Greinar þriðjudaginn 3. nóvember 2020

Fréttir

3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Barist um hvert atkvæði

Kosningadagur er runninn upp í Bandaríkjunum og verður kosið til bæði þings og forseta í dag. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Breytt snið skólahalds hefst í dag

Reglugerð menntamálaráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna kórónuveirufaraldursins tekur gildi í dag. Í reglugerðinni er meðal annars kveðið á um grímuskyldu fyrir börn í fimmta bekk og upp úr. Einnig er kveðið á um fjöldatakmarkanir. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Hreyfing Það er kjörið í notalegu haustveðri að leggja í göngu og upplifa fallegu haustlitina sem er að finna í íslenskri náttúru. Þá er ekki verra að hafa góðan... Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Engin merki öldrunar í heila 245 ára hákarls

Lykillinn að háum aldri virðist vera að hreyfa sig lítið og halda sig í kulda og myrkri að minnsta kosti fyrir hákarl, segir meðal annars á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar þar sem fjallað er um rannsóknir á heila 245 ára gamals hákarls. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Erlend starfsemi MS sett í ný félög

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Eigendur og stjórn Mjólkursamsölunnar (MS) hafa ákveðið að skipta starfseminni upp í sjálfstæð félög í sömu eigu. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Farsóttarsjúkrahús ekki lausn

Guðni Einarsson Jóhann Ólafsson Staða kórónuveirufaraldursins á Norðurlandi er að þyngjast og var Sjúkrahúsið á Akureyri fært á hættustig á laugardaginn var, að sögn Ölmu D. Möller landlæknis á upplýsingafundi almannvarna í gær. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Fyrstu kaupendum fjölgar á markaði

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ungt fólk hefur lengi staðið frammi fyrir miklum erfiðleikum við að koma sér þaki yfir höfuðið, ekki síst við að brúa bilið á milli íbúðalána og kaupverðs. Um nýliðin mánaðamót tóku gildi lögin um hlutdeildarlán sem eiga að auðvelda tekju- og eignaminni einstaklingum að fjármagna sín fyrstu fasteignakaup. Opnað var fyrir umsóknir einstaklinga í gær og jafnframt var opnað fyrir skráningu byggingaraðila í samstarf við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) um uppbyggingu íbúða inn í kerfið. Reynslan á svo eftir að leiða í ljós hversu vel þetta úrræði mun leysa úr húsnæðisvanda ungs fólks. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Gleði og framtíðarsýn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókaútgáfan Bjartur hefur gefið út bókina Háspenna, lífshætta á Spáni eftir Árna Árnason. Sagan er sjálfstætt framhald af Friðbergi forseta, sem kom út í fyrra. Meira
3. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Hryðjuverk framið í Vínarborg

Alexander Kristjánsson Gunnlaugur Snær Ólafsson Í það minnsta tveir eru látnir og fimmtán særðir, þar af sjö alvarlega, eftir skotárás í Vínarborg í Austurríki í gærkvöldi. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 414 orð | 4 myndir

Húsnæðismál bankans í stöðugri endurskoðun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ýmsar skoðanir eru uppi meðal Selfossbúa um þær fyrirætlanir Landsbankans að selja húsið við Austurveg þar í bæ, sem hýst hefur starfsemi bankans í bænum allt frá 1953. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð

Innheimt verði fargjaldasekt

Ruglingur kann að skapast ákveði yfirvöld að notast við sama heiti á sektargreiðslum fyrir að greiða ekki fargjöld í almenningssamgöngur og gert er þegar sektað er fyrir að færa ekki ökutæki til skoðunar á réttum tíma. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð

Lykillinn að geta útskrifað fleiri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landspítalinn tók í gær í notkun nýja deild á Landakoti fyrir fólk með COVID-19-veikindi, sem er í bataferli en þarf enn á sjúkrahúsvist að halda. Deildin verður þar sem gjörgæsludeild Landakots var áður. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Matsmenn meta tjón í makríl

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Matsmenn hafa verið dómkvaddir til að leggja mat á fjárhagslegt tjón Vinnslustöðvarinnar og Hugins í Vestmannaeyjum vegna úthlutunar makrílkvóta. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Netsala hefur haldist stöðug

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Netverslun Nettó hefur haldist stöðug frá því að þriðja bylgja heimsfaraldurs kórónuveiru hófst hér á landi. Þá virðist sem breytt kauphegðun sé komin til að vera. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Nýtt skip og bjartsýni á loðnuvertíðir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ísfélagið í Vestmannaeyjum hefur fest kaup á norska uppsjávarskipinu Hardhaus. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Rausnarlegar gjafir

