Greinar laugardaginn 30. janúar 2021

Fréttir

30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

22 stiga frost á Akureyri í fyrrinótt

Kuldaboli hefur bitið ansi fast fyrir norðan, en 22 stiga frost mældist kl. 3 í fyrrinótt við flugvöllinn á Akureyri, en 15 stiga frost við lögreglustöðina inni í bænum. Að sögn lögreglunnar hefur færðin þó verið góð og lítið sem ekkert snjóað. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

90 ára og eldri boðið í bólusetningu

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu mun nk. þriðjudag bjóða öllum íbúum á svæðinu, 90 ára og eldri, bólusetningu á Suðurlandsbraut 34. Boð um bólusetninguna verða send með SMS-skilaboðum og fólk beðið að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Allir að bíða með öndina í hálsinum

Gunnlaugur Snær Ólafsson Sigurður Bogi Sævarsson Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq hefur þegar hafið loðnuveiðar en landar í dag, segir Gunnþór Ingason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Táp og fjör Gleði og gaman ríkti við Austurbæjarskóla í gær og skemmti ungdómurinn sér við nám og leik inn á milli í frímínútum. Enda er leikur að læra og leikur sá er mörgum... Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Byrja íslensk börn of snemma í skóla?

„Rétt eins og hér þá eru drengir í Finnlandi langt á eftir stúlkunum í lesskilningi en samt eru finnsku drengirnir á undan stúlkunum okkar. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Endurbætur standa yfir fram á sumar

Framkvæmdir við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í gangi og munu standa yfir fram á sumar. Markmiðið með framkvæmdunum er að auka öryggi vegfarenda og bæta umferðarflæði á Hafnarfjarðarvegi. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fimmtíu tónleikar á tímum faraldursins

Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) tókst að standa fyrir fjölbreyttu tónleikahaldi og margvíslegri starfsemi þrátt fyrir samkomutakmarkanir vegna veirufaraldursins á síðasta ári. Þannig hefur hljómsveitin m.a. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fordæma árásirnar

Forsætisnefnd borgarráðs samþykkti í gær sameiginlega bókun allra flokka í borgarstjórn þar sem árásir á höfuðstöðvar stjórnmálaflokka og bifreið borgarstjóra voru fordæmd. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð

Gefur milljarða eftir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kröfuhafar VHE ehf. hafa samþykkt nauðasamning fyrirtækisins sem rambað hefur á barmi gjaldþrots um margra missera skeið. Langstærsti kröfuhafi fyrirtækisins er Landsbankinn. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Goðaland og Þórsmörk verði fyrir utan

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ferðafélagið Útivist leggur til að Þórsmörk og Goðaland verði utan fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs. Þetta kemur fram í umsögn félagsins við frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um hálendisþjóðgarð. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Gott sjálfstraust fyrir framhaldið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er gott upphaf á tímabilinu. Gefur manni gott sjálfstraust fyrir framhaldið. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Holdsveiki ekki skömm

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Alþjóðadagur holdsveikinnar er á morgun, sunnudag. Dagurinn er hugsaður til þess að vekja athygli almennings á þessum smitsjúkdómi víða um heim, en hann greinist enn, einkum á Indlandi, í Indónesíu, Afríku og Suður-Ameríku. Erla Dóris Halldórsdóttir hefur lagt sitt af mörkum í kynningu á holdsveiki, en fyrir jól kom út heimildarit hennar Óhreinu börnin hennar Evu hjá Uglu útgáfu. „Holdsveiki var mikið vandamál á Íslandi um aldir en síðasti sjúklingurinn dó hérlendis 1979,“ segir hún af þessu tilefni. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 7 myndir

Hreinsað til eftir flóð og fannfergi

Snjómokstursvélar hafa haft í nógu að snúast norðanlands og austan eftir fannfergi og snjóflóð síðustu daga. Á fimmtudag stytti upp og landsmenn gátu fagnað sólinni á ný. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hætta á hryðjuverkum

Ekki er hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum í nafni herskárrar öfgahyggju á Íslandi við núverandi aðstæður. Stafar hætta á slíku voðaverki fyrst og fremst frá einstaklingum sem aðhyllast herskáa öfgahyggju. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 869 orð | 1 mynd

Höfnun umsókna snúið við

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Yfirskattanefnd hefur í tveimur kærumálum snúið við ákvörðun skattsins um að synja umsóknum rekstraraðila um lokunarstyrki. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Íbúðir leyfðar á Laugavegi 105

Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur tekið jákvætt í umsókn eiganda Laugavegar 105 um að innrétta allt að 36 nýjar íbúðir á 3., 4. og 5. hæð hússins. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð

Kastaði manni fram af svölum

Arturas Leimontas var í gærmorgun dæmdur í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa kastað öðrum manni fram af svölum í Úlfarsárdal í Reykjavík í desember 2019 með þeim afleiðingum að hann lést. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Kynþokka Helga tappað á bjórdós

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta gerðist bara, var ekkert útpælt. En bjórinn er drullugóður. Þetta er nefnilega sexí lager, það er smá töggur í honum,“ segir Helgi Björnsson tónlistarmaður. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Mikill heiður fyrir fyrirtæki með 100 ára sögu í fataframleiðslu

Hönnunarfyrirtækið 66° Norður hlaut í gær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2020. Bjarney Harðardóttir annar eigenda segist í samtali við Morgunblaðið vera þakklát fyrir viðurkenninguna. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Nýtt hótel austan við Geysi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verið er að deiliskipuleggja jörðina Brúarhvamm sem er rétt austan við Geysi og er áformað að byggja þar allt að 100 herbergja hótel ásamt gistiheimili með 10 smáhýsum. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Ofankoma í viku í norðanhávaða

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Þó að margir spái grannt í það hvar nýtt tungl kviknar, og hvað þá þorratunglið, áttu fæstir von á hálfrar viku norðanhávaða með mikilli ofankomu. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Reisa minnisvarða

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja samþykkti umsókn Björgunarfélags Vestmannaeyja um að setja upp minnisvarða um þá sem fórust þegar belgíski togarinn Pelagus O 202 strandaði á Prestafjöru á Heimaey 21. janúar 1982. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Segir borgina mismuna gróflega

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Herbertsprent ehf. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sólböð geta verið varasöm

Geislar sólarinnar hafa áhrif á alla hormónaframleiðslu og geta þannig haft áhrif á heilsu fólks. Konur sem gengið hafa í gegnum breytingaskeiðið eru sérstaklega viðkvæmar fyrir sólargeislum og geta sólböð leitt til heilsufarsvandamála. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Sækja MAX-vélarnar í næstu viku

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gert er ráð fyrir að tvær af fimm Boeing 737 MAX-þotum Icelandair sem hafa verið í geymslu á flugvellinum í Lledia á Spáni undanfarin misseri verði ferjaðar heim í næstu viku. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Úrin seljast úti um allan heim

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Sem betur fer gengur bara vel þrátt fyrir kórónuveiruástandið. Við seldum tvö úr í nótt á netinu, annað til Bandaríkjanna. Það var fínt að vakna við það að hafa selt tvö úr á meðan maður svaf,“ sagði Gilbert úrsmiður á Laugavegi 62 í Reykjavík. „Fólk hefur samband við okkur á netinu og vill fá sín úr. Þetta eru mikið úrasafnarar og margir sem ætluðu að vera komnir til okkar í heimsókn en hafa ekki komist.“ Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vegur bættur í Biskupstungum

Sjö tilboð bárust í endur- og nýbyggingu 4,3 kílómetra Skeiða- og Hrunamannavegar, frá Einholtsvegi að Biskupstungnabraut, en tilboð voru opnuð nýlega hjá Vegagerðinni. Þar af voru sex tilboðanna undir áætluðum verktakakostnaði. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Vilji til að reisa þjóðarleikvang og þjóðarhöll

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lillja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir tíðinda að vænta af undirbúningi nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Þarf að vera duglegur til þess að svona verslun dafni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er alveg hægt að reka svona verslun ef þú ert nógu duglegur. Þetta er erfiður bissness og það þarf að gera mikið sjálfur,“ segir Axel Sigurðsson, nýr eigandi Pétursbúðar í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Þrengja að iðkun skotíþrótta í Álfsnesi

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur (HER) vill þrengja að starfsemi Skotfélags Reykjavíkur sem rekur skotíþróttavelli í Álfsnesi. Þetta kemur fram í tillögu að starfsleyfi og fylgigögnum sem HER hefur auglýst. Lagt er til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar borgarinnar fyrir mengandi starfsemi ásamt sértækum skilyrðum fyrir SR.Hægt er að senda skriflegar athugasemdir og ábendingar vegna tillögunnar til 15. febrúar 2021. Meira
30. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Æði fyrir gönguskíðum

Gönguskíðaáhugi Íslendinga fer vaxandi ár frá ári og hefur aldrei verið meiri. Á góðum degi eru yfir þúsund manns í Bláfjöllum á gönguskíðum. Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins er rætt við tvær konur sem eru helteknar af íþróttinni. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2021 | Reykjavíkurbréf | 1615 orð | 1 mynd

Nægtarbúr Nýsköpunar dugði skammt

Deilur hvunndagsins eru misjafnlega lífseigar. Þeir sem tóku virkan þátt í sumum þeirra geta stundum rifjað þær upp í hópi samtímamanna í þrengri merkingu orðsins. Meira
30. janúar 2021 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Ódýrt lýðskrum

