Greinar föstudaginn 27. nóvember 2020

Fréttir

27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Á bakka Mývatns

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármálaráðherra óskar eftir heimild í fjáraukalögum til að kaupa húsnæði Hótels Gígs á Skútustöðum við Mývatn fyrir opinbera starfsemi. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Ábati ef veikindi minnka

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eins og fram kom í samtali ViðskiptaMoggans fyrr í vikunni við Þórstein Ágústsson, framkvæmdastjóra ræstingafyrirtækisins Sólar, hafa auknar sóttvarnir og hreinlæti leitt til færri veikindadaga starfsfólks Sólar. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Áheitabakstur í sólarhring

Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) stendur fyrir áheitabakstri í sólarhring, sem hefst síðdegis í dag kl. 18 og stendur til sömu stundar á laugardag. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum

Níu íslensk uppsjávarskip voru í gær á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum; Venus NS, Víkingur AK, Aðalsteinn Jónsson SU, Guðrún Þorkelsdóttir SU, Jón Kjartansson SU, Bjarni Ólafsson AK, Ísleifur VE, Börkur NK og Beitir NK. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bingóæðið hélt áfram í gærkvöldi

„Það var virkilega huggulegt að vera inni í hlýjunni og spila bingó á þessu stormasama kvöldi,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á K100, um bingó sem hann stýrði ásamt Evu Ruzu á mbl.is og á rás 9 hjá Símanum í gærkvöldi. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Björgun yfirgefur Sævarhöfðann

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á dögunum urðu þau tímamót að Björgun flutti starfsemi sína endanlega úr Sævarhöfða við Elliðaárvog, en þar hafði fyrirtækið verið með höfuðstöðvar í 44 ár. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Boða uppbyggingu á Austfjörðum

Lars Måsøval, stjórnarformaður norska fyrirtækisins Måsøval fiskeoppdrett, segir kaup félagsins á meirihluta í eignarhaldsfélagi Fiskeldis Austfjarða hafa verið gerð í þeim tilgangi að verða leiðandi í þróun fiskeldisgreinarinnar á Austurlandi, en... Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Borgin undirbýr byggingu fjöldaíþróttamannvirkja

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum 11 tillögur Dags B. Eggertssonar borgarstjóra er varða m.a. undirbúning að uppbyggingu íþróttamannvirkja í Reykjavík. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Bökum saman frá grunni

Þjóðin veit fátt skemmtilegra en að baka þessa dagana og nú eru komnir á markað smákökupakkar frá fyrirtækinu Bökum saman sem auðvelda fjölskyldunni enn frekar að gera þessa mikilvægu samverustund ógleymanlega. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Dásamlegar og ofureinfaldar eftirréttartartalettur

Flest tengjum við tartalettur við forrétti þegar hátíðarmatur er eldaður enda ófáar uppskriftirnar sem til eru að slíkum unaðsbombum. En tartalettur eru fjölhæfar og smellpassa sem eftirréttir líka eins og sjá má hér. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Dregur úr notkun ljósabekkja

Hlutfall fullorðinna sem notuðu ljósabekki einu sinni eða oftar síðustu 12 mánuði er nú komið niður í um 6%, miðað við 11% í fyrra. Hlutfallið hefur ekki verið lægra frá því að kannanir hófust árið 2004. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Kalt Þessir verkamenn létu næðinginn, frostið og skafrenninginn ekki aftra sér frá erfiðisvinnu við höfnina í... Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Faraldur í vexti

Alls greindust 11 kórónuveirusmit innanlands í fyrradag. Einungis þrír voru í sóttkví við greiningu eða 27,27%. Þá fjölgaði einstaklingum í sóttkví mikið milli daga, fóru úr 291 í 446 milli daga. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Félagasamtök finna fyrir faraldrinum

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á starfsemi félagasamtaka. Kvenfélag Garðabæjar er þar engin undantekning. Síðasti félagsfundur var haldinn 3. mars sl. og síðan þá hefur mörgum viðburðum félagsins verið aflýst eða frestað. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Framleiðir hágæða-gin í Hafnarfirði

