Greinar þriðjudaginn 23. febrúar 2021

Fréttir

23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Aðgerðir líklega hertar í mars

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Búast má við hertum sóttvarnaaðgerðum vegna fuglaflensu um miðjan mars, nema eitthvað gerist sem kallar á að aðgerðir verði hertar fyrr, að sögn Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknis alifugla hjá Matvælastofnun (MAST). Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Allt kraumaði af gleði um helgina

Það er allt fullbókað frá fimmtudegi til sunnudags þessa dagana í Kraumu, náttúrulaug við Deildartunguhver í Borgarfirði. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð

„Vonbrigði fyrir alla aðila“

„Auðvitað eru þetta gríðarleg von-brigði fyrir alla aðila að það sé ekki búið að uppræta þetta enn þá. Sannarlega vonum við að nú séum við komin á betri stað, því í sjálfu sér sjáum við þetta í færri og færri sýnum og magnið er alltaf minna. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð

Bera sig varla án stuðnings

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vandi dreifbýlisverslana um allt land stafar m.a. af óhagkvæmum innkaupum, samkeppni við lágvöruverðsverslanir og háum flutningskostnaði. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 2 myndir

Björk og Eva Þyri koma fram í Kúnstpásu Íslensku óperunnar í dag

Björk Níelsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram í Kúnstpásu Íslensku óperunnar í Hörpu í hádeginu í dag, þriðjudag, kl. 12.15. Ókeypis er á tónleikana en vegna sóttvarnareglna þarf að bóka miða í miðasölukerfi Hörpu. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Skorradalur Þau voru einstaklega fögur norðurljósin sem glöddu landsmenn á laugardagskvöldið. Hér má sjá þau stíga sinn fagra tangó við næturhimininn í... Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Friðrik Jónsson í formannsframboð BHM

Friðrik Jónsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og formaður Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins (FHSS), býður sig fram til formennsku í Bandalagi háskólamanna (BHM). Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Góður gangur á vinnu við uppsteypu

Góður gangur er á framkvæmdunum við byggingu Nýs Landspítala og er vinna á vegum Eyktar hf., sem sér um uppsteypu meðferðarkjarna spítalans, sögð vera komin á fulla ferð á verksvæðinu við Hringbraut. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Hátíðir skipulagðar af bjartsýni með fyrirvörum

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Við erum bara að vonast til að geta haldið Þjóðhátíð í ágúst,“ svarar Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri ÍBV, spurður út í hver staðan sé á skipulagi Þjóðhátíðar í Eyjum fyrir sumarið 2021. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Íslenskt rauðkál á jólum

Rauðkálsuppskera var fimmfalt meiri síðastliðið sumar en árið á undan og þrefaldaðist í kínakáli. Þá jókst uppskera á spergilkáli um 61%. Þetta eru dæmi um aukningu í ræktun á káli hér innanlands á síðasta ári. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Kanna fréttir um meiri loðnu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðna hefur veiðst víða fyrir sunnan land og austan á vertíðinni og er unnið á sólarhringsvöktum þar sem mest umsvif eru. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Leyfa veiðar á 1.278 hrefnum við Noreg

Norsk stjórnvöld hafa heimilað veiðar á 1.278 hrefnum í ár og er það sami kvóti og síðustu ár. Í fyrra stunduðu 13 norsk skip hrefnuveiðar og komu að landi með 503 dýr, sem var aukning frá árinu áður. Síðustu þrjú ár hefur kvótinn verið sá sami, 1. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 257 orð

Minkaskinn hækka loks í verði

Umskipti eru að verða á heimsmarkaði fyrir minkaskinn eftir nokkur erfið ár. Á netuppboði hjá danska uppboðshúsinu sem nú stendur yfir hefur verið mikil eftirspurn og verðið hækkað um 50-100%. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Missterk sönnunargögn

„Við teljum okkur vera með sönnunargögn í málinu þótt þau séu missterk,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Óttast aukinn hávaða frá Sundahöfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur(HER) telur talsverðar líkur á því að fyrirhuguð stækkun og landfylling í Sundahöfn valdi neikvæðum áhrifum á samfélagið, bæði hvað varðar sjónræna þætti og vegna hávaðamengunar. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Rauðkálið fimmfaldast

