Greinar laugardaginn 24. október 2020

Fréttir

24. október 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð

261 foreldri fékk fjárhagsaðstoð

Alls fékk 261 foreldri fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg á tímabilinu maí 2019 til maí 2020 en á þeim heimilum sem nutu aðstoðar bjó 441 barn. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

„Heiftin var ólýsanleg“

Móðir, sem rætt hefur mál dóttur sinnar sem er á einhverfurófi, í nokkur skipti í Morgunblaðinu, síðast í sumar, hefur verið tilkynnt til barnaverndarnefndar. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 1073 orð | 1 mynd

„Heiftin var ólýsanleg“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Móðir sem rætt hefur mál dóttur sinnar, sem er á einhverfurófi, í nokkur skipti í Morgunblaðinu, síðast í sumar, hefur verið tilkynnt til barnaverndarnefndar. Það er BUGL sem er á bak við tilkynninguna en móðirin hefur átt í deilum við deildina vegna þjónustu sem hún segir dóttur sína eiga rétt á en fái ekki. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

„Virkilega umfangsmikið“

Snorri Másson snorrim@mbl.is Staðfest riðusmit greindist í upphafi vikunnar hjá einum þriggja vetra sauði á Stóru-Ökrum í Akrahreppi í Skagafirði og í kjölfarið voru tekin sýni á bæjum í sveitinni, þangað sem fé af Stóru-Ökrum hafði ratað nýlega. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Börnin fyrst í gegn

Dýrafjarðargöng verða opnuð á morgun, sunnudag. Nemendum Grunnskóla Þingeyrar verður fyrstum ekið í gegnum göngin ásamt Gunnari Gísla Sigurðssyni, sem hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Dauðsföll í ár langt undir meðaltali 50 ára

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fjöldi dauðsfalla hérlendis það sem af er þessu ári er verulega undir meðallagi undanfarinna 50 ára. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð

Efling og SSSK ná samkomulagi

Samkomulag hefur náðst í kjaradeilu Eflingar og Samtaka sjálfstæðra skóla (SSSK) um kjör nálægt 300 félagsmanna Eflingar hjá einkareknum leik- og grunnskólum. Var nýr kjarasamningur undirritaður í gær. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Endurbóta er þörf í Landeyjahöfn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gera þarf endurbætur á Landeyjahöfn til þess að markmið um stóraukna nýtingu hennar náist. Mótvægisaðgerðir hafa ekki dugað og ætla má að erfitt sjólag utan hafnar muni áfram takmarka siglingar til og frá höfninni. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð

FG samþykkir kjarasamning

Félagar í Félagi grunnskólakennara samþykktu nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Úrslit atkvæðagreiðslu um samninginn, sem lauk klukkan ellefu í gærmorgun, urðu þau að 73,23% sögðu já en 25,07% sögðu nei. 3. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fjárveitingar hækka um 127,2 milljarða

Fjárveitingar til málefna sem falla undir mennta- og menningarmálaráðuneytið hækka um 11% á milli ára og verða 127,2 milljarðar kr. á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Færri nytjamunir í Sorpu

Verulega hefur að undanförnu dregið úr því að komið sé með nytjahluti á endurvinnslustöðvar Sorpu. Á tímabilinu 1. janúar til 30. september á þessu ári er þessi samdráttur um alls 32,1% miðað við sama tímabil á fyrra ári. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Við metum það svo að...

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Við metum það svo að skipstjóri og útgerð hafi farið þarna alvarlega á svig við öryggisreglur og við munum skoða málið áfram. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð

Hópsýking á Landakoti

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alls hafa 22 kórónuveirusmit greinst meðal sjúklinga og starfsmanna á Landakotsspítala, að sögn Önnu Sigrúnar Baldursdóttir, aðstoðarmanns forstjóra Landspítala. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hvernig ætli veturinn verði?

Álft að snyrta á sér fæturna eftir kuldabað í tjörninni. Í dag er fyrsti vetrardagur og menn og dýr bíða þess sem í vændum er. Hvernig ætli veturinn verði? Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Illviðravetur í vændum líkt og sá síðasti?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsti vetrardagur er í dag, laugardag. Hvernig ætli veturinn verði er gjarnan spurt í vetrarbyrjun og þá minnast margir þess aflaust hve síðasti vetur var illviðrasamur og leiðinlegur. Einn mesti illviðravetur í manna minnum. Vonandi upplifa landsmenn ekki það sama á komandi vetri. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Ísland verður fjarlægt af gráum lista

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nafn Íslands verður fjarlægt af gráum lista FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Jakob Jakobsson fiskifræðingur

Jakob Jakobsson, fiskifræðingur og fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunar, lést á Landspítalanum 22. október, 89 ára gamall. Jakob fæddist 28. júní 1931 í Neskaupstað. Foreldrar hans voru Sólveig Ásmundsdóttir húsmóðir og Jakob Jakobsson... Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kórónuskimun í Krónukjallara

