Greinar föstudaginn 8. janúar 2021

Fréttir

8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 282 orð

Annmarkar á hæfi Bjargar

Ákveðnir annmarkar voru á hæfi stjórnarmanns Persónuverndar í úrskurði er varðaði mál Páls Sverrissonar. Stjórnarmaðurinn sem um ræðir er Björg Thorarensen, en maki hennar var hæstaréttardómari. Meira
8. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 1970 orð | 14 myndir

„Fordæmalaus árás“

Stefán Gunnar Sveinsson Andrés Magnússon Bandaríkjaþing staðfesti formlega í gærmorgun að Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, væri réttkjörinn forseti Bandaríkjanna. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Boðberi eilífrar æsku

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Magnús Dan Bárðarson er rétt skriðinn á áttræðisaldurinn en aldur er afstæður og Magnús er sem unglamb hvað viðkemur krafti og úthaldi. „Hreyfingin er fyrir öllu og þar hef ég aldrei dregið í land,“ segir Magnús. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Byggingarleyfi fellt úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 20. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Efasemdir um talningu í hverju sveitarfélagi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dr. Þorkell Helgason, stærðfræðingur og fyrrverandi prófessor, telur flest, ef ekki allt, í frumvarpi Steingríms J. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Kveðja Jólasveinar af öllum stærðum og gerðum hafa nú kvatt hátíðina að þessu sinni. Þetta var erfitt fyrir þá, þar sem gæta þurfti... Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Erfðamengi eru ekki eins

„Þetta eru gríðarlega spennandi niðurstöður sem gefa vonir um að stökkbreytingar á fósturstigi geti varpað ljósi á þroskann snemma á fósturskeiði,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar um niðurstöður rannsókna... Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Flutningafyrirtæki í hart við Póstinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Friðheimar eru til fyrirmyndar

Dagur verkefnisins Ábyrg ferðaþjónusta var í gær, 7. janúar, og af því tilefni veitti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sérstök hvatningarverðlaun við athöfn á Bessastöðum. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fær ekki að flytja hundinn inn

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) frá 4. febrúar 2020 um að synja innflutningi á hundi af tegundinni Pit Pull Terrier. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 37 orð

Gjöf til Samtaka um kvennaathvarf

Í frétt í blaðinu í gær, á bls. 14, um gjöf Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til Samtaka um kvennaathvarf, var yfirfyrirsögnin röng, um styrk til Siðfræðistofnunar. Þar átti frekar að standa „Siðfræðistofnun gefur“. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Golfboltinn sleginn um gular grundir við Korpúlfsstaði

Talsvert hefur verið um að kylfingar hafi leikið golf á völlum sunnan- og suðvestanlands undanfarnar vikur. Árstíminn segir ekki allt og nokkrir dagar hafa verið eins og að vorlagi. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Heimsótti Egilsstaði

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Egilsstöðum (ME) í gær en fullt staðnám hófst í skólanum í vikunni, líkt og mörgum öðrum framhaldsskólum. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1055 orð | 3 myndir

Hrun í sölu íslensks neftóbaks

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sannkallað hrun varð í sölu neftóbaks í fyrra. Þetta sýna tölur frá ÁTVR. Nemur samdrátturinn 44,81%. þannig seldust 25,4 tonn af neftóbaki í fyrra en ríflega 46 tonn höfðu selst af því ári áður. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Hætta á fuglaflensu með farfuglunum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland er á viðbúnaðarstigi 1 vegna fuglaflensufaraldurs sem breiðist út um Evrópu. Matvælastofnun (MAST) fylgist með þróun faraldursins og metur áhættu af hans völdum fyrir Ísland. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Kaupa Protis af Skagfirðingum

Framleiðslufyrirtækið Vilko ehf. á Blönduósi og Náttúrusmiðjan ehf. – Iceherbs hafa keypt sameiginlega allt hlutafé í íslenska líftæknifyrirtækinu Protis á Sauðárkróki, sem hefur verið í eigu Kaupfélags Skagfirðinga (KS) frá upphafi. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Leita réttar síns gagnvart Póstinum

Nokkur flutninga- og póstþjónustufyrirtæki hafa á grundvelli lögfræðiálits kallað eftir fundi Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og hyggjast leita réttar síns vegna þess sem þau telja ólögmæta háttsemi Íslandspósts og... Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Meiri hafís nú en allra síðustu ár

