Greinar laugardaginn 10. október 2020

Fréttir

10. október 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Andrés ekki lengur utan gátta

Vísan um jólasveinana einn og átta hefur lengi verið ráðgáta. Af hverju eru þeir níu en ekki þrettán? Hver er þessi Andrés sem er svo utan gátta? Hver er Jón á völlunum? Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Áhrif af vindmyllum metin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tólf ungir hafernir bera nú leiðarrita og er markmiðið að með þessum senditækjum takist að varpa skýrara ljósi á búsvæðanotkun ungra arna. Fyrirtækið EM-orka ehf. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Álkarlar Steinunnar virða tveggja metra regluna en víkja þó

„Þetta er að vissu leyti miður því sjaldan höfum við þurft meira á list í almannarými að halda en einmitt nú,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð

Átelur villandi framsetningu listamanna

Vegna auglýsingar um stjórnarskrármál í Morgunblaðinu 8. október og fréttar um málið í blaðinu daginn eftir hefur utanríkisráðuneytið sent frá sér áréttingu. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Breyta hraða rafskúta

Skatturinn vekur athygli á því í umsögn við frumvarp um breytingar á umferðarlögum að hægt sé að komast inn í vélbúnað fjölda rafmagnshlaupahjóla eða rafskúta og breyta hámarkshraða þeirra, þannig að hjólin fari umtalsvert hraðar. Meira
10. október 2020 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Brunasár, ryk og geðrænn vandi

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Það er mjög krefjandi að fá til sín fólk sem stríðir við alvarlega geðræna kvilla auk líkamlegra veikinda, það er verulega sterk upplifun. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Faraldurinn ýtir undir netglæpi

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur ýtt undir netglæpi samkvæmt nýrri skýrslu frá Evrópulögreglunni Europol um ógnanir af völdum skipulagðrar brotastarfsemi á netinu. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Fjöldi ungra hvorki í starfi né námi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fólk hefur í auknum mæli horfið af vinnumarkaði seinustu misseri og sýna kannanir að ungmennum sem ekki eru við störf á vinnumarkaði og hvorki í atvinnuleit né námi hefur fjölgað síðasta árið. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Friðarsúlan í Viðey tendruð á ný

Friðarsúlan í Viðey var tendruð í fjórtánda sinn í gærkvöldi. Súlan er listaverk Yoko Ono, ekkju tónlistarmannsins og bítilsins Johns Lennons, sem hefði orðið áttræður í gær. Streymt var beint frá tendruninni þar sem Dagur B. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Fræðsla og skilningur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fræðsla sem miðar að því að vekja áhuga með fólki á umhverfi sínu er áhrifamikil í náttúruvernd. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Haldið í handbragðið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Úrvalshópur bókbindara og bókbandsmeistara, svonefndur JAM-hópur, kom saman í liðinni viku, en vegna kórónuveirufaraldursins hefur samvera einu sinni í mánuði legið niðri síðan í febrúar. „Þetta var kærkomin stund,“ segir Stefán Jón Sigurðsson, gjaldkeri félagsins, sem 15 manns stofnuðu 1991. „Við hittumst annars fyrst og fremst til þess að komast út úr hefðbundinni vinnu.“ Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Helgi Hallgrímsson

Helgi Hallgrímsson, fv. vegamálastjóri, lést á líknardeild Landspítalans 8. október síðastliðinn, 87 ára að aldri. Helgi fæddist 22. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Laxarnir eru sex kíló eftir 16 mánuði í sjó

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Laxinn sem Arctic Fish er að slátra upp úr sjókvíum sínum í Patreksfirði er að meðaltali sex kíló að þyngd, eftir aðeins sextán mánuði í sjó. Það þykir einstæður árangur hér á landi og þótt víðar væri leitað. Meira
10. október 2020 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Matvælahjálp SÞ fær friðarverðlaun Nóbels

