Greinar miðvikudaginn 28. október 2020

Fréttir

28. október 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Afhentu Lilju lykil með Njálssögu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Brennu-Njálssaga í upplestri Guðna Ágústssonar fyrrverandi ráðherra er að koma út þessa dagana og verður innan tíðar væntanlega finnanleg á hljóðbókavefnum Storytel. Útgefandi er Hljóðbók; fyrirtæki Gísla Helgasonar. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Áfengislagabreytingar úr ráðuneyti

Andrés Magnússon andres@mbl.is Frumvarp til breytinga á áfengislögum er nú komið úr dómsmálaráðuneyti og er til yfirlestrar í forsætisráðuneyti og fjármálaráðuneyti. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Enn unnið að vegi

Enn er unnið að lagningu vegarins á milli Odda á Rangárvöllum og Bakkabæja. Langt er síðan brúin á Þverá, Oddabrúin, var tilbúin. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 568 orð | 4 myndir

Fjarvinna og breytt vinnuumhverfi

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Í miðjum faraldrinum neyðumst við, eins og svo margir aðrir, til að taka upp fjarvinnu. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð

Gamla pungaprófið heyrir sögunni til

Frestur til að sækja um uppfærslu skipstjórnarréttinda í samræmi við breytt lög rennur út 1. janúar nk. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Gera athugasemdir við tengingu jarðganganna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Helstu athugasemdir við drög að tillögu að matsáætlun vegna Fjarðarheiðarganga koma frá hagsmunaaðilum við svokallaða norðurleið sem gerir ráð fyrir að hringvegurinn liggi norðan við Egilsstaði. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Góður gangur í vinnu við gerð snjóflóðavarna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framkvæmdir hafa gengið vel undanfarið við gerð snjóflóðavarna fyrir Neskaupstað, byggingu varnargarðs og keila ofan byggðar, og er verkið um það bil hálfnað. Verktaki er Héraðsverk ehf. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð

Grunaður níðingur handtekinn á Spáni

Lögreglan á Spáni hefur handsamað Íslending sem flúði Danmörku og á yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsisdóm fyrir að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hagnaður Símans eykst milli ára

Hagnaður Símans nam 1.014 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og jókst um 117 milljónir miðað við sama tímabil í fyrra. Tekjur námu 7.225 milljónum og jukust um 127 milljónir eða 1,8%. EBITDA nam 2. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hefði viljað sjá hraðari fækkun

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Um 90 smit kórónuveiru sem greinst hafa á síðustu dögum má rekja til Landakotsspítala. Tíu þeirra 59 innanlandssmita sem greindust á mánudag má rekja til Landakots. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Íbúum fjölgar áfram á kórónutímum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Landsmönnum fjölgaði um 1.320 í mánuðunum júlí, ágúst og september sl. og voru orðnir rúmlega 368 þúsund um seinustu mánaðamót. Meira
28. október 2020 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Kalla eftir bættum samskiptum

Bandaríkjastjórn lýsti í gær yfir von um að Frakkar og Tyrkir gætu létt á þeirri spennu sem ríkt hefur á milli ríkjanna undanfarna daga, en ríkin þrjú eru öll aðilar að Atlantshafsbandalaginu. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Kannar flöt á nýrri vél

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing kannar nú hvort rétt sé að hefja þróun og framleiðslu á nýrri tegund vélar sem gæti betur fyllt skarð 757-þotunnar vinsælu sem komin er til ára sinna en hefur ekki verið í framleiðslu frá árinu 2004. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Kirkjan svarar gagnrýni Óskars

Séra Óskar Ingi Ingason, sóknarprestur í Ólafsvík, var mjög gagnrýninn á verklag kirkjustjórnarinnar og fleira sem viðkemur þjóðkirkjunni í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um síðustu helgi. Þá lýsti hann stappi sem hann hefur átt í vegna viðhalds á prestssetrinu í Ólafsvík. Séra Óskar hefur verið prestur í aldarfjórðung en kveðst ekki treysta sér til að halda áfram að gegna þeirri þjónustu nema róttækar breytingar verði. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Kjördæmadagar rafrænir í ár

