Greinar föstudaginn 5. mars 2021

Fréttir

5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Atburðarásin á Reykjanesskaga kemur stöðugt á óvart

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Við erum að reyna að átta okkur á hvaða möguleikar eru í stöðunni og þeir eru mjög margir. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ber brigður á skýringar ráðuneytisins um póstþjónustuna

Hörður Felix Harðarson hæstaréttarlögmaður telur að það fái ekki staðist, sem samgönguráðuneytið heldur fram, að ákvæði póstlaga um gjaldskrá alþjónustu sé „ekki að öllu leyti virkt“. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Covid-appið er enn í notkun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sóttvarnayfirvöld ætlast ekki til þess að farsímanotendur losi sig við smitrakningarappið Rakning C-19 úr símunum sínum þrátt fyrir að flest bendi til að kórónuveiran hafi verið upprætt hér innanlands. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð

Deilt á pírata fyrir trúnaðarbrest

Nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis eru sumir mjög óánægðir með fjölmiðlaviðtöl, sem píratarnir Jón Þór Ólafsson, formaður nefndarinnar, og Andrés Ingi Jónsson veittu eftir nefndarfund í fyrradag og telja til marks um trúnaðarbrest. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Dómurinn vonbrigði fyrir MS

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Auðvitað eru þetta vonbrigði fyrir okkur. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Viðbúnaður Lögregla, björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar gera sig klára fyrir mögulegt eldgos á... Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1139 orð | 3 myndir

Ekki í samræmi við póstlögin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hörður Felix Harðarson hæstaréttarlögmaður segir það koma sér spánskt fyrir sjónir að ákvæði laga um gjaldskrá í pósti sé óvirkt. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Eldgosin eru spennandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eldgos heilla alltaf og spennan eykst,“ segir Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari. Hann hefur fengist við ljósmyndun í tæplega hálfa öld og sérstaklega lagt sig eftir að mynda náttúru landsins, svipmót hennar og umbrot. Ragnar fylgist því eðlilega vel með framvindu mála á Reykjanesskaganum; jarðhræringum og því hvort eldgos brýst út, eins og vísindamenn gera allt eins ráð fyrir. Ferilinn sem ljósmyndari hóf Ragnar á Dagblaðinu árið 1975. Rétt fyrir jól það ár hófust Kröflueldar og til 1984 urðu alls níu eldgos á svæðinu. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fá nú nákvæmari mælingar

Þorbjörg Ágústsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá ÍSOR, og Sveinbjörn Steinþórsson, tæknimaður á Jarðvísindastofnun, tengdu í gær jarðskjálftamæli Cambridge-háskóla við skjálftamælanet Veðurstofunnar. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fjöldi menningarminja

Þúsundir menningarminja eru skráðar á mögulegu áhrifasvæði eldsumbrota á Reykjanesskaga, að sögn Agnesar Stefánsdóttur, sviðsstjóra hjá Minjastofnun Íslands. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hellulagt í hlýindum á Háteigsvegi

Tveir menn lögðu hellur á Háteigsvegi í Reykjavík þegar blaðamaður Morgunblaðsins átti leið hjá á dögunum. Hellulögn er mikil nákvæmnisvinna en mennirnir sem hér voru að verki fóru létt með hana. Meira
5. mars 2021 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Herinn slíðri sverðin án tafar

Átök herforingjastjórnar Búrma, einnig þekkt sem Mjanmar, halda áfram við mótmælendur sem ósáttir eru við nýlegt valdarán hersins. Síðastliðinn miðvikudag féllu minnst 38 mótmælendur og fjölmargir særðust til viðbótar. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð

HSU tekur við rekstri Hraunbúða í Eyjum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) mun taka við rekstri hjúkrunarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum 1. apríl næstkomandi. Sem kunnugt er sagði Vestmannaeyjabær upp rekstrarsamningi við Sjúkratryggingar Íslands um reksturinn 26. júní 2020. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga 10% í Arctic Fish

