Greinar föstudaginn 20. nóvember 2020

Fréttir

20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Bankar skoða vaxtalækkanir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vaxtalækkanir í kjölfar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands fyrr í vikunni eru í skoðun hjá öllum stóru viðskiptabönkunum þremur, en Seðlabankinn lækkaði vexti sína um 0,25 prósentur niður í 0,75%. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Brim hagnast um 2,4 milljarða

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hagnaðist um rúmlega 14,6 milljónir evra, eða 2,4 milljarða króna, á þriðja fjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eyjamenn reka Herjólf til 2023

Samninganefndir Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar vinna enn að gerð samnings um rekstur Herjólfs, á grundvelli ramma sem aðilar hafa orðið ásáttir um. Meira
20. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fáir á ferli í miðborg Lundúna

Jólin eru farin að setja svip sinn á miðborg Lundúna eins og þessi mynd sem tekin var í Covent Garden í gær ber með sér. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Ferðaþjónusta þarf að fara af stað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rauði kross Íslands hefur haft forgöngu um að efnt verði til hjálparstarfs í Vík með aðstoð fyrirtækja, Hjálparstarfs kirkjunnar, sveitarfélagsins og fleiri. Það mun veita fólki jólaaðstoð. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Fimm ættliðir á Winnipegvatni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sýningar á kanadísku sjónvarpsþáttaröðinni „Ice Vikings“ eru hafnar á Nýja-Sjálandi og gert er ráð fyrir að þættirnir átta, sem hver um sig er um klukkutíma langur, verði sýndir á Norðurlöndum og víðar í Evrópu á næsta ári. Tökur á annarri röð átta þátta hófust nýverið, en í þeim er varpað ljósi á störf fiskimanna í fimm ættliði, ekki síst manna af íslenskum ættum, á Winnipegvatni í Manitoba í Kanada. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Frítekjumarkið hækki í 300 þúsund

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lagt er til að frítekjumark vaxtatekna einstaklinga við álagningu fjármagnstekjuskatts verði hækkað úr 150 þúsund kr. í 300 þúsund kr. á ári, í frumvarpsdrögum fjármálaráðuneytisins, sem birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Áætlað er að ef þessi breyting yrði lögfest myndu tekjur ríkissjóðs af vaxtaskattinum minnka um 770 milljónir kr. á ári. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð

Greina þarfir Landspítala fyrir húsnæði

Stýrihópur heilbrigðisráðherra um framkvæmdir við nýjan Landspítala er að undirbúa þarfagreiningu fyrir húsnæði spítalans. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Hefur áhrif víða ef stoðir bresta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Magn af útfluttum óunnum fiski í gámum nam á síðasta ári um helmingi þess magns sem fór í gegnum fiskmarkaði á árunum 2018 og 2019. Þessi útflutningur jókst talsvert þessi ár, en árið 2017 var magnið talsvert minna. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Í hópi Evrópulanda með fæst dauðsföll

Nokkrum löndum í Evrópu hefur tekist mun betur en öðrum að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar, að mati OECD, sem nefnir sérstaklega árangur Noregs og Finnlands. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari verður áfram í herbúðum Breiðabliks næstu árin

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna, hefur framlengt samning sinn við Kópavogsliðið til næstu þriggja ára. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kórónuveira ekki á minkabúunum

Öll sýni sem Matvælastofnun tók á minkabúum landsins vegna kórónuveirusmits reyndust neikvæð. Atvinnuvegaráðuneytið hefur fyrirskipað hertar sóttvarnir á búunum. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Lagði krans að styttu Thorvaldsens

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lagði í gærmorgun minningarkrans að Von , styttu og sjálfsmynd Bertels Thorvaldsens í Hljómskálagarðinum í Reykjavík, í tilefni af því að 250 ár voru liðin frá fæðingu listamannsins. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Langelstur að eilífu hlýtur verðlaun

Langelstur að eilífu eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Vestnorræna ráðsins árið 2020. Í umsögn dómnefndar segir að allar þrjár tilnefndar bækur ársins eigi það sameiginlegt að fjalla um sterkar tilfinningar. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Málsóknir vegna ófrjósemisaðgerða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögmenn í Stóra-Bretlandi undirbúa nú lögsókn fyrir hönd 200 þarlendra kvenna gegn framleiðanda Essure-gormsins. Tækið var smíðað til að valda ófrjósemi og var markaðssett sem varanleg getnaðarvörn. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð

Meðal Evrópulanda með fæst dauðsföll

Ísland er í hópi Evrópulanda með fæst dauðsföll af völdum kórónuveirunnar miðað við höfðatölu skv. samanburði OECD. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Metfjöldi bingóvinninga rauk út

