Greinar miðvikudaginn 23. september 2020

Fréttir

23. september 2020 | Innlendar fréttir | 517 orð | 4 myndir

320 nemendur eru í sóttkví

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Alls greindust 38 kórónuveirusmit innanlands á mánudag, þar af 31 úr einkennasýnatökum, fjögur í sóttkvíar- og handahófsskimunum og þrjú í skimunum á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

69% telja sig þurfa neyðarfjármögnun

Samkvæmt könnun Íslenska ferðaklasans um viðbrögð og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins telja 69% ferðaþjónustuaðila sig þurfa á einhvers konar neyðarfjármagni eða skammtímafjármögnun að halda. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Alltaf í viðbragðsstöðu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, var haldið á Hvolsvelli fyrir helgi og við það tækifæri var Jason Ívarsson útnefndur Öðlingur ársins 2019. „Ég hélt að allir væru búnir að gleyma mér fyrir austan, því langt er síðan ég keppti þar, en viðurkenningin er ánægjulegri fyrir vikið,“ segir Jason, sem er kennari í 50% starfi við unglingadeild Austurbæjarskóla í Reykjavík. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Biðstöðin fær loks skýli

Stoppistöð Strætó við Hádegismóa í Árbæjarhverfi í Reykjavík hefur nú loks fengið skýli á ný. Hefur biðstöðin verið án skýlis frá því í nóvember sl., en þá var hún færð úr hringtorgi og inn á götu vestan við torgið. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bronslið HM slapp með eitt stig af Laugardalsvellinum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu velgdi bronsliði síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, hressilega undir uggum á Laugardalsvellinum í gærkvöld þegar liðin skildu jöfn, 1:1, í undankeppni Evrópumótsins. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Börn í sóttkví úr sex grunnskólum

Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið hefur fengið frá Reykjavíkurborg eru samtals 320 nemendur í sex grunnskólum í sóttkví, þar af um 98 á yngsta stigi, 155 nemendur í 7. bekk og 46 á unglingastigi. Þá eru 43 starfsmenn á grunnskólastigi í sóttkví. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Eru að missa 10 til 15 milljarða af útsvarinu

Ómar Friðriksson Margrét Þóra Þórsdóttir „Við erum í miklum samskiptum við ríkisvaldið um með hvaða hætti við getum í sameiningu séð til lands,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, en mikill umsnúningur... Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Grímuskylda tekin upp í Þjóðarbókhlöðunni og því var meistari Vídalín settur á ís

Fyrirhuguðu málþingi um meistara Jón Vídalín sem halda átti í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 26. september nk. hefur verið frestað. Frá þessu er greint á heimasíðu þjóðkirkjunnar. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Handtekin eftir árás

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá, tvo karlmenn og eina konu, eftir hádegi í gær vegna líkamsárásar í Árbæ. Grunur er um að eggvopni hafi verið beitt við árásina, og var fórnarlambið, karlmaður á fertugsaldri, flutt á slysadeild Landspítalans. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hefja meirihlutaviðræður

Viðræður Sjálfstæðisflokks og Framsóknar um meirihluta í sveitarstjórn í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, sem kennt hefur verið við Múlaþing, munu vonandi ekki taka langan tíma, að sögn Gauta Jóhannessonar, oddvita D-lista... Meira
23. september 2020 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Herða enn á aðgerðum vegna veirunnar

Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, kynnti í gær enn hertari sóttvarnaaðgerðir vegna fjölda nýrra tilfella kórónuveirunnar sem sprottið hafa upp þar í landi undanfarna daga. Sagði Johnson að nú yrði skylt að loka öldurhúsum, krám og veitingastöðum... Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Kínverjar herleiða Tíbeta til starfsnáms

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Kínversk stjórnvöld hafa orðið uppvís að því að neyða Tíbetbúa í „starfsnámsverkefni“, ekki ósvipað og komið hefur fyrir Uighura í héraðinu Xinjiang, og stappar nærri ánauð eða vinnuþrælkun. Tíbetarnir – einkum búalið og hirðingjar utan af landi – eru kallaðir inn samkvæmt kvótakerfi og sendir í sérstakar þjálfunarbúðir þar sem þeir fá hugmyndafræðilega brýningu og líkamlega þjálfun, sem um margt minnir á herþjálfun. Að henni lokinni er þeim svo ráðstafað til vinnu, ýmist innan heimahéraðs eða fjarri heimahögum, en um það hafa verkamennirnir minnst sjálfir að segja. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Haust Gufan steig upp úr borholunni á Syðri-Reykjum og bar við himininn yfir Miðfellinu. Í gær voru jafndægur að hausti en þá er dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á... Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Lögmaður bjartsýnn á að gáleysi verði dæmt

