Greinar mánudaginn 12. apríl 2021

Fréttir

12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

60 ár frá afreki Gagaríns

Í dag eru sextíu ár liðin frá því Júrí Gagarín varð fyrstur manna til að ferðast út í geiminn. Fór hann einn hring umhverfis jörðu og lenti svo fari sínu heilu og höldnu. Afreksins verður minnst í dag víða um heim og sérstaklega í Rússlandi. Mikhaíl V. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Áslaug dregur umsókn til baka

Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og áður héraðsdómari, hefur dregið umsókn sína um embætti umboðsmanns Alþingi til baka. Frá þessu greindi hún í yfirlýsingu á Facebook í gær. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Á ystu brún við glóðina

Áfram gýs af krafti í Geldingadölum, þar sem fjórða gossprungan opnaðist aðfaranótt laugardags. Stöðugt hraunflæði er úr öllum sprungunum sem eru á svipuðum slóðum. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

„Treystum því að við fáum öll gögn“

„Það er erfitt að biðja um ákveðin álit þegar við vitum ekki hvað hefur verið unnið. Við erum búin að biðja um öll gögn og treystum því að við fáum þau,“ segir Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Makindalegur Þessi vel syndi selur, en þó ekki syndaselur, lét fara vel um sig ásamt félögum sínum við Ytri-Tungu á Snæfellsnesi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferðinni á... Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð á Suðurnesjum verði lækkað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 1.800 manns höfðu í gær skráð nafn sitt í undirskriftasöfnun á Suðurnesjum þar sem skorað er á olíufélögin að lækka eldneytisverð á svæðinu, til samræmis við það sem ódýrast er á sjálfsafgreiðslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Engar skerðingar á afhendingu

Guðrún Hálfdánardóttir Karítas Ríkharðsdóttir Alexander Gunnar Kristjánsson Tveir einstaklingar greindust með kórónuveiruna á laugardaginn og reyndust báðir hafa verið utan sóttkvíar. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Fengu ekki öll gögn sem lágu fyrir

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Velferðarnefnd býst við því að fá afhent í dag öll gögn sem til staðar eru um könnun á lagagrundvelli reglugerðar heilbrigðisráðherra um skyldudvöl í sóttvarnahúsi, þ.á m. álit frá heilbrigðisráðuneytinu og dómsmálaráðuneytinu. Þetta segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Feykir hefur flutt fréttir í fjörutíu ár

Héraðsfréttablaðið Feykir fagnar um þessar mundir 40 ára afmæli sínu en fyrsta blaðið kom út 10. apríl árið 1981. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Fimi, blóm og hannyrðir til yndisauka

Jóna Sigurðardóttir er 100 ára í dag, en hún er fædd 12. apríl 1921 í Vestmannaeyjum. Hún ólst upp á Hvanneyri í Eyjum fram til tólf ára aldurs, við leik og gleði. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fyrsta hópferð Íslendinga er til Færeyja í maímánuði

„Færeyjar eru smitlausar og okkar fólk komið með bólusetningar og vottorð. Okkur er ekkert að vanbúnaði,“ segir Gísli Jafetsson hjá Ferðaskrifstofu eldri borgara. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Halda í hefðirnar og skapa nýjar

„Ullin kemur sífellt sterkar inn þessi misserin, enda góð náttúruleg afurð,“ segir Margrét Jónsdóttir hjá Ullarvinnslunni á Þingborg í Flóa. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Línur framboðsmála að skýrast

Meira en hemingur skráðra félaga í VG í Suðurkjördæmi höfðu í gær kosið í prófkjöri Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Kosningin fer fram á heimasíðu flokksins og stendur fram til klukkan 17 í dag, mánudag. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Óljóst með áætlun Janssen

„Það eru engar takmarkanir á markaðsleyfi fyrir lyfinu. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Rafskútum Hopp fjölgað í 1.200

