Greinar mánudaginn 24. ágúst 2020

Fréttir

24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

20 stöðvar í eina stöð

Langar raðir mynduðust fyrir utan sýnatökutjald við Suðurlandsbraut. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að skipulagi við sýnatökur hafi verið breytt í lok síðustu viku og að enn sé verið að venjast því. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Hjól Sólin skein í heiði um helgina og hægt var að njóta hennar víða um land. Í slíku veðri eru rafmagnshlaupahjól ákjósanlegur fararskjóti, en slík tryllitæki hafa verið afar vinsæl í... Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Áhyggjur af garðyrkjunámi

Stofnendur nýs félags sem ber heitið Garðyrkjuskóli Íslands, sem er að mestu leyti starfandi fagfólk í garðyrkju, hafa óskað eftir fundi við menntamálaráðherra um hvort hægt verði að halda úti námi í garðyrkju á framhaldsskólastigi í sérstökum skóla. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Dalamenn mótmæla hærra verði

„Við getum ekki látið bjóða okkur þetta,“ segir Skúli Hreinn Guðbjörnsson, formaður bæjarráðs Dalvíkurbyggðar, um verðhækkanir í kjölfar þess að Samkaup ákvað í vor að breyta verslun sinni í Búðardal úr Kjörbúð í Krambúð. Meira
24. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Grænlandsjökull hopar hratt

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Bráðnun Grænlandsjökuls á síðasta ári nam 532 milljörðum tonna af ís, að mati vísindamanna sem birtu niðurstöður rannsóknar í vísindatímariti í síðustu viku. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hlupu fyrir Berglindi í Stykkishólmi

Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi við Háskóla Íslands, slasaðist alvarlega í rútuslysi rétt fyrir utan Blönduós í janúar þegar hún var á leið í skíðaferð til Akureyrar með samnemendum sínum. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hreystibraut opnuð á Hörðuvöllum

Ný hreystibraut hefur verið opnuð á Hörðuvöllum í Hafnarfirði. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Jón Birgir Jónsson

Jón Birgir Jónsson, fv. ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu, er látinn, 84 ára að aldri. Jón Birgir fæddist hinn 23. apríl 1936 í Reykjavík. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Keyptu líkamsræktarstöð frekar en bíl

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vegna gildandi takmarkana á samkomum vegna farsóttarinnar ákvað Ágústa Einarsdóttir, eigandi Líkamsræktarinnar Grundarfirði, að byrja að bjóða upp á útitíma í spinning föstudaginn 14. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Kjötið á Íslandi það næstdýrasta

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Verð á kjötvörum til neytenda er mun hærra hér á landi en að meðaltali í löndum Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í nýju yfirliti sem Eurostat, hagstofa Evrópu, hefur birt á vef sínum. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Kolefnisförgun í nágrenni Helguvíkur

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur tekið jákvætt í beiðni Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, um aðstöðu til jarðfræðirannsókna og kolefnisförgunartilrauna í nágrenni Helguvíkur. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð

Listaháskólinn settur fjórum sinnum

Listaháskóli Íslands mun hefja 21. starfsárið sitt með óhefðbundnum hætti vegna kórónuveirunnar. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Metaðsókn í starfs- og verknám í vetur

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is „Byggingagreinar hafa vaxið að meðaltali um 45% á tveimur árum,“ segir Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, um mikla aðsókn í starfs- og iðnnám við skólann. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Reiði ríkir meðal félagsmanna

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Rykbinda mölina með vatni úr Jökulsá á Fjöllum

Unnið er að klæðningu um fjögurra kílómetra kafla af Dettifossvegi við Ásbyrgi. Til verksins er vatn sótt í Jökulsá á Fjöllum, þar sem ekkert annað vatn er að hafa á þessum slóðum. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

SÁÁ gæti fært sig á Kjalarnes

Uppi eru hugmyndir innan SÁÁ um að reisa sjúkrahúsbyggingu á Kjalarnesi sem kæmi í stað Vogs á Stórhöfða í Reykjavík. Að mati Einars Hermannssonar, formanns SÁÁ, myndi margvíslegt hagræði nást við slíka framkvæmd, þótt málið sé enn á byrjunarstigi. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stefna á opnun nýrrar sorporkustöðvar í Eyjum

