Greinar þriðjudaginn 20. október 2020

Fréttir

20. október 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

21 látist í eldsvoðum á rúmum áratug

Alls hefur 21 látist í eldsvoðum á Íslandi frá ársbyrjun 2010 til dagsins í dag. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Á þessu ári hafa sex farist. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Aukin sjálfvirkni í endurbættu Smárabíói

Smárabíó verður opnað í dag, eftir tveggja vikna lokun sökum sóttvarnareglna. Hefur bíóið aukið sjálfvirkni og snertilausa þjónustu til að draga úr smithættu. Meira
20. október 2020 | Erlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Borgarstjórinn sagði loks af sér

Frank Jensen boðaði í gærmorgun blaðamenn til fundar við sig á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn og tilkynnti að hann segði af sér sem yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður Jafnaðarmannaflokksins. Meira
20. október 2020 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Byrjað að kjósa utan kjörfundar í Flórída

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í bandarísku forsetakosningunum hófst í Flórída í gær en ríkið er eitt svokallaðra lykilríkja sem gætu ráðið úrslitum í kosningunum eftir hálfan mánuð. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Efst á blaði að verja líf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls hafa sex látist í eldsvoðum á landinu það sem af er þessu ári og á sl. tíu árum hafa þeir aldrei verið fleiri en nú. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Úti Það var fallegt í Reykjavík í gær og veður skaplegt. Þá er ekki verra að kíkja í heilsubótargöngu við sjávarsíðuna. Í bakgrunni er skip grænlenska ríkisskipafélagsins Royal Arctic... Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Erfitt að sjá fram í tímann mitt í óveðrinu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hugtök á borð við ólgusjór, óvissa, hremmingar, áföll og óveður koma víða fram í nýrri álitsgerð fjármálaráðs á fjármálaáætlun fjármálaráðherra til ársins 2025. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Flytur vínbúðin?

Ríkiskaup birtu um helgina auglýsingu í Morgunblaðinu fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Þar kemur fram að ÁTVR vilji taka á leigu 450-550 fermetra húsnæði fyrir vínbúð í Reykjavík. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Handleiðsla í bæn og íhugun á netinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hljóðrituð handleiðsla í sjö flokkum í kristnu bænahaldi er nú aðgengileg á vefsíðunni amen.is og er síðan og efni hennar afrakstur vinnu sr. Grétars Halldórs Gunnarssonar, prests í Grafarvogskirkju. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Heilsuvernd getur tekið við sjúklingum

Fyrirtækið Heilsuvernd getur tekið við 100 sjúklingum frá Landspítala án mikils tíma eða tilkostnaðar, og hefur sent heilbrigðisráðuneytinu bréf þess efnis. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hillir undir verklok á Vesturlandsvegi

Starfsmenn Loftorku hafa í sumar unnið að breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ og nú hillir undir verklok. Á þessum 1.100 metra kafla við Lágafell var 2x1-vegur og mynduðust oft bílaraðir á álagstímum. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hægviðri helst í vikunni

Ljúft haustveður hefur verið víða á Norðurlandi síðustu daga, hægviðri og hiti yfir daginn gjarnan 5-10 gráður. Fólk hefur því nýtt dagana til útiveru í hinu fallega umhverfi haustlitanna sem nú eru áberandi til dæmis í Innbænum á Akureyri. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Kjósa forystu á stuttu þingi

Þing ASÍ sem fram fer á morgun verður óvenjulegt og á aðeins að standa yfir í nokkrar klukkustundir vegna faraldurs kórónuveirunnar. Þingið, sem hefst kl. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 769 orð | 3 myndir

Laxárfélagið leggur árar í bát

Baksvið Atli Vigfússon Laxamýri Á bökkum Laxár í Aðaldal hafa veiðimenn frá Laxárfélaginu staðið og kastað fyrir lax í 80 sumur en nú eru tímamót í vændum. Félagið er að leggja árar í bát og löng saga er á enda. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Líflegt á Austfjarðamiðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líflegt hefur verið á Austfjarðamiðum undanfarið þar sem tugir skipa af ýmsum stærðum og gerðum hafa verið að veiðum. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð

Meirihluti áhafnar smitaður

Meirihluti áhafnar frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 er smitaður af kórónuveirunni. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Myndir af 38 víðförlum hnúfubökum

