Greinar laugardaginn 27. mars 2021

Fréttir

27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Aðgengi að gosstöðvunum verður bætt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra hefur ákveðið að framkvæmdasjóður ferðamála leggi allt að tíu milljónir í að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða jarðeldana á Reykjanesi. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 331 orð

Aldrei sést heitari kvika

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta stöðuga og jafna flæði kviku kemur mest á óvart í þessu eldgosi,“ sagði Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands, um eldgosið í Geldingadölum. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Alvarleg siðabrot hjá Helga Seljan

Siðanefnd Ríkisútvarpsins (Rúv. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Bólusetningar ganga vel nyrðra

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Heilt yfir hefur gengið mjög vel, viðbragðsaðilar á Akureyri hafa veitt aðstoð sína við þetta verkefni og við höfum átt við þá frábært samstarf,“ segir Inga Berglind Birgisdóttir,... Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Brunavarnir bættar

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gær tillögur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að úrbótum í brunavörnum í íbúðum og öðru húsnæði þar sem fólk hefur búsetu sem unnar voru í samráði við... Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Dregur úr notkun ópíóíða

Þrátt fyrir minni notkun á ópíóíðum í heild á síðasta ári, miðað við afgreiddar ávísanir, er eftirtektarverð hin mikla fjölgun sem varð á þeim fjölda einstaklinga í elstu aldurshópunum sem leysti út lyf sem innihalda oxýkódón árið 2020, að því er segir... Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Dæmdir í fangelsi fyrir innherjasvik

Landsréttur sakfelldi í gær tvo karlmenn fyrir innherjasvik í tengslum við viðskipti með hlutabréf í Icelandair Group. Þriðji maðurinn var sýknaður en 20 milljóna króna ávinningingur, sem hann fékk af viðskiptunum, var gerður upptækur. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Ekki búið að ákveða hvort ákvörðun Voga verður kærð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur Landsnets munu fara yfir málefni Suðurnesjalínu 2 með sveitarfélögunum á línuleiðinni og fara yfir stöðuna áður en ákveðið verður að fara með málið lengra, það er að segja að kæra ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að synja fyrirtækinu um framkvæmdaleyfi til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, eða fara með málið fyrir dómstóla. „Við erum að skoða allar hliðar á málinu því mikilvægt er að við getum sinnt hlutverki okkar og tryggt Reykjanesinu öruggt rafmagn,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Eldgosið er auglýsing

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í skoðun er að eldgosasýningar í anda Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal verði á næstu misserum og árum opnaðar á eldgosaeynni Havaí í Kyrrahafi, í Japan og á öðrum heitum reitum í heiminum. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Farfuglar forðast kulda

Kuldahretið sem nú gengur yfir landið kann að vera orsök þess að farfuglar koma nú seinna að landinu en að jafnaði gerist. Þetta segir Brynjúlfur Brynjólfsson, fuglaáhugamaður á Höfn í Hornafirði. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fortakslaus skylda

Í skýringum frumvarpsins á þeirri bannreglu sem lögð er til um að eftir að kjördagur hefur verið auglýstur skuli auglýsingar og annað kostað efni, sem ætlað er að hafa áhrif á úrslit kosninga, vera merkt auglýsanda eða ábyrgðarmanni, segir að á liðnum... Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Gleðin leynir sér ekki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síðasti þátturinn í seríunni „Það er komin Helgi“ í Sjónvarpi Símans verður í kvöld en liðlega ár er síðan Helgi Björns og Reiðmenn vindanna hófu að létta landsmönnum lund með vikulegum skemmtiþáttum. „Ferlið hefur verið mjög lærdómsríkt og það er gefandi að fara svona í gegnum íslenska tónlist,“ segir Ingi Björn Ingason, bassaleikari bandsins. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 727 orð | 2 myndir

Hótelin tæmast á landsbyggðinni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hvetja aldraða til að segja frá ofbeldi

Átaki og vitundarvakningu Neyðarlínunnar sem ber yfirskriftina „Segðu frá“ var ýtt úr vör í gær. Átakið kemur í kjölfar nýrrar skýrslu greiningardeilar ríkislögreglustjóra um ofbeldi gegn öldruðum hér á landi. Meira
27. mars 2021 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hyggjast draga hersveitir sínar til baka

Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, lýsti því yfir í gær að landið myndi draga hersveitir sínar til baka frá Tigray-héraði Eþíópíu, en þar hafa þær verið frá 4. nóvember síðastliðnum. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Í mikilli ókyrrð og neyðarástand vegna eldsneytis

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu um rannsókn á alvarlegu flugatviki í aðflugi Boeing 757-200-farþegaþotu Icelandair að flugvellinum í Manchester á Englandi, sem átti sér stað í febrúar árið 2017. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð

Jafnt flæði heitustu kviku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Kvikan sem kom upp í byrjun var 1.220-1.240°C heit. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Játningin tekin gild en málið ekki enn upplýst að fullu

Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mætir á blaðamannafund, sem haldinn var í gær í tengslum við morðið í Rauðagerði 13. febrúar. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Eldgos Borið hefur á því að fólk við gossvæðið í Geldingadölum sé illa búið. Það á þó ekki við um þessa tvo sem ljósmyndari sá á fimmtudag – þeir klæddu sig meira að segja í stíl við gosið... Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kvartaði sáran og var boðin vinna

