Greinar fimmtudaginn 7. janúar 2021

Fréttir

7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

1,3 milljónir í sekt fyrir umferðarlagabrot

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í vikunni karlmann til að greiða 1,3 milljónir króna í sekt fyrir fjölda umferðarlagabrota. Maðurinn var einnig sviptur ökuréttindum í tvo mánuði og honum gert að greiða um hálfa milljón króna í málskostnað. Var maðurinn... Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Aukinn áhugi og verkefnum fjölgað

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjallaverkefnin nutu mikilla vinsælda í fyrra og við sáum talsvert af nýju fólki koma inn í starf Ferðafélagsins. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1222 orð | 3 myndir

Aukin viðskipti utan Evrópu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Íslendingar þurfa að horfa víðar um völl þegar um utanríkisviðskipti er að ræða, bæði hvað varðar viðskipti með vörur og þjónustu. Þróun heimsviðskipta ber það augljóslega með sér og lýðfræðilegar breytingar á helstu viðskiptalöndum sömuleiðis. Vægi Evrópu er þar að minnka, ekki síst þó vegna gríðarmikils vaxtar miðstéttar í heiminum utan Vesturlanda, sérstaklega í Kína og Indlandi. Þá er athyglisvert að það er Bandaríkjadalur sem er helsta viðskiptamynt Íslands, ekki evran, eins og sumir gætu ætlað. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Auknar líkur á miklu atvinnuleysi í vor

Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir atvinnuleysi áfram munu verða mikið á fyrri hluta ársins, ef ferðaþjónustan kemst ekki í gang. Fyrir vikið muni dreifing bóluefnis hér á Íslandi hafa áhrif á atvinnustigið næstu mánuði. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Ástríðufullt skópar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hönnuðirnir og hjónin Hugrún Dögg Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað yfir 1.600 mismunandi handgerð skópör og látið framleiða þau í Portúgal og á Spáni undir merkjum Kron by Kronkron í nær einn og hálfan áratug. „Við hönnuðum fyrst skó saman 2007 og þeir fóru í sölu árið eftir, en síðan byrjuðum við með eigin fatalínu 2009,“ segir Hugrún Dögg. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

„Lýsið rennur af mannskapnum“

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Íslenski togaraflotinn hélt til veiða á ný um helgina eftir að hafa legið við bryggju frá því fyrir jól. Meira
7. janúar 2021 | Innlent - greinar | 775 orð | 1 mynd

„Það er leiðinlegt að vera eins og annað fólk er að segja manni að vera“

Daði Freyr og Ásdís María gáfu út lagið Feel the Love á dögunum ásamt skemmtilegu myndbandi sem bæði þau og dansarinn George n Roses slá í gegn í. Lagið sjálft fjallar um sjálfsást og það að þóknast ekki því fólki sem vill breyta þér. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Boðar miklar fjárfestingar

Hagnaður af rekstri FISK Seafood og dótturfélaga á síðasta ári nam um þremur milljörðum króna. Þá voru skuldir lækkaðar auk þess sem fjárfest var m.a. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Bóksalan jókst mikið á milli ára

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það var frábær bóksala í allt haust. Íslensk skáldverk og fræðibækur seldust sérstaklega vel,“ segir Margrét Jóna Guðbergsdóttir, vörustjóri íslenskra bóka hjá Pennanum-Eymundssyni. Fyrirtækið rekur 16 bókaverslanir víða um land. Með íslenskum skáldverkum er átt við harðspjaldabækur á íslensku eftir íslenska og erlenda höfunda. Meira
7. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 892 orð | 1 mynd

Brutu sér leið inn í þinghúsið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Gera þurfti hlé á talningu kjörmanna á Bandaríkjaþingi eftir að stór hópur stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta náði að brjóta sér leið inn í þinghúsið um hálf-áttaleytið að íslenskum tíma í gærkvöldi. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Viðbit Ljósmyndari fylgist með tilburðum krumma í miðborginni við að ná sér í viðbit. Ekkert gekk og krummi varð... Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ekki þarf að skammta rafmagn

Þrátt fyrir litla úrkomu og kuldatíð á hálendinu stendur orkukerfi Landsvirkjunar vel og er ekki útlit fyrir takmarkanir á raforkuafhendingu á yfirstandandi vetri. Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
7. janúar 2021 | Innlent - greinar | 690 orð | 2 myndir

Er hægt að losna við ör eftir unglingabólur?

Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu varðandi ör eftir unglingabólur og hvað sé til ráða til að lagfæra húðina. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 2052 orð | 8 myndir

Eyjamenn byggja og byggja

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Í dag eru 48 íbúðir í smíðum í Vestmannaeyjum og alls hafa 68 nýjar íbúðir verið teknar í notkun þar síðustu fimm árin. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fé varið til uppbyggingar

Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Fram kemur á vef umhverfisráðuneytisins, að á Geysissvæðinu, sem friðlýst var sl. sumar, verði m.a. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð

Fimm ára fangelsi fyrir nauðganir

Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson, sem jafnan er kenndur við Postura, var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fjórum konum á meðferðarstofu sinni. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 841 orð | 3 myndir

Fór í sveitina í appelsínukassa

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í störfum mínum um dagana hef ég kynnst miklum fjölda fólks; flestu góðu, velviljuðu og skemmtilegu. Slíkt er dýrmætt og hefur verið gæfa mín í lífinu,“ segir Helga R. Einarsdóttir á Selfossi. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Atlanta 2020

Baldvin Már Hermannsson, forstjóri flugfélagsins Atlanta, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að allt stefni í að fyrirtækið skili jákvæðri afkomu fyrir árið 2020. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Harmar óhapp á Akranesi

Sementsverksmiðjan segist í tillkynningu harma óþægindi sem nágrannar fyrirtækisins urðu fyrir í gær þegar sementsryk þyrlaðist upp frá sílói og lagðist yfir nágrenni verksmiðjunnar. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð

Horft út fyrir Evrópu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Íslendingar þurfa að gæta að breyttu umhverfi heimsviðskipta, bæði hvað varðar viðskipti með vörur og þjónustu. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Hreinsistöð á nýja landfyllingu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Núverandi hreinsistöð við Klettagarða í Sundahöfn uppfyllir gildandi starfsleyfisskilyrði og reiknað er með að stöðin geti áfram sinnt hlutverki sínu um ókomin ár nema ef til koma breytingar á lögum og reglum. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Jakob Magnússon fiskifræðingur

Jakob Magnússon, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofnunar, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði á nýársdag, 94 ára að aldri. Jakob var fæddur á Tálknafirði 26. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jólin kvödd á þrettándagleði í Eyjum

Þrettándagleðin var með óvenjulegu sniði í Vestmannaeyjum í gær. Kveikt var á eldunum í Molda í Herjólfsdal og flugeldum var skotið af fimm fjöllum; Há, Klifi, Heimakletti, Eldfelli og Helgafelli. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Leyfa ekki endurbyggingu

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á aukafundi í gær tillögu þess efnis að bannað verði að endurbyggja húsnæði á þeim lóðum sem urðu fyrir skriðuföllum í desember fyrr en hættumat liggur fyrir og gerðar hafa verið fullnægjandi ráðstafanir í... Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Listafólkið leggur lið eftir hamfarirnar

Nýju samstarfsverkefni fyrir uppbyggingu Seyðisfjarðar, eftir þær hamfarir sem urðu í bænum rétt fyrir jólin, hefur verið hleypt af stokkunum. Yfirskrift verkefnisins er Saman fyrir Seyðisfjörð . Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Mesti samdráttur umferðar í sögu mælinga