Jón Gunnarsson hjá Ice-Group í Reykjanesbæ hefur styrkt starf Fjölskylduhjálpar Íslands (FÍ) í bænum með rausnarlegum hætti undanfarin fjögur ár. Hann hefur fært hjálparstarfinu 100 matargjafir fyrir einstaklinga. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ræða ástand spítalans

Velferðarnefnd Alþingis heldur opinn nefndarfund á morgun klukkan níu. Tilefnið er að Landspítali hafi verið færður á neyðarstig í fyrsta sinn. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Segja gjaldtöku mismuna lífeyrissjóðum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fulltrúar ellefu minni og meðalstórra lífeyrissjóða gagnrýna breytingar á eftirlitsgjaldinu til Fjármálaeftirlits Seðlabankans og hvernig það hefur verið lagt á. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Seldur eftir nær 50 ára þjónustu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er auðvitað eftirsjá að Ægi. Þetta er stórmerkilegt skip og eitt það besta sem ég hef verið á,“ segir Halldór B. Nellett, skipherra Landhelgisgæslunnar. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Setja skynjara í snjalla dalla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fyrstu skrefin í snjallvæðingu Hafnarfjarðabæjar hafa nú verið tekin með uppsetningu veðurstöðvar loftgæðamæla og skynjara í rusladöllum á miðbæjarsvæðinu. Lýsir hf. Meira
3. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

Stefnir í mestu kjörsókn í 120 ár

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rúmlega 93 milljónir manna hafa þegar greitt atkvæði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, sem fara fram í dag. Meira
3. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vill að Þjóðverjar fylgi aðgerðunum

Angela Merkel Þýskalandskanslari kallaði í gær eftir því að samlandar hennar hlýddu nýjum sóttvarnaráðstöfunum, en veitingahúsum, krám og kaffihúsum var í gær lokað í fjórar vikur vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
3. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Örlygur Hálfdanarson

Örlygur Hálfdanarson bókaútgefandi lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. október síðastliðinn, níræður að aldri. Örlygur fæddist 21. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2020 | Leiðarar | 731 orð

Ónýtt umstang

Af hverju segir enginn þessu fólki satt um hið sárgrætilega furðuverk? Meira
3. nóvember 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Sjá enn geimverur

Á Íslandi vissu allir nema fréttamenn á „RÚV“ að „stórblaðið“ NYT hefði stutt demókrata í öllum kosningum um herrans háa tíð. „RÚV“ sló jafnan upp sem mikilli frétt þegar dagblaðið nefndi að það myndi styðja demókrata núna eins og jafnan. Það má vera að „RÚV“ hafi sleppt þessu loksins núna, enda búið að hlæja óþægilega mikið að því hvað fréttastofan var úti að aka. Sumir bentu á að skrítna fréttastofan hefði mismunað demókrötum og páfanum með því að segja ekki frá því að páfinn gæfi til kynna að hann væri veikur fyrir kristinni trú um þessar mundir. Páll Vilhjálmsson sér þetta svona: Meira

Menning

3. nóvember 2020 | Hönnun | 68 orð

Afhendingu Hönnunarverðlauna frestað

Afhending Hönnunarverðlauna, og málþing tengt þeim, átti að fara fram á fimmtudaginn kemur. Meira
3. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 629 orð | 4 myndir

Connery... Sean Connery

Einn mesti töffari kvikmyndasögunnar er fallinn frá, Skotinn Sean Connery, sem skaut upp á stjörnuhimininn með túlkun sinni á njósnaranum James Bond í fyrstu Bond-myndinni. Dr. No, árið 1962. Connery var níræður þegar hann lést, 31. október, á heimili sínu á Bahama-eyjum og hafði þá glímt við langvarandi veikindi, að sögn sonar hans, Jasons. Meira
3. nóvember 2020 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Depp tapaði skaðabótamálinu

Leikarinn Johnny Depp tapaði í gær máli sem hann höfðaði gegn breska dagblaðinu The Sun, eftir að hann var í blaðinu vorið 2018 sagður hafa beitt fyrrverandi eiginkonu sína, Amber Heard, andlegu og líkamlegu ofbeldi. Meira
3. nóvember 2020 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um húsasafn Þjóðminjasafns