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég vildi búa til íslenskt gin en ég ekki einhverja túristavöru með víkingum og lundum. Ég vildi frekar vera með gæðavöru og einbeitti mér því að því að tengja hana við sjóinn og strandlengjuna. Svo nota ég söl til að bragðbæta ginið,“ segir Birgir Már Sigurðsson, stofnandi Þoran Distillery ehf. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Fyrsta rafræna þing hafnanna

Ársþing Hafnasambands Íslands fer fram í dag og hefst klukkan níu. Í fyrsta skipti í rúmlega 50 ára sögu sambandsins verður þingið rafrænt. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 774 orð | 3 myndir

Fækkun um milljón gesti á Þingvöllum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árið hefur verið erfitt í þjóðgarðinum á Þingvöllum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlendir ferðamenn hafa varla sést, sértekjur hafa hrunið og grípa hefur þurft til mikilla uppsagna og breytinga í rekstri. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Hafnarfjarðarsafn fer senn í ný húsakynni

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í vikunni hugmyndir sem fyrir liggja um að flytja starfsemi Bókasafns Hafnarfjarðar í nýtt hús, sem reist verður á lóðinni Strandgötu 26-30. Meira
27. nóvember 2020 | Innlent - greinar | 164 orð | 3 myndir

Hér á K100 stefnum við ávallt að því að „hækka í gleðinni&ldquo...

Hrós vikunnar fær Sólborg Guðbrandsdóttir Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Hnetusmjörssmákökur að hætti Elenoru

Við fengum hina einu sönnu Elenoru Rós til að baka fyrir okkur smákökur að eigin vali og eins og við var að búast brást henni ekki bogalistin. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Hæðirnar til ljóssins og heilög þrenning

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bænaljósastandur eftir Sigurð Árna Sigurðsson myndlistarmann verður formlega tekinn í notkun í Kópavogskirkju 29. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu, og verður streymt frá athöfninni. Verkið er gjöf fjölskyldu tengdrar kirkjunni. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1432 orð | 3 myndir

Íslands æðsti nörd

Viðtal Andrés Magnússon andres@mbl.is Seðlabankastjóri hefur í nógu að snúast alla daga og örugglega ekki síður nú þegar kórónuveiran þrengir að þjóðlífi, einangrar landið og heldur stórum hluta atvinnulífs í herkví, reynir mjög á heimilisbókhald, ríkisfjármál og peningastefnu. Það vekur því athygli þegar hann sendir frá sér bók, en þar fjallar hann um Jón Arason biskup. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Íslendingar tífalt fleiri í Ásbyrgi

Mikil fækkun erlendra ferðamanna einkennir árið 2020 hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Þrátt fyrir að Íslendingar hafi verið duglegir að ferðast innanlands hafa þeir ekki náð að brúa bilið sem útlendingar skildu eftir sig. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Kaupmenn fljótir að aðlagast breyttum aðstæðum

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Kaupmenn á Akureyri bera sig ágætlega enda hefur verslun almennt verið með ágætum á árinu, landsmenn lítið verið á faraldsfæti til útlanda og beint viðskiptum sínum í heimabyggð. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til keppni um Óskarinn

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til keppninnar um bestu erlendu kvikmyndirna á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Myndin var valin í keppnina af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Maika'i opnar nýjan stað í Smáralind í desember

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Veitingastaðurinn Maika'i verður opnaður í Smáralind í Kópavogi í næsta mánuði. Maika'i verður í rými þar sem Smáralind og Norðurturn mætast, þar sem bakarí Jóa Fel. var áður til húsa. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 567 orð | 4 myndir

Meiri notkun á þjóðgarðinum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þegar liðlega mánuður er eftir af því fordæmalausu ári 2020 segir Jón Björnsson, þjóðgarðsvörður í þjóðgarðinum Snæfellsjökli, að árið hafi verið skemmtilegt og merkilega annríkt í þjóðgarðinum. Meira
27. nóvember 2020 | Innlent - greinar | 423 orð | 1 mynd