Uppskera á helstu káltegundum, öðrum en hvítkáli, jókst á síðasta ári. Framleiðsla á rauðkáli meira en fimmfaldaðist og voru um 70% rauðkálsins sem borið var fram með steikum um jól og áramót innlend framleiðsla. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Samdráttur í flúrueldinu á Reykjanesi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samdráttur varð í framleiðslu Stolt Sea Farm á senegalflúru á Reykjanesi á síðasta ári. Flutt voru út um 300 tonn af heilli og ferskri flúru með flugi til Bandaríkjanna og Evrópu og er það um 100 tonnum minna en áætlað var. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Traust í þjóðfélaginu eykst hröðum skrefum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er óhætt að segja að traust í samfélaginu hafi minnkað mikið í bankahruninu 2008, mætti jafnvel segja að víðtækt vantraust hafi grafið um sig á fjölmörgum sviðum. Það má glöggt sjá á mælingum Gallup á trausti til ýmissa stofnana þjóðfélagsins, sem gefur að líta hér að ofan. Varla kemur á óvart að þar féll traust á bankakerfinu og Alþingi eins og steinn og ekki er óvarlegt að gera ráð fyrir því að traust á Seðlabankanum hafi líka fallið þá, þótt þar liggi raunar ekki fyrir mæling til samanburðar frá því fyrir hrun. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Vilja fá allt að 100 ný hjúkrunarrými

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa auglýst eftir viðræðum við rekstraraðila, einn eða fleiri, á höfuðborgarsvæðinu sem getur eða geta tekið að sér rekstur hjúkrunarrýma til allt að fjögurra ára. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Vinna á fullri ferð við uppsteypuna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vinna er hafin við uppsteypu meðferðarkjarna Nýs Landspítala (NLSH) við Hringbraut og var t.a.m. byrjað að vinna við uppslátt og járnabindingu fyrstu undirstaðna hússins í seinustu viku. Á bilinu 50-100 starfsmenn vinna á framkvæmdasvæðinu. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 5 myndir

WOW-húsið jafnað við jörðu

Bleika skrifstofuhúsið í Bríetartúni í Reykjavík var um hríð táknmynd ferðaútrásarinnar. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Yngst í sögu Bifrastar til að ljúka grunnnámi

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir er yngsti nemandinn í sögu Háskólans á Bifröst til að ljúka grunnnámi frá skólanum en Þórhildur er ekki nema 20 ára gömul, fædd árið 2000. Meira
23. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Þrautaganga og þrautseigja

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Dreifbýlisverslanir eiga mjög erfitt uppdráttar í litlum byggðarlögum víðsvegar um landið en þær gegna viðamiklu hlutverki í að viðhalda byggð. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2021 | Leiðarar | 565 orð

Lagasafninu fer aftur

Sumir segjast hafa ríkari réttlætiskennd en náunginn. Þá gæti verið rétt að taka stóran sveig hjá þeim Meira
23. febrúar 2021 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Tifandi sprengja

Páll Vilhjálmsson kennari og bloggari hefur sett fingurinn á óefnið sem grunnnám þjóðarinnar stefnir hraðbyri í. Og þar með er framhald sett í uppnám. Komi drengir litlu bættari úr grunnnáminu er fjandinn laus í framhaldinu: Meira

Menning

23. febrúar 2021 | Menningarlíf | 1185 orð | 1 mynd

„Ég var alin upp í ljóðum“

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
23. febrúar 2021 | Tónlist | 579 orð | 1 mynd

„Við syngjum einmitt um drauma og brothætt hjörtu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Draumar og brothætt hjörtu er yfirskrift tónleika í Tíbrár-röð Salarins í Kópavogi í kvöld, þriðjudag, klukkan 19.30. Meira
23. febrúar 2021 | Leiklist | 114 orð | 1 mynd