„Það er nánast enginn lífrænn úrgangur í þessu og flutt í lokuðum gámum,“ segir Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar, um þá umræðu sem skapast hefur um ódaun í Herjólfi vegna flutninga á sorpi... Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Talsvert skálað á Íslandi þótt hrikti í stoðunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stóru kampavínshúsin sem ráða lögum og lofum á heimsmarkaði hafa styrkt stöðu sína á íslenska kampavínsmarkaðnum á síðustu árum. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð

Telur sig vita af hverjum líkið er

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur sig vita af hverjum líkið, sem fannst í skóginum neðan við Hólahverfi í Breiðholti á föstudag, er. Kennslanefnd hefur þó ekki lokið störfum og því ekki hægt að fullyrða með vissu af hverjum líkið er. Meira
24. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Tugþúsundir mótmæla í Minsk

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tugþúsundir mótmælenda fylltu í gær helstu götur Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands, í trássi við viðvaranir hersins, og kröfðust tafarlausrar afsagnar Alexanders Lúkasjenkó, alvalds í landinu. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Veiran í sókn, dánartíðni lækkar

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð

Verja bæði heilsu og hag

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærum miði að því að halda veirunni í skefjum þannig að innanlandshagkerfið verði fyrir sem minnstu raski. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Viðkoma lundastofnsins í Eyjum sú besta í áraraðir

„Staðan er mjög góð núna og langt síðan sést hefur jafn mikið af fugli,“ segir Marinó Sigursteinsson, sem fylgst hefur grannt með lundanum í Vestmannaeyjum um árabil. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þrír skólar og Hitt húsið lokuð vegna smits og sóttkvíar

Fresta þurfti skólasetningu í tveimur skólum í Reykjavík, sem fram átti að fara í dag, vegna smits hjá starfsmönnum. Þetta eru Hvassaleitisskóli, sem verður lokaður fram til 3. september, og Álftamýrarskóli, þar sem skólasetning verður 7. september. Meira
24. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 776 orð | 2 myndir

Þungt ákall

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Staða fjölda fólks úti í þjóðfélaginu er að þrengjast, atvinnuleysi að aukast og fleiri leita á bráðamóttöku vegna heimilisofbeldis. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2020 | Leiðarar | 673 orð

Tíminn að renna út

Óvíst er að Bretar og ESB nái saman fyrir árslok Meira
24. ágúst 2020 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Ætlar að útrýma fjölskyldubílnum

Hrafnarnir Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu sögðu frá þessu í nýjasta tölublaðinu: „Í liðinni viku sagði Fréttablaðið frá niðurstöðum könnunar um fylgi flokka í borgarstjórn sem sýndu að meirihlutinn virðist hafa bætt við sig. Meira

Menning

24. ágúst 2020 | Bókmenntir | 1233 orð | 3 myndir

„...hvort allt sé orðið bandvitlaust þar eystra“

Bókarkafli | Í bókinni Draumar og veruleiki rekur Kjartan Ólafsson sögu Kommúnistaflokks Íslands og Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins og fjallar um lykilpersónur í þeirri sögu, atburði og átök. Meira
24. ágúst 2020 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Fíbút leitar að dómnefndarfólki

Félag íslenskra bókaútgefanda (Fíbút) leitar að einstaklingum á ólíkum aldri, með fjölbreyttan bakgrunn og menntun, til þess að velja athyglisverðustu bækur ársins í dómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna. „Laun fyrir nefndarsetu eru kr. 125. Meira
24. ágúst 2020 | Leiklist | 113 orð | 1 mynd

Forskot á sæluna í september

Oleanna eftir David Mamet verður fyrsta frumsýning Borgarleikhússsins á nýju leikári. Frumsýningin verður 18. Meira
24. ágúst 2020 | Myndlist | 19 orð | 3 myndir

Listamenn geta verið jafnlitríkir og listaverkin sem þeir skapa og...

