Greinar fimmtudaginn 24. desember 2020

Fréttir

24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

20 milljónir til hjálparsamtaka

„Í stað gleði og tilhlökkunar í aðdraganda jóla þá er það einmitt þessi tími sem veldur hvað mestum kvíða, áhyggjum og einsemd hjá okkar viðkvæmasta hópi í samfélaginu. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

25 í farsóttarhúsinu um jólin

Yfir jólin munu alls 25 manns dveljast í farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg í Reykjavík. „Talan gæti eitthvað breyst, enda er veiran enn sem fyrr í gerjun og fólk áfram að veikjast,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður við blaðið í gær. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

80 ára útgáfa málfundafélagsins Faxa

Tímaritið Faxi , sem málfundafélagið Faxi gefur út, fagnaði 80 ára afmæli 21. desember sl. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Á annan tug þátta um refinn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Breska ríkisútvarpið, BBC , hefur fengið leyfi Umhverfisstofnunar til að gera heimildamynd um íslenska refinn í friðlandinu á Hornströndum. Einkum verður myndað í Hornvík og Hornbjargi af landi og með drónum. Meira
24. desember 2020 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ár kórónuveirunnar er að renna sitt skeið á enda

Á árinu 2020, sem nú er að renna sitt skeið, hefur heimurinn tekið meiri breytingum en dæmi eru um á síðari tímum. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

„Allir sprittaðir“ í skötu

Skötuveislur virðast hafa farið að mestu leyti fram í heimahúsum þetta árið ef marka má orð Geirs Más Vilhjálmssonar, eiganda fiskbúðarinnar Hafbergs í Gnoðarvogi. Geir hélt skötuveislu í gær fyrir hverja þá sem mæta vildu. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Einu skrefi nær eldi í Djúpinu

Skipulagsstofnun hefur gefið álit á mati Háafells ehf., dótturfélags Hraðfrystihússins-Gunnvarar, á framleiðslu á 6.800 tonnum af laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Flestar kirkjur í streymi

Nánast allar kirkjur landsins bjóða upp á einhvers konar streymisþjónustu yfir hátíðarnar, að sögn Péturs G. Markan, samskiptastjóra Biskupsstofu. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út mánudaginn 28. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Þjónustuver áskriftardeildar er opið í dag, aðfangadag, frá kl. 8-12. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Gular viðvaranir á aðfangadag

Veðurspár gera ráð fyrir því að á sunnan-, vestan- og austanverðu landinu verði jólin rauð, eða í það minnsta aðfangadagur. Gular veðurviðvaranir eru í gildi frá morgni á Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum vegna talsverðrar eða mikillar rigningar. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Hafa sagt upp 60 manns á einu ári

Starfsmönnum Hölds – Bílaleigu Akureyrar hefur fækkað um 60 frá síðustu áramótum. Þetta segir Steingrímur Birgisson, forstjóri fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Halda beitarrétti vegna hefðar

Hæstiréttur hefur dæmt að bændum á upprekstrarsvæði Þverárréttar sé heimilt að nýta þann hluta afréttar sem telst nú eign bæjarins Króks í Norðurárdal í Borgarfirði. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hlaut styrk til framhaldsnáms í verkfræði

Ingvar Þóroddsson, BS-nemi á þriðja ári í rafmagns- og tölvuverkfræði við rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands (HÍ), hlaut nýverið styrk úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 1099 orð | 3 myndir

Horfum til þeirra sem bágast eiga

Viðtal Andrés Magnússon andres@mbl.is Magnús L. Sveinsson, lengi formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur (VR) og forseti borgarstjórnar, hefur skrifað bók sem kallast „Af moldargólfi í ólgusjó verkalýðsmála“. Sá titill segir raunar heilmikla sögu um lífshlaup Magnúsar, en það má eiginlega kalla hann þriggja alda mann. Meira
24. desember 2020 | Innlent - greinar | 293 orð | 3 myndir

Hrós vikunnar fær afgreiðslufólk verslana

Gerður Huld Arinbjarnardóttir vill hrósa afgreiðslufólki verslana fyrir að standa vaktina þrátt fyrir erfiðar aðstæður og aukið álag. Hún segir árið 2020 hafa verið mjög krefjandi fyrir alla og að þrátt fyrir mikið álag og óvissu hafi afgreiðslufólk verslana staðið sig ótrúlega vel. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Huga þarf vel að vatnsvernd