Helgu Rún Pálsdóttur hönnuði varð ekki um sel þegar hún þurfti að vera með spelkur frá Össuri á hnjám því þær voru ljótar og fyrirferðarmiklar. Hún kvartaði sáran og stoðtækjafyrirtækið brást við með því að bjóða henni vinnu sem hún tók. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mikið högg fyrir viðskiptin

Hótelstjórar lýsa því í samtali við Morgunblaðið að hertar samkomureglur séu mikið högg fyrir viðskiptin. Á sama tíma segjast þeir styðja aðgerðirnar og vona að þær skili tilætluðum árangri. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Orri Páll verðlaunaður fyrir viðtal ársins

Orri Páll Ormarsson, blaðamaður hjá Morgunblaðinu, hlaut Blaðamannaverðlaun BÍ fyrir viðtal ársins. Þetta var tilkynnt í beinu streymi Blaðamannafélags Íslands í gær. Viðtalið tók Orri Páll við Ingva Hrafn Jónsson og birtist það í blaðinu 12. júlí 2020. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ólíklegt að starfsmenn flytji með höfuðstöðvum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Við skoðun á því hvar heppilegast sé að vera með höfuðstöðvar Rarik hefur niðurstaðan alltaf verið sú að það henti starfsemi fyrirtækisins sem heild best að vera með sameiginlega skrifstofu í Reykjavík. Í umsögn forstjórans við tillögu nokkurra þingmanna um að flytja höfuðstöðvarnar út á land kemur fram það álit að telja verði mjög ólíklegt að margir starfsmenn skrifstofunnar í Reykjavík flyttu með höfuðstöðvunum. Meira
27. mars 2021 | Erlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Sakar Breta um fjárkúgun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jean-Yves Le Drian, utanríkisráðherra Frakklands, sakaði í gær Breta um „fjárkúgun“ vegna stöðunnar í deilu Breta og Evrópusambandsins um dreifingu á bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn kórónuveirunni. Ásökunin kom sama dag og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, fagnaði því að 500 milljón bólusetningar hefðu farið fram vítt og breitt um heiminn. Meira
27. mars 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Salmond stofnar sinn eigin flokk

Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og formaður skoska þjóðarflokksins SNP, stofnaði í gær nýjan flokk, Alba-flokkinn. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sjúkraliðar eru nú fjölmennastir í bakvarðasveit

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Alls höfðu 112 skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu um hádegið í gær. Flestir eru sjúkraliðar, læknar, hjúkrunarfræðingar eða sjúkraflutningamenn. Margir hafa komið áður til starfa sem bakverðir. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Stytting vaktavinnu flókin

Útfærsla á styttingu vaktavinnu fólks sem starfar hjá ríki, Reykjavíkurborg og sveitarfélögunum er stóra viðfangsefnið þessa dagana á vettvangi Sameykis – stéttarfélags í almannaþjónustu, að sögn Þórarins Eyfjörð sem var kjörinn formaður félagsins... Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð

Sýknudómur í Sjanghæ-máli staðfestur

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í svokölluðu Sjanghæ-máli sem höfðað var gegn Sunnu Valgerðardóttur fréttamanni, Magnúsi Geir Þórðarsyni, fyrrverandi útvarpsstjóra, og RÚV til réttargæslu. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Tillögur um aukið gagnsæi og traust

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lagt er til að lögfest verði bann við nafnlausum áróðri flokka og frambjóðenda í stjórnmálabaráttu í frumvarpi sem formenn allra flokka sem fulltrúa eiga á Alþingi standa að og lagt hefur verið fram á þinginu. Þar eru lagðar til ýmsar breytingar á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Tæplega 1.300 manns í sóttkví

Af sex innanlandssmitum Covid-19 sem greindust í fyrradag voru fimm greind í sóttkví. 95 eru nú skráðir í einangrun með virkt smit þar til nýjar tölur berast klukkan 11 í dag og 1.279 í sóttkví. Enginn liggur inni á sjúkrahúsi með Covid-19-sjúkdóminn. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vatnaskil í rannsókn Rauðagerðismálsins

Jóhann Ólafsson Oddur Þórðarson Játning liggur fyrir vegna manndráps við Rauðagerði þegar albönskum karlmanni var ráðinn bani rétt fyrir miðnætti 13. febrúar síðastliðinn. Meira
27. mars 2021 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Viðarkynding tekin upp í félagsheimili og fleiri húsum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkur vakning er á Fljótsdalshéraði í að taka upp viðarkyndingu, að kynda hús með afurðum skóganna í stað rafmagns eða olíu. Fljótsdalshreppur kyndir nú félagsheimili sveitarinnar, Végarð, með þeim hætti. Félagsheimilið er steinsnar frá stærstu aflstöð landsins, Fljótsdalsstöð. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2021 | Reykjavíkurbréf | 1915 orð | 1 mynd

Bóluefnilegir menn eru frægar sprautur

Í gær föstudag brá bréfritari, reyndar eins og byssubrenndur, sér inn í Laugardalshöll, til að fá bóluvörn frá hinu margrægða AstraZeneca skotið í vinstri upphandlegg sinn. Meira
27. mars 2021 | Leiðarar | 579 orð