Guðni Einarsson Ágúst Ingi Jónsson Hafísinn var í gær aðeins 23 sjómílur (42,6 km) norður af Hornströndum. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Mikið byggt á Suðurlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúum hefur fjölgað mikið í helstu byggðakjörnum fastalands Suðurlands á undanförnum árum. Síðustu fimm ár hefur fjölgað um rúmlega þrjú þúsund íbúa og nemur fjölgunin 20%. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Næstu dagar ráða úrslitum

„Ég vona að það sé ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið en ég held að næstu dagar verði að skera úr um það. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð

Óttast að fuglaflensa komi hingað

„Við erum á viðbúnaðarstigi 1 vegna þess að farfuglar eru ekki farnir að koma,“ sagði Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir alifuglasjúkdóma hjá MAST, um viðbrögð hér við fuglaflensufaraldri sem nú breiðist út í Evrópu. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Sala á áfengi í Fríhöfninni minnkaði um 1,8 milljónir lítra

Sala á áfengi í komuverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli nam á nýliðnu ári tæplega 600 þúsund lítrum. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1354 orð | 8 myndir

Straumurinn liggur á Suðurland

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúum hefur fjölgað mikið í helstu byggðakjörnum fastalands Suðurlands á undanförnum árum. Síðustu fimm ár hefur fjölgað um rúmlega þrjú þúsund íbúa og nemur fjölgunin að meðaltali 20%. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð

Strengur með yfirhönd í Skeljungi

Seint í gærkvöld barst tilkynning um að fjárfestingafélagið Strengur hefði keypt 9 milljónir hluta í olíufélaginu Skeljungi á genginu 10,4 og 10,5. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Tilverur í Listasal Mosfellsbæjar

Nýtt sýningarár í Listasal Mosfellsbæjar hefst á sýningu Sindra Ploder, Tilverur. „Sindri er 23 ára gamall listamaður með Downs-heilkenni. Meira
8. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þrýsta á um sviptingu embættis

Leiðtogar demókrata á Bandaríkjaþingi kölluðu eftir því að Donald Trump Bandaríkjaforseti yrði sviptur embætti þegar í stað í gær eftir hina fordæmalausu atburði fyrradags, þegar æstur múgur réðst inn í þinghús Bandaríkjanna og truflaði þar formlega... Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2021 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Ráðist á þinghús

Íslenskir vinstrimenn fara nú sumir mikinn vegna atburða í þinghúsinu í Washington og reyna jafnvel að nýta þennan óskemmtilega atburð til að slá pólitískar vinsældakeilur. Þetta fólk hefur valið að gleyma því að í desember 2008 ruddist hópur óeirðaseggja af vinstri væng íslenskra stjórnmála inn í Alþingishúsið, ruddi þar til hliðar þingvörðum og truflaði þingstörfin. Þingmenn þurftu að flýja undan ofbeldismönnunum og fengu jafnvel yfir sig gusur frá þeim. Um klukkustund tók að rýma húsið, við það voru hróp gerð að lögreglu og var hún sökuð um fasisma. Sjö mótmælendur voru handteknir. Meira
8. janúar 2021 | Leiðarar | 796 orð

Vargöld í Washington

Innrás í þinghús er óásættanleg Meira

Menning

8. janúar 2021 | Dans | 608 orð | 2 myndir

Helgi hyggst hætta 2022

Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins og helsti danshöfundur, hefur ákveðið að láta af störfum á næsta ári, eftir að hafa stýrt dansflokknum í hátt í fjóra áratugi. Meira
8. janúar 2021 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Ljósmyndin sem listgrein í dag

Ljósmyndin sem listgrein er yfirskrift erindis um stöðu ljósmyndarinnar sem listgreinar og birtingarmynd hennar í listsýningum frá 1970 til samtímans. Meira
8. janúar 2021 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Neil Young selur hluta útgáfuréttar

Kanadíski tónlistarmaðurinn Neil Young hefur selt Hipgnosis Songs 50% af útgáfurrétti allra laga sinna á heimsvísu. Young hefur samið 1.180 lög á löngum tónlistarferli, en fyrsta lagið sendi hann frá sér 1963. Meira
8. janúar 2021 | Myndlist | 768 orð | 4 myndir