Erfitt er að fullyrða, enda keppnin hörð, hver er mesti lýðskrumsflokkurinn á þingi. Viðreisn hefur þó líklega forystu og formaðurinn reyndi í fyrradag að auka forskotið með ódýrri umræðu um verðbólgu og íslensku krónuna. Verðbólgan er komin yfir verðbólgumarkmiðið eftir að hafa verið lengi á mjög réttu róli og þá notaði formaðurinn tækifærið og rauk upp í ræðustól þingsins og talaði um „fílinn í herberginu“, sem mun eiga að vera krónan. Meira
30. janúar 2021 | Leiðarar | 292 orð

Ólíðandi ofbeldi

Þeir einstaklingar sem til lýðræðislegrar forystu veljast – hvað þá fjölskyldur þeirra – mega ekki þurfa að sæta atlögu eða ótta á heimilum sínum. Meira
30. janúar 2021 | Leiðarar | 302 orð

Þegar sagan hverfur

Víða um Reykjavík er hægt að kallast á við fortíðina og leitast við að opna augu fólks fyrir umhverfi sínu og sögu þess Meira

Menning

30. janúar 2021 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd

Draugur upp úr öðrum draug í Hverfisgalleríi

Fyrsta einkasýning Helenu Margrétar Jónsdóttur, Draugur upp úr öðrum draug , verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 15 í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu. Meira
30. janúar 2021 | Tónlist | 521 orð | 3 myndir

Ekkert baktjaldamakk

Plata Magnúsar Jóhanns, Without Listening, vakti nokkra athygli á síðasta ári. Téður Magnús er með mikilvirkustu tónlistarmönnum landsins í dag en stígur núna ákveðið fram sem sólólistamaður. Meira
30. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Ekki vinsæll hjá Guðmundi

Kristjana Arnarsdóttir stóð sig að vanda vel í settinu fyrir og eftir leiki Íslands á HM í handbolta á RÚV í mánuðinum. Að mínu mati er Kristjana ein sú allra besta í íþróttaumfjöllun á sjónvarpsskjánum hér á landi. Meira
30. janúar 2021 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Ég veit núna / fjórar athuganir

Listamaðurinn og heimspekingurinn Jóhannes Dagsson opnar sýningu sína Ég veit núna / fjórar athuganir í Midpunkt í Kópavogi í dag klukkan 14. Meira
30. janúar 2021 | Myndlist | 1571 orð | 3 myndir

Ferðalag breytinga

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Sýningin er nokkurs konar ferðalag sem hefst í snævi þöktum fjöllunum áður en leiðin liggur til byggða þar sem við sjáum bæði fólk og dýr. Að lokum sjáum við jökulinn og ísinn sem er að bráðna,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, þegar hann, ásamt Einari Geir Ingvarssyni sýningarstjóra, tekur á móti blaðamanni á efri hæð Hafnarhússins í Listasafni Reykjavíkur. Meira
30. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Leikkonan Cloris Leachman látin

Leikkonan bandaríska Cloris Leachman, er látin, 94 ára að aldri. Meira
30. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Leik- og baráttukonan dáða, Cicely Tyson, er látin

Bandaríska leikkonan Cicely Tyson, sem var hyllt fyrir ævistarf í kvikmyndum með heiðurs-óskar árið 2018, er látin 96 ára að aldri. Meira
30. janúar 2021 | Tónlist | 1219 orð | 4 myndir

Mikill áhugi á samtímatónlist

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þriðji diskurinn í útgáfuröð bandarísku útgáfunnar Sono Luminus með flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á íslenskri samtímatónlist, undir stjórn Daníels Bjarnasonar, er kominn út. Meira
30. janúar 2021 | Hönnun | 517 orð | 3 myndir

Mikilvægt fordæmi og viðmið

Studio Granda hlaut í gær Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefni sitt Dranga en Drangar nefnist nýtt gistiheimili byggt á gömlum grunni á Snæfellsnesi. Meira
30. janúar 2021 | Leiklist | 235 orð | 1 mynd

Vilja fara á trúnó með ungu fólki

Þjóðleikhúsið hvetur fólk á aldrinum 15-20 ára til að senda inn tillögur að umfjöllunarefni fyrir nýtt og spennandi verkefni undir nafninu Trúnó. Meira

Umræðan

30. janúar 2021 | Pistlar | 859 orð | 1 mynd

Að vera „úlfur“

Sýning sem opnar nýja sýn á hlutverk leikhúss og leiklistar. Meira
30. janúar 2021 | Pistlar | 313 orð

Hvað er nýfrjálshyggja?