Íslenska fyrirtækið Hopp hefur unnið að því síðustu daga að fjölga rafskútum á höfuðborgarsvæðinu. Byrjað var í Reykjavík, síðan farið í Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð nú fyrir helgina. Núna í mánuðinum hyggst Hopp fjölga rafskútum úr 300 í 1. Meira
12. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Segjast ekki stefna að átökum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússnesk stjórnvöld lýstu því yfir í gær að þau stefndu ekki að átökum við Úkraínumenn, en mjög hefur fjölgað í herliði Rússa við landamærin að Úkraínu á undanförnum dögum og vikum. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Smábátasjómenn sækja sjóinn og veðurspá vikunnar veit á gott

Eins og jafnan á útmánuðum er líflegt við hafnir landsins, enda margir á sjó. Að undanförnu hafa komið allmargir dagar með brælu, kulda og norðanátt sem hefur hamlað sjósókn smábátasjómanna. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Steinunn Þóra gefur kost á sér í 2. sætið í Reykjavík

Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í 2. sætið í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Sameiginlegt forval verður fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin 16.-19. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Stjórnsýsla í molum í heilbrigðisráðuneyti

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Vandræðin vegna reglugerðar Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um skyldudvöl í sóttkvíarhóteli, sem héraðsdómur úrskurðaði ólögmæta, hafa vakið mikla athygli, jafnvel deilur. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 1155 orð | 4 myndir

Umhverfis jörðina á 108 mínútum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Mikill atburður hefur gerzt. Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur maður tekizt á hendur ferð út í himingeiminn. Hinn 12. apríl 1961, kl. 9. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð

Undirbúa samræmd Covid-vottorð

Stjórnvöld vinna að því að taka inn í EES-samninginn tillögu að reglugerð framkvæmdastjórnar ESB um samræmt vottorðakerfi vegna Covid-19, svonefnd græn vottvorð. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Unga fólkið vill hafa áhrif í bænum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Grindavík er algjör paradís,“ segir Helga Dís Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi í Grindavík. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Uppskerutíminn hafinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk er æst í jarðarber,“ segir Gunn Apeland í Reykholti í Biskupstungum. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Útileikhús hjá Bretum í sumar

Unnið er hörðum höndum að því að útbúa útisvið í Manchester svo hægt verði í sumar að bjóða upp á útileiksýningar á borð við Draum á Jónsmessunótt og Lísu í Undralandi. Meira
12. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Ætla að stefna ASÍ og SA

Karítas Ríkharðsdóttir Sigurður Bogi Sævarsson Formenn VR og Verkalýðs- og sjómannafélags Akraness gagnrýna og undirbúa lögsóknir á hendur ASÍ því ekki hafi verið haft samráð við aðildarfélög sambandsins vegna frumvarps fjármálaráðherra um... Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2021 | Leiðarar | 737 orð

Fjölskylduerjur á aldarafmæli

Í gær voru hundrað ár liðin frá því Bretar settu á fót emírdæmið í Trans-Jórdaníu undir stjórn Abdúllah, sem síðar varð fyrsti konungur Jórdaníu. Venjulega yrðu slík tímamót tilefni til mikils fögnuðar, en meint valdaránstilraun Hamzahs prins um páskahelgina hafa varpað þar dökkum skugga á. Meira
12. apríl 2021 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Jákvætt frumvarp

Frumvarp sem fjármálaráðherra lagði fram í liðinni viku mun hafa mikil áhrif á rekstur fjölda fyrirtækja sem nýttu sér þá frestun á staðgreiðslu og tryggingagjaldi sem veitt var í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Menning

12. apríl 2021 | Myndlist | 798 orð | 2 myndir

Enn einn Caravaggio fundinn?

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
12. apríl 2021 | Bókmenntir | 1737 orð | 2 myndir

Frá myrkri í vestri til ljóss í austri

Bókarkafli | Í bókinni Augljóst en hulið leiðir Sigurjón Árni Eyjólfsson lesandann í gegnum sögu kirkjubygginga, allt frá fyrstu húskirkjunum til hinna íburðarmiklu dómkirkna miðalda og fram á okkar daga og opnar augu hans fyrir dýpri merkingu kirkjurýmisins. Meira
12. apríl 2021 | Kvikmyndir | 132 orð | 3 myndir