Tilraun til að ná til breiðari hóps

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýrri sýningaröð Listasafns ASÍ var hleypt af stokkunum 11. desember og nefnist sú Bibendum . Meira
8. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 161 orð | 1 mynd

Vinátta tekin fyrir í nýrri sjónvarpsþáttaröð

Ný íslensk þáttaröð, Vinátta , varð aðgengileg í gær í heild sinni í Sjónvarpi Símans Premium og eru þættirnir sex talsins. Þáttaröðin er hugarfóstur Kristborgar Bóelar Steindórsdóttur og Álfheiðar Mörtu Kjartansdóttur. Meira
8. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Þungur, grimmur og óhress Klopp

Fáir hafa skemmt mér jafn vel á síðastliðnum árum og Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Liverpool. Meira

Umræðan

8. janúar 2021 | Aðsent efni | 2418 orð | 2 myndir

Aalto, innbrot og hlandkoppar

Eftir Hannes Lárusson: "Með göróttri blöndu af fagurgala og svikráðum höfðu forsvarsmenn sýslunefndar Árnessýslu í bandalagi við forsvarsmenn í nýstofnuðum félagasamtökum að nafni Landvernd einsett sér að ná mörg hundruð hekturum lands, á einum besta stað landsins, út úr..." Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Auðstjórn almennings

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Nú er kominn tími til að hrinda í framkvæmd þeirri hugmynd að ríkið afhendi landsmönnum öllum jafnan hlut í bönkunum til eignar." Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

„Vart verður nær komist helvíti á jörðu“

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Gott mál og góð frétt í Morgunblaðinu 18.12. sl. um að danskir „minkabændur“, sem nú er búið að stöðva heima, séu fyrir milligöngu KS að koma sér fyrir hér..." Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Covid = þriðja heimsstyrjöldin?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Nú virðumst við vera að komast í höfn í þriðja skiptið; og Covid sem önnur stríð virðist vera að komast úr tísku!" Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Danir, ESB, Kína og Bandaríkin

Eftir Björn Bjarnason: "Að leiðtogar ESB verðlauni kínverska leiðtoga í lok árs Wuhan-veirunnar og gefi nýjum forseta Bandaríkjanna jafnframt langt nef er óskiljanlegt." Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Göng undir Skálanesfjall

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þingmenn Norðvesturkjördæmis skulu standa saman og flytja þingsályktunartillögu um jarðgöng undir Skálanesfjall sem tengja Kollafjörð við Gufudalssveit." Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Ranglæti og réttlæti

Eftir Guðjón Jensson: "Stjórnmálaleiðtogar verða að taka tillit til allra í samfélaginu og gildir einu hver stjórnmálaskoðun hvers og eins er." Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Setur þú þér markmið um áramót?

Eftir Þuríði Stefánsdóttur: "Með einföldum aðferðum stefnumótunar og markmiðasetningar geturðu aukið árangur þinn í lífi og starfi. Markmiðasetning getur haft þann eiginleika að gera líf þitt markvissara og gefur þér eitthvað til að fylgja eftir og stefna að." Meira
8. janúar 2021 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Skiljanlegt ofbeldi?

Hvernig myndir þú bregðast við ef lögreglan myrti reglulega vini þína, kunningja, félaga eða fólk sem þú samsamar þig við? Myndir þú bregðast við með mótmælum? Vonandi. Myndir þú bregðast við með ofbeldi? Líklega ekki. Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Tímamót í Evrópu

Eftir Einar Benediktsson: "Ber því að vona að öll þau fríðindi og skyldur raskist ekki heldur frekar hið gagnstæða að megi þróast." Meira
8. janúar 2021 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn verðmætasköpun á Covid-tímum

Eftir Svavar Halldórsson: "Stöðugt er að verða framþróun í vísindum og tækifæri til verðmætasköpunar í þessari grein verða ljósari með hverju árinu sem líður." Meira

Minningargreinar

8. janúar 2021 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

Ásta Guðlaugsdóttir

Ásta Guðlaugsdóttir fæddist 24. nóvember 1928 í Kambseli, Geithellnadal, Álftafirði, S-Múlasýslu. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 19. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jóhanna Einarsdóttir, f. 24.6. 1888, d. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Beta Guðrún Hannesdóttir