Í Morgunblaðinu 27. Meira
30. janúar 2021 | Aðsent efni | 523 orð | 2 myndir

Innviðir varða þjóðaröryggi

Eftir Njál Trausta Friðbertsson og Bryndísi Haraldsdóttur: "Við þurfum að blása til sóknar til að tryggja þjóðaröryggi og til þess þurfum við að styrkja og byggja upp lykilinnviði samfélagsins." Meira
30. janúar 2021 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Intersex-afbrigði

Eftir Birgi Guðjónsson: "Það á ekki að vera „kriminelt“ fyrir foreldra að forða börnum sínum frá einelti vegna frávika á útliti kynfæra." Meira
30. janúar 2021 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Ríkir spilling á Íslandi?

Ólík svör berast við ofangreindri spurningu eftir sjónarhorni svarandans. Sum lönd tróna jú neðar á listanum og því virðast svör stjórnmálafólks verða ólík eftir því hvaða ríkjum þau vilja að Ísland skipi sér í hóp með. Meira
30. janúar 2021 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Steintröllin

Eftir Brynjar Níelsson: "Sjálfstæðisflokkurinn er óhræddur við breytingar, nú sem fyrr, enda aflvaki breytinga og þróunar." Meira
30. janúar 2021 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Virkni gegn atvinnuleysi

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Nú fjölgar þeim verulega sem hafa verið án atvinnu í sex mánuði eða lengur. Það er sérstakt áhyggjuefni hversu fjölmennt ungt fólk er meðal þeirra." Meira
30. janúar 2021 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði og fullveldisákvæði í íslensku og dönsku stjórnarskránni

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Ef breyta á stjórnarskránni, væri það fyrsta að taka upp ákvæði 20 gr. og 42 gr. í systurskrá íslensku stjórnarskrárinnar." Meira
30. janúar 2021 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Þæt mælede mín módor

Egill Skalla-Grímsson var ósporlatur og fór meðal annars tvisvar sinnum til Englands. Margir hafa spurt hvaða mál hann talaði þar. Í Egils sögu er gengið út frá því sem sjálfsögðum hlut að hann hafi spjallað við þarlenda vandræðalaust. Meira

Minningargreinar

30. janúar 2021 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Ágústa Anna Valdimarsdóttir

Ágústa Anna Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. desember 1931. Hún lést á hjúkrunardeild Seljahlíðar 8. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Valdimar Anton Valdimarsson, f. 15. febrúar 1906, d. 28. júlí 1979, og Anna Þórarinsdóttir, f. 8. júlí 1905,... Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 2524 orð | 1 mynd

Guðmundur Ísak Pálsson

Guðmundur Ísak Pálsson í Sunnuhlíð í Hrunamannahreppi fæddist í Dalbæ í sömu sveit 3. febrúar árið 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 20. janúar 2021. Foreldrar hans voru Páll Guðmundsson frá Dalbæ, f. 8. sept. 1899, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Guðný Ragnarsdóttir

Guðný Ragnarsdóttir fæddist á Fossvöllum 18. júlí 1943. Hún lést á Skjólgarði 23. janúar 2021. Hún var dóttir hjónanna Önnu Bjargar Einarsdóttur, f. 27. mars 1917, d. 3. janúar 2015, og Ragnars Gunnarssonar, f. 20. júlí 1902, d. 31. mars 1967. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

Guðný Þorgeirsdóttir

Guðný Þorgeirsdóttir fæddist á Húsavík 19. febrúar 1951. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Þorgeir Kristjánsson, f. 27. mars 1909, d. 12. apríl 1986, og Rebekka Pálsdóttir, f. 17. janúar 1912, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Hermann A. Kristjánsson

Hermann A. Kristjánsson fæddist 11. ágúst 1966. Hann lést 19. janúar 2021. Útför Hermanns fór fram 27. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir

Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir fæddist á Hrauni í Sléttuhlíð 5. október 1958. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 14. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Pétur Guðjónsson, f. 1916, d. 2010, og Helga Jóhannsdóttir, f 1922, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

María Kristín Siggeirsdóttir

María Kristín Siggeirsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 9. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum 22. janúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Siggeir Stefánsson, f. 6. janúar 1906, d. 25. nóvember 1970, og Helga Finnbogadóttir, f. 13. mars 1912, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

Njáll Gunnarsson

Njáll Gunnarsson fæddist á Njálsstöðum í Norðurfirði í Strandasýslu 22. maí 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 23. janúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Guðrún Valgeirsdóttir, f. 17. apríl 1899, d. 14. ágúst 1971, og Gunnar Njálsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Ragnar Karlsson

Ragnar Karlsson fæddist ásamt bróður sínum Óla á Siglufirði 12. maí 1935. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. desember 2020. Foreldrar hans voru Jónína Sigurðardóttir, f. 20.8. 1912, og Karl Gíslason, f. 23.5. 1901. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Lilja Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Egilsá í Skagafirði 1. mars 1937. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. desember 2020. Foreldrar hennar voru Anna Sigurbjörg Gunnarsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 583 orð | 2 myndir

