Greinar þriðjudaginn 6. apríl 2021

Fréttir

6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Andlátið rannskað sem manndráp

Karlmaður lést á laugardaginn á Landspítala af áverkum sem hann hlaut þegar ráðist var á hann fyrir utan heimili hans í Kópavogi á föstudag. Maðurinn hét Daníel Eiríksson og var fæddur árið 1990. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Ferðamannavitinn Akranesviti var baðaður í geislum sólar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá á dögunum. Vitinn er vinsæll á meðal ferðamanna enda er mikil prýði að... Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Eldgosið tekur nýja stefnu

Hraunelfur streymir nú niður í Meradali austan við Grindavík eftir að tvær nýjar sprungur opnuðust um hádegi í gær á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjarlægja myglu vegna flutnings vegna myglu

Þessir vösku menn mættu til vinnu á föstudaginn langa til þess að undirbúa Korpuskóla fyrir komu nemenda úr Fossvogsskóla. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fjölþjóðleg Fjarðabyggð

Íbúar í Fjarðabyggð voru í byrjun mars sl. 5.080 talsins, skv. nýjum tölum sem birtar eru á vef sveitarfélagsins. Frá 2017 hefur fólki fjölgað hægt ár frá ári. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Gestir stundum hitamældir á hóteli

„Sóttvörnum hér á Tenerife er sinnt svo til mikillar fyrirmyndar er. Staðan er góð,“ segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals Útsýnar. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð

Halldór vill sátt utan réttarsala

Halldór Kristmannsson, einn nánasti samverkamaður Róberts Wessman í 18 ár, segist enn vilja útkljá umkvartanir sínar vegna stjórnarhátta og hegðunar Róberts í sátt og utan dómstóla. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hafnarborg í beinu streymi í dag kl. 12

Ingveldur Ýr mezzósópran kemur ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag, þriðjudag, kl. 12. Yfirskrift tónleikanna er „Ljós og skuggi“ og á efnisskránni eru aríur eftir Caccini, Menotti og Bizet. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Í skyldudvöl án lagastoðar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Ný „verbúð“ rísi við Gömlu höfnina

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is ASK Arkitektar ehf. Geirsgötu 9 hafa lagt inn umsókn til Reykjavíkurborgar um að fá að reisa nýbyggingu á lóðinni sem verði í anda gömlu grænu verbúðanna við Geirsgötu/Suðurbugt. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Páll gefur ekki kost á sér aftur

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, gefur ekki kost á sér til endurkjörs í alþingiskosningum í haust. Hann hefur þá setið á Alþingi í um fimm ár, eða frá kosningum í október 2016. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 796 orð | 2 myndir

Samfélagsleg verkefni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég er miðjumaður í viðhorfum og brenn fyrir byggðamálunum. Í stjórnmálunum er og verður mikilvægt að jafna búsetuskilyrðin á landinu. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Smit utan sóttkvíar alltaf áhyggjuefni

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Alexander Gunnar Kristjánsson Alls greindust sjö með Covid-19 innanlands síðustu helgi. Þrjú smitanna greindust utan sóttkvíar og þar af leiðandi voru fjórir þeirra smituðu í sóttkví. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Snýst ekki um sóttkvíarskyldu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Gunnhildur Sif Oddsdóttir Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir virkilega alvarlegt að heilbrigðisráðherra og ríkisstjórn hafi ráðist í að skylda fólk til dvalar á... Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 868 orð | 5 myndir

Spennusagan hefur ekki náð hámarki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eldgosið í Fagradalsfjalli á Reykjanesskaganum tók nýja stefnu um hádegisbil í gær þegar tvær nýjar gossprungur mynduðust um hálfan kílómetra norðaustan við gígana tvo í Geldingadölum. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Staðan líklega erfiðari hjá áhugaræktendum

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Framkvæmdastjóri Ísfugls segir uppgang fuglaflensu erlendis grafalvarlegt vandamál og biðlar til íslenskra alifuglaræktenda að hlíta fyrirmælum Matvælastofnunar svo flensan nái ekki inn í íslensk fuglabú. Faghópur sérfræðinga frá Háskóla Íslands og Matvælastofnun telja mjög líklegt að fuglaflensa geti borist hingað til lands með farfuglum. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Staðnám hefst á nýjan leik