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Um síðustu helgi var umferð hleypt á báðar akreinar Suðurlandsvegar frá Vesturlandsvegi að Bæjarhálsi en unnið hefur verið að breikkun vegarins á þessum 1.000 metra kafla undanfarna mánuði. Verktakinn Ósatak vinnur nú að lokafrágangi verksins. Eftir er vinna við vegrið og götulýsingu á veginum og frágang undirganga á Krókhálsi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hver er kirkjan?

Form og línur eru sterkar í kirkju þessari sem Guðjón Samúelsson, arkitekt og húsameistari ríkisins, teiknaði og var vígð á aðventunni árið 1926. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Jólakúlan reiknuð fram og til baka

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Jólin verða með öðruvísi brag en við eigum að venjast og ekki þarf að fjölyrða um ástæðu þess. Sóttvarnayfirvöld beindu því til almennings að búa til sína „jólakúlu“, að halda ekki fjölmennari jólaboð en fyrir 10 manns. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Sinfóníunnar í dag

Jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður sjónvarpað á RÚV og útvarpað á Rás 1 í dag, aðfangadag, kl. 13.25 og endursýndir á morgun, jóladag, kl. 13.15. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð | 7 myndir

Jól með töfrum að ganga í garð

Jólunum fylgir gleði, eins og boðskapur þeirra gefur tilefni til. Krakkarnir kætast, enda eru jólin oft sögð hátíð þeirra. Skrýtnir karlar koma ofan af fjöllum til þess að gleðja börn með blik í auga. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Kári vill um 400.000 skammta

Aron Þórður Albertsson Andrés Magnússon Viðræður hafa átt sér stað við bandaríska lyfjarisann Pfizer um að koma um 400 þúsund skömmtum af bóluefni hingað til lands, eða nægilega mörgum skömmtum til að bólusetja 60% fullorðinna hér á landi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Krossgátur og myndagáta Morgunblaðsins

Morgunblaðið og sunnudagsblað þess koma ekki út um komandi helgi en krossgátuunnendur í hópi lesenda þurfa ekki að örvænta. Verðlaunakrossgátan birtist hér aftar í blaðinu, bls. 59, og í sömu opnu er hefðbundna krossgátan einnig. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 24. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Kærleikurinn ofar öllu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristín Sigfúsdóttir stofnaði Prjónahópinn Furugerði 1 í Reykjavík fyrir rúmlega tveimur árum og síðan hafa konurnar prjónað saman tvisvar í viku og gefið bágstöddum flíkur tvisvar á ári. Auk þess hafa þær safnað peningum til að kaupa jólamat handa barnafjölskyldum. „Þetta hafa verið frjáls framlög á laugardögum,“ segir Kristín um fjárstuðninginn. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Lítil virkjun á Folaldahálsi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtækið Suðurdalur ehf. áformar að koma upp lítilli gufuaflsvirkjun á Folaldahálsi við Hengilssvæðið, í landi Króks í Grafningi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Lucky Charms ófáanlegt á Íslandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er smá brekka í þessu og því miður óvíst um framhaldið,“ segir Jóhann Sveinn Friðleifsson, markaðsstjóri hjá Nathan & Olsen. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mótar stefnu um eflingu rafíþrótta

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast m.a. skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Olíugeymarnir áfram í Örfirisey

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki er að sjá að sú stefna Reykjavíkurborgar að minnka umfang olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey um 50% á næstu fimm árum gangi upp, sé mið tekið af nýrri samþykkt stjórnar Faxaflóahafna. Á fundi borgarráðs 7. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Ráðuneytið dró í land um lyfjaverð

Andrés Magnússon andres@mbl.is Heilbrigðisráðuneytið féllst í gær á gagnrýni, sem fram kom í umsögnum um drög að nýrri reglugerð um lyfjaverð, og dró í land um þau ákvæði sem mest var að fundið og varða mestu hagsmunina. Þau verða því látin vera óbreytt frá núgildandi reglugerð, en fyrirhugað er að leggjast í frekari endurskoðun hennar með hagsmunaaðilum á næsta ársfjórðungi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Rjúpurnar ómissandi á jólum