Íþróttagarpar í Ástríksmynd

Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic birti nýverið mynd af sér á Instragram-síðu sinni með yfirskriftinu Antivirus. Meira

Umræðan

12. apríl 2021 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Að virkja óttann

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hvernig halda menn að múgsefjunin virkaði ef ausið væri yfir þjóðina stöðugum áróðri um skaðsemi sóttvarnaaðgerða?" Meira
12. apríl 2021 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Dæmafá framkoma Bjarna fjármálaráðherra

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Á sama tíma og Bjarni fjármálaráðherra stendur að afskriftum tuga milljarða hjá fjölskyldufyrirtækjum eins og fréttir herma eiga þúsundir í basli." Meira
12. apríl 2021 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Enginn er eyland

Alþingi hefur ekki stigið mörg gæfuspor stærri en þegar aukaaðild að Evrópusambandinu var samþykkt. EES-samningurinn er gagnlegasti samningur sem Ísland á aðild að. Meira
12. apríl 2021 | Aðsent efni | 454 orð | 2 myndir

Hálendisþjóðgarður góð umhverfisvernd?

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Get ég ekki séð annað en að hálendisþjóðgarður vinni beinlínis gegn umhverfisvernd á Íslandi." Meira
12. apríl 2021 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Í miðjum heimsfaraldri...

Eftir Stefán E. Matthíasson: "Það er merkilegt að ráðherra heilbrigðismála skuli í miðjum heimsfaraldri hafa áhuga á að svipta sjúklinga rétti til valfrelsis til heilbrigðisþjónustu." Meira
12. apríl 2021 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Klofinn Sjálfstæðisflokkur

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Við stöndum andspænis nýjum áskorunum til þess að tryggja íslenskum fyrirtækjum sömu stöðu og keppinautarnir njóta." Meira
12. apríl 2021 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Leiðrétting á upphafi greinar um orkumál

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, sendir eftirfarandi leiðréttingu: „Í Morgunblaðinu 10. Meira
12. apríl 2021 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Undirlægjuháttur

Eftir Hauk Ágústsson: "Er ekki tími til kominn, að þjóðin endurheimti sjálfstæði sitt?" Meira

Minningargreinar

12. apríl 2021 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Bergljót Hermundsdóttir

Bergljót Hermundsdóttir fæddist 17. desember 1943. Hún lést 11. mars 2021. Útför Bergljótar fór fram 19. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1208 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Sigurjónsdóttir

Elín Sigurjónsdóttir fæddist 12. september 1929 á Búðum í Fáskrúðsfirði. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. mars 2021. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson, sjómaður og vélstjóri, f. 21. mars 1906, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargreinar | 1356 orð | 1 mynd

Elín Sigurjónsdóttir

Elín Sigurjónsdóttir fæddist 12. september 1929 á Búðum í Fáskrúðsfirði. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. mars 2021. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson, sjómaður og vélstjóri, f. 21. mars 1906, d. 6. júní 1931, og Guðbjörg Stefánsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Freyja Egilsdóttir Mogensen

Freyja Egilsdóttir Mogensen fæddist 9. nóvember 1977. Hún lést 2. febrúar 2021. Faðir: Egill Egilsson, f. 26. ágúst 1929, d. 21. ágúst 2019. Móðir: Bóthildur Hauksdóttir, f. 6. ágúst 1936. Systur: a. Dísa-Maria Egilsdóttir, f. 1963; maki a. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargreinar | 60 orð | 1 mynd

Gestur Friðrik Guðmundsson

Gestur Friðrik Guðmundsson fæddist 22. júlí 1956. Hann andaðist 20. mars 2021. Útför Gests fór fram 31. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Kristinn Herberg Kristjánsson

Herberg fæddist í Barmi á Skarðsströnd páskadagsmorgun 12. apríl 1936. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 2. apríl 2021. Foreldrar hans voru Kristján Haraldsson, f. 1894, og Sigurást Sturlaugsdóttir, f. 1894. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Norbert Deiters

