Greinar miðvikudaginn 18. nóvember 2020

Fréttir

18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Afgreiðslutími styttist

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ætlar á næstunni að leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga. Tilgangurinn er að stytta afgreiðslutíma umsókna þeirra sem þegar hafa hlotið vernd í öðru ríki. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Árétta umsögnina um Miðbakkann

Hugmyndir malasíska milljarðamæringsins Vincents Tan um 40 milljarða uppbyggingu á Miðbakka við Gömlu höfnina voru ræddar á fundi stjórnar Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Borgarstjórn felldi tillögu um viðspyrnu

Meirihlutinn í borgarstjórn felldi í gær tillögur sjálfstæðismanna um aðgerðir til viðspyrnu vegna veirukreppunnar. Þær fólu m.a. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 977 orð | 6 myndir

Bólusetning hefjist í ársbyrjun 2021

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Gangi allt að óskum má gera ráð fyrir að fyrstu skammtar af bóluefni við kórónuveirunni komi hingað til lands í byrjun næsta árs. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Eigin vinnsla kemur til greina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhugavert er fyrir Arctic Fish að fá íslenska lífeyrissjóði í hluthafahópinn en einnig aðra fjárfesta, að sögn forstjórans. Hlutafjárútboði er ætlað að skapa möguleika til fjárfestinga til að styrkja fyrirtækið. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Fjólublá bein í vestfirskum refum

Árið 2007 uppgötvaðist í fyrsta sinn fjólublá litabreyting í beinum í íslenskum ref. Liturinn kom aftur fram árið 2013 og svo á hverju ári síðan. Á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar verður kl. 15. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjöldi þegar með vernd áhyggjuefni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að það valdi áhyggjum hve stór hluti umsækjenda um alþjóðlega vernd hérlendis hafi áður hloti slíka vernd í öðru Evrópuríki. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Fremur lítil rýrnun jökla á þessu ári

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensku jöklarnir halda áfram að rýrna en rýrnunin var samt fremur lítil á þessu ári, að sögn Þorsteins Þorsteinssonar, sérfræðings á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands. Meira
18. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Geimfararnir komnir um borð

Geimfarið Resilience lagðist í fyrrinótt að alþjóðlegu geimstöðinni eftir um 27 klukkutíma ferðalag. Gekk geimferðin að óskum og þótti aðgerðin þegar farið tengdist geimstöðinni heppnast með eindæmum vel. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Innleiða hringrásarhagkerfið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þeir sem standa að Suðurnesjavettvanginum hafa ákveðið að hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins í landshlutanum. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð

Lausn handan við hornið

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ef fram heldur sem horfir má gera ráð fyrir að fyrstu skammtar af bóluefni við kórónuveirunni berist hingað til lands innan fárra mánaða. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mikið fjármagn að baki pizzarisunum

Talsverðar væringar eru nú á pizzamarkaði en fjárfestar hafa frest til 25. nóvember næstkomandi til þess að skila tilboðum í Dominos á Íslandi. Á sama tíma er Pizzan í mikilli sókn þrátt fyrir mikið tap á síðustu árum og neikvætt eigið fé. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Opna starfsstöð í Neskaupstað

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hafrannsóknastofnun opnar í byrjun nýs árs nýja starfsstöð í Neskaupstað. Auglýst hefur verið eftir tveimur starfsmönnum þar í störf sérfræðings og rannsóknamanns á uppsjávarsviði. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Ráðherrar skiptast á skeytum

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
18. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Reyna að endurskapa lykt fortíðar

Sérfræðingar frá ýmsum ríkjum Evrópu hyggjast endurgera þá lykt sem var á götum stórborga álfunnar á fyrri öldum, allt frá 16. til fyrri hluta 20. aldarinnar. Meira
18. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ríki undirbúa bólusetningar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Evrópu og Bandaríkjunum undirbúa nú bólusetningar í stórum stíl eftir tíðindi síðustu daga um að tvö bóluefni hafi sýnt mikla virkni gegn kórónuveirunni. Meira
18. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 105 orð