Í réttarsal Atli Steinn Guðmundsson Vadsø í Noregi „Ég er þess fullviss að dómendur komist að þeirri niðurstöðu að þarna hafi verið um hreint slys að ræða og Gunnar hafi ekki ætlað sér að ráða hálfbróður sínum bana. Meira
23. september 2020 | Erlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Meirihluti með útnefningu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nýr lögreglubíll til Patreksfjarðar

Lögreglan á sunnanverðum Vestfjörðum hefur tekið í notkun nýjan og sérútbúinn lögreglubíl, sem kemur í gegnum Brimborg og er af gerðinni Volvo XC90. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 998 orð | 1 mynd

Preppup horfir til verslana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Matvælafyrirtækið Preppup.is er þegar komið með hundruð viðskiptavina. Fyrirtækið sendir tilbúna rétti til viðskiptavina og stefna eigendurnir á sölu í fleiri matvöruverslunum. Þeir segja framtíðina liggja í netverslun og er Heimkaup meðal dreifingaraðila. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Skemmtilegt að hverfa til upprunans

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er skemmtilegt að því leyti að við erum að hverfa til upprunans og svo kemur þetta sér vel fyrir Suðurnesjabúa,“ segir Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, en verktakafyrirtækið varð hlutskarpast í útboði bandaríska varnarmálaráðuneytisins á hönnun og framkvæmdum vegna flughlaða og tengdra verkefna á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. ÍAV hét áður Íslenskir aðalverktakar og vann eins og heitið bendir til að framkvæmdum fyrir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli á sínum tíma. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Skuldir jukust um 10,2 milljarða

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 753 orð | 2 myndir

Taka höndum saman við stórt verk

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Staðan er svipuð hjá okkur og flestum öðrum sveitarfélögum í landinu. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tekjuaukning hjá Inecta þótt faraldur geisi í New York

Jóhannes Geir Guðmundsson, forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Inecta, sem er með höfuðstöðvar í Tribeca í New York, segir að tekjur fyrirtækisins hafi aukist frekar en hitt í kórónuveirufaraldrinum. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Telur ummæli Þórólfs um Frakkaveiruna óheppileg

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Við megum ekki vera að draga þjóðir í einhverja dilka út af svona tilfellum,“ segir Guðlaug M. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Tæp 30% fara um flugstjórnarsvæði Íslands nú

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Flugumferð um flugumsjónarsvæði Íslands er tæplega þriðjungur af því sem hún var á sama tíma árið 2019. Bæði er um að ræða fragtflug og farþegaflug. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Úthluta lóðum fyrir 1.000 íbúðir í Hamranesi

Framkvæmdir eru nú hafnar við gatnagerð og lagnir í Hamraneshverfi í Hafnarfirði. Þegar er búið að úthluta og gefa vilyrði fyrir lóðum með um 1.000 íbúðum í hverfinu. Meira
23. september 2020 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Varar við öðru „köldu stríði“

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti þjóðir heims í gær til þess að koma í veg fyrir kalt stríð á milli Bandaríkjanna og Kína og um leið að önnur deilumál yrðu lögð til hliðar á meðan barist er við kórónuveirufaraldurinn. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Verðstríð í bensíni á Akureyri

Segja má að skollið sé á verðstríð á þremur sjálfsafgreiðslustöðvum olíufélaganna á Akureyri. Atlantsolía tilkynnti á mánudag um lækkun á bensínlítranum niður í 185,5 krónur á stöð sinni við Baldursnes. Dísillítrinn fór niður í 181,5 krónur. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Verkalýðsforingjar réðu ráðum sínum

Forsendunefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins kemur saman til fundar í dag en nefndin hefur nú til umfjöllunar hvort samningsforsendur lífskjarasamninganna hafi staðist. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þrír alþingismenn í sóttkví

