Greinar mánudaginn 25. janúar 2021

Fréttir

25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Antonio Hester fór á kostum í níu stiga sigri Njarðvíkur á Hlíðarenda

Antonio Hester átti stórleik fyrir Njarðvík þegar liðið heimsótti Valsmenn á Hlíðarenda í 5. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í gær en Hester skoraði 26 stig og tók fimmtán fráköst í 85:76-sigri Njarðvíkinga. Meira
25. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Á fjórða þúsund Rússa handteknir

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Rússneska lögreglan handtók á fjórða þúsund manns í aðför að samtökum stjórnarandstöðuleiðtogans og andófsmannsins Alexeis Navalnís víða um Rússland í fyrradag. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð

Banaslys í Sundhöllinni

Guðni Heiðar Guðnason, faðir manns sem lést í Sundhöll Reykjavíkur á fimmtudag, er ósáttur við yfirlýsingar lögreglu þess efnis að andlát sonar hans megi rekja til veikinda. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

„Fólk var alveg í skýjunum yfir þessu“

Jón Sigurðsson Nordal jonn@mbl.is Hið árlega þorrablót Skagamanna, sem hundruð manna sækja alla jafna, var haldið með óvenjulegum hætti þetta árið í ljósi samkomutakmarkana. Blótinu var streymt í beinni útsendingu og árgangur Skagamanna sem fæddir eru 1979 sá um skipulagninguna. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Bókhald byggt á skáldskap

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Endurskoðandinn er að fara yfir málið til að reyna að fá botn í þetta. Þetta kemur vonandi betur í ljós á næstunni,“ segir Jón Guðbjartsson, stjórnarformaður rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 375 orð

Bóluefnin eiga að berast reglulega

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Dreifingarfyrirtækið Distica er komið með áætlun um dreifingu bóluefnanna frá Pfizer og Moderna sem gildir út mars, en skammtar frá þeim eru nú farnir að koma reglulega til landsins. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bræður taka lagið úti á palli á Tálknafirði

Menningarstarfsemi hefur truflast mjög í heimsfaraldrinum. Stjórnvöld og Listahátíð í Reykjavík ákváðu að bæta úr því með Listagjöfinni, þar sem bóka mátti listflutning fyrir utan heimili vina eða ættingja. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð

Dreifingaráætlun bóluefna liggur fyrir

Áætlun um dreifingu bóluefna Moderna og Pfizer, sem gildir fram í mars, liggur fyrir hjá Distica og er von á 1.200 skömmum frá Moderna í lok þessarar viku. Einnig eiga 2.000 til 3. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eggert

Á gangi Það er útsala í Ísbirninum á Laugavegi, sem er vel við hæfi þegar kuldaboli lætur finna fyrir sér, eins og verið hefur síðustu daga þó ekki snjói í bænum eins og víða annars staðar á landinu. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Framboð og eftirspurn til Alþingis

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Kosningar til Alþingis verða hinn 25. september í haust og eru stjórnmálaflokkar farnir að setja sig í stellingar fyrir þær. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fyrsti sendiherra UNICEF á Íslandi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, hefur verið skipaður sendiherra UNICEF á Íslandi, fyrstur Íslendinga. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð

Hafró hækkar loðnuráðgjöf í 61 þúsund tonn eftir villu

Hafrannsóknastofnun hefur leiðrétt loðnuráðgjöf sína eftir að villa fannst við endurútreikning. Leggur stofnunin nú til að aflaheimildir verði 61 þúsund tonn í stað um 54 þúsund tonna sem lögð voru til á föstudag. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hleðslustaurar á miðri gangstétt

Þremur hleðslustöðvum fyrir rafbíla hefur verið komið fyrir á Hrannarstíg, aftan við Landakotsspítala í gamla Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Jóhannes Eðvaldsson

Jóhannes Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og atvinnumaður í knattspyrnu er látinn, 70 ára að aldri, en hann hefur verið búsettur í Skotlandi lengst af frá 1975. Jóhannes fæddist 3. september 1950. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Konur mega ekki missa trú á skimanir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Talsverðar breytingar hafa að undanförnu verið gerðar á fyrirkomulagi forvarna gegn krabbameini hjá konum. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Nýju höfuðstöðvarnar á áætlun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verk, segir uppsteypu á nýjum höfuðstöðvum Landsbankans við Hörpu ganga prýðilega. Um það bil 75% af verkinu sé nú lokið. Meira
25. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Réttað yfir Trump í febrúar