Sigurlína Helgadóttir og Þorsteinn Aðalsteinsson

Þorsteinn Aðalsteinsson fæddist 7. mars 1931 í Vindbelg. Hann lést 6. júlí 2020. Foreldrar: Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 5.5. 1892, d. 24.9. 1986, og Aðalsteinn Jónsson, f. 21.9. 1887, d. 29.1. 1970. Útför hans fór fram frá Reykjahlíðarkirkju 18. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2021 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Steingrímur Kristjánsson

Steingrímur Kristjánsson fæddist 21. okt. 1926 í Hafnarfirði. Hann lést þann 26. des. 2020 á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Hann var sonur hjónanna Sigrúnar Gissurardóttur frá Gljúfurholti í Ölfushr., f. 28. mars 1908, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Marel kaupir hlut í norsku fyrirtæki

Marel hefur gengið frá kaupum á 40% hlut í norska fyrirtækinu Stranda Prolog sem framleiðir hátæknilausnir fyrir laxaiðnað, að því er segir í tilkynningu frá Marel. Meira
30. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 738 orð | 3 myndir

Tapar milljörðum á VHE

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikill meirihluti kröfuhafa VHE ehf. samþykkti framlagðan nauðasamning félagsins á fundi sem haldinn var 13. janúar síðastliðinn. Mun héraðsdómur taka afstöðu til samningsins og úrskurða um hann 2. febrúar. Meira
30. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

VÍS býst við 2,6 milljarða hagnaði árið 2021

Tryggingafélagið VÍS gerir ráð fyrir því í afkomuspá sem það sendi frá sér í gær að hagnaður ársins 2021 fyrir skatta verði tæplega 2,6 milljarðar króna. Þá spáir VÍS því að samsett hlutfall ársins verði 96,8%. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2021 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Samheldni og skjót viðbrögð

Íbúar Seyðisfjarðar hafa verið valdir Austfirðingar ársins 2020 af lesendum Austurfréttar; vefmiðils og héraðsblaðs Austlendinga. Meira
30. janúar 2021 | Daglegt líf | 1184 orð | 2 myndir

Sannkallaður verndari óskilamuna

„Þetta hleypur á milljónum. Verðmæti óskilamuna er gríðarlegt, þótt þeir séu notaðir. Ástandið er svona í öllum skólum og með því að taka á þessu erum við að vinna gegn sóun og neysluhyggju,“ segir Virpi Jokinen sem berst skipulega við óskilamunaskrímslið. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2021 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. g3 e5 3. Bg2 h6 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. cxd5 Dxd5 7. Rb3 Bd6...

1. c4 Rf6 2. g3 e5 3. Bg2 h6 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. cxd5 Dxd5 7. Rb3 Bd6 8. Rc3 De5 9. 0-0 0-0 10. d4 Df5 11. Dc2 He8 12. Rd2 Rc6 13. Rdxe4 Rxd4 14. Rxf6+ Dxf6 15. Da4 c6 16. Be3 Rf5 17. Re4 Dg6 18. Bd2 Be5 19. Hab1 Be6 20. e3 Bd5 21. Bc3 b5 22. Meira
30. janúar 2021 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Alveg ný reynsla fyrir Rúrik

Rúrik Gíslason er nýlega kominn til landsins eftir að hafa ferðast með kærustu sinni Nathaliu Soliani um Brasilíu. Rúrik mætti í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars um hvað sé fram undan hjá honum. Meira
30. janúar 2021 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Axel Sigurjón Eyjólfsson

40 ára Axel er Sauðkrækingur, fæddur og uppalinn á Sauðárkróki og býr þar. Hann er vélstjóri að mennt frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og er vélstjóri á frystitogaranum Arnari HU 1 hjá Fisk Seafood. Axel er í ferðaklúbbnum 4X4. Meira
30. janúar 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Feitur slagur. S-Allir Norður &spade;K &heart;K763 ⋄ÁD876...