Hætta í hverju horni

Skipar búseta á Íslandi fólki í sérstakan peningaþvættisáhættuhóp? Meira
27. mars 2021 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Skaðleg starfsemi

Samkeppniseftirlitið er stofnun sem telur sig eiga að standa í stappi við fyrirtækin í landinu og stunda pólitík þess á milli. Þetta sést til dæmis vel af því að sl. viku hefur eftirlitið birt fjórar yfirlýsingar um mál sem eru í umræðunni og þar sem það er að munnhöggvast við fyrirtækin sem það á að hafa eftirlit með. Meira

Menning

27. mars 2021 | Myndlist | 1101 orð | 2 myndir

„Einhver lína í gegnum þetta allt“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Pönkarinn í hópi íslenskra ljósmyndara, Spessi, er orðinn 65 ára. Meira
27. mars 2021 | Tónlist | 536 orð | 3 myndir

Bergbráðin kraumar...

Nýjasta útgáfa Valgeirs Sigurðssonar er platan Kvika (K V I K A), sjálfstætt verk sem byggist á tónlist saminni við kvikmyndina Malá ríša eftir slóvenska leikstjórann Peter Magát. Meira
27. mars 2021 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Berskjölduð í Reykjanesbæ

Sýningin Berskjölduð verður opnuð á morgun, sunnudag, í Listasafni Reykjanesbæjar og stendur hún yfir til 25. apríl. Meira
27. mars 2021 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Bertrand Tavernier dáinn, 79 ára

Franski kvikmyndaleikstjórinn Bertrand Tavernier er látinn, 79 ára að aldri. Hann leikstýrði yfir 40 kvikmyndum og heimildamyndum og var einnig virtur kvikmyndafræðingur. Meira
27. mars 2021 | Kvikmyndir | 640 orð | 2 myndir

Brot með 15 Eddutilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar 2021, verðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) voru kunngjörðar í gær og hlýtur sjónvarpsþáttaröðin Brot flestar eða 15 alls. Næstflestar tilnefningar hlýtur kvikmyndin Gullregn eða 12 talsins. Meira
27. mars 2021 | Fjölmiðlar | 209 orð | 2 myndir

Er til betri forkólfur en Kárólfur?

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott, kvað skáldið. Þannig þýðir þessi nýja bylgja kórónuveirufaraldursins að við fáum að sjá meira af okkar klárasta manni á næstunni, Kára Stefánssyni. Meira
27. mars 2021 | Leiklist | 129 orð | 1 mynd

Ferðast til útópískra heima

Fallandi trjám liggur margt á hjarta /Yes, a falling tree makes a sound (and it has a lot to say) nefnist sýning sem opnuð verður í Kling & Bang í dag og stendur til 9. maí. Meira
27. mars 2021 | Leiklist | 585 orð | 2 myndir

Sköpunarþörfin mun aldrei kafna

„Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar fyrir allar sviðslistir og hjá mörgu listafólki, leikhústæknifólki og sviðsfólki sem ævinlega hefur lifað við óvissu og óöryggi. Meira
27. mars 2021 | Myndlist | 620 orð | 2 myndir

Tilgátur um tengsl

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eilíf endurkoma er yfirskrift viðamikillar myndlistarsýningar sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum í dag kl. Meira
27. mars 2021 | Bókmenntir | 695 orð | 4 myndir

Verðlaun veitt fyrir bestu hljóðbækurnar

Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu fyrr í vikunni, en verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með því það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum. Meira
27. mars 2021 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Verkið selt á yfir 13 milljónir evra

Málverkið Scene de rue a Montmartre (Götulíf í Montmartre) eftir hollenska málarann Vincent van Gogh seldist hjá uppboðshúsinu Sotheby's í París fyrir 13.091.000 evrur sem jafngildir rúmlega 1,9 milljörðum íslenskra króna. Meira
27. mars 2021 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Þrjár bækur verðlaunaðar af rýnum

Skáldsagan Hamnet , eftir Maggie O'Farrell, hlaut verðlaun samtaka bandarískra bókagagnrýnenda, National Book Critics Circle Award, í fyrradag. Í henni segir af andláti 11 ára sonar Vilhjálms Shakespeares af völdum svartadauða á sínum tíma. Meira

Umræðan

27. mars 2021 | Pistlar | 793 orð | 1 mynd

Af jarðeldum og veiru

Gönguleið var stikuð og skipuleggja átti sætaferðir sem næst gosstað með rútum úr Grindavík ef veirufaraldurinn leyfði. Meira
27. mars 2021 | Pistlar | 471 orð | 2 myndir

Hraun

Oft er ekki einungis fróðlegt heldur hreinlega skemmtilegt að hlýða á sérfræðinga um jarðvísindi og náttúruvá fjalla um sérsvið sitt í fjölmiðlum. Meira
27. mars 2021 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Hækkun til loftslagsmála framar atvinnulausum

Eftir Birgi Þórarinsson: "Ríkisstjórnin fer inn í kosningar með þúsundir Íslendinga atvinnulausa og fjármálaáætlun sem leysir engan vanda. Þannig ríkisstjórn á ekki að styðja." Meira
27. mars 2021 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Makar karla með krabbamein

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Það er löngu orðið tímabært að skapa vettvang þar sem makar karla með krabbamein geta hist og fundið stuðning hjá öðrum mökum í sömu stöðu." Meira
27. mars 2021 | Hugvekja | 1164 orð | 2 myndir