Beta Guðrún Hannesdóttir fæddist í Hnífsdal 1. september 1931. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 28. desember 2020. Foreldrar hennar voru Valgerður Björnsdóttir og Hannes Ólason í Hnífsdal. Beta var þrettánda í röð 17 systkina. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 6948 orð

Birgir Svan Símonarson

Birgir Svan fæddist 3. nóvember 1951. Hann lést hinn 25. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Símonarson skipstjóri og Elín Friðriksdóttir. Birgir var annar í röð þriggja barna þeirra hjóna. Elstur er Ólafur Haukur, f. 1947, en yngstur er Guðjón,... Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1434 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Svan Símonarson

Birgir Svan fæddist 3. nóvember 1951. Hann lést hinn 25. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Símonarson skipstjóri og Elín Friðriksdóttir. Birgir var annar í röð þriggja barna þeirra hjóna. Elstur er Ólafur Haukur, f. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 6948 orð | 1 mynd

Birgir Svan Símonarson

Birgir Svan fæddist 3. nóvember 1951. Hann lést hinn 25. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Símonarson skipstjóri og Elín Friðriksdóttir. Birgir var annar í röð þriggja barna þeirra hjóna. Elstur er Ólafur Haukur, f. 1947, en yngstur er Guðjón,... Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Bjarni Helgi Kristbjörnsson

Bjarni Helgi Kristbjörnsson húsasmíðameistari fæddist á Birnustöðum í Skeiðahreppi 29. júní 1924. Hann lést 21. desember 2020. Foreldrar Bjarna voru Kristbjörn Hafliðason, bóndi á Birnustöðum, f. 17.10. 1881, d. 8.11. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurður Hafsteinn Sölvason

Eiríkur Sigurður Hafsteinn Sölvason fæddist í Efri-Miðvík í Aðalvík 12. apríl 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 11. desember 2020. Foreldrar hans voru Sölvi Þorbergsson frá Efri-Miðvík í Aðalvík, f. 22.3. 1895, d. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sigurðsson

Hallgrímur Sigurðsson fæddist 11. apríl 1944. Hann lést 23. desember 2020. Útför Hallgríms fór fram 5. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Hanna Greta Halldórsdóttir

Hanna Greta Halldórsdóttir fæddist 13. október 1938. Hún lést 23. desember 2020. Útför Hönnu Gretu fór fram 4. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Ingigerður Benediktsdóttir

Ingigerður Benediktsdóttir fæddist 6. október 1927. Hún lést 24. desember 2020. Útför Ingigerðar fór fram 6. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Jón Halldórsson

Jón Halldórsson fæddist í Hafnarfirði 21. ágúst 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 26. desember 2020. Foreldrar Jóns voru hjónin Ólöf Gísladóttir frá Vesturholtum í Þykkvabæ, f. 13. júlí 1898, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1233 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Halldórsson

Jón Halldórsson fæddist í Hafnarfirði 21. ágúst 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 26. desember 2020.Foreldrar Jóns voru hjónin Ólöf Gísladóttir frá Vesturholtum í Þykkvabæ, f. 13. júlí 1898, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir

Jónína fæddist 26. mars 1957. Hún lést 16. desember 2020. Útför hennar var gerð 4. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Jón Sigurður Eiríksson

Jón Sigurður Eiríksson fæddist 8. janúar 1929. Hann lést 24. nóvember 2020. Útförin fór fram 8. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Kjartan Leifur Sigurðsson

Kjartan Leifur Sigurðsson fæddist 26. október 1941. Hann lést 13. desember 2020. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Lára Jóhannsdóttir

Lára Jóhannsdóttir fæddist á Hofsósi í Skagafirði 7. júní 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 24. desember 2020. Foreldrar Láru voru Jóhann Skúlason verkamaður, f. 25. desember 1866, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Ólöf Sylvía Magnúsdóttir

Ólöf Sylvía Magnúsdóttir fæddist 10. apríl 1940. Hún lést 16. desember 2020. Útför Ólafar fór fram 28. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðnadóttir

Ragnhildur Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 27. desember 2020. Foreldrar hennar voru Guðni Kristinn Guðmundsson, f. 28. ágúst 1910, d. 29. september 1961, og Ástríður Pálsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Steinunn Runólfsdóttir