Guðmundur Lúther Hafsteinsson, sviðsstjóri húsasafns Þjóðminjasafns Íslands, mun í hádeginu í dag flytja erindi um hið merka húsasafn. Fyrirlesturinn verður fluttur í gegnum teams-livestream, slóðina má sjá á vef safnsins, thjodminjasafn. Meira
3. nóvember 2020 | Tónlist | 568 orð | 1 mynd

Ímyndar sér að það séu áheyrendur í salnum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er sérstakt að koma fram með þessum hætti en maður verður bara öðru hvoru að loka augunum og ímynda sér að það séu áheyrendur í salnum. Meira
3. nóvember 2020 | Bókmenntir | 311 orð | 3 myndir

Karlrembur finna til tevatnsins

Eftir Camillu Läckberg. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Sögur útgáfa, 2020. Kilja, 315 bls. Meira
3. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Loksins komið að þessum kosningum

Jæja, loksins – það verður kosið í Bandaríkjunum í dag. Og kominn tími til. Ótal mörgum finnst að meira sé undir nú en venjulega. Eins og vinur minn í New York sagði: Það er kosið um mennskuna. Meira
3. nóvember 2020 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Stór og litrík verk með óræðum formum í Tilveru Þórunnar Báru

Þórunn Bára opnaði sýningu sína Tilveru í Galleríi Fold við Rauðarárstíg um helgina. Meira

Umræðan

3. nóvember 2020 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

„Kapítalista“-, barna- og félagsmálaráðherra?

Eftir Berg Hauksson: "Þeir sem hefðu átt réttindi missa þau vegna þess að stjórnvöld bönnuðu þeim að mæta til vinnu." Meira
3. nóvember 2020 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Dagur vonar

Fyrir fjórum árum var litið á forseta Bandaríkjanna sem leiðtoga hins frjálsa heims. Leiðtogi á að vera fyrirmynd, hann eflir virðingu fyrir góðum gildum og gætir þess að stofnanir samfélagsins standi vörð um þau. Meira
3. nóvember 2020 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

#EndSARS-uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu

Eftir Rut Einarsdóttur: "Mótmælin eru ekki bara söguleg vegna þess að ungt fólk í Nígeríu rís upp gegn lögregluofbeldi í landinu, heldur líka vegna þess að konur eru í forystu mótmælanna" Meira
3. nóvember 2020 | Aðsent efni | 875 orð | 2 myndir

Er fagmennska samkeppnishindrun?

Eftir Sigurð Má Guðjónsson og Helga Steinar Karlsson: "Öllum ætti að vera ljóst að vönduð og vottuð vinnubrögð í tugum iðngreina eru hvorki íþyngjandi fyrir fyrirtækin né neytendur." Meira
3. nóvember 2020 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Hugum að geðheilbrigði í heimsfaraldri

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Ungmennaráð borgarinnar höfðu þegar árið 2017 óskað eftir því að geðfræðsla fyrir nemendur á mið- og unglingastigi yrði efld." Meira
3. nóvember 2020 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Landbúnaður í fjötrum

Eftir Halldór Gunnarsson: "Ekki er hægt að una við það kerfi í íslenskum landbúnaði, sem skilar ekki bændum launum fyrir störf sín með uppbyggingu og stækkun búa sinna." Meira
3. nóvember 2020 | Velvakandi | 152 orð | 1 mynd

Til varnar flokknum

Það er alltaf verið að birta skoðanakannanir um fylgi flokka og það eru 100% í boði. Nú er sú breyting á orðin, miðað við gömlu góðu dagana, að það eru langtum fleiri flokkar um hituna, að skipta þessum prósentum á milli sín. Meira
3. nóvember 2020 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Verum upplýst

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "Nú mitt í heimsfaraldri er nóg að gera á ljósastöðinni okkar, þar sem ferðir í sólina eru ótryggar" Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1260 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Arnar Bergsson

Björn Arnar Bergsson var fæddur í Reykjavík 13. júlí 1935, sonur hjónanna Söru Ólafsdóttur og Bergs Arnbjörnssonar sem bjuggu lengst af á Akranesi. Björn lést í faðmi ástvina sinna á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 22. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Björn Arnar Bergsson

Björn Arnar Bergsson var fæddur í Reykjavík 13. júlí 1935, sonur hjónanna Söru Ólafsdóttur og Bergs Arnbjörnssonar sem bjuggu lengst af á Akranesi. Björn lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 22. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Einar Ingvi Þorláksson

