Greinar miðvikudaginn 21. október 2020

Fréttir

21. október 2020 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Afhentu Katrínu 43.500 undirskriftir

Undirskriftalisti með nöfnum um 43.500 Íslendinga, sem krefjast þess að Alþingi samþykki nýja stjórnarskrá, var afhentur Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í gær. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Beint flug geti hafist til Akureyrar

Markaðsstofa Norðurlands ætlar að fara þess á leit að gerðar verði sérstakar ráðstafanir við sóttvarnir svo beint flug til Akureyrar geti hafist í febrúar næstkomandi. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Miðbærinn Hjólabrettakappar sýndu listir sínar á Ingólfstorgi í gær, vegfarendum til yndisauka. Þeir létu jarðskjálftahrinu ekki slá sig út af... Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Færri virðast hafa farið austur fyrir fjall

Áfram dregur úr umferðinni á höfuðborgarsvæðinu vegna hertra aðgerða í kórónuveirufaraldrinum. Meira
21. október 2020 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Handtekinn eftir flótta úr fangelsinu

Peter Madsen, morðingi blaðakonunnar Kim Wall, var handtekinn í gær eftir misheppnaða flóttatilraun úr fangelsi sínu, þar sem hann afplánar nú lífstíðardóm. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Hristi upp í ráðamönnum

Viðbrögð ráðamanna við skjálftanum í gær vöktu mikla athygli eins og sjá mátti á netmiðlum. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var í miðri ræðu sinni um störf þingsins í gær þegar skjálftinn reið yfir. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Kalla á pólitískt átak og stefnumörkun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stærstu heildarsamtök vinnumarkaðarins, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands, taka hvor tveggja undir þær megináherslur sem lagðar eru í fjárlagafrumvarpi næsta árs og fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Meira
21. október 2020 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Krefst rannsóknar á andstæðingi sínum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í gærmorgun William Barr dómsmálaráðherra sinn til þess að hefja sakamálarannsókn á hendur Joe Biden, forsetaframbjóðanda demókrata. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Kvikuinnskot undir Krýsuvík

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Sterkur jarðskjálfti varð á Reykjanesi í gær klukkan 13.43. Í fyrstu voru mælingar misvísandi en síðan kom í ljós að hann reyndist 5,6 stig. Er það stærsti skjálfti sem mælst hefur á Reykjanesi síðan 2003. Meira
21. október 2020 | Erlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Leggja til atlögu við Google

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Litlu íbúðirnar eru fljótar að seljast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir við byggingu alls 14 íbúða í tveimur nýjum fjölbýlishúsum við götuna Geirþrúðarhaga á Akureyri eru langt komnar og hjá byggingarfyrirtækinu Bergfestu ehf. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Með eggin í mörgum körfum á Suðurnesjum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Páll Ketilsson hefur starfað hjá Víkurfréttum frá upphafi eða í rúm 40 ár, fyrst sem lausapenni og síðan sem eigandi og ritstjóri frá 1983. „Heilt á litið hefur gengið vel hjá okkur, en vissulega hafa niðursveiflur í atvinnulífinu haft áhrif, því við lifum á auglýsingasölu,“ segir hann. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Mikael Máni ásamt hljómsveit á Háskólatónleikum sem verður streymt

Fyrstu Háskólatónleikar skólaársins fara fram í hádeginu í dag, miðvikudag, kl. 12.15 og fram kemur djassgítarleikarinn Mikael Máni ásamt hljómsveit. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Mismunandi verð á flensusprautum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bólusetning gegn árlegri inflúensu er hafin. Hjá heilsugæslustöðvum er lögð áhersla á að bólusetja áhættuhópa til að byrja með. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mótefnamæling á skipverjum Júlíusar

Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS kom til hafnar í gær en meirihluti 25 manna áhafnar hafði smitast af kórónuveirunni. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

RNSA ítrekar þriggja ára tilmæli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa, siglingasvið, hefur ítrekað þriggja ára tilmæli til ráðuneytis samgöngumála um að tafarlaust verði gerðar endurbætur á reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi. Meira
21. október 2020 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ræddu Brexit-málið í símann