Staðnám hefst að nýju í dag eftir páskafrí en þó með einhverjum takmörkunum. Reglugerð um takmörkun á skólastarfi tók gildi 1. apríl og gildir til 15. apríl næstkomandi. Fjölda- og nálægðartakmarkanir eru þá mismunandi milli skólastiga. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Undirbúa sig á Jaðri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við áttum satt best að segja von á meiri vilja bæjarins gagnvart þessu móti, en kemur okkur kannski ekki algjörlega á óvart því þetta er sama niðurstaða og var árið 2016 þegar síðast var haldið Íslandsmót á Jaðarsvelli,“ segir Steindór Ragnarsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar, GA. Íslandsmótið í golfi verður haldið á Jaðarsvelli á komandi sumri, dagana 5. til 8. ágúst. Þátttakendur, konur og karlar, verða um 150 talsins. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ætla að verða á toppi Everest 24. maí

Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson, sem stefna á topp Everest, hæsta fjalls heims, voru í gær í þorpinu Namche Bazar í Khumbu-dalnum í Nepal. Þar dveljast þeir í 3.450 metra hæð, og eru í aðlögun að loftslagi og öðrum aðstæðum. Meira
6. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Ætlar sjötugur 7.000 km í ár

„Færið er gott og leiðin – með brekkum og beinum köflum sitt á hvað - er frábær fyrir hjólreiðamenn,“ segir Sigurður G. Guðjónsson lögmaður. Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2021 | Staksteinar | 222 orð | 2 myndir

Ólík afstaða Rúv.

Það tók siðanefnd Ríkisútvarpsins sjö mánuði að úrskurða um brot Helga Seljan og tíu annarra starfsmanna stofnunarinnar. Siðanefndin taldi að þessir tíu hefðu verið innan marka, þó að engum þurfi að dyljast afstaða þeirra til Samherja, sem var kærandi. Helgi var hins vegar talinn hafa brotið alvarlega af sér. Málinu var þó stillt þannig upp að brotið hefði ekki verið hluti af starfinu, heldur verið framið á öðrum vettvangi, eins og fram kom í yfirlýsingu Rakelar Þorbergsdóttur, fréttastjóra Rúv. Helgi yrði því ekki áminntur og gæti haldið áfram umfjöllun sinni um Samherja. Meira
6. apríl 2021 | Leiðarar | 682 orð

Uppnám í orkunýtingu

Búið er að eyðileggja rammaáætlun og tímabært að finna nýja leið Meira

Menning

6. apríl 2021 | Bókmenntir | 1278 orð | 3 myndir

Skapandi snillingur

Bókarkafli | Tréskurðarmeistarinn Wilhelm Ernst Beckmann gekk á land í Reykjavík einn síns liðs vorið 1935 á pólitískum flótta undan nasistum í heimalandi sínu aðeins 26 ára gamall. Meira
6. apríl 2021 | Tónlist | 501 orð | 3 myndir

Tilbúnir fyrir stúdíó þegar upp úr sauð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Toymachine sendi í lok febrúar frá sér sína fyrstu breiðskífu, Royal Inbreed , í öðru formi en á vínil en vínillinn kom út öllu fyrr, í desember í fyrra. Meira

Umræðan

6. apríl 2021 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Björgun

Eftir Valdimar Garðar Guðmundsson: "Þú hefur val um að lifa með von um betrun mannkyns og fylgjast með kraftaverkum sem verða alla daga." Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Breytilegt bragð á vinsælum drykk

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Magn kolsýru í kókakóla sem selt er hérlendis er breytilegt og hefur það veruleg áhrif á bragðið." Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Fátt ógnar stöðu ríkisstjórnarflokkanna

Eftir Guðna Ágústsson: "Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna búa við traust og eins og nú horfir munu þeir styrkja stöðu sína í kosningunum í september." Meira
6. apríl 2021 | Velvakandi | 168 orð | 2 myndir

Guðmundur landsliðsþjálfari er traustsins verður

Það er ekki í fyrsta skipti sem gerð er óréttmæt aðför (HM-mótið) að Guðmundi Þ. Guðmundssyni landsliðsþjálfara í handbolta. Hann var gagnrýndur á sínum tíma fyrir að vera með Guðjón Val og fleiri kappa á svipuðu reki/aldri í landsliðinu. Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Hvernig verður lýðræði framtíðar?