„Við erum bara orðlaus yfir viðtökum landans. Það hefur gripið um sig bingóæði,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á K100, um bingó sem hann stýrði ásamt Evu Ruzu á mbl.is og á rás 9 hjá Símanum í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Nemendur gleðjast og skólinn iðar af lífi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það iðar allt af lífi í húsinu núna,“ segir Ingi Ólafsson, skólastjóri Verslunarskóla Íslands, en nemendur tóku að streyma í skólann á miðvikudag þegar nýtt kennslufyrirkomulag tók gildi eftir breytingar á reglugerð um smitvarnir. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Nýr 100 tonna þurrkari

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talsverðar framkvæmdir hafa undanfarið staðið yfir hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Play fær lendingarleyfi á Bretlandseyjum

Flugfélaginu Play hefur verið úthlutað lendingarleyfum á tveimur flugvöllum í London og einum í Dublin. Meira
20. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Ráðherraskipti í Danmörku vegna minkamáls

Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær breytingar á ríkisstjórn sinni í kjölfar þess að Mogens Jensen sagði af sér embætti landbúnaðarráðherra í vikunni eftir að hafa fyrirskipað að allir minkar í landinu yrðu drepnir án þess að... Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sólin skein á Bessý undir bláum himni

Fallegt en kalt veður hefur verið á suðvesturhorninu síðustu daga og hafa margir nýtt sér það og stundað útivist. Tíkin Bessý kippti sér lítið sem ekkert upp við kuldann og viðraði sig og eiganda sinn í morgunsólinni við Rauðavatn í gærmorgun. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð

Starfsemi við Laugaveg 51 og 74

Ranglega var sagt í blaðinu í gær í umfjöllun um Laugaveginn að kráin Ræktin væri ekki starfandi. Hún er í rekstri við hliðina á Laugavegi 74. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sýni styrkleika bekkjakerfisins

„Við skipuleggjum tvær vikur í senn eftir því hvaða sóttvarnareglur gilda en við eigum ekki von á stórum breytingum fyrr en eftir áramót,“ segir Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Urgur í mörgum kröfuhöfum VHE

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Talsverður kurr er í hópi kröfuhafa Vélsmiðju Hjalta Einarssonar (VHE) sem verið hefur í greiðslustöðvun frá því í apríl síðastliðnum. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 554 orð | 5 myndir

Þarfir spítalans greindar á nýjan leik

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eitt fyrsta verkefni stýrihóps framkvæmda við nýjan Landspítala verður að láta gera nýja þarfagreiningu fyrir verkefnið. Meira
20. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ættu að geta aflétt með góðu bóluefni

Ef hjarðónæmi við kórónuveirunni næst með bólusetningu og bóluefnið er mjög gott og öruggt ættu yfirvöld að geta aflétt mörgum aðgerðum sem miða að því að takmarka útbreiðslu veirunnar „mjög hratt“. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2020 | Leiðarar | 746 orð

Alvarlegar ásakanir

Það er dapurlegt að hlusta á dæmin um framkvæmd kosninga í Bandaríkjunum í nóvember Meira
20. nóvember 2020 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá um inngöngu í ESB?

Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, og nokkurra annarra þingmanna, um nýja stjórnarskrá. Um frumvarpið segir Heimssýn meðal annars: „Frumvarp það sem hér er lagt fram inniheldur ákvæði um framsal ríkisvalds til erlendra aðila. Er þá einkum vísað til 113. greinar frumvarpsins, en hún er afar vond og skorum við á Alþingi að samþykkja þá grein ekki óbreytta. Meira

Menning

20. nóvember 2020 | Tónlist | 993 orð | 2 myndir

„Hef alltaf litið á mig sem sterka konu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarkonan MSEA, réttu nafni Maria-Carmela Raso, sendi í október frá sér EP-plötuna I turned into a familiar shape en það er Myrkfælni sem gefur út. Meira
20. nóvember 2020 | Bókmenntir | 504 orð | 3 myndir

Dauðsfall sveipað dulúð

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur. Veröld, 2020. Innbundin, 223 bls. Meira
20. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Draumalíf breytist í skelfilega martröð

Fraser-hjónin í New York virðast vera fyrirmyndarhjón, leikin af Hugh Grant og Nicole Kidman. Hann er ljúfur og fyndinn barnakrabbameinslæknir og hún eldklár sálfræðingur. Sonur þeirra gengur í rándýran einkaskóla og lífið virðist í góðu lagi. Meira
20. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 822 orð | 2 myndir