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Að jafnaði er gert ráð fyrir tveimur vikum í starfsáætlun Alþingis, einu sinni að hausti og einu sinni að vori, fyrir þingmenn til þess að hvíla sig á þingfundum, fara út á örkina og hitta kjósendur. Meira
28. október 2020 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Kórónuóeirðir á Ítalíu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Óeirðir brutust út í nokkrum borgum á Ítalíu í fyrrinótt eftir að mótmæli gegn hertum sóttvarnaaðgerðum gegn kórónuveirunni fóru úr böndunum. Meira
28. október 2020 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Meira vatn á tunglinu en talið var

Tvær nýjar rannsóknir, sem birtar voru í tímaritinu Nature Astronomy á mánudaginn, benda til þess að mögulega sé vatn að finna á tunglinu í mun ríkari mæli en áður var talið. Meira
28. október 2020 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Mótmælendur láti af „barbarisma“

Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, varði í gær ákvörðun stjórnlagadómstóls landsins, sem bannaði í raun fóstureyðingar í landinu nema ef getnaður væri kominn til eftir nauðgun eða þegar líf móðurinnar væri í hættu. Færri en 2. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Pakkaferð endurgreidd

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að ferðaþjónustufyrirtæki skuli endurgreiða spænskri fjölskyldu íslenska pakkaferð þrátt fyrir að ferðin hafi verið farin á umsömdum tíma í apríl sl. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Riða staðfest á þremur bæjum

Riða á bæjunum Grænumýri, Syðri-Hofdölum í Blönduhlíð og Hofi í Hjaltadal hefur verið staðfest. Sauðféð sem riðan greindist í kom frá Stóru-Ökrum þar sem riða var staðfest í síðustu viku. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Sara sló leikjametið í tapi gegn Svíum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM þegar liðið atti kappi við topplið Svíþjóðar í Gautaborg í gær. Leiknum lauk með 2:0-sigri sænska liðsins. Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði lék sinn 134. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Tilþrif Girðing við styttu Jónasar frá Hriflu við menntamálaráðuneytið var færð í gær. Gott fólk gekk í... Meira
28. október 2020 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skipan Barrett staðfest í öldungadeildinni

Amy Coney Barrett sór embættiseið dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna í fyrrinótt eftir að 52 þingmenn repúblikana í öldungadeildinni samþykktu útnefningu hennar. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð

Snaraukin útgjöld í velferð

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Talsamband án orða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samband manns og hunds er með ýmsum hætti og í bókinni Hundalíf ... Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Tesla opnar ofurhleðslu í Hrútafirði

Rafbílaframleiðandinn Tesla mun í komandi viku opna nýja ofurhleðslustöð fyrir viðskiptavini sína við Staðarskála í Hrútafirði. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Verðlaun Norðurlandaráðs afhent

Verðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í gærkvöldi. Vegna kórónuveirunnar var ekki hægt að halda verðlaunahátíðina hér á landi eins og til stóð en þess í stað fór hún fram með stafrænum hætti. Meira
28. október 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Æfingaþættir á mbl.is

„Ég tel að við þurfum alveg sérstaklega á því að halda núna, í þessum faraldri sem hefur dregist svolítið mikið á langinn, lengur en flestir reiknuðu með. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2020 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Launaskattur í gjaldagæru

Ef tryggingagjaldið svokallaða hefði verið látið heita launaskattur eða starfaskattur, þá er ekki víst að það hefði lifað jafn vel og lengi. Þá er alls óvíst að vinstri stjórnin hefði þorað að belgja gjaldið út fyrir rúmum áratug og ekki útilokað að síðari stjórnir hefðu losað landsmenn við gjaldið eða í það minnsta lækkað það verulega. Meira
28. október 2020 | Leiðarar | 850 orð

Túlkun laganna

Bandaríkjamenn ræða reglulega stjórnarskrá sína og túlkun hennar, og jafnan af virðingu Meira

Menning

28. október 2020 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

206 lagahöfundar tóku þátt í keppni

Þátttaka í lagakeppni Hannesarholts, Leynist lag í þér? Meira
28. október 2020 | Tónlist | 530 orð | 3 myndir

Gamlir fletir á nýjum teningum

Sex laga hljómplata Þóris Georgs. Gefin út 4. október 2020 á thorirgeorg.bandcamp.com. Lög, textar, flutningur og hljóðvinnsla: Þórir Georg. Meira
28. október 2020 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Góður eða slæmur Ráðherra?