Norbert Deiters, heiðursræðismaður Íslands í Hamborg, fæddist 18. mars 1948 í Buxtehude í Neðra-Saxlandi. Hann lést 24. mars 2021. Að lokinni herþjónustu fór hann í verslunarnám og starfaði við það næstu árin. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Pétur Áskell Svavarsson

Pétur Áskell Svavarsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Hólmavík 24. maí 1980. Hann lést 1. apríl 2021. Faðir Péturs var Svavar Pétursson skipstjóri sem er látinn, móðir er Aðalheiður Steinarsdóttir kennari. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargreinar | 3983 orð | 1 mynd

Stefán Ragnar Egilsson

Stefán Ragnar Egilsson fæddist 3. október 1954 á Selfossi. Stefán andaðist sunnudaginn 28. mars 2021. Foreldrar Stefáns voru Egill Guðjónsson bifreiðarstjóri, f. 15. janúar 1921, frá Berjanesi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1774 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Ragnar Egilsson

Stefán Ragnar Egilsson fæddist 3. október 1954 á Selfossi. Stefán andaðist sunnudaginn 28. mars 2021. Foreldrar Stefáns voru Egill Guðjónsson bifreiðarstjóri, f. 15. janúar 1921, frá Berjanesi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Alibaba fær risasekt

Kínversk stjórnvöld hafa ákveðið að netverslunarsamsteypan Alibaba greiði sekt að upphæð 18,2 milljarðar yuana, jafnvirði 2,8 milljarða dala , fyrir markaðsmisnotkun . Meira
12. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Frakkar skrefi nær banni við innanlandsflugi á styttri leiðum

Neðri deild franska þingsins samþykkti á laugardag frumvarp sem bannar flugfélögum að fljúga á milli áfangastaða innanlands ef ferðast má sömu leið með lest á innan við tveimur og hálfum klukkutíma. Meira
12. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 771 orð | 3 myndir

Veiran eykur líkur á árásum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tölvuþrjótar eru fljótir að sæta færis þegar þeir greina hvers kyns veikleika í vörnum fólks og fyrirtækja. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2021 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 c6 6. g3 Bf5 7. Bg2...

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 c6 6. g3 Bf5 7. Bg2 Rd5 8. 0-0 e6 9. Rxd5 cxd5 10. c4 Rc6 11. Re5 f6 12. cxd5 exd5 13. Rd3 Rxd4 14. He1+ Kd8 15. Da4 Rc6 16. Bf4 Dd7 17. Had1 Bxd3 18. Meira
12. apríl 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
12. apríl 2021 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Arnar Haukstein Oddsson

30 ára Arnar er Borgnesingur en býr í Reykjavík. Hann er stúdent frá Menntaskólanum í Borgarnesi og er sölu- og þjónusturáðgjafi hjá Sjóvá. Maki : Íris Hrund Ormsdóttir, f. 1993, ferðamálafræðingur. Sonur : Huginn Haukstein, f. 2020. Meira
12. apríl 2021 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Benedikt Bóas Hinriksson

40 ára Benedikt Bóas er Mývetningur en býr í Reykjavík. Hann er stúdent frá Keili og er blaðamaður á Fréttablaðinu. Maki : Sandra Hlín Guðmundsdóttir, f. 1995, starfs- og námsráðgjafi í Borgarholtsskóla. Dætur : Matthildur Embla, f. Meira
12. apríl 2021 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Kennir húmor sem virkar í alvöru

Í Háskólanum í Reykjavík er hægt að skrá sig í námskeið sem heitir Húmor virkar – í alvöru. Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars fengu Svein Waage sem sér um námskeiðið í Síðdegisþáttinn og ræddu við hann um námskeiðið. Meira
12. apríl 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

„Á starfsmannafundinum fitjaði ég upp á því hvort við þyrftum endilega að sofa í einkennisnáttfötum fyrirtækisins“. Þ.e.: ég vakti máls á því . Ég hefði líka getað bryddað upp á því . Meira
12. apríl 2021 | Árnað heilla | 1024 orð | 3 myndir

Morgunleikfimi í þrjá áratugi

Halldóra Nikolína Björnsdóttir er fædd 12. apríl 1961 í Reykjavík og ólst upp í Sæviðarsundinu í „Lengjunni“ svokallaðri. „Ung að aldri var ég fótafim og haldin mikilli hreyfiþörf. Helgi Hóseasson, hinn kunni borgari, hafði a.m.k. Meira
12. apríl 2021 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Huginn Haukstein Arnarsson fæddist 12. október 2020 kl. 16.44...