Eftir Guðjón Jensson: "Það stappar nærri guðlasti að eignamenn sölsi á siðlausan hátt undir sig eignir annarra, jafnvel heilla þjóða, til þess að efla sína hagsmuni." Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Jóhannes þrír sextán

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Kristur er endalok lögmálsins, svo að nú réttlætist sérhver sá, sem trúir." Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Krabbamein og kvíði

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Flest verðum við hrædd og kvíðin þegar við greinumst með alvarlegan sjúkdóm." Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Meira um starfshætti á Alþingi

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Samhliða framansögðu eru undarlegustu uppákomur um tillögur til „þingsályktunar“, sem iðulega eiga sér afar takmarkaða möguleika á að vera framkvæmdar." Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Óttalaust skal framtíð skoða

Eftir Elías Elíasson: "Þunga Borgarlínan er sóun. Byggja má létta borgarlínu sem nær langt til sömu markmiðum, er þrisvar til fjórum sinnum ódýrari, sveigjanlegri, auðveldari í aðlögun að mannlegu umhverfi." Meira
6. apríl 2021 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

Styrking heilbrigðiskerfisins

Útgjöld til heilbrigðismála eru fyrirferðarmesti málaflokkurinn í fjármálaáætlun áranna 2022-2026 sem rædd var á þinginu fyrir páska, eða 31% rammasettra útgjalda áætlunarinnar. Framlög til heilbrigðismála hafa aukist mikið á kjörtímabilinu. Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Um Antífa og skerðingu á mótmælarétti almennings

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Með ofbeldisfullum mótmælum skapa vinstriöfgamenn hættu á að réttindi allra til að mótmæla stefnu ríkisvaldsins verði skert." Meira
6. apríl 2021 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan gegn móðurmálinu

Eftir Pétur Guðgeirsson: "Hlálegt er að jafnréttishugsunin að baki þessu málfari fellur þar með alveg um sjálfa sig." Meira

Minningargreinar

6. apríl 2021 | Minningargreinar | 2287 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Ásgeirsson

Ásgeir Þór Ásgeirsson fæddist 13. febrúar 1975 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Hann varð bráðkvaddur þann 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurlín Gunnarsdóttir og Ásgeir Egilsson, uppeldisfaðir er Eiríkur Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2021 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Guðbjörg Einarsdóttir

Guðbjörg Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1927. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 21. mars 2021. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson blikksmíðameistari, f. að Mið-Grund í Vestur-Eyjafjallahreppi 18. maí 1880, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2021 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Ingvi Ástvaldsson

Ingvi Ástvaldsson fæddist 4. júní 1999. Hann lést 19. mars 2021. Útför Ingva fór fram 29. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2021 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. mars 2021. Margrét var dóttir hjónanna Ólafs Tyrfingssonar verkamanns, f. 29. ágúst 1895, d. 26. júní 1980, og Helgu Jónsdóttir húsfreyju, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2021 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Snæbjörn Pétursson

Snæbjörn Pétursson fæddist 28. ágúst 1928. Hann lést 12. mars 2021. Útför Snæbjörns fór fram 27. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2021 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

Þórhallur Hjörtur Hermannsson

Þórhallur Hjörtur Hermannsson fæddist á Skútustöðum við Mývatn 12. nóvember 1927. Hann lést á Skógarbrekku, Húsavík, 22. mars 2021. Foreldrar Þórhalls voru Hermann Hjartarson prestur, f. 1887, d. 1950, og Kristín Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Bandarískar vísitölur í hæstu hæðum

Jákvæðar fréttir af þróun bandarísks vinnumarkaðar og þjónustugeira urðu til þess að helstu hlutabréfavísitölur Bandaríkjanna styrktust um meira en 1% á mánudag. Á föstudag sýndu nýjustu hagtölur að í marsmánuði hefðu orðið til 916. Meira
6. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 823 orð | 4 myndir

Mæta erfiðum viðskiptavinum í hermi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hér á landi eru hafnar fyrstu tilraunir með þjálfun starsfólks með aðstoð sýndarveruleika. Meira
6. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Rafmyntir orðnar 2.000 milljarða dala virði