Það verður bara að segjast að sjónvarpsstöðvarnar og Netflix eru að bjarga geðheilsunni nú þegar ekkert má gera og ekkert má fara. Undirrituð er smátt og smátt að breytast í „sjónvarpssjúkling“, eins og það var kallað í mínu ungdæmi. Meira
28. október 2020 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Kvartettinn Brim tilnefndur til Dönsku tónlistarverðlaunanna

Kvartettinn Brim er tilnefndur til Dönsku tónlistarverðlaunanna í ár sem nýliði ársins fyrir djassplötuna Anthropocene. Meira
28. október 2020 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Pryor væntanleg

Til stendur að gera kvikmynd um ævi grínistans og leikarans Richards Pryors og greinir kvikmyndavefurinn Deadline frá því að Kenya Barris hafi verið ráðinn leikstjóri myndarinnar. Meira
28. október 2020 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

List án landamæra hafin

Listahátíðin List án landamæra var sett í gær í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík en ekki var hægt að bjóða gestum í salinn vegna fjöldatakmarkana. Meira
28. október 2020 | Leiklist | 170 orð | 1 mynd

Masterclass með Farber

Þjóðleikhúsið efnir til tveggja daga masterclass-námskeiðs fyrir leikstjóra með Yaël Farber nú í byrjun nóvember. Meira
28. október 2020 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Mortensen frumsýnir Falling í Danmörku

Dansk-bandaríski leikarinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Viggo Mortensen var glaðhlakkalegur á mánudag þegar kvikmynd hans Falling var frumsýnd í Kaupmannahöfn. Meira
28. október 2020 | Tónlist | 846 orð | 2 myndir

Þörf fyrir útrás og tjáningu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins Myrkva, Reflections , er komin út og sér Sony Music Iceland um stafræna dreifingu á henni en tónlistarmaðurinn sá sjálfur um útgáfu á geisladiski og hönnun. Meira

Umræðan

28. október 2020 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

5G-tilraunastofan

Eftir Ara Tryggvason: "Með 5G, neti hlutanna – athafnaskráningunni, er frelsið endanlega farið, 71. gr. stjórnarskrárinnar brotin og heilsan í húfi." Meira
28. október 2020 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Að lama eða örva verðmætasköpun

Eftir Óla Björn Kárason: "En baráttan gegn skæðri veiru er ekki án kostnaðar. Hluti kostnaðarins er dulinn, verður illa metinn og kemur ekki fram fyrr en síðar." Meira
28. október 2020 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Bíða drengir tjón af skólagöngu? Hin nýja „undirstétt“

Eftir Arnar Sverrisson: "Umhverfis okkur fjölgar dapurlegum niðurstöðum rannsókna á drengjum í skóla. Þroski þeirra er í uppnámi. Fen er oft fótum nær en hyggur." Meira
28. október 2020 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Fjölgum metanbílum

Eftir Guðjón Jensson: "Við þurfum að fjölga metanafgreiðslum verulega vítt og breitt um Ísland og spara með því verðmætan gjaldeyri." Meira
28. október 2020 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Kvótakerfið og Covid-kerfið

Hún var athyglisverð yfirlýsing framkvæmdastjóra útgerðarinnar sem skipaði sjómönnum að hætta að væla og halda áfram að vinna, þó að þeir væru nær allir smitaðir af kórónuveirunni: „Þetta er nýtt. Það þekkti enginn þetta Covid. Meira
28. október 2020 | Aðsent efni | 761 orð | 3 myndir