Þrír alþingismenn eru í sóttkví auk tveggja starfsmanna Alþingis. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, er enn í einangrun eftir að hafa greinst smitaður af kórónuveirunni. Gripið hefur verið til víðtækra ráðstafana á Alþingi og skrifstofu þess. Meira
23. september 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Örlagasinfónía Beethovens í beinni útsendingu á RÚV og Rás 1 í kvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tvö verk í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá er Fimmta sinfónía Beethovens og Eva Ollikainen, nýskipaður aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, stjórnar verkinu. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2020 | Leiðarar | 154 orð

Staða Bandalagsins styrkist enn á Ítalíu

Matteo Salvini getur fagnað góðum sigri en ekki þó þeim stórsigri sem hann vonaðist eftir Meira
23. september 2020 | Leiðarar | 415 orð

Verja þarf störf og kaupmátt almennings

Engin ástæða er til að verja úrelta kjarasamninga Meira
23. september 2020 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Wuhan-veiran og ofurviðkvæmnin

Hótel leyfa sér gjarnan að bjóða upp á enskan morgunverð, jafnvel hótel sem staðsett eru utan Englands og líka í þeim tilfellum þar sem hótelin taka með nafngiftinni enga sérstaka afstöðu til Englands eða annarra hluta yfirráðasvæðis Elísabetar drottningar. Meira

Menning

23. september 2020 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

„Þú veist ég sagði nei“

Sjónvarpsþáttastjórnandinn Sofie Linde vakti mikla athygli í Danmörku þegar hún fyrr í þessum mánuði var kynnir í skemmtiþættinum Zulu Comedy Galla sem sýndur var á TV2 Zulu. Meira
23. september 2020 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Gestir stöðvuðu óperusýningu

Gestir sem sátu á svölum óperuhússins Teatro Real í Madríd á sunnudag komu í veg fyrir sýningu á óperu Verdis, Un Ballo in Maschera, með klappi og hrópum í meira en klukkustund. Meira
23. september 2020 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Haustsýning Grósku opnuð í kvöld

Breytt veröld er yfirskrift haustsýningar Grósku – félags myndlistarmanna í Garðabæ. Sýningin verður opnuð í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20 til 22 í Gróskusalnum á Garðatorgi 1 í Garðabæ. Meira
23. september 2020 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Lonsdale, sem lék Hugo Drax, er allur

Bresk-franski leikarinn Michael Lonsdale er látinn, 89 ára að aldri. Margir minnast hans sem illmennisins Hugos Drax í James Bond-myndinni Moonraker (1979). Meira
23. september 2020 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Magnús sýnir hjá Listamönnum

Magnús Helgason hefur opnað sína þriðju einkasýningu í sýningarsal Listamanna gallerís á Skúlagötu 32. Sýninguna kallar hann „Rólegur Snati – við snertum aldrei rúllustigahandrið“. Meira
23. september 2020 | Bókmenntir | 172 orð | 1 mynd

Milan Kundera hlýtur Kafka-verðlaunin

Rithöfundurinn Milan Kundera, sem fæddist í Tékklandi en flúði ógnarstjórn kommúnista í heimalandinu og settist að í Frakklandi, þar sem hann hefur búið í útlegð í meira en fjóra áratugi, hefur þegið boð um að veita viðtöku Franz Kafka-verðlaununum. Meira
23. september 2020 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Nýló vill sýningartillögur úr jaðarhópum

Undanfarin ár hefur Nýlistasafnið leitað til félaga safnsins og kallað eftir tillögum að haustsýningu. Markmiðið hefur verið að víkka sjóndeildarhring stjórnar og kynna fjölbreytileika íslenskrar myndlistarsenu. Meira
23. september 2020 | Tónlist | 605 orð | 2 myndir

Rosaleg tjáning og mikið drama

Lagasmíðar Steinunnar Arnbjargar Stefánsdóttur verða í fókus á tónleikum Nordic Affect í Menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu klukkan 21 í kvöld, miðvikudagskvöld. Meira
23. september 2020 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Stigið inn í heim Cindy Sherman

Þrátt fyrir að nýsmitum kórónuveirunnar hafi fjölgað víða um lönd berast samt fréttir af því að menningarstofnanir séu opnaðar að nýju, eftir að hafa verið lokaðar síðan skellt var í lás í mars þegar veiran dreifðist um heiminn. Meira
23. september 2020 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Tónleikar Gyðu á Listahátíð í kvöld

Gyða Valtýsdóttir, handhafi Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs, heldur tónleika ásamt hljómsveit í Norðurljósasal Hörpu í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Tónleikarnir eru á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Yfirskrift tónleika Gyðu eru Epicycle. Meira

