Greinar föstudaginn 5. febrúar 2021

Fréttir

5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Framkvæmdir Unnið er að byggingu nýs Marriott-hótels á svokölluðum Hörpureit í miðbæ Reykjavíkur. Það verk er ekki fyrir lofthrædda að vinna eins og ljósmyndari Morgunblaðsins komst... Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Feðurnir ráða því hvar ungarnir verja vetrinum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hvers vegna velja sumir einstaklingar fuglategundar að dvelja á Íslandi yfir veturinn en aðrir af sömu tegund fljúga á hlýrri slóðir? Tjaldurinn er bæði farfugl og staðfugl á Íslandi. Tæplega þriðjungur stofnsins, um 11. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fjölgar hratt

Alls 9.369 nýir fólksbílar voru skráðir á Íslandi í fyrra. Þar af voru 2.356 einvörðungu knúnir rafmagni, og 2.861 notar blandaða orkugjafa; þ.e. bensín og rafmagn. Nýskráðir bensínbílar í fyrra voru 2.139 borið saman við 6.482 árið á undan, skv. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Fyrirtækin taki þátt í tækniþróun

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rafhleðslustöðvarnar eru hluti af almennri þjónustu við viðskiptavini okkar, en þó ekki síður hluti af tækniþróun sem nútímafyrirtæki verður að taka þátt í. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð

Gelda lax með genaþöggun

Hafrannsóknastofnun og Benchmark Genetics Iceland (áður Stofnfiskur) vinna með Maryland-háskóla í Baltimore í Bandaríkjunum að þróun á nýrri aðferð til fjöldaframleiðslu á kynlausum laxi til notkunar í fiskeldi, samkvæmt aðferð vísindamanna... Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af hraðri umferð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íbúaráð Háaleitis og Bústaða í Reykjavík tekur undir áhyggjur íbúa vegna umferðarhraða á nokkrum götum í hverfinu í bókun á síðasta fundi sínum. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Hver passaði þig?

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Átta ára barnabarn Óla B. Schram, landkynnis með meiru, gaf honum útlenska barnabarnabók og eftir að hafa svarað spurningunum í bókinni samviskusamlega ákvað hann að gefa út sambærilega bók á íslensku. „Snáðinn í Danmörku gaf mér hugmyndina og bókin er góð leið til þess að tengja börnin við afa og ömmu, sem eru kannski lokuð inni á öldrunarheimili, sjá engan og koma engum fróðleik frá sér,“ segir Óli, sem hefur hafið fjáröflun á Karolina Fund undir heitinu Barnabarnabókin til styrktar útgáfunni. Meira
5. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hættir við að kalla hermenn heim

Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðan heimflutning 12.000 hermanna frá Þýskalandi, en Donald Trump, fyrirrennari hans, hafði skipað fyrir um að slíkt yrði gert. Meira
5. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Kalla eftir rannsókn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi og Ástralíu kölluðu í gær eftir rannsókn á framferði Kínverja gagnvart Úígúrum vegna fréttaskýringar breska ríkisútvarpsins BBC, þar sem því var haldið fram að konur sem tilheyrðu þjóðflokki Úígúra hefðu mátt sæta kerfisbundnum nauðgunum, kynferðisofbeldi og pyndingum í fangabúðum sem Kínverjar sett á laggirnar í Xinjiang-héraði. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Langir biðlistar og algjör óvissa

„Manni líður eiginlega eins og Þórólfi hlýtur að líða þegar hann svarar til um bóluefnin. Þótt málin séu gjörólík er eftirspurnin gríðarleg og engan veginn hægt að framleiða nóg,“ segir Ólafur Þór Jóelsson, framkvæmdastjóri hjá Senu. Meira
5. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Lokað á Facebook í Búrma

