Greinar fimmtudaginn 19. nóvember 2020

Fréttir

19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Afléttu einangrun 36 sjúklinga

Ellefu ný kórónuveirusmit greindust innanlands á þriðjudag. Níu þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu en tveir utan sóttkvíar. Einangrun var létt af 36 sjúklingum sem lágu inni á Landspítala vegna Covid-19. Þar liggja nú 18 vegna... Meira
19. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Bæði bóluefnin með 95% virkni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríski lyfjarisinn Pfizer og þýska líftæknifyrirtækið BioNTech greindu frá því í gær að lokaniðurstöður prófana bentu til þess að bóluefni þeirra verndaði um 95% fólks gegn kórónuveirunni, og að þau myndu sækja um leyfi til bandaríska lyfjaeftirlitsins, FDA, fyrir því innan örfárra daga. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Dreifð álagsárás gerð á Arion banka

Dreifð álagsárás, sem gerð var á mánudag og hefur verið sögð stór á íslenskan mælikvarða, beindist að Arion banka. Þetta staðfestir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs bankans, í svari við skriflegri fyrirspurn blaðamanns. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Dýrgripur í Dómkirkjunni

Þess er minnst að í dag er 250 ára afmæli Bertels Thorvaldsens myndhöggvara, einhvers mesta listamanns af íslenskum uppruna. Faðir hans var Gottskálk Þorvaldsson frá Reynistað í Skagafirði, en móðirin Karen Dagnes dönsk. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 717 orð | 3 myndir

Eftirsótt að byggja við höfnina

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gamla höfnin í Reykjavík hefur gengið í endurnýjum lífdaga á undanförnum árum. Þar hafa risið íbúðarhús og hótel, afþreyingarfyritæki hafa tekið til starfa, ný veitingahús verið opnuð og svo mætti áfram telja. Höfnin hefur mikið aðdráttarafl, bæði fyrir Íslendinga og erlenda ferðamenn. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Einsemd er átakanleg og dauðans alvara

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Ein er fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur en áður sendi hún frá sér minningabækurnar Tvísögu og Hornauga. Að þessu sinni beinir hún augum sínum að einsemdinni, sem er dauðans alvara, í átakanlegri og raunsærri spennusögu. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ekki alltaf tímabært að grípa inn í

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Eru að komast í gegnum faraldur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Starfsfólkið er magnað og skjólstæðingarnir enn þá magnaðri. Meira
19. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Evrópuþingið gefur ekki eftir

Evrópuþingið lýsti því yfir í gær að það myndi ekki gefa eftir í deilu sinni við stjórnvöld í Ungverjalandi og Póllandi, en þau hafa beitt neitunarvaldi sínu á fjárlög Evrópusambandsins og neyðarpakka vegna kórónuveirunnar vegna ákvæða sem tengja... Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Fyrsta deiliskipulagið á lóð Stjórnarráðsins

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eitt þekktasta hús Reykjavíkur er Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg, aðsetur forsætisráðherra. Það er sjaldan nefnt til sögunnar að húsið er með götunúmer, Lækjargata 1. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Gera allt til að mæta eftirspurninni

Kórónuveiran hefur snúið flestum hliðum daglegs lífs okkar á hvolf og fátt sem kemur orðið á óvart í þeim efnum. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hafa bent á Örfirisey

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, segir borgina opna fyrir viðræðum við fjárfesta sem áforma lúxushótel á Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Hámýs seint taldar til nytjastofna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sex tegundir svokallaðra hámúsa finnast á hafsvæðinu við Ísland. Ekki teljast þær til nytjafiska og ekki er líklegt að svo verði. Tilraunir hafa þó verið gerðar til að nýta geirnyt og þá gjarnan þegar sneiðst hefur um afla úr öðrum tegundum. Hámýs mynda undirflokk brjóskfiska og eru náskyldar skötum og háfum. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hvatning um að fara yfir dóma