Friðarverðlaun Nóbels í ár falla Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna (WFP) í skaut en stofnunin dreifir matvælum til milljóna manna frá Jemen til Norður-Kóreu, en kórónuveirufaraldurinn hefur kallað hungur yfir milljónir manna til viðbótar við það sem áður... Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Meiri áskorun í þriðju bylgjunni

Ragnhildur Þrastardóttir Oddur Þórðarson Á fimmtudag greindust 97 kórónuveirusmit á landinu öllu. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn reiknar með því að smit verði áfram svo mörg næstu daga. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Mikil aukning á áratug

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tíðni meðgöngusykursýki hér á landi var 16,3% árið 2019 og hefur aldrei verið jafn há. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð

Réttur fæðingardagur Rangt var farið með fæðingardag Bjarna G...

Réttur fæðingardagur Rangt var farið með fæðingardag Bjarna G. Stefánssonar, sýslumanns á Norðurlandi vestra, í frétt í blaðinu á fimmtudag um að hann væri að láta af störfum. Hið rétta er að hann fæddist 2. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Segja Lilju hafa svikið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra hefur gert nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf. (Rúv.), en samkvæmt honum eru tekjur stofnunarinnar tryggðar í bak og fyrir og engu breytt um umsvif Rúv. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Skilar litlu að fækka fötum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að við séum orðin gagnrýnni og meðvitaðri neytendur. Hvað kemur nekt því til að mynda við að auglýsa bíl? Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 717 orð | 2 myndir

Staðan almennt góð í Eyjum

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Hér í Eyjum erum við á varðbergi eins og aðrir landsmenn á þessum veirutímum. Við áttum erfiðan vetur í fyrstu smitbylgjunni og viljum gera allt til að það endurtaki sig ekki. Meira
10. október 2020 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Þúsund ára búskap á Keldum lokið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Já, við erum að hætta búskap. Mjólkurbíllinn kom í síðasta skipti í gær,“ segir Drífa Hjartardóttir, bóndi á Keldum á Rangárvöllum og fyrrverandi alþingismaður og sveitarstjóri. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2020 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

40% nægja ekki. Hvað þarf til?

Blaðamaður mbl.is fékk sér göngutúr niður Laugaveginn og taldi laus rými á fyrstu hæð. Í ljós kom að 76 rými eru lokuð en 116 í rekstri. Þetta þýðir að 40% rýmanna við Laugaveg eru ekki í notkun! Meira
10. október 2020 | Reykjavíkurbréf | 1503 orð | 1 mynd

Lífið og tilveiran

Gylfi fótboltakappi og félagar hans í landsliðinu brugðu birtu inn í tilveruna með sannfærandi sigri á andstæðingunum. Þá var eins og rofaði fyrir heiðglugga í sálarþykkninu, svo vitnað sé til meistarans á þriðju hæð Hringbrautarhússins. Meira
10. október 2020 | Leiðarar | 657 orð

Vélabrögð ESB

Frá upphafi hefur stefnan verið að þvælast fyrir útgöngu Breta Meira

Menning

10. október 2020 | Menningarlíf | 78 orð

Dylan síðasta ljóðskáld á undan Glück

Í frétt um að bandaríska ljóðskáldið Louise Glück hreppi Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár láðist að geta þess að söngvaskáldið Bob Dylan var síðasta ljóðskáld á undan henni til að hreppa verðlaunin, og janframt síðastur Bandaríkjamanna þess heiðurs... Meira
10. október 2020 | Tónlist | 983 orð | 1 mynd

Fljót, fólk og tilfinningar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ragnar Ólafsson, söngvaskáld og tónlistarmaður, gaf út sína aðra sólóplötu 1. október og ber hún titilinn m.i.s.s. sem vísar í staðinn sem hún var samin á, Mississippi-fljótið í Bandaríkjunum. Meira
10. október 2020 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Gjörningar Sunday Seven í annað sinn