Ræðismanni Breta hrósað fyrir hetjudáð

Stjórnvöld í Kína hrósuðu í gær Stephen Ellison, ræðismanni Breta í Chongqing-borg, eftir að myndbandsupptaka fór í dreifingu á samfélagsmiðlum, þar sem hann sést bjarga konu frá drukknun. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Skimun við komuna gjaldfrjáls

Sýnataka á landamærum verður gjaldfrjáls tímabundið frá 1. desember til 31. janúar á næsta ári. Þetta hefur Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ákveðið, en greint er frá þessu í tilkynningu frá ráðuneytinu. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Skipaðar dómarar við Hæstarétt

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá og með næsta mánudegi. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Smá fjörkippur kom í umferðina

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst talsvert í síðustu viku frá síðustu viku þar á undan, eða um 4,4%. Samt sem áður er umferðin tæplega 20% minni en í sömu viku á síðasta ári. Áhrif kórónuveirunnar á umferð hafa sem sagt ekki minnkað. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tugir milljarða í nýja Hamraborg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformuð endurgerð Hamraborgar í Kópavogi mun kosta tugi milljarða og skapa fjölda starfa. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs segir raunhæft að hefja uppbyggingu á svonefndum Fannborgarreit á næsta ári. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Tugprósenta aukning í pakkasendingum innanlands

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er gríðarlegt magn í kerfunum á þessum síðasta fjórðungi ársins og í þessu umhverfi fjöldatakmarkana reynir mikið á,“ segir Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Póstsins. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tveir mikilvægir leikir fram undan hjá karlalandsliðinu í körfuknattleik

Martin Hermannsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik þegar liðið mætir Lúxemborg og Kosovó í forkeppni HM 2023, í lok nóvember. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Umfangsmikil netárás á aðila innan fjármálageirans hafði afleiðingar víða

Dreifð álagsárás var gerð á aðila innan fjármálageirans mánudaginn 9. nóvember sl., svokölluð DDos-árás. Um var að ræða stóra árás á íslenskan mælikvarða. Hafði árásin afleiðingar víðar, s.s. Meira
18. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Varað við að flýta heimkomu

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, varaði í gær við því að Afganistan gæti aftur orðið að griðastað hryðjuverkamanna, ef vesturveldin ákveði að draga herlið sitt of snemma til baka frá landinu. Meira
18. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vara við alvarlegum afleiðingum árásar

Stjórnvöld í Íran vöruðu í gær Bandaríkjastjórn við því að öllum árásum á sig yrði svarað af fullri hörku. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Vaxtarbroddur í menningarlífinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ljósmyndasýning Friðþjófs Helgasonar, „Svona er Akranes“, sem er skammt frá Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili við Langasand, hefur vakið mikla athygli, að sögn Ellu Maríu Gunnarsdóttur, forstöðumanns menningar- og safnamála Akraneskaupstaðar. „Sýningin verður til áramóta og við viljum halda áfram á sömu braut í samvinnu við áhugasama sýnendur, en ég vona að við getum haldið fjórar til sex ámóta útisýningar árlega,“ segir hún. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Veiran veldur önnum hjá Póstinum

Miklar annir eru nú hjá Póstinum vegna aukinnar netverslunar á síðari hluta ársins en samkomutakmarkanir hafa ýtt mjög undir kaup á netinu. Tafir á póstsendingum til og frá landinu hafa valdið því að fleiri leita til íslenskra verslana. Meira
18. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vogabyggð rís og iðnaðurinn víkur

Framkvæmdir í Vogabyggð við Elliðaárvog, einum helsta uppbyggingarreit íbúðarhúsa í Reykjavík, eru nú í fullum gangi. Áður var á svæðinu eldra iðnaðarhverfi en það víkur nú fyrir nútímalegri byggð fjölbýlishúsa. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2020 | Leiðarar | 275 orð

Áfangi í geimferðum

Samvinna einkafyrirtækja og hins opinbera kann að vísa greiðustu leiðina út í geim Meira
18. nóvember 2020 | Leiðarar | 372 orð

„Frumlegu“ lausnirnar

Enn einn „lokafresturinn“ í Brexit-viðræðunum er að renna út Meira
18. nóvember 2020 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Byltingu eða borgarlínubruðl?