Lögmannafélag Íslands hvetur félagsmenn sína til að fara vel yfir dóma með vísan til reglna dómstólasýslunnar og persónuverndarreglna. Það þarf að gera til að tryggja að ekki sé brotið á friðhelgi skjólstæðinga eða annarra. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Hvatt til verslunar í heimasveit

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Eyjafirði Í Eyjafjarðarsveit er skemmtilegt samstarfsverkefni í gangi, en það setti sveitarfélagið í gang nýverið til að stuðla að verslun í heimabyggð á þessum erfiðu tímum. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ilmríkt jólakaffi í vistvænum umbúðum

Það er alltaf ákveðin dulúð og spenningur sem fylgir jólakaffinu sem er þessa dagana að detta í verslanir. Hjá Te & kaffi liggur margra mánaða undirbúningur að baki sem skilar sér í þéttu og bragðmiklu kaffi með einstökum ilmi. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Íslendingar fá meira fyrir þorskinn

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sterkar vísbendingar eru um að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki búi til töluvert meiri verðmæti úr hverju lönduðu kílói af þorski en Norðmenn áður en afurðin er flutt úr landi. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Íslenskir unglingar drekka lítið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það má segja að íslenskir unglingar skari fram úr unglingum annars staðar í Evrópu hvað varðar litla vímuefnanotkun og það hafa þeir gert í svolítinn tíma. Áfengisneysla íslenskra unglinga er mun minni en jafnaldra þeirra í öðrum löndum Evrópu,“ sagði Ársæll Már Arnarsson, prófessor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Hann er fulltrúi Íslands í evrópsku samstarfi um gerð ESPAD-samanburðarrannsókna á vímuefnanotkun 10. bekkinga í 35 Evrópulöndum. Meira
19. nóvember 2020 | Innlent - greinar | 360 orð | 2 myndir

Karitas Harpa hrósar kennurum landsins

Karitas Harpa Davíðsdóttir vill hrósa kennarastéttinni fyrir vel unnin verk á skrítnum tímum. Hún er þakklát fyrir það að sonur hennar skuli fá jákvæða og uppbyggilega skólareynslu þrátt fyrir Covid. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Tjörn Ýmsir gengu út á frosna Reykjavíkurtjörn í fallegu sólsetri í... Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1218 orð | 3 myndir

Kvartað þegar stjórnandinn fer í frí

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er mjög ánægð með tæknibyltingu síðustu ára. Hún hefur gagnast mér vel,“ segir Vera Illugadóttir, útvarpskona á Rás 1. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð

Maxinn fer í loftið í vor

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Við gerum ráð fyrir að MAX-vélarnar komi inn í áætlunina hjá okkur næsta vor. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Málþing um geðrænan vanda

Málþing um börn foreldra með geðrænan vanda, undir yfirskriftinni: Taktu eftir mér, hlustaðu á mig, fer fram á Facebook-síðu Geðhjálpar í dag og hefst klukkan 12:30. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ófarir Íslands í Þjóðadeildinni héldu áfram á Wembley

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lauk keppni í A-deild Þjóðadeildar UEFA í gærkvöldi með enn einu tapinu, að þessu sinni gegn Englendingum á hinum víðfræga Wembley-leikvangi, 4:0. Meira
19. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Óþreyjan að aukast mjög

Lögreglan í Berlín, höfuðborg Þýskalands, leysti í gær upp mótmæli þar sem um 5.000 manns höfðu komið saman við Brandenborgarhliðið til þess að mótmæla hertum aðgerðum þýskra stjórnvalda gegn kórónuveirunni. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Samið um byggingu húss á Alþingisreit

Samningur við ÞG verktaka ehf. um að byggja fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í gær. Fjögur tilboð bárust í verkið og buðu ÞG verktakar lægst eða krónur 3.340.725.282 með vsk. Undir samninginn rituðu Steingrímur J. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 309 orð

Samráð stjórnvalda getur tekið fleiri ár

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það getur tekið langan tíma að vinna úr samráði ef marka má birtar tímasetningar og fresti í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Siggi og Eva bjóða í bingó á mbl.is í kvöld