Mennskan, vorið og samkenndin

Hvernig bólusetjum við þjóðina sem hraðast við veirunni, spyrja margir en núið spyr; hvernig höldum við tengslum við okkur sjálf og aðra? Meira
27. mars 2021 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Nýsköpun með líftækni skapar milljarða í útflutningstekjur

Eftir Svavar Halldórsson: "Nýsköpun með líftækni er afar mikilvæg fyrir Ísland. Fyrirtækin skapa góð störf og verðmætasköpunin skiptir milljörðum króna á ári í gjaldeyri." Meira
27. mars 2021 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Sóttvarnaráðstafanir hafa enn á ný verulega íþyngjandi áhrif á daglegt líf okkar. Þetta eru eðlileg viðbrögð sóttvarnalæknis sem sér smitum fjölga á ógnarhraða í samfélaginu með áður óþekktum hætti. Meira
27. mars 2021 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Stefna áhugafólks um samgöngur fyrir alla

Eftir Þórarin Hjaltason: "Það blasir því við að borgarlínan í óbreyttri mynd er ekki þjóðhagslega hagkvæm og því full ástæða til að skoða fýsileika ódýrara hraðvagnakerfis" Meira
27. mars 2021 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Um vonbrigðabætur sérfræðinga

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Teningar eða einhvers konar tilviljanakenndur útdráttur úr þjóðskrá eða öðrum gagnabönkum gætu í mörgum tilfellum gagnast þjóðinni betur." Meira
27. mars 2021 | Pistlar | 364 orð

Vormaður og sálufélag

Fyrir nokkrum misserum var gerð könnun um fallegasta orðið á íslensku, og varð „ljósmóðir“ fyrir valinu. Það var eðlilegt. Meira

Minningargreinar

27. mars 2021 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Erla Ólafsdóttir Stolzenwald

Erla Ólafsdóttir Stolzenwald fæddist að Heimagötu 30 í Vestmannaeyjum 26. maí 1932. Hún lést á lyflækningadeild HSU 16. mars 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Karel Ingvarsson verslunarmaður frá Minna-Hofi, f. 27.6. 1902, d. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2021 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Fanney Helgadóttir

Fanney Helgadóttir fæddist 16. desember 1930 á Hafursstöðum í Öxarfirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 13. mars 2021. Fanney var dóttir hjónanna Helga Gunnlaugssonar, f. 1888, d. 1983, og Kristínar Gamalíelsdóttur, f. 1892, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2021 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Garðar Oddgeirsson

Garðar Oddgeirsson fæddist 27. mars 1941 á Þórshöfn við Langanesströnd. Hann lést 15. janúar 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru hjónin Þórhildur Valdimarsdóttir, f. 16. september 1915, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2021 | Minningargreinar | 3971 orð | 1 mynd

Guðrún Þorkelsdóttir

Guðrún Þorkelsdóttir, eða Dúna eins og hún var ætíð kölluð af sínum nánustu, fæddist 21. apríl 1929 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 21. mars 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorkell Sigurðsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2021 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Ingunn Eyjólfsdóttir

Ingunn Eyjólfsdóttir fæddist í Helgubæ við Fálkagötu í Reykjavík 14. apríl 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 13. mars 2021. Foreldrar hennar voru Kristín Árnadóttir, f. 1899, d. 1974, og Eyjólfur Brynjólfsson. f. 1890, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2021 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

Lovísa Hanna Gunnarsdóttir

Lovísa Hanna Gunnarsdóttir fæddist í Dilksnesi í Hornafirði 9. október 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði í Hornafirði 18. mars 2021. Foreldrar hennar voru Gunnar V. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2021 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Sigríður Guðný Kristjánsdóttir

Sigríður Guðný Kristjánsdóttir, húsfreyja og bóndi á Snartarstöðum, fæddist 12. desember 1934. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 15. mars 2021. Foreldrar Sigríðar voru María Ólöf Sigfúsdóttir, f. 29.5. 1902, d. 6.4. 1939, og Kristján Guðmundsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2021 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Snæbjörn Pétursson

Snæbjörn Pétursson fæddist í Reykjahlíð við Mývatn 28. ágúst 1928. Hann lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. mars 2021. Hann var fjórði í röð fimm barna hjónanna Péturs Jónssonar og Þuríðar Gísladóttur í Reynihlíð, systkini hans voru Gísli, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Hægagangur í Evrópu hefur áhrif á olíuna

Brynjólfur Stefánsson, sjóðstjóri hjá Íslandssjóðum, segir ganginn í bólusetningum hafa haft áhrif á þróun olíuverðs að undanförnu. „Þetta bakslag í Evrópu hefur neikvæð áhrif á olíuverð. Meira
27. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Velur Ísland sem áfangastað vegna opnunar

Bandaríski flugrisinn Delta Air Lines hefur ákveðið að hefja daglegt flug milli Íslands og þriggja borga í Bandaríkjunum. Munu umsvifin hefjast í maí næstkomandi. Borgirnar sem um ræðir eru New York, Boston og Minneapolis í Minnesota. Meira
27. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 482 orð | 2 myndir