Steinunn Runólfsdóttir fæddist 9. nóvember 1926 á Dýrfinnustöðum í Skagafirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði á nýársdag. Foreldrar Steinunnar voru María Jóhannesdóttir, fædd 16. apríl 1892 á Sævarlandi á Skaga, látin 24. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Stella Fanney Guðmundsdóttir

Stella Fanney Guðmundsdóttir fæddist á Kúvíkum í Árneshreppi á Ströndum 7. maí 1923. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. desember 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðbrandsson bóndi, f. 7. febrúar 1888 í Veiðileysufirði, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2021 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Þórarinn Guðmundsson

Þórarinn fæddist á Kleifum í Ólafsfirði 7. mars 1927. Hann lést lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð 27. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðrún Stefanía Þorláksdóttir, 1897-1993, og Guðmundur Bergsson, 1894-1975. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Hæstiréttur hækkar sekt á hendur Byko

Hæstiréttur hefur kveðið upp þann dóm að Norvik, móðurfélag Byko, skuli greiða 400 milljónir króna í sekt vegna brota gegn samkeppnislögum vegna verðsamráðs við gömlu Húsasmiðjuna á árunum 2010-2011. Meira
8. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Strengur kominn með meirihluta

Strengur hf. fer nú með atkvæðisrétt yfir 50,06% hlutafjár í í olíufélaginu Skeljungi eftir mikil viðskipti með bréfin bæði í gær og í fyrradag í Kauphöll Íslands. Er hlutdeild fjárfestahópsins þessi að teknu tilliti til eigin bréfa félagsins m.v. Meira
8. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 4 myndir

Sviptingar en góð ávöxtun á árinu 2020 hjá Frjálsa

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Árið 2020 er án hliðstæðu sökum faraldursins og miklar sveiflur reyndust á ávöxtun á fjármála- og verðbréfamörkuðum.“ Þetta segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, þegar hann er spurður út í hvernig nýliðið ár horfi við honum í baksýnispeglinum. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2021 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 b5 3. Bg2 Bb7 4. 0-0 c5 5. d3 e6 6. e4 Be7 7. e5 Rd5 8...

1. Rf3 Rf6 2. g3 b5 3. Bg2 Bb7 4. 0-0 c5 5. d3 e6 6. e4 Be7 7. e5 Rd5 8. c4 bxc4 9. dxc4 Rb6 10. De2 d5 11. exd6 Bxd6 12. Hd1 De7 13. Rc3 R8d7 14. Hxd6 Dxd6 15. Rb5 De7 16. Rc7+ Kf8 17. Rxa8 Bxa8 18. a4 f6 19. a5 Rc8 20. Be3 Rd6 21. Hd1 Rf5 22. Meira
8. janúar 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Anna Rós Bergsdóttir

60 ára Anna Rós ólst upp í Kópavogi en býr í Garðabæ og Tröð í Vestur-Landeyjum. Anna Rós er deildarstjóri Bjargs, móttökudeildar barna í leit að alþjóðlegri vernd. Maki : Haraldur Guðfinnsson, f. 1957, sölustjóri hjá Hampiðjunni. Börn : Einar, f. Meira
8. janúar 2021 | Árnað heilla | 631 orð | 4 myndir

Áfall að geta ekki haldið veislu

Halla Gunnarsdóttir fæddist 8. janúar 1981 í Reykjavík og ólst upp í Mosfellsbæ. Hún gekk í Varmárskóla og Gagnfræðaskóla Mosfellsbæjar og lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Meira
8. janúar 2021 | Fastir þættir | 157 orð

Hið fagra. A-NS Norður &spade;98 &heart;ÁK5 ⋄ÁD43 &klubs;10874...