Ívar Pálsson viðskiptafræðingur ritar á blog.is: „Helsti andstæðingur jákvæðrar byltingar í notkun nýorkubíla á Íslandi er borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík, Dagur & Co. Nú þegar þannig bílar seljast æ betur, setja andstæðingarnir fulla orku í það að taka vegina undir annað næstu áratugina og láta okkur öll þar að auki borga ótrúlega blóðpeninga fyrir þau 4-5% sem nýta munu kerfið, svokallaða Borgarlínu. Meira

Menning

18. nóvember 2020 | Bókmenntir | 760 orð | 1 mynd

Alltaf að verða vinnusamari

Ellert Ólafsson sendi á dögunum frá sér bókina Skemmtiferð um heiminn á vængjum stærðfræðinnar þar sem hann rekur sögu stærðfræðinnar og hagnýtingar hennar frá fornöld fram á okkar daga. Meira
18. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Á hvítum reitum og svörtum

Sjónvarpsþættirnir Queen's Gambit eða Drottningarbragð lofa góðu. Þættirnir fjalla um konu, sem í æsku sýnir mikla skákhæfileika. Meira
18. nóvember 2020 | Menningarlíf | 1038 orð | 2 myndir

„Það er alltaf hægt að ganga lengra“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það hefur dregist mikið að setja upp sýninguna. Meira
18. nóvember 2020 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Flatmagandi risi í Svíþjóð

Stærðarinnar skúlptúr eftir franska listamanninn Xavier Veilhan sést hér á mynd, annar af svokölluðum Vårberg-risum sem nú má sjá í Vårberg, einu af úthverfum Stokkhólms í Svíþjóð. Meira
18. nóvember 2020 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Master-upptökur Swift seldar

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hefur staðfest fréttir þess efnis að tónlistarútgefandinn Scooter Braun hafi selt master-upptökur að fyrstu sex breiðskífum hennar fjárfestingarsjóði. Meira
18. nóvember 2020 | Hugvísindi | 91 orð | 1 mynd

Silja Bára segir frá

Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir í Ferðakaffi í streymi Borgarbókasafnsins í dag kl. 17. Meira
18. nóvember 2020 | Bókmenntir | 120 orð | 1 mynd

Vilhjálmur fjallar um Matthías sem leikritaskáld og þýðanda

Eitt hundrað ár eru í dag liðin frá andláti Matthíasar Jochumssonar, þjóðskálds Íslendinga, og hefur Flóra menningarhús á Akureyri með stuðningi Menningarsjóðs Akureyrar látið gera myndskeið þar sem Vilhjálmur B. Meira

Umræðan

18. nóvember 2020 | Aðsent efni | 928 orð | 1 mynd

676 samkeppnishindranir

Eftir Óla Björn Kárason: "Ef hægt er að yfirfæra niðurstöður OECD á aðrar atvinnugreinar, er ljóst að tugum milljarða er sóað á hverju einasta ári." Meira
18. nóvember 2020 | Aðsent efni | 812 orð | 2 myndir

Frá Landakoti til framtíðar

Eftir Pálma V. Jónsson: "Eðlilegt væri að Alþingi legði fram sérstakt átaksfé til þess að efla gæði og öryggi þjónustu eldra fólks á Landspítala Landakoti til frambúðar." Meira
18. nóvember 2020 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Umhverfi okkar allra

Tuttugu og sex prósent af öllu snjólausu landi í heiminum eru notuð sem beitiland. Þrjátíu og þrjú prósent af öllu ræktarlandi eru notuð til þess að fóðra dýr. Staðan eins og hún er í dag er ekki sjálfbær fyrir umhverfi okkar allra. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

18. nóvember 2020 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Guðný Ósk Einarsdóttir

Guðný Ósk Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1939. Hún lést á Landspítalanum á Hringbraut þann 27. október 2020. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Valdimarsdóttur húsmóður og Einars Guðjónssonar bókbindara. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2020 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir fæddist á Varmalandi í Reykholtsdal 5. desember 1949. Hún lést af slysförum á Augastöðum 18. október 2020. Foreldrar hennar voru Margrét Jóhannesdóttir f. 9.3. 1904, d. 28.12. 1996, og Björn Guðlaugur Ólafsson, f. 14.11. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