Réttarhöldum yfir Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í öldungadeild þingsins hefur verið seinkað um hálfan mánuð frá því sem áður var ráðgert. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Sérfræðingaveldið á síðasta snúningi

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Nýr forseti er tekinn við í Bandaríkjunum og hann hefur ekki beðið boðanna við að skipa embættismenn og ráðgjafa, senda frá sér tilskipanir og afturkalla ákvarðanir fyrirrennana síns. Í innsetningarræðu sinni sagði Joe Biden mikilvægt að koma á einingu meðal þjóðarinnar á ný og binda enda á dólgslega orðahríð í opinberri umræðu (e. uncivil war), en fólkið í kringum forsetann leggur mikla áherslu á að nú verði stöðugleika og góðri stjórnsýslu aftur komið á (djúpríkið myndi einhver segja!) og lýðræðið virt á ný. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Skarðshlíðarhverfið að seljast upp

Lóðir í Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði eru að seljast upp. Á árinu 2020 var 24 lóðum úthlutað í Skarðshlíðarhverfi undir 38 íbúðir. Auk þess var átta fjölbýlishúsalóðum undir 296 íbúðir í fyrsta áfanga á Hamranesi 8 sömuleiðis úthlutað. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Snjóflóðahrina á landinu yfir helgina

Jón Sigurðsson Nordal Oddur Þórðarson Hrina snjóflóða gekk yfir landið um helgina og féll fjöldi flóða á Norðurlandi og Vestfjörðum. Snjóflóð féllu meðal annars á veginn um Öxnadalsheiði og veginn um Eyrarhlíð milli Ísafjarðar og Hnífsdals. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

Snjóflóðahætta enn fyrir hendi nyrðra

Esjan var tilkomumikil að sjá þar sem dagskíman féll á klakabrynjaðar hlíðar hennar, en þar gætti nokkurrar snjókomu þó höfuðborgarsvæðið hafi að mestu verið laust við hana. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Starfsemi í Gimli hefst aftur í dag

Tekist hefur að koma rafmagni aftur á á öllum hæðum háskólabyggingarinnar Gimli eftir vatnslekann mikla sem varð aðfaranótt fimmtudags. „Það er mjög stór áfangi,“ segir Ingólfur B. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Söngur, slagverk og harmóníka á Tíbrár-tónleikum KIMI-tríósins

KIMI-tríó kemur fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum í Kópavogi annað kvöld, þriðjudag, og hefjast tónleikarnir kl. 19.30. Á efnisskránni er fjölbreytileg tónlist sem samin er fyrir óvenjulega samsetningu tríósins. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Undrast tilfærslu skimana

„Að sýni úr leghálsstroku séu nú send til útlanda í greiningu finnst okkur óskiljanlegt,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Meira
25. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið opnar Stóra sviðið á nýjan leik

„Það var rafmagn í loftinu og fiðringur í fólki við að geta farið að sýna aftur,“ segir Björn Thors, leikari í einleiknum Vertu úlfur, sem var frumsýndur á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu á föstudag eftir fjögurra mánaða sýningarhlé vegna... Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2021 | Leiðarar | 306 orð

Mótmælaalda í Rússlandi

Erfitt er að glíma við óttalausan stjórnarandstæðing Meira
25. janúar 2021 | Leiðarar | 412 orð

Netrisar utan laga og íslensks samfélags

Íslenskir fjölmiðlar búa við óeðlilega samkeppni frá ríkinu og erlendum risafyrirtækjum Meira
25. janúar 2021 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Stofnun fer offari

Samkeppniseftirlitið hefur í gegnum tíðina beint sjónum mjög að ákveðnum fyrirtækjum á sama tíma og önnur hafa fengið að starfa óáreitt þrátt fyrir að eiga augljóslega miklu brýnna erindi inn á borð eftirlitsins. Þetta virðist stafa af því að þessi ríkisstofnun sé í einhvers konar herferð gegn tilteknum fyrirtækjum. Viðmótið gagnvart þeim birtist til að mynda í tilkynningum frá stofnuninni en þær eru gjarnan skrifaðar eins og stofnunin sé í áróðursstríði en ekki eins og um sé að ræða hlutlausa stofnun sem vill koma staðreyndum máls á framfæri. Meira

Menning

25. janúar 2021 | Tónlist | 497 orð | 1 mynd

75 milljónir króna til samtals 116 verkefna

Styrkjum að upphæð 75 milljónir króna var nýverið úthlutað til 116 verkefna um allt land í fyrri úthlutun Tónlistarsjóðs árið 2021. Meira
25. janúar 2021 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Bier leikstýrir þáttaröð um forsetafrúr

Danski kvikmyndaleikstjórinn Susanne Bier mun leikstýra dramatískri sjónvarpsþáttaröð sem nefnist The First Lady og fjallar um forsetafrúr Bandaríkjanna. Þetta kemur fram á vef Variety . Meira
25. janúar 2021 | Bókmenntir | 313 orð | 2 myndir

Ef maður lækkar rostann í rostungi...