Fjölskyldubingó mbl.is verður haldið í fjórða sinn í kvöld klukkan 19:00. Þar færa þau Siggi Gunnars og Eva Ruza fjölskyldum landsins bingótölurnar beint heim í stofu. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Spennandi að taka við nýju skipi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Brúarfoss, hið nýja skip Eimskipafélags Íslands, er væntanlegt til Reykjavíkur á mánudaginn, eftir langa siglingu frá Kína, þar sem skipið var smíðað. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð

Stuðmenn gjaldþrota

Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að bú félagsins Stuðmenn ehf. skuli tekið til gjaldþrotaskipta. Hólmgeir El. Flosason lögmaður er skiptastjóri búsins. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Sveitafólkið syngur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tímann notum við til þess að syngja, nú þegar tilveran er í rólegri gír en endranær,“ segir Hlynur Snær Theódórsson bóndi og trúbador á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 26 myndir

Tómlegt um að litast á Laugaveginum

Mörg verslunarrými standa nú auð á Laugavegi. Þróunin síðustu ár hefur verið sú að verslanir á Laugavegi hafa í auknum mæli beinst að ferðamönnum og þjónustu við þá. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tugir rýma tóm og lokuð á Laugavegi

Þegar gengið er niður Laugaveginn um þessar mundir blasa við tóm og lokuð verslunar- og þjónusturými til beggja handa. Þar hefur kórónuveirufaraldurinn haft sín áhrif en fjölda ferðamannaverslana hefur verið lokað síðustu mánuði. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Umfangsmikil yfirlitssýning á verkum Sigurðar Árna á Kjarvalsstöðum

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Sigurðar Árna Sigurðssonar, ÓraVídd, verður opin fyrir gesti Kjarvalsstaða frá og með deginum í dag. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Undirbúa tjaldgistingu á Flateyri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tvær athafnakonur hafa sótt um aðstöðu fyrir ofan Sólbakka á Flateyri fyrir rekstur lúxustjalda fyrir ferðafólk á sumrin. Málið er til athugunar hjá skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar og hverfisráði Flateyrar. Meira
19. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Þriðja mesta sala frá upphafi fiskmarkaða

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líflegt hefur verið á fiskmörkuðum það sem af er ári og salan 6,5% meiri fyrstu tíu mánuðina heldur en á sama tíma í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2020 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Ekki á að líða öfgar og útilokun

Suzanne Moore, pistlahöfundur á The Guardian, hefur verið hrakin frá blaðinu. Ástæðan er sú að hún skrifaði pistil í blaðið í mars síðastliðnum þar sem hún hélt fram málstað kvenna, frá sínum feminíska sjónarhóli, og gagnrýndi öfgar. Hún nefndi í pistlinum dæmi um prófessor við Oxford-háskóla, konu sem hafði átt að flytja stutt kurteisisávarp á viðburði á vegum háskóla sem snerist um kvenréttindi, en var meinað að tala þar sem hún hefði áður talað á fundi félags kvenna sem berst fyrir rétti kvenna til að njóta tiltekinna réttinda á grundvelli líffræðilegs kyns. Meira
19. nóvember 2020 | Leiðarar | 265 orð

Gufar upp geymdur aur

Af hverju sameinast flokkarnir um að bregða fæti fyrir þá sem taka sparnað fram yfir bruðl? Meira
19. nóvember 2020 | Leiðarar | 348 orð

Örvun efnahagslífs

Munu bankarnir skila lækkun stýrivaxta áfram? Meira

Menning

19. nóvember 2020 | Bókmenntir | 786 orð | 3 myndir

Að búa og hlúa að sínu

Eftir Áslaugu Sverrisdóttur. Sögufélag 2020. Innbundin, 303 bls; samantekt á ensku, viðaukar, skrár um heimildir, myndir, nöfn og efnisorð. Meira
19. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1369 orð | 2 myndir