Aðalsamningamenn Breta og Evrópusambandsins ræddust við í gegnum síma í gær, og hvatti Michel Barnier, fulltrúi Evrópusambandsins, Breta til þess að hefja fríverslunarviðræður þeirra að nýju. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 346 orð | 3 myndir

Sá stærsti í 17 ár

Oddur Þórðarson Freyr Bjarnason Jarðskjálfti upp á 5,6 varð laust fyrir klukkan tvö í gær í grennd við Núpshlíðarháls, um fimm kílómetra vestur af Seltúni á Reykjanesskaga. Skjálftinn er sá stærsti sem orðið hefur á Reykjanesskaga í sautján ár. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Segja búnaðinn ógn við öryggi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sænska póst- og fjarskiptastofnunin hefur útilokað þau fyrirtæki frá útboði á tíðnisviðum tengdum uppbyggingu 5G-fjarskiptakerfis í landinu sem notast við búnað frá Huawei og ZTE í uppbyggingarferlinu. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Skortur var á árvekni

Orsök strands farþegaskútunnar Ópals ÞH austur af Lundey í Kollafirði í fyrravetur var að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins á siglingunni var ekki viðhöfð, segir í lokaskýrslu Rannsóknanefndar samgönguslysa, siglingasviðs. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð

Svíar setja Huawei stólinn fyrir dyrnar

Sænsk yfirvöld hafa með afgerandi hætti útilokað búnað frá kínversku fjarskiptafyrirtækjunum Huawei og ZTE. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð

Um 21 þúsund hafa skrifað undir á 39.is

Um 21 þúsund manns höfðu síðdegis í gær staðfest þátttöku sína í undirskriftasöfnuninni 39.is . Þar er skorað á stjórnvöld að setja geðheilbrigðismál í forgang aðgerða. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Von um að komast af lista

FATF, alþjóðlegur starfshópur sem vinnur gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, mun funda á föstudag um það hvort Ísland komist af hinum svokallaða „gráa lista“ sem landið komst á síðastliðið haust þegar ljóst þótti að stjórnvöld... Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 306 orð

Þarf 120 milljónir í viðbót

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hafrannsóknastofnun fer fram á það við fjárlaganefnd Alþingis að fá 120 milljóna króna viðbótarfjárframlag á fjárlögum næsta árs til að geta stundað loðnuleit og mælingar á stofnstærð loðnu á næsta ári. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Þórir Barðdal

Þórir Barðdal, listamaður og stofnandi Lótushússins, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. október síðastliðinn, á 62. aldursári. Þórir fæddist í Reykjavík 31. október 1958 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Óli Sigurjón Barðdal, f. Meira
21. október 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Þrettán ár og áfrýjun öruggt mál

Héraðsdómur Austur-Finnmerkur féllst á kröfu Torsteins Lindquister héraðssaksóknara í gærmorgun þegar Gunnar Jóhann Gunnarsson hlaut 13 ára einróma refsingu þrískipaðs dóms í Mehamn-málinu. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2020 | Leiðarar | 507 orð

Aflið er þekkt, samt er flestum illa brugðið

Öflugur jarðskjálfti í námunda við mesta þéttbýlið er áminning og ögrun Meira
21. október 2020 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Litlir símamenn og ósýnilegir

Björn Bjarnason skrifar: „Örlög uppljóstrara eru misjöfn. Tali þeir við umsjónarmenn Kveiks í sjónvarpinu eða leggi WikiLeaks til efni eru þeir gjarnan hafnir upp til skýjanna. Meira

Menning

21. október 2020 | Kvikmyndir | 647 orð | 2 myndir

Djöfullinn er alls staðar

Leikstjórn: Antonio Campos. Handrit: Antonio og Paulo Campos, byggt á skáldsögu Donald Ray Pollock. Aðalleikarar: Bill Skarsgård, Tom Holland, Michael Banks Repeta, Haley Bennett, Sebastian Stan, Jason Clarke, Robert Pattinson og Eliza Scanlen. Bandaríkin, 2020. 138 mín. Meira
21. október 2020 | Kvikmyndir | 304 orð | 1 mynd