Bókarkafli | Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út Fimmaurabrandara 2, sem hefur að geyma sýnishorn úr safni Fimmaurabrandarafjelagsins. Meira
25. janúar 2021 | Myndlist | 44 orð | 3 myndir

Gestir hafa streymt á sýninguna „Dýpsta sæla og sorgin...

Gestir hafa streymt á sýninguna „Dýpsta sæla og sorgin þunga“ sem opnuð var í Kling & Bang í Marshall-húsinu á fimmtudaginn var. Meira
25. janúar 2021 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Hátíðum og viðburðum frestað

Þrátt fyrir vonir manna úti um heimsbyggðina um að dreifing bóluefna kunni á næstu mánuðum að slá á áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa skipuleggjendur hvers viðamikla menningarviðburðarins af öðrum nú tekið ákvörðun um að ýmist aflýsa þeim strax... Meira
25. janúar 2021 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Höfða mál gegn Dylan og vilja fá greitt

Nú stuttu eftir að söngva- og Nóbelsskáldið Bob Dylan seldi útgáfurétt stórs hluta lagasafns síns fyrir um 38 milljarða króna, að talið er, hefur dánarbú Jacques Levy sem samdi hluta laganna á plötunni Desire með Dylan, höfðað mál gegn honum. Meira
25. janúar 2021 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Selja hundinn 142 árum eftir sköpunina

Það hefur líklega ekki tekið franska for-impressjónistann Édouard Manet nema um 20 mínútur að mála litlu skyndimyndina af hundinum sem hann gaf ungri stúlku, Marguerite Lathuille, árið 1879. Meira

Umræðan

25. janúar 2021 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Áhættumat erfðablöndunar verkfæri íslensku leiðarinnar

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Ísland er sennilega eina landið í heimi þar sem erfðablöndun á laxi er heimiluð skv. lögum" Meira
25. janúar 2021 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Byssuákvæði bandarísku stjórnarskrárinnar

Eftir Guðjón Jensson: "Óskandi er að bandarískt samfélag átti sig á þessu vægast sagt ömurlega ástandi þegar vonin og trúin er bundin við byssur og ofbeldi fremur en friðsamlegar og farsælar leiðir." Meira
25. janúar 2021 | Aðsent efni | 699 orð | 2 myndir

Egypskar heimildir Biblíunnar

Eftir Þórhall Heimisson: "„Þeir reistu sér borg í fjöllunum víggirta til að standast árásir. Kölluðu þeir borgina Jerúsalem.“" Meira
25. janúar 2021 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Frestum borgarlínu

Eftir Jónas Elíasson: "Borgarlínu þarf að fresta, þá gefst tækifæri til að til að kanna betri og hagkvæmari lausnir." Meira
25. janúar 2021 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Lygarar, bölvaðir lygarar og Trump

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins segir: „Fjölmiðlar með minnstu sómakennd afhjúpa lygalaupa sem þykjast hafa heimildir. Ella sitja þeir sjálfir uppi með alla lygina, og stórskaðaða ímynd um langa hríð. Meira
25. janúar 2021 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Nei ráðherra!

Eftir Sigurgeir Jónsson: "En trillukarlar munu halda áfram að gera þarfir sínar úti á dekki á klósettlausum trillum og veifa afturendanum við verkið." Meira

Minningargreinar

25. janúar 2021 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

Brynjólfur Halldór Magnússon

Brynjólfur Halldór Magnússson fæddist á Akureyri 9. maí 1960. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili þeirra Selá í Fnjóskadal 15. janúar 2021. Foreldrar hans voru Magnús Brynjólfsson, f. á Akureyri 5. júní 1923, dáinn 6. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2021 | Minningargreinar | 3746 orð | 2 myndir

Guðbjörg Jóna Hjálmarsdóttir og Pétur Sölvi Þorleifsson

Guðbjörg Jóna Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1939. Hún lést 16. janúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Ingimarsdóttir, f. 26. ágúst 1895, d. 3. september 1984, og Hjálmar Þórður Jónsson, f. 26. mars 1905, d. 2. september... Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 903 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Jóna Hjálmarsdóttir og Pétur Sölvi Þorleifsson