Mikilvægt að börn fái að leysa vandamálin sjálf

Bjarni mætti í viðtal við þeirra Ásgeirs Páls, Jóns Axels og Kristínar Sifjar í morgunþættinum Ísland vaknar og ræddi við þau um börn og mótlæti. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Nýjar íbúðir í Vesturbænum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Plúsarkitektar hafa sent erindi til Reykjavíkurborgar þar sem sótt er um leyfi til að byggja fjögur tveggja til fimm hæða fjölbýlishús á svokölluðum Steindórsreit. Í húsunum er gert ráð fyrir 83 íbúðum, atvinnurýmum á götuhlið v/Hringbraut og bílakjallara fyrir 82 bíla. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra skipulagsfulltrúa. Á fundi á þriðjudaginn samþykkti byggingarfulltrúi niðurrif húsa á reitnum. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ný landamærastöð Samskipa í notkun

Ný og endurbætt landamæraeftirlitsstöð á athafnasvæði Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík hefur verið tekin í notkun. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ók á grjót og fær tjónið ekki bætt

Ökumaður bíls, sem ekið var um Mánárskriður, vestan Siglufjarðar, fær ekki tjón bætt á bílnum eftir að ekið var á grjót úr fjallinu. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 325 orð | 3 myndir

Óttast ekki fullar verslunarmiðstöðvar

„Ég óttast ekki að það verði allt of mikið af fólki í húsi enda raðirnar langar, fólk er ekki að standa í röð allan daginn. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Risavaxin kýr í Eyjafjarðarsveit

Sviðsljós Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það verður virkilega gaman og spennandi að takast á við þetta verkefni,“ segir Beate Stormo, járn- og eldsmiður og bóndi á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Meira
27. nóvember 2020 | Innlent - greinar | 286 orð | 2 myndir

Sigruðu í „Black Friday“-leik K100 og eru á leið á sannkallað eyðslufyllerí

Sigurbjörg Magnúsdóttir og vinkona hennar Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir sigruðu í „Black Friday“-leik K100. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1169 orð | 3 myndir

Skrifar skemmtisögur í sveitinni

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 6 myndir

Sumac í hnotskurn

Út er komin matreiðslubókin Sumac eftir Þráin Frey Vigfússon, sem er með glæsilegri matreiðslubókum sem komið hafa út hérlendis. Bókin er veigamikið yfirlitsrit yfir matargerðina á Sumac sem er í senn aðgengileg og laus við alla tilgerð. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Sömu reglurnar gildi um allar kosningar

Baksvið Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Fjölmörg nýmæli eru í frumvarpi til kosningalaga sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hefur lagt fram á Alþingi. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Tómata- og gúrkuskortur í Bónus

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Illa hefur gengið að fá íslenskar gúrkur í verslunum Bónus undanfarnar vikur. Að sögn Guðmundar Marteinssonar, framkvæmdastjóra Bónuss, bendir lítið til annars en að svo verði áfram. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vetur konungur knýr að dyrum

Veturinn hefur gert hressilega vart við sig eftir langt haust, eins og þessi vegfarandi framan við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti fann fyrir. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð

Vilja vörugjöld á sætindi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til þess að móta tillögur um „aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu“ hefur skilað umfangsmiklum tillögum til ráðherra. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Vilja þróa miðstöð íslensks laxeldis

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Vill girða fyrir meiri samþjöppun

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
27. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 816 orð | 2 myndir

Þakklátir fyrir stuðning Íslands

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2020 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Enn veifar hún fræðunum

Formaður Viðreisnar ofbýður Páli Vilhjálmssyni með frumlegum útleggingum á hag- og fjármálafræðum: Meira
27. nóvember 2020 | Leiðarar | 605 orð

Fyrir hverja er fæðingarorlofið?

