dxc3 13. exd6 cxb2 14. Bxb2 Dxd6 15. a4 h5 16. Ba3 Dc7 17. a5 a6 18. Bc5 h4 19. Dd2 Bg6 20. Hab1 Hh5 21. Db4 hxg3 22. Meira
8. ágúst 2020 | Í dag | 662 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir...

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur hugvekju og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og Reynir Jónasson er organisti. Kaffisopi og spjall eftir stundina. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. Meira
8. ágúst 2020 | Fastir þættir | 539 orð | 3 myndir

Enginn ræður við norska heimsmeistarann

Í vikunni lauk næstsíðasta mótinu í syrpumótaröð sem Magnús Carlsen hefur staðið fyrir á netinu undanfarna mánuði með tímamörkunum 15 10, þ.e. 15 mínútur á alla skákina og 10 sekúndur bætast við eftir hvern leik. Meira
8. ágúst 2020 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Jóhannes Steingrímsson

70 ára Jóhannes ólst upp á Grímsstöðum í Mývatnssveit, en býr á Akureyri. Hann er smiður að mennt og vann hjá Smiðli í Mývatnssveit og Trésmiðju Trausta á Akureyri. Jóhannes er svæðisstjóri Óðinssvæðis hjá Kiwanishreyfingunni. Meira
8. ágúst 2020 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Jón og Ásgeir fengu loks ósk sína uppfyllta

Jón Axel og Ásgeir Páll, tveir af stjórnendum morgunþáttarins Ísland vaknar, fengu langþráða ósk sína uppfyllta í dag þegar tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson frumflutti lag sem þeir eiga hlutdeild í, lagið Hó hó hó, smellum fingrum í takt, í... Meira
8. ágúst 2020 | Árnað heilla | 155 orð | 1 mynd

Lárus Helgason

Lárus Helgason fæddist 8. ágúst 1873 á Fossi á Síðu. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Bergsson, f. 1841, d. 1900, og Halla Lárusdóttir, f. 1843, d. 1927, bændur þar. Lárus var kennari á Síðu 1891-1898 og bóndi í Múlakoti á Síðu 1900-1906. Meira
8. ágúst 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Fyrir náð er orðið sala enn nothæft eftir viðskiptasögu síðustu áratuga. Að leggja e-ð í sölurnar er að fórna e-u , hætta e-u . Að „leggja allt í sölurnar til að þetta gengi“ átti í raun að þýða leggja allt kapp á – þ.e.a.s. Meira
8. ágúst 2020 | Í dag | 241 orð

Svo má beygja bogann að hann brestur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þekkja margir þennan mann. Þeytir kólfi burt frá sér. Oft í skýjum skartar hann. Skeinuhættur dýrum er. Eysteinn Pétursson spyr: „Er nokkuð bogið við þetta? Meira
8. ágúst 2020 | Árnað heilla | 488 orð | 4 myndir

Vildi syngja og kenna hér heima

Guðbjörg Hilmarsdóttir fæddist 8. ágúst 1990 í Reykjavík en ólst upp á Seltjarnarnesi. Guðbjörg gekk í Grunnskóla Seltjarnarness og Menntaskólann í Reykjavík og útskrifaðist af eðlisfræðibraut. Meira
8. ágúst 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Þorgerður Marinósdóttir

50 ára Gerða ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Kópavogi. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og löggiltur endurskoðandi og er endurskoðandi hjá Landsvirkjun. Maki : Jón Jóhann Þórðarson, f. Meira
8. ágúst 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Önd og kanína. S-Allir Norður &spade;52 &heart;DG94 ⋄K8...

Önd og kanína. S-Allir Norður &spade;52 &heart;DG94 ⋄K8 &klubs;D10532 Vestur Austur &spade;843 &spade;KDG10 &heart;8 &heart;Á76532 ⋄DG763 ⋄52 &klubs;Á864 &klubs;G Suður &spade;Á976 &heart;K10 ⋄Á1094 &klubs;K97 Suður spilar 3G dobluð. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ásdís sænskur bikarmeistari

Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálms-dóttir Annerud varð í gær sænskur bikarmeistari í spjótkasti þegar hún kastaði lengst og setti mótsmet á heimavelli í Stokkhólmi en mótið fór fram á velli Spårvägens Friidrottsklubb sem er félagið sem hún keppir fyrir. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Beiðni um undanþágu hafnað

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði í gær beiðni Knattspyrnusambands Íslands um undanþágu frá nándartakmörkunum og sótthreinsun búnaðar á æfingum og keppni þrátt fyrir umfangsmiklar tillögur að aðgerðum. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 509 orð | 3 myndir

Er komið að Ragnhildi?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í efsta sæti þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Farinn heim til Danmerkur

Danski knattspyrnumaðurinn Tobias Thomsen er genginn til liðs við B-deildarliðið Hvidovre í heimalandinu en staðarblaðið Hvidovre Avis sagði frá þessu í gær. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn fer frá Selfossi yfir í Val

Handknattleikskonan Hulda Dís Þrastardóttir hefur gert þriggja ára samning við Val en hún kemur til félagsins frá Selfossi. Var Hulda markahæsti leikmaður Selfoss á síðasta tímabili og fyrirliði liðsins. Hulda skoraði 116 mörk í 1. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Gríðarlega miklar framfarir hafa orðið á sviði íþrótta í gegnum árin...