Umferðin á hringveginum árið 2020 dróst saman um 13,6% miðað við árið 2019. Þetta er langmesti samdráttur sem mælst hefur frá því því Vegagerðin hóf þessar mælingar. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Metúrkoma en óvenjulítill snjór

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn desember var óvenjuúrkomusamur á Norðaustur- og Austurlandi og mældist úrkoman þar víða sú mesta sem vitað er um í desember. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Mikið álag á Landspítala

Alls greindust fimm með kórónuveirusmit innanlands á þriðjudag. Fjölgað hefur í hópi þeirra sem eru í einangrun og sóttkví, nú eru 127 í einangrun og 152 í sóttkví. Allir þeir sem greindust með Covid-19 innanlands í fyrradag voru í einkennasýnatöku. Meira
7. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Mögulega ákærð fyrir Landsdómi

Taldar eru góðar líkur á því að Inger Støjberg, fyrrverandi varaformaður Venstre og fv. ráðherra innflytjendamála, yrði sakfelld fyrir embættisafglöp sín fyrir Landsdómi Danmerkur, að mati tveggja óháðra lögfræðinga sem unnu skýrslu fyrir danska þingið. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Nýtt vegan meðlæti á matseðli Domino´s

Veganúar er brostinn á með öllum sínum frábæru vegan-nýjungum og nú hefur Domino´s bætt í og er með þrennt meðlæti á matseðlinum sem er vegan en þar af er tvennt nýtt. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nærmyndir Aðalheiðar Valgeirsdóttur sýndar í SÍM-húsinu

Sýningin Nærmyndir, á nýjum málverkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur, verður opnuð í dag í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna í SÍM-húsinu Hafnarstræti 16. Er opið frá kl. 14 til 19. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ofbeldisgátt á pólsku og ensku

Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur, 112.is, sem opnuð var formlega í október, býður nú upp á allar upplýsingar á ensku og pólsku. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð

Opnað fyrir hlutlausa skráningu

Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir umsóknir á skráningu kyns sem kynsegin/annað fyrir þá einstaklinga sem eftir því óska. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

RÁÐIST INN Í ÞINGHÚSIÐ Í WASHINGTON

Stuðningsmenn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta réðust inn í þinghúsið í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í gærkvöld til þess að stöðva staðfestingu öldungadeildarinnar á réttu kjöri Joes Bidens í embætti forseta. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Safahreinsanir njóta mikilla vinsælda

Mikil ásókn er í safahreinsanir á nýju ári enda fólk almennt tilbúið að takast á við nýjar áskoranir og þyrst í taka til í lífsstílnum með hækkandi sól eftir þungan og erfiðan vetur. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Skipafélögin byrjuð að afboða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Búið var að bóka tæplega 200 komur skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur næsta sumar. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Toyota sýnir fjóra fjórhjóladrifna

Toyota á Íslandi býður til sýningar laugardaginn 9. janúar í Kauptúni í Garðabæ, á Selfossi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Útgáfa vottorða er í vinnslu

Útgáfa bólusetningarvottorða vegna Covid-19 er í vinnslu en ekki komin til framkvæmda, samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis. Meira
7. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1026 orð | 4 myndir

Þeir elstu eru ofarlega á blaði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þeir skammtar af bóluefni sem útlit er fyrir að berist til landsins á allra fyrstu mánuðum ársins duga skammt til bólusetninga. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2021 | Leiðarar | 647 orð

Að loknum stóraslag

Löngum kosningaslag er lokið vestra en ofsagt að taka undir með karlinum að friður sé „skollinn á“ Meira
7. janúar 2021 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Síðasti naglinn

Í Viðskiptamogganum í gær var athyglisverð umfjöllun um Hafnartorg og aukna sölu þar árið 2020 frá fyrra ári. Sagt var frá 75% söluaukningu á milli ára í desember hjá verslun Collections en einnig var mjög athyglisvert að lesa um reynslu Franks Michelsen úrsmíðameistara, sem flutti sig frá Laugavegi á Hafnartorg og segir þá ákvörðun þá bestu sem tekin hafi verið í 110 ára sögu fyrirtækisins. Meira