Hópur gjörningalistamanna sem kalla sig Sunday Seven verður með gjörningadagskrá á netinu í annað sinn í dag, 10. október. Dagskrána kalla þau 10 10 2020. Meira
10. október 2020 | Leiklist | 1191 orð | 2 myndir

Gleði í gamla bænum

Eftir Thorbjörn Egner. Tónlist og söngtextar: Thorbjörn Egner. Þýðing leiktexta: Hulda Valtýsdóttir. Þýðing söngtexta: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Tónlistarstjórn og útsetningar: Karl Olgeir Olgeirsson. Meira
10. október 2020 | Tónlist | 520 orð | 3 myndir

Goslok hjá gítarguði

Einn merkasti rafgítarleikari sögunnar, Eddie Van Halen, lést í vikunni, aðeins 65 ára að aldri. Krabbamein lagði þennan snilling en áhrif hans og arfleifð hvað rokkgítarleik varðar munu lifa hann. Meira
10. október 2020 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Hollendingar undirbúa að skila verðmætum til fyrrv. nýlendna

Eftir að stjórnendur helstu safna Hollands, þar á meðal Rijksmuseum, lýstu yfir stuðningi við tillögu þess efnis er talið líklegt að hollensk söfn þurfi að skila allt að 100 þúsund listgripum og öðrum munum til fyrrverandi nýlendna Hollands. Meira
10. október 2020 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Hróin mín, réttið nú úr ykkur!

Enn hækkar spennustigið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Nú er svo komið að ég er hættur að sitja yfir þeim. Ég stend. Hvers vegna? Jú, þau tímamót urðu fyrir skemmstu að fleiri fréttir eru nú sagðar í beinni en skakkri útsendingu. Meira
10. október 2020 | Bókmenntir | 488 orð | 3 myndir

Kaldar hendur og heitar

Benný Sif Ísleifsdóttir. Mál og menning, 2020. Innb., 342 bls. Meira
10. október 2020 | Bókmenntir | 371 orð | 3 myndir

Kærleikurinn og glæpirnir

Eftir Fritz Má Jörgensson. Ugla 2020. Kilja, 252 bls. Meira
10. október 2020 | Bókmenntir | 466 orð | 3 myndir

Líkt og í draumi

Eftir Ófeig Sigurðsson. Forlagið, 2020. Innbundin, 196 bls. Meira
10. október 2020 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Undur hafsins

Laufey Johansen opnar myndlistarsýninguna Undur hafsins í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, á morgun, sunnudag, kl. 16. Á sýningunni eru 12 olíumálverk, flest unnin árið 2018 en nokkur þeirra voru til sýnis á einkasýningu Laufeyjar í New York það ár. Meira

Umræðan

10. október 2020 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd

„...blóðug sóun út um allt...“

„Dæmin eru endalaus“ Meira
10. október 2020 | Pistlar | 507 orð | 2 myndir

Fjölkunnigri konu skal-at-tu í faðmi sofa

Í Egils sögu segir frá því að bóndadóttir nokkur lá þungt haldin eftir að henni höfðu verið ristar meinrúnir. Egill læknaði stúlkuna með rúnakunnáttu sinni og varð honum þá vísa á munni sem hefst svo: Skal- at maðr rúnar rista, nema ráða vel kunni. Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Frelsið og farsóttin

Eftir Ólaf Jóhann Ólafsson: "Kvittur um óeiningu meðal þess fólks sem er kosið til að leiða þjóðina er ekki hjálplegur. Og akademískar hugleiðingar um frelsi eru best geymdar þar til þessi plága er gengin yfir." Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Kötturinn Tíberíus og kjörnir fulltrúar

Eftir Ólaf Hauk Árnason: "Ekki gat ég að því gert að mér varð hugsað til sumra kjörinna fulltrúa okkar við Austurvöll þegar ég kynntist næmi og minni Tíberíusar." Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 989 orð | 1 mynd

Landbúnaður – hvað er til ráða?