Ekki minnst á kynjahalla

Stjórn WIFT á Íslandi, samtaka kvenna sem starfa við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis, sendi frá sér ályktun í fyrradag vegna nýútgefinnar kvikmyndastefnu til næstu tíu ára. Meira
21. október 2020 | Hönnun | 263 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg hönnunarverkefni styrkt

Sautján styrkjum var í vikunni úthlutað úr Hönnunarsjóði, til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs en alls bárust 122 umsóknir um 230 milljónir. Meira
21. október 2020 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Jarðskjálftar og fólk í fjölmiðlum

Blasir ekki við að besta íslenska sjónvarpsefni um langa hríð varð óvart til í beinum útsendingum á meðan jarðskjálfinn reið yfir í gær? Meira
21. október 2020 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Risaköttur birtist í Nazca

Hinar gríðarlöngu og stóru línur og dýrateikningar í Nazca-eyðimörkinni í Perú hafa löngum vakið athygli, og hafa jafnframt kveikt ólíkar kenningar um það hvernig þær hafi verið gerðar. Hafa einhverjir jafnvel talið geimverur hafa verið að verki. Meira
21. október 2020 | Tónlist | 617 orð | 2 myndir

Tilraunakennt, poppað og rokkað

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira

Umræðan

21. október 2020 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Aðeins um barnatrú

Eftir Níels Árna Lund: "Nú, þegar fréttir berast af hræðilegu ástandi margra unglinga, tel ég það beinlínis rangt að kenna þeim ekki þá sjálfshjálp sem í bæninni felst." Meira
21. október 2020 | Aðsent efni | 904 orð

Eftirlitið finnur sér ís-verkefni

Eftir Óla Björn Kárason: "Erfitt er fyrir stjórnmála- og embættismenn að feta hinn gullna meðalveg – setja skilvirkar leikreglur og þvælast ekki fyrir eðlilegum viðskiptum." Meira
21. október 2020 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Getum við gert betur?

Getum við gert betur? Við öll? Ég myndi halda að augljósa svarið sé já. Ekkert er svo fullkomið að það endist að eilífu. Við getum alltaf gert betur, eða að minnsta kosti reynt það. Meira
21. október 2020 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Guðlaun fyrir þingmenn

Eftir Berg Hauksson: "Ég held að þingmenn ættu að fara að frumkvæði ráðherrans og samþykkja frumvarp hennar og leita að fleiri lögum sem má afnema vegna óþarfleika." Meira
21. október 2020 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Orkustefna á ybbamáli

Eftir Elías Elíasson: "Nauðsynlegt er að gera betri grein fyrir svigrúmi okkar til aukinnar orkuvinnslu á viðráðanlegu verði og gefa hugmynd um mögulegt magn og hraða fjárfestinga í raforkuvinnslu." Meira
21. október 2020 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Staðreyndir og Stalín

Eftir Erling Hansson: "„Þúsundir og aftur þúsundir manna voru sendar nauðugar í fangabúðir. Margir voru teknir af lífi án undangenginna rannsókna og réttarhalda.“" Meira
21. október 2020 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Þjóðvegaheiti og strætóleiða

Eftir Björn S. Stefánsson: "Lögreglan og Vegagerðin ættu að nota tölur um þjóðvegina og hefðbundin heiti, svo sem þjóðvegur 1 í Mosfellssveit, en ekki Vesturlandsvegur." Meira

Minningargreinar

21. október 2020 | Minningargreinar | 80 orð | 1 mynd

Elsa Jónasdóttir

Elsa Jónasdóttir fæddist 28. september árið 1948. Hún lést 21. september 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2020 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Erlendur Guðlaugur Eysteinsson

Erlendur Guðlaugur Eysteinsson, fyrrverandi bóndi á Stóru-Giljá, fæddist 10. janúar 1932. Hann lést 1. október 2020. Útförin fór fram 17. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2020 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Heiðar Róbert Ástvaldsson

Heiðar fæddist á Siglufirði 4. október 1936. Hann lést á Landspítala 4. október 2020. Hann stofnaði Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar árið 1956 og lauk danskennaraprófi frá Imperial Society of Teachers of Dancing árið 1957. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2020 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Óskar Valentín Grönholm