Herforingjastjórnin í Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar, skipaði í gær fyrir um að netveitur landsins yrðu að loka á Facebook-aðgangi landsmanna, en samfélagsmiðlinum hefur verið lýst sem nokkurs konar „kaffistofu“ landsins. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Meira berst af grænmeti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla innanlands á helstu tegundum grænmetis úr gróðurhúsum dróst aðeins saman á síðasta ári. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 43 orð

Meira bóluefni til landsins á næstunni

Bóluefni lyfjafyrirtækisins AstraZeneca er væntanlegt til landsins á næstunni. Þetta sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í gær. Fjórtán þúsund skammtar efnisins berist innan skamms en alls 74 þúsund skammtar fyrir mánaðamótin... Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mótmæla breytingu á skimun

Fyrirhuguðum breytingum á brjóstaskimunum var mótmælt í gær þegar undirskriftalisti var afhentur heilbrigðisráðuneytinu, en um 37 þúsund undirskriftir höfðu safnast. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð

Nýr kjarasamningur afturvirkur í eitt ár

Alcoa Fjarðaál, AFL starfsgreinafélag og Rafiðnaðarsamband Íslands undirrituðu í gær nýjan kjarasamning. Samningurinn gildir til þriggja ára og er afturvirkur um eitt ár. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sameiningarmál skoðuð í Vogum

„Bæjarráðið setur þetta ekki af stað með væntingum um eina niðurstöðu fram yfir aðra. Við höfum ekki átt í neinum viðræðum við önnur sveitarfélög,“ segir Bergur Álfþórsson, formaður bæjarráðs í sveitarfélaginu Vogum. Meira
5. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skoða rafræna „bóluefnapassa“

Svíar tilkynntu í gær að þeir hygðust þróa rafræn vottorð um bólusetningu gegn kórónuveirunni, sem gætu veitt leyfi til ferðalaga. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Slegist um farma norsku skipanna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Norska skipið Senior frá Bodö landaði í gær 310 tonnum af loðnu hjá Eskju á Eskifirði. Þetta er fyrsta loðnan sem landað er til vinnslu hérlendis í þrjú ár eða frá því á vertíðinni 2018. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Snjóléttasti veturinn í höfuðborginni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Snjónum hefur verið misskipt milli landshluta á þessum vetri. Allt er í kafi í snjó á Norðurlandi en í Reykjavík hefur veturinn verið sá snjóléttasti í 100 ár, eða allt frá því snjóhulumælingar hófust þar árið 1921. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Snjóléttasti vetur í hundrað ár í Reykjavík

Vetrarhátíð hófst í gærkvöldi og er áherslan að þessu sinni á ljóslistaverk utandyra. Þannig má ganga svokallaða ljósaslóð sem leið liggur frá Ráðhúsi Reykjavíkur á Austurvöll og upp að Hallgrímskirkju, sem sjálf er prýdd ljóslistaverki. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sofandi í um 50 óhöppum á 20 árum

Sex atvik, þar sem stjórnendur báta voru sofandi er óhapp varð, voru afgreidd með lokaskýrslu hjá siglingasviði rannsóknarnefndar samgönguslysa á síðasta ári, en slysin urðu 2019. Í öllum tilvikum strönduðu bátarnir, en mannbjörg varð. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Stefnir í um 17,5 milljarða vertíð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hafrannsóknastofnun gaf í gær út lokaráðgjöf um loðnuveiðar í vetur og rúmlega tvöfaldaði fyrri ráðgjöf. Nú er lagt til að leyft verði að veiða samtals 127. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Stormi fer stöðugt fram

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Neyðarkall björgunarsveitanna þessa dagana er björgunarsveitarmaður með leitarhund sem sumum þykir svipa nokkuð til Söndru Sjafnar Helgadóttur sem með Stormi sínum er í Björgunarhundasveit Íslands. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð

Tillögur um grisjun í lagasafninu

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram stjórnarfrumvarp um brottfall ýmissa úreltra laga. Lagabálkarnir eiga ekki lengur við vegna breyttra aðstæðna og hafa lokið hlutverki sínu, samkvæmt greinargerð með frumvarpinu. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Tillögur um tilslakanir til ráðherra