Guðbjörg Jóna Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1939. Hún lést 16. janúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Ingimarsdóttir, f. 26. ágúst 1895, d. 3. september 1984, og Hjálmar Þórður Jónsson, f. 26. mars 1905, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2021 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Guðlaug Lára Björgvinsdóttir

Guðlaug Lára Björgvinsdóttir (Lóa) fæddist 14. apríl 1946 í Djúpadal, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu. Hún lést þann 11. janúar 2021. Foreldrar Lóu voru Kristín Runólfsdóttir f. 24. október 1922, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2021 | Minningargreinar | 1360 orð | 1 mynd

Guðríður Magnúsdóttir

Guðríður Magnúsdóttir fæddist í Friðheimi í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu 1. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 11. janúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Tómasson og Karen Björg Óladóttir. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2021 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Guðrún Ansnes

Guðrún Ansnes fæddist á Siglufirði 5. mars 1934. Hún lést á heimili sínu 23. desember 2020. Hún var dóttir Þorvaldar Ansnes, f 29. júní, 1910, d. 1971, og Sólveigar Bjarnadóttur, f. 24. maí 1909, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2021 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Olga Snorradóttir

Olga fæddist 13. júní 1931. Hún lést 13. janúar 2021 á Öldrunarheimilinu Hlíð. Útför hennar fer fram frá Höfðakapellu í dag, 25. janúar 2021, klukkan 10.30. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verða einungis nánustu aðstandendur viðstaddir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Eigið fé innlánsstofnana jókst um 5% 2020

Eigið fé íslenskra innlánsstofnana nam 658 milljörðum króna í lok síðasta árs. Þetta kemur fram í nýbirtum hagtölum Seðlabanka Íslands. Jókst eigið fé þeirra um 30,8 milljarða króna frá árslokum 2019 eða um tæp 5%. Meira
25. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 853 orð | 3 myndir

Með 40 manns í vinnu á Spáni

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það var um aldamótin sem Sigurður John Lúðvíksson tók sig upp ásamt fjölskyldu og flutti til Spánar. Þá renndi hann ekki grun í að áratug síðar stæði hann í umsvifamiklum atvinnurekstri í hinu nýja gistiríki. En lífið er oft óútreiknanlegt og margt sem gerist fyrir sambland dugnaðar og tilviljana. Meira
25. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 2 myndir

Vaxtalækkanir hafa stækkað kaupendahópinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakafyrirtækið MótX hefur selt 113 af 128 íbúðum í sex fjölbýlishúsum í Norðlingaholti í Reykjavík. Nánar tiltekið á Elliðabraut 12-22. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2021 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. Rf3 a6 6. 0-0 c5 7. dxc5...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. Rf3 a6 6. 0-0 c5 7. dxc5 Dxd1 8. Hxd1 Bxc5 9. a3 Rc6 10. b4 Be7 11. Bb2 Bd7 12. Rc3 Hd8 13. e4 b5 14. Be2 0-0 15. e5 Rg4 16. Re4 f5 17. Rd6 Bxd6 18. Hxd6 Hf7 19. Meira
25. janúar 2021 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

„Late bloomers“ eru mikilvægir fyrir samfélagið

„Ég var í útskrift um daginn og ég græt mjög gjarnan í svona útskriftum, af því að bæði fór ég sjálf seint í nám og svo var ég kennari og námsráðgjafi nemenda sem fóru seint af stað þannig að ég veit hvað liggur að baki þessum útskriftum,... Meira
25. janúar 2021 | Árnað heilla | 569 orð | 4 myndir

Fjögurra milljarða króna stækkun fyrirtækisins

Skarphéðinn Orri Björnsson er fæddur 25. janúar 1971 í Reykjavík en hefur búið í Hafnarfirði frá 15 ára aldri, fyrir utan þau ár sem hann dvaldist erlendis. Á sumrin var hann í sveit hjá frændfólki sínu á Syðri-Þverá í Vesturhópi í Húnavatnssýslu. Meira
25. janúar 2021 | Árnað heilla | 100 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristín Helgadóttir

60 ára Hoffý er fædd í Reykjavík en fluttist á Hvolsvöll haustið 1965 og hefur búið þar síðan. Hún er húsmóðir eins og er en er að hjálpa manni sínum við smíðar. Hoffý er í Kvenfélaginu Einingu í Hvolhreppi hinum forna. Maki : Sigmar Jónsson, f. Meira
25. janúar 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