Reuters greinir frá að á mánudag hafi samanlagt markaðsvirði allra rafmynta á markaði farið yfir 2.000 milljarða dala markið og hafi aldrei verið hærra. Meira

Fastir þættir

6. apríl 2021 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 d6 5. c3 Rf6 6. Rbd2 0-0 7. h3 a6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 d6 5. c3 Rf6 6. Rbd2 0-0 7. h3 a6 8. Bb3 Ba7 9. Rf1 Re7 10. Rg3 Rg6 11. 0-0 c6 12. d4 Dc7 13. Bg5 Re8 14. Dd2 Be6 15. Bc2 d5 16. Rxe5 Rxe5 17. dxe5 Dxe5 18. Bf4 Df6 19. e5 De7 20. Kh1 Rc7 21. Hae1 Dd7 22. Kh2 d4 23. Meira
6. apríl 2021 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Guja Sandholt

40 ára Guðbjörg Sandholt Gísladóttir er Reykvíkingur og ólst upp í Laugarneshverfi. „Ég er nýflutt aftur heim á Laugarásveginn eftir margra ára dvöl erlendis. Meira
6. apríl 2021 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Líst vel á hugmyndina um íslenska Bachelorinn

Binni Löve mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á dögunum og þar ræddu þau enn frekar um hugmyndina að íslenska Bachelorþættinum. Aðspurður hvernig piparsveinalífið fari í hann svarar Binni að það sé bara geðveikt. „Bara geðveikt. Meira
6. apríl 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Sitt er hvað framleiðsla og framreiðsla . Framleiðsla er verkun , tilbúningur , vinnsla o.fl.: framleiðslan er í fullum gangi, og líka afurðir þeirrar vinnslu: framleiðslan er öll farin á markað. Meira
6. apríl 2021 | Árnað heilla | 923 orð | 4 myndir

Safnaðarstarfið var dýrmætt

Vigfús Þór Árnason fæddist 6. apríl 1946 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum og síðan í Vogunum. Barnaskólanám sitt stundaði hann í Langholtsskóla og gagnfræðaskólanám í Vogaskóla. Meira
6. apríl 2021 | Í dag | 49 orð | 3 myndir

SÁÁ óttast sprengingu í kjölfar Covid

Einar Hermannsson, formaður SÁÁ, óttast sprengingu í fjölda sjúklinga eftir að kórónuveirufaraldrinum lýkur. Hann segir dæmi um að fólk komi veikara til samtakanna. Meira
6. apríl 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Silfur. V-NS Norður &spade;ÁK9 &heart;ÁKD984 ⋄62 &klubs;K6 Vestur...

Silfur. V-NS Norður &spade;ÁK9 &heart;ÁKD984 ⋄62 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;-- &spade;8764 &heart;G10 &heart;653 ⋄87 ⋄KG53 &klubs;DG10975432 &klubs;Á8 Suður &spade;DG10532 &heart;72 ⋄ÁD1094 &klubs;-- Suður spilar 6G. Meira
6. apríl 2021 | Í dag | 229 orð

Veirur og gos og bóla á nefinu

Lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni fylgdu tvær limrur með þessari athugasemd: „Allt snýst nú um veirur og gos. Meira

Íþróttir

6. apríl 2021 | Íþróttir | 50 orð

Adzic stýrir liði Slóveníu gegn Íslandi

Dragan Adzic hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í Slóveníu í kjölfar þess að Uros Bregar sagði starfi sínu lausu. Adzic er reyndur þjálfari en undir hans stjórn var Svartfjallaland Evrópumeistari kvenna árið 2012. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Bayern og Lille unnu uppgjörsleikina

Evrópumeistararnir í Bayern München tóku stórt skref í áttina að Þýskalandsmeistaratitlinum í knattspyrnu með 1:0-útisigri í toppslag gegn Leipzig á laugardag. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 887 orð | 2 myndir

Beið í þrjá mánuði eftir fyrsta leiknum

Skotland Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Varnarmaðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir gekk til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City á láni frá Þór/KA rétt eftir jól á síðasta ári. Áætlað var að fyrsti leikur Örnu Sifjar færi fram skömmu síðar, þann 17. janúar, en það gekk ekki eftir. Það var ekki fyrr en á sunnudaginn, páskadag, þegar hún skoraði í 3:0-sigri gegn nágrönnunum í Celtic, að hún spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir liðið. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Dýrkeypt fyrir Everton