Víða hætta á peningaþvætti

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú sent frá sér þriðja áhættumat sitt á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Áður hefur embættið birt sambærtilegt mat 2017 og 2019. Áhættumatið er liður í því að uppfylla þær skyldur sem hvíla á Íslandi til þess að geta uppfyllt staðla FATF (Financial Action Task Force) en það er alþjóðlegi aðgerðahópurinn sem setti Ísland á gráan lista í október 2019 þar sem talið var að varnir landsins gegn peningavþætti og fjármögnun hryðjuverka væru ófullnægjandi. Meira
27. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Ævintýralegur vöxtur í óverðtryggðu

Á síðustu tólf mánuðum hafa íslensku bankarnir lánað íslenskum heimilum 410 milljarða króna í formi óverðtryggðra fasteignalána. Þetta má lesa úr tölum Seðlabanka Íslands. Tólf mánuði þar á undan námu útlán af sama tagi aðeins 84,8 milljörðum. Meira

Daglegt líf

27. mars 2021 | Daglegt líf | 629 orð | 3 myndir

Snýst ekki um að knúsa hvolpa

Starf dýrahjúkrunarfræðinga er fjölbreytt og getur reynt á. Kristín Sara Georgsdóttir útskrifaðist sem slíkur í gær og hún hlakkar til að takast á við nýja starfið á Dýraspítalanum í Garðabæ. Meira

Fastir þættir

27. mars 2021 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c5 4. Be3 Db6 5. Rd5 Dd8 6. c3 e6 7. Rf4 cxd4...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c5 4. Be3 Db6 5. Rd5 Dd8 6. c3 e6 7. Rf4 cxd4 8. cxd4 Da5+ 9. Dd2 Dxd2+ 10. Kxd2 Rc6 11. Rf3 Rf6 12. Bd3 Rg4 13. Hac1 0-0 14. a3 e5 15. dxe5 Rxe3 16. Kxe3 Rxe5 17. Hc2 d6 18. Meira
27. mars 2021 | Í dag | 458 orð

ÁRBÆJARKIRKJA | Pálmasunnudagur, 28. mars. Fermingarguðsþjónusta kl...

ÁRBÆJARKIRKJA | Pálmasunnudagur, 28. mars. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. ÁSKIRKJA | Fermingarguðsþjónustur kl. 10, 11 og 12. Meira
27. mars 2021 | Árnað heilla | 919 orð | 4 myndir

„Eitthvað kostar svona kona“

Margrét Kristín Sigurðardóttir fæddist 27. mars 1931 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk prófum frá Verslunarskóla Íslands 1949, einkaritaraprófi frá St. Meira
27. mars 2021 | Fastir þættir | 507 orð | 5 myndir

Guðmundur komst í hann krappan á Skákþingi Vestmannaeyja

Þegar sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda flugu fyrir var keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands blásin af, öll innanfélagsmót Taflfélags Reykjavíkur og fleiri viðburðir. Meira
27. mars 2021 | Árnað heilla | 46 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Ester Ólafsdóttir og Karl Steingrímsson eiga 50 ára brúðkaupsafmæli á morgun. Þau voru gefin saman 28. mars 1971 í Fríkirkjunni af Þorsteini Björnssyni. Þau eru þekkt athafnafólk, oft kennd við Pelsinn, og hafa byggt fjölda bygginga, m.a. Meira
27. mars 2021 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

Lára Ómarsdóttir

50 ára Lára er Reykvíkingur, ólst upp í Háaleitishverfinu og býr í Norðurmýri. Hún er stærðfræðikennari og íslenskukennari að mennt frá Kennaraháskóla Íslands. Meira
27. mars 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Fjölsóttur þýðir sem margir sækja eða koma til . Leiksýning getur verið fjölsótt, almenningsgarður sömuleiðis. Fásóttur þýðir þá þveröfugt, e-ð sem fáir sækja . Fáfarinn þýðir afskekktur, sem fáir eiga leið um (enda mest haft um vegi, slóðir, leiðir). Meira
27. mars 2021 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Segir að skilgreina þurfi offitu sem sjúkdóm

Tryggvi Helgason, barnalæknir og sérfræðingur í offitu barna, segir að skilgreina þurfi offitu sem sjúkdóm á Íslandi og hann segir mikinn mun vera á höfuðborginni og landsbyggð hvað viðkemur fjölda barna í ofþyngd. Meira
27. mars 2021 | Árnað heilla | 147 orð | 1 mynd

Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson fæddist 27. mars 1744 á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. Foreldrar hans voru Stefán Ólafsson og seinni kona hans, Sigríður Sigurðardóttir. Sigurður var hálfbróðir Ólafs Stefánssonar stiftamtmanns, sem Stephensens-ættin er kennd við. Meira
27. mars 2021 | Í dag | 243 orð

Um heilt er best að binda

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Mörg á akri megum sjá. Mörg þau koma skáldum frá. Dömum þarfaþing ég tel. Þykja skreyta herra vel. Eysteinn Pétursson svarar: Bindi á ökrum sóma sér. Svo eru bindi í hillum víða. Bindi má nota brúður... Meira

Íþróttir

27. mars 2021 | Íþróttir | 868 orð | 2 myndir

Armenarnir aldrei betri

Armenía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar flautað verður til leiks á hásléttunni við Kákasusfjöllin, í einni elstu borg heims, Jerevan, klukkan 16 á morgun að íslenskum tíma, hittir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á einhvern versta tímann til að mæta liði Armeníu. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Eins og öðrum sem hafa mikinn áhuga á íþróttum þótti mér að sjálfsögðu...