„Ég hafði veg og vanda af útför kattarins míns, útvegaði prest, kór, kistusmið og grafara, valdi sálma og pantaði kattamatinn í erfidrykkjuna.“ Kemur á óvart að lykilorðið þarna er af ? Meira
25. janúar 2021 | Í dag | 270 orð

Ráðstefna er rétta svarið

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: „Heill og sæll og gleðilegt ár. Nú er daginn farið að lengja og sú gula hækkar með hverjum degi og ekki er hægt að kvarta yfir tíðarfarinu það sem af er vetri.“ Eflir gengi sólarsýn sálarstrengi vekur. Meira
25. janúar 2021 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Salka Guðmundsdóttir

40 ára Salka er Reykvíkingur, ólst upp í Laugarneshverfinu og býr í Sundunum. Hún er með BA-próf í leiklist frá Aberystwyth-háskóla í Wales, MA-próf í ritlist frá Glasgow-háskóla og MA-próf í þýðingafræðum frá HÍ. Meira
25. janúar 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Selfoss Valtýr Óskar Magnússon fæddist 25. janúar 2020 kl. 2.48. Hann vó...

Selfoss Valtýr Óskar Magnússon fæddist 25. janúar 2020 kl. 2.48. Hann vó 3.120 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Magnús Ingi Þórsson og Ásta Eyrún Andrésdóttir... Meira

Íþróttir

25. janúar 2021 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Stjarnan 86:92 Valur – Njarðvík...

Dominos-deild karla Haukar – Stjarnan 86:92 Valur – Njarðvík 76:85 Staðan: Keflavík 440382:3148 Stjarnan 541466:4368 Grindavík 440396:3668 Valur 532415:4086 ÍR 431387:3566 Njarðvík 523438:4494 Þór Þ. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Newcastle 2:0 Bikarkeppnin, 32ja liða...

England Aston Villa – Newcastle 2:0 Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Southampton – Arsenal 1:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var á varamannabekk Arsenal. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Eyjamenn sneru aftur með látum

ÍBV tyllti sér á toppinn í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið vann tveggja marka sigur gegn Fram í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð deildarinnar í gær. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi MILLIRIÐILL 1: Úrúgvæ – Spánn 23:38 Pólland...

HM karla í Egyptalandi MILLIRIÐILL 1: Úrúgvæ – Spánn 23:38 Pólland – Ungverjaland 26:30 Þýskaland – Brasilía 31:24 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Keflvíkingar með fullt hús stiga

Keflavík er með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, eftir 87:83-sigur gegn Val í sjöundu umferð deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík á laugardaginn. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – ÍR 18.15 MVA-höllin: Höttur – Tindastóll 18.30 Höllin: Þór Akureyri – KR 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Grindavík 20. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

McGregor rotaður í fyrsta sinn

Írski bardagakappinn Conor McGregor sneri aftur í búrið í UFC-keppninni í blönduðum bardagalistum þegar hann mætti Bandaríkjamanninum Dustin Poirier í léttvigt aðfaranótt sunnudags. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Njarðvík lagði óstöðuga Valsmenn

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Antonio Hester átti stórleik fyrir Njarðvík þegar liðið heimsótti Valsmenn á Hlíðarenda í 5. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í gær. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Norðmaðurinn á leið til Arsenal

Arsenal og Real Madríd hafa náð samkomulagi um að norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard fari að láni til Lundúnaliðsins frá spænska stórveldinu út þetta keppnistímabil. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Reykjavíkurliðin jöfn á toppi deildarinnar

Lena Margrét Valdimarsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Fram þegar liðið fékk botnlið FH í heimsókn í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Framhús í Safamýri í sjöttu umferð deildarinnar á laugardaginn. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

Svekkjandi í Egyptalandi

HM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lauk keppni á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þegar liðið mætti Noregi í milliriðli þrjú í borginni 6. október í gær. Meira
25. janúar 2021 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

United sló Liverpool úr leik í bikarnum

Bruno Fernandes reyndist hetja Manchester United þegar liðið tók á móti Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester í gær. Leiknum lauk með 3:2-sigri United en Fernandes skoraði sigurmark United á 78. Meira

Ýmis aukablöð

25. janúar 2021 | Blaðaukar | 346 orð | 1 mynd

Svíar banna fólk frá Noregi

Svíar tilkynntu í gær, sunnudag, að þeir myndu taka fyrir komur fólks frá Noregi næstu þrjár vikurnar að minnsta kosti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.