Allt að 50 manns hafa í þessari viku komið á dag í sýnatökur vegna kórónuveirunnar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, en þær fara nú fram í kjallara verslunarhúss Krónunnar á Selfossi. Hægt er að aka inn í húsið og aldrei þarf fara út úr bílnum. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 743 orð | 2 myndir

Kórónuveiran á allra vörum

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Covid, codvid, covid er daglega á vörum flestra Íslendinga síðustu vikur og mánuði. Smit barst í Stykkishólm um miðjan september. Strax var brugðist við með einangrun sjúkra og sóttkví annarra. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Lóð fyrir þaravinnslu

Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að veita Íslandsþara ehf. vilyrði fyrir átta þúsund fermetra lóð við Hrísmóa eða Víðimóa. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Mikilvægasti dagurinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Polio plús dagurinn er í dag, 24. október. Þá leggja félagar í rótarý-hreyfingunni um allan heim sérstaka áherslu á mikilvægi þess að útrýma lömunarveiki í heiminum. Fjallað er um veikina í klúbbunum, upplýsingum dreift og almenningur hvattur til að styrkja málefnið. „Þetta er einn mikilvægasti dagur alþjóðahreyfingarinnar,“ segir Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi. Meira
24. október 2020 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýtt og „varanlegt“ vopnahlé undirritað

Fulltrúar beggja stríðandi fylkinga í Líbíu undirrituðu í gær nýtt vopnahlé á vegum Sameinuðu þjóðanna, eftir fimm daga viðræður sem fóru fram í Genf. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Póstmál færist til Byggðastofnunar

Áformuð er tilfærsla póstmála frá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Byggðastofnunar, þ.e.a.s. bæði stjórnsýsla og eftirlit með póstþjónustu í landinu. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Reyna að fá lengri samning

Samkomulagið sem náðist í vikunni milli verkalýðsfélaga starfsmanna álversins í Straumsvík og Rio Tinto, eiganda verksmiðjunnar, um skammtímasamning felur í sér að hann gildi í eitt ár frá 1. júní sl. til 1. júní á næsta ári. Meira
24. október 2020 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Setja fram meira fé til að bjarga SAS

Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa samþykkt nýja fjárveitingu til norræna flugfélagsins SAS, sem á að hjálpa því að komast út úr núverandi erfiðleikum. Meira
24. október 2020 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Skiptust á föstum skotum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Seinni kappræður forsetaframbjóðandanna í Bandaríkjunum fóru fram í Nashville í Tennessee í fyrrinótt, og skiptust þeir Joe Biden, frambjóðandi demókrata, og Donald Trump Bandaríkjaforseti á ásökunum um spillingu og rasisma, auk þess sem Biden gagnrýndi harðlega frammistöðu forsetans í baráttunni gegn kórónuveirunni. Meira
24. október 2020 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Staðan í Evrópu þykir alvarleg

Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins varaði við því í gær að fjöldi nýrra tilfella í 23 af 27 aðildarríkjum þess, sem og í Bretlandi, ylli nú „þungum áhyggjum“. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sökk við bryggju – enginn leki

Jökull SK 16 sökk við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn um miðjan ágúst í sumar. Fram kemur í lokaskýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, siglingasviðs, um málið að þegar búið var að taka bátinn upp og dæla úr honum reyndist enginn leki vera að honum. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Telur brýnt að þjóðin hafi lokaorðið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Tíu tegundir trjáa í 20 metra klúbbinn og fleiri eru á leiðinni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Árið 1995 náði tré 20 metra hæð í fyrsta sinn á Íslandi, rússalerki í Atlavíkurlundi. Það þótti svo merkilegt að forsætisráðherra var kallaður til. Fáum árum seinna bættust svo alaskaösp og sitkagreni í 20 m hópinn. Meira
24. október 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Verður þú á nýjum Honda e-bíl í desember?

Í heimsfaraldri er mikilvægt að sýna þakklæti og einblína á ljósu punktana í tilverunni. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2020 | Leiðarar | 317 orð

Af gráa listanum

Sá gerningur að setja Ísland á gráa listann var eins og að veita stöðumælasekt í miðri borgarastyrjöld Meira
24. október 2020 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Hörð barátta og þungar ásakanir

Eins og staðan er í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum hefði Trump í kappræðunum í fyrrinótt þurft að geta veitt Biden þungt högg, helst pólitískt náðarhögg, til að tryggja sér fjögur viðbótarár í Hvíta húsinu. Trump gekk ágætlega í kappræðunum, en þó varla betur en svo að Biden má nokkuð vel við kappræðurnar una. Þær eru ekki líklegar til að breyta miklu um kosningaúrslitin. Meira
24. október 2020 | Reykjavíkurbréf | 1873 orð | 1 mynd

Stutt í raunverulega niðurstöðu

Seinustu kappræðu vegna forsetakosninga í Bandaríkjunum lauk á fimmtudagskvöld. Meira
24. október 2020 | Leiðarar | 261 orð

Vetni til úflutnings?