Réttur barnsins á að vera í fyrsta sæti þó að fyrirliggjandi frumvarp endurspegli önnur sjónarmið Meira

Menning

27. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1384 orð | 2 myndir

„Hún var nútímakona“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það hefur lengi blundað í mér að skrifa sögu hennar, enda var ég skírð í höfuðið á henni,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, sem nýverið sendi frá sér bók um móðurömmu sína sem nefnist Sjálf í sviðsljósi: Ingibjörg Steinsdóttir leikkona (1903-1965) og sjálfsmyndasafn hennar. Bókin er sú 25. í ritröð Háskólaútgáfunnar sem nefnist Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Meira
27. nóvember 2020 | Tónlist | 515 orð | 3 myndir

„Nær þér“ nær mér

Fyrsta breiðskífa Bríetar Ísis Elfar, samin og unnin af Bríeti og Pálma Ragnari Ásgeirssyni. Meira
27. nóvember 2020 | Bókmenntir | 588 orð | 2 myndir | ókeypis

Bók sem fjallar um flæði

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hjá mér fæðast myndirnar og textinn eiginlega samhliða og kallast sterklega á í sköpunarferlinu. Meira
27. nóvember 2020 | Bókmenntir | 319 orð | 2 myndir

Fjölskrúðugar ferðasögur

Eftir Arngrím Hermannsson. BF útgáfa, 2020. 308 bls. innb. Meira
27. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1922 orð | 2 myndir

Glíma við þröngsýni og hneykslunargirni

Bókarkafli | Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að hann ætti sér magnaða lífssögu að baki og háði á köflum sannkallaða baráttu fyrir lífi sínu. Í bókinni Berskjaldaður rekur Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir þá sögu. Meira
27. nóvember 2020 | Bókmenntir | 423 orð | 3 myndir

Harmræn sturlunarmóða

Eftir Peter Handke. Franz Gíslason þýddi. Jón Bjarni Atlason sá um útgáfuna og ritaði eftirmála. Ugla, 2020. Kilja, 152 bls. Meira
27. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 712 orð | 2 myndir

Hvítir strákar fara í stríð

Leikstjórn: Kriv Stenders. Handrit: Stuart Beattie, James Nicholas, Karel Segers, Paul Sullivan, Jack Brislee. Kvikmyndataka: Ben Nott. Aðalleikarar: Travis Fimmel, Luke Bracey, Daniel Webber, Alexander England. Ástralía, Bretland, 2019. 119 mín. Meira
27. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Höfum þetta heldur real, María!

Kollegi minn á Morgunblaðinu sendi mér áhugavert myndband á dögunum. Í myndbandinu var Akrobeto Akawasi Boadi, skemmtikraftur frá Ghana, að lesa upp úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
27. nóvember 2020 | Tónlist | 890 orð | 1 mynd

Í leit að innri ró

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Some kind of peace , fimmta breiðskífa Ólafs Arnalds, kom á dögunum út á vegum Mercury KX og Öldu Music á Íslandi og stendur platan undir nafni. Meira
27. nóvember 2020 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Leikur við afhendingu Nóbelsins

Djasspíanóleikaranum og tónskáldinu Önnu Grétu Sigurðardóttur hefur verið boðið að vera ein sjö tónlistarmanna sem koma fram við afhendingu Nóbelsverðlaunanna 10. desember næstkomandi. Þau verða afhent í gyllta salnum í Statshuset í Stokkhólmi. Meira
27. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Mikkelsen tekur við sem Grindelwald

Danski leikarinn Mads Mikkelsen mun taka við hlutverk töframannsins Gellerts Grindelwalds í Fantastic Beasts-kvikmyndaröðinni, en þriðja myndin er væntanleg sumarið 2022. Meira
27. nóvember 2020 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Nocturne í Skoti Ljósmyndasafnsins

Nocturne er yfirskrift ljósmyndasýningar Hröfnu Jónu Ágústsdóttur sem opnuð hefur verið í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Meira
27. nóvember 2020 | Bókmenntir | 472 orð | 4 myndir

Silfurberg, ljósfagurt orð!