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Mikill stuðningur landsmanna er við innlenda framleiðslu." Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Margt er skrítið í kýrhausnum II

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Skilningsleysi á hvaðan lífsviðurværi þeirra eigin félagsmanna er upprunnið, sem minnir óneitanlega á máltækið „vitið verður ekki í askana látið“." Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 931 orð | 2 myndir

Málamiðlun í gjaldeyrismálum

Eftir Daða Má Kristófersson og Stefán Má Stefánsson: "Trygging stöðugleika í gjaldeyrismálum yrði stórt framfaraskref sem mundi hafa víðtæk áhrif." Meira
10. október 2020 | Pistlar | 348 orð

Minningar um Milton

Að mér sóttu á dögunum minningar um Milton Friedman, einn virtasta hagfræðing tuttugustu aldar. Ég hitti hann fyrst á fundi Mont Pelerin-samtakanna, alþjóðasamtaka frjálslyndra fræðimanna, í Stanford í Kaliforníu haustið 1980. Meira
10. október 2020 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Ótti eða staðreyndir

Svona framsetning utanríkisráðherra ber ekki vott um yfirvegun eða hófstillingu. Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Óþrjótandi hrein orka

Eftir Hjálmar Magnússon: "Við eigum óþrjótandi hreina orku, það er bara spurningin um að kunna að nota okkur hana." Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 143 orð | 1 mynd

Skúli Guðmundsson

Skúli Guðmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, fæddist 10.10. 1900 á Svertingsstöðum í Miðfirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurðsson bóndi og Magdalena Guðrún Einarsdóttir húsfreyja. Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Til umhugsunar

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn – ekki lýðveldi með stjórnbundnu þingi." Meira
10. október 2020 | Pistlar | 385 orð | 1 mynd

Unga fólkið okkar hefur áhrif

Unglingsárin eru tímabil spennandi breytinga. Líkami og sál þroskast, vinahópur og nærumhverfi breytast, með tilfærslu ungmenna milli skólastiga. Unglingar í dag lifa á tímum samfélagsmiðla og í því felast tækifæri en einnig áskoranir. Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 700 orð | 2 myndir

Við þurfum að gera miklu betur – ný lög um fæðingarorlof geta breytt miklu

Eftir Helga Viborg og Ólaf Grétar Gunnarsson: "Við erum sammála dr. Ingólfi V. Gíslasyni um að lögin frá árinu 2000 hafa sannað sig. Lögin hafa skilað afskaplega jákvæðum breytingum." Meira
10. október 2020 | Aðsent efni | 1427 orð | 1 mynd

Ybbar

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Á endanum étur þó byltingin börnin sín." Meira

Minningargreinar

10. október 2020 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Auðunn Haraldsson

Auðunn Haraldsson fæddist 8. október 1928 á Þorvaldsstöðum í Skeggjastaðahreppi, Norður-Múlasýslu. Hann lést 2. október 2020 á dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Foreldrar hans voru Haraldur Guðmundsson, bóndi og kennari á Þorvaldsstöðum, f. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2020 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Ásgeir Pálsson

Ásgeir Pálsson fæddist þann 6. júní árið 1933 á æskuheimili sínu við Højrebyvej 5 í Sørup á Lálandi í Danmörku. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 25. september 2020. Skírnarnafn hans var Aage Laurits Grymen Hansen. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2020 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Karlsdóttir

Guðrún Helga Karlsdóttir fæddist 20.11. 1924. Hún lést 28.9. 2020. Útför Guðrúnar fór fram 5. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2020 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

Sigríður Halldórsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir fæddist á Arnarhóli í V-Landeyjum 15. júní 1929. Þriggja ára flutti hún að Syðri-Úlfsstöðum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi 27. september 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. október 2020 | Viðskiptafréttir | 827 orð | 3 myndir

Greinir á um verð fyrir þjónustuna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hætt er við að tekjur Íslandspósts dragist saman um 500 milljónir króna á þessu ári vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Stafar tekjufallið einkum af töfum, fækkun sendinga að utan og auknum kostnaði vegna þeirra. Meira
10. október 2020 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 2 myndir