Óskar Valentín Grönholm fæddist 23. desember 1992. Hann lést 1. september 2020. Foreldrar Óskars eru Einar Óskarsson og Lene Grönholm. Systir hans er Anna Soffía Grönholm og hálfsystir er Ólöf Steinunnardóttir. Útför Óskars fór fram 9. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2020 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Reynir Bjarnason

Reynir Bjarnason, fæddist 24. janúar 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. október 2020. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, f. 21. janúar 1913, d. 21. febrúar 1980, og Þorbjörg Margrét Guðbjartsdóttir frá Hvallátrum í Rauðasandshreppi, f.... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. október 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 Be6 9. Rc4 Hc8 10. Rd5 Bxd5 11. Bxf6 gxf6 12. Dxd5 Rd4 13. Re3 Dd7 14. Hd1 Hc5 15. Hxd4 Hxd5 16. Rxd5 Be7 17. Hc4 Bd8 18. Bd3 Hg8 19. 0-0 Dh3 20. g3 h5 21. He1 h4 22. Meira
21. október 2020 | Í dag | 287 orð

Af rauðsokkum og ástargrösum í Hörgárdal

Helgi R. Einarsson skrifar mér: „Nú eru víst 50 ár síðan rauðsokkurnar komu fram á sjónarsviðið og síðan hefur kvarnast stöðugt úr veldi okkar karla, sem er sjálfsagt hið besta mál. Meira
21. október 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Halldór Fannberg Svansson

30 ára Halldór Fannberg ólst upp í Reykjavík en býr núna í Þorlákshöfn, sem hann lætur vel af. Halldór Fannberg vinnur hjá heildsölu. Helstu áhugamál Halldórs eru skotveiði og ferðamennska. Maki : Unnur Edda Björnsdóttir, f. 1989, háskólanemi. Meira
21. október 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Að arðræna e-n er að ræna hann arði – og ekki er hægt að arðræna hann neinu öðru enda er ránsfengurinn þegar innifalinn í sögninni að arðræna . Hins vegar er hægt að ræna mann öllu mögulegu, bæði arði og öðru. Meira
21. október 2020 | Í dag | 786 orð | 3 myndir

Stökk beint í djúpu laugina

Kristján Þórður Snæbjarnarson fæddist í Keflavík en bjó fyrstu sex árin í Lyngholti á Barðaströnd. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur árið 1986 í Breiðholtið þar sem Kristján bjó til ársins 1993. Kristján var í Fellaskóla og segir það hafa verið gott að alast upp í Breiðholtinu á þessum árum og stutt í náttúruna í Elliðaárdalnum. Kristján er mikið náttúrubarn og segir sveitina alltaf eiga í sér mikil ítök. Meira
21. október 2020 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Svanahvíslarinn Dröfn í viðtali

Logi Bergmann og Siggi Gunnars rifjuðu upp gamla frétt frá Stöð 2 í Síðdegisþættinum í gær. Fréttin sagði frá Dröfn Ösp Snorradóttur sem myndaði einstakt vinasamband við svaninn Kára. Meira
21. október 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Unnur Jakobsdóttir Smári

40 ára Unnur fæddist í Stokkhólmi en ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún er sálfræðingur og er teymisstjóri í ADHD og einhverfuteymi á Landspítalanum. Unnur hefur mikinn áhuga á handavinnu og bakstri og síðan allri útivist og ferðalögum. Meira

Íþróttir

21. október 2020 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla Füchse Berlin – Kristianstad 30:23 • Ólafur...

