Greinar þriðjudaginn 11. ágúst 2020

Fréttir

11. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Andstæðingar örvaðir til dáða

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Svetlana Tíkhanovskaja, mótframbjóðandi Alexanders Lúkasjenkó í forsetakosningunum í Hvíta-Rússlandi, dregur úrslitin í efa og krafðist þess í gær að forsetinn afsalaði sér völdum og færi frá. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Auðvelda fólki að versla á netinu

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Íslendingar hafa tekið hraustlega við sér í verslun á netinu undanfarið misseri og fjölmörg fyrirtæki hafa slegið í klárinn í viðleitni sinni til að bjóða sem fjölbreyttastar tegundir heimsendinga. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð

Aukinn fjöldi umsókna

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir lilja@mbl.is Svo virðist sem talsverður fjöldi barnafjölskyldna sem búsettar eru erlendis ætli að dvelja á Íslandi í vetur. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð

Binda vonir við nýtt Alzheimerslyf

Fyrsta lyfið sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers-sjúkdómsins er í þróun í Bandaríkjunum. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Brúnar tunnur í Hamrahverfið

Undirbúningur er hafinn á sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi í Hamrahverfi í Grafarvogi. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar um sérsöfnun á lífrænum eldhússúrgangi og endurvinnslu á honum. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Eldflaug Skyrora skotið frá Langanesi

Skoska fyrirtækið Skyrora er nú á lokastigum leyfisveitinga vegna tilraunaskots Skylark Micro eldflaugar fyrirtækisins á Langanesi. Fyrsti skotglugginn er frá 12. til 16. ágúst. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Friðlýsing Kerlingarfjalla undirrituð

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Kerlingarfjöll og nærliggjandi svæði hafa verið friðlýst. Svandís Svavarsdóttir, settur umhverfisráðherra, undirritaði friðlýsinguna í dag. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Heimila nafn vegna tilfinningagildis

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mannanafnanefnd hefur heimilað umsækjanda notkun millinafnsins Haveland þótt nafnið uppfylli ekki öll skilyrði laga um mannanöfn, þar sem það er ekki dregið af íslenskum orðstofni. Í úrskurði nefndarinnar frá 22. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð

Katrín furðar sig á tækifærismennsku

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Viðreisnar, á ákvarðanatöku vegna Covid-19. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Klesstu vinalega hvert á annars bát

Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki beint leikið við höfuðborgarbúa síðustu daga nutu þessi börn sín úti við í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kría Elskuð eða hötuð sést hér kría á flugi í Flatey. Flestir hafa vit á því að virða fjarlægðarmörk við fuglinn smáa en knáa sem verndar lítil afkvæmi sín með kröftugum gogg... Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Leggur til að Ísland fari á rauðan lista Norðmanna

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Landlæknir Noregs hefur lagt það til við stjórnvöld að Íslandi verði bætt á rauðan lista stjórnvalda, en ferðamenn sem koma frá þeim ríkjum þurfa að sæta tíu daga sóttkví við komuna til landsins. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Leitað til Feneyjanefndar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur óskað eftir því að Feneyjanefndin veiti umsögn um stjórnarskrártillögur sem unnið er að á vegum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram á vefsíðu nefndarinnar. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mjaldrarnir við hestaheilsu

Í fyrsta sinn eru mjaldrarnir Litla-Grá og Litla-Hvít í náttúrulegu umhverfi í hafinu síðan þær voru fluttar frá rússneskri hvalarannsóknarstöð árið 2011. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Nokkrir kostir á borð ráðherra

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun leggja nokkrar ólíkar tillögur fyrir stjórnvöld í minnisblaði um framhald sóttvarnaaðgerða sem væntanlegt er áður en núgildandi reglur falla úr gildi á fimmutdag. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Nýtt Alzheimerslyf lofar góðu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Fyrsta lyfið sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers-sjúkdómsins er í þróun í Bandaríkjunum. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð

Opna ræktina á nýjan leik

Tekin var ákvörðun um að opna líkamsræktarstöðvar Fjallabyggðar að nýju í gær. Verður staðan þó endurmetin reglulega með tilliti til nýjustu sóttvarnareglna. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sendiráðin fái tvö sérmerkt bílastæði

Samgöngustjóri Reykjavíkur leggur til þá breytingu á úthlutun sér- merktra bílastæða fyrir sendiráð að þeim verði mest úthlutað tveimur slíkum stæðum í borgarlandinu. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Slapp með þrífót undan öldufaldi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekki mátti tæpara standa sl. laugardag þegar þung alda barst á ljósmyndara sem kominn var fram á ystu brún í Reynisfjöru í Mýrdal. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Slapp naumlega í Reynisfjöru