Af uppruna og fæðingu Bertels Thorvaldsens

Bókarkafli | Í dag er gefin út að nýju bók Helga Konráðssonar um Bertel Thorvaldsen af því tilefni að 250 ár eru liðin frá fæðingu listamannsins. Formálsorð ritar Guðni Th. Meira
19. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 455 orð | 1 mynd

„Við teljum að betri heimur sé mögulegur“

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, er meðal þeirra sem taka þátt í Kolapse, rafrænum vettvangi sem ætlað er að stuðla að samtali þjóða um neyðarástand í loftslags- og samfélagsmálum. Meira
19. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 755 orð | 2 myndir

Draugar kapítalismans fara á stjá

Leikstjórn: Mati Diop. Handrit: Mati Diop, Olivier Demangel. Kvikmyndataka: Claire Mathon. Aðalleikarar: Mame Bineta Sane, Amadou Mbow, Ibrahima Traoré, Nicole Sougou. Frakkland, Senegal, Belgía, 2019. 106 mín. Meira
19. nóvember 2020 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd

Fjölbreytt efni í nýju Stuðlabergi

Út er komið nýtt tölublað Stuðlabergs , tímarits helgað hefðbundinni ljóðlist. Ritsjóri þess er Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Meira
19. nóvember 2020 | Bókmenntir | 594 orð | 1 mynd

Gaf sér bókina í afmælisgjöf

Litli garðurinn er fyrsta skáldsaga Láru Óskarsdóttur sem segir frá því hvað gerist þegar barni er rænt frá foreldrum sínum. Lára segir að kveikjan að bókinni hafi verið viðtal við franska konu sem hún las fyrir áratug. Meira
19. nóvember 2020 | Myndlist | 831 orð | 4 myndir

Gríðarlega virtur og vinsæll

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þess er minnst í dag með margvíslegum hætti, bæði hér á landi og í Danmörku, að 250 ár eru liðin frá fæðingu myndhöggvarans merka Bertels Thorvaldsens (1770-1844). Meira
19. nóvember 2020 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Lil Wayne gæti fengið tíu ára dóm

Bandaríski rapparinn Lil Wayne hefur verið ákærður fyrir að hafa skotvopn í fórum sínum og ef hann verður fundinn sekur getur hann þurft að sitja inni í allt að tíu ár. Við leit í einkaþotu Lils Wayne, ssem heitir réttu nafni Dwayne Michael Carter Jr. Meira
19. nóvember 2020 | Bókmenntir | 323 orð | 3 myndir

Saga gæfumanns

Eftir Ellert B. Schram. Björn Jón Bragason skráði. Skrudda 2020. Innb., 272 bls. Meira
19. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Spyrlar eiga að spyrja og fá svör

Í Kastljósi á mánudag tók Einar Þorsteinsson viðtal við Má Kristjánsson, formann farsóttanefndar Landspítalans, um hópsýkingarskýrsluna af Landakoti, þar sem 12 dóu. Viðtöl hafa verið tekin af minna tilefni. Meira
19. nóvember 2020 | Bókmenntir | 525 orð | 3 myndir

Systurnar ástin og sorgin

Eftir Jón Kalman Stefánsson. Benedikt, 2020. Innbundin, 496 bls. Meira
19. nóvember 2020 | Leiklist | 191 orð | 1 mynd

Valin brot úr Skugga-Sveini flutt í beinni útsendingu frá Kristalsal Þjóðleikhússins

Hljóðleikhús Þjóðleikhússins hefur göngu sína í kvöld kl. 20 með flutningi á völdum brotum úr Skugga-Sveini eftir Matthías Jochumsson í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Meira

Umræðan

19. nóvember 2020 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

250 ára fæðingarafmæli Bertels Thorvaldsens myndhöggvara

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Bertel Thorvaldsen lifir enn í minningu margra, enda var hann stórkostlegur listamaður sem naut meiri frægðar um víða veröld en flestir aðrir af íslensku bergi brotnir." Meira
19. nóvember 2020 | Aðsent efni | 791 orð | 3 myndir

Er „download“ flottara en „niðurhal“?