Viljayfirlýsing milli Landsvirkjunar og hafnaryfirvalda í Rotterdam opnar áhugaverða möguleika Meira

Menning

24. október 2020 | Myndlist | 1394 orð | 1 mynd

„Grafík er súper listmiðill“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbli.is Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður hefur afhent Listasafni Reykjanesbæjar að gjöf 400 grafíkverk frá árabilinu 1978 til 2020. Af því tilefni hefur verið opnuð í safninu vegleg sýning á úrvali þessara verka, um helmingi myndanna, undir heitinu „Gjöf Daða“. Meira
24. október 2020 | Tónlist | 612 orð | 3 myndir

Færeyjanna Freyja

Eivör Pálsdóttir er hæglega einn af helstu popplistamönnum Norðurlanda í dag og vegur hennar fer vaxandi. Segl, nýjasta plata hennar – og sú níunda – treystir hana enn frekar í sessi. Meira
24. október 2020 | Bókmenntir | 861 orð | 1 mynd

Hefðirnar halda konum í heljargreipum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Hugmyndin að þessari bók kviknaði fyrir mörgum árum þegar fólk sem var í heimsókn hjá mér fór að tala um lífið í götunum, eins og það var áður en allir lögðust yfir tölvur og síma. Meira
24. október 2020 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Hrafn sýnir Skrölt III í Gallerí Porti

Sýning Hrafns Hólmfríðarsonar Jónssonar, „Skrölt III“, verður opin í Gallerí Porti að Laugarvegi 23b um helgina, frá kl. 12 til 18. Hrafn er myndlistarmaður sem vinnur með ljósmyndir og er sýningin á vegum listahátíðarinnar List án... Meira
24. október 2020 | Fólk í fréttum | 382 orð | 2 myndir

Hús íslenskunnar verði hringleikahús

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Stöðvum LHÍ“ er mottó dagsins hjá nemendum á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands. Meira
24. október 2020 | Bókmenntir | 1716 orð | 11 myndir

Ofbeldi, einsemd, ótti og sorg

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í áttunda sinn þriðjudaginn 27. október. Meira
24. október 2020 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Sjö sakborningar á sakamannabekk

Á Netflix-rápi mínu um daginn fann ég kvikmyndina The Trial of the Chicago 7, sem fjallar um stórmerkileg réttarhöld er fóru fram eftir Chicago-óeirðirnar frægu árið 1968. Meira
24. október 2020 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Stormfuglar hljóta verðlaun í Svíþjóð

Einar Kárason og sænskur þýðandi hans, John Swedenmark, hljóta alþjóðleg bókmenntaverðlaun Menningar- og Borgarleikhúss Stokkhólms (Kulturhuset Stadsteatern) fyrir skáldsöguna Stormfugla . Meira
24. október 2020 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Sýning á verkum eftir Roni Horn verður opnuð í i8 galleríinu

Sýning á verkum eftir bandarísku listakonuna Roni Horn verður opnuð í i8 galleríinu við Tryggvagötu í dag og verður opið frá kl. 12 til 17. Á sýningunni eru skúlptúr og ljósmyndaverk. Meira

Umræðan

24. október 2020 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

127 milljarða sókn í mennta- og menningarmálum

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Framúrskarandi menntun er ein meginforsenda þess að Ísland verði samkeppnishæft í alþjóðlegum samanburði." Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Engin heildstæð stefna til í sérkennslumálum

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Engin rannsókn eða heildarúttekt er til á sérkennslumálum í skólum borgarinnar og því er ekki vitað hvort sérkennsla skilar tilætluðum árangri." Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 910 orð | 3 myndir

Gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi – 50 ár í framlínunni

Eftir Ólöfu S. Sigurðardóttur, Sigríði Árnu Gísladóttur og Þóru Gunnlaugsdóttur: "Það er einn helsti styrkleiki deildarinnar að búa yfir svo mikilli reynslu og þekkingu sem miðlað er áfram til yngri kynslóða." Meira
24. október 2020 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Hin almáttuga stjórnarskrá

Fyrir áratug síðan varð bankahrun, sem hófst í Bandaríkjunum, eftir því sem best er vitað. Meira
24. október 2020 | Pistlar | 878 orð | 1 mynd

Hvað er fram undan?

Veiran getur líka haft jákvæð áhrif. Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 427 orð | 2 myndir

Hver var Ari Jósefsson

Eftir Braga Kristjónsson: "Nokkru síðar fór ég á miðilsfund hjá Hafsteini miðli á Laugaveg 74. Þangað kom Ari Jósefsson og greip þéttingsfast í olbogann á mér og var svo farinn." Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Innleiðing barnasáttmálans hjá opinberum stofnunum

Eftir Salvöru Nordal: "Niðurstöðurnar gefa til kynna eindreginn vilja til úrbóta og áhuga á að bæta aðgengi barna og efla þátttöku þeirra í starfsemi stofnana." Meira
24. október 2020 | Pistlar | 457 orð | 2 myndir