Ljósmyndari í Reynisfjöru í Mýrdal bjargaði sér og tækjum sínum á síðustu stundu þegar þung alda komst býsna nálægt honum. Maðurinn hafði gengið fram á sandbrún í fjörunni og sett þar upp þrífót undir myndavél sína. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sólin skein og skín áfram

Sólin skein á Húsavík í gær og var þar margt um manninn. Hiti náði mest 21 gráðu þar í gær, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tap á rekstri Omnom þrátt fyrir mikinn tekjuvöxt

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Súkkulaðiframleiðslufyrirtækið Omnom jók tekjur sínar um nær 30% á nýliðnu rekstrarári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Umferðin í bláum geisla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rigningarkvöld í ágúst. Þung umferð á Suðurlandsvegi og bílar á ferð bæði austur fyrir fjall og til Reykjavíkur. Margir bílstjórar aka greitt en slá af þegar þeir sjá bláu ljósin á lögreglubílnum. Meira
11. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Útgefandi í Hong Kong handtekinn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fjölmiðlakóngurinn Jimmy Lai í Hong Kong var í gær handtekinn í krafti hinna nýju öryggislaga, sem þar tóku nýverið gildi í trássi við alþjóðasamninga um sérstöðu borgarinnar innan Kína. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Verða fyrir þungu höggi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Skipuleggjendur íþrótta- og menningarviðburða geta mjög lítið aðhafst í núverandi ástandi. Þannig liggur starfsemi umræddra aðila nær algjörlega niðri. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Þurfum að halda samfélaginu gangandi

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
11. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 642 orð | 3 myndir

Öllum viðburðum slegið á frest sökum faraldurs

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ljóst er að menningar- og íþróttalíf hér á landi hefur orðið fyrir miklu höggi sökum faraldurs kórónuveiru. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2020 | Leiðarar | 708 orð

Brostnar forsendur

Valdamenn ESB og stórríkjanna tveggja sem fara þar með eignarhaldið lásu útgönguvilja bresku þjóðarinnar illa. Meira
11. ágúst 2020 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Veirusláttur

Umræða um kórónuveiru fer í hring. Nú heyrist sums staðar að Svíar hafi hitt á réttu leiðina. Er fórnarkostnaður þess þá réttilega metinn? Meira

Menning

11. ágúst 2020 | Bókmenntir | 751 orð | 3 myndir

Að sigrast á skelfingunni

Eftir Peter Handke. Árni Óskarsson þýddi. Ugla, 2020. Kilja, 106 bls. Meira
11. ágúst 2020 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Bandarísk útgáfa af Eurovision

Söngvakeppni í anda Eurovision verður haldin í fyrsta sinn á næsta ári í Bandaríkjunum og mun hún heita The American Song Contest. Munu þar keppendur frá öllum ríkjum Bandaríkjanna leiða saman hesta sína, að því er segir á vef CNN. Meira
11. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Connery valinn besti Bond-inn

Enska tímaritið Radio Times stóð fyrir könnun á dögunum um hvaða leikari hefði verið bestur í hlutverki njósnarans James Bond og stóð Sean Connery uppi sem sigurvegari. Meira
11. ágúst 2020 | Tónlist | 430 orð | 1 mynd

Dýrmætt að fá tækifæri, tíma og vettvang

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Mér finnst eiginlega best að lýsa þessu sem draumkenndu rafpoppi,“ segir tónlistarkonan Annalísa Hermannsdóttir sem gaf nýverið út EP-plötuna 00:01 . Meira
11. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Endurtekið efni um stórmeistara

Skipuleggjendur sumardagskrár Rásar 1 gerðu mér óleik síðdegis á laugardaginn var. Meira
11. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 74 orð | 2 myndir

Fernir tónleikar verða haldnir í hádeginu á fimmtudögum í Fríkirkjunni í...