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Talið er að íslensk fyrirtæki, lífeyrissjóðir og einstaklingar eigi nú liðlega 10% hlut í Arctic Fish Holding, norsku eignarhaldsfélagi fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish á Vestfjörðum. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Jarðfræðileg áhætta í Hvassahrauni

Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og fyrrverandi ráðherra, segir að það komi sér spánskt fyrir sjónir að litið hafi verið til Hvassahrauns sem svæðis fyrir nýjan flugvöll, sérstaklega í ljósi þeirra jarðhræringa og þess óróa sem hefur verið á... Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Lágt hlutfall rjúpnaunga haustið 2020

Hlutfall rjúpnaunga í rjúpnaveiðinni á liðnu hausti var mjög lágt. Ólafur Karl Nielsen, vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, hefur aldursgreint 2.128 rjúpur úr veiðinni haustið 2020. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Leita álits á stjórnsýslu ráðuneytis

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Bændasamtaka Íslands samþykkti samhljóða á fundi fyrir skömmu að óska eftir áliti umboðsmanns Alþingis á stjórnsýslulegu fyrirkomulagi við framkvæmd búvörusamninga innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þar er vísað til flutnings búnaðarstofu frá Matvælastofnun (Mast) til ráðuneytisins. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Lónið við Langjökul verði vaktað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hætta er á fleiri jökulhlaupum úr lóni sem myndast hefur undir Hafrafelli við vesturjaðar Langjökuls, jafnvel stærri en þar varð og flæddi yfir bakka Hvítár í Borgarfirði síðastliðið sumar. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Munur á Blátindi VE og Sigurfara á Akranesi

Landssamband smábátaeigenda styður þingsályktunartillögu um viðhald og varðveislu gamalla báta. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Myndi veikja karlalandsliðið mikið

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir áhyggjuefni að íslenska karlalandsliðið standi frammi fyrir því að vera án nokkurra lykilleikmanna þegar það mætir Þýskalandi í Duisburg fimmtudaginn 25. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nýtt íbúðahverfi rís í Gufunesi

Framkvæmdir hófust í gær við nýtt 6-700 íbúða hverfi við Eiðsvík í Gufunesi í Reykjavík á vegum Fasteignafélagsins Spildu. Af því tilefni tóku borgarstjóri og fulltrúar Spildu skóflustungu í Jöfursbási 7. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Óttast að aðrar konur lendi í því sama

Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts, óttast að aðrar konur lendi í því sama og hún þegar hún var ekki boðuð í endurkomu á tilætluðum tíma í febrúar eftir að hún greindist með vægar frumubreytingar í reglulegri leghálsskimun hjá... Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Sakaðir um trúnaðarbrest í þingnefnd

Andrés Magnússon andres@mbl.is Mikil ólga ríkir innan stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna viðtala, sem píratarnir Jón Þór Ólafsson, formaður nefndarinnar, og Andrés Ingi Jónsson veittu eftir fund með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins í fyrradag. Eru þeir sakaðir um að hafa hallað réttu máli um það, sem þar fór fram, og bæði notfært sér trúnað um fundina og rofið hann. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að nefndarmenn hafi fært málið í tal við forseta Alþingis, en þá má líklegt telja að það verði tekið upp í forsætisnefnd þingsins. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð

Telja brýnt að olíuöryggi sé bætt og birgðir tryggðar

Brýnt er að tryggja olíuöryggi hér á landi og bæta birgðastöðuna í samræmi við það sem tíðkast í mörgum Evrópuríkjum, skilgreina lágmarksbirgðir og leggja mat á áhættu af mögulegum skorti á eldsneyti. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Telur ýmsa kosti í stöðunni um kaup á bóluefni

„Lokatakmarkið er að koma bóluefnum í fólk og mér sýnist allir vera að leggjast á árarnar um að auka framleiðslugetuna. Það skiptir enda gríðarlegu máli fyrir efnahaginn,“ segir Rúna Hauksdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 966 orð | 1 mynd

