Greinar þriðjudaginn 27. október 2020

Fréttir

27. október 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

100 leyfi leigubifreiða hafa verið lögð inn

Samdráttur tekna leyfishafa leigubifreiða af akstri og fjöldi ferða hefur haldist að öllu jöfnu milli 80 og 90% allt frá 15. mars síðastliðnum. Margir hafa lagt inn leyfi sín tímabundið. Þann 22. október sl. Meira
27. október 2020 | Erlendar fréttir | 99 orð

78 vígamenn felldir í loftárásum Rússa

Áætlað er að minnst 78 vígamenn uppreisnarmanna í Sýrlandi hafi fallið og rúmlega 90 til viðbótar særst í loftárásum Rússa á herþjálfunarbúðir þeirra í Idlib-héraði í gær. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

„Afstaða stjórnvalda er ranglát“

„Ég gefst ekki upp og held baráttunni áfram. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Besta vertíð í áratugi

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Þetta hefur verið einstaklega góð vertíð og gengið mjög vel allan tímann,“ sagði Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn, þegar Sigurður VE sigldi í höfn í góðu veðri með síðasta síldarfarminn. „Þetta er líklega mesta magn sem fryst hefur verið á sumar- og haustvertíð hjá okkur hingað til.“ Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Bleikur ljómi frá Húsavíkurkirkju

Fyrirtæki og stofnanir hafa mörg hver verið upplýst í bleikum ljósum í októbermánuði til að minna á baráttuna gegn krabbameini hjá konum. Húsavíkurkirkja er þeirra á... Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð

Farandsala á bjór til rannsóknar hjá lögreglu

Lögreglan á Vesturlandi rannsakar nú farandsölu á bjór sem eigandi brugghússins Steðja á samnnefndum bæ í Flókadal í Borgarfirði stendur fyrir. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fer um landið og selur eigin bjór

„Við teljum reglurnar okkar megin og viðtökurnar eru góðar. Pantanir berast víða að,“ segir Dagbjartur Árelíusson hjá brugghúsinu Steðja í Borgarfirði. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fékk fjögurra ára dóm fyrir líkamsárás

Karlmaður á þrítugsaldri var á föstudag dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Landsrétti fyrir stórfellda líkamsárás. Hann hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands sem dæmdi hann í sex ára fangelsi. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð

Högg á laxamarkað

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð

Innflytjendur eru brautskráðir seint

Innflytjendur standa í mörgu tilliti verr að vígi í námi og eru brautskráðir síðar en aðrir nemendur framhaldsskóla, skv. nýjum tölum Hagstofu Íslands. Hlutfall allra sem hófu nám haustið 2015 var 60,0% fjórum árum eftir upphaf náms. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gos Hverinn Strokkur við Geysi í Haukadal gýs reglulega góðu vatnsgosi, ferðamönnum til ánægju. Íslendingar í vetrarfríi voru þarna á ferð um helgina, fáir sem engir erlendir... Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Laxaframleiðendur óttast um jólavertíðina

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útgöngubann og aðrar sóttvarnaráðstafanir í Evrópu leiddu til þess að verð á Atlantshafslaxi lækkaði í síðustu viku. Það er áhyggjuefni fyrir laxeldisfyrirtækin hér og í Noregi nú þegar verðið byrjar venjulega að hækka vegna mikillar eftirspurnar síðustu mánuði ársins og fyrstu mánuði nýs árs. Mikil óvissa er því um verðþróun á þessum mikilvægasta sölutíma á eldislaxi. Meira
27. október 2020 | Erlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Lokaspretturinn að hefjast

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fleiri hafa nú kosið utan kjörfundar eða fyrir kjördag í bandarísku forsetakosningunum en gerðu það í kosningunum 2016, þrátt fyrir að enn sé vika til kjördags. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Met í innlögnum á Landspítalann

Freyr Bjarnason Guðni Einarsson Alls höfðu 115 sjúklingar með Covid-19-sjúkdóminn lagst inn á Landspítalann í gærmorgun, í þessari bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni voru 105 sjúklingar lagðir inn á spítalann. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mótmæltu við pólska sendiráðið

Hópur fólks kom saman við pólska sendiráðið í gærkvöldi og mótmælti lögum um þungunarrof sem tóku gildi í Póllandi í síðustu viku. Ströng skilyrði hafa gilt fyrir þungunarrofi þar í landi og voru þau hert enn frekar með lögunum. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Ósáttur við viðbrögð landlæknis