Í nokkur ár hefur vefspjaldskrá með myndum af sporðum hnúfubaka verið aðgengileg á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar. Skráningin er liður í innlendu og alþjóðlegu vísindasamstarfi, en er einnig aðgengileg almenningi og til fræðslu. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Opna þrátt fyrir að vera uppsprettur smita

Ragnhildur Þrastardóttir Jóhann Ólafsson Ný reglugerð heilbrigðisráðherra vegna Covid-19-aðgerða tók gildi á miðnætti en aðgerðir sem hún boðar eru í meginatriðum þær sömu og þær aðgerðir sem hafa verið í gildi síðustu tvær vikurnar. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skipi í Djúpinu bjargað

Útkall barst Björgunarfélagi Ísafjarðar um klukkan hálfellefu í gær vegna vélarvana skips innarlega í Ísafjarðardjúpi. Hélt björgunarskipið Gísli Jóns af stað um tíu mínútum seinna. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Sýknað vegna brottkasts á 11 fiskum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útgerðir og skipstjórar tveggja grásleppubáta hafa verið sýknuð af ákæru í tveimur aðskildum málum um brottkast á samtals ellefu fiskum. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tekist á um nýja stjórnarskrá

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að Feneyjanefndin, ráðgjafarnefnd Evrópuráðsins um breytingar á stjórnarskrám, hafi gert mjög alvarlegar athugasemdir við drög að nýrri stjórnarskrá sem byggðust á tillögum stjórnlagaráðs árið 2012. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Veirusmit í margmenni og þrengslum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hættan á að smitast af nýju kórónuveirunni eykst eftir því sem fleiri koma saman, að sögn Jóhanns Björns Skúlasonar, yfirmanns smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og almannavarna. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vel varinn í vinnunni að vanda

Starfsmenn verkstæðisins Prófílstáls á Smiðshöfða þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af kórónuveirusmiti í vinnunni enda vel varðir jafnt fyrir loganum sem ósýnilega vágestinum. Alexander Bridde, eigandi verkstæðisins, mundar hér rafsuðutækið. Meira
20. október 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Þrengsli á kaffistofum spítalans auka smithættu

Húsnæði Landspítalans er afar þröngt og uppfyllir ekki nútímakröfur um sýkingavarnir í sumum tilfellum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2020 | Leiðarar | 728 orð

Almenningssamgöngur enn óvinsælli en áður

Mun fólk halda áfram eftir veirutímann að færa sig frá strætó yfir í aðra ferðamáta? Meira
20. október 2020 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Gjaldið lækkar en tekjurnar hækka

Í ritstjórnargreininni Óðinn í Viðskiptablaðinu var í liðinni viku fjallað um útþenslu tryggingagjaldsins og hins opinbera í heild sinni. Rifjað var upp að launaskattur hefði verið lagður á árið 1965 og hann hefði verið 1%. Í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar sem fjármálaráðherra hefði gjaldið orðið tryggingagjald og þá í raun farið í 3,8% en væri nú 6,35% eftir að hafa hæst farið í 8,65% í tíð vinstri stjórnarinnar á árunum 2010 og 2011. Meira

Menning

20. október 2020 | Tónlist | 68 orð

Bréf Epsteins um að reka Best boðið upp

Merkilegt bréf sem tengist mótunarsögu hljómsveitarinnar Bítlanna verður á næstunni boðið upp í Bretlandi. Meira
20. október 2020 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Dardenne-bræður heiðraðir

Belgísku leikstjórarnir og bræðurnir Jean-Pierre og Luc Dardenne hlutu Lumière-verðlaunin á Lumière-kvikmyndahátíðinni í Lyon í Frakklandi sem lauk um helgina. Var þetta í 12. skipti sem hátíðin er haldin. Meira
20. október 2020 | Kvikmyndir | 162 orð | 1 mynd

Disney varar við staðalímyndum

Við upphaf klassískra teiknimynda frá Disney sem hægt er njóta á streymisveitu fyrirtækisins, Disney +, hefur nú verið bætt við í byrjun myndanna 12 sekúndna löngum upplýsingatexta þar sem bent er á neikvæðar birtingar- og staðalímyndir ólíkra kynþátta... Meira
20. október 2020 | Bókmenntir | 679 orð | 8 myndir

Glæpasögur, ævisögur og litla gula hænan

Bókaútgáfan Sæmundur gefur út þrjátíu og eina bók af ýmsum stærðum fyrir þessi jól. Fyrr á árinu kom úr smásagnasafn Böðvars Guðmundssonar sem hann nefnir Fyrir daga farsímans . Meira
20. október 2020 | Kvikmyndir | 446 orð | 1 mynd