Menning

7. janúar 2021 | Leiklist | 744 orð | 3 myndir

„Þetta er mikið garg“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fuglabjarg nefnist nýtt barnaverk sem frumsýnt verður á laugardag, 9. janúar, á Litla sviði Borgarleikhússins. Meira
7. janúar 2021 | Kvikmyndir | 746 orð | 2 myndir

Getur einhver elskað...?

Leikstjórn: Radha Blank. Handrit: Radha Blank. Kvikmyndataka: Eric Branco. Aðalleikarar: Radha Blank, Peter Kim, Oswin Benjamin, Reed Birney, Imani Lewis. Bandaríkin, 2020. 123 mín. Meira
7. janúar 2021 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Grammy-verðlaunahátíð frestað

Verðlaunahátíð Grammy, sem fara átti fram 31. janúar, hefur verið frestað og ekki enn ljóst hvenær hún verður haldin. Ástæðan er að sjálfsögðu heimsfaraldur Covid-19. Meira
7. janúar 2021 | Bókmenntir | 833 orð | 3 myndir

Huldufólksbyggðir á Íslandi

Bókarkafli | Hulduheimar – Huldufólksbyggðir á Íslandi heitir bók eftir Símon Jón Jóhannsson sem hefur að geyma um eitt hundrað huldufólkssögur úr öllum landshornum. Farinn er hringurinn um landið og sagðar huldufólkssögur úr flestum héruðum. Meira
7. janúar 2021 | Bókmenntir | 347 orð | 3 myndir

Innsýn í horfinn heim

Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2020. Kilja, 126 bls. Meira
7. janúar 2021 | Myndlist | 112 orð | 15 myndir

Myndlistarmenn á sýningum

Þrátt fyrir að sýningarsalir hafi lengst af verið lokaðir á liðnu ári af völdum veirufaraldursins var myndlistarlífið samt býsna líflegt og fjölbreytilegar sýningar settar upp, í söfnum, galleríum og öðrum sýningarrýmum. Meira
7. janúar 2021 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Patti Smith heiðrar Thunberg með ljóði

Bandaríska tónlistarkonan Patti Smith flutti nýtt ljóð til heiðurs aðgerðasinnanum Gretu Thunberg á 18 ára afmælisdegi hennar um síðustu helgi. Ljóðið flutti Smith í beinu streymi á vegum Circa. Meira
7. janúar 2021 | Myndlist | 126 orð

Sol LeWitt, Gunnar, Kjarval, safn Skúla

Opinberun ársins í myndlistinni var sýningin Í ljósmálinu með verkum Gunnars Péturssonar ljósmyndara í Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin á verkum Sols LeWitt í Listasafni Reykjavíkur frábær. Meira
7. janúar 2021 | Tónlist | 456 orð | 3 myndir

Tæknin að stríða okkur

Tónlist og flutningur Tanya Lind Pollock. Um hljóðblöndun sá Atli Már Þorvaldsson. Um hljómjöfnun sá Árni Grétar. Hönnun plötuumslags var í höndum Stefáns Ólafssonar. Útgáfudagur 1. desember 2020. Möller records gefur út. Meira
7. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Venjulegt fólk í blíðu og stríðu

Í nýliðnu jólafríi gafst undirritaðri loks tækifæri til að sjá þáttaröðina Venjulegt fólk í leikstjórn Fannars Sveinssonar sem aðgengileg er í Sjónvarpi Símans Premium. Meira
7. janúar 2021 | Myndlist | 229 orð | 1 mynd

Vilja selja verk Riveras

Elsti og einn kunnasti listaháskólinn í vesturhluta Bandaríkjanna, San Francisco Art Instutue, á við mikla rekstrarörðugleika að etja, vegna erfiðrar skuldastöðu og minnkandi aðsóknar. Meira

Umræðan

7. janúar 2021 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Endalok Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi

Eftir Stefán Einarsson: "Þekking sem varð til við rannsókn fyrra slyssins (óhappsins) var ekki nýtt í þágu slysavarna!" Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 825 orð | 2 myndir

Er tímabært að aflétta hömlum vegna COVID-19?

