Greinar mánudaginn 21. september 2020

Fréttir

21. september 2020 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

1.290 manns í sóttkví og hefur fjölgað hratt síðustu daga

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Á föstudag og laugardag greindust alls 113 með kórónuveirusmit, 75 á föstudag og 38 á laugardag. Samtals voru 47 af þessum 113 þegar í sóttkví við greiningu. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð Mehamn-málsins hefst í dag

Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Vadsø Í dag hefst aðalmeðferð í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar fyrir Héraðsdómi Austur-Finnmerkur í Vadsø í Noregi þar sem Gunnari er gefið að sök að hafa haldið til heimilis hálfbróður síns, Gísla Þórs Þórarinssonar, í Mehamn upp úr klukkan fimm að morgni laugardagsins 27. apríl í fyrra með haglabyssu af hlaupvídd 12 ga. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Bæta brimvarnir í Vesturbænum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á næstunni verður ráðist í endurgerð sjóvarnargarðs á Eiðsgranda í Reykjavík, frá dælustöð í Eiðsvík á móts við Boðagranda að hringtorg-inu fyrir framan JL-húsið. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Frúrnar frá Hamborg leysa frá skjóðunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Leiðir þýsku kvennanna Brigitte Bjarnason og Kirsten Rühl frá Hamborg, sem komu fyrst til Íslands sem skiptinemar 1982 og 1984, lágu saman í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum. Í september í fyrra gaf þýska forlagið Acabus-Verlag Hamburg út bók þeirra Schwefel, Tran und Trockenfish (Brennisteinn, lýsi og skreið), sögulega ferðahandbók um Ísland fyrir þýskumælandi fólk, þar sem sérstök áhersla er lögð á sögu þýsku Hansakaupmannanna hérlendis á 15. og 16. öld. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Geti haft opið skemur

Verkefnum lögreglu vegna afbrota í miðborg Reykjavíkur að næturlagi hefur fækkað mikið að undanförnu, það er á sama tíma og færri eru á ferð vegna samkomubanns og fjöldatakmarkana sem leiða af kórónuveirunni. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hertra aðgerða ekki þörf

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um að framlengja lokun skemmtistaða og kráa á höfuðborgarsvæðinu til 27. september. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fuglalíf Starrinn sá greinilega eitthvað girnilegt undir bíldekki og var að kroppa í það þegar ljósmyndin var... Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Listahátíðartónleikar Gyðu Valtýsdóttur í Hörpu á miðvikudagskvöld

Tónleikar Gyðu Valtýsdóttur, handhafa Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs, sem eru á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík, fara fram á miðvikudagskvöldið kemur í Norðurljósasal Hörpu. Yfirskrift tónleikanna er Epicycle. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Lægri laun hækkuðu mest hjá ASÍ-fólki

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kemur í skýrslu kjaratölfræðinefndar að lægstu laun hafi lækkað mest í yfirstandandi kjarasamningslotu frá mars 2019 til maí 2020. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lægstlaunaðir hækkuðu mest

Lægstu launin hafa hækkað mest í kjarasamningalotunni 2019-2020, samkvæmt greiningu á þróun grunnlauna liðlega tíu þúsund launþega innan vébanda ASÍ. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Meðferðarhlé gert á Reykjalundi

„Við erum að vinna með smitrakningarteyminu að finna út hverjir þurfa að fara í sóttkví og hverjir ekki – það verður einhver hópur. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Nýtt þjónustuhús fyrir ferðamenn rís við Dettifoss

Framkvæmdir ganga vel við nýtt þjónustuhús við Dettifoss að vestanverðu og verður lokið við framkvæmdir í vetur. Kostnaður við framkvæmdina er áætlaður um 140 milljónir króna og er fjármagnaður af Innviðasjóði ferðamannastaða. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 858 orð | 1 mynd

Ofbeldi skaðar mest

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ofbeldisbrotum í miðborg Reykjavíkur hefur fækkað verulega að undanförnu, á sama tíma og skemmtistaðir á svæðinu hafa að miklu leyti verið lokaðir vegna kórónuveirunnar. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Rakst á bryggju á Grundartanga

Viðgerð á leiguskipi Eimskips, Veru D, var langt komin í gær. Edda Rut Björnsdóttir, upplýsingafulltrúi Eimskips, sagði að gert væri ráð fyrir því að skipið gæti siglt frá Reykjavík í dag. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð

Réttarhöld hefjast í Mehamn-málinu

Í dag hefst aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara Finnmerkur og Troms í Noregi gegn Gunnari Jóhanni Gunnarssyni, sem auk annarra ákæruliða er gefið að sök manndráp af ásetningi með því að hafa komið á heimili hálfbróður síns, Gísla Þórs Þórarinssonar, í... Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Salan jókst um 30 þúsund prósent eftir Netflix-þátt

Kjartan Gíslason, framkvæmdastjóri súkkulaðigerðarinnar Omnom, segir að í kjölfar þess að fjallað var um fyrirtækið í heimildarþáttum á Netflix hafi salan aukist um 30 þúsund prósent fyrstu vikuna. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 1145 orð | 1 mynd

Sáralítil samþjöppun í sjávarútvegi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samkeppni er virk og samþjöppun lítil á öllum mörkuðum sem íslensk sjávarútvegsfyrirtæki starfa á, bæði innanlands og utan. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Snjóað gæti á fjallvegum fyrir norðan

Stíf suðvestan- og vestanátt var með suðurströndinni í gær. Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum mældist allt að 25 m/s vindur og hviður upp á 38 m/s í gær. Heldur dró úr vindstyrknum þegar leið á kvöldið. Herjólfur ohf. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Starfsemin er svipur hjá sjón

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það hefur ekkert bæst við, frekar að þetta sé að fara í hina áttina. Maður vonar bara að ástandið lagist og að það finnist bóluefni gegn veirunni sem fyrst. Meira
21. september 2020 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Veiran tefur kirkjubyggingu

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Dómkirkjan Sagrada Família, sem lengi hefur verið einn helsti ferðamannastaður í borginni Barcelona á Spáni, verður ekki tilbúin árið 2026 eins og áformað var, á 100 ára ártíð arkitektsins Antonis Gaudís. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Vilja þróa vistvæna iðngarða á Bakka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Norðurþing vinnur að undirbúningi þess að þróa iðnaðarsvæðið á Bakka við Húsavík sem vistvæna iðngarða. „Ég er þess fullviss að okkur takist að fjölga fyrirtækjum á Bakka á næstu árum. Hér eru ótvíræð tækifæri fyrir þá sem eru í slíkum hugleiðingum. Búið er að leggja í fjárfestingar í innviðum og við erum í mjög góðri stöðu til að taka við nýrri atvinnuuppbyggingu og annars konar verðmætasköpun,“ segir Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Virk samkeppni í sjávarútvegi

Samkeppni er mjög virk á öllum mörkuðum sem íslensk sjávarútvegsfyrirtæki starfa á, hér á landi sem erlendis. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Það stefnir í þokkalegt ár hjá íslensku gæsastofnunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það má reikna með því að gæsastofnarnir séu í alveg þokkalegu standi, mér sýnist stefna í ágætis ár,“ sagði dr. Arnór Þórir Sigfússon dýravistfræðingur. Hann er einn helsti gæsasérfræðingur landsins. Meira
21. september 2020 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Þurfa að ákveða nafn á sveitarfélagið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er mjög ánægður með þennan árangur,“ sagði Gauti Jóhannesson, oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2020 | Leiðarar | 732 orð

Samfélagsmiðlavandi

Áhyggjur af risavöxnum tæknifyrirtækjum eru ekki ástæðulausar Meira
21. september 2020 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Verður hlustað á varnaðarorð?

Á Iðnþingi fyrir helgi komu fram áhyggjur forsvarsmanna Samtaka iðnaðarins um stöðu efnahagsmála. Árni Sigurjónsson, formaður samtakanna, var ómyrkur í máli og sagði að upp væri runninn „tími samdráttar og atvinnuleysis.“ Þetta eru ekki uppörvandi skilaboð, en raunsæ. Árni sagði að liðnir væru „dagar launahækkana umfram svigrúm í efnahagslífinu,“ en þeir dagar hefðu auðvitað aldrei átt að koma. Meira

Menning

21. september 2020 | Bókmenntir | 1405 orð | 2 myndir

Börn í ábyrgðarhlutverki

Bókakafli | Af neista verður glóð – vísindi og vettvangur í félagsráðgjöf er gefin út í tilefni af 75 ára afmæli dr. Sigrúnar Júlíusdóttur, félagsráðgjafa og prófessors emeritus við Háskóla Íslands. Meira
21. september 2020 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Fágætar bækur endurheimtar

Um 200 fágætar bækur sem metnar eru á um hálfan milljarð króna og var stolið fyrir þremur árum í Bretlandi fundust í steyptri þró undir gólfi í húsi úti í sveit í Rúmeníu. Meira
21. september 2020 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Mun stýra Menntaskóla í tónlist