Fernir tónleikar verða haldnir í hádeginu á fimmtudögum í Fríkirkjunni í Reykjavík nú í ágúst og fóru þeir fyrstu fram 6. ágúst. Á þeim fluttu Auður Gunnarsdóttir sópran og Lilja Eggertsdóttir píanóleikari lög úr leikhúsinu. Meira
11. ágúst 2020 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Shohei Watanabe hlaut þýðingastyrk

Íslensk-japanska félagið auglýsti eftir umsóknum um þýðingastyrk fyrir sumarið 2020 í júní og þá styrki fyrir þýðingar úr japönsku yfir á íslensku eða íslensku yfir á japönsku. Meira
11. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd

Tökur hefjast á Þingeyri á Sumarljós og svo kemur nóttin

Tökur á kvikmyndinni Sumarljós og svo kemur nóttin hefjast á morgun á Þingeyri við Dýrafjörð en handrit hennar er byggt á samnefndri verðlaunaskáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar sem hefur að geyma safn tengdra sagna sem allar gerast í smáþorpi á... Meira

Umræðan

11. ágúst 2020 | Aðsent efni | 124 orð | 1 mynd

Að taka í nefið

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Er ekki rétt og eðlilegt að viðhafa ákveðinn aga og sýna hinum brottgengnu fulla virðingu, en ekki að keppast í frumlegheitum við dreifingu á ösku?" Meira
11. ágúst 2020 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Bálstofan í Fossvogi – nokkrar staðreyndir

Eftir Þórstein Ragnarsson: "Bálstofan í Fossvogi er ekki rekin á undanþágu eins og haldið hefur verið fram, hvorki frá Vinnueftirliti né Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar." Meira
11. ágúst 2020 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Borgarlína og draumórar

Eftir Elías Elíasson: "Því miður er öll saga borgarlínunnar þar til nú órum stráð auk þess að markast af algerum skorti á metnaði til að fara vel með fé skattborgaranna." Meira
11. ágúst 2020 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Hvert stefnum við

Eftir Hjálmar Magnússon: "Hvað verður, þegar þorskurinn og loðnan eru bæði horfin af miðunum?" Meira
11. ágúst 2020 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Íslenska heilbrigðiskerfið skortir samkeppni og einkaframtak

Eftir Albert Þór Jónsson: "Í öðrum norrænum ríkjum hafa rekstrarform á einkamarkaði veitt opinberum rekstri verulegt aðhald til að efla samkeppni og auka samkeppnishæfni." Meira
11. ágúst 2020 | Aðsent efni | 361 orð | 2 myndir

SÁÁ og Þórarinn Tyrfingsson

Eftir Sigurð Gunnsteinsson og Gísla Ragnarsson: "Þórarinn Tyrfingsson hefur lagt meira af mörkum til að breyta lífi fíkla og aðstandenda þeirra til hins betra en nokkur annar Íslendingur." Meira
11. ágúst 2020 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Stjórn eða stjórnleysi

Nú er komið að stjórnvöldum,“ er setning sem bergmálar um samfélagið. Með þessu er átt við að það sé ríkisstjórnar að taka ákvörðun um framhald lífs okkar með kórónaveirunni. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Birgir Hallgrímsson

Birgir Hallgrímsson fæddist 25. desember 1935 að Kletti í Geiradal. Hann lést 30. maí 2020. Foreldrar hans voru María Christensen frá Reykjavík, f. 1912, d. 2006, og Hallgrímur Sveinsson, f. 1912, d. 1996, frá Hofstöðum. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Guðrún Tómasdóttir Dahlgren

Guðrún Tómasdóttir Dahlgren fæddist 28. júlí 1926 á Járngerðarstöðum í Grindavík. Hún lést 3. júní 2020 á heimili sínu í Kamloops, British Columbia, Kanada. Hún var dóttir hjónanna Tómasar Snorrasonar, f. 28. ágúst 1872, d. 20. des. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Thoroddsen

Halldóra Kristín fæddist 2. ágúst 1950. Hún lést 18. júlí 2020. Útförin fór fram 31. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Hjördís Guðbjartsdóttir

Hjördís Guðbjartsdóttir fæddist í Bolungarvík 11. október 1933. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. júlí 2020. Hjördís var dóttir Guðrúnar Salvarar Sumarliðadóttur verkakonu, f. 1894, d. 1978, og Guðbjarts Þórarinssonar sjómanns, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Hrólfur Ragnarsson

Hrólfur Ragnarsson fæddist 15. júlí 1939. Hann lést 23. júlí 2020. Útförin fór fram 31. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Jón Dan Einarsson

Jón Dan Einarsson fæddist í Reykjavík 15. júní 1965. Hann lést á sjúkrahúsi á Gran Canaria 4. mars 2020. Foreldrar hans eru Einar Siggeirsson, f. 1921, d. 2010, og María Theódóra Jónsdóttir, f. 1938. Albræður Jóns Dan eru Einar, f. 1967, og Friðrik, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Kristín Andrea Schmidt

Kristín Andrea Schmidt fæddist á Rømø í Danmörku 31. mars 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Niels Chr. Schmidt, f. 1906, d. 1969, og Anna Kirstine Katrine Hansen, f. 1906, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1990. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 14. júlí 2020. Foreldrar Kristínar Lilju eru Sólveig J. Ásgeirsdóttir, gift Boga Th. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Magdalena Erla Jakobsdóttir