Vara við áhættum og veikleikum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skipulögðum glæpahópum hefur fjölgað á síðustu árum, umsvif þeirra fara vaxandi og hálfsjálfvirkum og sjálfvirkum vopnum hefur fjölgað undanfarin ár. Þörf er á áherslubreytingum í starfi lögreglu ef markverður árangur á að nást við að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Á Íslandi skortir einnig upplýsingar um umfang tölvu- og netglæpa og netöryggismálum er ábótavant á Íslandi og mikið verkefni fyrir höndum að bæta netöryggi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýútkominni skýrslu um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum, sem forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Var „öldauður“ við stýri bílsins

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í vikunni karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir margendurtekinn ölvunarakstur. Maðurinn var jafnframt sviptur ökurétti ævilangt og bifreið hans var gerð upptæk. Meira
5. mars 2021 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Það er kominn tími á eldgos

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Haldist sami taktur í eldvirkni Reykjanesskagans og verið hefur síðustu árþúsundin er ljóst að það styttist í að til tíðinda dragi, að mati Magnúsar Á. Sigurgeirssonar, jarðfræðings hjá ÍSOR – Íslenskum orkurannsóknum. Meira
5. mars 2021 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Þrír enn í lífshættu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þrír af þeim sjö sem særðust í hnífstunguárásinni í sænska bænum Vetlanda á miðvikudagskvöldið eru enn sagðir í lífshættu, þó að ástand þeirra sé nú talið stöðugt. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2021 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Algjört klúður í bólusetningu

Steinn Logi Björnsson, sem lengi hefur starfað að flugmálum, var í viðtali við Stefán Einar Stefánsson í þættinum Dagmálum í gær á mbl.is. Þar var meðal annars rætt um hvernig þróunin í ferðaþjónustunni hér á landi geti orðið þegar horft er til bólusetninga. Meira
5. mars 2021 | Leiðarar | 433 orð

Eitt ríki, eitt kerfi

Varla er hægt að sjá mun á Hong Kong og Kína lengur Meira
5. mars 2021 | Leiðarar | 179 orð

Lækka þarf launatengd gjöld

Kreppan virðist minni en óttast var, en atvinnuleysið er mikið áhyggjuefni Meira

Menning

5. mars 2021 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Gefur út nótnabók

Tónlistarmaðurinn Auður gaf út breiðskífuna Afsakanir í nóvember árið 2018 og hlaut hún mikið lof og jók verulega vinsældir tónlistarmannsins. Var það önnur breiðskífa hans og textarnir mjög svo einlægir og persónulegir og gáfu sýn í hugarheim Auðar. Meira
5. mars 2021 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Íslendingar koma víða við

Íslendingar eru víðförulir. Hefur meira að segja verið fullyrt að Íslendingar séu alls staðar. Meira
5. mars 2021 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Leiðir Joris í Hofi

Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar myndlistarsýninguna Leiðir í Menningarhúsinu Hofi á morgun, laugardag, kl. 14. Joris segir setninguna „lost in space“ hafa fylgt honum í listsköpuninni, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
5. mars 2021 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson í Rokksafni Íslands

Ný sérsýning verður opnuð í Rokksafni Íslands á sunnudaginn, 7. mars, kl. 15, og ber hún titilinn Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson. Sýningin fjallar um söngvarann Jón Kr. Meira
5. mars 2021 | Leiklist | 1074 orð | 4 myndir

Sannar tilfinningar

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fjölskyldusöngleikurinn Benedikt búálfur verður frumsýndur á morgun, laugardag, í Samkomuhúsinu á Akureyri, uppfærsla Leikfélags Akureyrar í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á hinu vinsæla verki Ólafs Gunnars Guðlaugssonar sem Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson samdi tónlistina við. Verkið var fyrst sýnt árið 2002 og lék Björgvin Franz Gíslason þá Benedikt en nú er það Árni Beinteinn Árnason sem leikur álfinn en Björgvin er í öðru hlutverki í sýningunni. Meira
5. mars 2021 | Leiklist | 730 orð | 2 myndir