Eftir Valgeir Ólafsson: "Reynsla mín er að notendur sem taka upp íslenskt viðmót og nota það í 30 daga vilji ekki hverfa frá því." Meira
19. nóvember 2020 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Farsóttarþreyta

Þegar við heyrðum fyrst af nýju afbrigði kórónuveiru um eða rétt eftir síðustu áramót, sáum við líklega fæst fyrir okkur að í nóvember 2020 hefðu aðgerðir yfirvalda til að sporna við dreifingu veirunnar enn afgerandi áhrif á okkar daglega líf. Meira
19. nóvember 2020 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Lýðheilsa – mikilvægi menntunar og skólagöngu

Eftir Ölmu D. Möller: "Lokunum skóla ætti ekki að beita nema sem allra síðasta úrræði. Til þess að forðast það þurfa allir að hjálpast að; yfirvöld, skólastjórnendur, kennarar, foreldrar og við öll. Við erum jú öll almannavarnir." Meira
19. nóvember 2020 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Meira vinnur vit en strit

Eftir Gunnhildi Gísladóttur: "Stoðkerfisvandi er útbreiddasta vinnutengda heilbrigðisvandamálið í Evrópu og ein algengasta orsök örorku." Meira
19. nóvember 2020 | Aðsent efni | 575 orð | 2 myndir

Minnumst myndhöggvarans Bertels Thorvaldsens

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Í dag eru 250 ár liðin frá fæðingu íslensk-danska myndhöggvarans Bertels Thorvaldsens. Hann var einn þekktasti listamaður Evrópu um sína daga." Meira
19. nóvember 2020 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Þreyjum jólin, þorrann og góuna

Eftir Guðna Ágústsson: "Þríeykið fer fyrir liði af einlægni með þekkinguna í handraðanum og Kára að baki sér." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

19. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Erla Jakobsdóttir

Erla Jakobsdóttir var fædd í Hafnarfirði 6. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 31. október 2020. Hún fluttist barnung með foreldrum sínum til Hallstaða í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp þar sem hún ólst upp. Foreldrar hennar voru Jakob Jónsson,... Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2020 | Minningargreinar | 4425 orð | 1 mynd

Halldóra Magnúsdóttir

Halldóra Magnúsdóttir fæddist 9. ágúst 1954. Hún lést 1. nóvember 2020. Hún var dóttir Ragnheiðar Þórðardóttur, f. 22.2. 1934, d. 15.5. 2020, og Magnúsar Guðmundssonar kjötiðnaðarmanns í Reykjavík, f. 12.12. 1934. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3166 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björgvinsdóttir

Ingibjörg Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. desember 1956. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 4. nóvember 2020. Ingibjörg var dóttir hjónanna Björgvins Jónssonar frá Eyrarbakka, f. 15. nóvember 1925, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Jónína Guðmundsdóttir

Jónína Guðmundsdóttir fæddist 6. júlí 1929 á Núpum í Ölfusi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 10. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Markúsína Jónsdóttir, f. 19. mars 1900, d. 8. desember 1994, og Guðmundur Steindórsson, f. 18. apríl 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Kristján Þór Þórisson

Kristján Þór Þórisson fæddist í Reykholti í Borgarfirði 28. janúar 1932. Hann lést á Landspítalanum 9. nóvember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Friðbjarnardóttir húsfreyja, f. 18. sept. 1900 á Grímsstöðum í Mývatnssveit, d. 11. febr. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2020 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Óskar Þór Þráinsson

Óskar Þór Þráinsson fæddist í Reykjavík 17. október 1947. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 6. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Þráinn Agnarsson, f. 1922, d. 2013, og Guðrún Bárðardóttir, f. 1924, d. 2011. Systir hans var Guðlaug Bára, f. 1945, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2831 orð | 1 mynd

Þórhallur Arason

Þórhallur Arason var fæddur á Vatneyri við Patreksfjörð 28.júlí 1923. Hann lést á Landakoti 8. nóvember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Helga Jónsdóttir, f. 10.3. 1893, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Talsverð viðskipti með Icelandair