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í gær að hann hygðist senda heilbrigðisráðherra minnisblað um vægar tilslakanir á sóttvarnalögum öðrum hvorum megin við helgina. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Tveir hermenn með fasta viðveru hér

Tveir hermenn eru með fasta viðveru á Íslandi. Annar er hermálafulltrúi Bandaríkjanna og starfar í bandaríska sendiráðinu. Hinn er norskur tengiliður NATO og Noregs á Íslandi. Hann er með vinnuaðstöðu á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Þorrastemning í trogi og glasi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þjóðin er náttúrlega í stofufangelsi og þess vegna hafa þorraveislurnar færst heim í stofu,“ segir Jóhannes Stefánsson, veitingamaður í Múlakaffi. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 693 orð | 4 myndir

Þróa nýjar aðferðir við að gelda lax fyrir eldi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rannsóknir eru gerðar hérlendis og erlendis á aðferðum við að gelda laxfiska. Framleidd eru þrílitna hrogn hér á landi til útflutnings en laxinn þolir misvel aðstæður í eldi. Meira
5. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ölsala handverksbruggara leyfð en ekki vefverslun

Andrés Magnússon andres@mbl.is Í stjórnarfrumvarpi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um breytingar á áfengislögum, sem lagt var fram á Alþingi í gær, er kveðið á um að smærri brugghúsum verði leyft að selja öl á framleiðslustað. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2021 | Leiðarar | 706 orð

Evrópusambandið, vandi Evrópu

Þögn íslenskra ESB-sinna um klúður ESB er æpandi Meira
5. febrúar 2021 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Spilling spillingarinnar

Nýlega voru fréttir sagðar upp úr fréttatilkynningu Íslandsdeildar Transparency International um árlega mælingu á spillingu undir fyrirsögninni „Staða Íslands versnar enn“. Í Viðskiptablaðinu í gær birtist fréttaskýring Andreu Sigurðardóttur um þetta, en af henni er ljóst að sú ályktun er röng, nánast fals. Meira

Menning

5. febrúar 2021 | Tónlist | 980 orð | 1 mynd

Eins og að spila dúett með skáldinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á nýrri plötu tónskáldsins Maríu Huldar Markan Sigfúsdóttur, Kom vinur, sem bandaríska útgáfan Sono Luminus gefur út, eru tvö kórverk eftir Maríu samin við ljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur skáld sem varð níræð á liðnu ári. Verkin tvö, „Kom vinur“ og „Maríuljóð“, eru flutt af Schola Cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar en upptökunum, sem fóru fram í Hallgrímskirkju í haust sem leið, stýrði Kjartan Sveinsson. Meira
5. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 487 orð | 1 mynd

Netflix með 42 tilnefningar til Golden Globe

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Golden Globes-verðlaunanna bandarísku sem veitt eru fyrir það sem þykir hafa skarað fram úr í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum á nýliðnu ári. Meira
5. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Nostalgían í gömlum símum og bílum

Í gær byrjaði ég að horfa á sex þátta sænska sjónvarpsseríu sem finna má á RÚV undir flokknum Norrænar þáttaraðir. Þættir þessir heita Jakten på en mördare, eða Leit að morðingja, og byggja á sannsögulegum atburðum. Meira
5. febrúar 2021 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Nýtt tónverk eftir Guðmund frumflutt

Tónverkið „Landvættirnar fjórar“ eftir Guðmund Stein Gunnarsson verður frumflutt á morgun, 6. febrúar, og aftur 7. og 10. febrúar af kammersveitinni Steinöldu í Mengi við Óðinsgötu. Meira
5. febrúar 2021 | Myndlist | 119 orð | 2 myndir