Vera í rusli

Eftir leikhópinn. Leikstjórn: Helga Arnalds. Leikmynd og myndheimur: Eva Signý Berger og Helga Arnalds. Búningar: Eva Signý Berger. Tónlist og hljóðmynd: Valgeir Sigurðsson. Sviðshreyfingar: Katrín Gunnarsdóttir. Lýsing: Fjölnir Gíslason. Meira

Umræðan

5. mars 2021 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

„Á kostnað annarra“

Eftir Líf Magneudóttur: "Umferðarvandi Reykjavíkur verður ekki leystur með því að fjölga akreinum heldur þvert á móti eykst vandinn. Þetta hefur verið margsannað." Meira
5. mars 2021 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Flugvöllur í kjaftinum á eldgosi?

Eftir Guðna Ágústsson: "Það er ekkert flugvallarstæði í Hvassahrauni." Meira
5. mars 2021 | Aðsent efni | 1010 orð | 1 mynd

Kolefnisbinding í mold

Eftir Björn Bjarnason: "Segja að hér hafi orðið hljóðlát bylting á réttarstöðu þjóðarinnar frá því að fyrstu skrefin voru stigin með Kyoto-bókuninni árið 1997." Meira
5. mars 2021 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Óskhyggja eða vísindi?

Eftir Jón Ívar Einarsson: "Nýjar vísindaniðurstöður kalla á endurskoðun á framkvæmd bólusetninga við Covid-19 með heildarhagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi" Meira
5. mars 2021 | Pistlar | 476 orð | 1 mynd

Við búum í búri

Þegar ég var ungur sá ég apa í búri. Mér fundust aparnir mjög merkilegir og fylgdist dáleiddur með því hvernig aparnir sveifluðu sér fram og til baka og léku sér. Einn þeirra sýndi mér áhuga, af því að ég fékk mér nammi úr litlum poka sem ég var með. Meira

Minningargreinar

5. mars 2021 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Bergljót Thoroddsen Ísberg

Bergljót Thoroddsen Ísberg fæddist á Landspítalanum 20. desember 1938. Hún lést á heimili sínu 16. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Jakobína Tulinius kennari og Sigurður Thoroddsen verkfræðingur. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 2162 orð | 1 mynd

Björn Kristinsson

Björn Kristinsson, fyrrverandi prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands, lést 22. febrúar 2021, 89 ára að aldri. Björn fæddist í Reykjavík 3. janúar 1932. Hann var elsta barn hjónanna Kristins Björnssonar yfirlæknis á Hvítabandinu, f. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 1171 orð | 1 mynd

Guðrún Lovísa Magnúsdóttir

Guðrún Lovísa Magnúsdóttir fæddist 18. desember 1922 á Halldórsstöðum í Vatnsleysustrandarhreppi en ólst upp á Sjónarhóli í sömu sveit. Hún lést þann 24. febrúar síðastliðinn á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir fæddist 8. apríl 1933 á Vigdísarstöðum Húnaþingi vestra. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 21. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Magnús Sigurgeirsson, f. 16.10. 1892, d. 13.7. 1943, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1977 orð | 1 mynd | ókeypis

Jósef Ólafsson

Jósef Friðrik Ólafsson, fyrrverandi yfirlæknir lyflæknisdeildar St. Jósefsspítala, fæddist 24. ágúst 1929 í Reykjavík. Hann lést 15. febrúar á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi í Kópavogi. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlaug Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 3630 orð | 1 mynd

Jósef Ólafsson

Jósef Friðrik Ólafsson, fyrrverandi yfirlæknir lyflæknisdeildar St. Jósefsspítala, fæddist 24. ágúst 1929 í Reykjavík. Hann lést 15. febrúar 2021 á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi í Kópavogi. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlaug Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Sigríður Sumarliðadóttir

Sigríður Sumarliðadóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1931. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar aðfaranótt 23. febrúar 2021 á Vífilsstaðaspítala. Foreldrar Sigríðar voru Bóthildur Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2021 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Sigvaldi Guðbjörn Loftsson