Gríðarlega miklar framfarir hafa orðið á sviði íþrótta í gegnum árin. Menntun og þekking iðkenda og þjálfara hefur aukist til muna, mikil þróun hefur orðið á umhverfinu til íþróttaiðkunar, bæði hér á landi og um allan heim. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 1295 orð | 2 myndir

Hélt ég myndi aldrei fara út í atvinnumennskuna aftur

Noregur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Ítalskt félag hafði samband við Aalesund og sýnir Hólmbert áhuga

„Það er eitt ítalskt félag sem ég veit af sem hefur haft samband við Aalesund. Ég má ekki segja hvaða félag það er. Síðan eru einhver tilboð frá Úkraínu og Hvíta-Rússlandi en ekkert sem ég hef verið tilbúinn að skoða á þessum tímapunkti. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 111 orð

KR-ingar fara aftur í sóttkví

Kvennalið KR í knattspyrnu er komið í sóttkví í annað sinn í sumar eftir að aðili innan liðsins greindist með kórónuveiruna. Páll Kristinsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti tíðindin við Fótbolta.net í gærmorgun. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Manchester City og Lyon mætast

Manchester City og Lyon tryggðu sér sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi eftir að hafa loksins tekist að klára einvígi sín í 16-liða úrslitum, fimm mánuðum eftir að þau hófust. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

NBA-deildin Sacramento – New Orleans 140:125 Milwaukee &ndash...

NBA-deildin Sacramento – New Orleans 140:125 Milwaukee – Miami 130:116 Phoenix – Indiana 114:99 Dallas – LA Clippers 111:126 Denver – Portland 115:125 Houston – LA Lakers 113:97 San Antonio – Utah 119:111... Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Rótburst í Svíþjóð

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar hjá Rosengård unnu 9:1-stórsigur á útivelli gegn Uppsala sem Anna Rakel Pétursdóttir spilar fyrir. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-deild kvenna: Uppsala – Rosengård 1:9 • Anna Rakel...

Svíþjóð A-deild kvenna: Uppsala – Rosengård 1:9 • Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leikinn með Uppsala. • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengård. Meira
8. ágúst 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þrír leikmenn til liðs við Val

Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við þrjá leikmenn um að leika með kvennaliði félagsins á næsta tímabili. Auður Íris Ólafsdóttir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Eydís Eva Þórisdóttir hafa allar samið við Hlíðarendafélagið. Meira

Sunnudagsblað

8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 642 orð | 2 myndir

Allt fram streymir...

Eins og heimsfaraldurinn kemur illa við marga þá blómstra streymisveitur á borð við Netflix og Amazon Prime Video sem aldrei fyrr enda hefur fólk meiri tíma til að horfa á sjónvarp en áður. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 953 orð | 2 myndir

„Langaði bara að deyja“

Ný heimildarmynd með Michael Phelps beinir kastljósinu að andlegri heilsu ólympíufara sem getur oft verið ábótavant. Talsvert hefur verið um að íþróttafólk svifti sig lífi síðustu árin. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 3652 orð | 4 myndir

„Maður er það klikkaður“

Martin Hermannsson er aðeins 25 ára en nokkuð er síðan hann festi sig í sessi sem besti körfuknattleiksmaður okkar Íslendinga. Hann varð Þýskalandsmeistari með Alba frá Berlín í júní og lék með þeim í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni, í vetur. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1874 orð | 4 myndir

„Vaknaði oft á næturnar“

Henrik C. Hlynsson byrjaði að mála um mitt síðasta ár. Frá þeim tíma hefur hann skapað sér ákveðinn stíl í landslagsmálverkum sem hefur vakið athygli. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 430 orð | 6 myndir

Bækur ekki bara bækur

Ég viðurkenni að þegar ég var beðin um að skrifa nokkur orð um þær bækur sem ég er að lesa hélt ég að verið væri að gera grín að mér. Ég er nefnilega enginn lestrarhestur og hef aldrei verið. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1049 orð | 3 myndir

Fellur á glansmyndina

Öll spjót standa á spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres þessa dagana eftir ásakanir um yfirgang og dónaskap hennar og framleiðenda þáttar hennar í garð starfsmanna og jafnvel gesta. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Festu kaup á flugskýli

Málmur Bandaríska málmbandið Trivium hefur fest kaup á risastóru flugskýli í Orlando. Ekki eru uppi áform um flugrekstur, heldur ætla Matt Heafy og félagar að breyta húsnæðinu í æfingarými, hljóðver og geymslu fyrir búnað sinn. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Fjólublátt áfram