Feitur slagur. S-Allir Norður &spade;K &heart;K763 ⋄ÁD876 &klubs;D52 Vestur Austur &spade;Á1098653 &spade;G &heart;G52 &heart;Á984 ⋄3 ⋄42 &klubs;K3 &klubs;1098764 Suður &spade;D742 &heart;D10 ⋄KG1095 &klubs;ÁG Suður spilar 5⋄. Meira
30. janúar 2021 | Í dag | 258 orð

Gott er að hafa krafta í kögglum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í verki dugnað sýnir sá. Seggur hreysti búinn. Máttarvöldin merkir há. Matur kjarna rúinn. Nú brá svo við, að engin lausn barst, en sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Verk af krafti vinnur hann. Meira
30. janúar 2021 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Hugrún Sigmundsdóttir

60 ára Hugrún er frá Vatnsenda í Eyjafjarðarsveit, en býr á Akureyri. Hún er leikskólakennari að mennt frá Gautaborgarháskóla og sérkennari frá Háskóla Íslands. Hugrún er sérkennari á leikskólanum Hulduheimum. Maki : Hálfdán Örnólfsson, f. Meira
30. janúar 2021 | Fastir þættir | 571 orð | 4 myndir

Línur teknar að skýrast á Skákþingi Reykjavíkur

Hjörvar Steinn Grétarsson vann mikilvægan sigur á Skákþingi Reykjavíkur er hann lagði einn helsta keppinaut sinn, Íslandsmeistarann Guðmund Kjartansson, að velli í fjórðu umferð sem fram fór sl. sunnudag. Hjörvar tók yfirsetu í 5. Meira
30. janúar 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Þótt eitthvað sé engum vafa undirorpið er ekki þar með sagt að enginn vafi „liggi“ á því. Hvað sem því líður leikur enginn vafi á því. Og þýðir: það er alveg vafalaust. Meira
30. janúar 2021 | Í dag | 408 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Streymi frá helgistund á fésbókarsíðu og heimasíðu Árbæjarkirkju. Sr. Þór Hauksson með hugleiðingu. Krisztina Kalló Szklenár er organisti. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 9.30. Meira
30. janúar 2021 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Skúli Guðjónsson

Skúli Guðjónsson fæddist 30. janúar á Ljótunnarstöðum í Hrútafirði, Strand. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Guðmundsson, f. 1867, d. 1954, og Björg Andrésdóttir, f. 1866, d. 1929. Meira
30. janúar 2021 | Árnað heilla | 698 orð | 4 myndir

Stýrir dansskóla í fremstu röð

Helga Ásta Ólafsdóttir fæddist 30. janúar 1991 í Reykjavík og ólst upp í Hólunum í Breiðholti fyrir utan eitt ár þegar sem hún átti heima á Blönduósi 1996-1997. Meira

Íþróttir

30. janúar 2021 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Allir tala vel um félagið

Noregur Kristján Jónsson kris@mbl.is Emil Pálsson, knattspyrnumaður frá Ísafirði, gekk á dögunum í raðir Sarpsborg frá Sandefjord eins og frá var greint hér í blaðinu. „Ég er mjög sáttur. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Deildin ótrúlega spennandi

„Aðdragandinn var mjög stuttur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið. Dagný samdi í vikunni við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham til átján mánaða. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Haukar 97:83 Stjarnan – Keflavík...

Dominos-deild karla ÍR – Haukar 97:83 Stjarnan – Keflavík 115:75 Staðan: Stjarnan 651581:51110 Keflavík 651551:49610 Þór Þ. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Reims – Lyon 0:5 &bull...

Frakkland Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Reims – Lyon 0:5 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn með Lyon og skoraði eitt mark. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi Undanúrslit: Frakkland – Svíþjóð 26:32...

HM karla í Egyptalandi Undanúrslit: Frakkland – Svíþjóð 26:32 Spánn – Danmörk 33:35 *Danmörk og Svíþjóð leika til úrslita kl. 16.30 á sunnudag en Spánn og Frakkland leika um bronsið kl. 13.30. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Norðurlandaslagur í úrslitum

HM 2021 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Norðurlandaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð leiða saman hesta sína í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í handbolta í Egyptalandi á morgun, sunnudag, eftir sigra í undanúrslitum í gær. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

REYKJAVÍKURLEIKAR *Í dag er keppt í listhlaupi á skautum, pílukasti...

REYKJAVÍKURLEIKAR *Í dag er keppt í listhlaupi á skautum, pílukasti, júdó, skylmingum, borðtennis, Enduro-hjólakeppni og hermiakstri. *Á morgun er keppt í ólympískum lyftingum, karate, pílukasti, listhlaupi á skautum og kraftlyftingum. Nánar á rig.is. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 170 orð | 2 myndir

Skýr skilaboð Stjörnumanna

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan sendi öðrum liðum í Dominos-deild karla í körfubolta skýr skilaboð með 115:75-risasigri á Keflavík á heimavelli í gærkvöldi en Keflavík var með með fullt hús stiga fyrir leikinn. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Stefán kominn aftur í Hauka

Handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er kominn til Hauka á nýjan leik eftir níu ár í atvinnumennsku erlendis. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Sveinbjörn og Júlían keppa

Tveir af fremstu íþróttamönnum landsins í einstaklingsgreinum verða á ferðinni á Reykjavíkurleikunum um helgina. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Tómas aðstoðar í Árbænum

Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki í knattspyrnu. Verður hann einnig yfir afreksþjálfun drengja og stúlkna hjá félaginu. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Þegar allt að þrettán landsliðskonur, og jafnvel fleiri, hverfa á braut...