Oddur Þórðarson Freyr Bjarnason Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans, segist vera ósáttur við þá fregn landlæknis að smit sem kom upp á Landakotsspítala sé atvik sem þurfi að rannsaka. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Óvæntur örlagaþráður milli perluvina

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Prófa Dýrafjarðargöngin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrsta daginn sem Dýrafjarðargöng voru opin fyrir almenna umferð, síðastliðinn sunnudag, fóru 827 ökutæki um þau, samkvæmt teljara Vegagerðarinnar. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Rannsókn hófst í gær

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú mál skipverjanna sem veiktust af kórónuveirunni á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni sem sakamál. Þetta staðfesti Karl Ingi Vilbergsson lögreglustjóri í samtali við mbl.is í gær. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Risahús að rísa í Vetrarmýrinni

Vinna við að reisa stálgrind nýja fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri í Garðabæ er komin af stað og núna sést vel hve stórt nýja húsið verður. Húsið verður skammt frá golfvellinum. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Samdrátturinn hefur haldist 80-90%

Leigubifreiðastjórar hafa orðið fyrir miklu tekjufalli vegna lokana og annarra sóttvarnaaðgerða. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Svefnleysi og bílbelti voru ekki spennt

Rannsóknanefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð við Gröf á Snæfellsnesvegi 12. október í fyrra. Í orsakagreiningu kemur fram að sennilega hafi ökumaðurinn sofnað og ekið út af veginum. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Söguleg vinátta Tinnu og Ylfings

Tinna Þorsteinsdóttir Tölgyes og Ylfingur Kristján Árnason eru bestu vinir. Þau eru þriggja ára og eru saman á Waldorfleikskólanum Sólstöfum, þar sem þau eru nánast óaðskiljanleg í leik og starfi. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Tenging við náttúruna er mikilvæg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Útivistar- og skógræktarsvæði eru meðal mikilvægra innviða í hverju samfélagi. Þetta hefur vel komið fram í dæmalausu ástandi að undanförnu. Aldrei fleiri en nú leggja leið sína í Heiðmörk,“ segir Auður Elva Kjartansdóttir, nýr framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Umboðsmaður Alþingis segir sóttvarnalög vera óskýr

„Auðvitað hvílir það á stjórnvöldum að bregðast við svona vá og hættu, en það hvílir líka á þeim skylda að hafa þessar lagaheimildir í lagi,“ segir Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Úr hálfu maraþoni í hlaup með brauðtertu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þórður Gunnarsson er um margt óvenjulegur hlaupari. Hann keppti í fyrsta sinn 2018, þegar hann hljóp 10 km, fór hálft maraþon í fyrra og maraþon sl. laugardag. „Ég hef aldrei verið í íþróttum fyrir utan badminton vikulega á veturna og aldrei verið hlaupari en þegar ég ákveð eitthvað stend ég við það. Ég ákvað að hlaupa ekki bút að þessu loknu, reyni að standa alltaf við það sem ég segi og nú tekur eitthvað annað við,“ segir fyrrverandi hlauparinn. Meira
27. október 2020 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Vilja efla samstöðuna í faraldrinum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þing Norðurlandaráðs sem nú stendur yfir er mjög óvenjulegt og fer eingöngu fram á fjarfundum í fyrsta skipti í sögu Norðurlandaráðs að sögn Silju Daggar Gunnarsdóttur, forseta Norðurlandaráðs. Meira
27. október 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vill sniðganga franskar vörur

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, kallaði í gær eftir því að Tyrkir myndu sniðganga allar vörur frá Frakklandi, en Erdogan og Emmanuel Macron Frakklandsforseti elda nú grátt silfur saman vegna ummæla hins síðarnefnda um íslamista og réttinn til... Meira
27. október 2020 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þriðja vopnahléið rofið innan mínútna

Stjórnvöld í Armeníu og Aserbaídsjan sökuðu í gær hvor önnur um að hafa rofið þriðja vopnahléið, sem samið hefur verið um í deilum þeirra um Nagornó-Karabak-hérað. Einungis örfáar mínútur voru liðnar af því þegar bardagar brutust út að nýju. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2020 | Leiðarar | 731 orð

Mikil ólíkindi

„Fólkið“ setur þingið til hliðar og skipar bráðabirgðastjórn... Meira
27. október 2020 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Nóg komið, George

Joe Biden hefur verið dálítið fastur í því að hann sé enn í framboði til öldungadeildarinnar í Bandaríkjunum. Meira