Evrópudeild karla Füchse Berlin – Kristianstad 30:23 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði þrjú mörk fyrir Kristianstad og Teitur Örn Einarsson tvö. Kadetten – GOG 29:28 Viktor Gísli Hallgrímsson varði 10 skot í marki GOG. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Óttars á Ítalíu

Óttar Magnús Karlsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia þegar liðið fékk Pescara í heimsókn í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leiknum lauk með 4:0-sigri Venezia en Óttar Magnús skoraði fjórða mark liðsins. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir að ná sér á strik

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru áberandi hjá Magdeburg þegar þýska liðið heimsótti Besiktas í Evrópudeildinni í handknattleik í Tyrklandi í gær og vann 41:23. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir

Gott væri að spila báða leikina á sama stað

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Akureyrarliðið KA/Þór tekur í fyrsta skipti þátt í Evrópukeppni kvenna í handknattleik í vetur og nú er ljóst að liðið leikur við Jomi Salerno frá Ítalíu í 3. umferð Evrópubikarsins, en dregið var í höfuðstöðvum EHF, Handknattleikssambands Evrópu, í gær. Ítalska liðið var dregið á undan og verður fyrri leikurinn því ytra 14. eða 15. nóvember og síðari leikurinn á Akureyri viku síðar, svo lengi sem liðin semja ekki sín á milli um að leika báða leiki á sama stað. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

*Heimsmeistarinn í 400 metra hlaupi kvenna, Salwa Eid Naser , sleppur...

*Heimsmeistarinn í 400 metra hlaupi kvenna, Salwa Eid Naser , sleppur við bann fyrir að skrópa í lyfjaprófi þar sem starfsmaður lyfjaeftirlitsins bankaði á vitlausa hurð þegar hann ætlaði að prófa hlaupakonuna á hóteli sem hún dvaldi á. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 328 orð

Krafan að mótið verði klárað

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, ætlar sér að leggja allt kapp á að ljúka Íslandsmótinu 2020 í meistaraflokkum, að því gefnu að takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember næstkomandi. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 679 orð | 3 myndir

Landsbyggðarliðin eru í algjöru dauðafæri

Handboltinn Bjarni Fritzson bjarnif@hi.is Olísdeild karla fór af stað með látum nú á haustmánuðum og fannst mér gaman að sjá hversu mörg lið komu á fljúgandi starti inn í fyrstu umferðirnar. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Chelsea – Sevilla 0:0 Rennes...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Chelsea – Sevilla 0:0 Rennes – Krasnodar 1:1 Staðan: Krasnodar 1 stig, Sevilla 1, Rennes 1, Chelsea 1. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Rashford tryggði United sigur í París

Manchester United kom nokkuð á óvart þegar Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hófst í gær og náði í þrjú stig í París gegn stórliði París St. Germain. Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford skoraði sigurmark United á 87. Meira
21. október 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Unnendur deildarinnar fengu nokkrar góðar gjafir

„Við unnendur Olísdeildarinnar fengum nokkrar góðar gjafir fyrir þetta tímabil þegar kom í ljós að margir frábærir leikmenn eins og Ólafur Gústafs, Árni Bragi, Geir Guðmunds og Björgvin Páll væru að koma til baka úr atvinnumennskunni. Meira

Viðskiptablað

21. október 2020 | Viðskiptablað | 638 orð | 1 mynd

Að skerpa fókus

Þegar þrengir að á markaði og samdráttur verður í eftirspurn er aldrei eins mikilvægt að fyrirtæki einbeiti sér að því sem skiptir mestu máli. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Apple er langverðmætast vörumerkja

Markaðsmál Alþjóðlegi vörumerkjaráðgjafinn Interbrand metur Apple sem fyrr langverðmætasta vörumerki heims. Verðmiðinn er 323 milljarðar dollara, jafnvirði 45 þúsund milljarða króna. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Á fjórða tug áfangastaða

Flug Áætlanir Icelandair Group fela í sér að flogið verði til 32 áfangastaða í millilandaflugi sumarið 2021. Meðal annars verði flogið til Tenerife en það er nýr áfangastaður í áætlunarflugi félagsins. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Árekstur við EES

Nú hafa hins vegar borist fregnir af því að ESA hafi veitt Íslandi lokaviðvörun vegna þess að Ísland hafi ekki uppfyllt skuldbindingar um að tryggja að Evrópulöggjöf, sem hefur verið innleidd hér á landi, gangi framar landslögum að íslenskum rétti. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 746 orð | 1 mynd

„Tækifæri fyrir þá sem lesa hlutina rétt og geta hreyft sig hratt“

Verkefnin hjá Deloitte eru af ýmsum toga. Reksturinn hefur gengið vel að undanförnu og fjármálaráðgjöf Deloitte verið áberandi á íslenskum fyrirtækjamarkaði. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 431 orð | 2 myndir