Einar Ingvi Þorláksson fæddist 3. janúar 1927. Hann lést 7. október 2020. Útförin fór fram 17. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Guðbjörg Benjamínsdóttir

Guðbjörg Benjamínsdóttir fæddist á Hellissandi 18. maí 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 23. október 2020. Foreldrar hennar voru Kristín Jóhanna Jónasdóttir, fædd á Öndverðarnesi 1903, dáin 1971 og Benjamín Hjartarson, f. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Hjalti Geir Kristjánsson

Hjalti Geir Kristjánsson fæddist 21. ágúst 1926. Hann lést 13. október 2020. Útför Hjalta Geirs fór fram 27. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Hörður Bergmann

Hörður Bergmann fæddist 24. apríl 1933. Hann lést 10. október 2020. Útför Harðar fór fram 20. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Ingveldur Hilmarsdóttir

Ingveldur Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1937. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík 24. október 2020. Foreldrar hennar voru Ásta Kjartansdóttir, f. 13. ágúst 1915, d. 8. mars 1986, og Hilmar J. Norðfjörð, f. 2. september 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. maí 1934. Hann andaðist á Landakoti 24. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson skósmiður á Selfossi, f. 23.4. 1899, d. 16.1. 1989, og Jóhanna Ólafsdóttir húsmóðir, f. 26.7. 1895, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Steingrímur Sigurjónsson

Steingrímur Sigurjónsson, húsasmíðameistari og byggingafræðingur, fæddist á Kleppsveginum í Reykjavík í húsi sem hét Reykhólar 20. ágúst 1944. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 27. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2020 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Svana Jónsdóttir

Svana Jónsdóttir fæddist 18. ágúst 1939. Hún lést 17. október 2020. Útför hennar fór fram 27. október 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Birgir hættir

Birgir Jónsson hefur sagt starfi sínu lausu sem forstjóri Póstsins en hann tók við starfinu í maí í fyrra þegar fyrirtækið var á barmi gjaldþrots. Meira
3. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 490 orð | 3 myndir

Knúin til að skella í lás

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það má að vissu leyti segja að þetta hafi verið dramatískt. Á mínum síðasta degi kom tilkynningin frá ríkisstjórninni og í kjölfarið var skellt í lás hjá okkur,“ segir Heiður Vigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Vök Baths á Egilsstöðum. Hún lét af störfum nú um helgina eftir fjögur ár í starfi hjá félaginu en staðurinn var opnaður sumarið 2019. Meira
3. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Sala á nýjum fólksbifreiðum jókst

Sala á nýjum fólksbílum jókst um 12% í október sé miðað við sama mánuð í fyrra. Október er þannig þriðji mánuðurinn af síðustu fjórum þar sem söluaukning mælist milli ára. Þetta kemur fram í tölum Bílgreinasambandsins. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2020 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. h4 e5 2. c4 Rc6 3. e3 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Rd5 Bc5 6. a3 a5 7. Re2 Rxd5...

1. h4 e5 2. c4 Rc6 3. e3 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Rd5 Bc5 6. a3 a5 7. Re2 Rxd5 8. cxd5 Re7 9. d4 exd4 10. Rxd4 d6 11. Bc4 0-0 12. b3 c6 13. dxc6 bxc6 14. Bb2 Bxd4 15. Dxd4 Rf5 16. Df4 Be6 17. Bd3 Dd7 18. 0-0-0 d5 19. g4 Re7 20. h5 c5 21. Meira
3. nóvember 2020 | Í dag | 269 orð

Af James Bond og ráp um Vesturbæinn

Sean Connery er fallinn frá og harmdauði aðdáendum James Bonds. Ágúst Frímann Jakobsson kastaði fram dróttkvæðum brag „til heiðurs manni sem kenndi oss að bera hátt vor sköllóttu höfuð“. Meira
3. nóvember 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Ásdís Björk Þorvaldsdóttir

40 ára Ásdís ólst upp í Keflavík og býr þar enn, þótt bærinn sé núna kallaður Reykjanesbær. Ásdís er stuðningsfulltrúi í Njarðvíkurskóla. Ásdísi líður best með fjölskyldunni en hún hefur líka mikinn áhuga á tónlist. Maki: Björn Kjartan Sigurþórsson, f. Meira
3. nóvember 2020 | Fastir þættir | 180 orð

Blygðunarleysi. N-Allir Norður &spade;K94 &heart;ÁG953 ⋄753...