Menning

27. október 2020 | Tónlist | 701 orð | 3 myndir

Ein stór dagbókarfærsla

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarkonan Kristín Sesselja sendi nýverið frá sér aðra hljómplötu sína sem nefnist Breakup Blues . Meira
27. október 2020 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Faxtæki fannst á sólbaðsstofu

Þættir Jasons Sudeikis og félaga um bandaríska knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso, sem efnisveitan Apple TV+ sýnir, verða seint sakaðir um að vera drepfyndnir. En andrúmsloftið er þó huggulegt og inn á milli koma reglulega góðir sprettir. Meira
27. október 2020 | Kvikmyndir | 1004 orð | 2 myndir

Frelsið fótumtroðið

Leikstjóri og handritshöfundur: Aron Sorkin. Aðalleikarar: Yahya Abdul-Mateen II, Sacha Baron Cohen, Joseph Gordon-Levitt, Michael Keaton, Frank Langella, John Carroll Lynch, Eddie Redmayne, Mark Rylance, Alex Sharp, Jeremy Strong og Caitlin Fitzgerald. Bandaríkin, 2020. 130 mín. Meira
27. október 2020 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Hægt að senda óskir um frið og þær verða hengdar á Óskatré Ono

Á sama tíma og ljósið er tendrað á Friðarsúlu Yoko Ono í Viðey ár hvert á fæðingardegi Johns Lennons 9. október er verk Ono, Óskatré, sett upp á nokkrum stöðum í Reykjavík. Meira
27. október 2020 | Leiklist | 117 orð | 1 mynd

Olivier-verðlaunin voru loks afhent

Afhendingu bresku Olivier-leiklistarverðlaunanna var frestað í vor vegna Covid-19 en þau voru loks afhent í vefútsendingu á sunnudagskvöldið var. Sharon D. Clarke var valin besta leikkonan fyrir frammistöðuna í Sölumaður deyr í Young Vic-leikhúsinu. Meira
27. október 2020 | Tónlist | 72 orð | 2 myndir

Söngvarar í plastklefum

Í stað þess að hafa lokað vegna veirufaraldursins, eins og mörg óperuhús hafa kosið að gera, hófst sýningatímabil Óperunnar í Atlanta í Georgíu fyrir helgi með líflegri uppsetningu á hinni sívinsælu óperu Pagliacci í sirkustjaldi í garði einum þar í... Meira

Umræðan

27. október 2020 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Á bláþræði – lítil saga af spenvolgri mjólk

Eftir Helgu Soffíu Konráðsdóttur: "Það er farsæl lífsafstaða fólgin í því að vera jákvæður og njóta hverrar stundar í einlægri lífsnautn en viðurkenna fallvaltleika." Meira
27. október 2020 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Á skal að ósi stemma og með lögum skal land byggja

Eftir Sigurð Oddsson: "Hvað skyldi heildarkostnaður vera orðinn mikill og hversu mikið hafa lögfræðingar fengið frá „Rauða krossinum“? Ég meina skattgreiðendum." Meira
27. október 2020 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Eru forsendur tollasamnings við ESB brostnar?

Eftir Ólaf Stephensen: "Markaðsaðgangur íslenzkra útflytjenda búvara batnar með öðrum orðum við útgöngu Bretlands úr ESB, en ekki öfugt." Meira
27. október 2020 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Forðum heimilunum í skjól

Við í Flokki fólksins höfum þungar áhyggjur af efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins fyrir heimilin og fólkið í landinu. Meira
27. október 2020 | Aðsent efni | 849 orð | 2 myndir

Íslam – upphafið

Eftir Hauk Ágústsson: "Upphaf íslams. Múhameð, Mekka." Meira
27. október 2020 | Aðsent efni | 1049 orð | 1 mynd

Pétur M. Jónasson svipti hulunni af Mývatni og Þingvallavatni

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Í fullu gildi eru vel rökstuddar aðvaranir Péturs M. Jónassonar um margvíslegar hættur sem steðja að Þingvallasvæðinu." Meira
27. október 2020 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Skammist ykkar

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Það er ótrúlegt að Sjálfstæðisflokkurinn skuli láta sig engu varða þessa grímulausu ríkisvæðingu öldrunarþjónustunnar." Meira

Minningargreinar

27. október 2020 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Erla Fanney Sigurbergsdóttir