Í hópi fremstu seðlabankastjóra

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er í hópi 20 fremstu seðlabankastjóra heims að mati tímaritsins Global Finance. Það gefur árlega út lista þar sem lagt er mat á árangur flestra seðlabankastjóra heimsins. Meira

Daglegt líf

10. október 2020 | Daglegt líf | 885 orð | 3 myndir

Kannski fæðist barnið á hátíðinni

Nú er opið fyrir umsóknir í stuttmyndakeppnina Systur, sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RVK FFF sem fram fer í janúar. Sólrún Freyja Sen segir að teiknaðar stuttmyndir geti haft jafn mikil áhrif á áhorfandann og lengri myndir. Meira

Fastir þættir

10. október 2020 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 c5 4. d5 Bxc3+ 5. bxc3 e5 6. e4 d6 7. f4 exf4...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 c5 4. d5 Bxc3+ 5. bxc3 e5 6. e4 d6 7. f4 exf4 8. Bxf4 Dh4+ 9. g3 De7 10. Bd3 Rf6 11. De2 Rbd7 12. Rf3 Rg4 13. 0-0 0-0 14. h3 Rge5 15. Kg2 Rxf3 16. Hxf3 Re5 17. Hf2 f6 18. g4 Bd7 19. Haf1 Hae8 20. Bc2 b6 21. Bg3 Hf7 22. Meira
10. október 2020 | Í dag | 261 orð

Bönd eru óðum best

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Við það hestur vaninn er. Vini tengir saman. Vakri Skjóni á völlinn ber. Vandað spinnur daman. Guðmundur Stefánsson svarar: Bandvanur nú Blakkur er. Bandið vina síst til ama. Skjóni hey í böndum ber. Meira
10. október 2020 | Fastir þættir | 164 orð

Furðumæli. V-Allir Norður &spade;8653 &heart;94 ⋄K2 &klubs;97632...

Furðumæli. V-Allir Norður &spade;8653 &heart;94 ⋄K2 &klubs;97632 Vestur Austur &spade;KG972 &spade;D10 &heart;K &heart;7653 ⋄D74 ⋄G9863 &klubs;ÁKD10 &klubs;85 Suður &spade;Á4 &heart;ÁDG1082 ⋄Á105 &klubs;G4 Suður spilar 4&heart;. Meira
10. október 2020 | Fastir þættir | 571 orð | 4 myndir

Hjörvar Steinn efstur – Helgi Áss skákmeistari TR

Helgi Áss Grétarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson gerðu jafntefli í skemmtilegri baráttuskák lokaumferðar Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á föstudagskvöldið í síðustu viku. Meira
10. október 2020 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Hvítvínskúrinn vinsæli

Það er fullt af fólki að taka mataræði sitt í gegn þessa dagana og gerir það á alls konar vegu. Þar má meðal annars nefna ketókúrinn og að telja makró. Meira
10. október 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Hvalreki er í fyrsta lagi það að hval rekur á fjöru en í öðru lagi óvænt stórhapp . Nú þykir ekki lengur óhætt að skera rekinn hval með ljám og bera heim í búið. Og „betri er húsbruni en hvalreki á fyrsta ári“ segir gamalt máltæki og það... Meira
10. október 2020 | Í dag | 742 orð | 3 myndir

Talþjálfun, harmonika og Lubbi finnur málbein

Eyrún Ísfold Gísladóttir fæddist 11.10. 1950 í Eyjafirði en flutti til Ísafjarðar þriggja vikna gömul. Nafnið, Eyrún Ísfold, felur í sér landfræðilega tengingu við Eyjafjörð og Ísafjörð og var hugmynd föður hennar. Meira
10. október 2020 | Árnað heilla | 315 orð | 1 mynd

Theódór Skúli Sigurðsson

Theódór Skúli Sigurðsson fæddist 2.11. 1976. Hann útskrifaðist frá MR 1996 og lauk læknaprófi frá HÍ árið 2003. Hann hlaut sérfræðileyfi ísvæfinga- og gjörgæslulækningum í Svíþjóð við Háskólasjúkrahúsið í Lundi 2010. Meira

Íþróttir

10. október 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Arnar verður áfram með KA

Arnar Grétarsson mun halda áfram störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs KA í knattspyrnu og hefur skrifað undir nýjan samning til tveggja ára. Arnar tók við KA-liðinu 15. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Danmörk Kolding – Bjerringbro/Silkeborg 29:32 • Ágúst Elí...