Freyja Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin skólameistari Menntaskóla í tónlist. Freyja lauk magistersprófi í klarínettuleik í Berlín og seinna Konzertexamen, æðstu prófgráðu sem veitt er frá þýskum tónlistarháskólum. Meira
21. september 2020 | Leiklist | 802 orð | 2 myndir

Stefnumótið sem ekki varð

Eftir Trausta Ólafsson byggt á textum Samuels Beckett og brotum úr verkum Dante Alighieri, Hallgríms Péturssonar og Antonins Artaud. Leikstjórn: Trausti Ólafsson. Íslensk þýðing: Trausti Ólafsson, Guðmundur Böðvarsson og Friðrik Rafnsson. Meira

Umræðan

21. september 2020 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Glæst fortíð framundan

Líklega er enginn eiginleiki jafnmikilvægur stjórnendum og sá að geta tekið ákvarðanir. Sérstaklega stórar ákvarðanir. Þessi kostur prýðir því miður sjaldan stjórnmálamenn, sem vilja frekar láta málin fljóta áfram en að taka á þeim. Meira
21. september 2020 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Jesús er karlmaður

Eftir Marías Sveinsson: "Guð er ekki á leiðinni að endurskrifa Biblíuna fyrir okkar kynslóð, hún er skrifuð fyrir allar kynslóðir. Hættið að reyna að breyta ritningunum." Meira
21. september 2020 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Nýju fagráðin og sjúkraliðar

Eftir Söndru B. Franks: "Umræðan verður að snúast um tvö grundvallaratriði: Hámörkun þjónustugæða gagnvart sjúklingum og skilvirkni í kerfinu." Meira
21. september 2020 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Sáttmálar og réttlæti

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Hugleiðing um hvað sé sáttmáli, hvernig réttlæti sé skilgreint og munurinn á manneskju og mannveru." Meira
21. september 2020 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Sérþekking og helgun í starfi eru auðlindir

Eftir Hólmfríði Garðarsdóttur: "Aðlögunarhæfni, sköpunarkrafti og helgun kennara í starfi var sums staðar veitt athygli og umbunað fyrir það. Annars staðar ekki." Meira
21. september 2020 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan á villigötum

Eftir Birgi Þórarinsson: "Þjóðkirkjan hefur hvorki tilefni né leyfi til að breyta kristsmyndinni og sneiða hjá karlkyni Krists í þarflausri auglýsingamennsku." Meira
21. september 2020 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Öflugri og fjölbreyttari markaður

Eftir Vilhjálm Árnason: "Það myndi styrkja fjármálamarkaðinn að fá fjölbreyttan hóp einstakra fjárfesta með mismunandi lífsmarkmið og lífsgildi til að eiga viðskipti á markaðnum." Meira

Minningargreinar

21. september 2020 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

Cýrus Danelíusson

Cýrus Danelíusson fæddist í Björnshúsi á Hellissandi 3. júlí árið 1925. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 6. september 2020. Hann var sonur Danelíusar Sigurðssonar og Sveindísar Ingigerðar Hansdóttur. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Hólmbergsdóttir

Guðrún Ágústa Hólmbergsdóttir (Gústa) fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 27. júní 1955. Hún lést 12. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Hólmberg Guðbjartur Arason, f. 11. júlí 1932 á Ísafirði, og María Sigríður Bjarnadóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 18. október 1928. Hún lést 7. september 2020. Útför hennar fór fram 17. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Hallfríður Ólafsdóttir

Hallfríður fæddist 12. júlí 1964. Hún lést 4. september 2020. Útför hennar fór fram 14. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Jaan Alavere

Jaan Alavere fæddist 4. apríl 1969 í Eistlandi. Hann lést á heimili sínu í Ljósavatnsskarði 3. september 2020. Jaan átti fimm systkini og fjölskylda hans hefur öll búið í Eistlandi. Eiginkona hans er Marika Alavere, f. 28. febrúar 1975 í Eistlandi. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Jón Ármann Árnason

Jón Ármann fæddist 10. janúar 1936. Hann lést 1. september 2020. Útför Jóns Ármanns fór fram 11. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Jónína Ingibjörg Árnadóttir

Jónína Ingibjörg Árnadóttir fæddist 6. september 1957. Hún lést 29. ágúst 2020. Útförin fór fram 18. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Ólafur E Friðriksson

Ólafur Einar Friðriksson fæddist 6. apríl 1954 í Reykjavík. Foreldrar hans voru María Árnadóttir, f. 4. september 1926, d. 22. apríl 2020, og Friðrik Einar Björgvinsson, f. 29. janúar 1923, d. 13. september 1976. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 1776 orð | 1 mynd