Eftir Kristján Leósson og Leó Kristjánsson. Mál og menning 2020. Innb., 286 bls. Meira
27. nóvember 2020 | Myndlist | 2464 orð | 6 myndir

Telur Ísland hafa valið sig

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kápa nýrrar bókar bandaríska myndlistarmannsins Roni Horn er baksíða Lesbókar Morgunblaðsins 31. ágúst árið 2002 og ofan í hana er þrykktur titillinn, Island Zombie og undirtitillinn er Iceland Writings . Meira
27. nóvember 2020 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tónleikaröð Bubba færð fram í janúar

Hin árlega Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens hefur verið færð til loka janúar vegna sóttvarnaaðgerða en rúmlega 2.000 miðar hafa þegar verið seldir á tónleikana í Hörpu, Bæjarbíói, Bíóhöllinni og Hofi. Verða þeir haldnir dagana 19. janúar til 6. Meira
27. nóvember 2020 | Bókmenntir | 339 orð | 3 myndir

Ævintýri á gönguför

Eftir Gústav Þór Stolzenwald. Sæmundur, 2020. Innb., 160 bls. Meira

Umræðan

27. nóvember 2020 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Að byggja á sandi

Eftir Eyþór Arnalds: "Betra er að byggja á hagkvæmum og traustum byggingarsvæðum. Ekki á sandi." Meira
27. nóvember 2020 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Brýn nauðsyn fyrir Miðflokkinn

Eftir Halldór Gunnarsson: "Ef flokkurinn á að ná þeirri stöðu sem formaðurinn talaði fyrir verður flokkurinn að ná jafnt til karla og kvenna." Meira
27. nóvember 2020 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Er verið að fela aðhaldskröfu?

Nýlega var vakin athygli á fjárhagslegri stöðu mála hjá Landspítalanum. Spítalinn sæi fram á rúmlega fjögurra milljarða króna aðhaldskröfu á næsta ári. Þingmenn ríkisstjórnarflokka mótmæltu og sögðu að aðhaldskrafan væri bara 0,5%. Meira
27. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Hvíta-Rússland er prófsteinn

Eftir Björn Bjarnason: "Framvindan í Hvíta-Rússlandi er mikilvægur prófsteinn. Ekki aðeins fyrir lýðræðisþjóðirnar heldur einnig fyrir ráðamenn í Moskvu." Meira
27. nóvember 2020 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Munurinn á okkur afa

Eftir Elliði Vignisson: "Það hvorki datt af honum né draup. Hann kvartaði aldrei heldur vann sín verk af samviskusemi í sátt við guð og menn." Meira
27. nóvember 2020 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Orkumálaráðherrann þú

Eftir Aldísi Örnu Tryggvadóttur: "Forsenda farsælla breytinga er að þú breytir venjum þínum og viðhorfum." Meira
27. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1353 orð | 1 mynd

Til varnar Halldóri Laxness

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "„Knopf gaf út allt, sem honum fannst eiga erindi á prent. Hann skeytti engu um stjórnmálaskoðanir.“" Meira
27. nóvember 2020 | Aðsent efni | 631 orð | 2 myndir

Tvær tillögur til stjórnmálamanna

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur og Hauk Arnþórsson: "Lífeyrir TR þarf að fylgja launaþróun – og hækka þarf almennt frítekjumark lífeyris til að auðvelda eldri borgurum að hverfa af vinnumarkaði." Meira
27. nóvember 2020 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Þjóðernisfílingur

Það er manninum eðlislægt að telja sig til lands og þjóðar, því blóð er þykkara en vatn. Íslendingar hafa ekki verið sjálfstæð þjóð svo lengi, en samt er til fólk sem vill koma okkur undir erlend áhrif á ný, og enn aðrir vilja engin landamæri. Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Áróra Helgadóttir

Áróra Helgadóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1923. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 12. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Helgi Guðmundsson, f. 13.4. 1889, og Ástrós Sigurðardóttir, f. 17.10. 1892. Systkini Áróru voru Guðríður Málfríður, f. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3272 orð | 1 mynd

Elsa Ester Sigurfinnsdóttir

Elsa Ester Sigurfinnsdóttir sjúkraliði fæddist á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki þann 2. janúar 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans 7. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Helga Elsa Jónsdóttir

Helga Elsa Jónsdóttir fæddist 16. ágúst 1931 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 25. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Friðrik Matthíasson loftskeytamaður, f. 1901, d. 1988, og Jónína Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 1907, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Helgi Kristmann Haraldsson

Helgi Kristmann Haraldsson fæddist 13. október 1933 á Akranesi. Hann lést 18. nóvember 2020 á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Foreldrar hans voru Haraldur Kristmannsson, f. 2.8. 1893, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3073 orð | 1 mynd