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Rjúpur telja margir ómissandi hluta af jólunum, ekki síst á Þórshöfn, þar sem stutt er í veiðilendur og sjálfsagt þykir að rjúpnailmur fylli heimilin á aðfangadagskvöld. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 860 orð | 3 myndir

Segir að lífið sé kraftaverk

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Af því það er talið ómögulegt, er það mögulegt. Það er lífsmottó mitt,“ segir franska konan Marie-Caroline Schürr. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Síld með heimabökuðu rúgbrauði

Það er alltaf gaman að fá nýjar uppskriftir að rúgbrauði enda lítið mál að baka það ef uppskriftin er góð. Síldin er svo að sjálfsögðu fastur hluti af jólahátíðinni enda engin jólaveisla fullkomnuð nema boðið sé upp á alvörusíld. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Umferðin að aukast jafnt og þétt

Umferðin fer vaxandi á götum höfuðborgarsvæðisins þegar nær dregur jólum. Samkvæmt reglulegum mælingum á lykilmælisniðum Vegagerðarinnar jókst umferðin nokkuð í seinustu viku frá vikunni þar á undan eða um átta prósent á milli vikna. Meira
24. desember 2020 | Erlendar fréttir | 112 orð

Úrslitastund í brexit-viðræðum

Samningamenn Breta og Evrópusambandsins voru komnir á fremsta hlunn með að semja um fiskveiði- og samkeppnismál vegna útgöngu Breta úr ESB þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Varanlegar skriðuvarnir í undirbúningi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Varanlegar aðgerðir til að verja byggðina á Seyðisfirði fyrir ofanflóðum eru í undirbúningi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vísbending um lélega afkomu rjúpunnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hlutfall rjúpnaunga var mjög lágt í afla rjúpnaskyttna í haust, samkvæmt greiningu á vængjum af veiddum rjúpum. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð

Yngstu árgangar gefa góðar vonir

Á sama tíma og stofnvísitala þorsks er á niðurleið berast jákvæð tíðindi af yngstu árgöngum þorsksins. Þannig mældist árgangurinn frá 2019 vel yfir meðalstærð í haustralli og fyrsta mæling á yngsta árgangi þorsksins er sú hæsta frá upphafi mælinga 1996. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ætla að fjölga leiguíbúðum á Akranesi

Stefnt er að því að fjölga íbúðum, efla stafræna stjórnsýslu og upplýsingagátt hjá Akraneskaupstað á næstunni. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Öðruvísi jól hjá íbúum Seyðisfjarðar í ár

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Rúmlega 100 Seyðfirðingar munu ekki halda jól á heimilum sínum þetta árið vegna stærstu aurskriðna sem fallið hafa á mannabyggðir frá landnámi. Meira
24. desember 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð

Öflug leit að loðnu í ársbyrjun

Farið verður í öfluga loðnuleit og mælingar á stofninum strax upp úr áramótum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2020 | Leiðarar | 750 orð

Gleðileg jól

Reglulega er kannað hvernig guðsótti þróast á landinu og í sambærilegum löndum. Kirkjurækni er mæld, fylgni ungdóms við fermingar, hjúskapur með kristilegu ívafi eða með atbeina yfirvalda. Meira
24. desember 2020 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Ólíkar gjafir jólasveinanna

Löngum hafa verið áhöld um fjölda jólasveinanna. Elstu heimildir geta ekkert um fjölda, svo eru þekktar gamlar vísur, segja þá „einn og átta“ eða vísa til hins sama með því nefna að „níu dögum fyrir jól“ þá komi þeir til manna. Meira

Menning

24. desember 2020 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Enn átök í akademíinu danska

Snemma í nóvember birtist á netinu myndband sem sýnir aðgerðahópinn Anonymous Visual Artists kasta brjóstmynd af Friðriki V. Danakonungi í síki í Kaupmannahöfn. Meira
24. desember 2020 | Kvikmyndir | 229 orð | 1 mynd

Gadot segist vilja heiðra Kleópötru

Ísraelska leikkonan Gal Gadot, þekktust fyrir túlkun sína á Undrakonunni, hefur svarað gagnrýni þess efnis að hvít kona, þ.e. hún sjálf, hafi verið fengin til að leika Kleópötru í væntanlegri kvikmynd um drottninguna. Meira
24. desember 2020 | Bókmenntir | 1106 orð | 2 myndir

Kvennafrí – og hvað svo?