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

England Everton – Crystal Palace 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Everton – Crystal Palace 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á hjá Everton á 30. mínútu. Arsenal – Liverpool 0:3 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Everton lét gott tækifæri sér úr greipum ganga gegn Palace

Gylfi Þór Sigurðsson og liðsfélagar hans hjá Everton misstu af góðu tækifæri til að sækja að liðunum fyrir ofan þá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið þurfti að sætta sig við 1:1-jafntefli gegn Crystal Palace á heimavelli í gær. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 665 orð | 5 myndir

*Hörður Björgvin Magnússon , landsliðsmaður í knattspyrnu, er með slitna...

*Hörður Björgvin Magnússon , landsliðsmaður í knattspyrnu, er með slitna hásin og þarf að fara í aðgerð vegna þess. Hann leikur því ekki meira með CSKA Moskvu á þessari leiktíð og landsliðið mun ekki njóta krafta hans næstu mánuðina. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Íslendingar í sex liðum af átta í úrslitakeppninni

GOG varð deildarmeistari í efstu deild karla í danska handknattleiknum en með liðinu leikur landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Nú tekur við úrslitakeppni átta liða sem skipt er í tvo riðla, en Íslendingar eiga fulltrúa í sex þessara liða. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Mikil velgengni þrátt fyrir mörg smit

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, landsliðskona í blaki frá Norðfirði, var á dögunum valin í úrvalslið tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Spánn Gran Canaria – Zaragoza 84:76 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Gran Canaria – Zaragoza 84:76 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig og tók 2 fráköst fyrir Zaragoza. Valencia – Joventut Badalona 89:102 • Martin Hermannsson lék ekki með Valencia vegna meiðsla. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar á skotskónum um páskana

Íslensku knattspyrnumennirnir í Hollandi fóru ekki of geyst í páskamatinn. Þrír léku með liðum sínum um páskahelgina og skoruðu allir. Albert Guðmundsson skoraði eina markið þegar AZ Alkmaar vann Willem II 1:0 á útivelli. Er AZ í 3. Meira
6. apríl 2021 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Þýskaland Wetzlar – RN Löwen 34:32 • Ýmir Örn Gíslason...

Þýskaland Wetzlar – RN Löwen 34:32 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Magdeburg – Flensburg 29:32 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 7 mörk fyrir Magdeburg en Gísli Þorgeir Kristjánsson er frá vegna meiðsla. Meira

Ýmis aukablöð

6. apríl 2021 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Gagnrýnin leiddi til handtöku

Tíu fyrrverandi sjóliðsforingjar í Tyrklandi voru handteknir í gær fyrir að hafa birt opið bréf þar sem þeir gagnrýna áform um gröft skipaskurðar, en verkefni það er Tayyip Erdogan forseta mjög hjartkært. Meira
6. apríl 2021 | Blaðaukar | 118 orð

Lúxusmáltíðir á leynikvöldum

Saksóknari í París hefur hafið rannsókn á meintum brotum á sóttvarnarlögum sem snúast um fimm stjörnu neðanjarðarkvöldverðarboð í borginni. Meira
6. apríl 2021 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Plottuðu hryðjuverk

Lögregla í suðurhluta Frakklands hefur handtekið fjórar konur og stúlku vegna meints ráðabruggs um hryðjuverk í borginni Montpellier. Meira
6. apríl 2021 | Blaðaukar | 715 orð | 1 mynd

Veiruprófaðir tvisvar í viku

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hvatti fólk í gær til að gangast undir kórónuveirupróf jafnvel þótt það kenndi sér einskis meins. Prófin væru ókeypis á bólusetningarstöðvum, í lyfjabúðum og heimsend gjaldfrjálst. „Þar sem bólusetningarverkefni okkar miðar vel og varfærnisleg aflétting þvingunaraðgerða á grundvelli vegvísisins ber ávöxt eru reglulegar smitmælingar mikilvægari en áður til að tryggja að aðgerðir okkar beri árangur,“ sagði Johnson er hann fagnaði í gær þessum auknu prófunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.