Hin ýmsu kvikindi

Ungt kvikmyndaáhugafólk er hvatt til þess að taka þátt í Kvikindahátíð svokallaðri sem fram fer í vetur og er liður í menningarverkefninu „Kvikmyndagerð fyrir alla“ sem er á vegum verkefnisins List fyrir alla. Meira
20. október 2020 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd

Kvimyndaleikkonan Rhonda Fleming öll

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Rhonda Fleming er látin 97 ára að aldri. Meira
20. október 2020 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Mögnuð mannvera hann Attenborough

Ég segi og skrifa: Ég elska David Attenborough. Hann hefur dælt af gjafmildi sinni inn í heila minn slíku magni af fræðandi og skemmtilegu efni um undur jarðar að ég fæ það seint fullþakkað. Meira
20. október 2020 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Ofdrykkja talin best á hátíð í London

Danska kvikmyndin Druk , eða Ofdrykkja , hlaut verðlaun sem sú besta á kvikmyndahátíðinni í London um helgina. Kvikmyndin var sýnd á RIFF og er leikstýrt af Thomas Vinterberg, einum þekktasta leikstjóra Danmerkur. Meira
20. október 2020 | Bókmenntir | 217 orð | 3 myndir

Stígur milli skáldsögu og ljóðs

Eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur. Benedikt bókaútgáfa, 2020. Kilja, 94 bls. Meira
20. október 2020 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar og Hildur tóku við Opus-verðlaununum í Berlín

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og Hildur Guðnadóttir tónskáld tóku á sunnudagskvöldið við hinum virtu þýsku Opus Klassik-tónlistarverðlaunum í Konzerthaus í Berlín en afhendingin var í útsendingu þýska ríkissjónvarpsins. Meira

Umræðan

20. október 2020 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Er gestsaugað glöggt?

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Hvers konar þjóð eru þessir Íslendingar?" Meira
20. október 2020 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Fast þeir sóttu sjóinn...

Eftir Gunnar Alexander Ólafsson: "Áföllin hafa ekki leitt til fólksfækkunar á Suðurnesjum, heldur þvert á móti hefur íbúum svæðisins fjölgað úr 17.900 árið 2006 í 27.900 árið 2019!" Meira
20. október 2020 | Velvakandi | 128 orð | 1 mynd

Heimsending er ekki á pósthús

Þessi misserin eru þeir vitanlega margir sem draga mjög úr búðarferðum í þeirri von að covid-veiran læsi ekki klónum í þá. Kaupmenn, sem vilja ekki verða með öllu af viðskiptum, hafa þá farið að bjóða upp á „heimsendingu“ á varningi. Meira
20. október 2020 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Kom nútíminn til Íslands með sæsímanum til Seyðisfjarðar?

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Sunnlenskir bændur riðu hundruðum saman til Reykjavíkur. Utanbæjarmenn einir höfðu rétt til að greiða atkvæði." Meira
20. október 2020 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Skapandi þjóð

Við þurfum að skara fram úr. Velmegun og öryggi okkar þjóðar ræðst af getu okkar til að keppa við aðrar þjóðir um lífsgæði. Við þurfum að setja markið hátt og vera reiðubúin að keppa við þá sem lengst hafa náð. Meira
20. október 2020 | Aðsent efni | 286 orð | 2 myndir

Það er gott að sækja í kyrru

Eftir Sigurð Árna Þórðarson: "Í stað þess að láta skuggana lita sálarlífið getum við ákveðið að leggja rækt við það sem skiptir okkur máli og það sem gleður og eflir. Hallgrímskirkja er hlið himins fyrir okkur öll." Meira

Minningargreinar

20. október 2020 | Minningargreinar | 110 orð | 1 mynd

Auður Finnbogadóttir

Auður Finnbogadóttir fæddist 19. mars 1960. Hún varð bráðkvödd 15. september 2020. Útför Auðar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 2240 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ragnarsdóttir

Hólmfríður Ragnarsdóttir fæddist í Berghól á Hellissandi 6. september 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. október 2020. Hún var dóttir hjónanna Ragnars Konráðssonar, f. í Stykkishólmi 10. nóvember 1898, d. í Reykjavík 29. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Hulda Elma Guðmundsdóttir