Sigvaldi Guðbjörn Loftsson fæddist 10. mars 1931 í Vík á Selströnd í Strandasýslu. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 22. febrúar 2021. Foreldrar Sigvalda voru Hildur Gestsdóttir og Loftur Torfason í Vík. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Bóluefni fyrir Ísland á fimm klukkutímum

Hlutfall íbúa sem hafa verið bólusettir gegn kórónuveirunni er að nálgast fjórðung í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Þ.e.a.s. þeirra sem hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni. Meira
5. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Íslandssjóðir hafna ásökunum

Íslandssjóðir, sem eru með fjárfestingarsjóðinn 105 Miðborg í stýringu, hafna þeirri fullyrðingu forsvarsmanna Íslenskra aðalverktaka að sjóðurinn hafi dregið að greiða verktakafyrirtækinu fyrir uppbyggingu þess á Kirkjusandi. Meira
5. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 1 mynd

Kolefnislaus bílafloti um allan heim fyrir árið 2039

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Við teljum að bifreiðar séu og muni áfram verða ferðamáti framtíðarinnar og að þær séu ein af grundvallarforsendum fyrir hreyfanleika einstaklinga og einstaklingsfrelsi – sérstaklega fyrir þá sem búa í dreifbýli, þar sem bifreiðar eru töluvert betri kostur en almenningssamgöngur og annar ferðamáti.“ Meira

Fastir þættir

5. mars 2021 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 Rf6 7. Bg5...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 Rf6 7. Bg5 Be7 8. 0-0-0 d6 9. Be2 Bd7 10. Dg3 b5 11. Rf5 exf5 12. Bxf6 gxf6 13. Rd5 Dd8 14. Dg7 Hf8 15. exf5 Bxf5 16. Bf3 Ha7 17. Hhe1 Be6 18. Dxh7 Kd7 19. Rf4 Kc8 20. Rxe6 fxe6 21. Hxe6 f5 22. Meira
5. mars 2021 | Í dag | 269 orð

Af misjöfnu veðri og bindindi

Hólmfríður Bjartmarsdóttir orti á Boðnarmiði á þriðjudag: Úti rignir eða snjóar enginn fær að sofa rótt. Því Andskotinn í Helvítinu hóar og hraustur mokar glóðum dag og nótt. „Einn dag í einu,“ segir Ármann Þorgrímsson:. Meira
5. mars 2021 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Breki Karlsson

50 ára Breki er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og Hlíðunum og býr í Lönguhlíð. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá CBS í Kaupmannahöfn og er formaður Neytendasamtakanna. Meira
5. mars 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Eyjólfur Gestur Ingólfsson

40 ára Eyjólfur er Garðbæingur en býr í Kópavogi. Hann er matreiðslumeistari frá Hótel Sögu og er eigandi Steikhússins við Tryggvagötu. Maki : Ída Sigríður Ólafsdóttir, f. 1984, bókari. Dætur : Írena Hlín, f. 2002, og Nadía Sigrún, f. 2010. Meira
5. mars 2021 | Fastir þættir | 172 orð

Fríða og dýrið. S-Allir Norður &spade;K8 &heart;Á72 ⋄KD93...

Fríða og dýrið. S-Allir Norður &spade;K8 &heart;Á72 ⋄KD93 &klubs;G732 Vestur Austur &spade;73 &spade;D964 &heart;K1063 &heart;9854 ⋄Á4 ⋄762 &klubs;ÁK854 &klubs;106 Suður &spade;ÁG1052 &heart;DG ⋄G1085 &klubs;D9 Suður spilar 4&spade;. Meira
5. mars 2021 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Hvað er mest ósexí í fari karlmanna?