Kristjana Elínborg Indriðadóttir

Kristjana Elínborg Indriðadóttir fæddist á Blönduósi 23. september 1927. Hún lést á Landspítalanum 4. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Gísladóttir, f. 22.1. 1898, d. 2.3. 1933, og Indriði Guðmundsson, f. 5.3. 1892, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Láretta Bjarnadóttir

Láretta Bjarnadóttir var fædd í Reykjavík 24. apríl 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Bjarni Maríus Einarsson leigubílstjóri, frá Geldingalæk á Rangárvöllum, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2436 orð | 1 mynd

Magnús Hallgrímsson

Magnús Hallgrímsson verkfræðingur fæddist á Akureyri 6. nóvember 1932. Hann lést á Landakoti 8. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Hallgrímur Einarsson, f. á Akureyri 1878, d. 1948, ljósmyndari á Akureyri, og s.k.h., Laufey Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1936 orð | 1 mynd

Sigurrós Baldvinsdóttir

Sigurrós Baldvinsdóttir fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1925. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 31. október 2020. Foreldrar hennar voru Guðrún Oktavía Jóramsdóttir, f. 13.10. 1899, d. 20.6. 1982, og Baldvin Sigmundsson, f. 20.8. 1894, d. 4.11. 1956. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. nóvember 2020 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. e4...

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. e4 Bb4 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Bxc3 10. bxc3 d6 11. Bg5 Re5 12. Bxf6 gxf6 13. Kh1 Bd7 14. f4 Rg6 15. Dh5 Kh8 16. Dh6 Dd8 17. Had1 De7 18. Bc2 Hg8 19. Rd2 Hac8 20. Bb3 a5 21. a3 Hc5 22. Meira
18. nóvember 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Björgvin Óli Ingvarsson

30 ára Björgvin Óli er Selfyssingur í húð og hár. Hann er sjúkraflutningamaður og húsasmiður. Helstu áhugamál hans eru jeppa- og fjallaferðir og björgunarstörf. Hann er í Björgunarfélagi Árborgar og hefur verið undanfarin 15 ár. Meira
18. nóvember 2020 | Fastir þættir | 162 orð

Grunsamleg spil. A-NS Norður &spade;Á9765 &heart;107 ⋄8...

Grunsamleg spil. A-NS Norður &spade;Á9765 &heart;107 ⋄8 &klubs;98653 Vestur Austur &spade;KD &spade;10432 &heart;94 &heart;KDG652 ⋄D9763 ⋄5 &klubs;DG102 &klubs;K7 Suður &spade;G8 &heart;Á83 ⋄ÁKG1042 &klubs;Á4 Suður spilar 3⋄. Meira
18. nóvember 2020 | Í dag | 298 orð

Íslenskan er gull

Á Boðnarmiði yrkir Hólmfríður Bjartmarsdóttir á degi íslenskrar tungu: „Hví skyldi ég ekki reyna að byrla Braga full“ til bjargar minni covid-hrelldu sál. Hefðin er svo ágæt og íslenskan er gull því ætla ég, í gulli, að segja; skál! Meira
18. nóvember 2020 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Leggur öll spilin á borðið

Hreimur Örn Heimisson söngvari er að gefa út nýja plötu á sunnudaginn næstkomandi á Spotify. Platan kemur svo út á vínil í byrjun desember og segist Hreimur nú þegar vera byrjaður að taka pantanir. Meira
18. nóvember 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Spurt er um sögnina að „hrýsa“. (Með aldrinum áttar maður sig á því að maður talar og skrifar orðið „fornmál“. Meira
18. nóvember 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Berg Boyko Valgeirsson fæddist 14. maí 2020 kl. 0.11...

Reykjavík Viktor Berg Boyko Valgeirsson fæddist 14. maí 2020 kl. 0.11. Hann vó 4.910 g og var 55,5 cm langur. Foreldrar hans eru Natalia Boyko og Valgeir Ólafsson... Meira
18. nóvember 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Unnur Ómarsdóttir

30 ára Unnur er Akureyringur en býr núna í Reykjavík. Hún starfar hjá Sérefni, málningarvöruverslun. Hún hefur verið í handbolta frá því hún var lítil og æfði með KA og Gróttu en er núna í Fram. Meira
18. nóvember 2020 | Í dag | 749 orð | 3 myndir

Vil leggja mitt af mörkum

Önundur Jónasson fæddist 18. nóvember 1980 í Keflavík. Hann segir það hafa verið gott að alast þar upp og mikið frelsi og gott fyrir sköpunargáfuna. „Ég var alla daga uppi á heiði eitthvað að bardúsa, smíða kofa og leika við krakkana. Meira

Íþróttir

18. nóvember 2020 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia - Panathinaikos 95:83 • Martin Hermannsson...