Umræðan

23. september 2020 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Danski þjónninn

Allir ættu að muna eftir Harry og Heimi en færri muna kannski eftir morðgátunni þeirra um danska þjóninn. Morð var framið á veitingastað. Meira
23. september 2020 | Aðsent efni | 971 orð | 1 mynd

Endurteknar staðhæfingar og staðreyndir

Eftir Óla Björn Kárason: "Stjórnarskráin hefur fengið að þróast, ekki í takt við dægurflugur hagsmunahópa eða stjórnmálaflokka, heldur eftir yfirlegu og ítarlegar umræður." Meira

Minningargreinar

23. september 2020 | Minningargreinar | 4931 orð | 1 mynd

Gunnar Mýrdal Einarsson

Dr. Gunnar Mýrdal Einarsson, sérfræðingur í brjóstholsskurðlækningum og yfirlæknir við hjarta- og lungnadeild LSH, var fæddur á Akranesi 11. apríl 1964. Gunnar lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 10. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2020 | Minningargreinar | 3787 orð | 1 mynd

Kristín Halldóra Pálsdóttir

Kristín Halldóra Pálsdóttir fæddist 14. maí 1945 í Hafnarfirði. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. september 2020. Foreldrar hennar voru Páll Valdason, f. 14.6. 1900, d. 8.6. 2000, og Sigrún Sumarrós Jónsdóttir, f. 24.4. 1920, d. 7.4. 2006. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2020 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Sif Ingólfsdóttir

Sif Ingólfsdóttir fæddist 26. janúar 1941. Hún lést 14. september 2020. Útför Sijfar fór fram 21. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2020 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Valgerður Guðmundsdóttir

Valgerður Guðmundsdóttir fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 10. janúar 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. september 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingimar Njálsson, bóndi á Ketilvöllum og Böðmóðsstöðum, f. 10. júlí 1894, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. september 2020 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bf4 0-0 7. e3 c6...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bf4 0-0 7. e3 c6 8. Bd3 Bg4 9. Dc2 Rbd7 10. Re5 Bh5 11. h3 Bg6 12. Rxg6 hxg6 13. a3 Be7 14. 0-0 He8 15. b4 a5 16. b5 c5 17. dxc5 Rxc5 18. Hfd1 Hc8 19. Db2 Bd6 20. Bxd6 Dxd6 21. Be2 De5 22. Meira
23. september 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Baldvin Bjarki Baldvinsson

50 ára Bjarki fæddist á Sauðárkróki og er Skagfirðingur í húð og hár. Hann býr á Akranesi og er verkstjóri hjá Vigni G. Jónssyni, sem framleiðir kavíar. Maki: Kristín Mjöll Guðjónsson, f. 1973, leikskólakennari. Börn: Kristófer Már Maronsson, f. Meira
23. september 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Helgason

50 ára Guðmundur ólst upp í Reykjavík í Neðra-Breiðholti en býr nú á Akureyri. Hann er íþróttakennari og er í námi meðfram vinnu hjá Skrifstofuskólanum auk þess að stunda mannrækt innan Frímúrarareglunnar. Maki: Therése Möller, f. 1978. Meira
23. september 2020 | Í dag | 261 orð

Heimsendaspá og ekki fótósjoppuð

Á boðnarmiði segir Indriði á Skjaldfönn að heimsendaspá hafi sínar jákvæðu hliðar með vísan til limru eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson: Þegar jörðin í sæinn er sokkin og sólin af standinum hrokkin það er þó leið þungbær en greið til að losna við... Meira
23. september 2020 | Í dag | 748 orð | 3 myndir

Hollt fyrir fólk að syngja

Hólmfríður Sigrún fæddist 23.9. 1950 og er uppalin á Húsavík hjá foreldrum sínum en eyddi mörgum stundum hjá móðurömmu sinni í Gamla Spítalanum á Akureyri. Meira
23. september 2020 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Kerfislægur rasismi

Árni Matt mætti til Loga og Sigga í Síðdegisþáttinn þar sem þeir ræddu um kerfislægan rasisma eftir könnun sem gerð var á Twitter. Teknar voru tvær myndir; önnur af dökkum manni og hin af hvítum. Meira
23. september 2020 | Í dag | 39 orð

Málið

Barnabeygingar sagna – búði, byggjaði, hlaupaði – leiðréttast sjálfkrafa með árunum, börnin læra það sem fyrir þeim er haft. En fyrir kemur að fullorðnir yngjast að nýju: „var ákvörðunin ógilduð. Meira
23. september 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Birna Margrét Stefánsdóttir fæddist 20. nóvember 2019 kl...