Þjóðkirkjan er kirkja fólksins í landinu

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur, Solveigu Láru Guðmundsdóttur og Kristján Björnsson: "Þjóðkirkjan er samfélag, heldur utan um samhengi lífsins, sem skýrt kemur fram í athöfnum hennar" Meira

Minningargreinar

28. október 2020 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Atli Þór Ólafsson

Atli Þór Ólafsson fæddist 22. apríl 1984 á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Hann lést í Mexíkó þann 18. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2020 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Fríður Ester Pétursdóttir

Fríður var fædd 21. mars 1935. Hún lést 17. október 2020. Útför Fríðar fór fram 23. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2020 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Hjalti Geir Kristjánsson

Hjalti Geir Kristjánsson fæddist 21. ágúst 1926. Hann lést 13. október 2020.Útför Hjalta Geirs fór fram 27. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2020 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinsson

Sigurður Þorsteinsson fæddist 25. september 1924. Hann lést 11. október 2020. Útför Sigurðar fór fram 23. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2020 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Valgarður Baldvinsson

Valgarður Baldvinsson fæddist á Grund í Eyjafirði 28. október 1928. Hann lést að morgni 20. október 2020 á hjúkrunarheimilinu Grenilundi á Grenivík. Foreldrar hans voru Baldvin Pálmason frá Samkomugerði í Eyjafirði, húsasmiður á Akureyri, fæddur 19. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2020 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Þröstur H. Elíasson

Þröstur H. Elíasson fæddist 21. júní 1945. Hann lést 11. október 2020. Útför Þrastar fór fram 23. október 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. október 2020 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 d6 6. e4 b5 7. Bd2 Bxc3 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 d6 6. e4 b5 7. Bd2 Bxc3 8. Bxc3 b4 9. Bd2 exd5 10. cxd5 0-0 11. Be3 Rfd7 12. Re2 f5 13. Rf4 Re5 14. Re6 Bxe6 15. dxe6 Rbc6 16. Bb5 fxe4 17. f4 Rd3+ 18. Bxd3 exd3 19. Dxd3 Re7 20. 0-0 Rf5 21. Bf2 Df6 22. Meira
28. október 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Erna Þórey Jónasdóttir

30 ára Erna Þórey ólst upp á Skeiðum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi en býr núna í Hafnarfirði. Hún er kennari í Lækjarskóla í Hafnarfirði. Helstu áhugamál Ernu Þóreyjar eru tónlist og samskipti við fjölskyldu og vini og útivist í sveitinni. Meira
28. október 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Helga Dögg Kristjönudóttir

40 ára Helga Dögg er þroskaþjálfi og starfar í Klettaskóla. Auk þess er hún í meistaranámi í leikskólakennarafræðum. Helstu áhugamál Helgu Daggar eru samvera með fjölskyldunni og svo hefur hún gaman af því að skoða matreiðslubækur. Meira
28. október 2020 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Má ekki smána ræktarþörf né smithræðslu

Ragga nagli var í viðtali við þau Ásgeir Pál, Kristínu Sif og Jón Axel í morgunþættinum Ísland vaknar. Þar ræddi hún um pistil sinn sem hún birti á dögunum um æfingaskömm. Meira
28. október 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Sú var tíð að hluteigandi þýddi hluthafi , sá sem á hlut í e-u . Svo tók hluthafi við. En þá er hluteigandi farinn að ganga óbeðinn í verk hlutaðeiganda , sem á hlut að e-u, er viðkomandi . Meira
28. október 2020 | Í dag | 275 orð

Niðurskurðarvísur og mannlegur breyskleiki

Á Boðnarmiði rifjar Þórarinn Eldjárn upp Niðurskurðarvísur Sigurðar Vilhjálmssonar og gerir aðspurður svofellda grein fyrir honum: „Hann mun hafa verið Þingeyingur. Bóndi í Máskoti. Var uppi 1880-1948. Meira
28. október 2020 | Í dag | 863 orð | 4 myndir