Velta með bréf Icelandair Group nam 518 milljónum króna í Kauphöll Íslands í gær. Hækkuðu bréf félagsins um 2,9% í viðskiptunum. Hafa bréf félagsins nú hækkað um 40% frá því að hlutabréfaútboði þess lauk í síðari hluta septembermánaðar. Meira
19. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 725 orð | 2 myndir

Vaxtalækkun beint að fyrirtækjum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 0,75%. Meira

Daglegt líf

19. nóvember 2020 | Daglegt líf | 734 orð | 4 myndir

Fólk er svo þakklátt og allir jákvæðir

Þrjár vinkonur opnuðu verslun þar sem einvörðungu er boðið upp á íslenskar matvörur smáframleiðenda. Meira
19. nóvember 2020 | Daglegt líf | 313 orð | 2 myndir

Laufabrauð sígilt fyrir jól

Annir eru hjá Ömmubakstri. Þar eru steiktar 1,5 milljónir af laufabrauðskökum fyrir jólin. Kúnstin liggur í þunnum kökum sem margir vilja vegan. Meira
19. nóvember 2020 | Daglegt líf | 562 orð | 2 myndir

Streitustjórnun og meiri lífsgæði

Streita er eitthvað sem allir kannast við að hafa upplifað og nú á tímum Covid-19 eru margir að upplifa streitu í mun meira mæli en áður. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. De2...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. De2 dxe4 8. Rc3 Bb4 9. Bxe4 0-0 10. Bxc6 Hb8 11. 0-0 Dd6 12. Bb5 Rg4 13. g3 Dc5 14. Bd3 Bxc3 15. bxc3 Re5 16. Ba3 Dxa3 17. Dxe5 Be6 18. Hfe1 Dd6 19. a4 Hfd8 20. Had1 Dc6 21. Bb5 Db7... Meira
19. nóvember 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Elva Katrín Elíasdóttir

30 ára Elva Katrín ólst upp í Danmörku og í Hafnarfirði. Núna býr hún í Reykjavík. Elva Katrín er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá HR. Hún var að vinna í ferðamálageiranum en er núna að sinna börnum og búi þar til ástandið lagast. Meira
19. nóvember 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Grín og alvara. N-Allir Norður &spade;ÁD10 &heart;K982 ⋄5...

Grín og alvara. N-Allir Norður &spade;ÁD10 &heart;K982 ⋄5 &klubs;ÁG942 Vestur Austur &spade;K9863 &spade;G742 &heart;Á &heart;D1074 ⋄K1086 ⋄932 &klubs;KD5 &klubs;76 Suður &spade;5 &heart;G653 ⋄ÁDG74 &klubs;1083 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. nóvember 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Harpa Finnsdóttir

30 ára Harpa ólst upp í Kópavogi en býr núna í miðbæ Reykjavíkur. Harpa er með BA í myndlist og lærði förðunarfræði. Hún vinnur við kvikmyndagerð í búningadeild og sem sminka. Hún hefur einnig unnið í leikhúsi og í ýmsum sjálfstætt starfandi verkefnum. Meira
19. nóvember 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Nú orðið segja flestir: „eiga hvergi höfði sínu að halla.“ En rétt hljóðar það: ... höfði sínu að að halla; maður hallar höfðinu að einhverju , t.d. kodda, til hvíldar. Meira
19. nóvember 2020 | Í dag | 865 orð | 3 myndir

Samhengið skiptir miklu máli

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir fæddist 19. nóvember 1960 í Framnesi í Mýrdal, næstelst fjögurra barna hjónanna Ingibjargar Ásgeirsdóttur frá Framnesi og Jóns Einarssonar, kennara í Skógaskóla. Meira
19. nóvember 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Finnur Óliver Corpin Hinriksson fæddist 13. febrúar 2020...