Sigurverk í samkeppni um ljósaverk frumsýnd

Vetrarhátíð hófst í gærkvöldi og mun standa út helgina. Vegna veirufaraldursins er hátíðin með breyttu sniði í ár og er áhersla lögð á ljóslistaverk utandyra og á útilistaverk í borgarlandinu. Svokölluð ljósaslóð Vetrarhátíðar er í lykilhlutverki. Meira
5. febrúar 2021 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Sumt í konserti Daníels meðal þess besta í nýjum verkum fyrir fiðlu

Hin splunkunýja hljómplata Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Occurence, með flutningi á nýjum verkum eftir íslensk samtímatónskáld undir stjórn Daníels Bjarnasonar, er ein af fimm nýjum klassískum útgáfum sem gagnrýnendur The New York Times mæla með að... Meira

Umræðan

5. febrúar 2021 | Aðsent efni | 753 orð | 2 myndir

Alþjóðleg spilling

Eftir Árna Múla Jónasson og Engilbert Guðmundsson: "Það er líka mjög mikið áhyggjuefni að Ísland skuli fá sífellt verri niðurstöður í alþjóðlegri mælingu Transparency International á spillingu." Meira
5. febrúar 2021 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Auðlindakafli stjórnarskrár

Eftir Gunnar Þórðarson: "Málið er að sjávarútvegur á Íslandi er heilbrigð atvinnugrein sem skilar miklum verðmætum inn í íslenskt samfélag." Meira
5. febrúar 2021 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Auðlindir í þjóðareign

Í frumvarpi stjórnlagaráðs er bætt við auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Í því frumvarpi er kveðið á um „fullt gjald til hóflegs tíma í senn“ fyrir leyfi til hagnýtingar auðlinda eða takmarkaðra almannagæða. Meira
5. febrúar 2021 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Jarðgöng undir Öxnadalsheiði – skynsamleg lausn

Eftir Högna Elfar Gylfason: "Göng undir Öxnadalsheiði yrðu klárlega afar hagkvæm fyrir þjóðina með minna sliti bifreiða, minni mengun, minni snjómokstri, minni hættu af ýmsum toga." Meira
5. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1032 orð | 1 mynd

Navalní ógnar og hræðir Pútín

Eftir Björn Bjarnason: "Fólk sættir sig ekki við stjórnarhætti valdhafa sem treysta á efnavopn, pyntingar og skipulega aðför að mannréttindum." Meira
5. febrúar 2021 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Virðum land og þjóð

Eftir Guðvarð Jónsson: "... samt er það staðreynd að því hefur aldrei stafað jafn mikil hætta af græðgisheimskunni og nú." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 3831 orð | 1 mynd

Ármann Gunnarsson

Ármann Gunnarsson fæddist á gömlu Steinsstöðum á Akranesi 1. janúar 1937. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða 26. janúar 2021. Foreldrar hans voru Guðríður Guðmundsdóttir, fædd 10. október 1899, dáin 22. apríl 2000, og Gunnar L. Guðmundsson, fæddur 10. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2820 orð | 1 mynd

Guðni Pétur Guðnason

Guðni Pétur Guðnason var fæddur í Reykjavík 10. nóvember 1989. Hann lést af slysförum á gjörgæsludeild Landspítalans 21. janúar 2021. Foreldrar hans eru Guðni Heiðar Guðnason, f. 30. janúar 1963, og Sigrún Drífa Annieardóttir, f. 19. febrúar 1961. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Guðný Sigurðardóttir

Guðný Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1943. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 22. janúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Guðmundsson ljósmyndari, f. 14. ágúst 1900 í Reykjavík, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2933 orð | 1 mynd

Gyða Arnórsdóttir

Gyða Arnórsdóttir fæddist á Lokastíg 8 í Reykjavík 25. maí 1922. Hún andaðist á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 26. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Margrét Jónasdóttir, f. 1899, og Arnór Guðmundsson, f. 1892. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2535 orð | 1 mynd