Spilað fyrir landsmenn í 60 ár

Jakob Óskar Jónsson fæddist 28. október 1940 í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum. Hann sótti barnaskóla í samkomuhúsinu í Skarðshlíð, lauk svo prófum frá Héraðsskólanum á Skógum og verslunarskólaprófi frá Verslunarskóla Íslands. Meira

Íþróttir

28. október 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Einungis sjö hafa synt 200 metrana hraðar en Anton í 25 metra laug

Anton Sveinn McKee er í áttunda sæti yfir þá sundmenn sem náð hafa bestu tímum í heiminum frá upphafi í 200 metra bringusundi í 25 metra laug. Eins og Morgunblaðið greindi frá synti Anton Sveinn á 2. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Ekki sami takturinn og í heimaleiknum

„Þetta voru ákveðin vonbrigði. Þær voru bara betri en við í dag,“ sagði svekkt Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins, eftir 0:2-tap fyrir Svíþjóð í toppbaráttu F-riðils í undankeppni EM ytra í gærkvöld. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Andorra – Lietkabelis 76:66 • Haukur Helgi...

Evrópubikarinn Andorra – Lietkabelis 76:66 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 9 stig fyrir Andorra, tók 7 fráköst, stal boltanum tvisvar og varði eitt skot. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla Kristianstad – Dinamo Búkarest 31:22 &bull...

Evrópudeild karla Kristianstad – Dinamo Búkarest 31:22 • Teitur Örn Einarsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson komst ekki á blað.. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Forseti FIFA með veiruna

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, er með kórónuveiruna en FIFA greindi frá tíðindunum í gær. Ítalinn er sagður vera með væg einkenni og í einangrun. Verður Infantino í einangrun í að minnsta kosti tíu daga. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn hjá GOG

Danska liðið GOG fagnaði sínum fyrsta sigri í D-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gær er Pelister frá Norður-Makedóníu kom í heimsókn. Urðu lokatölur 30:29, GOG í vil. Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimm skot í marki GOG og var með 26%... Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

* Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik fyrir Andorra þegar það hafði...

* Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik fyrir Andorra þegar það hafði betur gegn Lietkabelis í Evrópubikarnum í körfuknattleik í gær, 76:66. Haukur skoraði níu stig, tók sjö fráköst, stal boltanum tvívegis og varði eitt skot á rúmlega 21 mínútu. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Liverpool með fullt hús

Meistaradeildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Liverpool er með fullt hús stiga í Meistaradeild Evrópu í fótbolta eftir 2:0-heimasigur á dönsku meisturunum í Midtjylland á Anfield í 2. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Sjö hafa synt hraðar

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Anton Sveinn McKee er í áttunda sæti yfir þá sundmenn sem náð hafa bestu tímum í heiminum frá upphafi í 200 metra bringusundi í 25 metra laug. Eins og Morgunblaðið greindi frá synti Anton Sveinn á 2. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Svíþjóð – Ísland 2:0 Slóvakía...

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Svíþjóð – Ísland 2:0 Slóvakía – Lettland 2:0 Staðan: Svíþjóð 761034:219 Ísland 641121:413 Slóvakía 63126:1010 Ungverjaland 721411:197 Lettland 80082:390 *Svíþjóð hefur tryggt sér sæti á EM. Meira
28. október 2020 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Þær eru á réttri leið

Undankeppni EM Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu náði ekki að sýna sitt rétta andlit þegar liðið mætti Svíþjóð í uppgjöri tveggja efstu liðanna í F-riðli undankeppni EM á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg í Svíþjóð í gær. Meira

Viðskiptablað

28. október 2020 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

100 nýir í faraldrinum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Steinar Atli Skarphéðinsson hjá Booking Factory, segir að hótel séu nú móttækileg fyrir nýjum tæknilausnum. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Boeing ræðir nýja vél við Icelandair

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Boeing hefur átt í viðræðum við Icelandair Group ásamt fleiri viðskiptavinum um möguleikann á nýrri flugvél sem tæki 200-250 farþega í sæti. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 1367 orð | 1 mynd