Hulda Elma Guðmundsdóttir fæddist 16. janúar 1943. Hún lést 8. október 2020. Útför fór fram 15. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 2548 orð | 2 myndir

Hörður Bergmann

Hörður Bergmann fæddist 24. apríl 1933. Hann lést á Landspítalanum 10. október 2020. Foreldrar Harðar voru Halldóra Árnadóttir f. 13.10. 1914, d. 13.3. 2006, og Jóhann Bergmann, f. 18.11. 1906, d. 4.2. 1996. Bræður Harðar: Sigurður Jóhann, f. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 2619 orð | 1 mynd

Pétur Mikkel Jónasson

Pétur Mikkel Jónasson fæddist í Reykjavík 18. júní 1920. Hann lést á Pleje og rehabiliteringscenter Hegnsgården í Nærum í Danmörku 1. október 2020. Foreldrar Péturs voru Jónas Halldór Guðmundsson skipasmiður, f. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1766 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Mikkel Jónasson

Pétur Mikkel Jónasson fæddist í Reykjavík 18. júní 1920. Hann lést á Pleje og rehabiliteringscenter Hegnsgården í Nærum í Danmörku 1. október 2020. Foreldrar Péturs voru Jónas Halldór Guðmundsson skipasmiður, f. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist 26. júní 1941. Hún lést 30. september 2020. Útförin fór fram 14. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Björnsson

Sveinbjörn Björnsson fæddist í Neskaupstað 2. júní 1943. Hann andaðist á heimili sínu Gaukshólum 2, Reykjavík 30. september 2020. Foreldrar Sveinbjörns voru Björn Sveinlaugsson, bifreiðastjóri á Seyðisfirði, f. 12.8. 1917, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Vilborg Sigríður Árnadóttir

Vilborg Sigríður Árnadóttir fæddist 7. janúar 1946 á Lokastíg 7 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. október 2020. Foreldrar hennar voru Árni Björnsson læknir, f 14.6. 1923, og Guðný Theódórsdóttir Bjarnar húsmóðir, f. 9.4. 1922. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2020 | Minningargreinar | 1983 orð | 1 mynd

Þorbjörg Samúelsdóttir

Þorbjörg Samúelsdóttir fæddist í Bæ í Trékyllisvík 6. júní 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. október 2020. Þorbjörg var dóttir hjónanna Samúels Samúelssonar, f 4.12. 1907, d. 20.2. 1942, og Önnu Jakobínu Guðjónsdóttur, f. 6.10. 1913, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. október 2020 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Eimskipafélagið hækkaði um 5,14%

Hlutabréf Eimskipafélagsins hækkuðu um 5,14% í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Velta með bréf félagsins nam 163 milljónum króna. Þá hækkuðu bréf Sýnar um 4,07% í 85 milljóna króna viðskiptum. Meira
20. október 2020 | Viðskiptafréttir | 861 orð | 3 myndir

Ekki offjárfesting

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Í ViðskiptaMogga sl. miðvikudag varaði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, við offjárfestingu, m.a. í dreifikerfi raforku. Meira
20. október 2020 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Minna af indversku

Hið gamalgróna veitingahús við Hverfisgötu, Austur-Indíafélagið, skilaði ríflega 1.300 þúsund króna tapi á síðastliðnu ári og snerist reksturinn úr hagnaði í tap frá fyrra ári. Árið 2018 nam hagnaður fyrirtækisins sjö milljónum króna. Meira
20. október 2020 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Væntingar fólks hafa minnkað milli mánaða

Væntingavísitala Gallup lækkaði um 13 stig í október frá septembermánuði og stóð í 47,2 stigum . Bendir greining Íslandsbanka á að hún hafi aðeins tvívegis mælst lægri á þessu ári, þ.e. 44,4 stig í apríl og 43,8 stig í ágúst. Meira

Fastir þættir

20. október 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 Rbd7 11. g4 b5 12. g5 Rh5 13. Kb1 Rb6 14. Rd5 Rxd5 15. exd5 Bf5 16. Ra5 f6 17. Rc6 Dd7 18. h4 Hf7 19. Bd3 Bxd3 20. Dxd3 fxg5 21. hxg5 g6 22. Meira
20. október 2020 | Í dag | 879 orð | 3 myndir

Heilinn er stærsta skynfærið

Árni Kristjánsson fæddist í Reykjavík 20. október 1970. Hann ólst upp í Reykjavík og í eitt ár í Edinborg í Skotlandi. Meira
20. október 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Emilía Björnsdóttir Björnsson fæddist 11. apríl 2020 kl...