Eftir Davíð O. Arnar og Runólf Pálsson: "Það er því mikilvægt að huga að því hvernig við getum þraukað næstu mánuði með því að beita hömlum á skynsamlegan og markvissan máta og forðast jafnframt að fórnarkostnaðurinn verði okkur um megn." Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 1097 orð | 1 mynd

Grimmur óvinur

Eftir Baldur Ágústsson: "Við viljum ekki tapa þessu stríði, þetta er dauðans alvara." Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Gölluð og galin áætlun

Eftir Eyþór Arnalds: "Á næstu vikum verður auglýstur viðauki við aðalskipulag Reykjavíkur. Aðalskipulagið gildir til 2030, en viðaukinn gildir til 2040." Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Hálendisþjóðgarður, já takk

Eftir Önnu Dóru Sæþórsdóttur: "Aðdráttarafl há-lendisins felst ekki síður í fámenninu og fjarveru hins manngerða enda er þar að finna eitt víðfeðmasta óbyggða svæði í Evrópu." Meira
7. janúar 2021 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Heimsborg við hafið

Samfélög verða til úr mörgum ólíkum þáttum. Aðstæður eru mótandi þáttur, ekki síst þar sem landslag rammar inn bæjarstæði á stórfenglegan en jafnframt ráðandi hátt. Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Íslenska bjartsýnin

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Lífshamingjan ræðst að litlu leyti af því sem hendir okkur, en mestu leyti af viðhorfum okkar og viðbrögðum. Lífsleiðin er vandrataður vegur en jákvæðni er góður vegvísir." Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Kjósendur eiga betra skilið

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Fjölgun borgarfulltrúa úr 15 í 23 voru slæm og dýr mistök. Sú ákvörðun hefur síður en svo bætt stjórnsýslu borgarinnar.“" Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Ófríð börn og þjóðgarðsrökleysur

Eftir Pál Gíslason: "Utanvegaakstur á hálendinu er vissulega vandamál en af fjölmiðlafréttum að dæma er sá vandi mestur í hinum margmærða Vatnajökulsþjóðgarði." Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Ólögmæt stjórnsýsla Hafnarfjarðarbæjar og enn um dagsektir

Eftir Berg Hauksson: "Hafnarfjörður setti á eigandann dagsektir kr. 1.200.000 á mánuði ef hann fjarlægði ekki veggi sem voru ekki á hans lóð og hann hafði ekki reist." Meira
7. janúar 2021 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Viljum við vera tilraunadýr?

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Afleiðingarnar af því að gefa stærsta hluta heilla þjóða þetta erfðabreytandi lyf gætu orðið margfalt verri" Meira

Minningargreinar

7. janúar 2021 | Minningargreinar | 2081 orð | 1 mynd

Aðalheiður Benedikta Ormsdóttir

Aðalheiður Benedikta Ormsdóttir fæddist á Hólmavík 30. maí 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 19. desember 2020. Hún var dóttir Orms Hafsteins Samúelssonar hreppstjóra, f. 1888, d. 1951, og Jóhönnu Daníelsdóttur, f. 1896, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Axel Kvaran

Axel Kvaran fæddist í Sigurhæðum á Akureyri 7. janúar 1932. Foreldrar hans voru Ágúst Kvaran, leikari og verslunarmaður á Akureyri, og kona hans Anna Eva Catherine Kvaran, fædd Schiöth. Systir Axels er Anna Lilja Kvaran, f. 28. október 1935. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir fæddist 7. september 1925. Hún lést 26. desember 2020. Útför Bryndísar fór fram 6. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 3270 orð | 1 mynd