Bókarkafli | Í bókinni Konur sem kjósa: Aldarsaga fjalla Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir um íslenska kvenkjósendur í eina öld. Meira
24. desember 2020 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Netflix vinnur þáttaröð með páfa

Streymisveitan Netflix hyggst framleiða fjögurra þátta sjónvarpsþáttaröð byggða á verðlaunabókinni Sharing the Wisdom of Time eftir Frans páfa. Meira
24. desember 2020 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Nomadland í fyrsta sæti hjá Metacritic

Vefsíðan Metacritic hefur tekið saman lista hinna ýmsu miðla yfir bestu kvikmyndir ársins 2020 og er kvikmyndin Nomadland eftir leikstjórann Chloé Zhao þar í fyrsta sæti. Meira
24. desember 2020 | Kvikmyndir | 878 orð | 2 myndir

Undrakonan bjargar jólunum

Leikstjóri: Patty Jenkins. Handrit: Patty Jenkins, Geoff Johns og Dave Callaham. Aðalleikarar: Gal Gadot, Chris Pine, Kristen Wiig og Pedro Pascal. Bandaríkin, 2020. 151 mínúta. Meira
24. desember 2020 | Bókmenntir | 1082 orð | 4 myndir

Útför í heila mínum

Úrval ljóða eftir Emily Dickinson. Magnús Sigurðsson þýddi og ritaði inngang. Dimma, 2020. Kilja, 335 bls. Meira
24. desember 2020 | Tónlist | 568 orð | 3 myndir

Væri hægt að fá smá frið?

Ólafur Arnalds hefur aldrei slegið slöku við á ansi litríkum ferli en gerir það nú samt í þetta skipti eins og titill nýrrar breiðskífu, some kind of peace, ber með sér. Meira

Umræðan

24. desember 2020 | Bréf til blaðsins | 225 orð | 2 myndir

Hin góða frétt

SIGURÐUR RÚNAR RAGNARSSON prestur í Mosfellsprestakalli. sigurdur.runar.ragnarsson@kirkjan.is: "Enn og aftur heyrist Heims um ból, í helgri stund um jól þá lægst er sól. Um atburð þann sem þykir bera af, þá Guð oss mönnum syndir fyrirgaf. Með nýja von í hjarta heimur lifir, hin góða frétt var mannkyni til bóta." Meira
24. desember 2020 | Velvakandi | 125 orð | 1 mynd

Hvar eru jólasveinurnar?

Hvernig stendur á því að allir jólasveinarnir eru strákar? Meira
24. desember 2020 | Aðsent efni | 160 orð | 2 myndir

Í vor gerðist það, af ástæðum sem óþarfi er að tíunda, að við Víkingur...

Í vor gerðist það, af ástæðum sem óþarfi er að tíunda, að við Víkingur vorum báðir heima á Íslandi svo vikum og mánuðum skipti. Meira
24. desember 2020 | Aðsent efni | 1039 orð | 1 mynd

Tónleikarnir

Karl reyndi að koma sér þægilega fyrir í miðjum tónleikasalnum. Hann var aðeins farinn að svitna, var enn í þykkum frakkanum sem hann hafði ekki viljað skilja eftir í fatahenginu, fremur en vanalega. Meira
24. desember 2020 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Það birtir á ný

Eftir Eyþór Arnalds: "Það er einmitt í mestu áföllunum sem stærstu sigrarnir verða." Meira
24. desember 2020 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Þú ert æði

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Einelti er ljótur leikur og má aldrei líðast." Meira

Minningargreinar

24. desember 2020 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

Birte Dürke Hansen

Birte Dürke Hansen fæddist 29. febrúar 1932. Hún lést 17. nóvember 2020. Birte var jarðsungin 12. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2020 | Minningargreinar | 109 orð | 1 mynd