Kópavogur Emilía Björnsdóttir Björnsson fæddist 11. apríl 2020 kl. 14.30. Hún vó 4.100 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Björn Þórsson Björnsson og Ginta Regínudóttir... Meira
20. október 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Kristín Ósk Óskarsdóttir

30 ára Kristín Ósk er Kópavogsbúi í húð og hár. Hún er lögmaður að mennt. Hún lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2013 og meistaraprófi frá sama skóla árið 2015. Þá hlaut hún málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi í maí sl. Meira
20. október 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

„Hann var einn af fjölmörgum heimildarmönnum sem ekki vildu láta nafns síns getið.“ „Hún var ein þeirra mörgu sem ekki komust inn.“ Þarna mundu of margir segja „vildi“ og „komst“. Meira
20. október 2020 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Pallaballið sló í gegn

Páll Óskar skemmti hlustendum K100 á föstudagskvöldið síðasta með „Pallaballi í beinni“. Þar flutti Palli öll sín bestu lög og var í beinu sambandi við hlustendur sem komu á framfæri kveðjum og óskalögum. Meira
20. október 2020 | Í dag | 286 orð

Sammála sumu ekki í neinu

Helgi R. Einarsson skrifar mér og segir að fólk sé ekki alltaf sammála öðrum: „V. Hauksdóttir“: Hefur allt sitt á hreinu, er nákvæm í öllu og einu. Vigdís er vitur og vandlát, en bitur. Því sammála sumu' ekki' í neinu. Meira
20. október 2020 | Fastir þættir | 167 orð

Yfirmelding. N-Allir Norður &spade;ÁG54 &heart;D ⋄ÁKG102...

Yfirmelding. N-Allir Norður &spade;ÁG54 &heart;D ⋄ÁKG102 &klubs;D105 Vestur Austur &spade;72 &spade;K963 &heart;G104 &heart;8532 ⋄976543 ⋄8 &klubs;G8 &klubs;K732 Suður &spade;D108 &heart;ÁK976 ⋄D &klubs;Á964 Suður spilar 7G. Meira
20. október 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Þráinn Fannar Gunnarsson

40 ára Þráinn fæddist í Reykjavík og býr þar enn. Hann er byggingafræðingur og vinnur við verkefnastýringu hjá THG Arkitektum. Helstu áhugamál Þráins eru ferðalög og útivist og svo er hann áhugamaður um góðan bjór. Maki : Maríanna Þórðardóttir, f. Meira

Íþróttir

20. október 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Danmörk Aarhus – Kolding 33:24 • Ágúst Elí Björgvinsson varði...

Danmörk Aarhus – Kolding 33:24 • Ágúst Elí Björgvinsson varði tvö skot í marki Kolding. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

England WBA – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England WBA – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 69 mínúturnar með Burnley. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 750 orð | 1 mynd

Erum bjartsýnir en varkárir

Ungverjar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ungverska liðið sem mætir því íslenska í úrslitaleiknum um sæti á EM karla í fótbolta í Búdapest 12. nóvember er með góða liðsheild, frekar en áberandi einstaklinga. Þetta segir Matyas Szeli, knattspyrnublaðamaður hjá ungverska fjölmiðlinum Nemzeti Sport, en hann hefur fylgst með ungverska landsliðinu og fjallað um það um langt árabil. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fara til Gautaborgar í dag

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer í dag til Gautaborgar til að búa sig undir leikinn gegn Svíum í undankeppni EM sem þar fer fram eftir viku, þriðjudaginn 27. október. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Hermann áfram í Vogum

Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og atvinnumaður á Englandi í fimmtán ár, frá 1997 til 2012, hefur framlengt samning sinn sem þjálfari Þróttar úr Vogum og stýrir liðinu áfram á keppnistímabilinu 2021. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Í byrjunarliðinu í fyrsta sinn

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Burnley, byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið heimsótti WBA á The Hawthorns í West Bromwich í gær. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Lætur af störfum eftir einn leik

Andrew Johnston hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs frá Akureyri í körfuknattleik. Johnston tók við liði Þórsara í ágústbyrjun á þessu ári og náði aðeins að stýra liðinu í einum leik, gegn Keflavík 6. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Margþætt ákvörðun og að mörgu að huga

Framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020 skýrist í dag. Þetta staðfesti Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við Morgunblaðið í gær. Stjórn KSÍ fundaði um framtíð mótsins síðdegis í gær en hlé var gert á allri keppni í fótboltanum 7. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Markvörðurinn fer en kemur aftur

Grindvíkingar tilkynntu í gær að serbneski markvörðurinn Vladan Djogatovic yrði ekki með þeim í þremur síðustu umferðum 1. deildar karla í knattspyrnu, verði þær leiknar. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Mótahaldi frestað fram í nóvember

Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hefur ákveðið að fresta öllu mótahaldi til og með 3. nóvember næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu sem sambandið sendi frá sér í gær. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Mögulegir mótherjar KA/Þórs

Akureyrarliðið KA/Þór tekur í fyrsta skipti þátt í Evrópukeppni kvenna í handknattleik í vetur og í dag kemur í ljós hverjir andstæðingar liðsins verða í 32 liða úrslitum. KA/Þór sat hjá í fyrstu umferð keppninnar sem lauk um síðustu helgi. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 735 orð | 2 myndir

Spennandi verkefni hjá Antoni Sveini

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég keppti síðast fyrir alvöru í desember á síðasta ári. Ég gæti ekki verið spenntari,“ sagði sundmaðurinn Anton Sveinn McKee þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær. Anton var þá staddur á flugvellinum í München og beið eftir flugi til Budapest en hann mun á næstunni keppa í atvinnumannadeild í sundi í Ungverjalandi. Deildin var stofnuð í fyrra og keppir Anton Sveinn fyrir Toronto Titans í Kanada. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 139 orð

Stórleikir í París og London

Fyrstu leikirnir í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fara fram í kvöld. Stórleikur kvöldsins er á dagskrá í París þar sem Frakklandsmeistarar París SG taka á móti Manchester United. Meira
20. október 2020 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Þegar við tökum tæknina í okkar þjónustu er tilgangurinn vanalega sá að...

Þegar við tökum tæknina í okkar þjónustu er tilgangurinn vanalega sá að gera okkur lífið einfaldara og betra. Oft verður það líka niðurstaðan. Meira

Bílablað

20. október 2020 | Bílablað | 154 orð | 2 myndir

Alslemma hjá Kumho

Heldur betur hefur hlaupið á snærið hjá suðurkóreska dekkjaframleiðandanum Kumho að undanförnu. Hafa honum hlotnast fjórir helstu titlar sem dekkjaframleiðendur eru sæmdir ár hvert. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Auðveldur að búa með

Það kostar sitt að kaupa ítalskan ofursportbíl en er ekki svo dýrt að reka hann. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Ekki sitja eftir fastur í skafli

Ekki er seinna vænna að undirbúa bílinn fyrir snjóinn og hálkuna á komandi mánuðum. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 252 orð | 1 mynd

Enn fágaðri frá Ferrari

Opnu sportbílarnir Ferrari Monza SP1 og SP2 eru tveir af hráustu sportbílum sem fyrirtækið hefur smíðað til aksturs í almennri umferð. Þeir voru hannaðir og þróaðir undir áhrifum svonefndra barchettas frá fimmta áratug nýliðinnar aldar. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 894 orð | 6 myndir

Flottur með sérviskulegar útfærslur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ég lét ekki segja mér það tvisvar þegar Honda-umboðið bauð mér á dögunum að reynsluaka Honda Jazz Crosstar-tvinnbílnum. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Frökkum rutt úr toppsætinu

Útreikningar benda til þess að Þjóðverjar muni ryðja Frökkum úr vegi sem helsta framleiðslulandi rafbíla í ár. Eftir tvö ár áætla Þjóðverjar að smíða 600.000 rafbíla eða helming allra rafbíla í Evrópusambandslöndunum (ESB). Meira
20. október 2020 | Bílablað | 55 orð

Honda e Advanced

» 113 kW með 35,5 Kws rafhlöðu » Sjálfskiptur » Afturdrifinn » 154 hö / 315 Nm » 0-100 km/klst. á 8,3 sek. » Hámarkshraði 150 km/klst. » 0 g/km CO 2 » 14,7 kWst / 100 km » Eigin þyngd 1.518 kg » 171 l farangursrými » Umboð: Askja » Grunnverð 4.690. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 403 orð | 1 mynd