Evrópudeildin Valencia - Panathinaikos 95:83 • Martin Hermannsson spilaði í 19 mínútur, skoraði 13 stig, tók 3 fráköst og gaf 4 stoðsendingar fyrir... Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla B-RIÐILL: Nimes - Kristianstad 24:25 • Ólafur...

Evrópudeild karla B-RIÐILL: Nimes - Kristianstad 24:25 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk fyrir Kristianstad og Teitur Örn Einarsson fjögur. C-RIÐILL: Besiktas - Alingsås 24:32 • Aron Dagur Pálsson skoraði tvö mörk fyrir Alingsås. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Frá Hlíðarenda til AC Milan

Knattspyrnukonan Guðný Árnadóttir gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska stórliðinu AC Milan í gær samkvæmt heimildum mbl.is. Guðný, sem er tvítug, hefur leikið með Val frá árinu 2019 og varð Íslandsmeistari með liðinu síðasta sumar. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hefur fylgst vel með Íslandi

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Englands og Íslands á Wembley í Þjóðadeild UEFA í kvöld. „Ég hef fylgst með íslenska liðinu í síðustu tveimur leikjum. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

*Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt körfuknattleiksdeild ÍR til að...

*Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt körfuknattleiksdeild ÍR til að greiða Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tæpar tvær milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna launa. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íslendingarnir drjúgir í Evrópu

Íslendingar létu mikið að sér kveða í Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson sex er þýska lið þeirra Magdeburg vann 37:30-sigur gegn CSKA Moskvu í riðlakeppninni. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

Knattspyrna Meistaradeild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Glasgow City 14...

Knattspyrna Meistaradeild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Glasgow City... Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 468 orð | 3 myndir

* Martin Hermannsson átti afbragðsleik fyrir Valencia í Euroleague í...

* Martin Hermannsson átti afbragðsleik fyrir Valencia í Euroleague í körfuknattleik í gærkvöldi er liðið vann 95:83-sigur á Panathinaikos frá Grikklandi. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Seinni tíma vandamál

„Við erum búnar að fara mjög vel yfir þetta skoska lið og þessi leikur gegn þeim leggst bara mjög vel í mig,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji knattspyrnuliðs Vals, í samtali við Morgunblaðið í gær. Valskonur taka á móti Glasgow City í 2. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 825 orð | 2 myndir

Síðasti leikur Svíans verður á Wembley

Þjóðadeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Gamall draumur rætist hjá Erik Hamrén, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, í kvöld þegar hann mætir með íslenska landsliðið á hinn vígfræga Wembley-leikvang í norðvesturhluta London. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Slóvakía Senica - Sered 2:2 • Nói Snæhólm Ólafsson var ónotaður...

Slóvakía Senica - Sered 2:2 • Nói Snæhólm Ólafsson var ónotaður varamaður hjá... Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 810 orð | 2 myndir

Veiran hafði áhrif á ákvörðun leikmanna

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik verður án Martins Hermannssonar þegar liðið mætir Lúxemborg og Kosovó í forkeppni HM 2023 í Bratislava í Slóvakíu í lok nóvember. Ísland mætir Lúxemborg 26. Meira
18. nóvember 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Yfirlýsing vegna pistils á mbl.is

Knattspyrnusamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna skoðanapistils sem Kristófer Kristjánsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is, birt á mbl.is þar sem sambandið var gagnrýnt fyrir hvernig staðið var að lokum Íslandsmótsins. Meira

Viðskiptablað

18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 171 orð | 2 myndir

Allt að þúsund íbúðir við nýja Hamraborg

Á næsta ári er áformað að hefja framkvæmdir við að umbreyta Hamraborginni og styrkja sem miðbæ. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 235 orð

Bökum ekki vandræði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is OECD hefur skilað samkeppnismati fyrir Ísland. Er það gert á grundvelli samnings sem íslenska ríkið gerði við stofnunina um úttekt af þessu tagi. Og starfsmenn hennar hafa ekki setið auðum höndum. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 349 orð

Eigum við til bólgueyðandi?