Flugvirkjafélagið segir ekki gott að niðurrif fari úr landi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Flugvirkjafélag Íslands segir það ekki vera gott að störf og vinna við niðurrif flugvéla séu flutt frá Íslandi í því árferði sem nú ríkir í samfélaginu. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 187 orð | 2 myndir

Framúrskarandi meðal framúrskarandi

Valka og Vörður hljóta viðurkenningu Creditinfo fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar og samfélagsábyrgðar. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Fyrirtæki geta keypt áskrift að heimaæfingum

Líkamsrækt Engin ástæða er til þess að láta lokun líkamsræktarstöðva koma í veg fyrir daglega hreyfingu, því úrræðin eru fjölmörg. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Gleður íslenska sjómannshjartað

Móreykt skoskt gæðaviskí hefur mér alltaf þótt vera mikill sparidrykkur – flöskur sem maður opnar til að gera sér virkilegan dagamun. Undir þennan flokk heyrir hið margverðlaunaða ljósgullna 10 ára gamla Talisker-maltvískí frá eyjunni Ský (e. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 1314 orð | 2 myndir

Huga að nýsköpun í takt við það sem verkefnin kalla á hverju sinni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ótal tækifæri bíða Völku á innlendum og erlendum markaði og hefur vatnsskurðarvél félagsins opnað sjávarútvegsfyrirtækjum nýja möguleika í vöruþróun. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Jákvæð umsögn liggur fyrir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vonir standa til þess að alþjóðlegur starfshópur gegn peningaþvætti taki Ísland af svokölluðum „gráa lista“ nú á föstudag. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Fyrsta Covid-tengda málið... Seldi þakíbúðina með tapi Kaupa útrunnin gjafabréf Líklegastir til að mæla með... Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 1049 orð | 2 myndir

Sjálfbærnimálin upphaflega unnin af grasrótarhópi innan félagsins

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tryggingafélagið Vörður fær verðlaun Creditinfo í ár fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð, en tíu ár eru síðan byrjað var að vinna að þessum málum á markvissan hátt innan Varðar. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Spá verulegri viðspyrnu

Landsbankinn spáir verulegri viðspyrnu næsta haust og að hagvöxtur mælist 3,4% á árinu... Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Stefnt að opnun á vordögum

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Mikið annríki hefur verið á Austurbakkanum síðustu misseri þar sem Reykjavík Edition-hótelið rís og er óðum að taka á sig mynd. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Sterkur þriðji fjórðungur hjá Marel

Iðnaður Hagnaður Marel á þriðja ársfjórðungi nam 29,4 milljónum evra, jafnvirði tæplega 4,8 milljarða króna, samanborið við tæplega 5,5 milljarða í sama fjórðungi árið 2019. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 1144 orð | 1 mynd

Sýna skal aðgát í nærveru góðmenna

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Samfélagsleg ábyrgð er skelfing loðið hugtak sem fyrirtæki ættu ekki að leyfa að dreifa orku sinni og athygli frá því sem mestu máli skiptir: verðmætasköpun. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 817 orð | 2 myndir

Tíðindi að Bjarni segi næga orku til

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tryggvi Felixson, formaður Landverndar, segir að samtal ViðskiptaMoggans við Bjarna Bjarnason, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að engin þörf væri á að virkja frekar í landinu þar sem staðan væri þannig í dag að 7,5% af allri orku í landinu væru laus, sætti miklum tíðindum. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 197 orð

Útgjaldafylleríið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sóttvarnalæknir hefur varað sérstaklega við fylleríi. Veiran á greiða leið milli þeirra sem tala hátt og gleyma hinni gullnu tveggja metra reglu. Meira
21. október 2020 | Viðskiptablað | 392 orð

Var millinafnið Gunnar?

Alþjónusta er eitt vígalegasta orðið sem finna má í orðabók – að minnsta kosti þegar hugað er að hugtökum sem tengjast atvinnurekstri. Hver vill ekki reka fyrirtæki sem boðið getur upp á slíka þjónustu? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.