Eins og öðrum sem hafa mikinn áhuga á íþróttum þótti mér að sjálfsögðu leiðinlegt þegar lokað var á allt íþróttastarf hér á landi á einu augabragði. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 284 orð | 3 myndir

*Handknattleiksmaðurinn Theodór Sigurbjörnsson hefur framlengt samning...

*Handknattleiksmaðurinn Theodór Sigurbjörnsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV um tvö ár. Theodór hefur verið lykilmaður í liði ÍBV undanfarin ár og verið einn besti hornamaður íslensku deildarinnar. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 847 orð | 2 myndir

Markmið mitt síðan ég var lítil stelpa

Landsliðið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi tvo nýliða í 23 manna landsliðshóp sinn sem mætir Ítalíu 13. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ótrúleg bæting hjá Baldvini

Hlauparinn efnilegi Baldvin Þór Magnússon setti sitt annað Íslandsmet í langhlaupum í þessum mánuði í fyrrakvöld þegar hann hljóp 5.000 metra á fyrsta utanhússmóti bandaríska háskólatímabilsins í Raleigh í Norður-Karólínu. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Spánn B-deild: Real Canoe – Melilla 70:79 • Sigtryggur Arnar...

Spánn B-deild: Real Canoe – Melilla 70:79 • Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði 12 stig, tók tvö fráköst og gaf sex stoðsendingar hjá Real Canoe á 25 mínútum. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sveindís í þriðja sæti í Svíþjóð

Sveindís Jane Jónsdóttir er í þriðja sæti á lista Damallsvenskan Nyheter yfir bestu félagaskipti ársins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Svíþjóð 8-liða úrslit, þriðji leikur: Malmö – Kristianstad 29:27...

Svíþjóð 8-liða úrslit, þriðji leikur: Malmö – Kristianstad 29:27 • Teitur Örn Einarsson eitt mark fyrir Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson sat allan tímann á bekknum. *Staðan er 2:1 Kristianstad í vil. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Þýskaland Leverkusen – Eintracht Frankfurt 3:2 • Sandra María...

Þýskaland Leverkusen – Eintracht Frankfurt 3:2 • Sandra María Jessen hjá Leverkusen er í barneignarfríi. • Alexandra Jóhannsdóttir var allan tímann á varamannabekk Frankfurt. Meira
27. mars 2021 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Ærið verkefni gegn Danmörku

Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta leikur við frændur sína í því danska í öðrum leik sínum í C-riðli á lokamóti EM á morgun í Györ í Ungverjalandi klukkan 13. Meira

Sunnudagsblað

27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 2036 orð | 4 myndir

Að kafa djúpt og þekkja sjálfan sig

Eyjólfur Friðgeirsson, líffræðingur og fiskifræðingur, selur af miklum móð fjallagrös, söl, te og ber sem framleitt er í fyrirtæki hans, Íslenskri hollustu. Hugleiðsla er honum hugleikin og er Eyjólfur vígður zen-búddamunkur. Hann segir hugleiðslu bestu gjöf lífsins. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Anna Hjaltadóttir Ég er búin að sjá það úr fjarska...

Anna Hjaltadóttir Ég er búin að sjá það úr... Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Björn Þór Hannesson Já að sjálfsögðu...

Björn Þór Hannesson Já að... Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Deyfð og dauðans ró

Víkverja var létt í pistli sínum sem birtist í Morgunblaðinu á þessum degi fyrir sjötíu árum, 28. mars 1951. Þar stóð: „Margir munu vera fegnir því, að páskahelgin er liðin hjá í þetta sinn. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 550 orð | 2 myndir

Ein mesta skytta sögunnar

Hann hafði ekkert fyrir því að þruma knettinum á 150 kílómetra hraða á klukkustund í netið og einu sinni var vítaspyrna sem hann tók mæld á 172 kílómetra hraða. Eins gott fyrir markverði að þvælast ekki fyrir þessum sleggjum. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 833 orð | 7 myndir

Eins og Þjóðhátíð

Snorri Másson snorrim@mbl.is Það er góðra gjalda vert að bera saman viðbrögð þjóðarinnar þegar fyrsta samkomubann sögunnar tók hér gildi 16. mars 2020 og aftur þegar strangasta samkomubann sögunnar tók gildi nú á miðnætti á miðvikudag. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 130 orð | 4 myndir

Eldgosið lokkar og laðar

Frá því jörðin opnaðist á Reykjanesskaga kl. 20:45 föstudagskvöldið 19. mars hefur eldgosið laðað til sín fjölda fólks, sem skiptir orðið þúsundum eins og frá er greint framar í blaðinu. Skiptir þá litlu hvort fólk hefur farið að nóttu eða degi. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

Ellefu þúsund umfjallanir

Íslandsstofa fylgist grannt með umfjöllun erlendra fjölmiðla um Ísland. Eftir að eldgosið hófst fyrir viku rauk umfjöllunin upp líkt og gosið sjálft, samanber meðfylgjandi línurit hér til hliðar. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Enn að syngja úr sér lifur og lungu

Rokk Hver man ekki eftir Lukas Rossi, sigurvegaranum geðþekka úr raunveruleikasjónvarpstónlistarþættinum (toppið lengdina á því orði! Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1197 orð | 2 myndir

Er ekki einhver beygla í okkur öllum?