Erla Fanney Sigurbergsdóttir fæddist 11. ágúst 1933 í Ólafsvík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. október 2020. Foreldrar Erlu voru Oddný Guðbrandsdóttir og Sigurberg Ásbjörnsson, skósmiður í Keflavík. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2020 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Erlín Óskarsdóttir

Erlín Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 19. október 2020. Foreldrar hennar voru Vilborg Guðsteinsdóttir, fædd í Reykjavík 10. ágúst 1927, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2020 | Minningargreinar | 5823 orð | 1 mynd

Hjalti Geir Kristjánsson

Hjalti Geir Kristjánsson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1926. Hann lést 13. október 2020. Foreldrar hans voru Ragnhildur Hjaltadóttir, f. 30. apríl 1899, d. 16. maí 1972, og Kristján Siggeirsson, f. 26. febrúar 1894, d. 20. maí 1975. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2020 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Svana Jónsdóttir

Svana Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 18. ágúst 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 17. október 2020. Foreldrar Svönu voru hjónin Anna Halldórsdóttir saumakona frá Ísafirði, f. 18.8. 1913, d, 24.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. október 2020 | Viðskiptafréttir | 119 orð

5% fleiri gjaldþrot á þriðja fjórðungi

Í septembermánuði var 41 fyrirtæki, sem skráð er í fyrirtækjaskrá Skattsins, tekið til gjaldþrotaskipta. Af þeim voru 28 virk árið 2019 , þ.e. annaðhvort með launþega samkvæmt staðgreiðsluskrá eða veltu samkvæmt virðisaukaskattsskýrslum. Meira
27. október 2020 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Icelandair

Hagnaður Icelandair Group á þriðja fjórðungi ársins nam 38,2 milljónum dollara, jafnvirði 5,2 milljarða króna. Félagið hagnaðist um 61,5 milljónir dollara yfir sama tímabil í fyrra. Umsvif félagsins eru hins vegar margfalt minni. Meira
27. október 2020 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Mun fleiri ný einkahlutafélög en í fyrra

266 ný einkahlutafélög voru skráð hér á landi í september. Í sama mánuði í fyrra voru þau hins vegar aðeins 124 og því nemur aukningin um 115% . Kemur þetta fram í nýjum tölum Hagstofunnar. Meira
27. október 2020 | Viðskiptafréttir | 631 orð | 4 myndir

Pólitísk afskipti eyða engum öryggisáhyggjum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Bann sænskra stjórnvalda í liðinni viku við notkun tækjabúnaðar frá kínversku fyrirtækjunum Huawei og ZTE í 5G-kerfum landsins hefur vakið mikla athygli, enda gengu Svíar töluvert lengra en flest ríki önnur og sendu Kínverjum tóninn fyrir njósnir og hugverkastuld í leiðinni. Meira

Fastir þættir

27. október 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. Bf4 Rf6 4. c3 Bf5 5. e3 a5 6. Rbd2 Rbd7 7. Rh4 Bg4...

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. Bf4 Rf6 4. c3 Bf5 5. e3 a5 6. Rbd2 Rbd7 7. Rh4 Bg4 8. Db3 b5 9. a4 e5 10. dxe5 Rc5 11. Dc2 Rfe4 12. Rhf3 Rxd2 13. Rxd2 Rxa4 14. Bd3 g6 15. Rb3 Bg7 16. e4 0-0 17. 0-0 Be6 18. Rd4 Dd7 19. Had1 Rc5 20. exd5 Bxd5 21. Be2 Re6 22. Meira
27. október 2020 | Í dag | 748 orð | 4 myndir

Besta ákvörðun mín í lífinu

Bárður Guðmundsson fæddist á Ísafirði 27. október 1950 og ólst upp á Hlíðarvegi 3. „Ég var einn af þessum Hlíðarvegspúkum,“ segir Bárður. Meira
27. október 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Ein lausn. S-Enginn Norður &spade;763 &heart;D7 ⋄Á &klubs;ÁKDG985...