Snorri prestur á Húsafelli var lunknari en aðrir menn við að kveða niður drauga og héldu þeir sem best kunnu að telja í Borgarfirði um hans daga að framliðin fórnarlömb hans hefðu fyllt allt að átta tugi. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 425 orð | 1 mynd

Eins og ferð í sælgætisverslun

Mig rak í rogastans þegar ég renndi augunum yfir hillurnar í einni af betri vínbúðum Mexíkóborgar. „Bíddu nú hægur – það skyldi þó ekki vera,“ sagði ég við afgreiðslumanninn. „Er þetta mexíkóskt vískí? Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Eru víðar tækifæri til einföldunar?

Hér skal því þó haldið til haga að lögverndun starfsgreina þarf að endurskoða atviksbundið, þ.e. með það í huga hvort og þá hvernig aðstæður í hverri og einni starfsgrein hafi breyst í áranna rás. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Fá mögulega aðra lóð

HÓTEL Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir svör borgarinnar varðandi áform um lúxushótel á Miðbakka Reykjavíkurhafnar liggja fyrir. Sá reitur henti ekki undir stórt hótel. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 1288 orð | 1 mynd

Fólk sem gerir lista yfir óvini sína

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Árangur Trumps í forsetakosningunum skýrist m.a. af þeim vaxandi öfgum sem einkenna bandaríska vinstrið. Vænta má átaka á vinstri væng bandarískra stjórnmála og vandséð hvernig Biden á að geta haft hemil á öfgafólkinu. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Hafa stækkað hratt á skömmum tíma

Mikill hugur er í aðstandendum HP gáma en þetta unga fyrirtæki hefur komið af miklum krafti inn á markaðinn á þessu ári. Er stefnan sett á að fjölga viðskiptavinum um 100 á þessu ári og ná tveggja milljarða króna veltu árið 2022. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Costco selur aðgang að einkaþotum Alvarleg bilun kom upp hjá Borgun Opnar tvær verslanir á ... Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Sendu frítt til þúsunda

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vöruleitin á kringlan.is kom vel út á Kringlukasti á dögunum. Tólf bílar sáu um að koma 5.628 pökkum til viðskiptavina. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Snúa þarf hækkun langtímavaxta í lækkun

Segja má að hækkun langtímavaxta undanfarið sé samspil tveggja samverkandi þátta. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Sviptingar í söluferli Landvéla

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Söluferli Landvéla er á lokametrunum sem hluti af fjárhagslegri endurskipulagningu VHE. Kaupendur eru starfsmenn fyrirtækisins. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Tap í fyrsta skipti

Breska flugfélagið EasyJet var í fyrsta skipti rekið með tapi á síðasta... Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Teljum að ferðalöngunin verði til staðar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ferðaskrifstofan Heimsferðir hefur fellt niður jólaferðir í sólina, en fregnir af bóluefni hafa aukið bjartsýni. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 1934 orð | 2 myndir

Tugir milljarða í endu rgerð Hamraborgar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir umbreytingu Hamraborgarsvæðisins munu styrkja hana sem verslunar- og þjónustukjarna. Uppbyggingin í fyrsta áfanga við Fannborgarreitinn muni kosta um 20 milljarða og skapa mikil tækifæri í verslun og þjónustu. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 806 orð | 1 mynd

Viðskiptaveldin í pítsustríði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sé litið yfir aðstandendur íslenskra pítsakeðja má sjá að þar eru gjarnan á ferð stór og sterk viðskiptaveldi. Velta má fyrir sér af hverju fjársterkir aðilar laðast jafn sterkt að flatbökum og raun ber vitni. Meira
18. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 445 orð | 1 mynd

Vínkælarnir flugu út

Raftækjaverslun Á netverslunardeginum Singles Day, 11. nóvember, seldust meira en fimmtíu vínkælar í nýrri netverslun Bakó Ísberg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.