Í kví, kví

Orð fá nýja merkingu við nýjar aðstæður, sbr. merkingu orðanna: grímulaus (í Bónus); heimavinnandi ; og „Móðir mín í kví, kví“ . Gott er að finna fyrir samstöðu manna í plágunni sem nú geisar. Meira
24. október 2020 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Ísland af gráum lista

Ísland er ekki lengur á „gráum lista“ FATF (Financial Action Task Force) yfir þau ríki sem sæta auknu eftirliti vegna ófullnægjandi varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Það eru ánægjuleg og mikilvæg tíðindi. Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Málefni ungs fólks á Norðurlöndum er málefni okkar allra

Eftir Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur: "Í lok október fer fram þing Norðurlandaráðs sem haldið er ár hvert og hefði að þessu sinni átt að halda með veglegum hætti í Hörpunni." Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 189 orð | 1 mynd

Séra Árni Böðvarsson

Árni Böðvarsson fæddist á Görðum í Önundarfirði 24.10. 1818. Foreldrar hans voru Böðvar Þorvaldsson, f. 16.6. 1787, d. 12.12. 1862, prófastur á Mel í Miðfirði og fyrri kona hans, Þóra Björnsdóttir, f. 2.10. 1787, d. 2.8. 1839, húsfreyja. Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur og samfélagið

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Það er von mín að með þeim aðgerðum sem ráðist verður í á grundvelli þessarar stefnu verði sjávarútvegur leiðandi afl jákvæðra breytinga í samfélaginu." Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Slegist við COVID-19

Eftir Magnús Gottfreðsson: "Spítalinn kannar nú hvort unnt sé að kaupa viðbótarbirgðir af lyfinu." Meira
24. október 2020 | Pistlar | 281 orð

Stjórnarskrárhagfræði

Furðu sætir, að í öllum umræðunum um lýðveldisstjórnarskrána, sem samþykkt var með 98% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu 1944, hefur ekkert verið minnst á eina grein hagfræðinnar, stjórnarskrárhagfræði (constitutional economics), sem spratt upp úr... Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Til hvers er sparað?

Eftir Jón Steindór Valdimarsson: "Frá þessari reglu hafa verið gerðar veigamiklar undantekningar sem vert er að gefa gaum og velta fyrir sér hvort séu í samræmi við þær forsendur sem voru lagðar til grundvallar." Meira
24. október 2020 | Aðsent efni | 1053 orð | 3 myndir

Þjóðminjar – ný viðmið í varðveislu

Eftir Margréti Hallgrímsdóttur: "Sameiginleg sýn allra sem að málaflokknum koma er þó að sjálfsögðu sú að tryggja örugga og markvissa varðveislu menningarminja." Meira

Minningargreinar

24. október 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1443 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Ingi Þorvaldsson

Ásgeir Ingi Þorvaldsson fæddist á Blönduósi 16.Júlí 1948. Hann lést á heimili sínu á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvaldur Ásgeirsson , f. 7. febrúar 1921, d. 29. júlí 2003, og Sigurborg Gísladóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2020 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

Ásgeir Ingi Þorvaldsson

Ásgeir Ingi Þorvaldsson fæddist á Blönduósi 16. júlí 1948. Hann lést á heimili sínu á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 16. október 2020. Foreldrar hans voru Þorvaldur Ásgeirsson , f. 7. febrúar 1921, d. 29. júlí 2003, og Sigurborg Gísladóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2020 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigurgeirsdóttir

Guðlaug Sigurgeirsdóttir fæddist 16. febrúar 1927. Hún lést 5. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2020 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Sigfríð Stella Ólafsdóttir

Sigfríð Stella Ólafsdóttir fæddist á Seyðisfirði 26. júní 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. október 2020. Foreldrar hennar voru Ólafur Þórsteinsson, f. 20.9. 1913 á Seyðisfirði, d. 17.9. 1968 og Hulda Sigurjónsdóttir, f. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2020 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Kristjánsdóttir

Sigurbjörg Kristjánsdóttir fæddist á Stöng í Mývatnssveit 28. febrúar 1929. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 15. október 2020. Foreldrar hennar voru Kristján Ásmundsson f. 17.5. 1901, d. 18.5. 1963, og Lára Sigurðardóttir, f. 7.7. 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. október 2020 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Svanur Kristófer Kristófersson

Svanur Kristófer Kristófersson bifreiðarstjóri frá Hellu á Hellissandi fæddist 29. desember 1953. Hann lést af slysförum 23. september 2020. Foreldrar hans voru Kristófer Sigvaldi Snæbjörnsson, f. 6.5. 1918, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2020 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Svava Auðunsdóttir

Þorbjörg Svava Auðunsdóttir fæddist 27. október 1928 á Baldursgötu 20 í Reykjavík. Hún lést 15. október 2020. Foreldrar Svövu voru Margrét Eyleif Bjarnadóttir og Auðunn Magnússon. Svava var gift Jakobi Magnússyni, dáinn 9.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2020 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