Danmörk Kolding – Bjerringbro/Silkeborg 29:32 • Ágúst Elí Björgvinsson varði níu skot í marki Kolding. Tvis Holstebro – Aarhus 33:29 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt mark fyrir Tvis Holstebro. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 759 orð | 1 mynd

Eitthvað jákvætt hlaut að fara að gerast

EM kvenna Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær 23 manna hóp fyrir leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM sem fram fer í Svíþjóð 27. október. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Erfiðasti andstæðingurinn

Þjóðadeildin Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Eftir mikilvæga sigurinn á Rúmeníu á fimmtudaginn á leið Íslands að lokakeppni EM karla í knattspyrnu tekur við öðruvísi verkefni annað kvöld á Laugardalsvellinum. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ég lenti í matarboði fyrir ekki svo löngu. Félagsskapurinn var þannig...

Ég lenti í matarboði fyrir ekki svo löngu. Félagsskapurinn var þannig saman settur að ég bjóst við því að fá frí frá vinnunni og íþróttunum vegna þess að þær eru ekki á áhugasviði þeirra sem þar voru. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Gjörbreytt lið frá EM 2016

Ungverjar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ungverjar munu þekkja mætavel til íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir þeim í úrslitaleiknum um EM-sætið í Búdapest 12. nóvember. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsvöllur: Ísland – Danmörk...

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsvöllur: Ísland – Danmörk 18. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 141 orð

KSÍ framlengir frestanir allra leikja til 19. október

Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt frestun sína á leikjum á Íslandsmótinu, eftir að hafa á miðvikudaginn tilkynnt að öllum leikjum næstu sjö dagana yrði frestað. KSÍ tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að fresta öllum leikjum til og með 19. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 138 orð

Körfuboltalandsliðin missa af heimaleikjum sínum

Karla- og kvennalandslið Íslands í körfuknattleik leika ekki heimaleiki í undankeppnum stórmótanna í nóvembermánuði eins og til stóð. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Óvíst með leikinn við Ítalina

Ekki liggur fyrir hvenær leikur 21-árs landsliða Íslands og Ítalíu í undankeppni EM í knattspyrnu fer fram en honum þurfti að fresta í gær. Þá komu upp þrjú kórónuveirusmit í leikmannahópi Ítala, m.a. Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

*Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér sæti í úrslitunum á opna franska...

*Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér sæti í úrslitunum á opna franska meistaramótinu í enn eitt skiptið er hann vann Argentínumanninn Diego Schwartzmann í þremur settum í gær, fyrstu tvö 6:3 og það þriðja eftir upphækkun, 7:6 (7:0). Meira
10. október 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Undankeppni HM 2022 Suður-Ameríka: Úrúgvæ – Síle 2:1 Paragvæ...

Undankeppni HM 2022 Suður-Ameríka: Úrúgvæ – Síle 2:1 Paragvæ – Perú 2:2 Argentína – Ekvador 1:0 Undankeppni EM U21 árs 1. Meira

Sunnudagsblað

10. október 2020 | Sunnudagsblað | 2015 orð | 3 myndir

Að herma eftir móður náttúru

Frumkvöðullinn Eyrún Eggertsdóttir hefur unnið í áratug við að koma Lúllu-dúkku á markað víða um heim. Upptaka af hjartslætti og andardrætti inni í Lúllu stuðlar að lengri og betri svefni barna. Lúlla vann nýlega fern virt leikfangaverðlaun. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 934 orð | 3 myndir