Jepparnir þurfa á megrun að halda

Frakkar ætla að beita nýjum þyngdarskatti á þunga bíla og jeppa. Er það liður í herferð franskra stjórnvalda til að fá bílsmiði til að draga úr losun gróðurhúsalofts í framtíðinni, að sögn umhverfisráðherrans Barböru Pompili. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 187 orð | 1 mynd

KTM smíðar X-Bow GTX-keppnisbíl

Öflugasta og tæknivæddasta eintakið af X-Bow GTX-keppnisbíl austurríska mótorhjóla- og sportbílasmiðsins KTM hefur litið dagsins ljós og er klárt til keppni. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 21 orð | 1 mynd

Leitin að réttu dekkjunum

Það fer eftir því hvernig bíl fólk á og hvernig það notar hann hvaða dekk á að velja fyrir veturinn. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 869 orð | 4 myndir

Pláss fyrir alla í Proace

Það var um miðja síðustu viku sem við fjölskyldan ákváðum að stinga af ys og þys borgarinnar um borð í spánnýjum sjö sæta Proace frá Toyota. Stefndum við að næturbláa ásnum austur fyrir fjall og þangað þaut hann því sem næst hljóðlaust. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Polestar 2 lúxusbíll ársins

Kínverski bíllinn Polestar 2 hefur verið valinn lúxusbíll ársins í Þýskalandi sem er athyglisverður árangur í ljósi hinnar kröftugu lúxusbílasmíði nokkurra þýskra bílsmiða. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 1265 orð | 11 myndir

Smár, knár og rafmagnaður

Andrés Magnússon andres@mbl.is Hér á landi hefur hjóðlát samgöngubylting átt sér stað undanfarin misseri, þar sem fólk hefur verið að skipta úr hefðbundnum bílum, knúnum með jarðefnaeldsneyti – bensíni eða dísil – yfir í nýorkubíla. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 817 orð | 2 myndir

Svo veturinn gangi vandræðalaust fyrir sig

Á þessum tíma árs þarf að fara vel yfir bílinn til að tryggja öruggan og áfallalausan akstur í snjó, hálku og frosti. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 59 orð

Toyota Proace City Verso Family Árgerð 2020

» 1,5 lítra „common rail“-dísilvél » Átta þrepa sjálfskipting » 130 hö/300 Nm » 0-100 km/klst. á 11,2 sek. » Hámarkshr. 184 km/klst. » 163 g CO2/km » 6,2 l/100 km í blönduðum akstri » Eigin þyngd: 1.696 kg » Farangursrými: 1. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 14 orð

»Útlit rafbílsins Honda e vísar til fortíðar en allt annað vísar til...

»Útlit rafbílsins Honda e vísar til fortíðar en allt annað vísar til framtíðar... Meira
20. október 2020 | Bílablað | 960 orð | 1 mynd

Velja þarf dekk í samræmi við þarfir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þá er sá tími árs genginn í garð þegar huga þarf að því að setja bílinn á góð dekk fyrir veturinn. En að velja réttu dekkin getur verið hægara sagt en gert og einfaldar ekki valið að framleiðendur eru duglegir að setja á markað alls kyns nýjar gerðir hjólbarða svo að framboðið eykst ár frá ári. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 320 orð | 1 mynd

Vendi ekki fyrir hjartardýrin

Hart er lagt að ökumönnum að hafa allan varann á sér á svæðum sem þekkt eru fyrir hjartardýr. Á fengitíma eru þau mun meira á ferðinni en alla jafnan og flækjast inn á vegi með aukinni slysahættu. Þetta segir breska öryggisstofnunin GEM Motoring Assist. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 351 orð | 1 mynd

Verður ódýrasti rafbíll Evrópu

Fransk-rúmenski bílasmiðurinn Dacia treystir á að knöpp mál og viðkunnanleg hönnun falli í kramið hjá neytendum þegar hann kemur á markað með hreina rafbílinn Dacia Spring haustið 2021. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 615 orð | 9 myndir

Viðhaldskostnaðurinn sama sem enginn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bílaáhugi Baldurs Björnssonar ágerðist með aldrinum og endaði með því að hann hellti sér út í kappakstur og keypti sér ítalskan sportbíl. Meira
20. október 2020 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

Þjarmað að símnotendum

Ólöglegt verður með öllu að taka upp síma og meðhöndla hann meðan setið er undir stýri, samkvæmt nýsettum lögum sem koma til framkvæmda í Bretlandi í byrjun næsta árs, 2021. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.