40% samdráttur hjá Múlakaffi

Hagnaður Múlakaffis nam 341 milljón króna í fyrra og jókst verulega frá árinu 2018 þegar hagnaðurinn nam 75 milljónum. Umsvifin jukust að sama skapi verulega. Seldar vörur og þjónusta jókst um 17% og nam 1.853 milljónum króna. Meira
24. október 2020 | Viðskiptafréttir | 755 orð | 2 myndir

Rekja fótspor kolefnis

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Aukin vitund almennings um eigið kolefnisfótspor hefur leitt Meniga á nýjar slóðir í vöruþróun. Jón Heiðar Þorsteinsson vörustjóri segir að fyrirtækið hafi nú lokið þróun á nýrri hugbúnaðarlausn sem kallast „Carbon Insight“ sem vinnur samhliða þeim hugbúnaði sem setti Meniga á kortið og gerir notendum kleift að fylgjast með persónulegum fjármálum sínum í gegnum snjallforrit. Meira

Daglegt líf

24. október 2020 | Daglegt líf | 889 orð | 3 myndir

Á háum hælum við smíðastörf

Á niðurdrepandi veirutímum veitir ekki af að standa saman og hafa gaman. Þrír vinir keyrðu af stað með verkfæri til að hjálpa vinkonu sem bráðvantaði aðstoð og ákváðu að gera skemmtan góða úr öllu saman. Meira

Fastir þættir

24. október 2020 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. e3 0-0 5. Be2 c6 6. Rc3 d5 7. 0-0 Bg4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. e3 0-0 5. Be2 c6 6. Rc3 d5 7. 0-0 Bg4 8. Db3 b6 9. cxd5 Rxd5 10. e4 Rxc3 11. bxc3 e5 12. Ba3 He8 Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum félagsins í Faxafeni 12. Meira
24. október 2020 | Fastir þættir | 563 orð | 4 myndir

Áskorendamótinu frestað fram á vor

Í vikunni barst tilkynning frá FIDE þess efnis að áskorendamótinu, sem hálfnað var, yrði ekki haldið áfram hinn 1. nóvember nk., eins og stefnt hafði verið að, heldur frestað fram á vor. Meira
24. október 2020 | Í dag | 255 orð

Enginn gleypir sólina

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í hringi gjarnan gengur sú. Goðvera í Ásatrú. Sæll í henni situr þú. Söngkona, og gettu nú. Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Sólin gengur heims um hjarn. Hét Sól Mundilfara barn. Meira
24. október 2020 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Lifað tímana tvenna

90 ára Þorbjörg Jónatansdóttir , Obba, fæddist 24. október árið 1930 á Blikalóni á Melrakkasléttu, ólst upp á Ytra-Krossanesi í Eyjafirði og flutti til Reykjavíkur á táningsaldri. Meira
24. október 2020 | Í dag | 39 orð

Málið

Menningarnám þýðir nú a.m.k. þrennt: aðlögun barns að menningarháttum samfélagsins; aðlögun að nýju menningarumhverfi ; og að fólk í yfirburðastöðu tekur sér þætti úr menningu undirskipaðra hópa og gerir að sínum . Meira
24. október 2020 | Í dag | 312 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Kanverska konan Meira
24. október 2020 | Í dag | 733 orð | 4 myndir

Upplifa náttúru landsins af hestbaki

Hrefna Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. október 1950 og ólst upp í höfuðborginni. Meira
24. október 2020 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Virkja menningarlíf miðbæjarins

DJ Dóra Júlía hrósar þeim Finna Karlssyni og Geoffrey, gjarnan kenndum við Prikið, fyrir skemmtilegt og uppbyggilegt verkefni sem þeir voru að setja af stað. Meira

Íþróttir

24. október 2020 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

„Goðsögn“ er ofnotaðasta orð í umfjöllun um íþróttir nú á...

„Goðsögn“ er ofnotaðasta orð í umfjöllun um íþróttir nú á tímum. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 840 orð | 2 myndir

Deila við þýsk félög um landsliðsmenn í aðsigi?

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þýsk handknattleiksfélög sem eru með íslenska landsliðsmenn í sínum röðum hafa sent Handknattleikssambandi Íslands bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum um sóttvarnir hérlendis áður en þau samþykkja að hleypa þeim í landsleikina í Reykjavík í nóvember. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 812 orð | 1 mynd

Meira en EM í húfi í Búdapest

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Úrslitaleikurinn við Ungverja um sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í fótbolta nálgast dag frá degi. Nú eru aðeins nítján dagar þar til flautað verður til leiks í Búdapest, fimmtudagskvöldið 12. nóvember. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Nýliðarnir upp í þriðja sæti

Nýliðar Leeds fóru upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3:0-útisigri á Aston Villa í gærkvöld. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 208 orð

Ólympíuhópurinn skilgreindur af ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur í samvinnu við sérsambönd sín skilgreint 27 manna ólympíuhóp en hann er skipaður því íslenska íþróttafólki sem stefnir markvisst að þátttöku í Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og er talið eiga möguleika á að komast... Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Skoraði sigurmark í lokin

Elías Már Ómarsson var hetja Excelsior er liðið vann útisigur á Den Bosch í hollensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöld, en lokatölur urðu 1:0. Skoraði Elías sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartímans og tryggði Excelsior annan deildarsigurinn í röð. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 179 orð

Spila fjórar umferðir um jól og áramót

Körfuknattleikssamband Íslands hefur tilkynnt um útgáfu á nýju keppnisdagatali fyrir Íslandsmótið í meistaraflokkum karla og kvenna, ásamt breyttu fyrirkomulagi í bikarkeppninni. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kristianstad – Guif 29:30 • Ólafur Andrés Guðmundsson...