Listamenn geta verið jafnlitríkir og listaverkin sem þeir skapa og umfjöllunarefnin fjölbreytileg, allt frá hugvekju yfir í pólitíska... Meira
24. ágúst 2020 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Minnkar líkur á smiti að syngja lægra

Ný rannsókn leiðir í ljós að draga má úr líkum á kórónuveirusmiti ef söngvarar syngja lægra og blásturshljóðfæraleikarar spila veikar en ella. Einnig ætti að sleppa öllu öskri á sviðum til að minnka vegalengd þeirra dropa sem koma frá flytjendum. Meira
24. ágúst 2020 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Var Karen Blixen rasisti?

Var danski rithöfundurinn Karen Blixen rasisti? Meira

Umræðan

24. ágúst 2020 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Hundrað ár – fjórtán prósent

Það eru hundrað ár ca síðan íslenska flokkaskipanin festist í sessi. Meira
24. ágúst 2020 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Málfræðilegt karlkyn um konur og karla

Eftir Ragnar Hauksson: "Ekkert er rangt eða ljótt við að tala málið eins og ávallt hefur verið gert." Meira
24. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1228 orð | 1 mynd

Skýr leiðarljós fyrir almannahag

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Baráttunni við veiruna er hvergi nærri lokið." Meira
24. ágúst 2020 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Snjóflóðahætta vestan Víkurþorps

Eftir Guðmundur Karl Jónsson: "Tímabært er að núverandi samgönguráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, eyði allri óvissu og láti flýta framkvæmdum við þessi veggöng í Suðurkjördæmi sem eiga fullan rétt á sér og gagnast ábúendum Reynishverfis og Víkurþorps." Meira
24. ágúst 2020 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Vinir Dóru

Suma skortir algjörlega raunsæið, fólk sem dettur í hug að gera hluti sem allir aðrir eru sammála um að gangi ekki upp. Þeir vaða áfram að sínu markmiði, stundum yfir allt og alla. Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Andrés Elisson

Andrés Elisson fæddist 22. ágúst 1957. Hann lést 6. ágúst 2020. Hann var jarðsunginn 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Arnheiður Árnadóttir

Arnheiður (Heiða) Árnadóttir fæddist 23. ágúst 1937. Hún lést 14. júlí 2020. Útförin fór fram frá Árbæjarkirkju 22. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Dóra Sigríður Bjarnason

Dóra Sigríður Bjarnason fæddist 20. júlí 1947. Hún lést 5. ágúst 2020. Útför Dóru Siggu fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Ellert Gunnlaugsson

Ellert Gunnlaugsson fæddist á Sauðá í Vatnsnesi 1. október 1955. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 16. ágúst 2020. Foreldrar hann voru Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 29. desember 1915, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

Hákon Magnússon

Hákon Magnússon fæddist 18. febrúar 1933. Hann lést 2. ágúst 2020. Útförin fór fram 13. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

Hulda Vordís Aðalsteinsdóttir

Hulda Vordís Aðalsteinsdóttir fæddist 23. apríl 1928 á Öxnhóli í Hörgársveit, hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. ágúst 2020. Foreldrar Huldu voru Elísabet Pálíana Haraldsdóttir, f. 11.maí 1904, d. 2. september 1993, og Aðalsteinn Sigurðsson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Jóhanna Jónasdóttir

Jóhanna Jónasdóttir fæddist 15. október 1917. Hún lést 7. ágúst 2020. Jóhanna var jarðsungin 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson

Hjónin Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson létust á Landspítalanum í Fossvogi hinn 23. mars og 2. apríl 2020. Jóninna fæddist 4. júní 1948 í Hafnarfirði. Reynir fæddist 20. janúar 1945 og var frá Geirshlíð í Flókadal. Útför þeirra fór fram hinn 15. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Páll Sigurjónsson

Páll Sigurjónsson fæddist 17. júlí 1944. Hann lést á 12. ágúst 2020. Útför Páls fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Rúnar Matthías Mölk