Saga af ofbeldi og sjálfstortímingu

Scorsese er slétt sama um samúð áhorfandans og jafnvel fórnarlömb illmennanna eru ógeðfelld á einhvern hátt og erfitt að hafa samúð með þeim. Meira

Umræðan

20. nóvember 2020 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Dagur mannréttinda barna

Eftir Salvöru Nordal: "Þátttaka barna snýst ekki eingöngu um að veita þeim aðgang að stjórnkerfinu heldur eru sjónarmið og reynsla barna auðlind sem nýta má í þeim tilgangi að bæta málsmeðferð, auka hagkvæmni lausna og ná betri árangri." Meira
20. nóvember 2020 | Aðsent efni | 869 orð | 4 myndir

Erro, Kjarval og Kirkjubæjarklaustur

Eftir Vilhjálmur Bjarnason: "Það er vel til fundið að það skuli vera Erro-sýning á þeim góða áfangastað sem Kirkjubæjarklaustur er." Meira
20. nóvember 2020 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Tryggingastofnun – óþörf og til óþæginda

Eftir Hrefnu Kristmannsdóttur: "Ég skora á stjórnvöld að leggja Tryggingastofnun niður og finna einfaldari, skilvirkari og mannúðlegri leið til að sinna verkefnum hennar." Meira
20. nóvember 2020 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Tvær útskýringar, einn sannleikur

Töluverður munur var á skýringu Ríkisútvarpsins í upphafi vikunnar og ummælum eins höfunda fimmtu úttektar GRECO um niðurstöður eftirfylgniskýrslu samtakanna hvað Ísland varðar. GRECO eru samtök ríkja innan Evrópuráðsins sem berjast gegn spillingu. Meira
20. nóvember 2020 | Aðsent efni | 684 orð | 3 myndir

Þegar tilgangurinn helgar meðalið

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Tilraun Björns til þess að endurskrifa söguna, sér og sínum í hag, er dæmd til að mistakast. Frumheimildirnar tala sínu máli." Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Daníel Sigurðsson

Daníel Sigurðsson fæddist í Reykjavík 5. október 1964. Hann lést á heimili sínu, Hrafnhólum 6-8, 10. nóvember 2020. Foreldrar Daníels voru Anna Ásdís Daníelsdóttir og Sigurður Magnússon. Systkini hans eru Ásdís, Jóhanna, Birna og Magnea (látin). Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Eiríkur Gunnarsson

Eiríkur Gunnarsson fæddist 3. apríl 1950. Hann lést 4. nóvember 2020. Útför Eiríks var gerð 13. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Elías Ólafur Magnússon

Elías Ólafur Magnússon fæddist 8. júlí 1936 á Veiðileysu í Árneshreppi, Strandasýslu. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Höfða Akranesi 10. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Magnús Guðberg Elíasson, bóndi í Veiðileysu, f. 20. júlí 1897, d. 14. sept. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Ester Hjaltalín

Ester Hjaltalín fæddist í Reykjavík 3. október 1962. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 2. nóvember 2020. Eiginmaður hennar er Dagbjartur Tómasson. Börn þeirra eru Ólafur Róbert, eiginkona hans er Jónína Jónsdóttir, þau eiga tvö börn. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Guðbjörg Tómasdóttir

Guðbjörg Tómasdóttir fæddist 7. apríl 1942. Hún lést 30. október 2020. Útför Guðbjargar fór fram 17. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson fæddist í Hraunkoti í Grindavík 22. september 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 6. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 1897, sjómaður í Grindavík, og Helga Þórarinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2836 orð | 1 mynd

Guðni Kristjánsson

Guðni Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 27. ágúst 1937. Hann lést 13. nóvember 2020. Foreldar hans voru Laufey Sigfinnsdóttir, f. 26. september 1913, d. 21. nóvember 1987, og Kristján Ólafur Guðmundsson, f. 30. september 1910, d. 29. október 1980. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1868 orð | 2 myndir

Guðrún Ólöf Sveinjónsdóttir

Guðrún Ólöf Sveinjónsdóttir fæddist 23. nóvember 1926 á Ísafirði. Hún lést á Landakotsspítala 9. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Sveinjón Ingvarsson, sjómaður í Reykjavík, f. 19. maí 1901, d. 10. ágúst 1943, og Andrea Guðrún Guðmundsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1089 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla Soffía Guðmundsdóttir

Halla Soffía Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 21. apríl 1936. Hún lést á heimili sínu Víðilundi 24 á Akureyri 12. nóvember 2020.  Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