Svíþjóð Kristianstad – Guif 29:30 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad og Teitur Örn Einarsson 7. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Tryggðu sér sæti á lokamótinu

Evrópumeistarar Hollands gulltryggðu sæti sitt á lokamóti EM kvenna í fótbolta með þægilegum 7:0-sigri á Eistlandi á heimavelli í gærkvöld. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna F-riðill: Ungverjaland – Slóvakía 1:2...

Undankeppni EM kvenna F-riðill: Ungverjaland – Slóvakía 1:2 Staðan: Svíþjóð 651032:216 Ísland 541021:213 Slóvakía 52124:107 Ungverjaland 721411:197 Lettland 70072:370 *Svíþjóð og Ísland mætast í Gautaborg á þriðjudaginn. Ísland mætir Slóvakíu 26. Meira
24. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þórsarar ráða nýjan þjálfara

Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur ráðið Bjarka Ármann Oddsson sem þjálfara karlaliðs félagsins og tekur hann við starfinu af Andrew Johnston. Meira

Sunnudagsblað

24. október 2020 | Sunnudagsblað | 412 orð | 4 myndir

100 bækur á árinu

Ég hef það sem „princio“ að setja mér sjaldnast áramótaheit. Ég lít svo á að ætli ég yfir höfuð að setja mér markmið þá geti ég alveg eins gert það á venjulegum tíma, einhvern annan af hinum 364 dögum ársins. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 3400 orð | 1 mynd

Að lifa með veirunni

Líftölfræðingurinn Thor Aspelund er í hringiðu kórónuveirufaraldursins. Hann er maðurinn á bak við spálíkön, gröf og súlurit sem landinn rýnir vandlega í um þessar mundir. Thor telur að þjóðin þurfi að venjast sambúð við veiruna í ár í viðbót. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 644 orð | 2 myndir

Að læra að gera vel

Það gladdi okkur foreldra, afa og ömmur og aðra aðstandendur að fylgjast með börnunum leika á hljóðfæri á tónleikunum hjá Allegro og skynja af hve mikilli næmni og velvild þau voru leidd áfram. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Afburðakyn fólks

Á þessum degi fyrir fimmtíu árum sendi Stabley nokkur Uys Morgunblaðinu þá frétt frá Höfðaborg að suðurafríski prófessorinn og brautryðjandinn í hjartaflutningum, Christiaan Barnard, teldi hugsanlegt að þeir tímar kynnu að koma að hægt yrði að þróa... Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 587 orð | 1 mynd

„Líður ekki eins og ég sé píanisti“

Píanóleikarinn Keith Jarrett, sem á löngum ferli hefur valdið straumhvörfum í djasstónlist, greindi frá því í viðtali við dagblaðið The New York Times í vikunni að hann gerði ráð fyrir að framtíðin bæri í skauti sér líf án píanós. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 1302 orð | 2 myndir

Dánaraðstoð í Evrópu

Dánaraðstoð hefur ekki verið lögleidd víða, en þó er á nokkrum stöðum komin reynsla á lögleiðingu. Arnar Vilhjálmur Arnarson gerir grein fyrir stöðunni í Hollandi, Belgíu og Sviss, sem lögleiddu dánaraðstoð með ólíkum hætti. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 1486 orð | 1 mynd

Ekkert gen sem útskýrir fíkn

Rótin, félag um konur, áföll og vímugjafa, vill opna á umræður og bjóða sérstök meðferðarúrræði fyrir konur. Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, segir fylgni milli áfalla og vímuefnaneyslu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Eleanor M. Vagnsson Ég er bara bjartsýn...

Eleanor M. Vagnsson Ég er bara... Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 5094 orð | 3 myndir

Endurheimtum kirkjuna okkar!

Prestskapur er hans köllun en eftir 25 ár í starfi treystir séra Óskar Ingi Ingason, sóknarprestur í Ólafsvík, sér ekki til að halda áfram nema róttækar breytingar verði gerðar á verklagi kirkjustjórnarinnar sem hann segir einkennast af samráðsleysi og... Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 674 orð | 7 myndir

Gerir mikið fyrir andlegu hliðina að gera sig til

Aldís Eva Kristjánsdóttir er stafrænn sérfræðingur hjá Kringlunni. Hún er vön því að undirbúa kaup sín vel á netinu en klárar oftast kaupin í versluninni sjálfri. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Grétar Þorsteinsson Bara vel, ég held að þetta verði ágætis vetur...