Erlendur Haraldsson

Erlendur Haraldsson fæddist 3. nóvember 1931. Hann lést 22. nóvember 2020. Útför Erlendar fór fram 9. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1235 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi 10. október 1919. Hún lést á Hrafnistu Reykjavík 6. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2020 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist 10. október 1919. Hún lést 6. desember 2020. Útförin for fram 17. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2020 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 14. nóvember 1945. Hún lést 16. desember 2020. Útför Kristínar fór fram 22. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2020 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Pétur Björgvin Matthíasson

Pétur Björgvin Matthíasson fæddist á Siglufirði 8. nóvember 1950. Hann lést 13. desember 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar Péturs voru Matthías Jóhannsson og Jóna Vilborg Pétursdóttir. Systkinahópurinn var stór en þau voru níu talsins. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2020 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Ragnar Jóhannesson

Ragnar Jóhannesson fæddist 30. júní 1932. Hann lést 10. desember 2020. Útför Ragnars fór 19. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2020 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

Sigurgeir Höskuldsson

Sigurgeir Höskuldsson fæddist 27. ágúst 1944. Hann lést 22. nóvember 2020. Útför Sigurgeirs var gerð 4. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Airbnb gefur enn af sér betri tekjur

Eigendur þriggja herbergja íbúða á Akureyri og í Reykjavík hafa enn meira upp úr því að leigja þær út í gegnum Airbnb en langtímaleigu. Þetta kemur fram í nýrri hagsjá Landsbanka Íslands. Meira
24. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 621 orð | 2 myndir

Engar tekjur af Ef ég nenni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Beinar tekjur Helga Björnssonar, flytjanda vinsælasta íslenska jólalags landsins samkvæmt Spotify, Ef ég nenni, eru engar. Ef ég nenni er eitt af þremur vinsælustu jólalögunum í ár, ásamt All I Want for Christmas Is You með Mariah Carey og Last Christmas með Wham, samkvæmt upplýsingum frá Eiði Arnarssyni, framkvæmdastjóra Félags íslenskra hljómplötuframleiðenda. Meira

Daglegt líf

24. desember 2020 | Daglegt líf | 582 orð | 2 myndir

Helgihaldið nú í stafrænni veröld

Jól! Guði sé lof fyrir tæknina, segir séra Sigríður Kristín Helgadóttir sóknarprestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Helgihald í prestakalli hennar fer nú fram á netinu, en boðskapur jólanna er alltaf hinn sami. Meira
24. desember 2020 | Daglegt líf | 217 orð | 5 myndir

Jólahald í veröldinni

Myndir berast víða frá af jólahaldi sem verður öðruvísi nú en að jafnaði gerist. Heimurinn heldur niðri í sér andanum, en svo birtir til með bólusetningum sem hefjast af krafti á næstu dögum. Meira
24. desember 2020 | Daglegt líf | 319 orð | 2 myndir

Prestar með bækur

Minnst níu guðfræðingar senda frá sér bækur nú í ár og fyrir jól. Bækurnar eru um margvísleg efni, en flestar hafa trúarlegt inntak. Meira
24. desember 2020 | Daglegt líf | 257 orð | 1 mynd

Ætla að bólusetja allan heiminn

UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, mun gegna lykilhlutverki í COVAX-samstarfinu, samstarfi 192 landa sem tryggja á jafna dreifingu bóluefnis gegn kórónuveirunni meðal fátækari ríkja heims. Meira

Fastir þættir

24. desember 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. c3 d6 6. h3 Bd7 7. d4 Rf6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. c3 d6 6. h3 Bd7 7. d4 Rf6 8. He1 0-0 9. d5 Re7 10. Bxd7 Rxd7 11. c4 h6 12. Rc3 f5 13. Hb1 a5 14. a3 Rf6 15. b4 axb4 16. axb4 Rxe4 17. Rxe4 fxe4 18. Hxe4 b5 19. Dd3 bxc4 20. Hxc4 Db8 21. b5 Db7 22. Be3 Dxd5 23. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 196 orð | 3 myndir

Anna, Gyða og Víkingur meðal bestu

Þrír íslenskir listamenn komu við sögu í vali sex klassískra tónlistargagnrýnenda The New York Times þegar þeir völdu 25 bestu lög og hljóðrit sem komu út undir merkjum klassískrar tónlistar á árinu. Meira
24. desember 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Anton Hafþór Pálsson