Þegar allt að þrettán landsliðskonur, og jafnvel fleiri, hverfa á braut eins og fjallað er um í greininni hér til hliðar, verður það að sjálfsögðu sjónarsviptir fyrir keppnina í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á komandi tímabili. Meira
30. janúar 2021 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Þrettán eru farnar úr landi

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvorki fleiri né færri en þrettán landsliðskonur í knattspyrnu sem léku með íslenskum félagsliðum á árinu 2020 hafa gengið til liðs við erlend atvinnulið í haust og vetur. Meira

Sunnudagsblað

30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 851 orð | 3 myndir

Að Íra óstöðugan

Írskir þættir hafa verið áberandi í íslensku sjónvarpi undanfarið, þar sem flókin fjölskyldumál og enn flóknari ástamál hafa verið brotin til mergjar. Þeir eru minna í smærri málunum frændur okkar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 418 orð | 4 myndir

Andleg ávöxtun

Ég á bæði lestrardagbók og gullkornabók. Það er óhætt að mæla með þeim. Í lestrardagbókina skrái ég þær bækur sem ég klára og skrifa um þær nokkur orð. Það hjálpar mér að muna og kalla fram ólíka heima og persónur sem ég kynnist í bókunum. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Arnar Frosti Elfar Já, mér finnst allt jafn gott...

Arnar Frosti Elfar Já, mér finnst allt jafn... Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Betra að vinna með konum

Konur Bandaríski leikarinn Dane DeHaan upplýsir í viðtali við breska blaðið The Independent að honum líki betur að vinna með konum en körlum. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Bráðum kemur betri tíð

Óbragð Amy Lee, söngkona Evanescence, kveðst á köflum vera með óbragð í munninum yfir öllu því sem gangi á í heiminum, svo sem kynþáttamisrétti og kynjamisrétti, en næsta breiðskífa rokkbandsins, sem kemur út í marslok, nefnist einmitt The Bitter Truth. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Bróðir minn er yfirgengill

Bræður Þýska gítargoðið Michael Schenker getur ekki hugsað sér að vinna aftur með sínum gömlu félögum úr Scorpions, Klaus Meine og eldri bróður sínum Rudolf, fyrir þær sakir að sá síðastnefndi er svo mikill yfirgengill (e. bully). Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Gleymdu að þetta væri ég

Leiklist Hin breska Emma Corrin, sem hlotið hefur mikið lof fyrir túlkun sína á lafði Díönu heitinni í sjónvarpsþáttunum Krúnunni, eða The Crown, segir mesta hólið hafa komið frá vinum sínum sem gleymdu víst að þetta væri hún meðan þeir horfðu á... Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 1803 orð | 3 myndir

Gönguskíðaæði grípur landann

Fólk flykkist í fjöllin á gönguskíði um þessar mundir. Vinsældir íþróttarinnar aukast ár frá ári og margt sem spilar þar inn í. Margir þrá útiveru og hreyfingu nú á tímum kórónuveirunnar þegar ekki hefur verið hægt að stunda líkamsrækt að vild. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 419 orð | 1 mynd

Hrós varð að harðri gagnrýni

En alla vega, vel gert Þorkell Gunnar og haltu áfram á sömu braut! Þá kveðju ætti enginn að misskilja. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 3097 orð | 2 myndir

Hvaða kona var þetta?

Þegar Anna María Sigtryggsdóttir var ung þriggja barna móðir tók alkóhólisminn af henni öll völd. Við tók fjórtán ára helvíti en Anna María leiddist út í hörð efni. Í dag hefur hún verið edrú í sjö ár. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Hvað heitir gígurinn?

Gígur við Kröflu í Mývatnssveit er hringlaga 300 metra breið skál og frá jafnsléttu eru um 50 m að vatnsyfirborði. Vatnið er um 30 m djúpt, kalt og blágrænt, sem stingur í stúf við umhverfið á þessum stað þar sem rauður jarðlitur er áberandi. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 31. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Lífsbók og bálstofa verði að veruleika

Sigríður Bylgja hjá Tré lífsins hefur undanfarin ár unnið í því að þróa annars vegar lífsbókina, gagnagrunn þar sem fólk getur skráð niður sögu sína og hinstu óskir, og hins vegar bálstofu. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 635 orð | 3 myndir

Margt býr í hárinu

Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur yfir útskriftarsýning nemenda Ljósmyndaskólans. Karítas Sigvaldadóttir er ljósmyndari sem vinnur með mannshár. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagspistlar | 609 orð | 1 mynd

Móðir mín Escobar

Hún er til dæmis ekki að rækta neitt í bílskúrnum. Það væri líka ómögulegt fyrir öllu draslinu sem við bræðurnir geymum þar og lofum reglulega að fara að taka. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 617 orð | 1 mynd

Murakami í fyrstu persónu eintölu

Það sem mér finnst skrítið við að verða gamall er ekki að ég sé orðinn eldri,“ skrifar japanski rithöfundurinn Haruki Murakami í upphafi smásögunnar With the Beatles . Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Nína Rannveig Daðadóttir Nei, ég geri það ekki. Aldrei getað borðað...