Bjóða á leiklestur á Göngutúrnum

Borgarleikhúsið býður annað kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20 áhugasömum á leiklestur á nýju leikverki sem er í vinnslu. Verkið nefnist Göngutúrinn. Ókeypis er á leiklesturinn en áhugasamir þurfa að panta miða á vefnum borgarleikhus.is. Meira
23. febrúar 2021 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Fjalla um fornleifafannsóknir

Sérfræðingar í Munasafni Þjóðminjasafns Íslands, þau Ármann Guðmundsson og Hrönn Konráðsdóttir, flytja í dag hádegisfyrirlestur í fyrirlestrasal safnsins sem þau kalla „Öll vötn renna til sjávar. Móttaka gripa úr fornleifarannsóknum 2020“. Meira
23. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Framleiðsla spilliefnis er bönnuð

Fjöldi norrænna sakamálaþátta hefur verið sýndur á RÚV undanfarið, og flestir þeirra bara nokkuð góðir. Skammdegið er í öllu falli góður árstími til að horfa á drungalega spennu með morðum, ofbeldi og undirferli. Meira
23. febrúar 2021 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju

Tómas Guðni Eggertsson orgelleikari kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðjudag, klukkan 12.15 til 12.45. Tómas Guðni, sem er organisti Seljakirkju, leikur á bæði orgel kirkjunnar á tónleikunum. Meira

Umræðan

23. febrúar 2021 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Allir geta lært – en það læra ekki allir eins

Í íslenskum skólum er gríðarlegur kraftur og vilji til góðra verka, bæði meðal nemenda og starfsfólks. Við viljum samt alltaf gera betur og þar vinnur margt með okkur. Meira
23. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í meginmálum?

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Sem áhorfandi að formlegu stjórnmálastarfi síðastliðin átta ár finnst mér skorta mjög á að umræðan snúist um málefni og meginlínur." Meira
23. febrúar 2021 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Ná eldri borgarar aðeins rétti með dómsmálum?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Eigum við að vera stolt af því að ríkið hirði af eldri borgurum árlega um 28 milljarða vegna skerðinga á greiðslum TR til þeirra?" Meira
23. febrúar 2021 | Aðsent efni | 411 orð | 2 myndir

Sköpum ný störf og höldum áfram

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson og Unni Sverrisdóttur: "Um 22 þúsund einstaklingar eru atvinnulausir og um fjögur þúsund manns á hlutabótum. Ráðningarstyrkir geta skipt sköpum við fjölgun starfa." Meira
23. febrúar 2021 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Um þá, þær og þau

Eftir Hauk Svavarsson: "Þetta er til dæmis mjög áberandi í fréttalestri á RÚV. Svo mjög, að mann fer að gruna að um hana hafi verið tekin einhver stefnubreytandi ákvörðun einhvern tíma fyrir ekki svo löngu." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2021 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Birgir Lúðvíksson

Birgir Lúðvíksson fæddist 3. maí 1937. Hann lést 3. febrúar 2021. Útför Birgis fór fram 15. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2021 | Minningargreinar | 4352 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Skarphéðinsson

Jón Ólafur Skarphéðinsson fæddist í Reykjavík 15. september 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. febrúar 2021. Foreldrar hans eru Halla Oddný Jónsdóttir, f. 14. júní 1935, og Skarphéðinn Bjarnason, f. 21. febrúar 1927, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2021 | Minningargreinar | 3041 orð | 1 mynd

Kristinn Ágúst Guðjónsson

Kristinn Ágúst Guðjónsson klæðskerameistari fæddist á Hólmavík í Strandasýslu 13. september 1926. Hann andaðist 14. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, trésmiður á Hólmavík og víðar, f. 14.5. 1886, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2021 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Lára María Ingimundardóttir

Lára María fæddist 21. október 1971. Hún lést 7. febrúar 2021. Útför Láru fór fram 18. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2021 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Pétur Júlíus Blöndal

Pétur Júlíus Blöndal fæddist 16. nóvember. Hann lést 19. janúar 2021. Útför Péturs fór fram 2. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2021 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Sveinn Jóhann Sveinsson