Hrönn Geirlaugsdóttir

Hrönn Geirlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 11. september 1959. Hún lést á heimili sínu 20. janúar 2021. Hún var dóttir hjónanna Jóhönnu Jóhannsdóttur, f. 22. október 1922, d. 5. júlí 2010, og Geirlaugs Jónssonar bókbindara, f. 29. mars 1932, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Jóhannes Eðvaldsson

Jóhannes Eðvaldsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. september 1950. Hann lést á sjúkrahúsi í Glasgow 24. janúar 2021. Hann var sonur Eðvalds Hinrikssonar Mikson sjúkraþjálfara, f. 12. júlí 1911, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1145 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Eðvaldsson

Jóhannes Eðvaldsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. september 1950. Hann lést á sjúkrahúsi í Glasgow 24. janúar 2021. Hann var sonur Eðvalds Hinrikssonar Mikson sjúkraþjálfara f. 12. júlí 1911, d. 27. desember 1993, og Sigríðar Bjarnadóttir sjúkranuddara, f. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Jón V. Jóhannesson

Jón Valgarður Jóhannesson fæddist á Hóli í Höfðahverfi 29. júlí 1933. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 23. janúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigrún Guðfinna Guðjónsdóttir, f. 1905, d. 1989, og Jóhannes Jónsson, f. 1904, d. 1999. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 3681 orð | 1 mynd

Kristjana Heiðberg Guðmundsdóttir

Kristjana Heiðberg Guðmundsdóttir fæddist 20. janúar 1932 á Siglufirði. Hún lést 29. janúar 2021 á Hrafnistu við Sléttuveg. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 6.4. 1905, d. 9.11. 1967, stórkaupmaður og Anna Lilja Steinþórsdóttir, f. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1360 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Heiðberg Guðmundsdóttir

Kristjana Heiðberg Guðmundsdóttir fæddist 20. janúar 1932 á Siglufirði. Hún lést 29. janúar 2021 á Hrafnistu við Sléttuveg. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 06.04. 1905, d. 09.11. 1967, stórkaupmaður og Anna Lilja Steinþórsdóttir, f. 09. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Páll Stefánsson

Páll Stefánsson fæddist í Miðhúsum í Vatnsfjarðarsveit, N-Ís. 28. apríl 1932. Hann lést á Landspítalanum 22. janúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Pálsson, f. 7.2. 1890, d. 31.10. 1967, og Jónfríður Elíasdóttir, f. 8.10. 1893, d. 20.12. 1975. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 3047 orð | 1 mynd

Sigfús Ólafsson

Sigfús Ólafsson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1944. Hann lést á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Selfossi, 28. janúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Elsa Kristín Sigfúsdóttir, Elíassonar skálds, f. 22.12. 1924, d. 8.8. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2310 orð | 2 myndir

Sigríður Herdís Hallsdóttir og Sigfríður Erna Hallsdóttir

Sigríður Herdís Hallsdóttir var fædd í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal 23. ágúst árið 1928 og systir hennar Sigfríður Erna Hallsdóttir fædd á sama stað 5. maí árið 1931. Foreldrar þeirra voru hjónin Hallur Magnússon og Hrafnhildur Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2518 orð | 1 mynd

Snjólaug Bruun

Snjólaug Bruun fæddist í Reykjavík 23. september 1931. Hún lést á Öldrunardeild Landspítalans á Vífilsstöðum 23. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2888 orð | 1 mynd

Sæmundur Nikulásson

Sæmundur Nikulásson fæddist í Reykjavík 21. desember árið 1927. Hann lést 28. janúar 2021. Foreldrar hans voru Sigurður Nikulás Friðriksson, rafvirkjameistari frá Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 29. maí 1890, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1879 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæmundur Nikulásson