Nína Rannveig Daðadóttir Nei, ég geri það ekki. Aldrei getað borðað... Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 1093 orð | 2 myndir

Nú er frost á Fróni

Heimsmeistaramótið í egypskum handbolta fór ekki alveg eins og Íslendingar höfðu hugsað sér. Raunar svo illa að næstu daga ræddu menn að ekkert heimsmeistaramót hefði verið jafnlærdómsríkt. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 155 orð | 4 myndir

Nýr maskari sem lífgar upp á heildarmyndina

Ef það er eitthvað sem skiptir máli þegar heildarútlit er annars vegar þá eru það augnhárin. Þess vegna fögnum við þegar nýr maskari kemur á markað. Marta María mm@mbl.is Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Patrik Pedersen Nei, ég geri það alls ekki. Hef ekki smakkað...

Patrik Pedersen Nei, ég geri það alls ekki. Hef ekki... Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Stóðu þjóf að verki

Hann var seinheppinn innbrotsþjófurinn sem braust inn í verslun KRON á Vesturgötu 48 í Reykjavík í skjóli nætur seint í janúar fyrir sjötíu árum. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Svava Árnadóttir Já, ég geri það. Kannski ekki alveg þetta súra en...

Svava Árnadóttir Já, ég geri það. Kannski ekki alveg þetta súra en hákarlinn er... Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 277 orð | 1 mynd

Tröllin í salnum

Hvað er að frétta af þér á nýju ári? Ekki mikið, ég er heima þar sem það er allt í frosti í útlöndum þar sem ég hef verið að vinna. Ég er að vísu að kenna í hlutastarfi við Listaháskólann. Það hefur haldið mér við efnið. Hvernig var síðasta ár hjá þér? Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 676 orð | 2 myndir

Uppáklæddur kapítalismi

En hvað ætlum við, almenningur, að gera, láta stela heiminum frá okkur á þennan hátt? Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Veggjaður Van Halen

Glæný veggmynd af gítarleikaranum Eddie Van Halen heitnum umdeild. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 4121 orð | 7 myndir

Þrengir að drengjum

Það er gömul saga og ný að drengir eigi undir högg að sækja í íslenska skólakerfinu. Margir hafa bent á þetta í ræðu og riti á undanförnum árum og misserum en eigi að síður sígur bara áfram á ógæfuhliðina. Meira
30. janúar 2021 | Sunnudagsblað | 139 orð | 21 mynd

Ævintýri fyrri ára dregin fram í dagsljósið

Í tískulínu Chanel, Le château des dames, er að finna töluvert listrænni föt og fylgihluti en í hefðbundinni línu. Marta María mm@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

30. janúar 2021 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Boðar bann við höfuðklútum

Marin le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar frönsku, hefur aldrei notið meira fylgis en nú og hefur sótt á Emmanuel Macron forseta. Væri kosið í dag segir ný könnun hana fá 48% atkvæða og Macron 52%. Meira
30. janúar 2021 | Blaðaukar | 398 orð | 1 mynd

Deilan um bóluefni harðnar enn

Ágúst Ásgeirsson Stefán Gunnar Sveinsson Deila Evrópusambandsins (ESB) og lyfjafyrirtækisins AstraZeneca harðnaði í gær eftir að Þjóðverjar neituðu að mæla með bóluefni fyrirtækisins fyrir fólk eldra en 65 ára. Meira
30. janúar 2021 | Blaðaukar | 173 orð

Fjallaþorp hlýtur auðæfi í arf

Austurríkismaður sem flýði með fjölskylduna undan innrásarherjum nasista og faldist í Frakklandi í seinna stríðinu lét eftir sig mikinn auð sem hann ánafnaði þorpinu að hluta. Eric Schwam, sem lést níræður að aldri 25. desember sl. Meira
30. janúar 2021 | Blaðaukar | 318 orð

Mál Navalnís í öryggisráðinu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hittist á óformlegum fundi eftir helgi til að ræða mál rússneska stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalnís. Þykir mál hans líklegt til að valda spennu í samskiptum Rússa og einstakra Vesturlandaþjóða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.