Rúnar Matthías Mölk fæddist í Reykjavík 6. mars 1957. Hann lést á heimili sínu í Þýskalandi 10. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Guðmunda Matthíasdóttir, f. 27.7. 1934, d. 18.6. 2012 og Úlfar Jensson, f. 14.5. 1936, d. 5.5. 2009. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2618 orð | 1 mynd

Sigrún Ragna Skúladóttir

Sigrún Ragna Skúladóttir fæddist 4. september 1965 í Reykjavík. Hún andaðist á heimili sínu 10. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Skúli Heiðar Óskarsson bílstjóri, f. 16.5. 1946, d. 14.10. 2018 og Ólöf Birna Ólafsdóttir verslunarmaður, f. 9.10. 1949, d. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Þorbjörn Ármann Friðriksson

Þorbjörn Ármann Friðriksson fæddist 5. ágúst 1941. Hann lést 5. ágúst 2020. Útför Þorbjarnar fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2020 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Þórdís Ósk Sigurðardóttir

Þórdís Ósk Sigurðardóttir fæddist 26. maí 1951. Hún lést 5. ágúst 2020. Útförin fór fram 18. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Hlutabréfavísitölur slá ný met

Bæði S&P 500 og Nasdaq-vísitölurnar slógu met á föstudag og munaði þar mest um hækkun á verði hlutabréfa Apple. Meira
24. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

TikTok hyggst vísa ákvörðun Donalds Trumps til dómstóla

Kínverski samfélagsmiðillinn TikTok sakar Bandaríkjaforseta um að hafa brotið lög með tilskipunum sínum fyrr í mánuðinum sem takmörkuðu notkun forritsins á bandarískri grundu og skikkuðu eigendur TikTok til að selja starfsemi félagsins í Bandaríkjunum... Meira
24. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 603 orð | 2 myndir

Það munar líka um litlu sigrana

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2020 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 0-0 5. e3 b6 6. Bd3 Bb7 7. Rge2 He8...

1. c4 e6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 0-0 5. e3 b6 6. Bd3 Bb7 7. Rge2 He8 8. e4 d6 9. f3 e5 10. a3 Bxc3 11. Bxc3 exd4 12. Bxd4 Rc6 13. Bc3 a5 14. b3 Rd7 15. 0-0 De7 16. Rg3 f6 17. Rf5 Df7 18. Re3 Rc5 19. Bc2 Re5 20. Rd5 Bc6 21. b4 axb4 22. axb4 Hxa1 23. Meira
24. ágúst 2020 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Adam Lambert og Queen gefa út plötu saman

Queen og Adam Lambert fóru fyrst saman á svið árið 2009 þegar Adam Lambert var þátttakandi í American Idol. Síðan ferðaðist Adam Lambert um heiminn með sveitinni og nú loksins er að koma plata þar sem samstarfið heldur áfram. Meira
24. ágúst 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Eddi expert. A-NS Norður &spade;ÁK8 &heart;D5 ⋄ÁK85 &klubs;7543...

Eddi expert. A-NS Norður &spade;ÁK8 &heart;D5 ⋄ÁK85 &klubs;7543 Vestur Austur &spade;G72 &spade;10963 &heart;107 &heart;ÁG6 ⋄9642 ⋄DG10 &klubs;10982 &klubs;ÁKG Suður &spade;D54 &heart;K98432 ⋄73 &klubs;D6 Suður spilar 4&heart;. Meira
24. ágúst 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Ares Þór fæddist fimmtudaginn 15. ágúst 2019 kl. 10.01 í...