Magdalena Erla Jakobsdóttir fæddist 29. maí 1930. Hún lést 27. júlí 2020. Útför Magdalenu Erlu fór fram 1. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir frá Brennu í Neskaupstað fæddist 9. mars 1923. Hún lést 11. júlí 2020. Faðir hennar var Björn Emil Bjarnason bakari, f. 7.1. 1885, d. 23.1. 1963, og móðir Guðbjörg Bjarnadóttir, f. 21.9. 1888, d. 28.6. 1951. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Ólafur Halldór Garðarsson

Ólafur Halldór Garðarsson fæddist 25. júlí 1963. Hann lést 19. júlí 2020. Útför Ólafs fór fram 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristjánsdóttir

Ragnheiður Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 20. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Hjördís Pálsdóttir, f. 13.1. 1918, d. 8.2. 1984, og Kristján J. Jóhannesson, f. 26.11. 1912, d. 14.1. 1951. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Regína Pétursdóttir

Regína Pétursdóttir fæddist 5. júlí 1947. Hún lést 14. júlí 2020. Athöfn hefur fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Sturla Jóhann Stefánsson

Sturla Jóhann Stefánsson fæddist á Ólafsvöllum á Skeiðum 16. apríl 1951. Hann lést á Landspítalanum 2. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Steinunn Sturludóttir frá Fljótshólum, f. 22. nóvember 1920, d. 11. ágúst 1987, og Stefán Júlíusson frá Hítarnesi, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2020 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Valgerður Hrefna Gísladóttir

Valgerður Hrefna Gísladóttir fæddist 22. febrúar 1927. Hún lést 26. júlí 2020. Valgerður var jarðsungin 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Danir sækja landið heim af miklum móð

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 45.600 í nýliðnum júlí samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia, eða 80,3% færri en í júlí í fyrra, þegar þær voru um 231 þúsund talsins. Meira
11. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 1048 orð | 2 myndir

Í störukeppni við kröfuhafana

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í júlí síðastliðnum flutti Scandinavian Airline Services (SAS) 699 þúsund farþega. Fjölgaði þeim um 300 þúsund frá fyrri mánuði en þó dróst fjöldinn saman um 73% miðað við júlímánuð 2019. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bd2 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. Bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bd2 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. Bxc3 c5 8. d5 0-0 9. Be2 Bxc3+ 10. bxc3 Dd6 11. Rf3 Bg4 12. Rd2 Bxe2 13. Dxe2 Rd7 14. 0-0 Hab8 15. Hab1 De5 16. De3 b5 17. f4 Dd6 18. c4 b4 19. e5 Dc7 20. Re4 Rb6 21. Meira
11. ágúst 2020 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Bandarískt Eurovision í bígerð

Eurovision hefur hafið innreið sína til Bandaríkjanna en búist er við því að fyrsta bandaríska söngvakeppnin, eða American Song Contest, verði haldin í lok árs 2021. Meira
11. ágúst 2020 | Í dag | 257 orð

Hér og nú og af því bara

Þórarinn Eldjárn yrkir á heimasíðu sinni „Hér og nú“: Í núvitund ég nýt mín hér nota tækifærin. Morgundagur enginn er ennþá síður gærinn. Meira
11. ágúst 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Hildur Ómarsdóttir

50 ára Hildur er Kópavogsbúi og ólst upp í Kópavogi frá fimm ára aldri. Hún er þroskaþjálfi að mennt frá HÍ og er yfirþroskaþjálfi á hæfingarstöð fyrir fatlaða í Kópavogi. Maki : Þorleifur Bjarnason. f. Meira
11. ágúst 2020 | Í dag | 44 orð

Málið

Í sakamálum fer oft fljótlega að beinast grunur að einhverjum. Það þýðir að böndin berast að honum; líkurnar á sekt hans aukast. „Þegar ég sá tannaför á gleraugnaspönginni bárust böndin fljótlega að naggrísnum. Meira
11. ágúst 2020 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Rúnar Steinn Arnarsson Long fæddist 8. ágúst 2019 kl. 17.45 á...