Nýr íslenskur framhaldsþáttur, Systrabönd, kemur í heild inn í Sjónvarp Símans Premium á miðvikudag. Lilja Nótt Þórarinsdóttir, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum, hefur tröllatrú á þættinum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Fordæmalaus tónlist

Kraftur Fáir menn eru afkastameiri í málmheimum en Max Cavalera sem meðal annars hefur verið í Sepultura, Soulfly, Cavalera Conspiracy og Killer Be Killed. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1231 orð | 2 myndir

Fyrirmyndarverkefni í Breiðholti

Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir fagstjóri og Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri Breiðholts telja verkefnið Betri borg fyrir börn hafa bætt hag barna og fjölskyldna. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 2991 orð | 10 myndir

Get ég kannski fengið skóna þína lánaða?

Klæðskerameistarinn, fatahönnuðurinn, leikmynda- og búningahöfundurinn og hattadaman Helga Rún Pálsdóttir hefur komið víða við á fjölbreyttum og litríkum ferli. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Guðbjörg Rut Róbertsdóttir Ég er búin að sjá það úr fjarska. Ég er frá...

Guðbjörg Rut Róbertsdóttir Ég er búin að sjá það úr fjarska. Ég er frá... Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 372 orð | 3 myndir

Gæta þarf að sér í gosgöngu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eldgosið í Fagradalsfjalli, einnig kennt við Geldingadali, hefur nú staðið yfir í rúma viku. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 225 orð | 4 myndir

Hálfgleymt ljóð í nýrri þýðingu

Á náttborðinu liggja þrjár bækur: Karamazovbræðurnir eftir Fjodor Dostojevskíj, Sorgargondóll eftir Tómas Tranströmer og Faire l'Amour eftir Jean-Philippe Toussaint. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1067 orð | 3 myndir

Hraun gætu fyllt lægðirnar verði eldgosið langvinnt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eldgosið í Geldingadölum kom svo hægt og hljótt að það tók enginn eftir því þegar það hófst. Það var ekki fyrr en Grindvíkingar sáu roðann í austri, yfir Fagradalsfjalli, föstudagskvöldið 19. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hvar er Björgun?

Listaverkið, sem heitir Björgun, er eftir Ásgrím Sveinsson myndhöggvara (1892-1982) og ber raunar öll hans sterku höfundareinkenni. Verkið var gefið Reykjavíkurborg á 200 ára afmæli hennar árið 1986, af Ellingsen, Hval hf. og Reykjavíkurhöfn. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1098 orð | 2 myndir

Innfæddir fara í túristagos

Vikan hófst með hvelli, þó strangt til tekið hafi sá hvellur komið á föstudagskvöldi. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Ísleifur Birgisson Já, ég mun sjá það. Ég er að bíða eftir rétta...

Ísleifur Birgisson Já, ég mun sjá það. Ég er að bíða eftir rétta... Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 790 orð | 1 mynd

Íslenska leiðin í vímuefnavörnum

Og vel að merkja, sjálfan markhópinn mætti eflaust skilgreina stærri en iðulega er gert, það vita aðstandendur þeirra sem ánetjast fíkniefnum betur en aðrir. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagspistlar | 633 orð | 1 mynd

Jæja

En svo kemur að því að sölupunktar eins og að geta unnið í náttfötunum hætta að virka. Það er í alvöru ekki jafn spennandi og það hljómar. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 237 orð | 1 mynd

Karlar í krísu

Segðu mér, um hvað fjallar Vegferðin? Vegferðin er um tvo miðaldra karlmenn, Víking Kristjáns og Ólaf Darra, sem leika sjálfa sig. Víkingur er með allt niður um sig í sínu lífi, á meðan Darri lifir Hollywood-glamúrlífi. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 28. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Lærir til myrkramóður

Dauðinn Bandaríska leikkonan Riley Keough hefur lokið svokölluðu myrkramóðurnámskeiði en tilgangur þess er að búa fólk betur undir brotthvarf ástvina úr þessum heimi. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 2195 orð | 4 myndir

Manngerðar hraunborgir

Arnhildur Pálmadóttir arkitekt og sonur hennar Arnar Skarphéðinsson arkitektanemi skoða hvort hægt sé að nota hraunrennsli til að móta burðargrind fyrir borgir og mannvirki. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

Misstu báðar maka fyrir þrítugt

Vinkonurnar Anna Sigga og Anna Lilja hafa verið bestu vinkonur frá sextán ára aldri. Báðar hafa þær gengið í gegnum þá erfiðu reynslu að missa maka fyrir þrítugt og hafa því báðar reynsluna af því að vera sá sem missir og að vera nánasti aðstandandi. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1764 orð | 9 myndir

Páskagóðgæti!

Hvernig væri að nota páskafríið til að setja upp svuntuna og galdra fram kræsingar? Morgunblaðið tíndi til spennandi uppskriftir við allra hæfi, hollar og minna hollar, fyrir vegan og kjötætur. Njótið! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Skáldsagan Jack eftir Marilynne Robinson er komin út í þýðingu Karls...