Seltjarnarnes Birna Margrét Stefánsdóttir fæddist 20. nóvember 2019 kl. 17.32. Hún vó 3.574 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Guttormsdóttir og Stefán Ólafur... Meira
23. september 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Við fjórðu sýn. S-NS Norður &spade;DG5 &heart;G10986 ⋄DG7 &klubs;42...

Við fjórðu sýn. S-NS Norður &spade;DG5 &heart;G10986 ⋄DG7 &klubs;42 Vestur Austur &spade;83 &spade;62 &heart;74 &heart;ÁD52 ⋄98632 ⋄1054 &klubs;G986 &klubs;ÁK103 Suður &spade;ÁK10974 &heart;K3 ⋄ÁK &klubs;D75 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

23. september 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Andrea tilbúin eftir áramót

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, reiknar með því að verða leikfær með sænska félaginu Kristianstad á ný eftir fjóra til fimm mánuði en hún sleit krossband í hné í febrúar. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 807 orð | 3 myndir

„Kom ekki annað til greina en að láta vaða“

17. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Björn Daníel Sverrisson var áberandi þegar FH vann góðan útisigur á Fylki í 17. umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu á mánudagskvöldið. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Azoty-Pulawy &ndash...

Evrópudeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Azoty-Pulawy – Kristianstad 24:25 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 2 mörk fyrir Kristianstad en Teitur Örn Einarsson ekkert. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin í góðri stöðu

Íslendingaliðin Kristianstad frá Svíþjóð, GOG frá Danmörku og Rhein-Neckar Löwen frá Þýskalandi standa vel að vígi með að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir góð úrslit í fyrri leikjum 2. umferðar í gærkvöld. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 292 orð | 3 myndir

* Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs...

* Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Brann frá Bergen en hann samdi um að leika með liðinu út þetta tímabil. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Húsavík: Völsungur &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Húsavík: Völsungur – Tindastóll 16.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Fjölnir 19.15 Akraneshöll: ÍA – Afturelding 20 Kópavogsv.: Augnablik – Grótta 20 2. deild karla: Fjarðab. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Meistaradeildin er í sigtinu

Sverrir Ingi Ingason og Mikael Anderson, landsliðsmenn í knattspyrnu, eiga báðir ágæta möguleika á að leika með liðum sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. Lið þeirra léku fyrri leiki sína í umspili í gærkvöld. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 694 orð | 2 myndir

Stórt skref í rétta átt

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hversu mikilvægt verður stigið sem Ísland fékk gegn HM-bronsliði Svía á Laugardalsvellinum í gærkvöld? Við komumst ekki endanlega að því fyrr en undankeppni EM lýkur í byrjun desember en úrslitin í leiknum, 1:1, gefa íslenska kvennalandsliðinu byr undir báða vængi og auka möguleika þess á því að komast beint í lokakeppnina sem fram fer á Englandi sumarið 2022. Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Ísland – Svíþjóð 1:1 Lettland...

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Ísland – Svíþjóð 1:1 Lettland – Ungverjaland 0:5 Staðan: Svíþjóð 541025:213 Ísland 541021:213 Ungverjaland 621310:177 Slóvakía 41122:94 Lettland 60052:300 Leikir sem eftir eru: 27.10. Svíþjóð – Ísland... Meira
23. september 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Upp um 32 sæti á heimslista

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, fór upp um þrjátíu og tvö sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa hafnað í 18.-23. sæti á Opna portúgalska mótinu. Guðmundur er nú í 508. sæti á listanum en var númer 540 fyrir mótið. Meira

Viðskiptablað

23. september 2020 | Viðskiptablað | 247 orð

50

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nú nýlega náði ég þeim áfanga að verða fimmtíu ára gamall. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 710 orð | 1 mynd

Af samkeppnishæfni álframleiðslu í Evrópu

Það er því jákvætt að þó að markaðir hafi ekki að fullu tekið við sér, þá hefur verð þokast upp á við aftur og er nær meðalverði ársins 2019. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 386 orð | 2 myndir