Elja Þremur árum eftir að þeir hrintu af stokkunum tónleikaferðinni „Kveðjan langa“ hafa gömlu rokkbrýnin í Deep Purple engin áform um að leggja upp laupana, eins og frystihúsin forðum. Þetta kom fram í samtali vefmiðilsins Cleveland. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Gleðin flyst yfir á skjáinn

Engin Gleðiganga fer fram á Hinsegin dögum vegna kórónuveirufaraldursins en Ríkissjónvarpið verður með dagskrá tileinkaða hátíðinni um helgina. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 494 orð | 2 myndir

Huldudóttir Myrkrahöfðingjans

Hver man ekki eftir vísitölufjölskyldunni geðþekku, Ozzy, Sharon, Kelly og Jack, sem birtist heiminum í öllu sínu veldi í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum The Osbournes á MTV-sjónvarpsstöðinni frá 2002 til 2005? Einn, tveir, þrír...Já, allir. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Hvað heitir múlinn?

Patreksfjörður getur kallast dæmigert íslenskt sjávarpláss. Um 700 manns búa í kauptúninu, sem er hluti af Vesturbyggð. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Íslendingasumar

Hvernig hefur sumarið verið hjá ykkur? Þetta er auðvitað búið að vera mjög sérstakt sumar. Það var eiginlega ekkert að gera framan af, svona í maí og framan af júní. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 9. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 804 orð | 1 mynd

Kvað niður kynþáttagrýlu Hitlers

Bandaríkjamaðurinn Jesse Owens stal sem frægt er senunni á Sumarólympíuleikunum í Berlín 1936, þar sem hann vann gull í fjórum greinum. Afrekið fór ekki fram hjá fjölmiðlum hér í fásinninu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 306 orð | 1 mynd

Með hjartað í buxunum

Söngkonan Una Stef sendi í vikunni frá sér lagið Tunglið, tunglið taktu mig sem er eftir föður hennar, Stefán S. Stefánsson, og kom upphaflega út 1978. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Mjótt er gott og feitt er vont

Vigt „Samfélagið er búið að spyrða saman mjótt og gott. Mjótt er sama og gott, feitt er sama og vont. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1202 orð | 2 myndir

Ógnarsprengja í Beirút

Verslunarmannahelgin var með allra rólegasta móti, enda útihátíðum og mannfagnaði aflýst um allt land. Menn létu það þó ekki á sig fá og töluvert um ferðalög innanlands, fámennar grillveislur og sumarbústaðaferðir. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Sólóplata frá Taylor

Málmur Corey Taylor, söngvari málmbandanna Slipknot og Stone Sour, sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu, CMFT, í byrjun október. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Sóttkvíar-Tina Turner slær í gegn

DJ Dóra Júlía sagði frá breska dansaranum og skemmtikraftinum Austyn Farrell í ljósa punktinum en hann hefur aldeilis létt lundina hjá nágrönnum sínum í sumar. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Stórkostlegt afrek

„Laugardalsvöllurinn varð á sunnudaginn vettvangur íþróttaafreks, sem vekja mun heimsathygli,“ stóð í frétt á forsíðu Morgunblaðsins, þriðjudaginn 9. ágúst 1960. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 995 orð | 4 myndir

Tískan og heimsfaraldurinn

Faraldurinn hefur haft margvísleg áhrif, þar á meðal á tískuheiminn. Sumt er vafalaust dægurtíska en annað kann að festa sig í sessi. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 397 orð | 1 mynd

Tognaði við að lyfta tösku upp í rúm

Ég var viðþolslaus af kvölum fyrstu tvo dagana og fyrri daginn gat ég ekki farið úr fötunum á eigin spýtur. Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 633 orð | 14 myndir

Það besta við að eiga íbúð er að geta gert allt sem hugurinn girnist

Í notalegri íbúð í Skipasundi hefur kærustuparið Ingibjörg Sædís og Árni Sigurjónsson komið sér smekklega fyrir ásamt tveimur hundum. Íbúðin er fyrsta eign þeirra og hafa þau frá árinu 2018 verið að breyta og bæta á skemmtilegan hátt. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Meira
8. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 793 orð | 1 mynd

Þetta veltur á okkur

Enginn sem fylgst hefur með upplýsingafundum þríeykisins – ekki síst í gær föstudag – þarf að velkjast í vafa um hvað þau telja að ráði úrslitum í baráttunni við faraldurinn: það er okkar eigin hegðun. Meira

Ýmis aukablöð

8. ágúst 2020 | Blaðaukar | 252 orð | 1 mynd

Minnst 16 fórust á Indlandi

Að minnsta kosti 16 manns fórust og 15 til viðbótar slösuðust alvarlega í gær, þegar indversk farþegaþota af gerðinni Boeing 737 rann fram af flugbrautarenda í úrhellisrigningu í borginni Calicut í Keralahéraði á Indlandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.