Kristín Sif rak augun í færslu á Facebook þar sem spurt var: „Hvað finnst ykkur mest ósexí í fari manna sem þið eruð að deita? Meira
5. mars 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Vér Íslendingar . Þannig hófst margt lof og last í ræðum hér áður fyrr. Persónufornafnið vér er hátíðlegt og nú er hátíðleiki orðinn okkur nokkuð framandi. Vér erum orðin við . Eftir sem áður beygist vér um oss , frá oss , til vor . Meira
5. mars 2021 | Árnað heilla | 1037 orð | 3 myndir

Nýtir keppnisskapið daglega

Þórdís Lilja Gísladóttir fæddist 5. mars 1961 og ólst upp í Mávahlíð í Reykjavík. Hún gekk í Hlíðaskóla, Hagaskóla og Verslunarskóla Íslands. Meira
5. mars 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Iðunn Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Landspítalanum 21. júlí...

Reykjavík Iðunn Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Landspítalanum 21. júlí 2020 kl. 01:10. Hún mældist 51 cm löng og vó 3.595 g. Foreldrar hennar eru Helga Þráinsdóttir og Guðmundur Magnús Sigurbjörnsson... Meira

Íþróttir

5. mars 2021 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Annar sigur Fram í röð

Vilhelm Poulsen var markahæstur Framara þegar liðið vann 29:24-sigur gegn Aftureldingu í úrvalsdeild karla í handknattleik á Varmá í Mosfellsbæ í gær. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Tindastóll 91:69 Grindavík – Höttur...

Dominos-deild karla ÍR – Tindastóll 91:69 Grindavík – Höttur 89:96 Keflavík – Þór Ak 102:69 Njarðvík – KR 77:81 Staðan: Keflavík 121021109:95720 Þór Þ. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

England WBA – Everton 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á...

England WBA – Everton 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á hjá Everton á 64. mínútu og lagði upp markið. Fulham – Tottenham 0:1 Liverpool – Chelsea 0:1 Staðan: Manch. City 27205256:1765 Manch. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Frábær byrjun í atvinnumennsku

Hin nítján ára gamla Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat varla byrjað ferilinn betur í atvinnumennsku í fótbolta. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH – Þór 18 Eyjar: ÍBV – Haukar 19 KA-heimilið: KA – Selfoss 19.30 TM-höllin: Stjarnan – Grótta 19.30 Austurberg: ÍR – Valur 20.15 1. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

ÍR valtaði yfir Tindastól í Seljaskóla

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is ÍR er komið á breinu brautina í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, eftir stórsigur gegn Tindastóli í Seljaskóla í Breiðholti í gær. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Jóhann kominn aftur af stað

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Burnley, getur leikið með liðinu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta staðfesti Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, á blaðamannafundi í gær. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Maður leiksins í Þýskalandi

Jón Axel Guðmundsson var besti maður vallarins þegar lið hans Fraport Skyliners vann 84:75-sigur gegn Vechta í efstu deild Þýskalands í körfuknattleik í gær. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 66 orð

Meistararnir lentu í basli

Evrópumeistarar Lyon unnu nauman sigur á dönsku meisturunum Bröndby í gær, 2:0, en þetta var fyrri viðureign liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Leikið var í Lyon en liðin mætast aftur í Kaupmannahöfn í næstu viku. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – Fram 24:29 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Afturelding – Fram 24:29 Staðan: Haukar 12912342:29019 FH 12723353:32716 Selfoss 12714312:29715 Valur 12714351:32715 Afturelding 13715336:33915 Fram 13625328:32614 KA 12543312:29514 ÍBV 12615352:33213 Stjarnan 12525328:32212 Grótta... Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Sigurgangan hélt áfram á Anfield

Velgengni Chelsea undir stjórn Thomasar Tuchels heldur áfram og í gærkvöld vann Lundúnaliðið afar mikilvægan útisigur gegn Liverpool á Anfield, 1:0. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Svensson kominn til Svíanna

Tomas Svensson hætti í gær störfum sem markvarðaþjálfari karlalandsliðs Íslands í handknattleik til þess að taka við sömu stöðu hjá sænska karlalandsliðinu. Svensson hefur verið Guðmundi Þ. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Vill snúa aftur í landsliðið

Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson vonast til þess að snúa aftur í íslenska karlalandsliðið fyrir leikina þrjá gegn Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í lok mars. Meira
5. mars 2021 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Þetta er sannarlega áhyggjuefni

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.