Ein lausn. S-Enginn Norður &spade;763 &heart;D7 ⋄Á &klubs;ÁKDG985 Vestur Austur &spade;K &spade;ÁG1084 &heart;G1065 &heart;ÁK83 ⋄G108532 ⋄764 &klubs;62 &klubs;10 Suður &spade;D952 &heart;942 ⋄KD9 &klubs;743 Suður spilar 3G. Meira
27. október 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Freyja Mjöll Magnúsdóttir

30 ára Freyja ólst upp í Þorlákshöfn en býr núna í Hafnarfirði. Hún vinnur í versluninni Blush í Hamraborg í Kópavogi. Helsta áhugamál er samvera með fjölskyldu og vinum og svo hefur hún gaman af því að hlusta á hlaðvörp. Maki: Ívar Daníelsson, f. Meira
27. október 2020 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Leituðu leiða til að halda Halloween

Það er lítill hópur vaskra kvenna í Þorlákshöfn sem hafa tekið sig saman undanfarin ár og skipulagt Skammdegisbæjarhátíðina Þollóween. Meira
27. október 2020 | Í dag | 43 orð

Málið

Stundum virðist kappræður vera andheiti við rökræður . Þær geta þó verið skemmtilegur snjókúlubardagi. En kappræður Trumps og Bidens þóttu með endemum og báðum „keppendum“ til skammar. Sem sagt skammarlegar . Meira
27. október 2020 | Í dag | 281 orð

Neðanmálsskáld og ódáðanefnd

Ingólfur Ómar Ármannsson orti á Boðnarmiði á laugardag: Emja vindar aukast sköll risti veðraslagur. Fer með þjósti frír við mjöll fyrsti vetrardagur. Meira
27. október 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Óli Rúnar Jónsson

40 ára Óli Rúnar ólst upp í Fellabæ í Múlaþingi en býr nú í Árbæ. Hann sinnir sköpun og stjórnun hjá Borg Brugghúsi, Öglu Gosgerð og Ölgerðinni. Meira

Íþróttir

27. október 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Arnór skoraði í stórsigri í Moskvu

Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum þegar CSKA Moskva burstaði Arsenal Tula 5:1 í efstu deild knattspyrnunnar í Rússlandi í gær. CSKA fór upp fyrir Zenit Petersburg og er í 2. sæti deildarinnar með 25 stig. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Danmörk Ringsted – Kolding 25:27 • Ágúst Elí Björgvinsson...

Danmörk Ringsted – Kolding 25:27 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 10 skot í marki Kolding sem er í 8. sæti af fjórtán liðum í... Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Elías hefur skorað 12 mörk

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skoraði tvívegis fyrir Excelsior þegar liðið vann öruggan 4:0 sigur á Helmond Sport í 3. umferð hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Elías skoraði annað og þriðja mark Excelsior á 44. og 61. mínútu. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

England Burnley – Tottenham 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Tottenham 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 84 mínúturnar með Burnley. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ísak er orðinn eftirsóttur

Frásagnir af áhuga stórliða í knattspyrnunni á Skagamanninum Ísak Bergmann Jóhannessyni eru ekki úr lausu lofti gripnar. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Katrín önnur í Kaliforníu

Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í öðru sæti á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Aromas í Kaliforníu um miðnættið í fyrrakvöld að íslenskum tíma. Hún fékk 665 stig úr tólf greinum en Tia-Clair Toomey frá Ástralíu sigraði með yfirburðum og fékk 1. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Mikael á Anfield í Meistaradeildinni

Mikael Anderson, landsliðsmaður í knattspyrnu, getur í kvöld leikið sinn annan leik í Meistaradeild Evrópu þegar lið hans, danska meistaraliðið Midtjylland, mætir Englandsmeisturum Liverpool á Anfield. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee lét ekki nægja að setja Norðurlandamet í...

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee lét ekki nægja að setja Norðurlandamet í sundi í Ungverjalandi um helgina. Hann setti Norðurlandamet tvo daga í röð. Norðurlandaþjóðirnar hafa í gegnum áratugina átt sterkt sundfólk. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Tottenham fór upp í 5. sæti

Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son gerði gæfumuninn fyrir Tottenham Hotspur í gærkvöld og ekki í fyrsta skipti. Tottenham heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og skoraði Son eina mark leiksins á 76. mínútu. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 978 orð | 2 myndir

Trúin á sigur það mikilvægasta fyrir leikinn

EM kvenna Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Svíþjóð á Ullevi-vellinum í Gautaborg í undankeppni EM í dag. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Tveir stórir áfangar Viðars

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson náði tveimur stórum áföngum í markaskorun á ferli sínum þegar hann skoraði mark Vålerenga í jafnteflisleik gegn Kristiansund, 1:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
27. október 2020 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Þrír landsleikir á Krít

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, tilkynnti í gær hvaða leikmenn fara til Grikklands og leika þrjá leiki á Krít. Þar mun Ísland mæta Slóveníu, Búlgaríu og Grikklandi í undankeppni... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.