30 ára Anton, sem er alltaf kallaður Toni, er rafvirki og ólst upp í Njarðvík og býr í hjáleigunni. Helstu áhugamálin eru íþróttir, fjölskylda og vinir. Ætli afmælið hafi týnst í jólastússinu? Meira
24. desember 2020 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Draumkenndur hversdagsleikinn

Þegar kemur að því að velja jólamyndir verða víst Love Actually og The Holiday oftast fyrir valinu. Fremur ófrumlegt val en líklega eru þær í miklu uppáhaldi hjá mörgum landsmönnum. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Fiona Apple með bestu plötu ársins

Plata Fionu Apple Fetch The Bolt Cutters er að mati breskra gagnrýnenda besta plata ársins. Þetta kemur fram í nýlegu yfirliti BBC . Í umsögn rýna um plötuna segir: „Þetta er plata sem gerir engar málamiðlanir og tekur mikla áhættu. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Fjallar um fólk sem hefur staðið honum nærri

Hreimur Örn Heimisson var að gefa út vínilplötuna „Skilaboðin mín“ á dögunum og mætti hann í viðtal til Kristínar Sifjar, Ásgeirs Páls og Jóns Axels í morgunþáttinn Ísland vaknar. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Gleðileg jól frá K100

Við á K100 óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla og vonum að þið njótið aðfangadags með ykkar nánustu þrátt fyrir fordæmalausa og erfiða tíma undanfarna mánuði. Jólin eru tími barnanna, samveru og notalegra stunda. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 896 orð | 4 myndir

Kraftaklerkur á mótorhjóli

Gunnar Sigurjónsson fæddist í Reykjavík á aðfangadag jóla árið 1960. „Ég var skírður í höfuðið á móðurafa mínum, sem var verkstjóri hjá Hitaveitunni, og hef alltaf verið mjög stoltur af því enda alnafnar. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Latibær í 20. sæti yfir bestu sjónvarpsþætti veraldar

Sjónvarpsþáttur úr Latabæ komst á dögunum á lista Newsweek yfir 100 bestu sjónvarpsþætti allra tíma. Þeir Siggi Gunnars og Logi Bergmann heyrðu í Magnúsi Scheving, sem var alveg í skýjunum með fréttirnar. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Auvirði eða auðvirði er gildisleysi, ónýti, og auvirðilegur eða auðvirðilegur: lítilmótlegur, fyrirlitlegur, lágkúrulegur. (Það er - virði -, ekki „-virðu-“. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Leó Snær Olsen fæddist 13. febrúar 2020 kl. 0.20. Hann vó 13...

Mosfellsbær Leó Snær Olsen fæddist 13. febrúar 2020 kl. 0.20. Hann vó 13 merkur og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Friðrik Snær Karvelsson og Bryndís María... Meira
24. desember 2020 | Í dag | 332 orð

Nú stendur hún jólastundin há

Mér þykir vænt um jólavísuna hans Jóns Þorsteinssonar á Arnarvatni: Nei, hér er þá dálítil hjörð á beit og hjarðsveinn á aldri vænum. – Í hverri einustu Íslands sveit og afkima fram með sænum nú stendur hún jólastundin há með stjörnuna yfir bænum. Meira
24. desember 2020 | Fastir þættir | 46 orð | 1 mynd

Verðlaunamyndagáta Morgunblaðsins 2020

Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir. Lausnir þurfa að hafa borist Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, merktar Myndagáta, fyrir hádegi 8. janúar og verða birtar 9. janúar. Meira
24. desember 2020 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þristamúsin bjargaði árinu

Simmi Vill mætti til þeirra Kristínar Sifjar, Jóns Axels og Ásgeirs Páls í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi við þau um opnun Mini-garðsins. Meira
24. desember 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Þuríður Sóley Sigurðardóttir

30 ára Þuríður Sóley ólst upp fyrstu níu árin á Húsavík en síðan í Grafarvogi í Reykjavík. Hún er markaðsfulltrúi og verkefnastjóri hjá Klifurhúsinu og er að ljúka meistaranámi í ritlist núna í vor. Meira

Íþróttir

24. desember 2020 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Alex Þór semur við Öster

Alex Þór Hauksson, fyrirliði Stjörnunnar og miðjumaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, er á leið til Svíþjóðar en Garðabæjarfélagið staðfesti í gær að það hefði samþykkt tilboð Öster í hann. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Aron skoraði af 60 metra færi

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði í knattspyrnu skoraði stórbrotið mark þegar hann innsiglaði sigur Al-Arabi, 3:1, á Al-Kharaitiyat í katörsku úrvalsdeildinni í gær. Aron skaut af 60 metra færi yfir markvörð heimaliðsins og í netið. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Everton – Manchester United...