Jóhann Óskar Hólmgrímsson

Jóhann Óskar Hólmgrímsson fæddist á Skeggjastöðum í Norður-Múlasýslu 16. október 1938. Hann lést í Reykjavík 31. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2384 orð | 1 mynd

Jón Þór Jóhannsson

Jón Þór Jóhannsson fæddist 11. ágúst 1930 á Hrauni á Borgarfirði eystra en ólst upp á Ósi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. nóvember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Helgason, f. 30.12. 1891, d. 10.2. 1972, og Bergrún Árnadóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Pálmar Vígmundsson

Pálmar Vígmundsson fæddist í Reykjavík 29. júní 1930. Hann lést 15. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Ingveldur Árnadóttir, fædd 11. febrúar 1901, d. 20. október 1987, og Vígmundur Pálsson, fæddur 8. ágúst 1896, d. 2. júlí 1967. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Tómas Ellert Óskarsson

Tómas Ellert Óskarsson fæddist 6. október 1935 á Sandeyri við Ísafjarðardjúp. Hann lést 16. nóvember 2020 á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Hann var sonur Ástu Tómasdóttur húsfreyju, f. 9.1. 1913 á Sandeyri, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Unnur Hjartardóttir

Unnur Hjartardóttir fæddist í Þverárkoti 21. janúar 1928. Hún lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð 9. nóvember 2020. Foreldar hennar voru Hjörtur Jóhannsson, f. 6. desember 1901, d. 3. mars 1996, og Guðmundína Guðmundsdóttir, f. 28. maí 1899, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3076 orð | 1 mynd

Þröstur Ingimarsson

Þröstur Ingimarsson fæddist í Reykjavík 18. apríl 1963. Hann lést á líknarstofu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 19. nóvember 2020. Hann var næstyngsta barn hjónanna Ingimars Einars Ólafssonar, f. 1936, d. 2016, og Ingibjargar Ólafsdóttur, f. 1937, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Aukin bjartsýni hjá lóninu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunar hjá Bláa lóninu, segir næsta sumar farið að líta betur út eftir tíðindi af þróun bóluefna. „Þetta eru sannarlega mikil og góð tíðindi. Meira
27. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Risasamruni í bókaútgáfunni

Fjölmiðlasamsteypan ViacomCBS hefur samþykkt að selja forlagið Simon & Schuster til Penguin Random House fyrir tvo milljarða dala, sem svarar um 270 milljörðum króna. Meira
27. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Verður fjórða stærsta félagið

Verði samruni Kviku, TM og Lykils samþykktur verður til félag sem að óbreyttu mun verma fjórða sætið yfir verðmætustu félögin sem skráð eru á aðallista Kauphallar Íslands. Í dag er markaðsvirði TM 37,4 milljarðar króna en Kviku rétt tæpir 30 milljarðar. Meira
27. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 752 orð | 2 myndir

Vörugjöld gegn sykurneyslu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

27. nóvember 2020 | Daglegt líf | 979 orð | 5 myndir

Landinn fær lesefni

Á öldufaldi jólabókaflóðs skolar alls konar góðgæti á land. Landinn fær margt að lesa og Arnaldur, Yrsa og Jón Kalman koma sterk inn. En fræðin heilla líka, svo sem sagan af því þegar heimurinn lokaðist. Meira
27. nóvember 2020 | Daglegt líf | 302 orð | 2 myndir

Myndheimur og sýningar

Helstu söfn borgarinnar hafa nú verið opnuð að nýju eftir nokkurra vikna lokun vegna sóttvarna. Meira
27. nóvember 2020 | Daglegt líf | 71 orð

Réttindaskóli

Á alþjóðadegi barna og afmælisdegi Barnasáttmála SÞ veitti UNICEF á Íslandi Giljaskóla á Akureyri viðurkenningu sem Réttindaskóla UNICEF. Giljaskóli er fyrsti réttindaskólinn utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
27. nóvember 2020 | Daglegt líf | 93 orð | 2 myndir