Af sama stofni og Hendrix og Mozart

Margir hafa minnst Eddies Van Halens, eins fremsta gítarleikara rokksögunnar, en hann lést af völdum krabbameins í vikunni, 65 ára gamall. Og risastór orð fylgja honum yfir móðuna miklu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 803 orð | 2 myndir

Andrés utan gátta fundinn

Lára Magnúsardóttir, doktor í sagnfræði, var að lesa Árna sögu biskups þegar hún gerði merkilega uppgötvun. Hún fann samsvörun í sögunni við hið fræga jólalag, Jólasveinar einn og átta, þar sem Andrés nokkur kemur við sögu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

„Alþingi götunnar“

Samtök hernámsandstæðinga efndu til mótmæla við setningu Alþingis á þessum degi 1960. Fóru þau að mestu friðsamlega fram í upphafi, tveimur eggjum var að vísu kastað og hæfði annað þeirra Sigurvin Einarsson þingmann, sem var samtökunum hliðhollur. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Birna Aspar Bara vel. Ég er sátt við hertar aðgerðir...

Birna Aspar Bara vel. Ég er sátt við hertar... Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Birta Helgadóttir Vel, þá náum við að losa okkur við þetta fyrr...

Birta Helgadóttir Vel, þá náum við að losa okkur við þetta... Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 432 orð | 1 mynd

Botnlangi á 62 tungumálum

Ég get til dæmis nefnt Mú gamla á Músstöðum en hann á sjö syni sem allir heita Dýrmundur. Börnin mín vita allt um þá fjölskyldu. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Er Netflix of óþolinmótt?

Þolinmæði Efnisveitan vinsæla Netflix hefur verið dugleg að hætta við þáttaraðir, sem hún framleiðir, að undanförnu og blaðamaður The Guardian veltir í grein, sem birtist í breska blaðinu í vikunni, fyrir sér hvort veitan sé alla jafna of óþolinmóð. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 3304 orð | 4 myndir

Ég hrasa bara inn

Enda þótt hann sendi nú frá sér sína aðra skáldsögu fyrir börn vill Snæbjörn Arngrímsson alls ekki titla sig rithöfund. Það sé alltof virðulegur titill fyrir mann eins og hann. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Fá ekki að eiga fjórar hænur

Baldur Þórhallsson og eiginmaður hans Felix Bergsson standa um þessar mundir í veseni við skipulagsfulltrúa Reykjavíkur vegna fjögurra hæna sem þeir fá ekki leyfi til þess að halda. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Halldór Gunnarsson Bara ágætlega. Nauðsynlegar held ég...

Halldór Gunnarsson Bara ágætlega. Nauðsynlegar held... Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 28 orð

Heimildarmyndiin Húsmæðraskólinn eftir Stefaníu Thors er einstök...

Heimildarmyndiin Húsmæðraskólinn eftir Stefaníu Thors er einstök samtímaheimild um Húsmæðraskólann í Reykjavík. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og er salurinn opinn fyrir 20 manns um þessar... Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Heyr mína bæn!

Heyrn Brian Johnson, söngvari rokkgoðanna í AC/DC, greinir frá því, í samtali við tímaritið Rolling Stone, að tilraunameðferð hafi gert sér kleift að snúa aftur í hljóðver og á svið með bandinu en fyrir fjórum árum hélt hann að ferlinum væri lokið, þar... Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Hélt nafninu og frekjuskarðinu

Örugg Bandaríska leikkonan Uzo Aduba upplýsir í samtali við breska blaðið The Independent að hún hafi haft miklar efasemdir þegar umboðsmaður hennar spurði hvort hún hefði áhuga á að færa sig af sviðinu yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Hvar er vitinn?