Kópavogur Ares Þór fæddist fimmtudaginn 15. ágúst 2019 kl. 10.01 í Reykjavík Hann vó 4.412 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ásta Rós Sigtryggsdóttir og Haraldur Garðarsson... Meira
24. ágúst 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

To be there for someone, segir maður á heimsmálinu. Meira
24. ágúst 2020 | Árnað heilla | 961 orð | 4 myndir

Miðlar menningararfinum

Þorsteinn Kári Bjarnason er fæddur 24. ágúst 1960 í Reykjavík og ólst þar upp. „Sem barn bjó ég í fáein ár hjá góðu fólki en fór einnig í heimavist að Reykjanesi við Ísafjarðardjúp 14 ára og var þar í þrjá vetur. Meira
24. ágúst 2020 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Rafn Ari Grétarsson

40 ára Rabbi ólst upp í Kópavogi en býr í Grafarvogi. Hann er húsasmiður að mennt frá Iðnskólanum í Reykjavík og er byggingaverktaki. Hann er dyggur stuðningsmaður HK. Maki : Ósk Ágústsdóttir, f. 1983, snyrtifræðingur. Meira
24. ágúst 2020 | Í dag | 298 orð

Veikindi í vinnunni

Sigrún Ásta Haraldsdóttir skrifaði í Leirinn á fimmtudag: „Það kemur fyrir flesta að þurfa að tilkynna veikindi í vinnunni. Mér datt í hug að setja saman nokkrar tilkynningar fyrir fólk að nota. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Bayern vann alla leikina í keppninni

Þýska stórveldið Bayern München sigraði í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en úrslitaleikurinn fór fram í Lissabon í Portúgal í gær. Þar hafði Bayern betur 1:0 gegn frönsku meisturunum í París Saint Germain. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Haukum

Miklar breytingar urðu á leikmannahópi úrvalsdeildarliðs Hauka í körfuknattleik um helgina. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson bætti eigið Íslandsmet á Origo-móti FH í frjálsum íþróttum í Kaplakrika í dag er hann kastaði sleggjunni 75,82 metra. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

ÍBV sleit sig frá Þór/KA

FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Gengi ÍBV í Pepsí Max-deild kvenna í knattspyrnu í sumar hefur verið merkilega kaflaskipt. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild kvenna: Kaplakriki: FH – Stjarnan 18...

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild kvenna: Kaplakriki: FH – Stjarnan 18 Origo-völlurinn: Valur – Þróttur R. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Brooklyn – Toronto 92:117...

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Brooklyn – Toronto 92:117 *Staðan er 3:0 fyrir Toronto. Utah – Denver 124:87 *Staðan er 2:1 fyrir Denver. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – ÍA 2:2 FH – HK 4:0 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild karla KA – ÍA 2:2 FH – HK 4:0 Staðan: Valur 1071222:822 Breiðablik 1162324:1720 FH 1162322:1620 Stjarnan 954017:819 KR 952214:917 Fylkir 1151517:1816 ÍA 1142526:2514 Víkingur R. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Rússland CSKA Moskva – Rubin Kazan 1:2 • Hörður Björgvin...

Rússland CSKA Moskva – Rubin Kazan 1:2 • Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn með CSKA og Arnór Sigurðsson lék fyrstu 70 mínúturnar. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sara í undanúrslit með Lyon

Sara Björk Gunnarsdóttir er komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með franska liðinu Lyon eftir 2:1-sigur á Bayern München í 8-liða úrslitunum á Spáni á laugardag. Sara var varamaður og lék síðari hálfleikinn. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 669 orð | 3 myndir

Steven Lennon skipar sér í hóp þeirra markahæstu

FÓTBOLTINN Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Skoski framherjinn Steven Lennon var í miklu stuði og skoraði þrennu í 4:0-sigri FH á HK á Kaplakrikavelli í 13. umferð Íslandsmóts karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á laugardaginn. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Steven Lennon stal senunni og skoraði þrennu í Kaplakrika

Skotinn Steven Lennon stal senunni á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Lennon var í miklu stuði og skoraði þrennu í 4:0-sigri FH á HK í 13. umferð Pepsi Max-deildarinnar á laugardaginn. Meira
24. ágúst 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tindastóll fór upp í toppsætið

Skagfirðingar geta gert sér vonir um að eiga knattspyrnulið í efstu deild á næsta ári því Tindastóll er kominn upp í toppsæti Lengjudeildar kvenna í eftir 3:1-sigur á Keflavík í toppslag í Keflavík í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.