Halla Soffía Guðmundsdóttir

Halla Soffía Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 21. apríl 1936. Hún lést á heimili sínu Víðilundi 24 á Akureyri 12. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon múrarameistari, f. 14.11. 1910, d. 30.10. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 4916 orð | 1 mynd

Helga Sigurbjörnsdóttir

Helga Sigurbjörnsdóttir, fv. leikskólastjóri, fæddist 23. ágúst 1943 á Buðlungavöllum í Vallahreppi í S-Múlasýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 1. nóvember 2020. Foreldrar Helgu voru Sigurbjörn Pétursson, bóndi á Hafursá, f. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Hrefna Kristjánsdóttir

Hrefna Kristjánsdóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 10. desember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð þann 6. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Emma Sigfríð Einarsdóttir, f. 14. júlí 1909, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Inger Gréta Stefánsdóttir

Inger Gréta Stefánsdóttir fæddist 6. febrúar 1937 á Siglufirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. ágúst 2020. Kjörforeldrar hennar voru Stefán Sigurður Guðmundsson, f. 28. júní 1906 í Bolungarvík, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðjónsdóttir

Jóhanna Guðjónsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 28. maí 1926. Hún lést 26. október 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Rebekka Kristín Guðnadóttir, f. 1892, d. 1964 og Guðjón Halldórsson, f. 1881, d. 1960. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannsdóttir

Kristín Jóhannsdóttir fæddist 21. febrúar 1932. Hún lést 5. nóvember 2020. Útförin fór fram 14. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Magnhildur Kristberg Grímsdóttir

Magnhildur fæddist 1.október 1937 á Akranesi. Hún lést 10. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Þorlfríður Þorláksdóttir og Grímur Magnússon. Magnhildur var frá Görðum á Akranesi en flutti 17 ára gömul í Rangárþing og bjó þar alla tíð. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2378 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist á Blönduósi 15. apríl 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli 4. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Lárusson, bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi, f. 26. desember 1873, d. 14. apríl 1959. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2352 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurbergsdóttir

Sigrún Sigurbergsdóttir fæddist 10. október 1931 í Hofi í Gerðahreppi, Gullbringusýslu. Hún lést 8. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Sigurbergur Helgi, hreppstjóri og vitavörður á Garðskaga, f. 30. ágúst 1905, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Sigurrós Baldvinsdóttir

Sigurrós Baldvinsdóttir fæddist 16. ágúst 1925. Hún lést 31. október 2020. Útförin fór fram 18. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Þórarinn Þorvaldsson

Þórarinn Þorvaldsson, fyrrv. hreppstjóri, oddviti og bóndi á Þóroddsstöðum í Hrútafirði, fæddist á Þóroddsstöðum 27. september 1934. Hann lést á Landspítalanum 7. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Þorvaldur Böðvarsson, f. 3.12. 1890, d. 18.8. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Þórdís Jónsdóttir

Þórdís Jónsdóttir fæddist 24.9. 1932 á Þingeyri við Dýrafjörð. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 5.11. 2020. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, vélstjóri á Þingeyri, f. 19.8. 1905, d. 28.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Eimskip hagnast um tæpan milljarð króna

Hagnaður Eimskipafélagsins á þriðja ársfjórðungi nam 6,2 milljónum evra, jafnvirði tæplega milljarðs króna. Dróst hagnaðurinn saman um 1,2% frá sama tímabili í fyrra. Meira
20. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Fagna áhuga á lúxushótelinu

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
20. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 680 orð | 3 myndir

Miðborgin muni laða að sér fjölbreyttari fyrirtæki

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir breytingar á verslun í miðborginni geta reynt á tímabundið en einnig skapað tækifæri fyrir nýjar gerðir verslunar og smærri og meðalstór fyrirtæki. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f3 Rxd4 10. Dxd4 Be7 11. h4 Dc7 12. Kb1 b5 13. g4 0-0 14. Dd2 b4 15. Re2 Hfc8 16. Rg3 a5 17. Rh5 a4 18. Bxf6 Bxf6 19. Rxf6+ gxf6 20. Meira
20. nóvember 2020 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Akureyri 27. febrúar 2020 fæddust tvíburarnir Vilhjálmur Kristinn...