Stykkishólmur Finnur Óliver Corpin Hinriksson fæddist 13. febrúar 2020 kl. 23.23. Hann vó 2.236 g og var 45 cm langur. Foreldrar hans eru Bernadette S. Corpin og Hinrik Elvar... Meira
19. nóvember 2020 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Vildu greiða mútur til að komast í klippingu

Hárgreiðslu- og fjölmiðlamaðurinn Svavar Örn Svavarsson hefur ekki fengið að sinna starfi sínu síðan 7. október síðastliðinn þegar skellt var í lás á hárgreiðslustofum landsins vegna Covid. Meira
19. nóvember 2020 | Fastir þættir | 1279 orð | 1 mynd

Vill frekar vera óhamingjusamur heimspekingur en hamingjusamt flón

Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem hann segir tilvalda að gefa í jólagjöf. Enda segir hann jólin góðan tíma til að banka í hausinn á sér og minna sig á að þótt lífið sé krefjandi, þá sé ýmislegt sem hægt er að vera þakklátur fyrir. Meira
19. nóvember 2020 | Í dag | 277 orð

Þingmenn yrkja um virðingu alþingis

Stuðlaberg er nýkomið út, skemmtilegt og vandað að venju, en ritstjóri þess er Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Hann bað fyrrverandi og núverandi alþingismenn að yrkja um virðingu alþingis og brugðust þeir vel við. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2020 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Egyptinn með kórónuveiruna

Mohamed Salah, framherji Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, fór í aðra skimun vegna kórónuveirunnar í gærmorgun og greindist jákvæður. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fataðist flugið í Sádi-Arabíu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr Keili, er í 29.-36. sæti eftir fyrstu tvo keppnisdagana á The Saudi Ladies Team International-mótinu sem hófst í fyrradag. Leikið er á Royal Greens-vellinum en mótið fer fram í Sádi-Arabíu. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hjörtur Logi áfram í FH

Bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem gildir út næstu leiktíð. Hjörtur er uppalinn í Hafnarfirðinum og hefur aldrei spilað með öðru liði hér á landi. FH-ingar staðfestu þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Í gær fór fram Evrópuleikur í knattspyrnu á Íslandi. Eru það tíðindi út...

Í gær fór fram Evrópuleikur í knattspyrnu á Íslandi. Eru það tíðindi út af fyrir sig á tímum heimsfaraldursins og strangra aðgerða sóttvarnayfiralda hérlendis og erlendis. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ísland fer að öllum líkindum á EM U21-árs landsliða á næsta ári

Allar líkur eru á því að Ísland sé á leiðinni í lokakeppni EM U21-árs landsliða í knattspyrnu í annað sinn á næsta ári en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 769 orð | 2 myndir

Ísland nær öruggt á EM

U21 Landsliðið Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Íslenska U21-árs karlalandsliðið í knattspyrnu mun að öllum líkindum leika í lokakeppni EM í annað sinn á næsta ári en keppnin fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Kvöddu án sigurs og stiga

Þjóðadeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ófarir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Þjóðadeild UEFA héldu áfram þegar liðið heimsótti England á Wembley-leikvanginn í London í gær. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla B-RIÐILL: Aalborg - Veszprém 27:33 • Arnór...

Meistaradeild karla B-RIÐILL: Aalborg - Veszprém 27:33 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Danmörk Aarhus United - Nyköbing 23:20 • Thea Imani Sturludóttir skoraði 1 mark fyrir Aarhus United. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Tilnefndar í Svíþjóð

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Rosengård í Svíþjóð, er tilnefnd sem besti varnarmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Þetta var tilkynnt í gær. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Vörslur Söndru ekki nóg

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valskonur eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eftir mikla dramatík í fimm stiga frosti á Hlíðarenda í gær. Framlengdan leik og framlengda vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um úrslit. Meira
19. nóvember 2020 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: England - Ísland 4:0 Belgía -...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: England - Ísland 4:0 Belgía - Danmörk 4:2 Staðan: Belgía 650116:615 Danmörk 63128:710 England 63127:410 Ísland 60063:170 A-deild, 1. riðill: Bosnía - Ítalía 0:2 Pólland - Holland 1:2 B-deild, 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.