Sveinn Jóhann Sveinsson bifreiðastjóri fæddist 15. maí 1947 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Snæbjörn Sveinsson, f. 10. okt. 1903, d. 16. feb. 1993, og Ingibjörg Theódórsdóttir f. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Óeðlilegt og ófaglegt

Eins og greint var frá í Morgunblaðinu um síðustu helgi hefur Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) úrskurðað Íslandspósti (ÍSP) 509 milljónir króna í framlag vegna alþjónustubyrði ársins 2020, en framlagið nemur hreinum kostnaði alþjónustu ÍSP. Meira
23. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Telur sig eiga fullt erindi í stjórnina

„Þetta eru ekki tískustjórnir. Það er gríðarlega mikilvægt að stjórnarmenn búi yfir nægri þekkingu og reynslu,“ segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
23. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 2 myndir

Vörumerki hámarki arðsemi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á fimmtudaginn næsta mun Brandr vörumerkjastofa veita bestu íslensku vörumerkjunum 2020 viðurkenningu í fjórum flokkum, en að sögn Friðriks Larsen, dósents við Háskóla Íslands og eiganda Brandr, er þetta í fyrsta sinn á Íslandi sem slíkar viðurkenningar eru veittar. Verðlaunahátíðin verður haldin á netinu en vörumerkin eru flokkuð eftir fyrirtækjamarkaði og einstaklingsmarkaði og stærð fyrirtækja, hvort þar starfi fleiri eða færri en 50 manns. Vörumerkin tuttugu og átta sem tilnefnd hafa verið má sjá á myndinni hér til hliðar. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rf3 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rf3 h6 8. g3 Be7 9. Bg2 Rc6 10. 0-0 0-0 11. He1 Hb8 12. b3 b5 13. axb5 axb5 14. Rd5 Bg4 15. Bb2 Rxd5 16. exd5 Rd4 17. Bxd4 exd4 18. Dd3 Bxf3 19. Bxf3 He8 20. Ha6 Bf8 21. Hf1 Df6 22. Meira
23. febrúar 2021 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Á ekki að birta kynþokkafullar myndir sem fyrirmynd

Crossfitstjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel um þær gagnrýnisraddir sem fóru af stað eftir að hún birti kynþokkafulla mynd af sér á instagram. Meira
23. febrúar 2021 | Í dag | 279 orð

Frá Jökuldal um Aðaldal í Ölfus

Stefán Bogi Sveinsson skrifaði á Boðnarmjöð um helgina: „Lilja frænka mín í Merki á Jökuldal hefur undanfarin ár, ásamt fleirum, staðið fyrir nokkuð reglulegum gönguferðum um helgar. Meira
23. febrúar 2021 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Magnús Þór Arnarson

50 ára Magnús er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hann er vélfræðingur frá VMA og Vélskóla Íslands, B.Sc. í efnaverkfræði frá HÍ og M.Sc. frá Konunglega tækniháskólanum í Stokkhólmi. Magnús er verkefnastjóri hjá Orku náttúrunnar. Meira
23. febrúar 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Nú hefur maður (annar en maður sjálfur) einhverja bölvaða vitleysu á prjónunum. Maður (sjálfur) vill telja honum hughvarf . Fá hann ofan af því . Telja hann af því . Meira
23. febrúar 2021 | Fastir þættir | 171 orð

Punktalán. V-AV Norður &spade;1082 &heart;G87 ⋄ÁD104 &klubs;D53...

Punktalán. V-AV Norður &spade;1082 &heart;G87 ⋄ÁD104 &klubs;D53 Vestur Austur &spade;DG5 &spade;7643 &heart;105432 &heart;ÁD6 ⋄82 ⋄G5 &klubs;Á42 &klubs;K1086 Suður &spade;ÁK9 &heart;K9 ⋄K9763 &klubs;G97 Suður spilar 3G. Meira
23. febrúar 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Sólrún Sigurgeirsdóttir

40 ára Sólrún er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Laugarnesinu. Hún er með B.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands og vinnur sem náttúrufræðingur í dýrasvifgreiningum hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
23. febrúar 2021 | Árnað heilla | 898 orð | 4 myndir

Unnandi lista, veiða og golfs

Gunnlaugur Sigfússon fæddist 23. febrúar 1961 í Reykjavík og bjó í Hvassaleiti frá tveggja ára aldri og þar til hann flutti að heiman um tvítugt. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Af hverju gerir maður sjálfum sér það, ár eftir ár, að bera taugar til...