Dóra Lydía Haraldsdóttir

Dóra Lydía Haraldsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1. maí 1943. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 20. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Haraldur Guðjónsson frá Skaftafelli, Vestmannaeyjum, f. 12.12. 1920, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson fæddist 8. febrúar 1927. Hann andaðist 20. desember 2020. Útför Hafsteins fór fram 5. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Guðbjörg Svava Eysteinsdóttir

Guðbjörg Svava Eysteinsdóttir fæddist á Bræðrabrekku í Bitrufirði 3. febrúar 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. desember 2020. Foreldrar hennar voru Guðrún Magðalena Skúladóttir, f. 14. desember 1989, d. 6. júlí 1978, og Eysteinn Eymundsson,... Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Guðlaug Márusdóttir

Guðlaug Márusdóttir fæddist 5. nóvember 1926. Hún lést 19. nóvember 2020. Guðlaug var jarðsungin 5. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Guðrún Erlendsdóttir

Guðrún Erlendsdóttir fæddist 23. nóvember 1949. Hún varð bráðkvödd 16. desember 2020. Útför Guðrúnar fór fram 30. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Ingigerður Benediktsdóttir

Ingigerður Benediktsdóttir fæddist á Brúará í Kaldrananeshreppi á Ströndum 6. október 1927. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 24. desember 2020. Hún var dóttir hjónanna Benedikts Sigurðssonar, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 3559 orð | 1 mynd

Róbert Ólafur Grétar McKee

Róbert Ólafur Grétar McKee fæddist 9. nóvember 1954 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 17. desember 2020. Foreldrar Róberts voru Jóna Ólafsdóttir, f. 6. nóv. 1936, d. 31. ágúst 2020, og Robert Henry McKee, f. 27. des. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Valgeir Þór Ólason

Valgeir Þór Ólason fæddist 11. september 1983 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 27. desember 2020. Valgeir var sonur hjónanna Jóhönnu Jónasdóttur, fædd 8. nóvember 1959, og Óla Jóhanns Kristjánssonar, fæddur 14. október 1957. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 2736 orð | 1 mynd

Vilhelmína Þorvaldsdóttir

Vilhelmína Þorvaldsdóttir fæddist 21. maí 1930 á Akureyri. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir/Eirarholti 19. desember 2020. Foreldrar Vilhelmínu voru hjónin Þorvaldur Sigurðsson, f. 14.12. 1882, d. 8.7. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2021 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Þórdís Þorvaldsdóttir

Þórdís Þorvaldsdóttir fæddist 1. janúar 1928. Hún lést 13. desember 2020. Útför Þórdísar fór fram 30. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 665 orð | 2 myndir

Dekkri horfur gætu haft áhrif á einkaneysluna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kom í ViðskiptaMogganum að horfur í ferðaþjónustu væru metnar dekkri eftir að bólusetning reyndist ekki í samræmi við væntingar. Meira
7. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Mikil viðskipti með bréf Skeljungs í Kauphöllinni

Mikil hækkun varð á bréfum í olíufélaginu Skeljungi í gær í Kauphöll Íslands, þegar bréfin hækkuðu um 7,57% í rúmlega 3,3 milljarða króna viðskiptum. Var gengi bréfanna í lok gærdagsins 9,8 krónur hver hlutur. Meira
7. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Vísbending um að botninum sé náð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir mikla óvissu um þróunina á vinnumarkaði. Það muni skýrast í janúarlok hvort áhrif kórónuveirufaraldursins á atvinnuleysið séu að fullu komin fram. Þ.e.a.s. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2021 | Daglegt líf | 589 orð | 3 myndir