Blygðunarleysi. N-Allir Norður &spade;K94 &heart;ÁG953 ⋄753 &klubs;Á7 Vestur Austur &spade;85 &spade;D1063 &heart;1064 &heart;D82 ⋄1082 ⋄64 &klubs;106532 &klubs;KDG8 Suður &spade;ÁG72 &heart;K7 ⋄ÁKDG9 &klubs;94 Suður spilar 7⋄. Meira
3. nóvember 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson

40 ára Gestur ólst upp á Selfossi en býr í Kópavogi. Gestur er viðskiptastjóri hjá Securitas. Helstu áhugamálin eru íþróttir, t.d. skíði, hjólreiðar og golf, útilegur og ferðalög bæði innanlands og erlendis. Síðan er það samvera með fjölskyldu og vinum. Meira
3. nóvember 2020 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Hæfileikinn til samskipta það fyrsta sem fer undir álagi

Þau Ásgeir Páll, Kristín Sif og Jón Axel heyrðu í henni Önnu Lóu sem er með hamingjuhornið í morgunþættinum Ísland vaknar í morgun. Þar ræddu þau um það hvernig hægt er að losa um streituna á þessum erfiðu tímum. Meira
3. nóvember 2020 | Í dag | 895 orð | 3 myndir

Léttleikinn alltaf í fyrirrúmi

Sigurður Páll Tryggvason fæddist á Húsavík 3. nóvember 1970 og ólst upp á Þverá í Reykjahverfi. Meira
3. nóvember 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Að „áfrýja sig sök“ krefst ofurmannlegrar mál- og lögfimi. Betra að reyna að fría sig sök eða fría sig af sök : losa sig undan henni. Margir reyna líka að fría sig ábyrgð eða firra sig ábyrgð , þ.e. að hafna henni, koma sér undan henni. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Anton í 4. sæti í 100 metrunum

Anton Sveinn McKee hafnaði í fjórða sæti í 100 metra bringusundi í atvinnumannadeildinni í sundi í Búdapest í Ungverjalandi í gær. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 616 orð | 3 myndir

Atli besti leikmaðurinn eftir hnífjafna keppni

Uppgjör 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á keppnistímabilinu 2020, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Atli Sigurjónsson og Steven Lennon fengu jafn mörg M í sumar

KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á keppnistímabilinu 2020, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Bjarki Már með kórónuveiruna

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, er smitaður af kórónuveirunni samkvæmt fréttum RÚV. Fóru allir leikmenn Lemgo í Þýskalandi í skimun, en ekki er vitað hve margir reyndust jákvæðir. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

England Fulham – WBA 2:0 Leeds – Leicester 1:4 Staðan...

England Fulham – WBA 2:0 Leeds – Leicester 1:4 Staðan: Liverpool 751117:1516 Leicester 750217:915 Tottenham 742118:914 Everton 741215:1113 Southampton 741214:1213 Wolves 74128:813 Chelsea 733116:912 Aston Villa 640215:912 Arsenal 74039:712... Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Fögnuður til rannsóknar

Lögreglan mun rannsaka möguleg brot karlaliða Vals og Leiknis Reykjavík á sóttvarnalögum en leikmenn beggja liða fögnuðu vel þegar Íslandsmótið í knattspyrnu var blásið af. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leicester upp í annað sætið

Leicester er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir þægilegan 4:1-sigur gegn Leeds á Elland Road í Leeds í gær. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Skotinn snjalli, Steven Lennon, skoraði flest mörk í Pepsi Max-deild...

Skotinn snjalli, Steven Lennon, skoraði flest mörk í Pepsi Max-deild karla á keppnistímabilinu og er því markakóngur Íslandsmótsins. Lennon skoraði 17 mörk fyrir FH. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Skórnir komnir á hilluna

Knattspyrnumaðurinn Jósef Kristinn Jósefsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 31 árs að aldri, en þetta kom fram á samfélagsmiðlum Stjörnunnar í gær. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Sveindís með yfirburði og vann annað árið í röð

Uppgjör 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sveindís Jane Jónsdóttir er besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, annað árið í röð. Meira
3. nóvember 2020 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Szoboszlai verður með Ungverjum

Marco Rossi, landsliðsþjálfari Ungverja í knattspyrnu, tilkynnti í gær 27 manna hóp fyrir úrslitaleik umspilsins fyrir EM karla gegn Íslandi sem fram fer í Búdapest 12. nóvember og þar eru gleðifréttir fyrir ungverska knattspyrnuáhugamenn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.