Ekkert áhættuálag vegna óvissu

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Á sama tíma og horfur í efnahagsmálum eru með daprara móti hækkar fasteignaverð og óverðtryggðum lánum fjölgar Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 781 orð | 1 mynd

Faraldurinn hefur hraðað þróuninni

Á fjölbreyttum ferli hefur Nikhilesh Mohanty starfað í tugum landa og í fjölda heimsálfa, jafnt á fínum skrifstofum í London sem á olíuborpöllum í Norðursjó. Fyrir fimm árum kom hann sér fyrir á Íslandi og hefur verið að gera það gott hjá Össuri. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Glasið skiptir svo sannarlega máli

Glöggir lesendur hafa eflaust veitt því eftirtekt að óvenjulegu glasi hefur brugðið fyrir á þeim myndum sem fylgt hafa flestum viskí-pistlum ViðskiptaMoggans til þessa. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Hreinar skuldir ríkissjóðs lækka

Hreinar skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 13 milljarða milli mánaða í júlí og ágúst, eða í 732 ma. Hins vegar hækkuðu skuldirnar sem hlutfall af vergri landsframleiðslu í rúm 40%. Frá þessu er greint í Markaðsupplýsingum Lánamála Seðlabanka Íslands. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Hrynur í verði

Hlutir í hinum þýska Deutsche Bank hafa hrunið í verði í kjölfar... Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 1098 orð | 1 mynd

Konan sem breytti heiminum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Ruth Bader Ginsburg verðskuldaði fyllilega það dálæti sem fólk hafði á henni. En það boðar gott að repúblikanar skuli núna fá tækifæri til að beina hæstarétti Bandaríkjanna enn lengra til hægri með skipun nýs dómara. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Skráði sig fyrir sjö milljörðum Stærsta peningaþvættismál Evrópu Eftirspurn umfram framboð... Höfnuðu áskrift sem samsvarar... Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Ný verkefni í faraldrinum

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Þótt dregið hafi úr kvikmyndagerð stóru kvikmyndaveranna hafa önnur tækifæri skotið upp kollinum hjá Pitch Hammer Music. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 2142 orð | 1 mynd

Of fast stigið á bremsuna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kaldalón hefur þá sérstöðu á íslenska hlutabréfamarkaðnum að vera eina fasteignaþróunarfélagið, en félagið var skráð á First North-vaxtarmarkaðinn á síðasta ári. Jónas Þór Þorvaldsson, framkvæmdastjóri og eini fasti starfsmaður félagsins, segir að stefnan sé að félagið framleiði á bilinu 150-200 hagkvæmar íbúðir á ári fyrir hinn almenna markað. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 232 orð | 2 myndir

Sérhæfa sig í hagkvæmum íbúðum

Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón stefnir að því að ljúka 150-200 íbúðum á ári innan fárra ára. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Stefna á 500 milljarða veltu

Alvotech stefnir á að fjölga starfsmönnum í höfuðstöðvum félagsins í Vatnsmýri á næstu misserum. Hjá Alvotech starfa nú um 500 vísindamenn og sérfræðingar frá 45 þjóðlöndum á Íslandi, í Þýskalandi, Sviss og í Bandaríkjunum. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 283 orð

Stoðunum fjölgað

S nemma árs 2005 var sú framtíðarsýn kynnt í skýrslu um hátækniiðnað sem unnin var á vegum Samtaka iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, að upplýsingatækni gæti orðið ein af þremur meginstoðum í íslensku atvinnulífi, en hinar tvær stoðirnar... Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Tekjur fyrirtækisins hafa aukist í veirufaraldrinum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þrátt fyrir að ráðstefnur og fundir hafi ekki verið haldin að neinu marki í hinum alþjóðlega viðskiptaheimi á síðustu mánuðum hefur það ekki komið að sök hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Inecta. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 628 orð | 1 mynd

Togstreita fjártækni og persónuverndar

Mikilvægt er því fyrir greiðsluvirkjendur og upplýsingaþjónustuveitendur að huga vel að því hvort viðunandi samþykki notandans sé fyrir hendi hverju sinni. Meira
23. september 2020 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Þriðja bylgjan eykur líkur á meiri samdrætti

Þriðja bylgja kórónuveirunnar eykur líkur á að samdráttur landsframleiðslu verði umfram 7,1% spá Seðlabankans í síðustu Peningamálum. Þetta segir Konráð S. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.