Hið fagra. A-NS Norður &spade;98 &heart;ÁK5 ⋄ÁD43 &klubs;10874 Vestur Austur &spade;D104 &spade;7 &heart;942 &heart;DG10863 ⋄K95 ⋄1082 &klubs;KG52 &klubs;D93 Suður &spade;ÁKG6532 &heart;7 ⋄G76 &klubs;Á8 Suður spilar 6&spade;. Meira
8. janúar 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Að halda velli þýðir að endast , bugast ekki, þrauka , standast , hörfa ekki, bíða ekki ósigur . Sem sagt enginn bilbugur þar. Dregið af hólmgöngu , segir Mergur málsins og bein merking: „láta ekki undan síga á vígvellinum. Meira
8. janúar 2021 | Í dag | 271 orð

Nú er spáð í sprauturnar

Á nýársdag orti Ólafur Stefánsson á Boðnarmiði: Í 12 stiga gaddi, sem tæplega næ ég að lýsa, er tapað spil að úr verði sæmileg vísa. Hvernig hún endar er hreint ekki gerlegt að grísa, en gæti verið að síðasta orðið sé krísa? Meira
8. janúar 2021 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Pólitíkin gleymdist óvart

Reynir Lyngdal, sem leikstýrði áramótaskaupinu í ár, viðurkennir í viðtali við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars að hann hafi vissulega verið svolítið stressaður þegar skaupið fór í loftið. Meira
8. janúar 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Birkir Narfi Andrésson fæddist 12. ágúst 2020 kl. 9.44. Hann...

Reykjavík Birkir Narfi Andrésson fæddist 12. ágúst 2020 kl. 9.44. Hann vó 4.624 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Andrés Þorleifsson og Ása Bryndís Gunnarsdóttir... Meira
8. janúar 2021 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Kvaran

50 ára Vilhjálmur ólst upp í Reykjavík og Garðabæ og býr í Garðabæ. Hann er flugmaður og hefur verið flugstjóri hjá Icelandair í 23 ár. Maki : Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. 1973, flugfreyja hjá Icelandair og menntaður kennari. Börn : Helga Lísa, f. Meira

Íþróttir

8. janúar 2021 | Íþróttir | 1340 orð | 3 myndir

Áttu aldrei möguleika á að standa við samninga

Grikkland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason rifti samningi sínum við tyrkneska B-deildarfélagið Akhisarspor á dögunum vegna vangoldinna launa. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Barcelona – Valencia 89:72 • Martin Hermannsson...

Evrópudeildin Barcelona – Valencia 89:72 • Martin Hermannsson skoraði 4 stig fyrir Valencia í leiknum. *Valencia hefur unnið 10 af 18 leikjum sínum og er í 7. sæti af átján liðum. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Grikkland Atromitos – PAOK 3:2 • Sverrir Ingi Ingason lék...

Grikkland Atromitos – PAOK 3:2 • Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörninni hjá PAOK. OFI Krít – Lamia 2:0 • Theódór Elmar Bjarnason kom inn á hjá Lamia á 72. mínútu. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 266 orð | 3 myndir

*Landsliðskonan reynda Arna Sif Pálsdóttir leikur ekki meira með...

*Landsliðskonan reynda Arna Sif Pálsdóttir leikur ekki meira með handknattleiksliði Vals á þessu tímabili en hún er barnshafandi. Valur greindi frá á Facebook í gær. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sautján stiga tap gegn stórveldinu

Valencia sótti ekki gull í greipar stórveldisins Barcelona þegar liðin mættust í Katalóníu í gærkvöldi í Euroleague, sterkustu Evrópukeppninni hjá félagsliðum. Barcelona vann 89:72 en Martin Hermannsson skoraði fjögur stig fyrir Valencia. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 572 orð | 3 myndir

Segir liðið á réttri leið

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Thea Imani snýr heim til Íslands

Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, er á heimleið frá Danmörku en samningi hennar við úrvalsdeildarfélagið Aarhus United hefur verið rift. Félagið greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 6. riðill: Ítalía – Lettland 28:17...

Undankeppni EM karla 6. riðill: Ítalía – Lettland 28:17 *Hvíta-Rússland 2, Noregur 2, Ítalía 2, Lettland 0. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Útlitið virðist betra hjá Alexander

Eftir því sem Morgunblaðið komst næst í gær var útlitið betra varðandi Alexander Petersson, landsliðsmann í handknattleik, sem fékk tvívegis högg á andlitið í upphafi leiksins gegn Portúgal á miðvikudagskvöldið. Meira
8. janúar 2021 | Íþróttir | 285 orð | 3 myndir

* Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekkert gefa upp um það hvort...

* Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekkert gefa upp um það hvort keppnisíþróttir gætu hafist á nýjan leik í janúarmánuði á upplýsingafundi almannavarna í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.