Sif Ingólfsdóttir

Sif Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1941. Hún lést á Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík 14. september 2020. Foreldrar hennar voru Helga C. Jessen húsmóðir, f. 27. júní 1907, d. 2. júlí 1987, og Ingólfur B. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Sigfús Fannar Stefánsson

Sigfús Fannar Stefánsson fæddist 24. maí 1969. Hann lést 19. ágúst 2020. Útför Sigfúsar Fannars fór fram 5. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2020 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Örlygur Þór Helgason

Örlygur Þór Helgason var fæddur 19. ágúst 1933 á Þórustöðum í Kaupangssveit. Hann lést á Sjúkrahúsinu Akureyri 8. september 2020. Foreldrar hans voru Helgi Stefánsson frá Gröf í Kaupangssveit, f. 1.7. 1887, d. 27.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2020 | Viðskiptafréttir | 755 orð | 3 myndir

Hugsum ekki eins og við höldum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það á við í öllum rekstri, bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera, að góður árangur ræðst ekki síst af því hvort tekst að kalla fram rétt viðbrögð hjá almenningi. Meira
21. september 2020 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

TikTok-lausn á lokametrunum

Viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna ákvað um helgina að fresta um viku þeirri ákvörðun stjórnvalda að skikka Apple og Google til að fjarlægja forrit kínverska samfélagsmiðilsins TikTok úr bandarískum snjallforitaverslunum sínum. Meira

Fastir þættir

21. september 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Bg4 3. c4 c6 4. Db3 Dc7 5. Be2 e6 6. Rc3 Rf6 7. d4 Rbd7...

1. Rf3 d5 2. e3 Bg4 3. c4 c6 4. Db3 Dc7 5. Be2 e6 6. Rc3 Rf6 7. d4 Rbd7 8. h3 Bh5 9. cxd5 exd5 10. Bd2 Bd6 11. Hc1 Db6 12. Dc2 Bg6 13. Bd3 Bxd3 14. Dxd3 0-0 15. Ra4 Dc7 16. a3 Re4 17. Bb4 Hfe8 18. 0-0 He6 19. Bxd6 Rxd6 20. Rd2 Hae8 21. b4 Dd8 22. Meira
21. september 2020 | Í dag | 255 orð

Af rjúpu, laufblaði og moskítóflugu

Rjúpan er vafalaust sá fugl sem okkur Íslendingum er kærastur og, þótt skrýtið sé, einnig sá fugl sem okkur þykir bestur til matar. Sigurlaug Ólöf yrkir á Boðnarmiði: Ropar lítil rjúpa rótar snjó með fótum. Leitar ört að æti, illt er svöngum fylli. Meira
21. september 2020 | Í dag | 782 orð | 4 myndir

Forréttindi að fá svona tækifæri

Ari Fenger fæddist 21.9. 1980 í Reykjavík en ólst upp á Seltjarnarnesi alla barnæskuna. Hann gekk í Mýrarhúsaskóla en þaðan lá leiðin í Valhúsaskóla og spilaði Ari bæði handbolta og fótbolta með Gróttu alla yngri flokkana. Meira
21. september 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Hermann Hermannsson

30 ára Hermann fæddist í Reykjavík en býr núna í Hafnarfirði. Hann vinnur hjá rafiðnaðarverslunni Ískraft í Kópavogi. Hann hefur mikinn áhuga á golfi og hjólreiðum, auk samvista með fjölskyldu og vinum. Maki: Hildur Rós Guðbjargardóttir, f. Meira
21. september 2020 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Léttur dans í Ísland vaknar

Í morgunþættinum Ísland vaknar tóku þeir Sigurður Helgi Oddsson hjá Sveiflustöðinni og Jón Axel þáttastjórnandi nokkur lauflétt dansspor saman. Hjá Sveiflustöðinni er hægt að læra til dæmis dansana lindyhop og charleston. Meira
21. september 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Má skrifa langtífrá ? Ja, má og má. Orðabækur fitja upp á nefið. 3 mínútna netkönnun leiðir í ljós að flestir skrifa langt frá því . Næstvinsælast er langt í frá . Ein 7% snúa orðaröðinni við: langt því frá . Langtífrá rekur lestina. Meira
21. september 2020 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Nanna Elísa Jakobsdóttir

30 ára Nanna ólst upp í Reykjavík og býr þar enn. Hún er viðskiptastjóri á hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins. Nanna hefur gaman af því að lesa og vera með fjölskyldunni og svo eru hálendisgöngur orðnar æ meira spennandi. Meira
21. september 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Erica Alba fæddist 14. nóvember 2019 kl. 20.24. Hún vó 3.332 g...