Stígur opnaður

Í vikunni opnaði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálamálaráðherra göngustíg við Sólheimajökul í Mýrdal sem leiðir gesti að útsýnissvæði þar sem hægt er að horfa til jökuls og lóns. Meira
27. nóvember 2020 | Daglegt líf | 590 orð | 3 myndir

Trefjarík fæða vinnur á tregðu

Manneskjan er flókið fyrirbæri og margt þarf að smella saman svo henni líði vel og hún geti notið lífsins. Allt sem við gerum hefur einhver áhrif á okkur til góðs og heilsueflingar eða í hina áttina. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 a6 6. Db3 Ha7 7. Rh4 Bc8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 a6 6. Db3 Ha7 7. Rh4 Bc8 8. Dc2 g6 9. Bd3 Bg7 10. 0-0 0-0 11. Rf3 dxc4 12. Bxc4 b5 13. Be2 Bg4 14. e4 Rbd7 15. Be3 Hc7 16. Hfd1 Hc8 17. Hac1 Rb6 18. Re5 Bxe2 19. Rxe2 De8 20. b3 Rfd7 21. Rxc6 f5 22. Meira
27. nóvember 2020 | Fastir þættir | 169 orð

Dauflegir tímar. S-NS Norður &spade;8 &heart;K43 ⋄ÁKD73 &klubs;9862...

Dauflegir tímar. S-NS Norður &spade;8 &heart;K43 ⋄ÁKD73 &klubs;9862 Vestur Austur &spade;ÁKDG653 &spade;9 &heart;5 &heart;8762 ⋄84 ⋄G1062 &klubs;1075 &klubs;DG43 Suður &spade;10742 &heart;ÁDG109 ⋄95 &klubs;ÁK Suður spilar 6&heart;. Meira
27. nóvember 2020 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Gunnar Marel Tryggvason vélstjóri - 75 ára

Gunnar Marel fæddist 27.11. 1945 í Vestmannaeyjum og hefur búið þar og starfað alla sína tíð að frátöldum nokkrum mánuðum í Vestmannaeyjagosinu 1973 þar sem fjölskyldan bjó á Selfossi. Meira
27. nóvember 2020 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Jólin öðruvísi fyrir þá sem hafa misst ástvin

Anna Lóa, sem er með Hamingjuhornið, ræddi við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel um þá sem hafa upplifað missi á árinu og hvernig aðventan og jólin eru fyrir þann hóp. Meira
27. nóvember 2020 | Í dag | 40 orð

Málið

Óneitanlega er eitthvað náttúrlegt við lýsingarorðið „lítilsgildur“ í merkingunni: lítilmótlegur , lítilfjörlegur , lítill fyrir sér o.fl. Það á þó að vera lítil sigldur . Meira
27. nóvember 2020 | Fastir þættir | 1676 orð | 2 myndir

Reddaði hvítum jólum fyrir mömmu sína í æsku

Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er jákvæð, sjálfstæð tveggja barna móðir sem ætlar að leggja sig fram um að njóta sín um jólin. Meira
27. nóvember 2020 | Í dag | 893 orð | 5 myndir

Sungið og spilað allar helgar

Rafn Erlendsson fæddist 27. nóvember 1950 á Akureyri og ólst upp á Siglufirði á síðustu árum síldarævintýrisins. „Ég man eftir mér sem gutti með mömmu Guðrúnu á Ísfirðingaplaninu, þar sem ég stóð uppi á saltkassa og var að raða í tunnu. Meira
27. nóvember 2020 | Í dag | 248 orð

Svartur föstudagur og framtíða sjálfur

Þórarinn Eldjárn skrifar á feisbók vísuna „Framtíða sjálfum sér“: Að vera á undan sinni samtíð er sannkölluð meinsemd. Maður lifir í falskri framtíð í firringu og einsemd. Helgi R. Einarsson var að fletta Fréttablaðinu á miðvikudaginn. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Aftur hélt Rúnar Alex hreinu

Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Evrópudeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Arsenal heimsótti Molde og vann 3:0. Rúnar hefur nú leikið tvo leiki fyrir Arsenal í keppninni og haldið hreinu í þeim báðum. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Allt í hnút í riðli Íslands í forkeppni HM karla í körfuknattleik