Reykjavík Rúnar Steinn Arnarsson Long fæddist 8. ágúst 2019 kl. 17.45 á Landspítalanum Í Reykjavík. Hann vó 4.274 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Olga María Þórhallsdóttir Long og Arnar Þór Gunnarsson... Meira
11. ágúst 2020 | Árnað heilla | 851 orð | 4 myndir

Vann hjá Sambandinu í yfir 40 ár

Jón Þór Jóhannsson er fæddur 11. ágúst 1930 á Hrauni á Borgarfirði eystra en ólst upp á Ósi. Hann hóf sína framhaldsskólagöngu sem aðstoðarmaður í eldhúsi á Eiðum, þaðan sem hann lauk gagnfræðaprófi. Meira
11. ágúst 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Vera Einarsdóttir

40 ára Vera er Reykvíkingur og býr í Hlíðunum. Hún er félagsráðgjafi að mennt frá HÍ, en hefur lengst af unnið sem blaðamaður og ritstjóri. Vera er núna upplýsingafulltrúi Vinnueftirlitsins. Maki : Kristján Hjálmarsson, f. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Bikarkeppninni frestað hjá FRÍ

Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands hefur verið frestað um tvær vikur en hún átti að fara fram í flokkum fullorðinna og 15 ára og yngri á Selfossi næsta laugardag, 15. ágúst. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 8-liða úrslit: Inter Mílanó – Leverkusen 2:1...

Evrópudeild UEFA 8-liða úrslit: Inter Mílanó – Leverkusen 2:1 *Inter Mílanó áfram í undanúrslit Manchester United – FC Köbenhavn (f) 1:0 • Ragnar Sigurðsson lék ekki með FC Köbenhavn vegna meiðsla. *Manchester United áfram í... Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Ég verð seint þekktur sem mikill kylfingur. Ég hef aldrei á ævinni...

Ég verð seint þekktur sem mikill kylfingur. Ég hef aldrei á ævinni spilað golf og ekki man ég eftir því að hafa viljandi kveikt á Golfrásinni í sjónvarpinu. Síðustu mánuði hefur áhugi minn á íþróttinni hins vegar aukist til muna. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

Fann sér lið fyrir næstu ár

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Viggó Kristjánsson mun í haust spila með liði Stuttgart í þýsku efstu deildinni en þetta er hans þriðja félag í landinu. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Langt síðan Viggó Kristjáns tók þá ákvörðun að fara til Stuttgart

„Þetta kom til í nóvember á síðasta ári, um það leyti sem ég fór til Wetzlar. Ég vissi að það væri bara til loka tímabilsins og ég var að leita að liði fyrir næstu árin. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

NBA-deildin: Oklahoma - Washington 121:103 Toronto - Memphis 108:99 New...

NBA-deildin: Oklahoma - Washington 121:103 Toronto - Memphis 108:99 New Orleans - San Antonio 113:122 Boston - Orlando 122:119 Portland - Philadelphia 124:121 Sacramento - Houston 112:129 LA Clippers - Brooklyn 120:129 Phoenix – Oklahoma 128:101... Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ólafur fær Andra Rúnar til sín

Knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason hefur gert tveggja ára samning við Esbjerg í Danmörku. Kemur hann til félagsins frá Kaiserslautern í Þýskalandi. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 792 orð | 2 myndir

Ráðist að vandanum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar blaðamaður tók Bjarka Pétursson, Íslandsmeistara í golfi, tali á Hlíðavelli í Mosfellsbæ á sunnudag, barst í tal hvort Bjarki hefði sofið vel fyrir lokahringinn á mótinu en hann hafði þá forystuna. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Slóvakískt lið heimsækir FH í Kaplakrika

Fótbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Dregið var til fyrstu umferðar í undankeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í höfuðstöðvum sambandsins í Sviss í gær. Ísland á þar þrjá fulltrúa; FH, Breiðablik og Víking úr Reykjavík. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Smit í herbúðum Atlético Madríd

Atlético Madríd hefur staðfest að tveir einstaklingar innan raða félagsins eru með kórónuveiruna og hafa nú verið sendir heim til sín í einangrun. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

United þurfti framlengingu

Manchester United tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta með 1:0-sigri á FC København í Köln. Portúgalinn Bruno Fernandes skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 5. mínútu í framlengingu. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Vonast til að spila næsta föstudag

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir koma til skoðunar að leyfa aftur íþróttir með snertingu en þetta kemur fram í minnisblaði sem embætti sóttvarnalæknis mun afhenda heilbrigðisráðherra. Meira
11. ágúst 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Þýtur upp í 5. sæti heimslistans í golfi

Bandaríkjamaðurinn Collin Morikawa tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi sem lauk aðfaranótt mánudags. Morikawa er einungis 23 ára gamall en hefur unnið tvö mót með stuttu millibili. Hann sigraði einnig á Workday Charity Open um miðjan júlí. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.