Grétar Þorsteinsson Bara vel, ég held að þetta verði ágætis... Meira
24. október 2020 | Sunnudagspistlar | 625 orð | 1 mynd

Handhafar sannleikans

Ég held að aldrei í fótboltaumræðusögunni hafi það gerst að einhver hafi sagt: „Já, ég sé það núna. Þú hefur rétt fyrir þér og þetta hefur verið einhver misskilningur hjá mér.“ Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 975 orð | 2 myndir

Hjartsláttur færður í letur

Stúlka, nýjasta skáldsaga írska rithöfundarins Ednu O'Brien, er komin út á íslensku en þar er hermt af stúlku sem lendir í klóm hinna hræðilegu skæruliðasamtaka Boko Haram í Nígeríu. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Hvar var í koti kátt?

Bærinn er austur í Fljótshlíð og til hans þekkja margir, sbr. ljóðið fræga eftir Þorstein Erlingsson (1858-1914). Gamall burstabær setur svip sinn á staðinn sem er hömrum og hlíðarbrekku undir. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 1453 orð | 1 mynd

Hvert flaug tíminn?

Rokkland fer í loftið í 1.200. skipti á Rás 2 í dag á 25 ára afmæli þáttarins. Ólafur Páll Gunnarsson hefur stýrt þættinum frá upphafi og unir hag sínum alltaf jafn vel í útvarpinu enda þótt hann hafi aldrei gert ráð fyrir því að verða útvarpsmaður. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 1402 orð | 5 myndir

Innilokuð ungmenni

Óvenjumörg börn og unglingar hafa þurft að fara í sóttkví eða einangrun á síðustu vikum. Morgunblaðið bankaði upp á hjá innilokuðum ungmennum. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Johannes Dolven Ég er bjartsýnn. Ég er að spila hér körfubolta og þetta...

Johannes Dolven Ég er bjartsýnn. Ég er að spila hér körfubolta og þetta er okkar... Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 25. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Líf langveikra er einangrun og ótti

Sonur Selmu Klöru Gunnarsdóttur, Brimir Hrafn, hefur glímt við mikil veikindi allt frá fæðingu. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Munaðarlaust skákséní

Sjónvarp Gambítur drottningar (e. The Queen's Gambit) nefnist ný sex þátta sería sem kom inn á efnisveituna Netflix í gær, föstudag. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 274 orð | 1 mynd

Oaxaca á Mokka

Hefurðu sýnt áður á Mokka? Já, ég hélt mína allra fyrstu ljósmyndasýningu á Mokka árið 1998. Ég hef lengi verið með það á bak við eyrað að sýna þarna aftur, en það er ekki hvað sem er sem passar þarna inn. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Sagan af Mörtu prinsessu og Roosevelt

Sjónvarp Yfir Atlantsála eða Atlantic Crossing nefnast nýir þættir í átta hlutum sem norska ríkissjónvarpið hefur sýningar á í dag. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 1122 orð | 2 myndir

Skulfu lönd og brustu bönd

Vikan hófst í skugga kórónuveirunnar , en vikuna á undan var mikið greint af smitum og 11. maðurinn lést af hennar völdum. 26 lágu á sjúkrahúsi, veikir af veirunni, þar af fjórir í gjörgæslu. Alls voru 2. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Sprengdu upp hurðina

Sprengja Íslandsvinurinn Slash hefur mikið dálæti á tónleikastaðnum goðsagnakennda The Troubador í Hollywood en bandið hans, Guns N' Roses, haslaði sér völl þar um miðjan níunda áratuginn og fékk sinn fyrsta plötusamning eftir að útsendari... Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Sædís Lilja Ísaksdóttir Bara ágætlega. Maður verður að vera jákvæður og...

Sædís Lilja Ísaksdóttir Bara ágætlega. Maður verður að vera jákvæður og bíða eftir að ástandið... Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Trommar eftir andlátið

Áfram gakk Málmtröllin ólseigu í Quiet Riot hafa staðfest að þau hyggist halda starfi bandsins áfram þrátt fyrir að trymbillinn, Frankie Banali, hafi látist af völdum krabbameins í sumar. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 376 orð | 1 mynd

Upp er runnin öld bakvarðarins

Alltént auglýsir íslenska heilbrigðiskerfið á tímum kórónuveirunnar hvorki eftir stormsenterum né útherjum með skæri. Það auglýsir eftir bakvörðum. Meira
24. október 2020 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Það hlýtur að snjóa í víti!