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Everton – Manchester United (0: 0) • Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton. *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá mbl.is/sport. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Íslendingar berjast á toppnum

Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Lemgo þegar liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki gerði sér lítið fyrir og skoraði tíu mörk úr tólf skotum og var markahæsti leikmaður Lemgo í 31:23-tapi liðsins. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 149 orð | 2 myndir

*Knattspyrnumennirnir Thiago , James Milner og Xherdan Shaqiri voru...

*Knattspyrnumennirnir Thiago , James Milner og Xherdan Shaqiri voru allir mættir á æfingu Englandsmeistara Liverpool í gærmorgun en þeir hafa verið að glíma við meiðsli síðustu vikur. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Mér sýnist að starfshópurinn sem KSÍ skipaði til að skoða lengingu...

Mér sýnist að starfshópurinn sem KSÍ skipaði til að skoða lengingu tímabilsins og fjölgun leikja í úrvalsdeild karla í fótbolta hafa komist að góðri niðurstöðu. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Sara í markið hjá Fram

Sara Sif Helgadóttir handknattleiksmarkvörður er komin aftur til Fram eftir lánsdvöl hjá HK en hún hefur leikið með Kópavogsliðinu frá haustinu 2019. Handbolti. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sá besti strax meiddur af velli

LeBron James fór meiddur af velli átta mínútum fyrir leikslok þegar meistarar LA Lakers biðu lægri hlut fyrir grönnum sínum í LA Clippers, 109:116, á fyrsta leikdegi NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Sólveig komin á Hlíðarenda

Knattspyrnukonan Sólveig Jóhannesdóttir Larsen er gengin til liðs við Val frá Breiðabliki og hefur samið við Hlíðarendafélagið til tveggja ára. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 1092 orð | 2 myndir

Spurði sjálfan mig hvað ég væri að gera hérna

Frakkland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta hefur gengið ótrúlega vel. Það er búið að vera draumatímabil hjá mér þetta fyrsta atvinnumannatímabil,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, oftast kallaður Donni, í samtali við Morgunblaðið. Kristján, sem fagnar 23 ára afmælinu sínu á morgun, jóladag, hefur leikið afar vel með Pays d'Aix í efstu deild Frakklands í handbolta á leiktíðinni, en hann kom til félagsins fyrir tímabilið frá ÍBV. Fjölnismaðurinn er markahæstur hjá sínu liði með 45 mörk í 10 leikjum í frönsku deildinni. Hann átti ekki erfitt með að aðlagast því að spila í einni sterkustu deild Evrópu. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Tilbúin að taka næsta stóra skrefið á ferlinum

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir er tilbúin að taka næsta skref á sínum ferli en hún verður ekki áfram í herbúðum sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad á næstu leiktíð. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Tryggvi samdi við Valsmenn

Tryggvi Hrafn Haraldsson knattspyrnumaður frá Akranesi er genginn til liðs við Valsmenn og hefur samið við þá til þriggja ára. Meira
24. desember 2020 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – RN Löwen 32:23 • Alexander Petersson skoraði...

Þýskaland Kiel – RN Löwen 32:23 • Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Löwen en Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað. Hannover-Burgdorf – Lemgo 31:23 • Bjarki Már Elísson skoraði tíu mörk fyrir Lemgo. Meira

Sunnudagsblað

24. desember 2020 | Sunnudagsblað | 1692 orð | 1 mynd

„Ég mun reyna að gera eitthvað gott og gefa af mér um jólin“

Pétur Einarsson framleiðandi er kannski ekki mesti jólamaðurinn í bænum. En það sem hann gerir á hverju ári er einstaklega jólalegt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.