Reykjavík Huginn Haukstein Arnarsson fæddist 12. október 2020 kl. 16.44 á Landspítalanum. Hann vó 4.156 g og var 54,5 cm langur. Foreldrar hans eru Arnar Haukstein Oddsson og Íris Hrund Ormsdóttir... Meira
12. apríl 2021 | Í dag | 25 orð | 3 myndir

Tæknin breytir samfélaginu hratt

Grínistinn, rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Bergur Ebbi Benediktsson er gestur Bjartar Ólafsdóttur í Dagmálaþætti dagsins þar sem þau ræða um framtíðina, tækni, stjórnmál og þróun... Meira
12. apríl 2021 | Í dag | 256 orð

Vísur um vorið og veðrið

Hjálmar Jónsson skrifaði mér á fimmtudag og kvaðst hafa sett á fésbókina: „Hríðin af krafti hefur nú hurðirnar allar barið. Veikist og dofnar von og trú, vorið er komið – og farið. Og ég hef fengið ýmis og góð viðbrögð: Gunnar J. Meira

Íþróttir

12. apríl 2021 | Íþróttir | 773 orð | 5 myndir

* Arna Sif Ásgrímsdóttir var fyrirliði skoska meistaraliðsins Glasgow...

* Arna Sif Ásgrímsdóttir var fyrirliði skoska meistaraliðsins Glasgow City í gær þegar það vann stórsigur á útivelli, 7:0, gegn Forfar Farmington í úrvalsdeildinni þar í landi. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

England Sheffield United – Arsenal 0:3 • Rúnar Alex Rúnarsson...

England Sheffield United – Arsenal 0:3 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Burnley – Newcastle 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli hjá Burnley á 90. mínútu. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Forysta Atlético er komin niður í eitt stig

Atlético Madrid gaf enn frekar eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Real Betis á útivelli. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Góð teikn á lofti þrátt fyrir tap

Landsliðið Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0:1-tap fyrir Ítalíu í vináttuleik í Flórens á laugardaginn var í fyrsta leik liðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Harðnandi slagur um Evrópusætin

Keppnin um þriðja og fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni i fótbolta harðnaði enn frekar um helgina þegar West Ham, Chelsea og Liverpool unnu góða sigra á meðan Leicester og Tottenham töpuðu. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 184 orð

ÍTALÍA – ÍSLAND 1:0 1:0 Arianna Caruso 72. M Cecilía Rán...

ÍTALÍA – ÍSLAND 1:0 1:0 Arianna Caruso 72. M Cecilía Rán Rúnarsdóttir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karitas Tómasdóttir Gult spjald : Alexandra 59. Dómari : Valentina Finzi, Ítalíu. Áhorfendur : Engir. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Sigraði á risamóti fyrstur Japana

Golf Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Japaninn Hideki Matsuyama skráði sig í sögubækurnar í gærkvöldi er hann bar sigur úr býtum á Masters-mótinu í golfi á Augusta National-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Valencia 76:85 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Zaragoza – Valencia 76:85 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 10 stig fyrir Zaragoza og tók 9 fráköst en hann lék í 25 mínútur. • Martin Hermannsson hjá Valencia er frá keppni vegna meiðsla. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

Stefnir á verðlaunasæti á EM

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur sett stefnuna á verðlaunasæti á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum U23 ára í sumar eftir að hafa sett nýtt Íslandsmet í kúluvarpi utanhúss á háskólamóti í Texas á laugardaginn. Meira
12. apríl 2021 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Þýskaland Coburg – RN Löwen 28:31 • Ýmir Örn Gíslason skoraði...

Þýskaland Coburg – RN Löwen 28:31 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Flensburg – Leipzig 29:23 • Alexander Petersson skoraði ekki fyrir Flensburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.