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Max Cavalera losar sig við frægustu dreddlokkana í málmheimum sem hann hefur skartað frá 1997. Meira

Ýmis aukablöð

24. október 2020 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

12

Kafarar skipta um og hreinsa botnstykki, skipta um fórnarskaut, pólera skrúfur og hreinsa burtu sjávargróður. Allt gerist þetta neðansjávar og er „venjulegur dagur á... Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

22

Gunnar Gíslason kveðst þekkja sjávarútvegsgeirann vel þó að hann komi af... Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

6

„Þegar mikið var að gera og bátar á sjó og vöntun á mannskap í aðgerð var ég send í skólann með skilaboð um að boða fólk í vinnu. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

8

Smitvarnir í skipum eru mikið í umræðunni um þessar mundir, en fyrir liggja mótaðar... Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 1548 orð | 3 myndir

„Draumur trillukarlsins að geta lifað af þessu“

Georg Eiður Arnarson er Eyjamaður, trillu- og lundakarl og hefur marga fjöruna sopið á langri útgerðarsögu. Komist í hann krappan oftar en einu sinni. Misst báta, bæði í sjóinn og til bankans en alltaf staðið upp aftur og er enn að. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 710 orð | 3 myndir

„Náðum einhvern veginn alltaf að blotna“

Hallveig Karlsdóttir byrjaði ung að vinna í fiski og þegar hún var komin í háskóla ákvað hún að færa sig úr viðskiptafræði yfir í sjávarútvegsfræði. Árið hefur verið krefjandi enda kórónuveirufaraldurinn flækt störf gæðastjóra í sjávarútvegi til muna. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 958 orð | 4 myndir

„Vinnudagurinn er ólíkur því sem flestir eiga að venjast“

Það er ekki á færi hvers sem er að munda rafsuðutæki í köldum sjó í lélegu skyggni. Kafarar þurfa að sýna ýtrustu fagmennsku þegar þeir vinna við skip og hafnarmannvirki. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Eldið er mikilvæg viðbót við hefðbundnar veiðar

Sveiflur í sjávarútvegi hafa ávallt verið til staðar og þá er ekki einu sinni farið að ræða kórónuveirufaraldursáhrifin. En hvað sem þessu öllu líður er ljóst að hafsækin starfsemi verður alltaf ein af undirstöðum íslensks efnahagslífs. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 1153 orð | 2 myndir

Fiskeldi sneri hnignun í sókn

Fiskeldi hefur haft verulega jákvæð áhrif á Vesturbyggð. Ekki bara hefur langvarandi hnignunarskeið verið stöðvað heldur bendir allt til áframhaldandi uppbyggingar og horfir sveitarfélagið fram á skort á íbúðarhúsnæði. Bæjarstjórinn Rebekka Hilmarsdóttir lítur framtíðina björtum augum. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 713 orð | 3 myndir

Fiskur kerfisbundið skráður of smár

Mælingar Fiskistofu árin 2015 til 2019 sýna að það sé mjög algengt að afli sem er skráður sem smáfiskur (undirmálsafli) við vigtun og telst þannig aðeins til helmings aflaheimilda sé raunverulega stærri fiskur sem ætti að skrá sem almennan afla. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 1311 orð | 3 myndir

Fyrsta skref að tilkynna smit til Landhelgisgæslunnar

Smitvarnir um borð í skipum byggjast á landsáætlun um sóttvarnir hafna og skipa, sem kom út 2017, og er einnig að finna á vef landlæknisembættisins sérstakar leiðbeiningar fyrir hafnir og skip. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 404 orð | 1 mynd

Gamla pungaprófið heyrir sögunni til

Fyrsta september tóku gildi breytingar sem Alþingi samþykkti í desember í fyrra á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 343 orð | 1 mynd

Heimila frádrátt vegna ísþykknis

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fyrr í mánuðinum undirritaði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 668 orð | 4 myndir

Með vöruúrval sem höfðar til ólíkra kynslóða

Nóg hefur verið að gera í nýrri fiskbúð í Reykjanesbæ en kórónuveirufaraldurinn haft neikvæð áhrif á söluna undanfarnar vikur. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 1036 orð | 2 myndir

Mikilvægt að búa yfir öflugum mannauði

Það kom mörgum sem þekkja Gunnar Gíslason á óvart að hann skyldi flytja ásamt fjölskyldu sinni til Húsavíkur eftir að hafa búið alla ævi á Seltjarnarnesi, en hann var nýverið ráðinn í starf framkvæmdastjóra GPG Seafood og tók til starfa við upphaf nýs fiskveiðiárs, fyrsta september. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 507 orð | 1 mynd

Norskur þorskur kann að missa MSC-vottun

Markaðsstofa norskra sjávarafurða hyggst leggja áherslu á hefðbundna markaði í skugga þess að samkeppnisstaða kann að skerðast þegar afurðir verða óvottaðar. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 859 orð | 2 myndir

Sitja ekki við sama borð og evrópskir fiskverkendur

Vöxtur í útflutningi á óverkuðum fiski kann að ógna gæðaímynd íslenskra sjávarafurða. Lítil sala er á ufsa eftir mikla niðursveiflu í hótelgeira. Meira
24. október 2020 | Blaðaukar | 1359 orð | 3 myndir

Veiðar munu ekki standa undir stöðugri fólksfjölgun

Í haust kom út ný bók um sjávarútveg og fiskeldi í alþjóðlegu samhengi í ljósi fæðuöryggis framtíðarinnar og ber hún heitið Fisheries and Aquaculture: The Food Security of the Future. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.