Sæmundur Nikulásson fæddist í Reykjavík 21. desember árið 1927. Hann lést 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Nikulás Friðriksson, rafvirkjameistari frá Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 29. maí 1890, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2021 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn fæddist 23. ágúst 1949 í Neskaupstað. Hann lést á heimili sínu í Sandgerði 27. janúar 2021. Hann var sonur hjónanna Jóns Pálssonar, f. 1919, d. 2003, og Vilborgar Sigurjónsdóttur, f. 1921, d. 1997. Þorsteinn kvæntist 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 2 myndir

Andstæð stefnu flokksins

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
5. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 2 myndir

Sport 24-verslanirnar veltu tæpum milljarði árið 2020

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íþróttavöruverslunin Sport 24 Outlet verður opnuð á Smáratorgi á laugardag. Með því verða Sport 24-verslanirnar á Íslandi fjórar. Meira
5. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Vaxandi trú ferðaheildsala á Íslandi

Erlendir ferðaheildsalar hafa vaxandi trú á Íslandi og íslenskri ferðaþjónustu samkvæmt nýrri könnun. Frá þessu er sagt í frétt á vef Íslandsstofu. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2021 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Bc4 d5 4. exd5 Bd6 5. Rc3 0-0 6. d3 h6 7. Be3 Bg4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Bc4 d5 4. exd5 Bd6 5. Rc3 0-0 6. d3 h6 7. Be3 Bg4 8. h3 Bh5 9. g4 Bg6 10. Rh4 Bh7 11. g5 Rfd7 12. Hg1 g6 13. Re4 h5 14. Df3 a6 15. 0-0-0 b5 16. Bb3 a5 17. c4 a4 18. Bc2 bxc4 19. dxc4 Ra6 20. Meira
5. febrúar 2021 | Í dag | 274 orð

Bakþankar öldungs og næturhvíld

Helgi R. Einarsson segir að vandamálin finnist víða, kastar fram limru og kallar „Vonbiðilinn“: Sem ég forðum sá 'ana allvel leist mér á 'ana. Nú vandinn er virðist mér, hvort ég fái' að fá 'ana. Meira
5. febrúar 2021 | Árnað heilla | 102 orð | 1 mynd

Einar Eyland

60 ára Einar er Akureyringur og býr í Innbænum. Hann er vélvirki frá Skipasmíðastöðinni á Akureyri og ullarrekstrarfræðingur frá Huddersfield Polytehnic. Einar er verslunarstjóri hjá N1 á Akureyri. Meira
5. febrúar 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Edda Kristín Magnúsdóttir fæddist 6. september 2020 kl...

Hafnarfjörður Edda Kristín Magnúsdóttir fæddist 6. september 2020 kl. 8.43. Hún vó 3.940 g og var 53,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Magnús Torfi Ólafsson og Ólafía Erlendsdóttir... Meira
5. febrúar 2021 | Í dag | 47 orð

Málið

Samheiti við einbeitni eru t.d. ákveðni, staðfesta, viljastyrkur, hikleysi. Einbeitni er það að sýna ákveðni . Einbeiting er hins vegar: að nota alla athygli og alla orku í eitt verk í einu (ÍO). Meira
5. febrúar 2021 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Náðu tökum á þyngdinni með hugrænni atferlismeðferð

Bókin Náðu tökum á þyngdinni með hugrænni atferlismeðferð eftir Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur, forstöðusálfræðing hjá Kvíðameðferðarmiðstöðinni, kom út á dögunum og mætti hún í viðtal til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn. Meira
5. febrúar 2021 | Árnað heilla | 823 orð | 4 myndir

Reynir að skilja kerfin sem við lifum og hrærumst í

Ólafur Sindri Helgason fæddist 5. febrúar 1981 í Reykjavík og ólst að mestu upp í Hólahverfinu í Efra-Breiðholti en flestum sumrum varði hann hjá föður sínum og stjúpmóður í Svíþjóð. Meira
5. febrúar 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Valdimar Harðarson Steffensen