Erfa eintóm vandræði frá Lee Kun-hee

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Kóreskt atvinnulíf stendur frammi fyrir sömu veikleikum og kóresku strákaböndin: einsleitnin er of mikil og nýsköpun af skornum skammti. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 355 orð

Framúrskarandi hópur

Í liðinni viku gaf Morgunblaðið út sérblað tileinkað fyrirtækjunum sem samkvæmt mati Creditinfo teljast framúrskarandi 2020. Að þessu sinni voru fyrirtækin 842 talsins og fækkaði nokkuð frá síðasta ári. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar 2 ma. á þriðja fjórðungi

Stoðtækni Stoðtækjafyrirtækið Össur hagnaðist um 15 milljónir Bandaríkjadala á þriðja fjórðungi ársins, eða um 2 milljarða íslenskra króna. Það er sama niðurstaða og á sama tíma í fyrra. Eignir Össurar í lok tímabilsins námu 1. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Hefja söluferlið á Domino's á Íslandi

Matsala Domino's Pizza Group hefur hafið formlegt söluferli á Domino's á Íslandi. Hefur breska fyrirtækið fengið Deloitte til liðs við sig til þess að annast verkið. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 229 orð | 2 myndir

Í sókn eftir að hafa orðið nær gjaldþrota

Tekjur Reon hafa vaxið mikið síðustu ár, en fyrirtækið rambaði á barmi gjaldþrots fyrir fáum árum. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Icelandair ætlar að fljúga til 32... Hjálpartæki ástalífsins fyrir milljarð 41 fyrirtæki gjaldþrota í september Lentu í kapphlaupi við Microsoft Á stærð við þvottahús... Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Munu greiðsluörðugleikar líða hjá?

Meðal þeirra ákvarðana sem stjórnendur félaga bera ábyrgð á er mat á því hvort rekstri félags sé orðið þannig háttað að ekki séu lengur uppfyllt skilyrði til að halda rekstrinum áfram. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Nýsköpun á Flateyri

Verkefnastjórn á Flateyri hefur úthlutað styrkjum til 15 verkefna að upphæð alls níu... Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 1009 orð | 2 myndir

Ofurhleðsla Tesla í póstnúmeri 500

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok þessarar viku verður fyrsta ofurhleðslustöð Tesla á Íslandi opnuð. Staðsetningin er engin tilviljun - Hrútafjörður. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 205 orð

Raunhæfni og samkeppni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Sveitarfélög þurfa að spýta í lófana

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Áhrif hlutdeildarlána á byggingariðnað eru enn óskrifað blað að sögn framkvæmdastjóra SI. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 2589 orð | 2 myndir

Svo mörg spennandi tækifæri

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þó að hugbúnaðarfyrirtækið Reon fái nær allar tekjur sínar fyrir þróun og viðhald hugbúnaðar, og vinni fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, hefur það mörg önnur járn í eldinum. Hugmyndin á bak við félagið er óvenjuleg og framtíðin gæti orðið verulega spennandi. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Tyrkneskur þjóðardrykkur fyrir íslenska bragðlauka

Það sýnir ágætlega hve fátæklegt áfengisúrval íslenskir neytendur búa við að engin einasta Vínbúð selur anísdrykkinn raki. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Vaxtaverkir

Þrjár ástæður eru líklegar fyrir því að vaxtaálag bankanna hefur farið hækkandi og er hátt í alþjóðlegum samanburði. Meira
28. október 2020 | Viðskiptablað | 964 orð | 1 mynd

Verslunin fjölbreytt starfsumhverfi

Þrátt fyrir ungan aldur á Gunnar Egill að baki langan feril í verslunarrekstri. Þann tíma sem hann hefur starfað hjá Samkaupum hefur verslunum fyrirtækisins fjölgað úr 23 í 62 og mikil endurmörkunarvinna átt sér stað. Hann væntir þess að tæknibreytingar muni móta matvörumarkaðinn á næstu árum og undirbúa Samkaup um þessar mundir áhugaverða tækninýjung. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.