Krabbamein í brjóstum og leghálsi – skimun skilar árangri

Þrátt fyrir að þekking á krabbameinum sé alltaf að aukast er enn ekki vitað um ástæður fjölmargra krabbameina en vitað er að lífsstíll og umhverfi hafa áhrif. Meira
7. janúar 2021 | Daglegt líf | 587 orð | 7 myndir

Lilla frænka var algjör skrípill

„Þau voru rosalegir húmoristar og það var dásamlegt að vera með þeim,“ segir Edda Björgvinsdóttir þegar hún rifjar upp heimsóknir til Lillu og Nonna í Ameríku þar sem eldað var upp úr gamalli bók Lillu. Meira
7. janúar 2021 | Daglegt líf | 46 orð | 1 mynd

Starfsfólk HSu

Lesendur sunnlenska.is kusu 500 starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Sunnlendinga ársins 2020. Starfsfólk HSu fékk örugga kosningu og þátttakan í atkvæðagreiðslunni var góð. HSu rekur tvö sjúkrahús og níu heilsugæslur á tíu starfsstöðvum. Meira
7. janúar 2021 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Tilgangur lífsins

Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hefur fært Samtökum um kvennaathvarf eina milljón króna að gjöf, til minningar um Viktor E. Frankl, höfund bókarinnar Leitin að tilgangi lífsins. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2021 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. 0-0...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. 0-0 Rd7 8. Rbd2 e5 9. a3 b5 10. b4 a5 11. bxc5 Rxc5 12. Rb3 Re6 13. Be3 a4 14. Rc1 0-0 15. Dd2 f5 16. Bh6 Bxh6 17. Dxh6 Rf4 18. Meira
7. janúar 2021 | Í dag | 274 orð

Af ullarteppi, rímþraut og öfugmælavísu

Sigurlín Hermannsdóttir segir á Boðnarmiði að gott sé að hafa eitthvað að dunda við á nýju ári: Verk mín eru stuðlasterk, við stefið keppi, ég hamast við, úr hendi' ei sleppi og hekla litríkt ullarteppi. Meira
7. janúar 2021 | Fastir þættir | 182 orð

Ávallt viðbúinn. S-Enginn Norður &spade;853 &heart;752 ⋄Á82...

Ávallt viðbúinn. S-Enginn Norður &spade;853 &heart;752 ⋄Á82 &klubs;KG63 Vestur Austur &spade;KDG2 &spade;Á1074 &heart;G84 &heart;D103 ⋄K3 ⋄G5 &klubs;Á952 &klubs;D1087 Suður &spade;96 &heart;ÁK96 ⋄D109764 &klubs;4 Suður spilar... Meira
7. janúar 2021 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Fann ekkert bragð af jólamatnum

Jóhannes Ásbjörnsson fékk Covid í aðdraganda jóla og endaði á spítala. Hann mætti til þeirra Sigga Gunnars og Loga Bergmanns í Síðdegisþáttinn og deildi því með þeim hvernig það var að vera í tuttugu daga einangrun og fárveikur. Meira
7. janúar 2021 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Garðabær Ella Margrét Striz Eriksdóttir fæddist 7. ágúst 2020 kl. 2.41...

Garðabær Ella Margrét Striz Eriksdóttir fæddist 7. ágúst 2020 kl. 2.41. Hún vó 3.775 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Erik Tryggvi Striz Bjarnason og Sólveig Björk Ingimarsdóttir... Meira
7. janúar 2021 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

50 ára Jóna Heiðdís ólst upp í Hólmaseli í Gaulverjabæjarhreppi en býr í Áshlíð í Hrunamannahreppi. Hún er iðjuþjálfi að mennt og vinnur á leikskólanum Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Meira
7. janúar 2021 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Laufey Jensdóttir