Af hverju gerir maður sjálfum sér það, ár eftir ár, að bera taugar til liðs í ensku úrvalsdeildinni? Ég hef haldið með Liverpool frá því ég man eftir mér og það er vissulega erfiðara í dag en oft áður. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

*Al-Arabi tapaði 3:2 gegn toppliðinu í efstu deild í knattspyrnunni í...

*Al-Arabi tapaði 3:2 gegn toppliðinu í efstu deild í knattspyrnunni í Katar, Al-Sadd, í gær. Freyr Alexandersson stýrði Al Arabi í fjarveru Heimis Hallgrímssonar sem er með kórónuveiruna eins og fram hefur komið. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Elvar kominn til Frakklands

Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson er genginn til liðs við Nancy sem leikur í næstefstu deild í franska handknattleiknum. Félagið tilkynnti um félagaskiptin í gær en fyrir nokkru var þessi möguleiki til umfjöllunar í fjölmiðlum. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

England Brighton – Crystal Palace 1:2 Staðan: Manch. City...

England Brighton – Crystal Palace 1:2 Staðan: Manch. City 25185250:1559 Manch. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Egilshöll: Fjölnir – SR...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Egilshöll: Fjölnir – SR 19.45 KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna, Lengjubikarinn: Origo-völlur: Valur – ÍBV 17. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Langbesta kast íslenskrar konu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR náði langbesta árangri íslenskrar konu í kúluvarpi frá upphafi á sunnudaginn þegar hún vann yfirburðasigur í greininni á háskólamóti innanhúss í Birmingham í Alabama-ríki í Bandaríkjunum. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Haukar 26:29 Selfoss – Grótta 20:26...

Olísdeild karla ÍR – Haukar 26:29 Selfoss – Grótta 20:26 Valur – Afturelding 30:21 Staðan: Haukar 10811287:24517 FH 11722327:29416 Valur 11614318:30113 Afturelding 11614276:28613 Stjarnan 11524300:29312 KA 10442260:24112 ÍBV... Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 741 orð | 3 myndir

Seltirningar fjarlægjast fallsvæðið

Handboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikirnir í Olís-deild karla í handknattleik eru ef til vill ekki eins fyrirsjáanlegir og einhverjir héldu. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 894 orð | 1 mynd

Tekið á að vera í eltingarleik um sæti í byrjunarliðinu

Danmörk Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur ekki átt fast sæti í liði danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby á leiktíðinni. Meira
23. febrúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Zlatko Saracevic er látinn

Zlatko Saracevic, heims- og ólympíumeistari í handknattleik með landsliðum Júgóslavíu og Króatíu, lést af völdum hjartaáfalls um síðustu helgi, 59 ára að aldri. Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2021 | Blaðaukar | 743 orð | 1 mynd

B-777-þotur Boeing kyrrsettar

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
23. febrúar 2021 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Hálf milljón látin í Bandaríkjunum

Síðasta sólarhring fór tala látinna af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum upp fyrir hálfa milljón frá því kórónufaraldurinn blossaði upp fyrir rösku ári. Vaxandi vonir eru um að bólusetning sé að verða almennari og afkastameiri víða um heim. Meira
23. febrúar 2021 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Mega afhenda framtöl Trumps

Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í gær kröfu Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að lagt yrði bann við því að skattframtöl hans yrðu afhent saksóknurum í New York. Meira
23. febrúar 2021 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

Sendiherra Ítalíu skotinn til bana

Sendiherra Ítalíu í Austur-Kongó, Luca Attanasio, beið bana í árás á bílalest Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna við Goma í austurhluta Kongós í gær. Auk sendiherrans beið einnig ítalskur lögreglumaður bana í árásinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.