Skáldsagan Jack eftir Marilynne Robinson er komin út í þýðingu Karls Sigurbjörnssonar. Jack er týndur sonur prestsins Johns Ames í smábænum Gilead. Ástir takast með honum og kennaranum Dellu Miles sem er líka prestsdóttir. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 396 orð | 1 mynd

Sunnudagsmogginn í Suður-Súdan

Maríanna hafði nýfengið póstinn sinn sendan og þar á meðal digran Sunnudagsmogga sem hún áttaði sig fljótt á að gæti leyst hálskragann af hólmi. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1235 orð | 20 myndir

Tilþrif og titringur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þau stórtíðindi gerðust í gær...“ Þannig byrjaði frétt Morgunblaðsins af eldgosinu í Kötlu 1918 og oft hafa fréttir af hamförum á Íslandi byrjað með líkum hætti. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 113 orð | 2 myndir

Undir sóttkvíarálagi

Ríkissjónvarpið sýnir stuttu sjónvarpsmyndina Sóttkví að kvöldi páskadags. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Vampírur fresta Evróputúr

Bið Kempubandið Hollywood Vampires hefur aflýst tónleikaferð sinni um Evrópu, sem fyrirhuguð var í sumar, vegna óvissunnar sem enn ríkir vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
27. mars 2021 | Sunnudagsblað | 32 orð

Vegferðin er ný íslensk sjónvarpssería sem frumsýnd verður á Stöð 2 þann...

Vegferðin er ný íslensk sjónvarpssería sem frumsýnd verður á Stöð 2 þann 4. apríl. Baldvin Z leikstýrir en aðalleikarar eru Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson sem einnig skrifaði handritið. Glassriver... Meira

Ýmis aukablöð

27. mars 2021 | Blaðaukar | 200 orð | 2 myndir

„Ekki vera fáviti“

Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona var að klára að leika í sjónvarpsmyndinni Sóttkví. Hún býr á Seltjarnarnesi í fallegu húsi sem afi hennar byggði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 840 orð | 1 mynd

„Ég er háður góðu útsýni og víðáttu“

Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður, er uppalinn á Vestri-Reyni undir Akrafjalli. Í forstofunni heima er hann með útsaumaða mynd eftir mömmu sína þar sem segir: Drottinn blessi heimilið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 469 orð | 9 myndir

„Um daginn náði ég í litla grasþúfu og setti í pott“

Christine Gísla ljósmyndari, segist hrífast af afslöppuðum stíl og hlutlausum tónum þegar kemur að fegrun heimilisins. Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 421 orð | 3 myndir

Bjó í klaustri um tíma

Kristjana Þorgeirsdóttir er ævintýralega skemmtileg og opin kona. Hún hefur búið víða, meðal annars í klaustri sem hún segir góða upplifun. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 687 orð | 1 mynd

Börnin eru ósátt, hvað er til ráða?

Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur og eigandi fyrirtækisins BÚUM VEL svarar spurningu frá hjónum sem eru loksins að láta drauma sína rætast. Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 1336 orð | 3 myndir

Fékk malbikseitrun í Reykjavík

Eins og margir sem fletta blöðum vita hefur Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, einstaka unun af því að vera á ferðinni. Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 61 orð | 4 myndir

Kleifakór 9 159.000.000

Til Sölu Við Kleifakór í Kópavogi stendur afar falleg einbýlishús sem byggt var 2007. Húsið er 315 fm að stærð og er sérlega vel skipulagt og búið fallegum innréttingum. Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 344 orð | 4 myndir

Meiri hvati til að selja sumarhúsið

Í lok síðasta árs var lögum um tekjuskatt af söluhagnaði frístundahúsa breytt. Breytingin hefur töluverð áhrif á þá sem hafa átt sumarhús í sjö ár eða lengur því söluhagnaðurinn er ekki lengur flokkaður sem tekjur og skerðir því ekki lífeyrisgreiðslur. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 502 orð | 11 myndir

Tekk- og fasteignanörd í Garðabæ

Óli Gísli Sveinbjörnsson, fyrrverandi matreiðslumaður og núverandi fasteignasali, hefur „thing“ fyrir því að halda fallegum og vönduðum hlutum í sinni upprunalegu mynd. Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 854 orð | 13 myndir

Tók til sinna ráða þegar smiðurinn slasaðist

„Ég vildi fá sem besta nýtingu út úr fasteigninni,“ segir Elín Ólafsdóttir sem staðið hefur í ströngu undanfarna mánuði við endurskipulagningu á heimili sínu í Seljahverfi. Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 507 orð | 12 myndir

Veislueldhús með öllu í Kópavogi

Sólveig Andrea Jónsdóttir innanhússarkitekt hannaði einstaklega gott vinnueldhús í Kópavogi fyrir fimm manna fjölskyldu sem er mikið fyrir að halda góðar veislur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. mars 2021 | Blaðaukar | 1220 orð | 3 myndir

Þurfti að hafa mikið fyrir því að eignast húsnæði

Elín Káradóttir flutti í Hveragerði árið 2016 ásamt eiginmanni sínum. Hún segir starfið lifandi og það gerist alveg að fólk hætti við að selja fasteign sína þegar það er búið að taka til heima hjá sér fyrir fasteignamyndatöku. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.