Ísland sigraði Lúxemborg 90:76 í forkeppni HM 2023 í körfuknattleik í Eurovia Aréna í Bratislava í Slóvakíu í gær. Riðill Íslands er kominn í hnút eftir gærdaginn en Ísland, Slóvakía og Kósóvó eru öll jöfn eftir þrjá leiki í forkeppninni. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 72 orð

Árbæingar þétta raðirnar

Varnarmaðurinn Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu. Torfi, sem kemur frá uppeldisfélagi sínu Fjölni, skrifaði í gær undir tveggja ára samning. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Belginn eftirsóttur á Íslandi

Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx er eftirsóttur af liðum í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt heimildum mbl.is. Hendrickx verður 27 ára í desember en samkvæmt heimildum mbl. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla B-riðill: Ísland – Lúxemborg 90:76 Slóvakía...

Forkeppni HM karla B-riðill: Ísland – Lúxemborg 90:76 Slóvakía – Kósóvó 91:62 Staðan: Ísland 5 stig, Slóvakía 5, Kósóvó 5, Lúxemborg... Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 692 orð | 4 myndir

Hörður Axel sneri leiknum

Forkeppni HM Kristján Jónsson kris@mbl.is Sjö stig í röð frá Herði Axel Vilhjámssyni í þriðja leikhluta sneru leiknum gegn Lúxemborg í forkeppni HM í körfuknattleik í Bratislava í Slóvakíu í gær. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

RN Löwen fór í toppsætið

Rhein Neckar Löwen kom sér fyrir í toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær með stórsigri á Wetzlar 37:24. Alexander Petersson skoraði 1 mark fyrir Löwen og Ýmir Örn Gíslason kom einnig við sögu í leiknum. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

* Thiago Silva , varnarmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, verður...

* Thiago Silva , varnarmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, verður áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 704 orð | 3 myndir

Tveir gjörólíkir hálfleikar í endurkomusigri

Undankeppni EM Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann frábæran 3:1 sigur gegn því slóvakíska í F-riðli undankeppni EM í Seneca í Slóvakíu í gærkvöldi. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Una ekki úrskurði aganefndarinnar

Fram og KR ætla bæði að áfrýja úrskurði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ til áfrýjunardómstóls KSÍ en bæði félög kærðu ákvörðun stjórnar KSÍ um að hætta keppni á Íslandsmótinu 2020. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Slóvakía – Ísland 1:3 * Svíþjóð 19...

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Slóvakía – Ísland 1:3 * Svíþjóð 19 stig, Ísland 16 stig, Slóvakía 10 stig, Ungverjaland 7 stig, Lettland 0 stig.. Meira
27. nóvember 2020 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Danmörk – Noregur 26:29 • Þórir...

Vináttulandsleikur kvenna Danmörk – Noregur 26:29 • Þórir Hergeirsson er landsliðsþjálfari Noregs. Meistaradeild karla A-RIÐILL: Pick Szeged – Elverum 36:27 • Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki í leikmannahóp Pick Szeged. Meira

Ýmis aukablöð

27. nóvember 2020 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

„Knötturinn hlýddi honum alltaf“

Meðal mikils fjölda fótboltastjarna fyrr og síðar til að minnast argentínska sparksnillingsins Diegos Armandos Maradona, sem lést í fyrradag í Buenos Aires, er þýski landsliðsfyrirliðinn Lothar Matthäus, sem sagði Maradona hafa verið erfiðasta... Meira
27. nóvember 2020 | Blaðaukar | 467 orð | 1 mynd

Draugar dúraveiki auka sprautufælni

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Á maður að láta bólusetja sig með efni sem þróað hefur verið með flýti? Meira
27. nóvember 2020 | Blaðaukar | 233 orð | 1 mynd

Freista þess að fá skíðasvæðum í Ölpunum lokað

Snjóleysi og stríðið gegn kórónuveirunni verða þess valdandi að öllum líkindum að ekkert verður úr skíðamennsku í Alpafjöllum um jólaleytið. Knýja Þjóðverjar á um skíðabann gegn Covid-19-veirunni sem lagt hefur yfir 60 milljónir manna í rúmið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.