Akureyri 27. febrúar 2020 fæddust tvíburarnir Vilhjálmur Kristinn Andrésson og Alda Björt Andrésdóttir . Vilhjálmur Kristinn vó 2.650 g og var 47 cm að lengd. Alda Björt vó 1.788 g og var 43 cm löng. Meira
20. nóvember 2020 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Elín Eyþórsdóttir

30 ára Elín ólst upp í Vesturbænum og í Grafarvogi. Elín er tónlistarkona, betur þekkt undir nafninu Elín Ey. Elín hefur notað tímann á þessum undarlegu Covid-tímum og verið að semja og vinna tónlist í stúdíói undanfarið og er að vinna að tveimur... Meira
20. nóvember 2020 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Gyða Ragnheiður Stefánsdóttir

30 ára Gyða ólst upp í vesturbæ Reykjavíkur en býr núna í Garðabænum. Hún er lögfræðingur og starfar nú sem saksóknarfulltrúi hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Maki: Aron Ferrua Teitsson, f. 1989, húsasmiður og starfar hjá John Lindsay hf. Meira
20. nóvember 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Nafnorðið vanhæfi – um það að uppfylla ekki hæfisreglur eða -kröfur um e-ð, (vanhæfi dómara til að dæma í máli eigi hann hagsmuna að gæta) – er að festast í sessi eftir baráttu við vanhæfni . Meira
20. nóvember 2020 | Í dag | 286 orð

Organistinn og virðing Alþingis

Á feisbók yrkir Þórarinn Eldjárn og er yfirskriftin „Organistinn“: Á orgelið Bach með bravúr flytur, baðar út höndum og fótum. Rétt eins og kafteinn í kokkpitt situr kóarinn flettir nótum. Meira
20. nóvember 2020 | Fastir þættir | 167 orð

Rétt að byrja. A-Enginn Norður &spade;G95 &heart;64 ⋄Á98...

Rétt að byrja. A-Enginn Norður &spade;G95 &heart;64 ⋄Á98 &klubs;ÁKD53 Vestur Austur &spade;D107632 &spade;K &heart;D53 &heart;ÁK1087 ⋄D32 ⋄K7654 &klubs;9 &klubs;64 Suður &spade;Á84 &heart;G92 ⋄G10 &klubs;G10872 Suður spilar 4&klubs;. Meira
20. nóvember 2020 | Árnað heilla | 947 orð | 4 myndir

Trúin er mitt haldreipi alla daga

Díana Ósk Óskarsdóttir fæddist á Ísafirði 20. nóvember 1970. „Mamma og pabbi kynnast á Súgandafirði. Níu mánaða fer ég til Siglufjarðar með mömmu. Meira
20. nóvember 2020 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Töfrandi Jólastund með Lalla

Lalli töframaður ætlar að bjóða upp á jólastund með Lalla hinn 24. nóvember í beinni útsendingu. Hann ræddi við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel í morgunþættinum Ísland vaknar og sagði þeim nánar frá því. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Barcelona óstöðvandi

Tveir leikir fóru fram í Meistaradeild karla í handknattleik í gærkvöldi og voru Íslendingar í báðum sigurliðunum. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir spænska stórliðið Barcelona sem vann 32:26-sigur á hans gömlu félögum í Kiel í Þýskalandi. Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Besti árangur Guðrúnar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr Keili, náði sínum besta árangri á Evrópumótaröð kvenna frá upphafi er hún varð jöfn í 39. sæti á The Saudi Ladies Team International-mótinu í Sádi-Arabíu í gær. Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Andorra – Antwerpen 82:69 • Haukur Helgi...

Evrópubikarinn Andorra – Antwerpen 82:69 • Haukur Helgi Pálsson var ekki í leikmannahópi... Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 183 orð | 2 myndir

*Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson gaf kost á sér í nýliðavali...

*Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson gaf kost á sér í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfuknattleik en var ekki valinn. Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

* Jóhann Berg Guðmundsson er smávægilega meiddur og óvíst er hvort hann...

* Jóhann Berg Guðmundsson er smávægilega meiddur og óvíst er hvort hann getur spilað með Burnley gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á mánudaginn. Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Kominn tími á kynslóðaskipti

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Vardar Skopje – Kielce 29:33 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Vardar Skopje – Kielce 29:33 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Kielce. Haukur Þrastarson er meiddur. Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 2. umferð: Gintra - Vålerenga 0:7 • Ingibjörg...

Meistaradeild kvenna 2. umferð: Gintra - Vålerenga 0:7 • Ingibjörg Sigurðardóttir lék fyrstu 46 mínúturnar fyrir... Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 746 orð | 1 mynd

Þjálfari, ekki vísindamaður

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Arnar Guðjónsson, þjálfari bikar- og deildarmeistarara Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, er einn þeirra sem eru ósáttir við æfingabann íslenskra stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
20. nóvember 2020 | Íþróttir | 987 orð | 2 myndir

Þurfa að læra fyrir hvað íslenska landsliðið stendur

Landsliðið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Óvíst er að Ari Freyr Skúlason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og Oostende í Belgíu, muni leika fleiri landsleiki fyrir Íslands hönd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.