50 ára Valdi er Reykvíkingur og býr í Grafarvogi. Hann er með BA-gráðu í grafíklist frá Listaháskóla Íslands og MA-gráðu í „architecture & design“ frá Háskólanum í Álaborg. Valdi vinnur við arkitektúr, ferðamennsku og í kvikmyndaiðnaðinum. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Aron á leiðinni til Svíþjóðar

Sænska knattspyrnufélagið Sirius er í þann veginn að kaupa Aron Bjarnason af Újpest í Ungverjalandi, samkvæmt heimildum FotbollDirekt í Svíþjóð, fyrir eina milljón sænskra króna. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

England Tottenham – Chelsea 0:1 Staðan: Manch. City 21145239:1347...

England Tottenham – Chelsea 0:1 Staðan: Manch. City 21145239:1347 Manch. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Enn heldur Chelsea hreinu

Chelsea vann Tottenham Hotspur 1:0 í mikilvægum leik í baráttunni um Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni í gær. Með sigrinum fer Chelsea upp í 6. sæti deildarinnar. Tottenham fer niður í 8. sæti. Jorginho skoraði eina markið úr víti á 23. mínútu. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Garðbæingar hristu af sér tapið

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjarnan fór upp að hlið Keflavíkur í efsta sæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gær með góðum sigri á Njarðvík í Njarðvík, 96:88. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Góð byrjun var ekki nóg

EM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Sterkt lið Grikklands reyndist númeri of stórt fyrir lið Íslands þegar liðin mættust í undankeppni EM kvenna í körfuknattleik í gær en leikið var í Ljubljana í Slóveníu. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Haukar U – HK 16:27 Staðan: Víkingur...

Grill 66 deild karla Haukar U – HK 16:27 Staðan: Víkingur 7601184:16612 HK 7502200:15310 Fjölnir 7421199:18310 Valur U 7502204:19610 Kría 7412194:1889 Haukar U 7304172:1776 Selfoss U 7214193:2025 Hörður 5203153:1584 Vængir Júpíters 7106141:1892... Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Gylfi Þór jafnaði metin við Ásgeir

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 93 orð | 2 myndir

ÍSLAND – GRIKKLAND 58:95

Stozice Arena, Ljubljana, Slóveníu, undankeppni EM kvenna, A-riðill, fimmtudag 4. febrúar 2021. Gangur leiksins : 17:22, 14:21, 17:28, 58:95 . Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Karl og Quee til Víkings

Víkingar hafa fengið knattspyrnumanninn Karl Friðleif Gunnarsson lánaðan frá Breiðabliki og þá staðfesti Arnar Gunnlaugsson þjálfari þeirra við mbl.is í gær að Kwame Quee kæmi alkominn til félagsins frá Blikum. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellir: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellir: ÍR – Grindavík 18.15 DHL-höllin: KR – Keflavík 20.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Vestri 19.15 Ice-Lagoon-höll: Sindri – Álftanes 19. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Möguleiki á Íslandsmetum í Laugardalshöll á sunnudag

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Margt af besta frjálsíþróttafólki landsins fær loks að spreyta sig í keppni á sunnudaginn eftir langt hlé en þá fer frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fram í frjálsíþróttahöll Laugardalshallarinnar. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Stella frá í nokkrar vikur

Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir leikur ekki með Fram næstu vikurnar eftir að hafa rifbeinsbrotnað í leik liðsins við FH fyrir skömmu. Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Slóvenía – Búlgaría 71:66 Ísland...

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Slóvenía – Búlgaría 71:66 Ísland – Grikkland 58:95 Staðan: Slóvenía 550384:32210 Grikkland 532391:3258 Búlgaría 523354:3387 Ísland 505292:4365 *Slóvenía er komin í lokakeppnina, Grikkland og Búlgaría eru í... Meira
5. febrúar 2021 | Íþróttir | 226 orð | 3 myndir

* Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari...

* Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks í knattspyrnu og tekur við starfinu af Þorsteini Halldórssyni , landsliðsþjálfara kvenna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.