Um aldamótin 1900 voru tveir vitar reistir í Hafnarfirði og stendur annar þeirra enn, þótt hann sé ekki lengur leiðarljós sæfarenda. Viti sá, bárujárnshús sem er málað hvítt og rautt, hefur orðið táknmynd Hafnarfjarðar, sbr. bæjarmerki og fleira. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Ingþór Magnússon Mér líst vel á það. Þetta er eina vitið...

Ingþór Magnússon Mér líst vel á það. Þetta er eina... Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 330 orð | 6 myndir

Kolféll fyrir Kokkál

Í byrjun árs einsetti ég mér að lesa fleiri bækur en ég hef áður gert, með áherslu á íslenskar bækur, og það gekk eftir. Ég hef verið að lesa mikið á ensku en nú eru hlutföllin í lagi. Nú síðast kláraði ég Kokkál eftir Dóra DNA. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 11. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Með bók í smíðum

Heima Geezer Butler, bassaleikari og textaskáld málmhefjendanna í Black Sabbath, upplýsir í samtali við ástralska miðilinn Wall Of Sound að hann sé að rita bók um uppvöxt sinn í Birmingham á Englandi og tilurð Black Sabbath á ofanverðum sjöunda... Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Meira Venjulegt fólk

Þriðja þáttaröð af Venjulegu fólki lendir í heild sinni í Sjónvarpi Símans Premium miðvikudaginn 14. október næstkomandi. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 1109 orð | 2 myndir

Plágan geisar enn á ný

Neyðarstig almannavarna var virkjað á sunnudag og tóku hertar samkomutakmarkanir gildi á miðnætti. Kveðið var á um að ekki mættu fleiri en 20 koma saman, þó með þeirri undantekningu að útfarir mættu 50 manns sækja. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 1352 orð | 2 myndir

Rétturinn til að deyja

Rétturinn til lífs er óumdeildur, en hvað með réttinn til að deyja? Með auknum lífslíkum hefur óttinn við að vera haldið á lífi þrátt fyrir elliglöp og líkamlega hrörnun farið vaxandi. Arnar Vilhjálmur Arnarson fjallar um vaxandi kröfur um lögleiðingu dánaraðstoðar. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 767 orð | 2 myndir

Stjúpa Mjallhvítar og amma Rauðhettu

Svo er það önnur spurning, nátengd, um eftirlitsþjóðfélagið, því allt snýst þetta um það. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 2272 orð | 2 myndir

Stöndum á barmi byltingar

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga, er heiðursvísindamaður Landspítalans 2020. Davíð hefur unnið að vísindastörfum í hartnær þrjá áratugi og hefur verið í góðu samstarfi við Íslenska erfðagreiningu. Hann hefur mikinn áhuga á snjalltækni sem hann segir að geti gjörbreytt heilbrigðiskerfinu til hins betra. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 261 orð | 1 mynd

Tíminn stendur kyrr

Hver ert þú? Ég er leikkona; lærði leiklist í Tékklandi þar sem ég bjó í þrettán ár. Hvernig endaðir þú í heimildarmyndagerð? Ég starfa í dag sem kvikmyndaklippari og hef klippt margar heimildarmyndir. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 646 orð | 1 mynd

Upplifun er veruleiki

Mögulega er þetta bara ég sem trúi yfirleitt á góðar hliðar fólks. En stundum skiptir ekki máli hvað gerist heldur hvernig við upplifum það. Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 629 orð | 1 mynd

Æ fleiri börn áhrifavaldar

París. AFP. | Hvernig ber að líta á börn, sem slá í gegn á YouTube eða Instagram? Eru þau börn í vinnu? Og hver á að hafa umsjón með peningunum, sem þau vinna sér inn? Meira
10. október 2020 | Sunnudagsblað | 529 orð | 19 myndir

Ætlar þú að vera eins og sparidruslan eða Emily in Paris?

Það reynir á fólk um þessar mundir og það hefur aldrei verið mikilvægara að fara úr náttfötunum og lifa borgaralegu lífi þótt fólk sé að vinna heima hjá sér. Sumir fá kannski smá innblástur af því að horfa á Netflix en það er ekki nóg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.