Reykjavík Erica Alba fæddist 14. nóvember 2019 kl. 20.24. Hún vó 3.332 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Markús Jónsson og Camilla Lilly... Meira

Íþróttir

21. september 2020 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Eins marks sigur í grannaslagnum

Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH tókust á í Olís-deild kvenna í handknattleik á laugardaginn en þá voru þrír leikir á dagskrá. Leikirnir fóru fram án áhorfenda samkvæmt tilmælum sóttvarnayfirvalda og Hafnfirðingar gátu því ekki fjölmennt á grannslaginn. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Englandsmeistararnir stóðust fyrsta stóra prófið á Brúnni

Englandsmeistarar Liverpool stóðust fyrsta stóra prófið á nýju leiktíðinni er þeir heimsóttu gífurlega vel mannað lið Chelsea á Stamford Bridge í annarri umferð úrvalsdeildarinnar í gær. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Guðmundur lék vel í Portúgal

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR lék vel á Opna portúgalska mótinu í golfi sem lauk í gær. Guðmundur Ágúst hafnaði í 17.-23. sæti í mótinu og má gera ráð fyrir að hann fái í kringum fimm þúsund evrur í verðlaunafé. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hvergerðingar byrjuðu vel

Nýliðar Hamars í úrvalsdeild karla í blaki tóku á móti deildarmeisturum síðustu leiktíðar, Þrótti frá Neskaupstað. Hamarsmönnum var, þrátt fyrir að vera nýliðar, spáð efsta sæti af þjálfurum og fyrirliðum og liðið stóð undir væntingum í fyrsta leik. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Grótta 16.30 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19.15 Samsungv.: Stjarnan – Valur 19.15 Würth-völlur: Fylkir – FH 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Laus í skónum en setti met

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson heldur áfram að gera það gott á hlaupabrautinni og bætti um helgina eigið Íslandsmet í 10 þúsund metra hlaupi. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Leiknir á toppi deildarinnar

Leiknir úr Reykjavík er kominn í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir 1:0-sigur á Magna á Grenivíkurvelli í gær. Sævar Atli Magnússon skoraði sigurmark Leiknismanna á 40. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Meistararnir stóðust prófið

Englandsmeistarar Liverpool stóðust fyrsta stóra prófið á nýju leiktíðinni er þeir heimsóttu gífurlega vel mannað lið Chelsea á Stamford Bridge í annarri umferð úrvalsdeildarinnar í gær. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – ÍBV 30:23 Staðan: Valur 220076:544 Haukar...

Olísdeild karla Haukar – ÍBV 30:23 Staðan: Valur 220076:544 Haukar 220050:424 Afturelding 211051:493 KA 211047:453 Selfoss 211051:503 FH 210154:522 ÍBV 210161:612 Fram 201148:501 Stjarnan 201151:521 Grótta 201144:451 Þór Ak. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 272 orð | 2 myndir

Pattstaða í Grafarvoginum

Grafarvogur Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is KA kreisti fram jafntefli gegn Fjölni í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á laugardaginn, lokatölur 1:1. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fjölnir – KA 1:1 Staðan: Valur 14111234:1434...

Pepsi Max-deild karla Fjölnir – KA 1:1 Staðan: Valur 14111234:1434 FH 1382326:1726 Stjarnan 1266020:1024 Breiðablik 1372429:2123 Fylkir 1471621:2022 KR 1262423:1720 HK 1452724:3017 KA 1429312:1515 Víkingur R. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Skallagrímur hafði betur

Skallagrímur lagði Val að velli, 74:68, í Meistarakeppni KKÍ í Borgarnesi í líflegum leik í gærkvöldi. Valur var með nauma forystu í hálfleik, 32:31, en deildarmeistararnir voru mest sex stigum yfir fyrir hlé. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 106:117...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 106:117 *Staðan er 2:1 og fjórði leikurinn fer fram í nótt. LA Lakers - Denver 126:114 *Staðan er 1:0 og annar leikurinn fór fram í... Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

*Víkingur Reykjavík varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í liðakeppni í...

*Víkingur Reykjavík varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í liðakeppni í borðtennis. Varð meistari í karla- og kvennaflokki. Meira
21. september 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá Haukum gegn ÍBV

Haukar eru með fullt hús stiga í Olísdeild karla í handknattleik eftir tvær umferðir en Haukar höfðu betur gegn ÍBV á heimavelli á laugardag, 30:23. Haukar fóru gríðarlega vel af stað og komust í 8:2 snemma leiks. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.