60 ára Laufey ólst upp á Smyrlahóli í Haukadal í Dölum en býr í Garðabæ. Hún er myndlistarmaður og rekur Galleríið á Skólavörðustíg 21 ásamt Gunnillu Óðinsdóttur. Laufey er frumkvöðull í menningarmálum í Garðabæ og var bæjarlistamaður þar 2009. Meira
7. janúar 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Að hafa mörg (eða fleiri en eitt ) járn í eldinum er dregið af eldsmíði og þýðir að hafa mörg verkefni í takinu . („[Ö]ll járn“ gengur augljóslega ekki. Meira
7. janúar 2021 | Árnað heilla | 617 orð | 4 myndir

Með nýjan bíl í smíðum

Fjölnir Guðmannsson er fæddur 7. janúar 1981 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað, en ólst upp á Eskifirði. Meira

Íþróttir

7. janúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Alfreð með annan fótinn á EM

Þýska karlalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er nánast öruggt með sæti í lokakeppni EM 2022 eftir sannfærandi útisigur gegn Austurríki í Graz í gær, 36:27. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Arnór tók við sem fyrirliði

Arnór Þór Gunnarsson, hornamaðurinn reyndi, var fyrirliði Íslands í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM í handknattleik í gærkvöld. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 378 orð | 3 myndir

* Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska karlalandsliðinu...

* Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska karlalandsliðinu í handknattleik fengu skell á heimavelli í gær þegar þeir tóku á móti Slóvenum í undankeppni EM. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Íslensk kvennaknattspyrna er svo sannarlega á mikilli uppleið og munu...

Íslensk kvennaknattspyrna er svo sannarlega á mikilli uppleið og munu bæði Breiðablik og Valur leika í Meistaradeild Evrópu á komandi keppnistímabili. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Ítalía Bologna – Udinese 2:2 • Andri Fannar Baldursson sat á...

Ítalía Bologna – Udinese 2:2 • Andri Fannar Baldursson sat á varamannabekk Bologna allan tímann. Grikkland Asteras Tripolis – Olympiacos 0:4 • Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiacos. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Leikur númer 500 í Duisburg

Viðureign Þýskalands og Íslands í fyrstu umferð undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer 25. mars verður leikin í Duisburg á Schauinsland-Reisen-leikvanginum. Hann rúmar ríflega 31 þúsund áhorfendur en þar var m.a. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 645 orð | 4 myndir

Naumt tap í Portúgal eftir mikla baráttu

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is Portúgal tók forystuna í kapphlaupinu um að vinna 4. riðil undankeppni EM karla í handknattleik með sigri gegn Íslandi, 26:24, í Matosinhos í Portúgal í gær. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

NBA-deildin Brooklyn – Utah 130:96 Memphis – LA Lakers 92:94...

NBA-deildin Brooklyn – Utah 130:96 Memphis – LA Lakers 92:94 Denver – Minnesota 123:116 LA Clippers – San Antonio 113:116 Portland – Chicago... Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Rashford er sá verðmætasti

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, er verðmætasti knattspyrnumaður Evrópu um þessar mundir. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Semur við Bayern á næstu dögum

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskonan unga úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks, mun skrifa undir samning við þýska stórveldið Bayern München á næstu dögum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. riðill: Portúgal – Ísland 26:24 Staðan...

Undankeppni EM karla 4. riðill: Portúgal – Ísland 26:24 Staðan: Portúgal 330091:726 Ísland 210160:462 Ísrael 100122:310 Litháen 200246:700 2. riðill: Austurríki – Þýskaland 27:36 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira
7. janúar 2021 | Íþróttir | 827 orð | 2 myndir

Ætlar sér í mark landsliðsins á nýjan leik

Noregur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur sett stefnuna á að leika með íslenska landsliðinu á nýjan leik eftir tveggja ára fjarveru en í kjölfar þess að hún og sambýliskona hennar Mia Jalkerud sömdu báðar í gær við Arna-Björnar frá Bergen í Noregi til tveggja ára er hún tilbúin í slaginn um landsliðssæti fyrir lokakeppni EM á næsta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.